Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG LAUGARGAGIXN 22. SEPTEMBER 1894. Jögbcrg. (ienö út að 148 Princess Str., Winnipeg Man of The /,ögber% Printinq es1 Publishins; Co’y. (Incorporated May 27, IXÖO). Ritstjóri (Editor); EINAR HfORLEIFSSON BasiMíss managkr: B. T. BJORNSON. AUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir 30 or'ð eða I þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuOinn. Á stærri auglýsingum eOa augl. um iengri tima af- siáttnr eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verOur a0 til kynna tkrtfltga og geta um fyrverandi bú stað jafnfrarot. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓGBEHC PHiNTlNC & PUBLISH- CO. P. O. Box 308, Winnipeg, Man. U TANÁSKRIKT til RITSTJÓRANS er: GÐITOR LÖGRERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — LAUGARDaÖINN 22. SEPT. 1894.— umburf'arleysi, par sem Mr. Laurier á hlut að máli“.— Naumast mun neinn fara að hafa á mriti öðrum eins kenn inpum ofr pessum, en ekki er lau við, að J>að sje kynlegt, að jafn-sjálf sagður sannleiki skuli |>urfa að segjast í lok 19. aldarinnar í pessu frelsisins landi. jsjjr Samkvœm lancslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé Bkuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld við blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómatól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á anuan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hœfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu vorði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Re gietered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. „Allt er að varast, nema orð og giörðir,“ segir islenzkur málsháttur, og Mr. Laurier mundi mega taka sjer hann í munn um þessar mundir. Hon- um hefur sem sje orðið sú stórsynd á, að hann hefur n/lega sjezt í Meþó- dista-kiikju einni, og blöð trúar- bræðra hans, kaf>ólskra manna, gera í meira lagi númer út af fieirri yfirsjón. Vitaskuld er f>að algengt, bæði að prótestantar komi í kaþólskar kirkjur, og að kaf>ólskir menn komi í prótes- tanta kirkjur, og enginn tekur til þess um fólk eins og það almennt geiist. En af pvl að Mr. Lauriea er flokksfor- ingi og einn af peim inöanum, sem allir hafa augun Síðan Vilhjálmur t>jfzkalands keisari kom til valda hefur mönnum komið öllu lakara saman um hann en um nokkurn annan núlifandi mann sem rætt hefur verið um opinberlega Sumir hafa haldið því fram, að í hon um búi óvenjulega miklar gáfur, og öðrum þykir hann miklu meiri skraf- fi nnur en vitmaður. Síðasta ræðan sem hann hefurlialdið, kvað hafakom ið mjög á óvart ymsnm, sem hafa dázt að honum, enda verður pví naumast neitað, að heldur sje örðugt að renna henni niður. Ilann var pá að vara aðalsmennina við því að veita sjer mótspyrnu í einu ákveðnu máli, og fórust honum orð á þessa leið: „Mót- spyrna frá prússneskum aðalsmönn- um gegn konungi þeirra er afskræmi þeir hafa ekki rjett til að veita neinu máli mótspyrnu, nema þegar þeir vita að þeir hafa konunginn sín megÍDn fremstan í flokki.“ t>að væri fróðlegt að vita, hvað margir Ameríkuraenn í raun og veru geta gert sjer fulla grein fyrir pví, að unnt skuli vera að tala þannig á mannfundum í Norð- urálfunni, án J>ess annaðhvort að sam anhangandi hlátursalda velti um alla heimsálfuna, eða ræðumaður verði talinn helzt eiga heima á brjálsemis- spltala. t>að er þegar önnur eins orð heyrast og þessi, að menn fá ofurlítið grillt ofan f pað hyldjtpi, sem staðfest er enn, prátt fyrir allt og allt, milli hins gamla og nyja heims. Meðferð á bændum Banda ríkjanna. Ræða eptir Kn. Nelson rikisstjóra Minnesota. (Framh.) Verndartclluriun hefur líka verið bændum til mikils gagn3, með því að færa út og auka til mikilla muna verk- smiðjuiðnaðinn, og þannig auka stór- kostlega eptirspurnina eptir vinnu- krapti og halda kaupinu háu. Sá af- armikli erviðismannaskari, sem toll- in hafa komið upp og viðhaldið, befur notað meiri hlutann af bænda vörunum, og gefið oss vorn mikla heimarnarkað, sem hefur purft yfir 80 af hndr. af bændavörum vorum. t>essi heimamarkaður hefur ekki að ei á, þááhjer ekki að í vnrið vor ,angraesti markaður> hnldur getaverið að ræða rnn annað en ó | llka sá áreiðanlegasti og ábatasamasti. JJóndanum hefur ávallt notazt betur að heimamarkaðnum en útlenda mark- hreiriar hvatir, smjaður við Meþódista til þess að lokka þá yfir í frjálslynda flokkinn. Toronto-blaðið Globe ritur all ytarlega um þetta mál og kemst meðal annars að orði á þessa leið: „Málið horfir svona við: í>að er farið fram á það við kaþólska menn, að hegna Mr. Laurier fyr- ir að vera við eina einustu guðs- þjónustu i prótestanta kirkju. Ka- þólsku blöðin, sem ráðast þannig á foringja frjálslynda flokksins, mundu skrækja undan prótestanta-ofstæki, ef nokkur prótestanti reyndi að láta Sir John Thompson gjalda þess, að hann er kaþólskur maður. En mun- urinn er þessi, að Mr. Laurier vai við eina einustu guðsþjónustu i Meþó- dista kirkju, en Sir John Thompson fór út úr Meþódista kirkjunni og leit- aði og fjekk inngöngu í samfjelag kaþólskra manna. Enginn maður heldur, að Sir John Thompson hafi orðið kaþólskur af pólitískum hvöt- um; enginn frjálslyndur maður held- ur, að hann eigi að gjalda þess í sínu opinbera starfi, að hann er kaþólskur maður; og það er sannarleg hótfyndni og smámunaskapur af hverjum ka- þólskum manni, sem er, og hverju kaþólsku blaði, sem er, að liefja ófrið á hendur Mr. Laurier fyrir það, að hann var við guðsþjónustu í jirótest- anta kirkju. Prósestanta umburðar lyndi gof?n Sir John Thoropson ætti ekki að vera endurgoldið með kaþólsku aðnuro. Mest af landbúnaðar afurð- unum er selt og þeim eytt í landinu, og hjer er verðið venjulega nokkurn veginn þolanlegt. Við höfum ævinnlega töluverðan afgang af hveiti, bómull og mais til útflutninga. Hvað maisinn snertir, höfum við nokkurskonar sjálfgerð einkarjettindi, vegna þess live ein- kennilega jarðveginum ogloptslaginu hjer er háttað, og þess vegna eigum við ekki allt undir útlenda markaðn- um með sölu á honum. En að því er snertir hveiti og bómull, þá ákveður verðið á þeim afgangi, sem vjer flytj- um út, að mestu leyti heimamarkaðs- verðið. Að því er snertir þær afurð- ir, sem eingöngu eru seldar á heima- markað vorum, þá höfum vjer enga verulega samkeppni nema við ojálfa okkur; en að því er hveitinu við kem- ur, þá þurfum við að keppa við Rúss- land, Austurríki og Ungarn, Indland °g argentiska lyðveldið, sem er að verða vor bættulegasti keppinautur. Yið flytjum út mikinn afgang af hveiti °g mjeli, en eyðum sjálfir mestu af því sem við framleiðum af höfrum, byggi, hör, heyi, kartöflum, nautgrip- um, svinum, sauðfje, osti, smjeri og eggjum, og verðið á því er ákveðið af vorum heimainarkaði. Verðið á þessum afurðum er miklu hærra og bændum ábatasamara en verðið á hveiti, sem ákveðið er af þeim af- gangi, sem vjer flytjum út. Samtals nam útflutt hveiti mjel 1893 $109,029,317. en allt það sem við fluttum út af öðrum kornvör um og brauðefni, af nantaketi, svína keti, sauðaketi, mjólkur-vörum, eggj um og heyi nam að eins $139,000,000 Þannig íluttum við út mjel og liveiti fyrir $30,000,000 meira en allar aðrar útfluttar landbúnaðar-vörur vorar námu. Jeg hef tekizt á hendur það ó mak, að gæta að og setja í töfluform verðið I St. Paul og Minneapolis á nokkram af vorum helztu landbúnað arvörum á öllum 12 mánuðum ársins Verð borgað fyrir „no. 1 hard“ 1893, og fundið meðalv erðið. Sömu- í Liverpool á sama tímabili.. . 76.46 leiðis fyrir fyrstu 7 mán uðina af árinu 1894. Niðurstaðan er sem nú skal Gróði útflytjandans $1.04 ^reina: Árið 1893 fluttu Bandaríkin út 1893 1894 120,000,000 búshela af hveiti, Argen- Hveiti . 62 61 tína 31,500,000, Indland 32,000,000 Hafrar . 20 32 Astralía 10,000,000, Chili 4,000,000 BJgg . 38 43 og Canada 5,500,000. Samtals 203,- Kartöflur . 60 58 000,000 búshela. Hör . 1.04 1.26 Næstum því allt þetta hveiti var Egg . 17 12 sent til vesturhluta Norðurálfunnar „Full Creemery Cheese ‘ 12 11 og varð þar að keppa við liveiti frá „Extra „ Butter “ 23 19 Ungarn, Iíússlandi og Balkanríkj- „Fancy „ Butter “ 21 17 unum. Mais . 36 34 Tölur þessar syna, hvernig hveiti- Timothy 8.35 8.30 bændur í Bandaríkjunum verða með Ú they ; 5.94 5.81 sinn hveitiafgang, sem nemur 120,000- Svín 6.28 4.81 000 bushelaað keppa við hveitiafgang Nautgripir 3.11 3.51 frá öðrum löndum, sem nemur 230,- Sauðfje 3.84 2.43 000,000. Það liggur f augum uppi, borgar sig tiltölulega verst af vorum landbúuaðarvörum. t)g þetta stað- festir að eins það sem allir vita, að þær sveitir í ríki yoru, sem rækta lít- ið hveiti, en hafa kvikfjárrækt og smjer- og osta-gerð og breytilegan búskap, þær eru langt um betur meg- andi en þær sveitir, þar sem bændur fást að eins við hveitiyrkju. t>að hef- ur lengi verið stagazt á því af óáreið anlegum og samvizkulausum umbóta- mönnum, og jeg held það sje stagazt á því enn, að bændur vorir lijer fá; miklu minna fyrir hveiti sitt, en út- lendi markaðurinn gefi þeim rjett til að lieimta, og að ti.'tölulega allt of mikill partur af gróðanum gangi til millimanna, og af því stafi lága verð- ið. t>eir sem þekking bafa á þessu máli, liafa ávallt vitað það og ávallt haldið því fram, að slíkar staðhæfingar hefðu við ekkert að styðjast. t>vi er betur, að það má nú sanna þetta. Minnesota-þingið fól árið 1893 „Board of Railroad and Warehouse Commissioners“ að liafa vakandi auga á og birta vikulega kornverðið bæði á útlenda markaðnum og vorum eigin markaði, og sömuleiðis flutningskostn- aðinn milli þessara markaða, til þess að fá vissu um muninn á verðinu hjer og erlendis, og jafnframt vissu um, hvað flutningurinn kostaði og hvaða gróða millimennirnir ætla sjer. Sam- kvæmt skyrslu þessarar nefndar fyrir nóvember 1893 og maí og júní 1894 einmitt þá mánuði, setn vatnaleið- in er opin og mest af hveitinu er á ferðinni — kemur það í ljós, að með- alverðið á hveiti var $0,6084 (ofurlítið yfir 60 cent) fyrir búshelið í Duluth og $0,7616 (ofurlítið yfir 76 cent) I Liverpool; munurinn er þá $0,1562 i frá 15 til 16 cent) milli útlenda og nnlenda markaðaritis, og millimaður- inn, útflytjandinn, hafði $0,104 (ofur- lítið yfir 1 cent) í gróða á hverju búsheli, eptir að borga vátrygging, flutningskostnað og kornhlöðukostn- að. Detta veltir gersamlega um ko.ll gömlu kosninga-lyginni um 15—-20 centa gróða af búshelinu, sem milli- maðurinn eða útflytjandinn átti að sópa til sín. Skyrsla sú sem minnzt hcfur ver- ið á er á þessa leið: SkYrsi.a, sem synir meðalverð á ,,no. 1 liard“ hveiti í Duluth og Liverpool fyrir mánuðina nóvember 1893 og mai og júní 1894, ásamt útgjöldum við korn- hlöður, vátrygging, flutning á stöðu- vötnum, skipaskurðum' og hafinu frá Duluth til Liverpool: Meðalverð á 1 hard I Duluth $60.64 Kornhlöðuútgjöld og önnur útgjöld í Duluth........... 1.30 Flutningur á vötnunum, vá- trypRiníí °S kornhíöðuút- gjöld í Buffalo........... Skipaskurðskostnaður frá Buf falo til New York......... Vátrygging og viktun í New York...................... Flutningur frá kcrnhlöðu til gufuskips í New York...... Flutn. yfir hnfið frá Nrw York til Uverpool......... Vátryggiug frá New York til Liverpool............. 3.07 3.85 .50 1.00 3.51 .50 Hveitið kostar útflytjandann í Liverpool samtals.............$75.42 tveimur hliðum — spurn heima og frá aukinni eptir- minni framleiðslu. Minni framleiðsla verður að koma á þann hátt, að búskapurinn verði lil- breytingameiri, og aukin eptirspurn heima fyrir með því að haldið sje við skynsamlegum verndartolli, svo að þeim fjölgi, sem kaupa þurfa, og þeir fái vinnu sína svo vel borgaða, aðþeir hafi efni á að kaupa. Auðurinn verð- ur að gefa erviðismönnutn eitthvað að gera, og hvorirtveggju, auðmennirnir og verkamennirnir, verða að leggja bóndanum til þann heimsmarkað, sem hinn þarfnast. En allt þétta er að eins einfaldar o t lítilfjörlegar bendingar. I>ar á móti sjo jeg, að nfmóðins umbóta- menn, sem ekki þykjast finna neitt gott í sögu eða prinsípum tveggja hinna miklu flokka landsins, hafa önn- ur og ef til rill vísindalegri ráð að bjóða, gegn þeirri deyfð og þeim örðugleikum, sem ekki að eins bænd- urnir, heldur allir flokkar þjóðfjelags- ins verða nú við að búa. Þessi ráð eru einkum þau, að ríkið verði eig- andi járnbrautanna, að konur fái kosningarrjett, að rikið taki að sjer brennivínssöluna og veitingar í drykkjustofunum, og að gefinn sje ótakmaikaður rjettur til silfur- m yntunar eptir hlutfallinu 10*1. Stjórnin getur ekki vel lagt nje keypt járnbrautirnar án peninga, og í þessum hörðu tímum, þegar við eigum allir nóg með að geta kom- izt af, mundi það ekki vera ráðlegt, að hætta sjer út í jafn-víðtæka og kostnaðarsama spekúlatíón. Auk þess er langt frá að það sje áreiðanlegt, einku.n þcgar við höfum hliðsjón af síðasta verkfallinu, að stjórnarjárn- braut mundi gefa okkur ódyrari eða betri flutning, eða að hún mundi leggja erviðismanninum til betra starfsvið. Að gera ríkið að brenni- vinssala mutidi ekki minnka drykkju- skapinn, nje heldur ljetta skattabyrð- arnar, en það mundi gefa slörkurun- um nytt vopn í hendur. Ilvernig það á að hjálpa í þessum hörðu tímum, er örðugt að skilja. Að því er kosning- arrjett kvenna snertir, þá er það mun- aðarvara, sem fáar skynsamar konur kæra sig um eða vilja nota. Hann er hugmynd, sem lengi hefur legið í loptinu uppi yfir gömlum hóp af um- bótamönnum; en fáa karlmenn og fá- ar konur langar til að hún komist í framkvæmd. Víst er um það, að það uppátæki mundi ekki hjálpa mönnum mikið á þessum tímum. í sambandi við kröfuna um frjálsa silfurmyntun eptir hlutfallinu 16: 1 kemur frá þessum umbótamönnuin sú ákæra, að það að hætt var við að mynta silfrið 1873 sje aðalorsökin til þeirra fjárhagslegu og iðnaðarlegu þrenginga, sem nú eiga sjer stað hjer í landi. Svo þjer getið skilið, hve ó- sönn og óáreiðanleg þessi ásökun er, og svo að þjer getið sjeð og skilið til fulls áhrifin af ótakmarkaðri silfur- myntun eptir hlutfallinu 16 móti 1, skal jeg í svo stuttu máli, sem unnt er, setja fram þau lög, sem ráða um- ferð silfurs og gulls i viðskiptunum. Niðurl. næst. Opiðf brjeí. PbíÁ MERKUlt LÆKNI. Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna *DH " CREAM BMiNG P0WDÍR HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. Tæring á sínu sfðasta stigi á merkan hátt læknuð.— Er þessi hræði- legi sjúkdómur yfiranninn? — Mikilsverð sannindi fyrir alla þá, sem hafa veik eða biluð lungu. Elmwood Ont. aug. 21. ’94. Kæru herrar:— Jeg leyfi mjer hjer með að benda yður á merkilega lækning á tæringu. í mars 1893 var jeg sóttur til Miss Christinu Kvester, frá North Brant, sem þá lá í lungna- bólgu. Bólgan var mest í vinstra lunganu, og það var orðið svo veikt, að það gat ekki unnið sitt verk. Jeg stundaði hana í tvær vikur, og virtist hún þá vera komin á góðan bataveg. Seinna var jegað smá frjetta af henni að batinn hjeldi áfram eptir öllum vonum. Svo vissi jeg ekkert um hana þar til í júní að jeg var þá aptur sóttur til hennar. Vinir hennar voru orðnir hræddir um að hún væri búin að fá tæringu, og þegar jeg kom fann jeg að það var allt of mikið satt í því. Hún sem var svo hraustleg var orðin mjög mögur og grönn sem beina- grind. Hún hafði ákaflega mikinn hósta og uppgang frá lungunum — hjer um bil mörk á hverri nóttu. Hún hafði stöðugt hitaveiki, og fjekk svo köldu daglega. Jeg fann, með því að kanna lungað, sem áður var veikt, að það var orðið alveg gagnslaust ef ekki alveg eyðilagt. En með þvi jeg hafði samt hálfgerða von um að ásig- komulagið stafaði af vatni .í kring um lungun, bað jeg um að mega ráðfæra mig við aðra lækna. Næsta dag skoðaði jeg hana aptur nákvæmlega með öðrum lækni frá nærliggjandi stað. Öll auðkenni syndu merki þess að hún hefði ákafa tæringu og að lungun væru óðum að eyðileggjast. Dauðinn virtist áreiðanlega vera mjög nærri. Sárgrætileg reynsla mín hafði kennt mjer að öll meðöl væru árang- urslaus við þessum hræðilega sjúk- dóm, og að ekki væri þess vegna um neina von að gera i því tilliti. Jeg hafði opt lesið meðmæli með Dr. Will- íams Pink Pills I visnandi sjúkdómum en þar eð jeg ekki vissi um samsetn- ing þeirra var jeg ragur að brúka þær. Um siðir afrjeði jeg þó að reyna þaer, og jeg játa það fúslega að jeg brúkaði þær aðeins þegar jeg vissi hreint ekki um neitt sem gæti frelsað líf sjúklingsins. t>að var hart próf, og jeg játa nokkuð ósanngjarnt, því að sjúklingurinn var svo langt dreginn að það var engin von tíl þess að benni gæti batnað. En brúkun þeirra um lftinn tima sar.nfærði mig um ágæti þeirra. t>ótt enginn meðöl væru brúkuð með Pink Pills önnur en milt kvefmeðal, þá var sjúkling- urinn orðin svo mikið skárri ejitir viku, að það var ekki lengur nauðsyn- legt að jeg kæmi daglega. Batinn var svo mikill að eptir mánuð gat Miss Kvester keyrt til min, sem var hjer um bil sex mflur, og var orðin töluvert vel hress, nema hvað hún var afllaus. t>að hætti að ganga upp frá brjóstinu, hóstinn var farinn og veika lungað var farið að geta dregið aptur að sjer loptið. t>að var haldið áfram með Pink Pills þar til i enda október, og var þá hætt að brúka þær með því, að hún var þá orðin heil heilsu. Jeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.