Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERO, LAUGARDAGINN 22. SEPTEMBER io94. 3 hjelt áfratn að veita henni nákvæma eptirtekt, og nú er liðið næst um pví ár síðan og engin merki sjúkdðmsins eru sjáanleg Hún er satt að segja eins frísk og hún hefur nokkurn tíma verið, og enginn maður gæti merkt pað, að hún hefði verið sjúk, hvað þá að hún hefði verið I greipunum á jafn dauðlegum sjúkdómi, sem tæringinn er. Að henni batnaði af Pink Pills cptir að hún var komin svo langt að engin Onnur meðöl gátu bjargað henni, er svo merkilegt, að jeg finn ástæðu til þess að opinbera pað alrnenningi, og mjer pykir pað aumt að samsetn- ing pillanna er ekki kunn lækna- stjettinni, svo að peir gætu prófað pær við yinsum sjókdómum og nyt- semi peirra orðið pannig útbreidd. Jeg ætla mjer ?ð prófa pær frekar við tæringu, með vonum, eptir pvl hvern- ig pær læknuðu svo greinilega í pessu tiifelli, að pær geti læknað alla pá, sem mögulegt er að lækna. Jeg á við, par sem lungun eru ekki gjör oydd. Yðar einl. J. Evans M. D. The Dk. Williams Medicine Co. Biiockville Oht. ISLENZKAR BÆKUR Aldamót, I., II., III., hvert...2) 0,50 Almanaá Þjóðv.íj. 1802,03,04 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. . 10] 1,10 “ “ einstök (gömul,..'.] 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890...4] 0,75 “ 1891 og 1893 hver........2] 0,40 Arna postilla í b. . . . 6] 1,00 Augsborgartrtíarjátningin........1] 0,10 B. Gröndal steinafræfii . . 2] 0,80 „ dýrafræði m. myndum 2] 1,00 Bragfræði H. Sigurðssonar .......ú 2,00 Biblíusögur með myndum ... 1] 0,20 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 1]0,30 Bienakver O. Indriðasonar í bandi. .1] 0,15 Bjarnabænir , . . : 1] 0,20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25 Barnasálmar V. Briem) , . 1 0,25 Chicago för min .... 0,50 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1 0,15 Draumar brir .... 1] 0,10 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2] 0,25 “ 1893...............21 0,30 Elding Th. Hólm ... 6] 1,00 Pörin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2 0,50 Mestur S heimi (H. Drumroond) i b. 2] 0,25 Eggert Olafsson (B. Jónsson).....1] 0.25 Sveitalífið á Islandi (B. Jónsson)... .1] 0,10 Mentunarást. á sl. I. II. G. Pálscn, 2] 0,20 Lífið í Reykjavík „ 1)0,15 Olnbogabarnið [O. Olafssonl......1] 0,15 Trtíar og kirkjylíf á ísl. [O. Olafs.] lj 0,20 Verði ljós [O. Olafsson].........1] 0,15 Hvernig «r farið með þarfasta þjoninn (O. O.) 1)0.15 Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1] 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P.Br.] 1) 0,20 Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1] 0.15 G uðrún Osvífsdóttir . . .2) 0,40 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjálpaðu þjer sjálfur í 1). (Smiíes) 2] 0.65 lluld 2. 3. 4. [þjóösagnasafn] hvert 1 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2 0,55 “ “ 1893 . 2 0,45 Hættulegur vinur.................1] 0,10 Hugv. missirask.og hátíöa (St. M.J.)2) 0,25 Htístafla • . , . í b. 2) 0,35 Iðunn 7 bindi í g. b. . . 201 8,00 .slandssaga (Þ. Bj.) í bandi.....2] 0,60 lslandslýsing H. iír. Friðrikss. 1: 0,20 Kvennafræðarinn II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi 3] 1,00 Kveöjuræða M. Jochumssonar . 1:0,10 Landafræði H. Kr. Friðrikss. . 2: 0,45 Leiðarljóð handa börnum í bandi 2: 0,20 Leikrit: Hamlet Shaekespear 1: 0,25 „ herra Sólskjöld [II. Briem] 1] 0,20 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen) 2[ 0.40 ,, Strykið P. Jónsson. . 1: 0,10 Ljóðin.: Gísla Thórarinsen í bandi 2] 0,75 “ Gríms Thomsen..............2:0,25 ,. Br. Jóussonar með mynd 2:0,65 „ Einars Iljörleifssonar í u. 2: 0,50 ,, Ilannes Hafstein . 3: 0,80 „ „ „ ígylltub.3: 1,30 ,, II. Pjetursson II. í b. 4] 1,35 „ „ „ I’ 1 skr. b. 5: 1,50 „ ,, „ II- „ 5: 1,75 „ Gísli Brynjólfsson 5: 1,50 “ H. Blöndai með mynd af höf. í gyltu bandi 2] 0,45 “ «T. Hallgrims. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 „ „ í skr. bandi 3: 1,75 ,, Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gíslason . .2: 0,40 „ ogönnurrit J. Hallgrimss.4 1.65 „ Bjarna Thorarensens.....4: 1.25 „ Víg S. Sturlusonar M. J. 1:0,10 Lickiiingabækur Dr. Jóuasscns: Lækningabók . . .5 1,15 Iljálp í viðlögum . . 2 0,40 Barufóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsiug Wimmers . 2: 1,00 ManukynssagaP. M. II. útg. íb....3:1.20 Passíusálmar (H. P.) ( bandi.....2: 0,45 Mjallhvít.................... 1: 0,15 Páskaræða (sira P. S.)...........1: 0,1C Iíeikningsbók E. Briems í bandi 2] 0,55 Ritreglur V. Á. í bandi .........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun i bandi....8] 1,00 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1] 0,15 Snorra Edda......................5: 1.80 Supplements til ísl. Ordböger .1. Th. 2: o,75 SýnisbÓK Isl- bókm., B. M., í bandi 5: 1,90 Sögur: Blömsturvallasaga , . 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12: 4,50 Fastus og Ermena...............1: 0,10 Flóamannasaga skrauttítgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta.............2, 0,40 Ilálfdán Barkarson ............1; 0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni ogj Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans..................... 4 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 íslendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Hol mverja . . . 21 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 3: 0,65 5. Ilænsa Þóris . . 1] 0,15 6. Kormáks . . . . 2] 0,25 7. Vatnsdæla . . . , . . 2] 0.25 8. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 0. Ilrafnkelssaga Freysgoða.... 1: 0.15 Kóngurinn í Guilá ... 1] 0,15 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndum . . . 4] 1,20 Kári Kárason . . . 2j 0.20 Klarus Keisarason . . 1 0,10 Kjartan og Guðrtín. Th. Holm 1: o,10 Högni og Ingibjörg............. 1: 0,30 Maður og kona. J. Thoroddsen.. .5: 2.00 Randíður í H vassafelli . . 2 0,40 Smásögur P. P. 1. 2. 3. 4. í b. hver 2: 0,25 Smásögur handa unglingum O. Ol. 2: 0,20 „ ., börnum Th. Hól m 1:0,15 Sögusafn ^safoldar 1. og 4. hver 2] 0,40 „ „ 2, og 3. „ 2] 0,35 Sögusöfnm öll . . .6] 1,85 Villifer frækni . . 2] 0,25 Vonir [E. Hj.] . . 2] 0,a5 Glflntýrasogur . . 1: 0,15 Siingbœkur: Stafróf söngfræðinr.ar . 2; 0,50 íslenzk sönglög. 1. h. H. Ilelgas. 2: 0.50 „ „ 1. og 2. h. hvert 1; 0.10 Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2:0,30 Olfusárbrtíin . . .1: 0,10 Islcnz liliid: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósíð “ . 0,75 Þjóðólfur (Iteykjavík)............I,ó0 Sunnanfari (Iíaupm.höfn)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (Isafirði] . 1,00 Grettir “ . 0,75 „Austri“ Seiðisfirði, 1,00 Stefnir (Akureyri)................0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins 1898 eru: Hversvegna?, Dýrav., Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 80 cts. Engar bóka njeblaða pantanirteknar Jil greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurr.ar viö sviganntákna buröargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. 11. PAULSON, 618 Elgin Ave, Winnipeg Man. Odyr Ur llanda kaupendum LÖGBEliGS. m0Éírn Pv ' Vottorð selj iiulanna. „Vjer þorum að setja heiður vorn í veð fyrir því að þessi tír gangi vel. Vjer seldum áiið sem leið til jafnaðar 600 tír á dag og menn voru vel ánægðir með |,au. Ntí orðið selj- um vjer um 1000 úr daglega“. Robekt H. Inoebsoi.i. & Bko. New York. . I vor þegar vjer fenguin tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. I New York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandaríkjunum, „The Youths Oompanior.“, hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pvi að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.YOUTIFS COMPANION Boston, Mass , 28. mrrz 1894. Lögberg I’rint. & Pubi. Co. Winnipeg, Man. Herrar: —Til svars upp á brjef yðar frá 24. þ. m. viljum vjer láta þess getið, að fjelagið, sem þjer minnizt á, er áreið- anlegt aS því er vjer framast vitum. Úr, sem vjer höfum keypt af því, hafa staSið sig ve! og menn verið ánægðir með þau. Vðar nieð vinsemd l’erry Manson Co. Ubverkid. VOTTORÐ FRA ARNA KAUPMANNI FKIÐRIKSSYNI. Eitt þessara ofangreindu tíra hefur verið í mínu húsi síðan snemma í apr. s ð- astl. og allan þann tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 tír, °g jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staSið sig um mörg ár. Það er i fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá tír, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- lítið verð. Jeg álít það mjög heppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru ! kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg ntí býður. A. FkiÐbiksson. Vjer gefum nyjum kaupendum Lögbergs petta úr og pað sem eptir er af pessum yflrstandandi árgangi blaðsins fyrir $2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort lield- ur peirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hver sem sendir, oss að kosinaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað- ið, fær úrið íi’ítt. Og ennfremur, hver sein hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, gctur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, hvort heldur pcir taka úrið eða innköllunarlaun sín. ' Lftgberg- Print. & Publ. Co. No U B’nd. Miie6from Winnipeg. Freight 1 No. 153, Dai’y. S 1Í> 2 a fc i.20p 3 OO) O 1.05 p 2.49) .b iz.4 3r 3.35| 3 ■ 2.i2p 2.23P 15-3 1 i.f 4a 2.o5p 28.5 il.Kia L57P 27.4 ll.07a 1.4Hp 32-5 lo.3la 1.201 40.4 lo.oia i.i5P 46.8 9.23a 12.53P 6.0 Ö.Ooa 12.30)7 65.0 7-Ooa 12.158 68.1 II.O>p 8.3oa 168 |.3>P 4.55p 223 3-45P 4í3 8.3op 470 S.OOp 481 10.30? 883 NOETHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *8t. Norbert * , Giiticr *St. Agathe * nion l'oit *Siver Plain . Morris .. . .St. Jean . . Le ellier . . Emerson.. Pembina.. Grandlorkt Wog Junct . .Duluth... M innea polis .St. Paul.. Chicago.. South Bound. 5 = a. !a rz K * •Uj W 11.3op I-42P 11.55p i2.08p l2.24p I2.33P i2.43p l.OOp I.15P i,34p i.55p 2.05 p 5.45p 9.2ðp 7.25a 6.2Ca 7.00 a 9.35p S g Mj -2 >f í C 3 5.303 5.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.0‘2a 7.i9a 7-4öa 8.2ða 9.i8a io.löa //. iða 8,2 5p I,2Öp MORRIS-BRANDON BRANCH. Eaast Bound. S w. fl 'C* ■5P * « ISI fc **' 1 § æ 2*2 P>4 H Miles fro Morris. STATIONS. S ,£ 11 s 1.20p 7.50p 3.oop l2.55p O Winnipeg . Morns il-3( a i.3ip 6.53 1 I2.32a 10 Lowe ’m 2.00p 5.4 9p 12.07a 21.2 Myrtle 2.r8p 5.23P 11.5oa 25.9 Rolano 2 39 P 4 *3<?P n.38a 33.5 Rosebank 2.58p 3-58p ll.24a 39. ö Miami 3.13p 3, i4p il.02a 49.0 D eerwood 3.36, 2.5lp iO,5oa 54.1 Altamont 3-49 2. i5p i0.33a 62.1 Somerset 4»08p l.47p ,0.18 a 6S.4 Swan L’ke 4.23 p I.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4.-8: 12 57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50 p l2.27p g.38 a 8 .1 Greenway 5-(7P I1.5~a 9 -24 a 92 , Baldur 5,22 p 11. l2a i9.°7 a 402.0 Belm ont 5.45p io-37a 8.43 a 109.7 Hilton 6,04 n lo.l38 8-29 a 117,, Ashdown 6,21 p 9.49a 8.22a 120.0 Wawanes’ 6,29p 9.oöa 8.00 a 1 29.5 Eountw. 6.53p 8.28a 7-43a 137.2 M artinv. 7-1 ip 7joa 7.25 a 145.1 Brandon r-3‘ P Bound 5.30 a 8,00 a 8,44 a 9.31 a 9-5o a lo,23a 10,54 a il,44p l2.1öp 12,51 p 1.22p 1.64 p 2.18p 2,52p 3,2Cp 4, :ÖP 4,53 P 5,23 p J;47 P 6.37 P 7,«8P 8,0op PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No 143 Every day Except Sunday. STATIONS E. Bourd. Read up Mixed No. 144. Every I'ay Except Sunday. 4.00p,m. ’ .. Winnipeft .... 12.oo noon 4. tflp.m. . .For’elunct'n.. ll.43a.rn. 4.40[i.m. *.. . St. Charles.. . li,loa.m. 4,46p m. * • . • Headingly . . ll.OOa.m. 5. íUp.m. *• W hite Flains.. lo.3oa.rn. 5,55p m. *• • • Eustace ... 9.32a.m. 6.25a.m. *. . Oakville ... . 9,o5a.m. 7,30a.m. Port’e la Praiiie 8.20a.m. 1 ave no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and i( 8 have tl rough Pull- man Vestibuled Drawing Room Slceping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Car?. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coa.;|. For rates and full inlormation concerning connections with otbe.- lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt.. Winniper. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. 413 að bíða, J>ví að rjett í þvl bili var barið að dyr- um hans. „Kom inn“, sagði hann, og lagaði geitarskinns- kápuna á breiðu herðunum á sjer. Prestur einn kom inn með blys i höndum, pvi að enginn gluggi var á herberginu, og á eptir honum komu tvær konur. „Hver er petta?“ sagði Nam, og benti á þá kon- una, sem síðar gekk. „t>að er sú sem er þjónustukona Öcu, faðir“, svaraði presturinn. „Hvernig stendur á pví, að hún kemur hingað?“ sagði Nam aptur. „Jeg hef ekkisagt að taka hana“. „Hún kemur af frjálsum vilja, faðir, pvi að hún hefur eitthvað að segja pjer“. „Aulinn þinn, hvernig getur hún talað við mig, pegar hún kann ekki okkar tungu? En jeg skal bráðum sinna henni; farðu með hana til hliðar og gættu hennar. Nú-nú, Saga, hverjar frjettir liefur pú að færa? Fyrst 0g fremst, hvernig er voðrið?“ „Það er kalt, ömurlegt og napurt, fatir. Þokan er pykk, og ekkert sjest til sólt-r“. „Jeg hjelt pað vegna þess, hvað kalt er“, og hann tók kápuna fastara að sjer. „Ef pessu heldur áfram fáeina daga—“ og svo þagnaði liann. Svo hjelt hann áfram: „Segðu mjer af Jal, lávarði pínum.“ „Jal er eins og Jal var áður, kátur og nokkuð drykkfelldur. Hana talar illa okkar tungu, en peg- 412 ir? Mundu nokkrar mannlegar verur með fullu ráði liætta sjer til annarar eins pjóðar og Barna Þokunn- ar í pví skyni einu, að leika á fólk, par sem koma þeirra hlaut aö hafa mjög alvarleg endalok fyrir komumennina sjálfa? Slíkt var alveg fráleitt, með pvi að þeir gátu ekkert á pví grætt, pví að pess er að gæta, að Nam hafði enga hugmynd um dýrmæti roðasteinanna; i hans auguth voru peir að eins tákn í helgisiðum peirra. Hvernig sem hann braut neil- ann gat hann ekki komizt að neinni niðurstöðu; eu eitt lá i augum uppi: pað var nú orðið mjög mikið í hans hag, að geta sannað pað, að pau væru ekki frá himnum komin, enda pótt hann yrði með pví að gera sjálfan sig hlægilegan, og sýna að hann var ekki ó- skeikull; pví að ef þeim skyldi takast að komast par til valda fyrir fullt og allt, pá voru líkindi til að hans máttur mundi taka skjótan enda í kjaptinum á skrymsli því sem liann og forfeður lians höfðu alið um svo marga mannsaldra. Á pessa leið hugsaði Nam í ráðaleysi sínu, og óskaði jafnframt, að hann hefði lagt niður embætti sitt, áður en hann purfti að fara að ráða fram úr svo alvarlegum og hættulegum málum. „Jeg verð að bíða“, tautaði hann loksins við sjálfan sig; „tíminn leiðir sannleikann í ljós, og ef veðrið breytist ekki, pá ræður fólkið fram úr málinu fyrir mig“. Það vildi nú svo til, að hann purfti ekki lengi 409 XXVII. KAPÍTULI. Feðginin'. Meðan Laonard og Otur töluðu á pessa leið í undrun sinni átti sjer stað enn merkilegri samræða eitthvað 150 faðma frá þeim. Sú samræða fór fram í leyniherbergi inni í musterisveggnum, og voru það pau Nam, æðsti prestur, Sóa, pjónustukona Júönnu, og Saga, kona Ormsins, sem par töluðust við. Nam fór snemma á fætur, ef til vill af pví að samvizka hans loyfði houum ekki að sofa, ef til vill af pvi að hanu átti pyðingarmikið starf fyrir höndum í petta skipti. Nokkuð var það, að á þeim morgni var liann seztur í litla herbergið sitt löngu fyrir dögun; hann var þar aleinn og hugsi, enda hafði hann mikið um að hugsa. Eins og áður hefur verið sagt, var hann mjög gamall raaður, og liyerjir sem gallar lians kunna annars að liafa verið, hafði hana að minnsta ko3ti einlæga löngun til að halda d/rkan guðanna nákvænilega í sama horfi eins og tíðkazt hafði meðal forfeðra lians, og eins og hún hafði ver- ið alla haus ævi. Sannleikurina var sá, að eptír að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.