Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.09.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 22. SEPTEMBER 1894 HVEITID í LÁGU VERDI * OG FLEIRA MED SMAU VERDI. * J eR hef nú á reiflum höndum handa mínum akiptavinum og öðrmn allnr teeundir at vetrarvörum. Agætis byrgðir af nærfötum karia os kvenna, einnig prýðisfallega ullardúka með ýmsum lit. Þ > |>ið, vinir mínir þurfið að dragn hveiti ykkar til járnhrautastöðvanna, þá látið ekki það gamla háttalag viðgangast leng- ur að vprða tældir til að kaupa nauðsynjar vkkar hnr, ef ekki dýr ira þá ekki ódýrara en |>ið getið fengið þærí ykknr heimabúðuni, sem ætið hafa það fvrir mark og mið að láta sem mest og Ibezt fyrir dollarinn til sinna háttvirtu skiptavina. eg sel vörur hvort sem er í smáum eða stórum skömmtum. Ivomið lil mín, ef þið þurfið að senda eptir haframjölstunnu, sjkri eða öðru þessháttar. Gleymið ekki að fá vitneskju um mína prísa, aður en þjer Raupið annarsstaðar. Yðar einlægur með verzlun ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN, N. DAKOTA. ÚR BÆNUM --- GRENDINNI. TjaMbúðarsöfnuður hefur guðs- þjónustur sínar á morgun I Old Mul vej School á venjulegum tíma. Aberdeen landstjóri og frú hans lögðu af stað hingað vestur í gær- kveldi. Mr. J. A. Blöndal fer til West Selkirk á mánudaginn kemur og tek- ur f>ar myndir alla næstu viku. „Verðandi“ er til sölu á skrif- stofu Lögbergs og hjá W. H. Paulson og kostar 25 cent. JýgT* Verzlið við J'J. Thorvaldsotiy Mountain, N. D. Ilann selur fleira ódyrt en molasykur og tóbak. Miss Halldóra Tómasdóttir yfir- setukona kom vestan úr Argylený- leadu á fimmtudaginn, eptir nokkurra vikna dvöl par. Mr. Ólafur Sigurðsson á Boun- dary Str. hjer í bænum missti 9 mán- aða gamlan son sinn, JCarl, p. 20. f>. m. Mr. iírni Friðriksson hefur verið mjög pungt haldinn fyrirfarandi daga, en þegar blað vort fer í pressuna virðist hann á batavegi, Dg læknarnir gera sjer góðar vonir. Mr. A. S. Bardal óskar pess get- ið í blaðinu, að hann ætli framvegis að halda áfram að sjá um útfarir, eius og að undanförnu. Auglýsir nákvæmar í næsta blaði. Blaðið Free Press hjer í bænum er nú farið að setja með setjaravjel- um. Með pví verkfæri er talið að 1 maður setji á við 3. Vjelin bræðir letrið og mótar pað jafnóðum, svo að pað er allt af setu nytt. I>eir, sem senda oss póstávísani frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stila pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. Með Mr. M. Paulsou kom frá ís- landi cand. theol. Magnús Runólfur Jónsson, liálfbróðir Mr. Hjálmars Bergmanns í Chicago. Hann skildi við samferðafólk sitt í Montreal, og bjelt paðan til Chicigo. Á öðrum stað hjer i blaðinu er opið brjef frá merkum lækni um lækning á tæringu eptir að hún var! komin á hæsta stig. Frásaga hans er sannarlega merkileg, og merkir framfarastiíj í læknisfræðinni. Les- endur vorir munu finna greinina pess verða að gefa henni nákvæma eptir- tekt. Pegar pjer purfið að fá yður ný aktygi, eða að láta gera við gömul, pá komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktýgi yðar eða selur yður ný fyrir lœgra verð en nokkur annar l borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 306 Stanley St., Winnipeg. Þeir sem hugsuðu sjer að fá sjer eitt af úrunum, sem vjer auglýsum í blaðinu, ættu að bregða við núpegar. Boðið stendur ekki nema út pennan mánpð. t>á sendum vjer eptir úrum handa öllum peim sem enn eru ekki búnir að fá pau, og peim sem kunna að panta pau upp að peim tíma. Þessa dagana er verið að maca- damisjera nokkurn hluta af Rupert, Pacific og Alexander strætum. Kostu- aóurinn er75 C6ntá ferhyrnings-yard- ið, en £1 á ferhyrning3-yardið erkostn- aðurinn við að leggja stræti með trje- bútum. Trjálagningin er talin end- ast 10 ár; macadamisjeruð stræti pola lengur, en aptur kostar meira að halda peim við. Þetta verk, sem nú er unn- ið, er einkum gert til reynslu. Eins og augljst var í síðasta blaði, hjelt hinn fyrsti lúterski söfn- uður í Winnipeg safnaðarfund á fimmtudagskveldið var. Þar kom fram beiðni frá Tjaldbúðarsöfnuði um að fá sjera Hafstein Pjetursson fyrir prest að öllu leyti frá 1. september 1891 að reikna. Eptir nokkrar um- ræður var málinu frestað til næsta safnaðarfundar (næsta fimmtudag). Þar verður gefið fulln^ðarsvar upp á beiðni Tjaldbúðarsafnaðar. JpgU’Vjer leyfum oss að fcer:da lesend um Lögbergs í íslenzku nylendunni í N. Dak., á augljsing sem er á öðrum stað hjer í blaðinu frá peim Tiiompson & Wing I Crystal N. D. Þeir segjast ætla að selja vörur sínar með mjög lágu verði, og vjer purfum naumast að taka pað fram að peir muni gera eins og peir auglýsa. Mr. H. S. Ilanson vinnur par í búðinni, eins og áður hefur verið tekið fram hjer 1 blaðinu, og tekur með ánægju á móti öllum. Mr. og Mrs. M. Paulson komu heiman af íslandi á miðvikudaginn, og með peim fáeinir íslenzkir innflytj- endur, par á meðal Miss Amalie Jensen frá Akureyri, Miss Sigríður Johnson, dóttir Mr. Nikuláss Johnson að Hallson og bróðurdóttir Mr. Paulsons Miss Kristín Paulson frá Sauðárkrók. Innan skamms vonum vjer að geta skýrt frá /msu, sem bar fyrir augu Mr. Paulsons í íslands- ferð hans. Lantl til sölu í ArGYLE NÝLEJfDUNNI. 160 ekrur, par af 100 brotnar, af vel yrktu akurlendi. Dágóðar bygg- ingar, ágætur brunnur. Nokkrar slægjur, 25 ekrur inngirtar fyrir „pasture“, Nálægt markaði, skóla, o. s. frv. Fæst keypt mjög ódjrt, góðir skilmálar. Lysthafendur snúi sjer, innan 15 daga frá dagsctningu pessarar auglýsingar til annarshvors af undirrituðum. Ýms verkfæri geta fylgt með í kaupunum fyrir ,,slikk-verð“. Belinont P. O. aept. 17. ’94. Magnós Tait. Val. A. Cooke. Kennara vantar í Kjarna skólahjeraði. Kennsla byrjar 1, október og verður haldið á- fram S 6 mánuði. Umsækjendur til- taki Jaunaupphæð, og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 20. september næstkomandi. Gimli, 23. ágúst 1894 G. Thorsteinsson Sec’y Treasurer. PENINGAR ^ ^ LANADIR Jeg undirskrifaður hef fengið umboð til pess að lána peninga gegn fast- eigna-veði, og mælist jeg pví til pess að landar mínir komi til mín, pegar peir purfa að fá sjer peningalán. S. Gudmundsson Notary JJublic Cantori; - - - N. Qakota. Sl-OO Slvox* Vort augnamið er að draga menn til vor með því að hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <& BITSH 527 Main St. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx*. M- HíllXtlóx-Bnou. Park River,---N. Dak. J>ID KEYKID VID LEGGJUM TIL HESTANA. Vlð höfum ætíð á reiðutn höndum góða keyrsluhesta, sem við lánum mót mjög lágri borgun. WOOD & LEWIS, 321 Jemitna St. TELEPHONE 357. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h">imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, spm auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvi bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott Vyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 Islendingar. I Manitoba eiga pvl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration. WlNNIPEG, MaNITOBA. (Shosmi'bur ♦ ♦ Stefiln Stefánsson, 329 Jemima Str. * gerir við skó og býr til skó eptir mál Allt mjög vandað og ódýrt. 410 hafa hugsað um guðina um langan aldur, eiginleika peirra og sagnirnar um pá, hafði Nam farið að trúa pví, að pessir guðir væri í raun og veru til, pó að trú hans væri nokkuð blendin og veik; eða, svo vjer ekki tökum eins djúpt I árinni, hann hafði aldrei leyft sjer að efast um hinar andlegu verur, er hin jarðneska dýrkan peirra hafði svo mikla pýðingu fyrir hans veraldlega vald og hagsæld, og hagsmunj peirrar stjettar, sem hann tilheyrði. Þessi hálftrú hans hafði verið nógu sterk til pess ai) koma honum til að veita peim Otri og Júönnu viðtöku, pegar pau komu til landsins á leyndardómsfullan hátt. Því hafði verið spáð, að pau mundu koma pann- ig — pað var áreiðanlegt; og pau voru ásýndutn ná- kvæmlega eins og spáð hafði verið — pað var sömu- leiðis áreiðanlegt; og pessi tvö atriði til samans virt- ust svo sannfærandi, að pótt Nam væri hygginn maður og reyndur, pá gat hann ekki talið petta til- viljun eina. Þess vegna varpað að I sínum fyrsta trú- arhita hafði hann boðið hjartanlega velkomnar pess- ar jarðnesku guðdóms-persónur, sem hann hafði um eitthvað 80 ár tilbeðið sem hugmyndir einar. En pó að trúarbragða áhugi hefði mjög ráðið atferli hans, eins og Olfan hafði sagt Júönnu, pá var pað ekki gjörsneitt veraldlegum hvötum. Hann práði pá frægð, sem pví var samfara að finna guð- ina; grimmdarverk hans höfðu komið valdi hans á valtan fót, og hann práði pá valdstyrking, sem hlaut að verða samfara sllkum fundi. Þetta var allt gott 411 og blessað, en hann liafði aldrei einu sinni drcymt um, hvað pá gert sjer I hugarlund, að fyrsta sporið, sem pessir nýkomnu guðir mundu stlga, yrði pað, að afnema hið forna hátíðahald, svo að hann hefði ekkert lengur að hafast að í embætti sínu og missti allt vald sitt, og að pau mundu jafnvel hefja fjand- skap gegn honum sjálfum. Voru petta guðir eða ekki? Það var sú spurn- ing, sem efst var í huga hans. Ef spádómarnir voru áreiðanlegir, pá áttu petta að vera guðir. En að hinu leytinu var ekkert sjer3taklega guðdómlegt við pessar persónur, lundarfar peirra eða háttalag, pað er að segja ekki nógu guðdómlegt til pess að draga Nam sjálfan á tálar, pótt alpýðu manna kynni að geta fundizt svo og svo mikið um. Það gat pannig vel verið, að Júanna væri ekkert annað en forkunnar fríð kona, hvít á lit, og Otur ekki annað en pað sem hann vissi frá njósnarmönnum sínum að haUn var, heldur slarkfenginn dvergur. Það var líka auðsjeð, að pau voru ekkert sjerlega máttug, par sem honum Nam, hafði tekizt, án pess að verða fyrir hefnd guð- anna, að ná I meiri hlutann af pjónum peirra, og fórna peim Svo I næði. Annað var pað sem mælti móti peirra himneska uppruna, pað, að enn hafði tíðin verið hin versta, sem menn mundu eptir um petta leyti árs, og pví allar horfur á hungursneyð næsta vetur, í stað pes3 sem von var á friði og hag- sældar-blessun fyrir landið jafnskjóttsem pau kæmu. 0g pó — hver voru pau, ef pau voru ekki guð- 414 ar hann var drukkinn síðast, söng hann kvæðí, sem var um afreksverk pau er hann og sá sem kallaður er Bjargari hefðu unnið saman einhvers staðar suð- ur frá, pegar peir hefðn frelsað gyðjuna öcu úr höndum einhvers, sem liefði tekið hana höndum. Að minnsta kosti skildi jeg sönginn svo.“ „Ef til vill hefurðu misskilið hann,“ svaraði Nam. „Tleyrðu, Jal, tilbiður pú enn pennan guð?“ „Jeg tilbið guðinn Jal, en manninn, Yatnabú* ann, hata jeg,“ sagði hún harðneskjulega. „Hvað er petta? Það er 1 ekki nema tveir dagar síðan pú sagðir mjer, að pú elskaðir liann, og að cnginn guð væri til annar eins og pessi maður, og enginn annar eins maður og pessi guð.“ „Satt er pað, faðir, en síðan hefur hann kastað mjer frá sjer, sagt, jeg preytti sig, og farið að gera gælur við pernu mína, og pess vegna heimta jeg, að sú perna verði líflátin.“ Nam brosti illmannlega. „Hver veit, nema pú heimtir líka að guðinn verði líflátinn?14 „Já“, svaraði hún hiklaust, „jeg vildi láta drepa hann, ef unnt væri að koma pví svb fyrir.“ Nam brosti aptur. „Satt er pað, frændkona, að pú ert líkt skapi farin og systirmin, amma pín, sem ljet fórnfæra premur mönnum, af pvl að hún varð hrædd um pá. En hvað um páð, petta eru kyn- legir tímar, og pað getur svo farið, að pfi fáir ósk pína uppfyllta að pví er snertir líflát guðsins. En

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.