Lögberg - 12.09.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG MIDVIKUDAGINS 1*2. SEPTEMBER 1894.
ögbTrg.
GefiS út aS 148 Princess Str., Winnipeg Man
of Tht Lögbtrg Printing ðr Publishing Co'y.
(Incorporated May 27, l89o).
Ritstjóri (Editor);
EINAR HföRLEJFSSON
Businrss manaorr: B, T. BJORNSON.
AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 2ð cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml.
dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri
auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af-
sláttur eptir samningi.
BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS til
kynna skri/ltga og geta um fyrvtrandi bú
staS jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaSsins er:
THE LÖCBEHG PHIHTHiC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 388, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOR LÖ«BER«.
O. BOX 368. WINNIPEG MAN
miðvikuoaqinn 12. sjcpt. 1894.
jy 8amkvæm iaDC.slögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld viö blaö-
iö flytr vietferlum, án þees aö tilkynna
heimilaskiftin, þá er þaö íyrir dómstól-
unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang’.
jy Eptirleiðis verður hverjum þeim sem
sendir oss peninga fyrir blaöiö sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komið
frá Umboðsmönnum vorum eða á annan
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, aö þeir geri oss aðvart um það.
__ Bandaríkjapeninga tekr blaöiö
íullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá íslandi eru íslenzkir pen-
ingaseölar teknir gildir fullu verSi sem
borgun fyrir blaöiö. — Sendið borgun í
P. 0. Money Orders, eða peninga í Be
gistered Lett&r. Bendið oss ekki bankaa
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyrir innköllun.
Wiunli)eg-ræ<5a Lauriers.
Útdkáttuk.
Niðurl.
Ilver er stefria frjálslynda flokks-
ins? Fyrir hverju hefur hann
barizt og hverju hefur liann fengið
framgengt á liðnum tímumi* Irúar-
bragðafrelsi, borgaralegu frelsi. Nú
er ei tir að vinna viðskiptafrelsið, eins
og pað hefur komizt á á Stórbreta
landi. setla ekki að blakka yfir
pví, sð frjálslynd stjórn muni svo
mjög bráðlega komast að völdum í
Ottawa, pví að jeg veit ekki hvenær
falsguðir peir, sem ráða lögum og lof-
um á pinghæðinni par muni lofa okk-
ur að ganga til kosninga. En pegar
pað verður, held jeg ekki að pjóðin
verði lengi að hugsa sig utn að setja
frj ilslynda flokkinn til valda. Og
pegar hann er kominn til valda pá
mun hann tafarlaust gera ráðstafanir
í ve-z’unarfrelsisáttina, og smátt og
8inátt halda lengra, og ef guð lofar
okkur að lifa, muuum við ekki hætta
fyrr eu viðskiptafrelsið er orðið eins
fullkomið hjer og í Stórbretalandi.
Sem stendur verður að halda við
nokkrum tolla-álögum; cins og nú
stendur á og með peim skuldbinding-
um, sem stjómin hefur undir gengizt,
er ekki hægt að fá pessu framgengt í
einu vetfangi; en við byrjum með
pví að taka tollinn af lífsnauðsynjum,
svo af óunnum vörum, og að lokum
verður að eins sá tollur lagður á, sem
gefur landsjóðnum pær tekjur, sem
hann parf, en leggur ekki eitt cent í
vasa einokunarmannanna.
Meðin jeg hef staðið hjer við,
og pað eru ekki nema 5 eða 6 klukku-
stundir, hefur fólk komið til mín og
sagt: ),Það er ekkert að yðar stefnu
1 verzlunarmálum, en hvað segið pjer
um flutningsgjaldið með járnbrautun-
um?’1 Jeg hef heyrt talað um pað
áður. Jeg heyrði talað um pað í
Ottawa. Dað var svo merkilegt mál,
að konungleg nefnd var sett til að
rannsaka pa’'. I>að var fyrir 5 eða 0
mánuðum, og enn hefur ekkert verið
gert. JÞetta er samkvæmt siðvenjum
stjórnarinmr. t>.ið er eins örðugt
fyrir Dominionstjórnina, að komast
að niðurstöðu í nokkru máli, eins og
pað er fyrir menn, að ráða af að láta
draga úr sjer tönn. Jeg veit ekki,
hvenær pessi nefnd tekur til starfa,
en jeg skal segja ykkur mína skoðun
um, hvað hún muni gera. Ilún mun
láta heilmikla vitnaleiðslu fram fara,
eyða allmiklum tíma og peningum, og
að lokum skjfra stjórninni frá pví, að
ekkert sje hægt að gera í málinu fyrr
en tekjur G- P- R- fjelagsins nemi
tíu af hundraði af höfuðstól pess.
Ef farið hefði verið að ráðum frjáls-
lynda flokksins, pegar fjárveitingin
til C. P. R. fjelagsins láfyrir pinginu,
pá hefði jeg aldrei verið spurður að
pessari spurningu. Ef farið hefði
verið að ráðum Mr. Blakcs, pá hefðu
ekki Manitobamenn nú verið að spyrja
um flutningsgjald. Regar Mr. Blake
og Mr. Cartwright bentu á, að svo
mundi að líkindum fara sem farið hef-
ur, að C. P. R. mundi að Hkindum ná
einokun og leggja á mcnn ópolandi
flutningsgjald, pá spurðu peir Sir
Charles Tupper og fl., hvers vegna
verið væri að tala um flutnin gsgjald.
Slíkt mundí lagast af sjálfu sjer, pví
að samkeppnisbrautir mundi halda
niður gjaldinu, og menn í vesturland-
inu mundu fyrir pann tíma hafa hlunn-
indin af braut til Hudsons-flóans.
Síðan eru liðin 15 ár, og enn hefur
Hudsonsflóinn ekki verið rannsakaður.
Jeg segi, að hvað sem annars kunni
að verða gert, pá ætti að rannsaka
flóann.
En jeg get bent ykkur á annan
veg til pess að færa niður flutnings-
gjaldið. Yegurinn er verzlunarfrels-
ið. Látið viðskiptin, einkum við
mikla lyðveldið, sem næst okkur
er, streyma frá norðri til suðurs,
og frá suðri til norðurs og jeg
segi ykkur satt, að pið fáið pá niður-
færslu á flutningsgjaldinu, sem pi?
kvartið undan sem stendur. Sumir
menn segja ykkur, að slíkt sje nokk-
uð vafasamt, og pess langt að bíða.
Jeg hef sönnun við höndina. Við
síðustu yfirskoðuu tollsins var tollur-
inn á timbri færður dálítið niður. Sú
niðurfærsla hefur pegar nevtt C. P.
R. til pess að færa niður flutnings-
gjald á timbri um 25 af hndr. Jeg
syni ykkur petta sem s/nishorn af pví
að ef pið hallizt að verzlunarfrelsis-
stefnunni, pá munuð pið ekki að eins
stuola með pví að framförum Norð-
vesturlandsins, pið munuð ná í fólk
til ykkar, pið inunuð gera ódyrt að
lifa í landinu, og flutningsgjaidið
hlytur að lækka smámsaman jafn-
framt pví sem viðskiptin vaxa.
Síðan jeg kom hingað hef jeg
fengið tvær eða prjár skriflegar fyrir-
spurnir um málefni nokkur, en áður
en jeg minnist á pær frekara, ætla
jeg að vekja athygli ykkar á óráð-
vendni Dominionstjórnarinnar, sem
gert hefur nafn Canada óvirðulegt
meðal siðaðra pjóða. Óráðvendni
getur komizt inn í allan pólitiskan
fjelagsskap; pað er ekki rjett að kasta
skuldinni á neirin pólitiskan flokk fyr-
ir pað að óráðvandir menn hafi inn í
hann komizt, nema flokkurinn gefi
peim upphvatning til óráðvendninnar
í stað pess að losa sig við pá. Við
höfum n/lega heyrt einn ráðherra
segja, að ölluin fjeglæframönnurn
skyldi verða hegnt, hvort sem peir
væru háir eða lágir, ríkir eða fiitækir,
en hvað margir peirra hafa komizt
undir manna hendur? Jeg gæti nefnt
5 eða 6, sem mál hefði átt að höfða
móti. Jeg get nefnt tvo, Thomas
McGreevy og Nicholas Connolly, sem
sem hegnt hefur verið, af pví að rjett-
arfarið var ekki í höndum Sir Johns
Thompsous heldur Sir Olivers Mowats,
hins mikla höfðingja frjálslyndra
manna I Ontario. t>eir voru dæmdir
til 12 mánaða fangelsis. En varla
höfðu peir verið 2 mánuði í f&ngelsi,
pegar stjórnin sleppti peim út undir
pví yfirskyni, að heilsu peirra væri að
hnifna. Jeg skammast mín fyrir að
segja frá peirri viðbáru —en jeg orð-
lengi ekki um pað, pað gerir lítið til,
pegar allt kemur til alls. Jeg held
pví fram, að pað sje reglubundin
óráðvendni í járnbrauta-deildinni og í
stjómardeild opinberra verka og víð-
ar. Sumir munu segja, að petta sjou
sterk orð, og að jeg geti ekki sannað
pau. Skip ikvíarnar í Quebec og
Victoriu urðu $700,093 d/rari en
gizkað var á af verkfræðingnum.
$260,000 pnrfti 01 Curran-brúarinnar
f-am yfir pað sem veitt var. Til
Cjrnwall-skurðarins var eytt $120,-
000, og svo var samuingurina gerður
ón/tur, hætt við verkið, skurðurinn á-
kveðinn á öðrum stað, og allir pen-
ingarnir, sem eytt hafði verið, fóru til
ón/tis. Verkið við Little Rapids átti
að kosta $40,000; pví er eun ekki lok-
ið, og pað hefur pegar ko3tað $265,-
000. St. Charles brautargreinin, frá
Levis til St. Chárles, er 15 mílna löcg;
hún átti að eins að kosta $250,000,
en hún hefur nú kostað meira en
millíón dollara. Svo eru Yamaska
st/flurnar, sem búnar voru til, til
pess að gera ána skipgenga. Áður
en pví verki var lokið var $200,000
eytt til pess. Svo runnu st/flurnar burt
eptirfáeina mánuði,og pað hefur aldrei
verið við pær gert, pví að stjórnin
veit, að ef pær yrðu settar eins og
upphaflega var til ætlað, pá mundu
mörg púsund ekrur hjá Yamaska-
bændunum fara í kaf. Slíkar villur í
áætlun um kostnað geta komið fyrir
einu sinni eða tvisvar, en skyldu pær
koma fyrir hvað eptir annað, 7 til 8
sinnum, án pess eitthvað búi undir?
Ontariofylki er n/búiðað missa mann,
C. F. Fraser, sem ár eptir ár stóð fyrir
opinberum verkum, án pess að fara
fram úr áætlununum. Hann áætlaði að
pinghúsið skyldi kosta $1,000,000, og
pað kostaði ekki einu centi meira.
Verkfræðingar fara nærri um kostn-
aðinn lijá lieiðarlegum ráðherra. t>eg-
ar við fáum heiðarlega stjórn í Ott-
awa, og verkfræðingi verður sagt að
búa til teikningar og áætla kostnað,
pá missir hann höfuðið, ef kostnaður-
inn nemur meiru en veitt hefur verið
til verksins. Þá verða verkin vel
unnin og höfðunum verður óhætt.
Dað er svo guði fyrir pakkandi að
enn eru ekki aldauða líkar peirra
Mackenzies og Frasers, og pað verður
unnt hjer eptir að fá verk unnin
heiðarlcga.
Jeg hef fengið brjef frá ritara
f jelagsins Dominion Alliance, og hann
biður mig að segja mína skoðun um
áfengisbann. Jeg hef aldrei hikað
við að segja mína skoðun um pað
mál. Frjálslynda flokkspingið í
Ottawa 1/sti yfir henni. t>að sagði,
að pegar frjálslyndi flokkurinn kæm-
ist að völdum, væri pað skylda hans,
að gera pað sama sem Sir Oliver
Mowat hefur gert í Oatario og Hon.
Mr. Grecnway í Manitoba, láta menn
ganga til atkvæða um alla Canada;
sem leiðtogi pess ílokks segi jeg, að
pað verði okkar skylda, að fá að vita
vilja pjóðarinnar í pessu efni, og sein
ærlegur maður segi jeg pað, að hver
sem vilji pjóðarinnar verður í pessu
máli, pá skal honum verða framfylgt,
og pað enda pótt pað kostaði pað, að
frjálslyndi flokkurinn missti fyrir pað
völdin fyrir allan ókominn tíma.
Jeg hef líka fengið annað brjef
síðan jeg kom til Winnipeg; jeg
vildi óska, að jeg hefði komið með
pað hingað. t>að er ekki undirskrif-
að, og pað er skrifað með typewriter,
svo pað er ómögulegt að vita, hver
brjefritariun er, en jeg er ein3 viss um
pað eins og jeg lifi, að pað er frá ein-
hverjum apturhaldsmanni, pví að apt-
urhaldsmenn hafa pann sið, að spana
hvern pjóðflokkinn upp móti öðrum
og hvern trúarbragðaflokkinn upp
móti öðrum, til pess að skara eld að
sinni eigin köku. í pessu brjefi er
jeg spurður, hvað jeg haldi um skóla-
mál Manitoba. Jeg erekkert hrædd-
ur við að láta í ljós mína skoðun um
pað. Jeg hef aldrei verið hræddur
við að segja mína skoðun hvorki í
Manitoba nje Quebec. Getur núver-
andi Dominionstjórn sagt pað sama?
Löggjöf pessarf var komið á af Mani-
tobastjórninni, kapólskum mönnum í
fylkinu fannst sjer gert rangt til og
sendu bænarskrá til Ottawa. Stjórn-
in hefur beðið um álit allra og gefið
loforð á víð og dreif, en hún befur
aldrei sagt neinum sitt álit. Að öðru
leytinu hefur Clark Waljace verið að
segja Ontariomönnum, að pað mál
Vier ve
u
GLEKAUGU
fyir nicim nú-
kvæmlega eptir
s.jón Reirra.
Mcstu og bezln byrgf ir aí vörum meC öllum pilsum. Fáið augu ytar skofuö kostr-afar-
laust hjá W. R. Inman, útlærðum augnafraðingi frá Chicago.
W. R. INMAN & CO
AU G N AFRÆDINGAR.
, Stórsalar og smásalar
513, 520 JMaiix str., WINnVIFEO.
Sendið eptir ritlingi vorum „Eye-sigl t-b; -Mail,“ svo að þjer gctið valið fyrir yðu
fir, ef þjergetið ekki heimsótt os.c.
væri til fulls og alls um garð gengið.
Að hinu leytinu hafa peir Angers og
Ouimetsagt í Quebec, að ekkert væri
enn um garð gengið,og tnál’ð væri fyrir
dómstólunum. Jeg hef ekkert nema
fyrirlitning fyrir peim mönnum, sem
eru hræddir við að segja sína meiningu
um aJmenn mál. í landi eins og
pessu, jafnstóru og með jafn-breyti-
legum landsl/ð, er ómögulegt fyrir
neinn mann að póknast öllum, af pví
að allir geta ekki haft sömu skoðan-
irnar, en pað er mögulegt að póknast
öllum sanngjörnum mönnttm, með
pví að standa við pau grundvallarat-
riði, sem öllum frjálslyndum mönnum
kemur saman um. Jeg er og hef á-
vallt verið hlynntur rjcttindum fylkj-
auna. E>egar bænarskrá trúarbTæðra
minna kom til Ottawa, tók jeg bænar-
skrá hins n/látna erkibiskups, manns,
sem jafnt var virtur af vinum sínum
og mótstöðumönnum, og í bænarskrá
peirri var sagt, að Manitobastjórn
neyddi kapólska tnenn til að senda
börn sín á prótestantaskóla, eða fara
að öðrum kosti á mis við alla mennt-
un. Og jeg sá að hinu leytinu, að
Manitobastjórnin neitaði pessari á-
kæru með öllu. Hún sagði, að börn-
in pyrftu alls ekki að fara á neina pró
testantaskóla. Jeg sagði við Ottawa-
stjórnina, að hjer væri um pað að
ræða, ltvað satt væri í málinu, og
hún ætti að komast að sp.nnleikanum.
Hvað gerði hún? Hún leitaði til
hvers dómstólsins eptir annan, spurði
hina og aðra um sína skoðun, lofaði
að málinu skyldi verða ráðið til lykta,
og gerði pó ekkert, Jeg sagði, að ef
pað væri rjett, sem stæði í bænarskrá
kapólskra manna, pá væru skólalög
Manitobamanna óhæfa. Jeg sagði
meira: Sannið mjor, að börn kapólskra
manna verði að fara á skóla, par sem
önnur trúarbrögð sjeu kennd, og jeg
er reiðubúinn til að fara til Ontario-
manna og jafnvel til Manitobamanna,
og segja peim,að pessi löggjöf sje okki
pess verð að henni sje lialdið við 1/ði.
Ea stjórnarformaðúr Canada ltefur
enga skoðun uppi látið, en sent Clark
Wallace til pess að halda fram annari
hliðinni í Ontario, og Mr. Angers til
pess að halda hinni hliðinni fram í
Quebec. Slíkt atferli segi jeg sje
fyrirlitlegt. Jeg segi, að pað sje fekki
á slíkum prinsípum, slíkum heigul-
skap, að við getum vonazt eptir að
byggja upp pjóðfjelagið. í pessu
máli eins og í öllum öðrum málum
mundi jeg hafna með fyrirlitning pví
ráði að blása upp tilfinningar og á-
stríður minna eigin trúarbræðra og
míns eigin pjóðflokks. I petta skipti
langar mig til að segja, að mitt eina
auernamið er það, að sameina alla
pjóðflokka hjer í landi í eina, canad-
iska pjóð, að efla petta fylkjasamband
samkvæmt peim prinslpum, sem einu
sinni knúðu Sir John Maodonald og
George Brown til að hættasínum ævi-
löngu deilum og ganga í bandalag
fyrir hag almennings. Detta er mín
skoðun, og á pann hátt finnst mjer
ætti að fara með landa mína. Jeo1
n
pori varla að líta á pau hörmulegu á-
hrif, som pessi eigingirnis og heigul-
skapar stefna Ottawastjórnarinnar
hefur pegar haft í Canadi. Hún hef-
ur næstum pví rofið sambandið, og
sem stendur er mjög örðugt að segja,
hver endirinn muni verða. Áhrifin af
slíkri stefnu eru ekki bundin við eitt
sjerstakt svæði, heldur hef jeg sjeð
pau norður frá og austur frá, suður
frá og vestur frá.
Og nú pegar jeg er kominn til
Manitoba, virðist mjer alls ekki örðugt
að sannfærast um pað, að Manitoba-
menn sjeu nú loksins að vaknaaf peiin
langa doðasvefni, sem peir hafa verið
1 um nokkurn tíma undanfarinn, og
að peir sem líta hlutdrægnislaust á
gerðir frjálslynda flokksins, hljóti, ef
peir vilja fella sanngjarnan úrskurð,
að kannast við pað, að peir sem hafa
pessar skoðanir hafi haft pann einlæg-
an og fastan ásetning að koma fram
til góðs. E>að sem gert hefur verið
hefur verið gert í pví skyni að efla
frelsi, rjettvísi og sanngirni gegn öll-
um. Ef vjer að eins höldum einlæg-
lega fast við pessi grundvallaratriði,
pá virðist mjer að ekki muni pess
langt að bíða, að á pessum frjósömu
sljettum úi og grúi af fólki — af mill-
jónuin ánægra og hamingjusamra
framfaramanna. Og lofið mjer svo að
lyktum að segja ykkur petta: Mjcr
var sagt í Ontario, að jeg væri ekki
nú á brúðkaupsferð, heldur væri jeg
í biðilsför. „Já“, sagði jeg við pá
menn. „jeg er að biðla til ykkar fagra
fylkis, en í pólitiskum efnum er jeg
reglulegur Mormóni, jeg ætla nú að
fara að vinna Manitoba, og jeg geri
mjer líka von um að vinna öll sj ö
fylkin í Canada“.
Kennara vantar við Árnes-
skóla. Kennsla byrjar með novemb-
er, og verður fimm mánuði. Um-
sækjendur segi hvaða kaup peir vilja
fá um mánuðinn.
Jóhannes Magnússon,
ysec. treas.
Arnes P. O.
Man.
Islenzkir karlmenn!
Ilafið pið nokkurn tíma látið
♦ K E M P ♦
raka ykkur eða klippa hár ykkar?
Ef ekki, pví ekki? Hann gerir pað
eins vel og nokkur annar í borginni.
Komið og reynið hann.
H, H, KEMP,
176 Piíinckss St.
Rafurmagns lækninga stofnun
Professor W. E. Bergman læknar með
rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn-
un og hárlos á höfðum. Hann nem-
ur einnig burtu /ms 1/ti á andliti
hálsi, handleggjum, og öðrum lfk-
amspörtum, svo sem móðurmerki, hár
hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti
að leita til hans.
Telophone 557.
Capital Steara Dye Works
T. MOCKETT & CO.
DUKA OG FATA LITABAB.
SkrifiS eptii prlslisln yfir lilun á dúkum og
bandi, etc.
241 Portage Ave., Winnipeg, Man.
VlNJJLA- OG TóliAKSISÓDIN
“The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin í borg-
inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla
og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum.
537 Main St., Winnipeó.
W, Bpowbl a.nd Co