Lögberg - 12.09.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.09.1894, Blaðsíða 3
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. SEPTEMBER 1894. 3 Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtfu góð lot til búsabygg inrra á Morris oj; Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð $10,00 til $50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í bond, en pvísem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Agætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. 011 eru þau velsett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, S E L K ] líK. Bille^ur flutningur til SelKirk Undirskrifaður flytur fólk og varning til Selkirk fyrir lága borgun. B. J. Skaptason, 530 Ross St. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Eigandi “Winer“ ölgcrdahussiíis EaST GRi\p FCí\KS, - IVHNjí. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’S. Hann býr einnig til hið nafnfræga CltB*»CEVT MILT BírjtVCT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök nm önnun veitt öllum Dakota pöntunum. Ilvcrnig ii ail spara Þtniiigana? Þetta er sú spurnig, sem hver maður spyr sjálfan sig að um pessar mundir. Pað eru harðir tímar nú, og liver maður vill að dollarinn, sem hann hefur orðið að vinna svo mjðg hart fyrir að ná í, vinni tvö- falt verk. Jæja, vinir góðir, við getum hjálpað ykkur tii f>ess, að spara peningana. Við höfnm rjett nýlega opnað eitt hundrað kassa af nyjum haustvörum, sem voru keyptar með tilsvarandi lágu verði sem tím- arnir eru harðir, fyrirpeninga út i hiind. Og við erum pví í standi t.l þess að bjóða ykkur álnavöru, fatnað, skótau, hatta og liúfur, matvöru og leirtau með svo lágu verði að slíkt hefur ekki fyrr átt sjer stað í viðskiptasögunni. KELLY MERGANTiLE 00. Vinir Fátæki.ingsins. MILTON,............................MÖRTH DAK. Odyr Ur llanda kaupendum LÖGI3E11GS. .....1 =♦ í vor pegar vjer fengum tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. f New York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs f Bandaríkjunum, „The Youths Companion'V hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með pví að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pessa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.VOUTII’S COMPANION Boston, Mass., 28. mrrz 1894. Löjjbcrg Trint. & Publ. Co. Winnipeg, Man. Ilerrar: —Til svars upp á brjef yíiar frá 2t. |>. m. viljum vjet láta þess geti'\ að fjelagi\ sem þjer minnizt á, er áreið- nnlegt að Jnú er vjer framast vitunt. Úr, sem vjer höfum kcypt af J'vl, ltafa staðið sig ve! og menn verið ánægðir mcð þau. Vðar með vinsentd Perry Manson Co. ú'nVERKID. VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. ASSESSMEjlT SYSTEM. MUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yflrstandandi ára tekið lifsáhyrgð upp á nærri ÞRJÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tfmabili í fyrra, Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórdsi lllillióu doliars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei-staði ð eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins niiklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu lslcndillga. Yfir jnísund af þeim hefur nú tekið áhyrgð í því. Margar J’iísiindir hefur það nú allareiðu greitt íslcildinglllll. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það íljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. 11 PAULSON, WlNNIl'EO, MAN. A. R. McNICIIOE, &e“- McIntyke Bl’k, Winnii’eo, Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og Britisli Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg Eitt þcssara ofangreindu úra hef ur verið í mínu húsi síðan snemma í apr. s'ð- astl. og allun þaun tíma hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og $15—$25 úr, °g jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staSið sig um mörg ár. Það er í fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- litið verð. Jeg álít það mjög lieppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem ekki eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönd'ið úr, að sæta því kosta- hoði, sem Lögberg nú býður. A. FriÐriksson. Vjer gefum n/jum kaupendum Lögbergs petta úr og pað sem eptir er af pessum yfirstandandi árgangi blaðsius fyrir $2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $10,00 upp í blaðið, hvort licld- ur fieirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir $1,00. Eða hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, $20,00 sem borgun fyrir blað- ið, fær úrið frítt. Og cnnfremur, hver setn hefur borgað blaðið upp að næstu áramótum, gctur fengið úrið fyrir $1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, hvort heldur pcir taka úrið eða innköllunarlaun sín. LögUerg- Prlnt. & Publ. Co. Nortkern PAGIFIG R. R. Uin Vinsœla JJraut —TIL— St. Paul, Minneapolis Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiiu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jurðgöng. í'arangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með binum allra beztu flutningslínum. Frekari upplýsingar við’ íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve 'jum sem er f agcntum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Munroe,West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Njarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu, búnir til að taka að sjer m£ þeirra, gera yrir |á samninga o. s. frv 395 pá ciga s'g * prælabúðunum, heldur en fara mcð J>á liingað til pess aðdeyja svona; Guli Djöfullinn liefði pó að minnsta kosti verið maður, en petta fólk væri galdramenn og illir andar. Og ekki var ógnunum par með lokið, pví að lokum varð yfirmaður nylendumannanna, Pjetur, maður, sem þeim gazt öllum vel að <>g virtu öll, brjálaður af hræðslu, hljóp aptur og fram um hallar- garðinn og grenjaði blótsyrði um pau Júönnu og Leonard; varðmennirnir og konurnar liorfðu á liann forvitnisaugum. Dessi hræðilegu ólæti hans hjeldu áfram nokkrar klukkustundir, fiví að fjelagar hans viidu ekkert við liann eiga, og fullyrtu að illur andi hefði í hann farið, pangað til loksins hann grandaði sjer sjálfur. Dað varð árangurslaust að Leonard á- minnti pá sem eptir lifðu um að stilla sig og halda vörð á nóttunum. Peir leituðu sjer huggunar í ölinu, sein peim var fært óspart, og drukku pangað til peir voru orðnir meðvitundarlausir. Og enn liurfu peir hver cptir annan á leyndardómsfullan háátt, pangað til loksins að enginn þeirra var orðinn eptir- Aldrei gat Leonard gleymt peim tilfinningum, sem hjá honum vöknuðu, pegar hann einn dag um sólaruppkomu, í fimmtu vikunni eptir að fangelsis vist peirra liafði byrjað, hraðaði sjer, eins og hann var vanur, pangað setn siðustu t.veir mannræflarnir höfðu sofið, og fann J>á ekki. X>arna voru ábreiður peirra, parna var staðurinn, þar sem J>eir höfðu legið, og J>ar voru lagðir vandlega í kross af eiahverri ó- 394 Vitaskuld gat Júanna ekki gefið neitt fullnægj- andi svar upp á spurning prestsins, og eptir petta voru nýlendumennirnir færðir í annað herbergi, og peir sem eptir lifðu fengu nú að vera í friði tvo daga. En priðju nóttina hurfu tveir peirra á sama leyndar- dómsfulla hátt og hinir, og einn af J>eim sem eptir voru sór sig um J>að, að hann hefði vaknað við eitt- •hvert prusk, sjeð gólfið opið og stóra handleggi draga fjelaga hans niður um gatið í gólfinu, sem taf- arlaust hefði lokazt aptur. Leonard flýtti sjer [>ang- að sein peir höfðu sofið og skoðaði steingólfið vand- lega, en gatenga sprungu sjeð. En livernig átti pó að skýra peunan leyndardóm, ef petta hafði ekki ver- ið uema draumur? Eptir petta gat ferðafólkið ekki einu sinni sofið af ótta við pennan ósýnilega fjandmann, sem drap Jiegjandi og í myrkrinu, dró menn til einhvers ó- pekkts, hræðilegs lífiáts — pað er að segja að Otri undanteknum;hann var sannfærður um, hvaðfyrir sjer lægi, og gerði sjer litlu rallu út af pvi, hvernig eða hvenær dauða sinn bæri að höndum. Leonard og Francisco skiptust á um að vaka, og lögðust til hvíld- ar fyrir utan dyratjöld Júönnu. Af þeim sem eptir lifðu af nýlendumönnunuLi er pað að segja, að ástandi [>ví sem peir voru í verður naumast lýst. Þeir eltu Leonard á röndun., ávítuðu hann sáran fyrir að hafa farið með sig inn í petta djöflaland, og bölv- uðu þeirri stund, er peir hefðu fyrst sjeð auglit hans. Það hefði verið betra, sögðu pcir, að hann hefði látið 391 hnifinn fyrir hjörtun á okkur. Ileyrðu, llaas, glcddu J>ig nú með mjer, ef hjarðkonan vill lofa pjer pað.“ „Ileldurðu, að jeg sje svín, eins og J>ú?“ sagði Leonard reiðulega. „Jæja, hafðu pað eins og pjer s/nist, aulinn pinn, en varaðu J>ig á bjórnum og vínandanum. Nú ertu farinn að læra nokkuð í pessu máli, og þegar þú ert fullur, ferðu að n.asa; og held- urðu ekk., að hjer sjeu neinir njósnarnienn? Þessi stúlka, Saga, er frændkona Nams, og pú ert orðinn vitlaus eptir henni. Varaðu J>ig, að pú verðir ekki okkur öllum til bana.“ „Þangað eigum við nú allir að fara, hvernig sem allt fer, svo pað er bezt fyrir okkur að ldæja áður en við förum að gráta, Baas“, svaraði Otur ó- lundarlega. „Á jeg pá að sitja [>arna aðgerðarlaus pangað til jeg dey?“ Leonard ypj>ti öxlum og fór frá honum. Hann gat ekki láð dvergnum petta, pvf að, pegar allt kom til alls, var hann villimaður, og leit villimanna aug- utn á lífið. Svo dapur var hann í huga, að hann ósk- aði stundum, að hann væri sjálfur villimaður líka, og gæti farið að ráði sínu eins og Otur. En pó eru enn ósagðar peirra verstu raunir. Fyrstu vikuna voru nýlendumennirnir kyrrir f höll- inni; peir voru svo hræddir og orðrómurinn, som peim hafði borizt af afdrifum peirra tveggja fjelaga sinna, sem t/nzt höfðu, hafði fengið svo mikið á pá, að peir lireyfðu sig ekki. En smátt og smátt rjenaði angist peirra, og kveld citt, pegar pcir voru orðuij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.