Lögberg - 12.09.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.09.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGIXN 12. SEPTEMBER 1894 ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. í kvöld ( miðvikudair ) heldur Tjaldbúðarsöfuuður safnaðarfund 5 Old Mulvey School kl* 8 e. h. Meðal annars verður parrættum kirkjukaup eða kirkjubyg’ging fyrir söfnuðinn. Mr. Idjörtur Líndtl, sem auglysir á öðrum stað hjer í blaðinu, hefur ílutt skrifstofu sína frá 343 tll 372^ Main Street. Fregnir eru enn að berast austan frá Ottawa um að ganga eigi til kosn- inga í Lisgar innan skamms. En ekki vita mcnn meira en áður um J>að, hve áreiðaníegar J>ær fregnir muni vera. t>eir, sem senda oss póstávÍ3anir frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- löndum eru beðnir að stila pær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. t>essir eiga brjef á skrifstofu Lögbeegs: Miss Solveig Jónsdóttir, Valdimar O. Ólafsson, Guðmundur Ásmundsson, Ilelgi Jónasson (2 brjef frá íslandi), Ingimundur Ólafsson, Mrs. Guðlaug S. Baldvinsdóttir, og Miss Bertha Goodman. Sigmar Indriðason, sonur Iudr- iða Sigurðssonar, vel metins bónda við Mountain, N. D. var nylega flutt- ur til Pembina til pessað skoðast par, með pvf að Lann var talinn brjálaður. Er haldið að sá raunalegi atburður stafi af byltu, sein sjúklingurinn fjekk fyrir bremur árum. Jeg hef til sölu bæjarlóðir í Fort Rouge með betra verði og með pægilegri skilmálum en vanalega á sjer stað. Mjög lítið parf að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins 6 prct renta tekin af pví sem óborgað er. Ef einhverjir hafa hug á að sæta Jiessum kjörum geta peir sjeð hjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæinari upplysingar. W. H, Faui.sox. Norðvestur af Canton vildi til h irmulegt slys á priðjudaginn í sfð- ustu viku. Jóhanna, 8 ára gömul dóttir landa vors Árna Jóussonar, datt ofan af háfermdum ragni, sem hún var að reyna að klifra upp á, og hjól- in fóru yfir annað lærið, og brotnaði lærbeinið á tveimur slöðum. Menn gera sjer von um að barninu muni batna, en hætt við að fóturinn styttist. H. LINDAL, FASTEIGNASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og iun- ‘heimtir skuldir. SKrifstofa: 372J Maiij Stroet hjá Wm. Fkaxk. Gardar 5. sept. 1894. II. T. Björnson Esq Business manager Lögberg. Kæri herra. Jeg hef meðtekið úrið frá Lög- bergsfjelaginu og líkar pað vel. Jeg hafði ekki gert mjer vou um eins út- litsfallegt úr, fyrir svo lítið verð, og pað gengur rjett síðan jeg fjekk pað. Jeg er fjel. par fyrir mjög pakklátur. Með virðingu og vinsemd. Thorsteinn Hallgrímsson. Dagblöðin flytja lista yíir pá menn hjer í bænum, sem keypt hafa mjólkursöluleyfi. Á peim lista eru mjög fáir íslendingar, sjálfsagt miklu færri en mjólk selja. Aukalög bæj- arins viðvíkjandi mjólkursölu skyida hvern mann, er selja vill mjólk, til að kaupa leyfi, að undanteknum peim er hafa eina kú að eins. Leyfið kostar $2 fyrir fyrstu kúna og 50 cent fyrir hverja kú, sem umfram er. t>eir sem eiga eina kú að eins, og vilja selja mjólk úr henni, purfa ekki að kaupa söluleyfi, en verða að borga $1,50 fyr- ir að láta rancsaka, hvort kýrin sje ósjúk. Tilgangur aukalaga pessara er aðallega sá, að hafa saman fje til að borga fyrir eptirlit með öllu pví er að mjólkursölunni lytur, kúnum, skilyrð- unum fyrir heilsu peirra, mjólkurílát- um o. s. frv. Umsjónarmaðuriun á að sjá um, að enginn maður, sem hefur næman sjúkdóm eða hefur haft um- gengni við slíka sjúklinga, fái að mjólka kjfr eða fara með sölumjólk á neinn hátt; svo á hann og að gæta pess, að ekkert herbergi, sem mjólk er geymd í, sje notað fyrir svefnher- bergi; að svín sjeu ekki höfð í sama húsi og kyr, nje að svín eða fuglar sjeu par sem mjólk er geymd; enn fremur á liann og að sjá uro að heil- brigðisumsjónarmanni bæjarins sje tafarlaust gert aðvart, ef nautgripir s/kjast. Brot gegn aukalögum pess- um geta varðað allt að $50 sekt, eða 21 dags fangelsisvist. Munið eptir kjörskránum. Eir.s Og mönnum hefur áður ver- ið bent á hjer í blaðinu, er nú verið að endurskoða sambandspings-kjör- skrárnar hjer í bænum. Nú ættu landar vorir fyrir alla muni að sjá um, að peir verði ekki sviptir sínum borg- aralegu rje.ttindum með útilokun frá kjörskrdnum. Reiðið yður ekkert á pað, pótt pjer hafið átt kost á að kjósa síðast- liðið haust. Það er engin sönnun fyrir pví, að pjet veríið á peim kjör- skrám, sem nú er verið að semja. Til pess að gera löndum vorum ljettara fyrir mdð að fara ekki á mis við hin dýrmætu rjettindi, kosningar- rjettinn við næstu sambandspings- kosningar, hefur Mr. Jóhann Polson, 272 Good Str., tekið að sjer að koma nöfnum manna á framfæri, ef peir snúa sjer til hans. t>eir sem ekki hafa pegar vissu fyrir, að nöfn peirra komist á kjörskrárnar, ættu ekki að láta undir liöfuð leggjast að finna hann. Kennara vantar í Kjarna skólahjeraði. Kennsla byrjar 1, október og verður haldið á- fram í 6 mánuði. Umsækjendur til- taki iaunaupphæð, og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 20. september næstkomandi. Gimli, 23. ágúst 1894 G. Thorsteiusson Sec’y Treasurer. fSkoemtíun* ♦ ♦ Steíiln Stefitnsson, TIL SÖLU. Fimrntíu sm t bújarðir í Selkirk til sölu r.iót vægum boigm ar tki! málum. S. C. Coibett fráWinnipeg verð- ur á Canada Pacific Hotelinu í Sel- kirk, pann 18. sept.«næstk., og býður par fram pessar bújarðir. Mjög litla peninga parf til pess að gera kaupin, pví að borgunarfrest- ur verður gefinn á mest allri upp- hæðinni. SÆLIR LANDAR! Af pví að jeg hef heyrt að úrin ykkar sjeu í ólagi, pS er jeg nú seztur að í Aðalstrætinu nr. 017, og geri við úr og gullstáss, fljótt, vel og ódýrt; sömuleiðis sel jeg úr, klukkur og gullstáss mjög ódýrt. AÐALSTRÆTI nr. 617 T. Tlioinas rílarket Square Winrtipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. HOUGH & OAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . ÍSLENZKUR LÆKNIR r IJi-. 3VI. Balldoi*ssoxi. Park Rioer,---iV. JJak. 329 Jemima Str. gerir við skó og byr til skó eptir m ál Allt tnjög vandað og ódýrt. GOTT RÁÐ Á RJETTUM TÍMA TIL ALLRA Þ.JÁÐRA. A.I\ I ti icúliui 11é 111 AKURYRKJUVERKFŒRA-SAL3 CI^YSTAL, - N. 13AK. Við höfum fengið ny.ja, endurbætta “New Deal” hjölplóga, bæði einfalda og tvö- fahla, sem eru töluvert Ijettari en )>eir eldri, og sem við mælum fastlega með íyrir j,vaða land sem er. Einnig seljum við hina nafnírægu “LaBklle” vagna, og öll önn- ur verkfæri tilh»yrandi landbúnaði, sem við ál>yrgjumst að vera af be/.ta tagi. Þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfærum gerðuð pið vel í pví, að heimsækja okkur. Við munnum ætíð reyna að vera sanngjarnir og prettlausir í viðskiptum við ykkur. Með þakblæti fyrip liðinn tíma ykkar skuldbundinn JOHN GAFFNEY, Managee. Aptur gægjast ný belta-fjelög fram í blöðunum, og selja belti, sem pau kalla nr. 4 og nr. 3, ódýrari er. vor belti, og fyrir út- breiðslunnar sakir munu aðrir seljapau ;ákveðinn tíma fyrir liálfvirði. Fynnst mönnum ekki petta eiga eitthvað skylt við liúrnbúg? Þar er enginn styrkur, seni pjáðum mönn- um er gefinn á pessum hörðu tímum, heldur gildra til að ná í dollarana pína. t>ess vegna vörum við alla við slíkum fjelögum. Snúið yður til Dr A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó- svikið belti, sem getur læknað yður; okkar belti eru öll úr bezta efni, og pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða 3 polir sjaldnast samanburð við okkar (VÖRUMERKI.) Dr. A.OWEN ódýrustu nr. L Skrifið eptir hinum ýmsu skrám yfir belti; við pað að líta í pær munu pið sannfærast um, að Dr. A. Owens belti er eina ekta raf- urmagnsbeltið, sem getur læknað pá sjúkdóma, sem við nofnum— öll önn- ur belti eru að meira eða minna leyti gagnslaus. Læknaðist með beltinu eptie að HAFA ÁEANGUESLAUST LEGIÐ A FJÓEUM SPÍTÖLUM OG LEITAÐ EÁÐA TIL EINNAR TYLFT AR AF LÆKNUM. Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894 Dr. A. Owen. t>að er með sannri ánægju, að jeg seudi yður pessar línur. t>egar jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum yðar nr. 4. í maímánuði 1893, var jeg svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki gengið, en eptir að hafa brúkað belt- ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar fyrirsögn, var jeg orðinn aiheill heilsu. Þetta hefur Dr. Owens belti gert fyr- ir mig, eptir að jeg hafði jijáðst af gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á 4 spítölum, og auk pess leitað til meira en heillar tylftar af læknum, án pess mjer gæti nokkurn tíma fengið verulega bót, eins og jeghefnú feng- ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens. E>að eru nú 6 mánuðir síðan jeg hætti að brúka beltið, og á peim tíma lief jeg ekki fundið minnstu aðkeiining af gigt, svo að jeg get innilega mæít með uppfundning yðar sem áreiðan- legs meðals til að lækna sjúka menn á skömmum tíma. Með pakklæti og virðingu og óskum um að fjelag yðar prífist vel framvegis. Yðar með lotningu A. A. Gravdahl, 115 SummitStr. Beltið ee guðs blessun og það ó- DÝRASTA JIKBAL, SEM UNNT KE AÐ KAUl’A. Robin, Mínri., 6. jan. 1894. Dr. A. Owen. Jeg finn hvöt lijá mjer til að segja nokkur orð í tilefni af belti Jví sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð- an. Jeg hafði óttalegar kvalir í hrydgnum eptir byltu. Það leið langur tími áður en jeg leitaði lækn- is og jeg verð að segja honum pað til hróss, að jeg fjekk linun um langan tíma; en svo kotn kvölin aptur, og pá var pað að jeg sendi epiir belti yðar, og pað voru ekki 15 mínútur frá pví jeg hafði fengið það og pangað til kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki fundið neitt til muna til þeirra; pegar jeg hef við og við orðið peirra var, hef jeg sett á mig beltið, og við það hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg tel pað guðs blessan, að jeg fjekk þetta belti; án pess liefði jeg víst nú verið orðinn aumingi, og pví get jog ekki uógsamlega pakkað Dr. Owen. t>að er eptir minni skoðun það ódýr- asta meðal, sem hægt er að fá. Virðingarfyllst Hans Hemmingson. The Owen Leclric Belt AND APPLIANCES CO, 201—211 State Str., Chicago, lll- Skrifið eptir príslista og upplýs- ingum viðvikjandi beltunum til B. T. Bjöknsson, agent meðal íslendinga. P. O. 368, - Winnipeg, Man. 392 þreyttir á tiibreyt’ngarleysi lífsins, ijetu peir un lan beiðni nokkurra manna, sem töluðu við pá gegnum slárnar í stóra hliðinu, og fóru út í einum hóp, án pess að fá leyfi Leonards til pess. Um kveldið komu peir aptur drukknir, að minnsta kosti tíu þeirra; hina tvo vantaði. Þegar peir voru orðnir afdrukkntr, spurði Leonard pá, livað orðið hefði af fjelögum peirra, en peir gátu engin full- nægjandi svör gefið. t>eir sögðust hs.fa komið inn í ýms hús í bænum, og hafði þeim J>ar verið gefið öl aðdrekka, og annað mundu peir ekki. Þessir tveir merin komu aldrei aptur, en Jieir sem eptir voru voru nú svo dauðhræddir, að þeir h'ýddu Leónard og voru kyrrir í höllinni, enda þótt freistararnir kæmu enn opt að hliðinu og kölluðu á pá. t>eir eyddu dögunum með pví að rápa fram og aptur og drukku til þess að drekkja hræðslu sinni, og á nóttum hnipruðu peir sig saman í hnapp til pess að leita verndai gegn ósýnilegum fjatdmanni, hræð- ilegum og slægari en leópardinn í klettunum, par sem peir voru upp aldir. Eu pessar varúðarregiur u:ðu allar árangurslausar. Einn morgun heyrði Leonard hávaða nokkurn hjá peim, og fór til peirra. til pess að sjá, hvað á gengi. Nú voru enn horfnir þrír af nýlendumönnunum; þeirhöfðu horfið um nótt- ina, enginn vissi hvernig, og það pótt slár væru fyr- ir dyrunum og vörður haldinn. t>ar sem peir höfðu sofið lágu bissur peirra, og pað litið sem peir áttu, en mennirnir voru farnir og engin örmul eptir pá. 393 Olfan varð alvarlegur mjög, pegar ráða var leitað til hans, en hann gat enga grein gert fyrir pessum leyndardómi, nema getið pess tilað mörg leynigöng, sem enginn pekkti nema prestarnir, mundu vera í böllinni, og að hugsanlegt væri, að mönnunuin hefði verið hleypt niður um pau — og var Jað fullhræði- legt fyrir fólk, sem svona var ástatt fyrir. XXVI. KAPÍTULI. Afhrif nýlendumannanna. Daginn, sem pessir þrír nýlendumenn hurfu, kom Nam til þeirra, eins og hann gerði einu sinni á viku hverri, til pess að „sýna guðunum lotningu“. Leonard var pá farinn að geta gert sig skiljanlegan á tungu Þoku-lýðsins, og rjeð á hann með illyrðum út af hvarfi þjónanna. Þegar hann liafði lokið máli sínu, glotti presturinn illmannlega, og sagðist ekkert um petta vita. „Auðvitað,“ sagði hann, „hefur guðunum verið kunnugt um afdrif sinna eigin pjóna — pað var ekki hans verk, að skyggnast eptir þeim sem guðirnir vildu fela.“ Svo fór hann að tala um annað og spurði, hvc- nær Móðurinni mundi póknast að tala máli pjóðar- innar við Orminn, svo að hann færi að láta sólina skína og kornið gróa, pví að illur kur væri kominn í menn, og þeir óttuðust, að hallæri æt aði að verða I landinu. 396 pekktri hendi tveir stórir blóthnífar eíns o<r hnífar þcir er prestarnir báru í beltum stnum. Sjúkur og máttvana af hræðslu staulaðist hann aptur til herbergissalsins. „Ó, hvað gengur nú að?“ sagði Júanna; pótt petta væri svo snemma dags, var hún komin á fætur, og leit liún á hann með skelfdum augum og titrandi vörum. „Ekki nema þetta“, sagði hann með rámri rödd, „að þeir tveir, sem eptir voru, eru nú horfnir, og lijerna er það sem skilið var eptir í poirra stað,“ og liann íleygði hnífunum niðtir á gólfið. Þá varð Júanna loksins yfirkomin. „Ó, Leon- ard, Leonard,“ sagði hún og grjet boisklega, „þeir voru pjónar föður mlns, og jeg hef þckkt pá síðan jeg Var barn, og það er rnjer að kenna, að peir liafa fengið pessi hræðilegu afdrif. Getið pjer ekki liugs- að nein ráð til að komast hjeðan? Ef pjer getið pað ekki, pá dey jeg af hræðslu. Jcg get ekki lengur sofið, Jeg finn að roín er gætt á nóttum, þó að jeg viti ekki, hver pað gerir. í nótt fannst mjer jeg lieyra einhvern hreyfa sig nálægt tjaldinu, par sem pið Francisco liggið, pó að Sóa segi, að það liafi ekki verið nema ímyndun.“ „Það cr ómögulegt,“ sagði Leonard. „Fran- cisco var vakandi. Ó! parna kemur hann.“ Um leið og hann sag.ði petta kom Francisco inn í herbergið, og var hinn mesti undrunarsvipur á and- litinu á honum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.