Lögberg - 19.09.1894, Síða 3

Lögberg - 19.09.1894, Síða 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 19. SEPTEMBER 1894. 3 Bæjarlottil solu i Selkirk Fimmtíu góð lot til húsabygg inaa á Morris og Dufferin strætunum, vestur af aðalstrætinu. Verð #10,00 til #50,00. Borgunarskilmálar eru: Ofurlítil borgun út í hönd, enf>visem eptir verður skal skipt í mánaðarlegar afborganir. Agætt tækifæri fyrir verkamenn að ná í lot fyrir sig sjálfa. öll eru þau vel sett. Menn snúi sjer til TH. ODDSON, SELKl EK. VlNDLA- OG TÓBAKSBÓÐIN “The Army and Navy" er stærsta og billegasta búðin I borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlarí bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Brown anci Co OLE SIMONSON mælir með slnu nyja Scaudinavian Hotel 710 Main Str. Fæði #1,00 á daer. Jacol) Dobmeior Eigandi “Winer“ Olgerdaliussins EaST CR/\flD FOnKS, - IV[|Nfí. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BLATZ’8. Hann býr einnig til hið nafnfræga CKESCEííT MILT EVTRVCT Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um önnun veitt öllum Dakota pöntunum. Hvernig a ad siiara peningana ? Þetta er sú spurnig, sem hver maður spyr sjálfan sig að um þessar mundir. E>að eru harðir tímar nú, og hver maður viil að dollarinn, sem hann hefur orðið að vinna svo mjttg liart fyrir að ná í, vinni tvö- falt verk. Jæja, vinir góðir, við getum hjálpað ykkur til J>ess, að spara peningana. Við höfnm rjett njflega opnað eitt hundrað kassa af nýjum haustvörum, sem voru keyptar með tilsvarandi lágu verði sem tím- arnir eru harðir, fyrir peninga út l hönd. Og við erum pvf í standi t:l þess að bjóða ykkur álnavöru, fatnað, skótau, hatta og húfur, matvöru og leirtau með svo lágu verði að slíkt hefur ekki fyrr átt sjer stað 1 viðskiptasögunni. KELLY MERCANTILE CO. Vinik Fátæklingsinb. MILTON,...........................NORTH DAK. i i t Odyr Ur Haiida kaupenduin LÖGBEllGS. Northern PAGIFIG R. R. Hin Vinsœla JBraut —TIL— St. Paul, Minneapolis Vottovð seljaiulanna „Vjer ^orum að setja heiður vprn í veð fyrir Jjví að þessi ár gangi vel. Vjer seldum áiið sem leið til jafnaðar 600 úr á dag og menn voru vel ánægðir með |>au. Nú orðið selj- um vjer um 1000 úr daglega“. Robert U. Ikgkksoll & Bko. New York. í vor þegar vjer fengum tilboð frá Robert H. Ingersoll & Bro. í New York um kaup á pessum úrum, var oss skyrt frá meðal annars, að útgefend- ur eins mjög heiðarslegs blaðs í Bandarikjunum, „The Youths Companion'-', hefðu keypt 1000 af pessum umræddu úrum. Og með því að vjer pekktum ekkert fjelagið, sem hafði gert oss tilboð um kaup á úrunum, gerðum vjer fyrirspurn til útgefenda pcssa blaðs og fengum eptir fylgjandi svar: VOTTORÐ FRÁ ÚTG.VOUTH’S COMTANION Boston, Mass , 28. mrrz 1894. Lögberg Print. & Publ. Co. Winnipeg, Man. llerrar: —Til svars upp á brjef yðar frá 24. þ, m. viljum vjer láta [>ess getiS, að fjelagið, sem )>jer minnizt á, er áreið- anlegt að |>ví er vjer framast vitum. Úr, scm vjer höfum keypt af J>vi, hafa staðið sig vc! og menn verið ánægðir með tau. Vðar með vinsemd l’erry Manson Co. ÚllVERKID. VOTTORÐ FRÁ ÁRNA KAUPMANNI FRIÐRIKSSYNI. —oö— ■Cliicagoj Og til allra staða í Bandarikjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kc,otnai lijer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifævi til að fara gegnum hln víðfrægu St. Clair jarðgöug. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engiu tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu öutningsiínum. Frekari upplýsingar við’ íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve -jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 480 Main St. - - Winnipeg ASSESSMEfiT SYSTEM. MUTUAL PRINCIPLE. liefur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLÍÓNIR. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda inillión dollars. Aldrei hefur )>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ek crt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins niiklu áliti. Ekkert slíkt fjelag befur komið sjer eins vel á meðal binna skarpskygnustu ísieildillga. Yfir þlisund af þeim hefui nú tekið ábyrgð í því. IHiirgar ]>iisimdir hefur þuð nú allareiðu greitt íslcndingum. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá A. R. McNICHOL, W. H PAULSON, WlNNIPBG, MAN. Oen. MclNTYKK Bl’k, WlNNirEO, Gen. Manaoek fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. ö. W. lilllIIIJSTML Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuöstóll..............#37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðabumboð fyrir Manitoba, North West Terretory og JBritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... #500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - - Winnipeg Eitt þessara ofangreindu úra kefur verið í mínu búsi síðan stfemma í apr. s Ö- astl. og allan þann tima hefur það gengið stöðugt og eins rjett eins og #15—#25 úr, og jeg get ekki sjeð betur, en það muni geta staðið sig um mörg ár. Það er í fyrsta sinn, sem jeg hef vitað mögulegt að fá úr, sem hefur gengið langan tíma, fyrir jafn- litið verð. Jeg álít það mjög lieppilegt bæði fyrir unglinga og eins fyrir alla þá, sem eklti eru í kringumstæðum til þess að kaupa sjer dýr og vönduð úr, að sæta því kosta- boði, sem Lögberg nú býður. A. FkiÐriksson. Vjer gefum nyjum kaupendutn Lögbergs petta úr og J>að sem eptir er af þessum yf.rstandandi árgangi blaðsins fyrir #2,25. Og hver sem sendir, oss að kostnaðarlausu, #10,00 upp í blaðið, hvort held- ur peirra eigið eða annara, getur fengið úrið fyrir #1,00. Eða hver scm sendir, oss að kostnaðarlausu, #20,00 sem borgun fyrir blað- ið, fær úrið fritt. Og ennfremur, hver setn hofur borgað blaðið upp að næstu Aramótum, getur fengið úrið fyrir #1,75. Innköllunarmenn blaðsins geta valið um, hvort heldur peir taka úrið eða innköllunarlaun sín. LögTjerg1 Print. & Publ. Co. HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint & móti Commeroial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tel 13. DAN SULLIVAN, S E L U R Áfcnga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Munpoe,West & Mather MdZafœrslumenn o. ». frv. Harris Block 194 IVlai’ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu' búnir til að taka að sjer mi þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv 407 ósjálfrátt utan um hönd hans. Svo sneri haun sjer rið, og sá hvað það var, sem hafði komið honum til að rumskast. í dyrum herbergisins stóð brúður Ormsins, Saga, með blys í annari hendinni og Olker í hinni, og mundi málara liafa litizt á að sjá Jiessa fríðu konu með tígulega vöxtinn I glampanum frá blysinu. „Hvað er um að vera?“ spurði Leonard. „Það gengur ekkert að, Baas“, svaraði Otur; „kerlingunni er eins óhætt eins og steinlíkneskjunni Jiarna hinum megin, og hún hefur ekki meiraumsig. Saga er að færa mjer dálitið af vatni, annað er pað ekki. Jeg bað liaua um J>að vegna logans, sem inn- an í mjer er, og kvalanna í höfðinu á mjer. Vertu Óhræddur Baas; jeg drekk ekki öl, Jiegar jeg stend á verði“. „Hvort se m Jiað er öl eða vatn, J>á vildi jeg óska, að J>ú hjeldir Jjessum helvízkum kvenntnanni ltjeðant£, svaraði Leonard önuglega; „segðu henni nú að fara“. Svo leit hann á úrið sitt; hann gat sjeð vísirana við glampann af blysinu, og fór aptur að sofa. Detta var 10 mínútum eptir 11. Þegar hann vaknaði apt- ur, var farið að birta, og Otur var að kalla á hann með rámri rödd. „Baas,“ sagði hann, „komdu hingað, Baas,“ Leonard stökk uj>p og J>aut til hans; dvergurinn stóð þá og starði ráðaleysislega á vegginn, sem Sóa hafði setið upp við. Hún var horfin, en á gólfinu lágu ólarnar, sem húu hafði vorið bundin með. 006 kæmi fram í eiuhverskonar ofbeldi, cnda gerðu prest- arnir allt, sem í peirra valdi stóð, til Jiess ?,ð blása að kolunum. E>ó purfti ekki að búast við noinni hættu rjett á peirri stundunui. Eptir sólarlag fóru J>eir Leonard og Francisco út í garðinn til J>ess að líta til veðurs, eins og J>eir voru vanir. Engin merki voru pess,að veðrið væri að breytast; vindurinn bljes eins napurt frá fjöllunum eins og nokkru sinui áður, himininn var öskugrár, Og stjörnurnar sjfndust langt burtu og kuldalegar. „Ætlar petta aldrei að breytast?“ sagði Leonard og stundi við; svo fór hann aptur inn í höllina og Francisco með honum. Svo áminntu J>eir Otur hátíðlcga um að halda strangan vörð yfir Sóu, og vöfðu ábreiðunum utan um sig til pess að reyna að fá dálitla hvíld, enda höfðu peir báðir mikla J>Crf á henni. Júanna liafði Jiá J>eg,ar lagt sig út af, liafði lagzt til svefns rjett fyrir innan dyratjaldið, |>ví pð hún var hrædd við að vera ein; peir gátu jafnvel sjeð fingurgóma hennar fyrir neðan tjaldið. Eptir mjög stutta stund sofnuðu |>eir, J>vi að jafnvel skelfingin verður að láta undan hvildar-J>örf- inni að lokum. Dauðapögn var í höllinni, nema hvað fótatak varðmannanna fyrir utan heyrðist. Einu sinni lauk Leonard upp augunum, og heyrði eitthvað hreyfast; liann rjetti á augabragði út höndina til J>ess að vita, hvort Júönnu væri óhætt. Hún var J>ar fyr- ír innan, J>ví að fingurnir á henni sofandi krepptust 003 „Ef pú crt hræddur við að skjóta kvcnhmann, pá sendu eptir svarta hundinum pínum,hvíti maður“, sagði Sóa I hæðnisróm. „Hann vildi drepa föður minn, og petta verk er áreiðanlega lika eptir hans skapi“. „Jeg get ekki gert pað. Náið pjer i ólar og bindið hana, Francisco14 sagði Leonard. „Við verð- um að liafa gætur á henni dag og nótt; pað verður skemmtileg viðbót við annað, sem við höfum að gera. Þegar allt kemur til alls, pá er hættan bara ofurlitið meiri, og pað gerir ekki svo mikið til, úr pvi hún er svo mikil á annað borð. Jeg byst við að pessum leik sjc bráðum lokið hvort sem er“. Francisco fór eptir ólunum og kom bráðlega aptur, og var Otur með honum. Ofsaleg mánaðar óregla hafði skilið eptir merki sín á Otri, enda pótt hann hefði járnlíkama. Greindarlegu, svörtu augun voru blóðhlaupin og augnaráðið óstöðugt; skjálfhent- ur var hann og, og gekk ekki alveg beint. „Enn hefurðu verið að drekka, drykkjurúturinn pinn“, sagði Leonard og sneri sjer að honum reiðu- lega. „Farðu aptur til drykkjar pins; við erum í sorg hjer og viljum enga drykkjurúta hafa hjá okk- ur. Fáið pjer mjer svo ólarnar, Francisco11. „Já, Baas, jeg hef verið að drekka,“ sagði dvergurinn auðm/ktarlega. „Það er vel til fallið að drekka áður en maður deyr, fyrst maður getur ekki drukkið á eptir, og jeg held að dauðastundin sje uú í uánd. Ó! Hjarðkoua hitnnauna, mennsögðn

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.