Lögberg - 29.09.1894, Page 2

Lögberg - 29.09.1894, Page 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 29. SEPTEMBER 1894. J ö g b t x q. Heníi út aS 148 Prinoess Str., Winnipeg Ma of The Lögberg Priniing csr Puhlishing Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Kjtstjóki (Kditor): EINAR HfÖRLE/FSSON B isS'If.ss M4N4GRR: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsmgar í eitt skipti Íi6 cts. fyrir 30 orð eöa 1 (>001!. dáikslengdar; 1 doil. um mánuöinn. Á stærri auglýsingum eöa augl. um Ienj*ri tíma af- sláttur epttr samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kauoenda veröur aB til kynna skrtjlega og geta um fyrverandi bú staö ’afnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓSBERR P^HTÍKC & PUBLISH- CO. P. O. Box 398, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: El>lTO£ LÖGBEKG. O. BOX 36». WINNIPEG MAN. __ laugakuaoxnn ‘29. sept. 1894. — Samkvæm tapr.alögum er uppsogn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlatis, þegar hatm segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaö- ið flytr vistferlum, án i>es3 að tilkynna heimilaskiftin, I>á er )>aö íyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgang'. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendtr oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið tleen var settur í nefnd þessa, og varð formaður hennar, J>(jtt hann væri ein- hver yngsti neftidarmaðurinn. Nefnd- in kom með tillögur um breytingar, sem reyndar voru ekki leiddar í lög; en járnbrautafjelögin hafa tekið J>ær upp flestar af sjálfsdáðuni. Næsta opinbera starfið, sem hon- um var falið á hendi, var nokkuð svipað hinu fyrra; hann var settur í nefnd, sem rannsaka átti kærur, er komið höfðu fram gegn skipa eigend- um fyrir að secda óri/t skip út á haf- ið. Aptur var hann gerður par að fortnapni, enda J>6tt hann væri einna yngstar nefndarmanna, og var for- mennskan par hið mesta vandaverk, með pví að hvorirtveggju málspartar höfðu fulltrúa í nefndinni, og var par afar-róstusamt. Hann varð að fara úr peirri nefnd áður en hún hafði lokið starfi sínu, með pví að hann var pá gerður að varakonungi á írlandi. En hvernig honum hafi faiizt formanns- starfinn má ráða af pvf, að við burt- för hans var honum greitt pakkJætis- atkvæði af nefndinni í einu hljóði fyrir óhlutdrægni sína og snilldar framkomu. Fyrstu árin, sem Aberdeen átti sæti í lávarðamálstofunni, var hann eiginlega ekki talinn neinn flokks- maður. I>ó var hanu fremur talinn m eð lhaldsöokknum en frjálslynda flokknum, einkum a,f J>ví að ættmonu hans höfðu verið íhaldsinnar, og pess vegna fól Disraeli honum á hendi að frá Umboðstnönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandarikjapeninga tekr blaðið íullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í /*. 0. Money Ordrn-s, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en i Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Landstjórinn og- frú lians. I. t>au lijónin eru hjcr í bænum pessa d igan eins og kunnugt er. Oss virðist ekki illa til fallið í tilefoi af kornu peirra hingað, að fræða pá los- endur vora, sem ekkert pekkja til pe'rra, ofurlítið um pau — og pað pví fremur, sem pau hafa ekki að eins æð,t metorð allra manna í Canada, heldur mega og áreiðanlega teljast með hinum sannmerkustu mönnum, sem nú dvelja hjer í landinu. Landstjóri Canada, John Canip- bcll Gordon, jarl af Aberdeen, er fæddur 1817. Hann var að eins yngri sonur, og pví eigi jarlsefni, pangað til 1870, að eldri bróðir hans, George, dó, og hann fjekk sæti í Uvarðamál- stofunni. Eins og flestir tignir menn á Stórbretalandi, er Aberdeen lávarður einkar mikið gefinn fyrir ailar llkams- æfingar undir beru lopti, og er hann orðlögð skytta. E:i pó er annað, og J>að miklu sjaldgæfara, sem fær hon- nm jafnvel enn meiri ánægju, og pað er að fást við gufuvjelar. Ef hann gæti, mundi hann, að sögn, miklu heldur kjósa, að ferðast á gufuvjelun- um en í skrautlegu lestavögnunum um landið; og ef hann væri kunnugur brautinni og merk jum peim sem not- uð eru par, mundi hann geta st/rt liraðlest C. P. R. fjelagsins alla leið hafa á milli. Hann er áreiðanlega fyrsti landstjóri Canada, sem fær hefði verið um slíkt, enda sagður eini enski aðaÍ3maðurinn, sem hefur pá kunnáttu til að bera. JÞað vildi líka svo skrítilega til, að pað var pessi ástríða hans fyrir vjelafræðinni, sem fyrst vakti eptir- tekt manna á honum í lávarðamál- stofunni. Tillaga hafði komið fram par um að setja nefnd til að rannsaka jámbrautaslys. Aberdeen studdi tillöguna með ræðu, sem l/sti svo mik- illi pekking á allri járnbrautastjórn og leyndardómum peim sem við járn- brautir eru bundnir, að lávörðunum pótti einkar mikils um vert. Aber- gera tillögu til svars til drottningar- innar upp á hásætisræðuna árið 1870. Jafnvel (>á kom pað fram, hve iaus- lega han'i skoðaði sig bundinn íhalds- flokknum, er við völdin sat. En brátt kom pað skýrar I ijók, að liann var óðum að færast yfir i frjálslynda flokkinn, og bar ymislegt tii pess. Gladstone hafði verið hon- um og konu hans nær pví sem faðir, kona lians var eindregin með frjáls- iynda flokknum, og svo hafði Aber- deen óbeit á peirri yfirgangsstefnu, sem einkenndi síðustu stjórnarár Dis- raelis. 1880, daginu, sem Disraeli (J>á orðinn Beaconsfield lávarður) rauf pingið, tók Aberdeen sjer í fyrsta sinni sæti á bekkjum frjálslynda fiokksins í lávarðamálstofunni. Heldra fólkið enska taldi alxennt víst, að Beaconsfield mundi vinna sigur við J>ær kosningar. sem J>á fóru í hönd, og pótti pví Aberdeen fara ógætilega að ráði sínu. En niðurstaðan var sú, að Gladstone vann pá mikinn sigur, og Aberdeen var í flokki sigurveg- aranna. Langmerkasta starfið, sem Aber- den befur verið á liendi falið, var varakonungsembættið á írlandi. t>að var Gladstone, sem setti hann í pað ernbætti árið 1880, pegar -hann var að mynda fyrstu brezku stjórnina, sem lilynnt iiefur verið heirnastjórn íra. Sagt er, að sú staða hafi verið Aber- deen mjög móti skapi, enda var hún afarörðug. Hirð varakonungsins í Dublin hafði eðlilega verið Irum tákn hins útlenda valds, sem peir hötuðu svo mjög, og embætti lians naut síður en eigi aipýðuhylli. Vitaskuld hafði páverandi stjórn, sem varakonungur- inn var fulltrúi íyrir, tekið að sjer heimastjórnarmál íra. Ea samt sem áður var Gladstone siður en eigi vin- sæll á írlandi, og menn tortryggðu hann. Hann hafði eigi alls fyrir löngu iátið hneppa I fangeisi flesta írsku leið- togana, og pað hafði honum enn eigi verið fyrirgefið. Til Aberdeens pekktu írar lítið, og pegar liann tók við em- bætti sínu, var honum tekið fálega. Meiri hluta mennirnir írsku sneiddu sig algerlega hjá honurn, eins og J>eir höfðu sneitt sig hjá fyrirrennurutn hans um mörg ár. Og minni hlutinn, sem halda vildi írum undir stjórn Breta, eins og peir höfðu áður verið, leit á nyju stjórnina sem fiokk svikara og landráðamrnna. Hað ræður pví að iíkindum, að staða varakonungsins hafi ekki verið sem ánægjulegust. En ekki leið á löngu áður en pau Iávarður og lafði Aberdeen kom- nst úrpessum einstaeðingsskap. Detta ár var hallæri á vesturströnd írlands. Venjulega er reynt að ráða fram úr siíkum vendræðum meðpvíað kalla til fundar í höll borgarstjórans í Dub- lin, og er borgarstjórinn sjálfur for- seti. Engin dæmi veru til pess, að varakonungurinn hefði tekið pátt í slíkum fundarhöldum. En-í petta skipti sendi varakoriungurinn borgar- stjóranuin prlvatbrjef, og fór fram á pað við hann að hann kallaði til fund- ar. Jafnframt var borgarstjórinn lát- inn vita pað, að pótt varakonungur- inn gæti ekki komið á pennan fund sem embættismaður, væri Iionum á- nægja að koma pangað sem borgari, er lieima ætli í Dublin. Borgarstjór- ínn pekkti Aberdeen, og vissi, að hon- um gekk ekki nema gott til. En hann var hræddur um að flokksmönn- um sínutn k'ynni að finnast fátt um. Og ekki var sparað að telja pau hjón- in af pessu fyrirtæki. I>að gerði liver einasti maður, sem pau ráðfærðu sig við. T>eim var sagt, að æpt mundi verða að peim, að starf peirra mundi pegar I byrjuninni fá slíkan hnekki, að pau biðu J>ess aldrei bætur, ef pau legðu á tvær hættur í nokkru efni. Eu pau hirtu ekki um aðvaranirnar, og fóru sínu fram. Þegar pau komu til hallar borg- arstjórans, var par saman kominn múgur og margmenni fyrir utan, pví að pað póttu hin mestu tíðindi, að varakonungur írlands skyldi ætla að taka pátt í slíkum fundi með frú sinni. Svo virtist sem múgurinn hikaði sig í fyrstu, og vissi ekki, hvort hann ætti að æpa að peim hjónunum eða taka peim með fagnaðarlátum. Svo fór loksins einn í hópnum að hrópa húrra. í>á var ísinn brotinn, og Aberdeen fjekk ástúðlegri viðtökur en dæmi voru til að nokkur varakonungur hefði fengið hjá írskum mannsöfnuði um mörg ár. Mest pótti mönnum pó um vert, pegar lávarðurinn óskaði á fundinum að verða gerður kunnugur MichaelDavitt, Feníanum fyrrverandi, sem dæmdur liafði verið í betrunarhús fyrir tilraunir sfnar til að losa íriand undan valdi Englendinga, og tók í hönd honum. Auðvitað pótti sambandsmönn- unum (Úníónistunum) pað hið mesta hneyksli, að fulltrúi drottningarinnar skyldi ojiinberlega taka í höndina á görnlum betrunarhúslim, enda J>ótt hann væri talinn frelsishetja af meira hluta pjóðar sinnar, og væri vitanlega hinn vandaðasti maður. En eptir petta gokk allt vel fyrir peim í Dubl- in. Og nú bar pað við, sem flestum írum mundi áður bafa pótt ótrúlegt. Dublin-kastalinn, aðsetursstaður varakonungsins, sem svo lengi hafði verið skoðaður sem tákn útlends valds, varð að aðalstöðvum heimastjórnar- hrey fingarinnar. Ank J>ess ljetu pau hjónin sjer einkar annt um iðnaðar- framfarir landstns og studdu pær á allan hátt, ogpá sex mánuði, sem J>au vcru á Irlandi, má telja með hinum beztu tímabilum í sögu írlands. En svo var Gladstones-stjórninni hrundið frá völdum, og öar með var varakon- ungs-oign Aberdeens á enda. Þegar pau hjónin óku af stað frá kastalan- um til járnbrautarstöðvanna 1 síðasta sinn, voru strætin, sem pau fóru um, full af grátandi fólki; hvervetna blöktu fánar og flögg; en kynlegast af öllu pótti pað, að hljóðfæraleikenda- flokkur írsku pjóðarinnar (Irish Nat- ional band) ljek pá í fyrsta sinni um mörg ár pjóðlag Breta „God save the Queen“. £>að pótti hátíðlegt augnablik — pví hátíðlegra, sem breytingunni liafði orðið framgengt með blíðu, mildi og mannkærleik, en ekki með harðne3kju og kúgun. Síðan hefur Aberdeen lá- varður verið talinn með hinum allra fremstu mönnum á Stórbretalandi. Kona hans er engu ómerkari í sinni röð, og mun verða farið nokkr- um orðum um hana í næsta blaði. Meðferð á liæntlnm Banda ríkjanna. Iíæða eptir Kn. Nehson ríkissljóra í Minnesota. (Niðurl.) Nei, |>að er að minnsta kosti eins hættulegt, að fá eingöng'i sili'urpen- inga, eins og að fá eingöngu gullpen- inga, og enginn maður, sem nokkuð hugsar um velferð lands vors, óskar að hafa eingöngu silfur fyrir gjald- miðil. £>að er hollur og heiðarlegur „bimeta!Iism“, sem við viljum hafa. Við böfum hann að nokkru leyti nú pegar, en vandamálið, sem stjórn- málamenn vorir eiga að ráða fram úr, er J>etta, hvernig við eigum að auka færa út og tryggja pennan „bimetal- lism“; spurningin getur aldrei orðið, hvernig við eigum að gera út af við hann. Við getum upp á eigin spytur haldið uppi peim takmarkaða „bime- tallism11, sem við höfum haft síðan Blands lögin komu út, en sem við gátum ekki fengið fyrr en með peim lögum. En pað má færa hann út og tryggja hmn til fulls og alls með samkomulagi við helztu verzlunar- pjóðir heimsins. Hinn fyrrnefndi „bimetallism“ hvílir á skipti mögu- leika prinsípinu, hinn síðarnefndi hvíl- ir á samkomulagi. Á aðra hliðina er 50 centa silfurd ollarinn gjaldgengur, af pví að pað má hafa skipti á honum og gulldollar; á hina hliðinayrði hann gjaldgengur um allan heim, af pví að mean hefðu pá komið sjer saman urn, að hann skyldi hvervetna verða tekinn eins og gull. Hver maður, sem hlynntur er góðri stjórn og ó- sviknum peningum, óskar eptir ó- bundinni myntun, sem viðheldur „bimetallism'1. En óbundin mynt- un, sem mundi drepa hann tafarlaust og láta oss fá silfurpeninga eina, vill enginn maður hafa, nema peir sem eiga silfurnáma og ómyntað silfur. Bændurnir í voru landi hafa ekkert silfur, sem peir purfa að selja eða mynta, svo að peir mundu lítið gagn hafa af pessari rjettarbót. Jafnvel silfurmennirnir í Kína eru heiðarlegri en silfurmennirnir hjer í landinu, pví að í Kína heldursilfrið sínu verzlunar- gildi í viðskiptunum, en ekki sínu myntargildi, eða gildi, sem pví sje gefið af handahófi. En prátt fyrir pað hefur silfrið fallið stórkostlega í verði í Kína síðan 1871, og pað enda pótt par sjeu silfurpeningar að eins. En nú ersagt, að of lítil peninga- upphæð sje í umferð í samanburði við J>að sem á purfi að halda til heil- brigðra verzlunarviðskipta. Því hef- ur verið haldið fram, að pað, að of lítið sje utn peninga, sje ein af aðal- orsökunum til lága verðsins, einkum lága hveitiverðsins, sem nú eigi sjer stað. Þessi staðhæfing er ósönn, og styrkist ekki af tölum peim sem hjer koma á eptir, og safnað hefur verið af sk/rsluskrifstofunni. I>ær sýna fólks- fjöldann og peninga-upphæðina á mann, sem í umferð hefur verið á liverju ári síðan 1866, og jafnframt hveitiverðið (miðað við bushel) slðan 1869. Ár Fólksfjöidi Peningar llveitiverð 3o. júní á mann 1867 36.211.000 $18 28 1868 36.975.000 18.39 1869 37.756.000 17.00 1870 38.558.371 17.50 $104.2 1871 39.555.000 18.10 125.8 1872 40.596.000 18.19 124.0 1873 41.677.000 18.04 115.0 1874 42.796.000 18.13 94.1 1875 43.951.000 17.16 100.0 1876 45.137.000 16.12 103.1 1877 46.353.000 15.58 108.2 1878 47.598.000 15.32 77.7 1879 48.866.000 16.75 110.8 1880 50.155.784 19.41 95.1 1881 51.316.000 21.71 119.3 1882 52.495.000 22.37 88.4 1883 53.693.000 22.91 91.0 1884 54.911.000 22.06 65.0 1885 56.138.000 23.02 77.0 1886 57.404.000 21.82 68.7 1887 58.680.000 22.45 68.1 1888 59.974.000 22.88 87.3 1889 61.289.000 22.52 09.8 1890 62.822.250 22.82 83.8 1891 63.975.000 23.41 83.9 1892 65.403.000 24.44 62.4 1893 60.826.000 23.87 53.9 I. júní 1894 68.275.000 24.54 Af pessum tölum sjá mcnn, að aldrei hefur komið meiri peningaupp- hæð á mann en 1. júní 1894, pegar hún komst upp í $24,54; en við vituin idlir, að hveitið hefur aldrei verið í lægra verð: en 1894. Arið 1893, peg- ar penfngaupphæðin á mann nam 123,87, fengust ekki fyrir hveitibush- elið nema 53 9 cent, en 1871, pegar peninga-upphæðin nam að elns 116.10 á inann, kostaði hveitibúsh- el'ð ÍL21,8. Af pví sjá menn, að peninga-upphæðin hefur ekki neiu sjáanleg áhrif á hveitiverðið. Þessar tölur s/na lfka, að frál872—78, pau 5 ár, setn silfrið var ekki notað sem myntmálmur, var hveitiverðið að með- alta.li 11,04.1, en 5 árin J>ar á eptir, 18>8 1883, undir Blands-lögunum, komst pað ekki hærra en 98.2. Ef tímarnir 0g hveitiverðið væri komið undir pví, hve mikil peninga-upphæð kæmi á mann hvern að meðaltali, pá ættu nú að vera betri tímar og hærra hveitiverð en nokkru sinni áður síðan 1866. t>að eru fá lönd, sem hafa rneiri peninga-upphæð á mann en vort land. Öll J>au lönd, sem að eins hafa silfurmynt, eins og lndland, Kína og Mexico, hafa miklu minni jieninga. Það er að eins ein pjóð, Frakkar, sem hafa miklu meiri peninga á mann en við. Og Frakkar purfa meiri peninga en nokkurt annað land, af pvf að peir borga svo lítið með bankaávfsunum, og af {>ví að franskir bændur fara ekki að eins og vorir bændur, að leggja sinn gróða inn í bankana. Þeir hafa jieninga sína heima í kistum sínum og sokkabolum. Tölur pær sem hjer koma á eptir s/na fólksfjölda ýmsra landa og peninga-upphæð ii mann; pær eru mjög fróðlegar, og eru frá árinu 1893. fjöldi mann England 38.000. o>» $18.42 Frakkland . 39.ooo.ooo 4o.56 Þýzkaland 49.5oo.ooo 18.54 Belgía 6.I00.000 25.53 Ítalía .... 31.ooo.ooo 9.91 Svissland .... . 3 000.000 14.67 Giikkland .. 2.2oo.ooo 9.o9 Spánn 18.000.000 16.56 Portúgal 5.000.000 I9.oo Austurríki og Ungarn. 4o,ooo.ooo 9.75 Niðurlöndin ... . 4.5oo,ooo 28.88 Noregur og Svíþjóð... 8.600.000 8,o2 Kússland 113.ooo.ooo 7.16 Tyrkland 33.ooo.ooo 2.88 Ástralía 4.000.000 26.75 Egyptaland 7.000.000 16.43 Mexico 11.600.000 4.91 Mið-Ameríka .. 3.000.000 .84 Suður-Ameríka 35.ooo.ooo 19.14 Japan 4o.ooo.ooo 4.9o Indland 225.ooo.ooo 3.64 Kína 4oo.ooo.ooo 1.75 Canada 4 500.000 13.56 Kúba, Hayti etc... 2.000,000 31.00 Við samanburð sjáum vjer, að vjer höfum ekki of litla peninga í umferð. Við höfum aldrei haft meiri peninga-upphæð á mann en einmitt nú. Við sjáum, að pað er ekki sjálf- sagt, að peningamagnið ákveði verðið, heldur er pað nú — eins og endrar- nær — bundið við framboð og eptir- spurn. Fyrir sömu upphæð, 50 cent, má kaupa eitt bushel af liveiti og eútt bushel af kartöflum; hveitið er mjög ódýrt og kartöflurnar mjög dýrar. Af annari vörunni er of mikið til, og af hinni vörunni of lítið. t>að er petta, setn veldur verðmuninum, en ekki upj>- hæð eða tegund jieninganna, t>að er Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna HIÐ BEZT TILBDNA. Óblönduð vfnberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.