Lögberg - 29.09.1894, Síða 4

Lögberg - 29.09.1894, Síða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 29. SERTEMBER 1894 Popular Dasti Stioe Store. KAUPID SKÓTAU VKKAR DAR SEM ÞIÐ GETIÐ FENGIÐ E>AÐ ÓDÝRAST. GÆTIÐ AÐ ÞESSU PLÁSSl í NÆSTU VIKU. J. LAMONTE. 434 Main St. HVEITID í LÁGU VERDI * OG FLEIRA MED SMAU VERDI. * 1 eg lief nú á reif'um höndum handi míntim skiptavinum og öðrutn allar tegundir af ^ vetrarvörum. Ágætis byrgðir af nærfötum karla og kvenna, ein»ig prýðisfallega ullardúka með ýmsum lit. Þó þið, vinir mínir þurfið að draga hveiti ykkar til járnbrautastöðvanna, þá látið ekki það gamla háttalag viðgangast leng- ur að verða tældir til að kaupa nauðsynjar ykkar þar, ef ekki dýrara þá ekki ódýrara en þið getið fengið þæríykkorheimabúðum, sem ætið hafa það fvrir mark og mið að láta sem mest og Jbezt fyrir dollarinn til stnna háttvirtu skiptavina. eg sel vörur hvortsem er i smáum eða stórum skömmtum. Ivomið lil min, ef þið þurfið að senda eptir haframjöistunnu, sykri eða öðru þessháttar. Gleymið ekki að fá vitneskju um mína prisa, áður en þjer Kaupið annarsstaðar. Yðar einlægur með verzlun ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN, N. DAKOTA. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Fratnliald sögunnar „Kærastan tnín“ komst enn ekki að í Jtessu blaði, en kemur áreiðanle<ra næst. Verzlið við TJ. Thorvaldson, Mountain, N. D. Hann selur fleira ódyrt en molasykur og tóbak. Á morgun heldur Tjaldbúðar- söfnuður í seinasta sinni guðsþjónust- ur slnar í Old Mulvay School kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli kl. 2\. Af veikindum Mr. Árna Friðriks- sonar er sömu söguna að segja eins og áður. Veikin er við f>að sama, hefur að minnsta kosti ekki versnað, og menn gera sjer engu minni vonir um bata en að undanförnu. Þeir, sem senda oss póstávísani frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduui eru beðnir að stíla f>ær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. • Þeir herrar Chr. Pálson, Jóhann- es Hannesson og Jón Guðnason frá Gimli voru hjer á ferðinni nú 1 vik- unni, og sögðu sömu frjettir af veik- inrti við íslendingafljót eins og stóðu í síðasta blaði voru — að hún mundi vera um garð gengin. Þegar ftjer fturfið að fá yður oý aktýgi, eða að láta gera við gömul, Jrk komið til undirskrifaðs, sem gerir við aktygi yðar eða selur yður ný fyrir lœgra verd en nokkur annar l borginni. SIGURÐUR SÖLVASON. 300 Stanley St., Winnipeg. Allir f>eir sem Ijeku í „Skugga- sveini“ vorið 1893 og I „Ævintyri á gönguför“ síðastliðinn vetur eru beðn- ir að koma á fund á ftriðjudagskveld- ið kemur, 2. okt., kl. 8 í húsi Verka- mannafjelagsins, til ftess að sam- þykkja lög fyrir flokkinn og gera ráð- stafanir til undirbúnings undir leiki I haust og vetur. Stiikan GEYSIB, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur aukafund á North West Hall, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 3. okt. næstk. kl. 8. JOE. JOHXSOV, fjármálaritari. P. O. Box 314. Landstjóri Canada og tafði Aber- deen komu hingað til bæjarins á mið- vikudagskveldið, eins og til var ætl- azt. Var f>á mikið utfi djfrðir, afarmikil blysför haldin af ymsum fjelögum bæjarins f>eim til heiðurs, og Main Str. uppljómað fagurlega. A fimmtu- daginn var landstjóranum fært ávarp frá bæjarstjórninni, St. Patricks fje- laginu og Sáluhjálparhernum. Ýms kvennfjelög færðu lafði Aberdeen ávarp f>ann dag í samcirtingu og svar- aði hún með langri ræðu. Að kveld- inu var veizla hjá fylkisstjóranum. Winnipegmenn hafa aldrei s^nt f>að betur en f>essa dagana, að (>eir unna sambandinu við Stórbretaland. Skemmtan og veitingar. Eptir pví aðdæmahvað mikið gengur áhjer í bænum pessa daganatil undir- búnings fyrir skemmtisamkomuna, er á að haldast á fimmtudagskveldið í næstu viku af „Foresters stúkunni ísafold41 f>á mun sú samkoma verða ein sú langbesta, sem íslendingar hafa nokkurn tíma átt kost á. Ræður verða haldnar af sjera Hafsteini Pjet- urssyni, Baldwini Baldvinssyni, Magnúsi Pálssyni og Einari Iljör- leifssyni; einnig verður á prógraminu mjög margbreyttur söngur ásamt htjóðfæraslætti. Ennfremur eiga all- ir samkomugestirnir að verða trakter- aðir með kaffi, súkkulaðe og krydd- brauði án nokkurs endurgjalds. Þessi sk^mmtisamkoma á að hald- ast í Unitarian Hall á fimmtudags- kveldið kemur, (4, okt.) kl. 8. Inn- gangur 25 c. fyrir fullorðna og 15 c. fyrir börn innan 12 ára. Þar sem öll líkindi eru til að mikið fjölmenni verði á samkomu pessari, vildum vjer ráðleggja öllum, en f>ó sjerstaklega kvennfólkinu, að koma snemma, svo f>ví verði hægt að ná í sæti. Prestsrá ðn i ng Tj ;il tlbúðar- safnaðar. Á safnaðarfundi Tjaldbúðarsafn- aðar 26. f>. rrt. var sampykkt með öll- um atkvæðum að senda sjera Hafsteini Pjeturssyni köllun frá söfnuðinum frá l.sept. 1894 að reikna, með í<600 fasta launum um árið. Aður hafði Tjatdbúðarsöfnuður sent Winnipegsöfnuði beiðni um pað, að ltann gæíi fyrir sitt leyti sampykki til pessarar köllunar. Winnipeg- söfnuður ræddi petta mál á tveimur safnaðarfundum 20. og 26. p. m. Á seinni fundinum gaf hann leyfi til, að GEFID GAUM — A Ð — . KJORKAUPUNUM NÆSTU VIKU - í - Blue Store. 434 Main Street. Merki: Blá stjarna. sjera Hafsteinn mætti taka köllun Tjatdbúðarsafnaðar. Þegar t>úið var að samþykkja leyfi petta, þá lagði sjera Hafsteinn fram brjef til safnað- arins, er lysti pví yfir, að hann tæki köllun Tjaldbúðarsafnaðar og segði Winnipegsöfnuði upp prestspjónustu sinni, hvorttveggja frá 1. sept. 1894 að reikna. Tannlækaap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE &ö BUSH 527 Main St. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . Sl.oo sitox- Vort augnamið er að draga mcnn til vor með því að hafa vamlaS og endmgargott skótau. Vjer höfum nií mi’tið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer scljum á $1.00. Tinir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. 422 inkonu konungsins, með pví að ekkert betra er liægt fyrir hana að gera. Við skulum fela hana um tima, og láta svo Olfan fá hennar. Tíminn leiðir ugglaust I ljós, hvaða sögu við eigum að segja fólkinu. Jeg veit að Olfan elskar hana og vill kaupa hana háu verði, og gjaldið, sem pú verður að heitnta, er pað, að hjeðan af skuli hann hlýða pjer í öllu.“ „Þetta er gott ráð, dóttir mín; að minn^ta kosti ltef jeg ekkert betra ráð, f>ar sem jeg vann J>jer eið- inn; en J>ó er pví svo varið, að hefði jeg ekki unnið }>jer pann eið, pá ltefði jeg annaðhvort viljað drepa pau öll, eða láta pau öll laus. En hver getur sagt, að petta muni takast? Það er I höndum forlaganna; látum J>að fara sem auðið verður. Og komdu nú með mjer, svo að jeg geti farið með J>ig J>angað, sem vel fer um pig, og pegar við höfum matazt, ætla jeg að fara að tala við pessa guði, sem pú hef- ur hleypt á okkur.“ Þetta var all-leiðinlegur morgun fyrir vesalings bandingjana í höllinni. Nokkrar klukkustundir sátu pau saman hjer um bil pegjandi f hásætissalnum, pví að pau voru yfirkomin af óláni sínu og ótta; net- ið var að lykjast utan um pau, og pau vissu pað, og gátu ekki hreyft minnsta fingur til pess að bjarga sjer. Francisco kraup og baðst fyrir, Leonard og .lúanna sátu og hjeldu höndum saman og lilustuðu á hann, en Otur gekk fram og aptur eins og einhver órólegur andi, og bölvaði Sóu, Sögu og öllum kon- um á yensum tungumálum, og af svo mikilli orð- 423 gnótt og með svo miklu fjöri, að áheyrendur hans póttust alarei hafa hoyrt annað eins. Að lokum ltvarf ltann út fyrir dyratjöldin, og hjelt Leonard, að hann mundi að líkindum ætla að fara að fá sjer í staupinn. En J>að var samt ekki drykkur, sem dvergurinn var að sækjast eptir, heldur hefnd. Fáum mínútum síðar heyrði Leonard óhljóð í garðinum, hljóp út og sá par kynlega sjón. Þar lá hin tígulega Saga, brúður Ormsins, og umhverfis hana höfðu hinar kon- urnar, lagskonur hennar, skipazt, og hlógu að óför- um hennar; en uppi yfir henni stóð lávarður heunar og meistari, guðinn Jal, hjelt með vinstri hendinni í langa hárið á henni, en í peirri hægri bjelt hann á leðuról, og með henni gaf hann henni, prátt fyrir org hennar og grátbeiðni, einhverja pá eptirminnileg- ustu hyðingu, sem nokkur breysk kona hefur nokk- urn tíma orðið fyrir, enda er og óhætt að bæta pví við, að sjaldan hefur nokkur kona átt hirtingu bet- ur skilið. „Hvað ertu að gera, asninn pinn ?“ sagði Leonard. „Jeg er að kenna pessari konu minni, að pað sje ekki gott að byrla guði svefndrykk, Baas“, svaraði Otur; svo bætti hann við jafnframt síðasta og einna harðasta högginn: „Hana-uú, hunzkastu burtu, nornin pín, og láttu mig aldrei framar sjá framan í trynið á pjer“. Konan stóð upp og fór, hölvandi og grátandi. 426 guðir. Sú er gefin var Orminum sem brúður, frænd- kona mín, sem nefnd er Saga, hefur verið barin af mikilli grimmd af einbverjum illgerðamanni hjer í höllinni; jeg veit pað, pví að jeg mætti henni áðan allri marinni og grátandi. Jeg biö ykkur pvl, að leitað verði að pessum illgerðamanni, og að honum verði hegnt annaðhvort með lífláti eða ólarhöggum. Og verið nú sæl!“ Leonard leit á prestinn um leið og hann hneigði slg auðmjúklega frammi fyrir hásætunum, og hann fjekk ákafa löngun til að drepa hahn, pvl að hann vissi, að erindi ]>restsins var að draga pau fram fyrir rjettinn og ef til vildi út í dauðann. Hann liafði enn skammbissu sína, og pað hefði verið hægðarleik- ur fyrir hann að skjóta prestinn, pví að brjóstið á Nam var svo breitt, að fáir mundu hafa getað misst af pví marki. En hvað gagnaði peim pað svo? Margir vOru til, til pess að taka við af honum, ef liann skyldi deyja, og pað var áreiðanlegt, að ofbeldi mundi verða borgað með ofbeldi. Nei, hann ætlaði að láta hann vera, og pau urðu að sætta sig við pað cr að höndum kynni að bera.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.