Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGCERG LAUGARDAGINN 13. OKTÓBER 1894, Jöjgbtrg. Uefið ót að I4S Prínooss Str., Winnipafr Ma ot The IJigbtrg Printing or’ Publishing Co'y. (Incorporated May 27, iSÖoj. Ritstjóri (Editor); EINAR HföRLE IFSS ON Bostvo'.ss viAtAGSR: fí, T. fíJORNSON. AUGLVSINGAK: Smá-anglýsingar í eitt skipti ‘26 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; I doll. um mánuSmc. Á stærri auglýsingum eða augl. utn lengri tíma at- sláttur eptir sarnningi BUSTAD A-SKIPTI kaupecda verður að ti' kynna skrtfltga og gtta um fyrverandi bí stað iafnframt. UTANÁSKKIPT til AEGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TfiE L9QBcf(D PRíKTiHC & PUBLISH- CO. P. O. Box 363, Winnioeg, Man. UTANÁSKRIFT til RirSTJÖKANS er: EDÍTOR LðKBKKfi. O. BOX 388. WINNIPEG MAN af öllura sljettnm. E>angað kemur ftá lenzkra fjelatra lijer í bænum á sam múour og margmenni, og þeirra er getið í blöðunum, sern hafa heimsótt hann. í þeim höpum hefur enn ekk verið einn einasti í.lendingur, svo vjer vitu’m, og er {>að víst eins dæmi um frjóðflokk lijer í bænum. Jj.ið er síður en svo, að |>eir sjeu allir höfðingjar eða heldri menn, sem þangað koma. Uangað kemur fólk, sem er svona upp og ofan, alveg eins og við ísleudingar. En hitt er víst, að hver einasti maCur, sem talinn er að einhverju lejýti Jeiðtogi fyrir eiu- hvern teljandi flokk manna, að ís- lenzkum leiðtogum undanteknum, telur f>að skyldu sína, að koma f>ang- að við og við; ekki sjálfum sjer til djtrðar — djóðin er engin, par sem allir eru jafn velkomnir — heldur til pess að representjera J>á flokka, sem mennirnir eru mest við riðnir. -- LAUGAEDAÍlINX 13. OKT. 1894. — nokkru sprottið af meðfæddu sinnu- leysi og liengilmænuskap. En frá- * Vjer mundum naumast geta neitað pví með rjettu, að petta af- skiptaleysi, þessi ósamblendni við Samkvæm laæ.alögum er uppsögn I aðra borgara pessa bæjar sje að kaupanda á blaöi ögild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað . . . iö flytr vistferlum, án i>e&3 aö tilkynna le,tt v*n samt rjett að neita pvf, að heimilaskiftin, H* er i>að fjnrir dómstól- bak við pað standi neitt, sem í eðli unum áiitin sýnileg sönuun fyrir prett- sínu sje lofsvert og myndarlegt. E>að vísum tiigang’. | er heldur örðugt fyrir íslendinga al mennt að fá sig til pess sem þeim {3p~ Eptirleiðis verður hverjum þeim sem I finnst í iauninni vera húmbúgog hje- um En gómi. l>að er engum blöðum sendir óss peninga fyrir blaðiö sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, , . „ . , . i. ■ . f það að fietta, að það er iofsvert. hvort sem borganiruar hafa til vor komið 1 . . ' . frá Umboðsmönnum vorum eða á annau svo hættir þeim svo við, að telja ým hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkeDn- islegt það hjegóma, sem er alls ekki ingar eptir hælilega lángan tíma, óskum neinn hjegómi. Og svo er með það, vjer, að þeir geri oss aðvart nm j«B. að vekja eptirtekt á°sier hjá því fólki — Bandaríkjapeninga tekr blaðið . , .. . . ' _ , , fullu verði (af Bandaríkjamönnam), 8611 Þe,r dve,Ja hJa' . ^að hefur vcrlð og frá ísiandi eru íslenzkir pen hörmulega vanrækt hingað til, það er ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem | Ómög'ilegt að neita því með rjettu, borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í 0g hvert spor, sem stigið er í þá átt /*. 0. Moruy Orden, eða peninga í Ht gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fyigi fyrir innköllan. Heilabrot uin hitt og j>ctta. að bæta úr því. hvað lítilfjörlegt, sein sumum kann að virðast það, er fram- för. Það er vinningur fyrir okkur, hvenær sem samþegnar okkar eru minntir á, hvað við erum margir; það [er vinningur fyrir okkur, hvenær sem þeim er sýnt það, að við eigura marga verulega gáfaða menn okkar á meðal; I og það er vinningur fyrir okktir hver [ einasta viðleitni til þess að koma því inn í höfuðin á samþegnum okkar, að við sjeum menntaþjóð, og alveg eins |siðaðir menn eins og þeir sjálfir. E>að er ekki nærri því eins ó- inerkilegt mál, eins og mörgmn lönd- um vorum sjálfsagt finrist, sem vakið var máls á I síðasta blaði Heimskr., ^þir sern á það var bent, að íslendingar I h ifi sem þjóðflokkur ekki tekið neinn I legt, bvað lítið sainborgarar okka ' þátt í þeiin athöfnum, sem fram fóru hjer vita um okkur. E>eir hafa ein E>að er bæði neyðarlegt og hlægi hjer tim daginn til virðingar við full- trú i drottningarinnar, Aberdeen land- hvern óljósan pataaf því, að við mun um flestir vilja vinna, þegar við get stjóra. E>að verður ekki varið, að það um fengið vinnu, að við borgu m okk afskiptaleysi af háífti íslendinga var I ar skuldir aluiennt, ef við getum það Ólaglegt, ekki fjarri því að vera ó- °g að við vinnum ekki að jafnaði nein myi.d. lslendingar eru orðriir of fjöl- hryðjttverk nje aðra glæpi, heldur mennir hjer í bænum til þess að þeir sjeum löghljfðnir og skikkanlegir megi algerlega sitja hjá, þpgar a//tr I menn. E>eir vita ekki öllu að.ir flokkar bæjarins eru að keppast £>eir vita ekkert urn okkar fjelagslíf, við að vekja eptirtekt á sjer. Vita- ekkert um okkar ritstörf, ekkert um skuld má afsaka þetta með mörgu, það, hvað þjóðflokkurinn les eða hugs- e cki sízt með því sem Hkr. líka bend- ar, ekkert um hans bæfileika, ekkert ir á, að enguin sje falið á hendur að uni hanseinstöku menn. Öðru hvoru gtngast fyrir neiuu slíku, og því finna gifaðir ensku-mælandi menn til skoði enginn það sitt verk. Svo er þessa og bera sig upp undan því. a tniíkistínii um þessar mundir; allir Vjer minnumst einnar greinar, sem r 1 út í loptið, sein svo allt of mikið liefur átt sjerstað meðal vor. Og live mjög mundu ekki okkar andlegu, sjónar hæðir hafa fjölgað, og hve margar n/jar hugsanir mundu ekki hafa bætzt okkur, og hve mjög mundi ekki skiln- ingur okkar hafa aukizt, ef við hefð- um aldrei setið okkur úr færi með, þegar okktir hefði verið unnt, að ná metra. pers<jnuiegum kunningsskap við hina vitrustu af hjerlendum inönnum. Og það eriudi hefðum við sannarlega átt að eiga meðal annara erinda hingað til lands, að læra — læra af þeim, sem sjeð liafa lífið frá öðrum, og opt hærri, sjónarhæðum en við sjálfir. e u núað vinna, sem nokkuin tíma taka har.dtak ááiinu, allir því þreytt- ir á kveldin, og örðugt að fá menn til nokkurra aukasnúninga. vC- En það er svo sem ekkert sjer- ataklega um f að að ræða, að við Is- lendingar skyldutn sitja bjá f þetta sinu, og hafast ekki að. Við sitjum se n sje venjulega hjá í öllu sociö/u lífi I þessuir. bæ, ef við getum ekki ver.ð einir út af fyrir okkur. Pað er næstum því samasem við værum ekki til, hvað það snertir. E>að má svo heita, sem vjer leggjum þar eDgan skarf til og þiggjutn ekki heldur neitt af öðrum, fremur en við værum allir kyirir heima á íslandi. Vita skuld eigum við þar nokkuð örðugt aðitöðu sem útlendingar. En það eru fleiri útlendingar hjer en við, og það er víst óhætt að fullyrða, að eng- inn þjóðflokkur sje því eins frásneidd- ur að láta nokkuð á sjer bera eins og við erum. E>að má takaeitt atriði af mörgum til dæmis. Öðruhverju er hús fylkisstjórans opið fyriralla menn kom út í Free Press sköminu eptir lát Gests heitins Pálssonar. Ilöfund urinn hafði komizt á snoðir um, að hann hefði verið eitt af beztu skáldnm þjóðarinnar, og að sum rit hans hefðu verið þ/dd á útlendar tungur. Svo benti hann 4 það, hvað það væri kyn- legt, að fólk hjer skyldi ekkert fá um þetta að vita, fyrr en það glappaðist upp úr einhverjum, þegar maðurinn væri dauður. Aðrir þjóðflokkar mundu ekki þegja eins grandgæfilega yfir því, ef þeir hefðu sín á meðal fyr- irtaks rithöftind. Og hvað vita menn hjer um starf sjera Jóns Bjarnasonar? Skyldu þeir vera rnargir, sarnþegnar okkar, sem aðrar tungur rnæla, sem hafa mikla hugmynd um, að hann hafi, hjeðan frá Winnipeg, vakið þá sterk- ustu hreyfing í kirkjunni 4 íslandi, sem vakin liefur verið á þessari öld? ¥t Sem dærni þess, hve lítið rnönn- um bjer er kunnugt um íslendinga virðist ekki ófróðlegt að geta eins atviks, sem nýlega hefur komið fyrir. Pað átti að hjóða öllum forsetum ís- kotnti þ.isem haldin var af fylkisstjór- anum 28. sept. síðastliðinn til virð- ingar við Aberdeen landstjóra og lafði Aberdeen. En svo hefur sá sem boð- spjöhlin sendi út augsynilega enga htigmynd haft mn neitt ísJenzkt fjelag. Haun tekur svo það ráð, að skrifa á eitt einasta spjald „Presidents Ice- land'c Societies to meet thcir Exell- encies“ o. s. frv. En svo kemur sú spurning upp, hvcrt eigi að senda þetta eina spjald. I>5 keinur það aug sýnilega npp úr kafinu, að hlutaðeig- andi hefur ekki vitað uin neinn ís- lending, sem hann gæti sent spjaldið til, og tekur svo það til bragðs, að fela það á ltendi Mr. Öltlen, ritstjóra annars sænska blaðsins hjer í bænum. Hvenær hann hefur fengið það eða hve lengi það hefur hjá honum legið, skulum vjer láta ósagt. En víst er um það, að það kom ekki í hendur neins íslendings fyrr en Mr. Ohlen kom því til vor gegnura póstinn þ. 9. þ. m. Og með því að samkoman átti að haldast 28. f. m. eins og áður er sagt, liggur það í augum uppi, að þetta boð kom heldur seint. Slíknr ókunnugleiki, sem sá er fram kom lijá manninum, sem boðspjöldin sendi, er neyðarlega algengur hjá enskumæl- andi mönnum hjer, og það er stund- um ekki ástæðulaust að firtast af hon- um. En til hins ber þó meiri ástæða, að gera sitt til að útr/ma honum, og það höfum við sannarlega ekki gert hingað til. Af afskiptaieysi voru af sam- þegnum vorum stafar vanþekking þeirra á oss. En af því stafar líka annað, sem ef til vill er ekki pyðing- arminna: vanþekking vcr á þeim. Vitaskuld er sú vanþekking ekki nærri eins kolsvört eins og þeirra vanþekking á 0S3, eins og að líkind- um ræður, þar sem mjög margir vor kunna þeirra tungu að meira eða minna leyti og lesa daglega blöð þeirra. Ogauðvitað höfuin vjer margt af þeitn lært. Ea hve óendanlega miklu meira hefðum vjer ekki getað af þeim lært, ef kunningsskapurinn hefði orðið nánari. Ilugsum oss rjett til dæmis,hver munur hafði orðið á vor um fjelagsmálum, ef vjer hefðum þegar frá fyrstu gert 033 verulegt far um að skilja, hvoruig aðrir færu ineð slík inál, í stað þess tilgangslausa og gaonslausa samkomur, sem lialdast eiga í næstu viktt; og það má búist við, að livert fjífiagið keppist nú við annað utn nokkrar vikur að ná sjer í meun, sem eiuhverjum þykir dálítið gaman að hlusta á, og sperrist svo við að verða hvert á nndan öðru tneð að koma sam- komuin sínum á. Vitaskuld er það ekki nema rjett og sjálfsxgt, «ð halda því sem fastast að þeiiti >-r sanikonfiur halda, að vuuda til þoirra sem bezt — og nmfratn alli, aö láta þær ekki vera ieiðinlegar. Pegar fjelag sel- ur möunum fyrir 25 cent aðgang að samkorou, setn mjög lítill tilkostn- aður fylgir, er ekki nema sanngjarnt að ætlazt sje til að gestunum leiðist ekki. En að hinu leytinu verður þv ekki ueitað, að menn geta fundið upj á of mikilli hótfyndoi og heimtu frekju. Og það er næstum því ó trúlegt, hvað sumt fólk getur verið skringilega ósanDgjarnt að því er samkomur snertir. Vjer skulmn taka til dæmis þær inauneskjur, sem krefj ast þess, að allt, sem lesið er á sam komum sje eitthvað það sem enginn samkomugestanna hefur heyrt eða sjeð. Sá sem þetta ritar var vottur að skringilegu dæmi þess eigi alls fyrir löngu. Á samkömu einni var lesin þ/ðing af ofurlitlum kafla úr Picwick eptir Dickens, og hafði sá kafli verið lesinn af sama manni annari samkomn fyrir löngu, jeg man ekki hvað mörgum mánuðu m. Kafl- inn er nauða-skringilegur, og fólkið veltist uin að hlæja. En þegai sam komunni var lokið, strunsaði ein kon an, setn meðal áheyrendanna hafði setið, aptur fyrir ræðupallinn. til þess að ná í þann sem lesið hafði. „Pað lítur út fyrir, að þjer ætlið að kenna okkur þennan kafla utan að1*, sagði hún við hann me.ð dálitlum þjósti. Og svo tjáði hún honum, að hún hefði heyrt hann lesa þennan kafla einu sinni áð ur. Mjer datt í hug, að það mundi vera nokkur vafi á, hvort konan mundi vera svo næm, að húngæti lært nokk- uð larigt mált utan að moð því að heyra það tvisvar með margra mán- aða millibili. Pað væri að niinusta kosti meira næmi, en jeg hef þokkt hjá nokkrum manni. Og svo fór jeg að hugsa um, hvort það mundi nú í raun og veru detta af konunni nokkr- ir gullhringar eða vera nokkurt tjón fyrir hana, þótt aldrei nema hún lærði utan að svo sem tvær blaðsíður fálms úr frægasta ritinu eptir einn af heims- ins frægustu höfundum. Vjef bend- Nú er að fara í hönd hinn mikli samkomu-tími íslendinga I þessum bæ. Tvö fjelög augl^sa í þessu blaði um á þetta atvik, af því að j>að eru vitanlega margir, sem hugsa líkt og þessi kona. En sá hugsunarháttur er ekkert annað en hrein og klár ósann- girni, og f^að er óhætt r.ð fullyrða, að slíkt þekkist hvergi nema meðal ís- lendinga. Lestur fyrir mannfjölda er, eða á að vera, sjálfstæð íþrótt, alveg að sínu leyti eins og söngur, hljóð- færasláttnr og leiklist. Hver liefur nokkurn tíma heyrt aðra eins fjar- stæðu eins |>g að fólk með viti finni áður, eða sýndur leikur, sem einhverj- um af áltorfendunum er kunnur? Pað er mikið talað ntn að „daufir t inar“ sjeu hjer I bænum, og óneitan- lega er það satt. Meðal annars, sem ber vottum það, er það, að svo sem engin fasteignakaup eru gerð hjer, sem nokkru nema, urn þessar mundir. En í sambandi við það er vert að gæta þess, að fasteignaeigendur hafa s/ni- lega trú 4 betri tltnum áður en mjög langt líður. E>að er auðsjeð af því, að þrátt fyrir peningaskortinn eru’ engar verulegar tilraunir gerðar af fasteignaeigendum til að selja. Ef einhver vill kaupa lóð undir hús, sem hann ætlar að reisa sjer, verður hann að borga það sem eigandinn setur upp, og um afslátt er ekki að tala. Vfir höfuð munu fasteignir ekkert hafa fallið í verði hjer I bænum, síðan mönnum fór að finnast peningaþröng- in vera að ágerast, og lítið eða ekkert hefur hjer verið selt af fasteignum fyrir skuldum þeim er á eignunum hafa hvílt. í þvl efni getur Winni- peg að sögn talað dr/gra úr flokki en flestir bæir á þessu meginlandi. ]>og:ir læknarnir voru ráiTa- lausir. Rbynsla Mit. Franks A. FErGusoN í’ká Mkkkickville. Fjekk malarial feber og sló niður___ Tveir læknar gáfust upp við hann — E>að sem við átti, upp- götvaðist við að hlyða ráð uin vinar. Tekið úr „The Smith’s Falls Record.“ Mr. Frank A. Ferguson, fjelagi Mr. ltichards Smith marmarasala^í Merric kville, er vel þekktur af flest- um, sein eiga þar heima nálægt. Hann gekk í gegnum sjúkdóm, sem nærri því kostaði hann lífið, og í samtali við Record-frjettaritara sagði hann hvað hefði orðið’ til þess að hann fjekk heilsuna: ,,E>egar jeg var við vinnu mína sem marmarahöggvari I lviugston11, sagði Mr. Fergnson, „veiktist jeg í maí 1893 af Malarial feber. Eptir að feberinn fór að batna, hafði jeg slæman hósta með ógleði óþolandi kvölum í maganum. Tveir læknar vitjuðu mín, en þeirra viðdvöl hjálpaði mjer ekkert, og mjer hjelt áfram að hnigna meir og meir og það leit út fyrir að jeg ætlaði að veslast upp. Um miðjan september lagði vinur minn mjög mikið að mjer að reyna Dr. Wiíliams Pink PÚls. Jeg gerði mjer ekki mikla von um að >ær hjálpuðu mjer, en frá því jeg byrjaði að brúka Pink PiJls, fann jeg að mjer fór strax að batna, ógleðin fór minkandi og hvarf loks med' öllu. Mjer fór fram dag frá degi og nú vigta jeg 180 pund. Aður en jeg veiktist, viktaði jeg 197 pund, og >egar jeg byrjaði að brúka Dr. Wil- liams Pink Pills, höfðu veikindin far- ið svo með mig að jeg vigtaði 123 pund, svo þjer sjáið hversu mikið jeg tef Pink Pills að þakka. Mjer hef- ur aldrei liðið betur á ævi minni en ...... 7, nú> Þ0 jeíí við v*ð brúki pillurnar, að því, þó pð sungið sje eða lcikið a,0ír jeg er aldrei án þess að hafa ögn hljóðfæri lag, sem menn hai'a heyrt J af þeim í vasa mínum. Jeg trúi því Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •ÖR; HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. KAUPID „LÓGBERG". Til þess að fjölga kaupenduin LÖGBERGS sem mest að orðið getur fyrir næsta ár, geruni vjer nýjum áskrifendum eptirfar- aridi fyrirtaks kostaboð: 1. það sem eptir er af þessnm árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lyðurinn (þegar liún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. það sem eptir er af þessuin árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ scm vjer höfum auglýst að undanförnu fyrip eina $ 3.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lög’berg’ Ptg & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn undir öllum kringumstæðum að senda peningana med pöntuninni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.