Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 3
LOGBEKO, LAUGARDAGINN 13. OKTÓBER 1894. 3 að hefði mjer ekki verið komið til að , brúka Pink Pills,J>á væri jej> nú í gröf minni, o<r jeg1 er jafn sannfærður um, að f>að er ekkert meðal jafn frott til þess að bæta blóðið oo' styrkja tautr- akerfið, Fimm bskjur læknuðu mig, J>egar beztu læknarnir í Ontario gátu ekkert gert, og f>egar jeg lít til baka til miðs síðasta september, og minn- ist pess, að jeg gat pi ekki staðið ft. fótunum, pá finnst rnjer, að breyting- in, sern orðið hefur við að brúka I’ink Pills, sje blátt áfram kraptaverk. Dr. Williams Pink Pills hafa pað í sjer sem læknar pá sjúk- dóma sem koma af skemmdu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt iluggigt, aflleysi, höfuðverkur, og nið- urdráttur, afieiðingar af La-grippe, influenza og inkulsi. Veikindi sem koma af illu blóði svo sem kirtlaveiki og pessháttar. Pink Pills breyta út- litinu pannig að fölur maður ogveiklu- legur yfirlits breytist í rjóðan mann og blómlegan, og eru sjerstaklega lagaðar til að lækna kvennlega sjúf - dóma, og J>ær lækna fijótt og vel alla veiki sem stafar af h&rðri vinnu bæði andlegri og líkamlegri. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brookville. Ont., og Lchenestady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali,) fyrir 50 cts. askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti, frá Dr. Williams Medical Company frá hvorurn staðnum sem menn vilja heldur. !@1.00 Slror Vort augnamiff er að draga menn til vor meS því aö hafa vandað og endingargott skótau. Vjer höfum nú mikið af stúlkuskóm $1.50, sem vjer seljum á $1.00. Finir karlmannaskór $175 nú á $1.35. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEEB «Sc BUSH 527 Main St. Tlie Peoples Popular Cash Shoe Store * J. LAMONTE, 434 MAOPJ STREET. Beztu karlmanna vinnu-skór, beztu drengja skór, beztu unglinga skóla skór með lægsta verði. Karlmannavetlingar, lianskar og allt annað fyrir haustið. Lægsta verð mót peningum út í hönd. Komið til mín. J. LAMONTE. 434 Main Street. UM VERZLAN YKKAR það skulu engir, hvort heldur DEIR E R U II J E R E Ð A A N N A R S S T A Ð A R, GETA SELT VÖRUR MEÐ LÆGKA VERDI EJV VID. Við œtlum að selja okkar vörur með eins lágll vcrtli og þið getið feng- ið þær nokkurs stadsir annars stadar. Við ætlum að verða hjer til frambúðar og óskum því eptir verzlun ykkar ekki síður í haust en að smnri þegar peningar ykkar eru farnir — J>ad er ad segja svo fram- arlega, sem við getum gert eilis vel og aðrir hvað verð. snertir, sem við áhyrgjumst að gera. Við gefum 15 pd. af molasykri fyrir $1,00 „ „ 32 „ af haframjöli fyrir J .00 „ „ 25 „ af kúrínum fyrir.. 1.00 Kvennmanns alullar Jersey.............o,40 Alullar rauðar íiannels Jersey........o,2o Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór.....1,25 Kvennmanna hnepptir skór..............1,00 Barnaskór á 85c. og upp. Spe'arhead og Climax tóbak, pd........o,4o Sýrópsfati............................o,75 Jelly fata............................o,75 L L Sheeting, pr. yd..................o,o5 Svuntu Gingham........................o,o7 5 gall. af beztu Steinolíu fyrir......o,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Patnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður í það lægsta verð, sem orði5 getur. Og hatið það ietíd liugfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið )>ið ætíð fengið söuiu viirur fyrir miuna vcrd eða bctri vörur fyrir sama vcrd hjá THOMPSON & WING, Crystal, - - - N. Dakota. Seymour House, ÍIlarKet Square % Winitipeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoövum. Aðbúnaöur hinn bezti. John Baird, eigandi. Rtjfurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms 1/ti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hár hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Seamiiuaviaa Hotel 710 Maiu Str. Fæði $1,00 á dag. MAMTOBA. fjekk Fyb^tu Vkkðlauíí (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasj'ningunni, sein haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sjtnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hdmi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að 5, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og uppt vaxandi blómlegir bæir, par sem gott ^yrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar bvervetna fyrir æskulyðinn. I bæjunum Winnipeg, Brandon <>g Selkirk og il.-iri bæjum n vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja ísiandi, Alptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað-komnir. í Maní toba er rúm fyvir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tii Hon. THOS. GREENWAY. íillnister ©f Agriculture & Immigration. WiNNirutí, Manitoba. N 0 ti L’nd. O If 3 £S - 7 0 . 0> = STATIONS. >> £ íc £ a í* ■2 k5 G 33 w ö L.20p 3 oop 0 Winnipeg 1.05 p 2.49 p .8 ♦Portayeju't l2.44p 12.22p 2.3ÖP 2.23P 3 ‘5-3 jNuroert * Caitier i i.Ö4a 2.00p 28.5 *St. Agathe 11.31 a 1.57P 27-4 * nion Poit li.O^a 1.46p 32-S ♦Silver Plaiu lo.3la l.29p 40.4 . Morris .. Lo.oia I-I5P 46.8 .. St. J ean . 9.23a 12.5.ip 6.0 . Le ellier . 8.0oa 12.3OP 65.0 . E'n-'tson . 7.ooa 12.l5a 68.1 Pemhina.. 11.0 )p 8.3oa 168 GrandForks i-3°P 4.55p 223 Wpg |unct 3 45P U3 . .Duluth... 8.3op 470 Minneapolis 8.00p 481 . ,St. Paul.. IO. 30p 883 . Chicago.. NÖBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAKD. —Taking effect Monday, June 29, 1894. MAIN LINE. South Bound. z c 11.3op 1-4?P I l.öðp 12.08p l2.24p i2.3jP 12.48P l.UOp LiSP i,34p i.55p 2.06p 5-451' 9-2óp 7.253 6.2ca 7.00a 9.3Ep - -i 5 " >r 5-30a 6.47a 6.o7a 6.25a 6.5ia 7.o2a 7.l9a 7-45a 8.25a 9.i8a io,i5a ri. i6a 8,25p i,25p MOKKIS-BR4NDON BRANCH. MOKKI Eaast Bound. <----------' . s ? o * a é sl l,20p 7.50p 6.53o 5.49p 5-23P 4-30P 3-58P 3,14p 2.51p 2.15p 1-47P I.19p 12.57p l2.27p il.57a Il.i2a io-37a lo.I 3» 9.49a 9.o5a 8.28a 7^oa 80 » 5t 1*1 3.oop l2.55p 12.323 I2.07a l.5oa H.38a il.24a ilM* iO,5oa i°. 33 a , o. 18 a l0.04 a 9-53 a 9.38a 9 24 a 9.O7 a 8.45 a 8-29 a 8. z2a 8.00 a 7.4 3 a 7.25 a 1, S § 5 2 o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92 2 A 02.0 109.7 IH,, 120.0 1 29-5 137.2 145.1 STATIONS. Tu 5 0 •*. < 2 T3 £ £ Winnipeg tl-3ca . Morris t.3ip Lowe ’m 2 .OOp Myrtle 2.28p Roland 2 391 Rosehank 2.58p Miam i 3.l3y Deerwood 3-26p Altamont 3-49 Somerset <i»G8p SwanL’ke 4.23 p lnd. Spr’s 4,38 p Marieapol 4 50p Greenwa) 5-c 71 Bal dur 5,22 p Belmont 5.45p Hilton 0,04 p Ashdown 6,21 P Wawanes* 6,29p Bountw. 6.5Sp Martinv. 7-ilþ Brandon ;-30p W. Bound S 3, SS $ *■ ífij t- 5,30 a 8,00 a 8,44 a 9.81 a 9.50 a lo,23a 10,54 a il,44p i2.10p 12,51 p 1.22p i.54 p 2.18p 2,52p ,25 p 4,i5p 4,53 P 5,^3 p J;47p 6.37 P 7,l8p 8,0op Number 127 stops at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. (Skosmtbur ♦ ♦ Stefíin Stefánsson, 329 JujmiA Str. gerir við skó og byr til skóeptirmál Allt mjög vandað og ódyrt. w. .ead Mixed 'Vn 113 Every day F.xcept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No, 144. Every Day Excef t Sunday. 4.00p,m. * .. Winnipeg .... 12.00 noon 4-’5p.m. . .POr’e|unct’n.. 11.43\. m. 4.4op.m. .. . St. Charles.. . 1 i,loa.m. 4,46p.m. • • ■ Headingly . . ll.OOx.m. 5. lOp.m. *• w hite Plains,. lo.Soa. m. 5,55pm. *. .. Eustace ... . 9.32a. m. 6.25a. m. *.. Oakville ... . 9,o5a.m. 7,30a.m. Port’e la I’rairie t-.20a.rn. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and iC8have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Slf cping CarS between Winnipeg and St. Paul and Minni- apolis. AlsoPalace ningCars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific cca.u. For rates and full inlormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. 8. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul (len. Agt., Winnipeg, H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 MaÍD St., Winnipag. 449 okkur geti ekki skjátlazt. í>ví getur verið svo var- ið, Nam, að það komi sjer vel fyrir [>ig að losna við J>essa guði, . sem hafa hótað J>jer lílláti og elska J>ig ekki“. „Jeg væri sannarlega hugrakkur maður“, svaraði Nam, „ef jeg dirfðist að tala eins og jeg hef talað, og gæti ekki fært sönnur á J>á ákæru, sem jeg ber fram gegn J>essu ferðafólki. Ekki mundi jeg heldur sækjast eptir að auglysa mína eigin óvirðing og fá- kænsku, ef jeg neyddist ekki til J>ess fyrir J>ekkingu á J>ví cr mundi gera tnig að hluttakanda í glæp J>eirra, ef jeg leyndi J>ví. Hlustið nú á; J>etta er sagan af J>eim sem J>ið liafið veitt tilbeiðslu. Fríða konan er, eins og hún sagði ykkur sjálf, kölluð Hjarðkona Himnanna, og hún er kona hvíta mannsins, sem kall- aður er Bjargari, og dvergurinn, Vacnabúinn, or pjónn J>eirra, ásamt hinum livíta manninum, og öðr- um, som með J>eim ltomu. Dessir menn og þessi kona áttu heima í fjarlægu landi, og f>að vildi svo til, að J>au heyrðu söguna um þjóð vora — jcg skal innan skamms segja ykkur, hvernig J>au heyrðu liana — og J>au heyrðu líka, að við fyndum í jörð- inni, og notuðum við helgihöld í musterinu, steina nokkra, rauða og bláa, sem eru óumræðiiega dyr- mætir rneðal hvítra manna. Með J>ví að þetta eru ævintyramenn, sem eru að leita að auðæfum, rjeðu |>au af að fara að stela, og í J>vl skyni lærði Hjarð- konan tungu vora, og eins J>að, hvernig liún ætti með hjálp dvergsins að látast vera Aca, cn hann, J>etta 44S sjálfan núg: ,Geta J>etta verið sannir guðir, eða get- ur J>að skeð, að við höfum verið dregnir á tiilar?4 Dá þagði jeg og tók mjer fyrir hendur að hafa vakandi auga á öllu; og eptir mikla athugun verð jeg f>ví miður að segja J>að sjálfum mjer til óvirðingar, að jeg hef komizt að J>ví, að J>au eru ekki sannir guðir, heldur illir lygarar, er reynt hafa með svikum að setjast í sæti guðanna11. Hann Jxagnaði og reiði og undruna-rorg steig upp frá J>eim J>Ú3undum, sem J>arna voru saman komnar. „Loksins er svoaa komið“, livíslaði Leonard í eyra Júönnu. „Já, svona er nú komið“, svaraði hún. „Jæjai jeg átti von á J>essu, og nú verðum við að stand i J>að af okkur“. Dðgar ólátunum slotaði, ávarpaði framiögamað- ur öldunganna Nam á þessa leið „Þatta eru J>ung orð, ó, Nam, og úr J>ví að f>ú hofur látið J>jer J>au um munn fara, verður J>ú að sanna f>au, J>vl að meðan J>au eru ósönnuð, erutn við ófúsir á að trúa J>ví, að til sjeu svo illar mannlcgar verur, að f>ær dirfi3t að kalla sjálfa sig guði. Dsgar J>ú lystir yfir J>ví að f>333ar parsóaur væri Aca og Jal, veittum við J>eim viðtöku, og getur verið, að við höf- um verið of bráðir á okkur, og rannsakið milið of lítið; nú lysir f>ú yfir J>vi, að J>au sjeu lygarar, en við viljum ekki afneita J>eim ssm við höfum einu sinnj veitt viðtöku, fyrr ea við verðuuv vissir um, að 445 hafa virzt að íkiæðast maunlegu holdi og heiinsækja oss, J>jóð sína —J>á ósk ykkar, að J>eir hitti ykkur hjer og tali við ykkur uin f>á örðugleika, sem komið hafa upp hjer í landinu. Og nú hafa hinir náðugu guðir látið að óskum ykkar, og sjá, J>eir eru augliti til auglitis við J>essa miklu samkomu. Gerið nú svo vel að gera heyrum kunnugt, hvað J>ið viljið guðun- um, svo að f>eir geti svarað ykkur annaðhvort með sínum eigin vörum eða fytir munn minn, þjóns J>eirra.“ Nú varð dálítil J>ögn, og meðan á henni stóð, tautaði fólkið reiðulega. Svo stóð einn af öldung- unum upp og sagði: „Við viljum fá að vita, ó Aca og ó Jal, hvernig á J>ví stendur, að sumarið er horfið frá þessu landi. Nú erum við I mjög miklum vandræðum, J>ví að haliæri bíður okkar, þegar vetrarsnjóarnir koma. Fyrir nokkru síðan breyttuð f>ið, ó Aca og ó Jal, guðsþjónustu þjóðarinnar, bönnuðuð að fórnfæra J>eim er til fórnar voru ætlaðir við vorhátíðin, og svo liefur ekkert vor komið. Þess vcgna biðjum við ykkur um svar þessu viðvíkjandi, f>ví að J>jóðin hef- ur borið sauifn ráð sín, og segir fyrir munn okkar, að hún vilji ekkfchafa neina J>4 guði, sem drepi vorið. Talið, ó þið gnðir, og þú Nam, tala þú líka, því að við viljum fá að vita orsakirnar til þessa böls, og hjá þjer, Nam, viljum við fá að vita, hvernig 4 þv£ stendur, að J>ú hefur ifst yfir guðdómi þeirra sem gcra sólskinið að engu með andardrætti síaum.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.