Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 1
LóSKit&a er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af ThB LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: AigreiSsl ustoia: rrcr.t;m:S’» 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um áriS (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer ð cent. Lögbkkg is puMished every VYednesday anl baturday by THR LÖGBRRG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Wiimipeg, Manitoba, laug'ardag'inn 13. október 1894 GrefH-Ell? MYNDIR oí> BÆKUR. ------------- llver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágælum bokum eptir fræga höfundi: The Modern Home Coo\ Book e5a Ladies’ Fancy Work Book eða valiS úr sex Nyjum, fallegum myndum Kvrir 100 ROYAL ’.GROWN SOAP„ WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur iljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Wint\ipeg. FRJETTIR CANADA. Dómur, sem allmórgum Canada- niönnum mun pykja mikils um vert, var dæmdur af hæstarjetti Canada á Jrriðjudaginn var. Tveir menn í London, Ont., liöfðu veðjað $500 um, hvernig síðasta Dominion-kosninjr j>ar rnundi fara. Þriðji maður, Walsh að nafni, tók við veðfjenu af báðum, eins og venja er til. Að kosningunni af- staðinni, krafðist sá er unnið hafði alls fjársins, $1000; en Walsh neitaði að láta J>að af hendi, nr.eð pví að veðmál væru óli.'glog. Málið fór fyrir dóm- stólana, og fyrwt var Walsh dæmdur til að greiða fjeð. fin hæstirjettur komst að gagnstæðri niðurstöðu, dæmdi veðmál lögum gagnstæð, og par af Ieiðandi ólöglegt að láta fjeð af hendi, eins og krafizt var. Einn dómarinn, Taschereau, var á sömu skoðun og undirrjettur. ÍTLÖND. Sagt er, að einn af læknutn þeim sem stunda Rússakeisara í sjúkdómi ltans hafi tilkynnt honum, að hann geti ekki lifað nema fáa máauði. Japansmeun hafa að sögn nýlega náð borg mikilli, Che Foo, frá Kln- verjum. liorgin hefur um 500,000 í- búa, og nálægt henni eru blynámar miklir. Búizt er við, að fieir muni innan skamms setjast um Canton. — Til dæmis u tn grimmd f>4 sem í frammi er höfð í striði f>es3u má geta þess, að Kinverjar krossfesta suma menn úr liði óvina sinna, sem f>eir fá liandtekið. — Sagt er að Norðurálfu- stórveldin sjeu í aðsigi með að reyna að koma á friði milli Kína og Japans. — Síðustu frjettir frá stríðinu segja, að þann 10. f>. m. hafi Japansmenn unnið inikinn sigur 4 Kínverjum. Af ber Kinverja voru full 2000 sem dvöldu við bæinn Vi Ju, og gáfust f>eir íljótt upp fyrir Japansmönnuin sem svo tóku bæinn á sitt vald. Ur Argyleiiýlentlunni. Sjera Ilafsteinn Pjetnrsson kom 4 fimmtudaginn var vestan úr Argyle- nylendunni. Hann prjedikaði í kirkju safnaðanna f>ar síðastliðinn sunnudag. Meðan hann dvaldi par vestra, skírði hann 2 börn og gipti prenn hjón. Dau eru pc.ssi: Mr. lrar Björnsson og Miss Anna Valtýsdiltir, Mr. Sig- tryggur Jóhannsaon og Miss Helga Sigriður Jó/iannsdóltir, Mr. Jijörn Jóse/sson og Miss Gudný Helgadóttir. Mr. lijörn Jóneson, Brú, liggur sjúkur og er allþungt haldinn. Lækn- ar f>eir, sem stunda hann, gefa samt góðar vonir um, að liann komist aptur á fætur. Sjeia Hafsteinn tók liann til altaris á laugardaginn var. Sjera Iíafsteini var, eins og vant er, tekið ágætlega vel af hans gömlu söfnuð im í Argylebyggð. Hann hjelt par helzt til hjá Mr. Friðjóni Friðrikssyni og Mr. Skapta Arasyni. Vegna annríkis gat hann eigi heim- sótt eins marga vini sína par og hann vildi og hafði ætlað sjer. Sjera Ilaf- steinn er Argyle-mönnum einkar pakklátur fyrir frábæra ást og tryggð, er peir ávalt auðsyna honutn. Plveitiverð par vestra er um 40 cts. fyrir nr 1. í fyrra ljet fylkisstjórnin byrja á pví að leggja upphækkaðan veg yfir flóann fyrir sunnan Glenboro. Mr. Jón Július og Mr. Bjarni Davíðsson stóðu fyrir peirri vegagerð. Deir liafa nú lokið starfi sínu og skilað pví af sjer. Verkfræðingur stjórnarinnar hefnr skoðað veginn og líkur liann lofsorði á verkið. í samvinnu. Ensk s.vga, Niðurl. Hægt og gætilega erviðaði jeg mig nú áfram til velgengni, eins og sæmir manni, sem fyrst hefur farið langa kvalafulla ferð eptir dalnum, og er kominn á stiginn, sem upp á fjallið liggur. Aður en langt leið var bent á mig sem sönnun fyrir pví, hve arðsöm staða rithöfundanna gæti verið. Arðsöm! Guð minn góður! Herfangið, sem að lokum fjell I minn hlut, var prifið af tönnum, sem hvesst- ar voru af hungri. Makindi pau sem jeg komst í hafði jeg unnið mjer með margra ára striti, líkamlegri preytu og sálarlegum pyntingum. Jeg fjekk nú Ijósar sögur af pví hvernig Bedell gekk. Jeg heyrði talað um pað af peitn mönnum, sem jeg unigekkst. Hann hafði farið að drekka í sínum fyrsta velgengnis æs- iagi, og pað var sagt, að honurn væri farið að fara aptur. Jeg heyrði menn segja brosandi, að aldrei hefði orðið neitt úr peim vonum, sem hann hefði í fyrstu vakið hjá mönnum. Fyrsta bókin lians liefði lofað svo miklu, sem aldrei hefði verið efnt. Síðari rit hans báru pess vott, að óendanlega mikið væri fyrir peim liaft, og pær voru einstaklega heflaðar. l>ær voru kampavín, en pað vín var dautt og kraftlaust; bólurnar, sem verið höfðu I fyrstu, vantaði nú með öllu. Eitt kveld fjekk jeg hraðskeyti. Hann lá fyrir dauðanum og langaði til að sjá mig. Jeg lagði tafarlaust af stað til hans. Kona ein mætti mjer í dyrunum. Hún var lág og feitlagin, með gult hár, sem fjell í lokkum niður 4 ennið. Það var konan hans. „Mjer pykir svo vænt um, að pjer skulið hafa komið“, sagði hún og bar smágervan vasaklút upp aðaugunum. „Charley er ósköp veikur, og hann langar svo mikið til að.finna yður“. Jeg fór með henni upp ( herberg- ið uppi á loptinu. Bedell lá par í rúmi, og var svo breyttur, að pað var naumast að jeg pekkti hann. Ilann roðnaði ofurlítið, pegar við litum hvor framan í annan. Svo sendi hann kon- una sína ofan. Um leið og liún lok- aði dyrunum, preif hannfast I rekkju- voðina með mögru hendiuni: ,,/fitl- arðu, gamli kunningi, að fyrirgefa mjer ópokka-bragðið, sem jeg gerði pjer?“ í>að liafði verið sá tíini, að jeg var orðinn rjett að segja brjálaður af prengingum mínum; en pað var svo guði fyrir pakkandi, &ð sá tími var nú um garð genginn. „Jeg geri pað af fullu og með glöðu geði“, svaraði jeg. „Það er vel gert af pjer“, sagði hann í lágum róm; „pað ergóðmann- lega gert pú ert betri ínaður en jeg, Harry, og pú fær pað launað. Mjer er sagt, að horfur pínar sjeu glæsileg- ar, og mjer pykir vænt um pað. Jeg óska pjer alls góðs gengis af öllu mínu hjarta. Þú hefur fengið hefnd. Eptir fáeina daga verð jeg borinn endilangur út úr pessu herbergi, og jeg hef sent eptir pjer í pví skyni, að biðja pig að gera eitthvað fyrir litlu konuna, sem niðri er. Dú lætur liana ekki svelta fyrir gamals kunnings- skapar sakir?-‘ Jeg lofaði honum pví. Mjer datt I bug, að jeg kynni að purfa á ein- hverjum greiða að halda, pegar jeg lægi fyrir dauðanum. „Guð blessi pig fyrir pað,“ sagði hann og reis upp í rúminu. „Nú get jeg dáið í friði.“ Hann náði í höndina 4 mjer og reyndi að kyssa hana. Þegar jeg dró hana að mjer var húu vot af tár- um — okkar beggja. Svo varð liann rólegrl og spurði mig að nokkrum spurningum um ritstörl mín. Jeg sá, að hann var að verða máttvana af preytu og stóð upp tii að fara. , Láttu konuna mína koma upp um leið og pú fer,“ sagði hann. „Jeg parf svo margt að s.’gja henni, og hef svo stuttan tíma til pess. Vertu nú sæll, gamli kunningi.“ Jeg tók I höndina á honum í slð- asta sinni. Augu hans syndust stærri af pjáuingunum en pau áttu að sjer, og hann mændi peim eptir mjer með- an jeg var á leiðinni fram að dyrunum Jeg mætti konu hans í ganginum fyr- ir framan dyrnar. t>að komst inn hjá mjer grunur um að hún mundi hafa staðið á hleri. Húu var svo fjörug í tali, pegar hún mætti mjer, að pað var ekki I samræmi við sorg p^ sem hún hafði látið I ljósi með vasa- klútnum. „Hvað pað var vingjarnlegt af yður að koma“, og rjetti út frá sjer feitu liöndina. „Jeg ætla að skrifa yður og láta yður vita, hvenær jarðar- förin fer fram.“ t>að fór hrollur um mig. Fáeinar fjalir voru milli okkar og lifandi mannsins, og hún gat talað svona um petta. „Þakk' yður fyrir“, sagði jeg pur- lega. „Góða uótt“. Hún vildi fyrir hvern mun fylgja mjer til dyranna. Ilmurinn úr vasa- klútnumhennar var afarsterkur, kveld- golan ljek sjer í lokkunum á enni hennar. Veikt hljóð barst til okkar úr herberginu uppi á loptinu. t>að var rödd sjúka mannsins, veik og ó- polinmæðis’eg, lík og ópið í særðum fuirli, sem kallar 4 makann sinn. Jeg stalst til að líta 4 konuna við hlið mjer. A anclliti hennar var ekki minnsta merki meðaumkvunar, ástar eða sannrar geðshræringar. Og pað var fyrir hennar skuld, að Charles Bedell hafði á dauðastundunni lítil- lækkað sig svo, að biðja pann mann fyrirgefningar, sem hann hafði gert rangt til! * * * Hann dó daginn eptir. Jeg skrifaði ekkju hans tafarlaust og bauð að styrkja liana með 100 pundum sterling á ári. Hún páði pað, en með töluverðu nöldri. Hvernig átti hún, sem var hefðaikona, að geta lif- að af öðru eins lítilræði eins og 100 pd. á ári? Jog dirfðist að benda heuni á, að jeg væri ekki auðugri en svo, að jeg tæki pað æði nærri mjer, að styrkja hana með 100 pd. á ári, pó að jeg gerði pað fyrir sakir vinar míns, sem hefði verjð mjer svo kær. Hún svaraði engu. Jeg skildi til fulls konu pá sem jeg átti við að eiga. Jeg bjóst ekki við neinu pakklæti frá henni, og fjekk pað ekki heldur. Hjer um bil tveimur mánuðum eptir petta kom ritari frá bankanum heim til mín. Hann kom með banka- ávísuD, sem farið hafði verið frarn á að borguð ycði. Jeg leit á nafnið mitt undir henni; pað var skrifað af öðrum — lieldur vel falsað — og jeg sá, að pað var Mrs. Bedell, sem hafði gert pað. Jeg rjetti ritaranum aptur á- vísunina. „Já, jeg hef skrifað undir petta“, sagði jeg. „t>ið ættuð að pekkja höndina mína nú orðið“. Ilann hneigði sig, bað fyrirgefn- ingar og fór. Síðara hluta dagsins heiinsótti jeg kouu vinar mtns. Henni fór sorgarbúningurinn ljómandl vel. Hún sýndist fimm árum yngri I honum. Hún vingsaðist inn í herbergið, eins og hún teldi sig hertogafrú, og sæmdi mig sömu setningunni eins og áður. £>að var svo fallegt af mjer að hafa komið, pað komu svo fáir til hennar; einhver vinkona hennar hafði sent henni bló.n deginum áður — voru pau ekki yndisleg? Jeg festi augun á smekklega blómkransinum og sagði góðlátlega: „Mrs. Bedell, má jeg gefa yður ofurlitið ráð?“ Hún leit upp brosandi. „Jeg hefði nú sagt pað.“ „Verið pjer aldrei í samvinnu við neinn höfund með viðskiptabók- ina hans.“ „Jeg skil yður ekki.“ „Jeg skal skyra petta fj rir yður. Um pessar mundir er jeg að rita slíka bók. Auðvitað stendur mitt nafn á kápunni. Nafn samverkamanns míns stendur par ekki. Ileynslan hefur kennt mjer, að pað sje vanpakklátt verk að vera í samvinnu við aðra um bók, ef nafnið manns stendur ekki á henni. í morgun kom ritari frábank- anum til mih með ávísun“. Jeg sá að hún tók fast í bakið 4 stólnum til pess að styðja sig. „Vður er að verða illt“. „Haldið pjer áfram“, sagði liún, en átti örðugt með pað. „Jeg hlusta á yður“. „Þegar jeg var að snúa blaðinu milli fingra minna, flaug mjer nokkuð í hug — skyndileg og hræðileg freist- ing. Mjer datt I hug, að jeg gæti komizt af samverkamannslaus; að jeg gæti skrifað bókiua sjálfur, án allrar aðstoðar utan að. Jeg purfci ekki að segja nema eitt orð til pess að rikið tæki að sjer samverkamann minn, sem kostar mig 100 pund um árið1. Andlitið fyrir framan mig var orðið draugalega livítt. „Hvað gerðuð pjer?“ „Jeg stóð á móti freistingunni. Jeg ætla að halda áfrara að borga samverkamanni ndnum með einu skilyrði.“ „Hvað er pað?-‘ „Að við verðum ekki í samvinnu framar.“ Hún fór að gráta. „Jeg gerði pað á vandræða- augnabliki. Jeg skuldaði — “ „Segið pjer mjer ekkert,“, sagðj jeg góðlátlega. „Jeg vil heldur ekk- ert vita. Samverkamaður minn fær enn lOOpund á ári, ogsvo skulum við vona, að pað nægi framvegis“. Þegar jeg skildi við kana var Nr. 80. Með gnfuskipinu „Lehen“ frá Bremen til New York koma noistu viku tveir kassar af Beriin skraddara-saumuðum Jöakum. Sjerstaklega langir og stórir með „leg of mutton s'eeves“-sniði; bláir, svartir, brún- ir og gulir. Einn kassi af stökum Jökkum fyrir hálfvirði. Barna l^apur. Mestu byrgðir af barna Olstrum og Jökk- um fyrir $1.00 til 6.00 100 kassa af d'imu og stúlku ullar bolum [Vests), 0 bo’ir í hverjum á $3.00 kassinr, eða skulum selja einstaka bol tál reynslu á 50c hvern. Sniðið á þeim er þægi'egt fyrir líkamann. Þeir eru 7oc virði eu þú getur valið úr þeim fyrir 50 c. Aliar vörur með lægsta verði, sem skrifaðar eru með tölustöfum Carsley & Co. Stórsalar og smásalar. \ 344 - - - - Hlaln Street. Sunnan vi5 l’ortage Ave. hún að strjúka fjólabláu augun mtð smágerva vasaklútnum, og slðan hef jeg aldreisjeð hana. Á hverjum árs- fjórðungi sendi jeg lienni ávísan fyrir 25 pd. og jeg lieyri, að hún preytist aldrei á að tala um svíðingsskap minn við vini sína. „Hann var ekkert“, segir hún, „pangað til Charley tók hann að sjer og gerði hann að ríkum manni, < g fyrir pað lætur hann mig hafa litils- virði — álíka eins og liann borgtr eldabuskunni sinni í kaup — UPP« skafningurinn sá arna!“ HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre BlockMalnSt. Winnipeg, Man . Jeg hef til sölu bæjarlóðir í Fort líouge með betra verði og með pægilegri skilmálum en vanalega á sjer stað. Mjög lítið parf að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins 6 prct renta tekin af pví seni óborgað er. Ef einhverjir liafa hug á að sæta pessuru kjörum geta peir sjeð hjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari upplýsingar. W. H, Favlson*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.