Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.10.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEllG, LAQGARDAGINN 13. OKTÓBER 1894 ÚR BÆNUM OG- GRENDINNI. Jlr. Jónas Oliver kom heim úr skemmtiferð t-inni vestan frá hafi, á miðvikudaginn var. Bræðurnir W. H. og M. Paulson að 618 Elgin Ave. selja giptinga- leyfisbrjef. Fyrir einhvern misskilning missti Tjaldbúðarsöfnuður kirkju pá er hann liafði afráðið að kaupa, og var hún »eld öðrum. Heyrzt hefur, að söfn- uðurinn hafi í byggju að reisa nyja kixkju í haust. t>íir, sem sendx oxs póttávhani frá íslandi eða öðrum Norðurálfu- lönduux eru beðnir að stíla f>ær ekki til fjelagsins, heldur persónulega til ráðsmanns (Business manager) blaðsins. I>eim öllum, sem tóku Jxátt í jarðarför mannsins míns sáluga, Jóna- tans JuJcobssonar, síðastliðinn mið- vikudag og veittu mjer með því bæði Luggun og beiður, f>akka jeg innilega. SlGÞKÚÐUB ÓUAFSDÓTTIR. Vjer getum nú fært mönnum J>á fregn, sem gleðja mun flesta í-dend- inga vestan hafs, að Mr. Arna Frið- rikssyrii er óðum að batna, og ekki annað sjáanlegt, en að hann sje úr allri hættu. Annað kvöld kl. 7 heldur Tjaldbúðarsöfnuður guðsjxjónustu sína í samkomusal Guðm. Johnson [ North West Ilall ] á horninu á Isa- bel og Ross. Við guðsfxjónustuna verður skj>rt frá kirkjubyggingarmáli safnaðarins. Sunnudagsskóli safnað- arins verður í húsi Jóns Sigfússonar kl. 2. e. h. Sunnud. 7. okt. ljezt hjer í bæn- um Guðný Pálsdúttir, 19 ára gömul stúika, dóttir f>eirra hjóna Páls Sig- fússonar og Guðr. Árnadóttur, vel gefin stúlka, en ávallt mjög heilsu- lítil. Jarðarför hennar fór fram á Jjriðjudaginn frá heimili foreldranna. Mr. Stefán Sigurðsson, oddviti Ny íslendinga, heimsótti oss nú í vik- unni. Hann segir að ekkert sje enn farið að bóla á undirbúningi undir 5 æitarstjórnai losningar í Nyja ís- lmdi. Nokkiir metin hafi farið fram 6 f>að við sig, að gefa kost á sjer af n/ju, en hann hafi enn elkert við sig riðið í p>ví efni. Dr. Ó. Stephensen óskar pess getið, að hann sjái sjer ekki fært að j sinna sjúklingum í vetur, með pví að | hann sækir læknaskólann næstu sex mánuðina með pví augnamiði að taka par próf með vorinu. Hann biður menn pvf að leita ekki til sln, fyrr en pað próf er um garð gengið. Mr. Matrnús Teitsson frá Belmont D heilsaði upp á oss í fyrradag. Hann hefur n/lega selt jörð sína par vestra (í Argylen/lendunni), ekruria fyrir liðuga $9, og er nú óráðinn í pví, hvað hann taki sjer fyrir hendur. Hveiti segir hann sje komið niður í 39 cent par vestra, og muu pað lægra verð en dæmi eru til áður hjer um slóðir. Sunnan úr íslendinga-n/lend- unni í Dakota er oss skrifað, að sú breyting hafi á orðið í pólitíkinni, að Repúblíkanar hafi ekki lenf ur neitt íslenzkt pingmannsefni fram að bjóða. Eins og frá var sk/xt í síðasta blaði, var Mr. Stígur Thor- valdsson tilnefndur af þeim til þing- mennsku af Repúblíkönum, og hefur engin frjett enn um pað komið til vor, hvernig á pví standi, að hann sje pá ekki þingmannsefni peirra. En líklegast er að geta pess til, að hann hafi ekki verið fáanlegur til að gefa kost á sjer. Mr. Stefán Eyjólfsson er nú eina íslenzka pingmannsefnið í Norður Dakota. Cypress River P. O. okt. 9. 1894. B. T. Björnson Esq. Ileiðraði l.erra! Úrið, sem pjersenduð mjer, fjekk jeg með góðum skilum, og hefur pað gengið rjett, ekki munað 1 sekúndu á pessum mánaðartíma. Er jeg pví vel ánægður með pað, og yður pakk- látur. Með vinsemd og virðing. Ólafur Torfason. A fimmtudagskveldið kemur 18. p. m. verður haldin skemmtisamkoma í Uuity Ilall, til arðs fyrir Únítara- söfnuðinn. Verður par haft til skemmtana, ræður, solo-söngur „reci- tation“, hljóðfærasláttur, upplestur og myndas/ning, og til pess brúkað- ur d/rasti og bezti útbúnaður, sem til er í Winnipeg. Stærð myndanna verður 400 ferhyrningsfet. Inngangseyri 25c- fyrir fullorðna, og löc. fyrir börn (innan 12 ára). Fjórir enskir undirforingjar voru hjer á ferð með C. P. R. nú í vikunni á leið til Austurálfunnar. Tveir peirra eiga að vera með herliði Kín- verja í ófriðnum, en hinir tveir ineð Japansmönnum, eru sendir af brezku stjórninni til-pess að veita pví at- hygli, hvernig allt gangi. I>eir eiga á hættu að falla, eins og hverjir aðrir liðsmenn, eða lenda í höndum óvina pess liðs, er peir fylgja, og verða drepnir eða jafnval pyntaðir til dauða. Islenzka verkamannaíje- lagiö hefur ákveðið að halda tom- bólu og skemmtisamko nu föstudags- kveldið 19. p. m. í fjelngshúsinu á Elgin Ave. Inngangur 25 c. (og fylgir einn dráttur). Á samkomunni verða ágæt ræðuhöld, hljóðfæraslátt- ur, dans og fleira. Byrjar kl. 8 e. m. í sambandi við petta, skorum við á alla, sem eru í isl. verkamannafjel. að mæta á reglulegum fundi fjelagsins í kveld (laugardag) í fjelagshúsinu. í umboði fjelagsins Samiíomunefndin*. Stúkan CrEYSIlt, I. O. O. F., M. U., No. 7119 heldur aukafund á North West Hall, Cor. Ross & Isabell Str’s, miðvikudaginn 17. okt. næstk. kl. 8. Joe. Joiinson, * fjármálaritari. P. O. Box 314. Einhver hin mesta brenna, sem menn muna eptir í Selkirk, varð par á mánudagskveldið. Gripahús W. H. Eiatons it Co. brann með öllu, sem í pví var, par á tneðal premur hest- um, og sömuleiðis vöruhÚ3 fjelagsins. Tjón pess er metið á $10.000. Smiðja A. F. Pooks brann og með öllu pví sem í henni var, $1000. Sömuleiðis gripahús landa vors Páls Magnússon- ar, $200 virði. Sagt er, að engin vátrygging hafi verið á neinu pví er brann. Hvasst var, og ef borgarar bæjarins hefðu ekki gengið mjög vasklega fram við að slökkva, hefði brennan orðið miklu meiri. Merkilegur sigur uunínn Af Dk. Pbice’s Cakino Powdeb í tvö skipti hefur Dr. Prices Cream Baking Povvder unnið merkilegan sigur. Fyrst fjekk pað hæstu verð- laun og heiðursskjal á Veraldarsýn- ingunni 1893. Svo fjekk pað hæstu verðlaun og gullmedalíu á fdiðsvetr- ar s/ningunni í California 1894. Á báðum s/ningunum bar pað af öllum sínum keppinautum að öllu leyti. Verðlaunin voru í hvorttveggja skipt- ið veitt fyrir sterkasta lyptikrapt, al- gerðan hreinleik og klmennt Agæti. I>au voru veitt með samhljóða at- kvæðum dómaranna. Sigurinn í Chicago sannar að Dr. Prices Baking Powder er betra en nokkur samskyns vara í heiminum. Við sigurinn í San Francisco leggst enn meiri áherzlaá pað. Starf Mr. W. F. Luxtons við Nor’Wester, blaðið, sem hann stofn- aði fyrir nokkrum mánuðum, varð ekki eins langvinnt, eins og hann mnn sj'lfur hafa gert sjer í hogarlund. Út úr ósamlyndi við stjórnarnefnd blaðs- Sjáid verdid á, Buxunum vid dyruar Sjáid verdid á Fatnadinum §1,50 í gluggunum - í — 434 Main Street. Merki : Blá stjarna. ins sagði hann af sjer ritstjórninni fyrir nokkrum dfgum, og á miðviku- daginn er I/st yfir pví í blaðinu, að hann sje farinn frá pví. Sonur hans, Mr. Harry Luxton, fór og frá blaðinu jafnframt föður sínum, og ætlar að flytja til St. Paul. Sömuleiðis fór og frá blaðinu Mr. J. I). Beaton, sem fiestar ritstjórnargreinar hefur skrifað í Nor’Wester, og sc.nurhans, sem líka hefur haft atvinnu við blaðið. ■———HH—— Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. Ianroe,West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 N[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer wt ’Keirra, gera fyrir |>á samninga o. s. frv r Islendingar i Selkirk! Jeg hef afráðið að hætta að lána og jafnframt sel jeg vörur mínar eins billega og mjer frekast er unnt, móti peuingum út í hönd. Komið pví til mín og pið munuð sannfærast um pað að jeg sel eins billega móti peningum eins og nokk- ur annar í pessum bæ. TH. ODDSON, W. Selkirk, - Man. VlNDLA- OG TÓIÍAKSIitJÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnifeg. W, Bx-own ana Oo ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldóxrsson. ParJc Rioer,-N. DaJc. 446 „f>ú spyr, ó I>oku-]yður“, svaraði Júanna, „hvernig á pví standi, að veturinn heldur út hendi sinni yfir vorinu sofandi og bannar pví að vakna, og jeg ætla að svara ykkur með fáum orðum og stutt- lega. t>a& er fyrir sakir óhl/ðni ykkar og harðúðar hjartna ykkar, 6 pið pverbrotnu börn. Fórnuðuð pið ekki, pótt við bönnuð.im ykkurað úthella manna- blóði? Jú, og hefur ekki p jónum okkar verið stolið leynilega og peir líflátnir til pess að slökkva blóð porsta ykkar? t>að er af pessum orsökum, fyrir sakir óbl/ðni ykkar, að himnarnir hafa orðið harðir, eins og ykkar eigin hjörtu, og vilja ekki blessa ykk- ur með sólskini sínu og hl/ju regni. Nú hef jeg svarað ykkur.“ Pá stóð framsögumaður öldunganna aptur upp og sagði: „Við höfum heyrt orð pín, ó Aca, og I peim er lítil huggun, pví að pað er landssiður hjer að færa fórnir, og hingað til hefur sá forni siður ekki valdið okkur neinu illu. En hafi í einhverju verið misgert, pá eru pað ekki við, sem hlut eiga að máli. heldur prestarnir, sem hafa pessi málefni með höndum; og að pví er pjóna pína snertir, pá vitum viðekkert um pá nje afdrif peirra. Svara pú n® Nam, ákærum guðanna og spurningum pjóðarintRir, pví að pú ert æðstur af pjónutn peirra, og pú hefur 1/st yfir pví, að peir sjeu sannir guðir, og sett pá til að ráða yfir okkur.“ Pegar pannig hafði verið á Nam skorað, steig 447 hann fram, og var látbragð lians auðmjúklegt og auðsjeð að horium var annt, pví að honum duldist pað ekki, að ákærendur hans voru varasamir, og að lif hans, eða að mirinsta kosti vald hans, var í hættu ásamt með lífi og valdi guðanna. Hann tók til máls á pessa leið: „Börn Þokunnar, orð ykkar eru hvöss, og samt kvarta jeg ekkert undan peim, pví að, eins og pið skuluð nú fá að beyra, hefur yfirsjón min verið mikil. Satt er pað, að jeg er æðstur af pjónum guðanna, og jeg er líka pjónu pjóðarinnar, og nú gæti svo virzt, sem jeg hefði svikið bæði guðina og pjóðina, pó að jeg hafi ekki gert pað viljandi. Hlustið nú á: pið pekkið helgisöguna, sem til vor hefur borizt frá liðnum ölduin, utn pað, livernig Aca og Jal ættu að birtast af n/ju í landinu í líki fagurrar, hvítrar meyj- ar og dvergs. t>ið vitið líka, hvernig pau komu, eins og lofað hafði verið, og livernig jeg s/ndi ykkur pau hjer í pessu musteri, og pið veittuð peim við- töku. Pið munið, að pau nárnu pá úr gildi hin fornu lög og böDmíðu fórnir, og Ijetu pjón sinn, sem nefnd- ur er Bjargari, drepa tvo prestana, bræður mína, 4 kynlegan og hræðilegan hátt. Þá maldaði jeg í mó- inn, pó að pau hótuðu mjer dauða, en pið Ijetuð ekki að orðum mínum og veittuð hinu n/ja lögmáli við- töku, og síðan hefur allt farið illa. Eptir pað kveld ráðfærði jeg mig við hjarta mitt, pví að mig furðaði á pví, að guðirnir skyldu afnema pá pjónustu, er peim hafði veitt verið frá fornu fari, og jeg sagði við 450 hundspott, dirfðist að taka hið helga nafn Jals. Jeg ætla ekki að vera langorður; peim tókst að fara pessa ferð, og svo vitið pið, hvernig fór. En pað hefur viljað svo til, að enginn af steinunum, sem pau girnt- ust, hefur komizt í hendur peirra, að undantcknum peim eina, sein Hjarðkonan ber á enni sjor, og hann kom hún með. „Þegar nú efinn um pessa guði liafði komizt inn hjá mjer, lagði jeg niður fyrir mjer, livað jeg skyldi gera: jeg setti njósnarmenn til að gæta peirra í höllinni pama hinum megin, og peir njósnarmenn voru konan, sem dverginum var gefin, og pernur hennar. Jeg Ijet líka taka hina svörtu pjóna pairra og fleygja peim fyrir Orminn, einum eða tveimur í oinu, pví að jeg var pess fullviss, að pau mundu vernda pjóna sína, ef pau hefðu mátt til pess. En éins ocr Orminum er kunnugt, fengu pessir menn enga vernd. Meðan á pessu stóð, færðu konurnar mjer fregnir, einkum Saga, sonardóttir bróður míns, er gefin var Jal sem hrúður. Og pær sk/rðu frá pví, að dvergurinn ljeti eins og durgur af lágum stigum, °g pegar hann væri drukkinn, sem opt kæmi fyrir, væri hann að pvaðra um afreksverk sín og Bjargar- ans í öðrum löndum, pó að pær gætu ekki sk/rt mjer frá öllu, sem hann sagði, af pví að jafnvel nú kann hann lítið í tungu okkar. Þegar pessar sögur bárust mjer til eyrna, getið pið getið pví nærri, að liafi jeg efazt áður, pá hafi jeg efazt hálfu meira nú; og samt liafði jeg enn engar sannanir. í pessu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.