Lögberg


Lögberg - 20.10.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 20.10.1894, Qupperneq 1
Lögbkrg er gefið út hvern miðvikudag og laugardag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl ustoia: rrcr.;™iðj» 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. LöGBRRG is puMished every Wednesday an ! Saturday by * THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Winnipegr, Manitoba, lang-ardagrinn 20. október 1894 Nr. 82. Gefnar MYNDIR og BÆKUR. •------------ Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers lil Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bókunr eptir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies' Fancy Work Book eðajvalið , úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 R0YAL"CR0WN S0APfc WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur i ljereptslrandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap vtrappers vcrður veitt móttaka. Sendið eptir lisla yfir bækurnar. The Royal Soap Co., Winn'peg. FRJETTIR CANADA. Thos. McGreevy, fjeglæframaður- inn nafnkenndi, hefur ekki látið hug- fallast fit af Urðugleikum Jjeim sem hann hefur lent í. Hann ætlar að leita sambandsjjingskosningar í Que- hee, hvenær sem færi byðst. Eyrir f&um árum var hann rekinn af pingi fyrir óráðvendni sína, og f>ar á eptir dæmdur i fangelsi. bað verður fróð- legt að sjá, hvernig Quebec-kjósend- uruir taka honum. Flóð mikil hafa gert tjón í Que- becfylki fyrirfarandi daga. Prestur einn í Toronto fullyrðir, að par i borginni sjeu 14 barnaheim- ili, sem ekkert 'leyfi hafa fyrir tilveru sinni, og heldur {>ví fram, að hann geti sannað, að tala peirra barna, sem par hafi verið drepin eða pind, nemi nokkrum hundruðum. BANDARIKIN. Mr. Blake er í New York pessa dagana til pess að safna peningum til styrktar McCarthys deildinni af irsku pingmönnunum. En svo er mikil frekja peirra íra í New York, sem draga taum Parnellssinna, að peir hafa skorað á Ira, að láta Blake faia tómhentan aptur, og Blakc er jafnvel i líkamlegri hættu fyrir yfirgangi peirra. Nfi í vikunni hjelt hann fyr- irlestur, og átti að reyna að sprengja samkomuna með ólátum, en tókst ekki fyrir dugnað lögreglunnar. Loksins fylltu óaldarseggirnir salinn með reyk, og lá við sjálft að manntjón hlytist af fyrir hræðslu sakir. Blake fjekk af- stfrt pvi með stillingu sinni. Hann fjckk saman yfir $2000 um kveldið. tfTLÖND. Iljer um daginn kom sfi f regn frá Kfisslandi, að nihilistar mundu valdir að sjfikdómi llfissakeisara, hefðu á einhvern hátt komið eitri ofan í hann. Ekki virðist pó peirri fregn vera trfi- að, heldur styrkjast menn í peirri sannfæring, að sjfikdómur hans muni vera krabbamein í nyrunum. Honum er, að sögn, að versna síðustu dagana, og almennt er bfii/.t við dauða hans mjög skyndilega. Gukað er á, að hveitiuppskeran I Norðurálfunni ( haust muni nema 1,435,410,000 Winchester bushelum, en venjulega parf Norðurálfan 1,553- 500,000 bushel af hveiti. ttrrr'— Mixneota, Misx., 16. okt. 1894. Herra ritstjóri. Hjeðan fir íslenzku byggðunum er að frjetta bærilega liðan fólks. Nokkur veikindi gengu hjer sfðast- iiðinn mánuð en nfi er hjer kvijlalít- ið. Tíðarfar er sem stendur hið æ skilegasta, annars hefur verið nokk- uð óstillt og leiðinleg tíð I haust. £>að sem mest er kvartað yfir er hið lága liveitiverð, 45—40 cent fyrir bushelið. Hinn 26. f. m. andaðist I Lincoln Co. að heimili sonar síns, Ólafs Jóns- sonar, ekkjan ValgerdurHjarnadótf,- ir, hálf-áttræð að aldri. Hfin avr ekkja Jóns hreppstjóra Guðmudsson- ar, bónda að Vatnanesi og síðar að Dölum í Fáskrúðsfirði á íslandi. Val- gerður sál. var gáfuð kona, vönduð og trfirækin. Hfin var jarðsungin 27. s. m. af sjera Birni B. Jónssyui. Mr. P. S. Bardal hefur dvalið hjer nokkurn tíma og starfað að lífs- ábyrgð. Hann leggur á stað lieim- leiðis á morgun. Sjera N. Steingr. Thorláksson er í pann veginn að flytja hjeðan alfar- inn. Hann fer til Park River. í tilefni af burtför hans hjelt Marshall söfnuður sjera Steingr. rausnarlegt simsæti á föstudagskveldið var. Mr. Chr. J. Vopnfjörð flutti prestinum á- varp 1 nafni safnaðarins og færði Mr. og Mrs. Thorláksson vandaða gjöf frá söfuðinum. Sjera Steingr. pakkaði gjöfina og kvaddi söfnuðinn með ást- úðlcgum orðum. Sjera Björn B. Jónsson lijelt par einnig tölu. Síðastl. sunnudag hjeldu fulltrfi- aj allia safnaða prestakallsins fund í Minneota. Var par margt fólk sam- ankomið auk fulltrúanna. Sjera Björn stýrði fundinum. iíður en byrjað var á sjálfum fundarmálunum notuðu margir fundarmenn tækifærið ti) að flytja sjera Steingr. mörg pakk- arorð og vinakveðju fyrir eigin hönd og safnaðannð. Siðan var eptirfylgj- andi fundarsamþykkt gerð í einu hljóði: „Vjer fulltrúar hinna fjögra safnaða íslenzka prestakallsins I Minnesota á fundi samankomnir 14. d. okt. mán. 1894, finnum hvöt hjá oss til að votta sjera N. Steingr. Thor- lakssyni opinberlega pakklæti vort og safnaðanna fyrir starf hans vor á moð- al. Síðastl. 7 ár hefur hann verið prestur vor, og allan pann tíma hefur haun starfað með stakri árvekni að málefni safnaðanna, gengt köllun sinni með alfið og samvizkusemi og með daglegri framkomu sinni gefið oss liið fegursta eptirdæmi. E>egar hann nú hættir að hafa pjónust i safn- aðanna á hendi, af ástæðum sem alls ekki geta ryrt liann í áliti almenn- ings, pá er oss pað bæði ljfift og skylt að votta honum í nafni safnaða vorra innilegt pakklæti vort, virðing og velvild. Vjer kvcðjum hann S einlægum kærleika, óskum honum allra heilla á ókominni tlð og biðjum drottins blessan yfir hann og starf hans.“ Við petta sama tækifæri flutti Mr. G. S. Sigurðsson sjera Steingr. ávarp frá St. Páls söfnuði og færði honum sem gjöf frá söfnuðinum mjög vandað- an gullhring. Sjera Steingr. talaði siðan mörgum fögrum oghlyjum orð- um til fundarmanna og pakka fyrir gjöfina. ,.Tl»e Bliml Asylum“. TlL IsLKNDINGA í PeMHINA Co. N. D. Eins og pjer allir munið efalaust eptir, pá átti við síðustu kosningar, baugtið '92, aðák'eöa meðatk æða- greiðslu hvor í Pembina Co. skyldi byggja spftalann fyrir blinda menn (The Blind Asylumj, sem Norður Da- kota pingið hafði áðnr ákveðið að skyldi byggjast eitihverstaðar í áður nefndu county. En sökum pess að enginn af peim premur bæjum, St. Thomas, Bathgate og Crystal, sem um pað sóttu, fengu meiri hluta allra atkvæðanna sem greidd voru, pá verð- ur nfi apturað greiða atkvæði um pað sama. Og samkvæmt iögum oru pað aðeins J<eir tveir bæirnir sem flest at- kvæði fengu við síðustu kosningu, sem geta sótt um pað nú, við kosning- arnar, sem í hönd fara. St. Thomas og Bathgate fengu hvor um sig fleiri atkvæði haustið ’92, heldur en Crystal, og verður pví kapphlaupið nú aðeins á inilli peirra. Nú kunnið pið að spyrja: Hvað kemur petta okkur við? Má okkur ekki standa á sama, hvor bærinn hlytur happið? Þetta er mál, sem er athugavert, og leyfi jeg mjer pví lijer að fara nokkrum orðum um pað. Þessi Blindra manna stoínun verður efalaust sett á fót innan fárra ára, par sem nú verður ákveðið að hfin skulivera. Hversu stór sfi stofn- un verður í byrjun, er ekki gott að segja, en hitt er pó víst, að fyrr eða slðar verður pað töluvert mikil stofn- un, pví að Bandaríkjastjórnin hefur gefið til pess fleiri púsund ekrur af landi, sem seldar verða, og rentun- um af peim peningum verður varið til pess að viðhalda stofnuninui. Nfi liggur í hlutarins eðli, að eptir pví sem fleiri og meiri stofnanir komast á fót I hverjum bæ sem er, eptir pví vex bærinn bæði að fólksfjölda og verzl- unarmagni. Og epitr pvl sem bær stækkar, vex að sama hlutfalli pörfin fyrir alla nauðsynjavöru. I>ar á með- al má efalaust telja kjöt, smjör, egg o. s. frv., sein bóndinn hefur að selja. Nfi, og ef petta er satt, verður pað hagur bóndaus að hlynna að peiin bænum, sein nær honum er, eða sem maður á hægra með að sækja tiL Nú er svo ástatt, að St. Thotnas er nær öestum íslendingum I Pembina county heldur en hinum bænum, svo að pótt ekkert annað væri til pess að mæla með St. Thomas ættu íslendingar heldur að vera með honum. En svo er ymislcgt fleira að athuga. íslendingar og St. Thomas-menn hafa ætfð borið hlyjan hug til íslendinga. Þeir hafa opt, svo jeg hef heyrt, borið íslend- ingum gott orð og látið vel yfir við- skiptum sínum við pá. Og jeg hef einnig orðið var við pað, að mörgum íslendingi er heldur hlytt til peirra. Þeir hafa líka synt pað I kosninguin að peir hafa ekki sett Islendinga hjá fyrir öðrum, heldnr gefið peim at- kvæði jafnt og pótt peir væru inn- lendir menn. Fyrir utan pað að St. Thomas or einmitt I sama pingmanna kjördæmi og flostir íslendingar eru, og getur pað J>vl liaft ákaflega mikla pyðingu fyrir íslendinga I framtíð- inni, að hafa St. Thomas-menn sjer velviljaða, pað er að segja, ef menn hafa hug á pví, að taka nokkurn pátt I málum og lögum ríkisins. Jeg efa pað ekki að mótstöðu- mennirnir finni upp á öllu mögulegu, setn ástæðu á móti St. Thomas. En pað er ekki ávallt gott að fara eptir pvl, sem mótstöðumaðurinn segir, jafnvcl pótt nokkur ástæða virðist vcra fyrir pví. I>að er opt, pegar eitt synist vera gott og rjett, að pað ura- hverfist óðara og maður heyrir mál- stað hinnar hliðarinnar. Jeg vil pví óska að menn fhugi petta með sjálfum sjer, og breyti svo optir sinni eigin sannfæringu, en láti ekki aðra leiða sig nje teyg-ja með eintóinu orða- glamri nje öðru. Jeg byst við J>ví að menn fái að sjá meira um petta I Lögbergi áður 6n lykur, ~og læt jeg pví hjer við sitja að mjnnsta kosti I petta sinn. B. T. Björnson. Nýja verksiniðjan. Eptir F. e. Osta. Framh. Hann stóð par, hinn laglegi verk- smiðjustjóri. Idann tók ofan kurteis- lega. Það var að sjá, að hann liefff horft á hana. Fyrst var henni næst skapi i ð skoða pað eins og móðgun við sig; en svo hugsaði hún sig betur um. Harn var pó maður llka, hugsaði hfin; pví skyldi hann eigi mega dást að henni I fjarlægð. Hanti gat póraunarekli að pví gert, að hann hafði pessa vand- ræðastöðu, og hfin póttist vita, að honum fjelii sjálfum illa, að hann hlyti að vera nieð alit sitt sí cg æ til skapraunar nábúutn sinum, creifa- fólkinu. Þannig hugsaði Hertha og tók pví allpyðlega kveðju hans. En hfin hafði sig pó jafnfratnt til vegar heim af bakkanum við lækiun hjá myln- unni. Dagana á eptir flaug henni opt I hug pessi stund, er pau hittust við lækinn. Hfin kenndi I brjósti um aumingja manninn, liann setn bauð svo góðan pokka af sjer. t>að var merkilegt, hversu henni stóð allt fit- lit hans fyrir hugskotssjónum. Það hlýtur að vera auma æfin, hugsaði hún, að ala allan aldur sinn innan um eintóma katla, sem ætla að kæfa mann, tilfinningarlausa verkamenn og ef til vill prjózkufulla, og skröltandi gangvjelar. Hefði hfin ekki átt að segja eitthvað við hann og vera |>æg- ileg? „Jeg skal gera pað I næsta skipti“ hugsaði hfin. Hfin gekk nú á hverjum 4degi optar en einu sinni um veginn fram með læknum. t>ó að hanaekki bein- llnis langaði til að hitta vesalings verksmiðjumannstötrið, pá hafði bún samt I huga, að svo gæti farið, og bjó sig undir pað ineð nyju móti á hvcrjutn degi. En hann Ijet ekki sjá sig, og fjell henni pað liálfilla, pó að hfin vildi raunar ekki kannast við pað við sjálfa sig.------ I>að var einn morgun, að greif- inn var að lesa blöðin. Honum fjell illa ritstjórnargrein I einu blaði, sem hann hafði haldið lengi. „En pví erta pá að halda petta andstyggilega blað“? spurði greifa- dóttirin föður sinn. „Af pvl að maður verður að pekkja óvini sína til pess að geta ráð- ið við pá“, anzaði greifinn: og til|>ess að kynnast peim, verður maður að leita pá uppi I bæli peirra sjálfra“. t>essi orð veittu Herthu mikið umhugsunarefni. „Heyrðu, á j<g að segja pjer nokkuð, faðir minn?“ mælti hún eptir nokkra stund. „Jeg ætla að láta syna mjer einhvern tíma papplrs- mylnuna parna hinum megin“. Greifinn furðaði sig með sjálfum sjer á pvl kynlega uppátæki, eu kom samt ekki með neinar mótbárur gegn pvl. Hann unni dóttur sinni svo mjög, að hann ljet aldrei á móti henni, ef pað náði nokkurri átt. Nær miðjum degi lagði greifa- dóttirin af staðyfir um að skoða verk- smiðjuna og liafði með sjer Hektor og gauiUn pjón frá greifasetrinu, Carsley & Co. Með gufuskipin<i „Travc“ frá Bremcn til New York kemur nfi utn helgina einn kassi af nyjustu skradd- ara saumuðum Berlin Jökkum, sjer- lega langir með „leg of mutton slee- ves“-sniði fir ágætum „Beaver‘ dúk, bláir, svartir, brúnir og gulir. b-'r era keyptir með lágu verði, og verða ssldir fyrir minna en stórkaupa-verð. — Einnig 1 kassi af dömu og stúlku yfirkádum. SJERSTÖK KJÖR- KAITP á kvennbolum (Vests) 25c., 50c, og 75c. hver. Carsley & Co. Stórsalar og smásalar. 344 ------TTlaiii Streel. Suiinan vi5 Portagc Ave. Jakob að nafni. Hfin var ekki fyr komin par að hliðinu en hfin hefði fegin viljað vera horfin heim aptur. Allt sem par bar fyrir augu benni kom henni svo annariega fyrir sjónir og illa pó. Á einum staðnum lágu feikiháir pappírshlalar I utnbúðum, tilbúnir að sendast burtu. Á öðrum stað lágu miklir haugar af tuskum og Ijereptsræflum, og háir hlaðaraf pappa. Svo var hingað og pangað fullt af alls konar verkfærum, sem hún liafði ald- rei sjeð fyr og vissi ekki hvað hjetu. Hvervetna lagði fyrir megna lykt af oliu og klór. Menn voru par á stjái fram og ap'ur I bláum línstökk- um eða á skyrtunni, ög bar eigi ?, að peir veittu liinni ungu grtifadóttur mikla eptirtekt. Voru [>ó par á með- al ymsir frá næsta porpi, scm hlutu að pekkja haua. Henni fór ekki að vcrða um sel. Hvert eða til hvers átti hún að suúa sjer? Hfin tók pað til bragðs, svo sem eins og til að hleypa hug I sig, að liún fór að klappa loðfeldinum á Hektor, og segir við Jakob, sem auðsjeð var að leizt síður en ekki á petta allt saman: „Það er beÉra að snúa aptur. t>að er herfilegt hjer!“ „Já greifa<lóttir“, ansaði Jakob; „J>að er verra lijer en hjá Ilundtyrkj- anum. En J>arna kemur verksmiðju- stjórinn!“ Hfin leit upp snfgglega. Meira.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.