Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 1
I LÍ3BBRG et gefið út hvern miðvikudag og laugardag af THB LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. SkriLtola: Algreiðsiustota: rrcr.tcmiðj’ I4i Princess Str., Winnipeg Man. Knstair $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBKrg is puMished every Wednesday »n 1 Saturday by The Lögberg printing & PUBLISHING co at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payabl: n advance. Single copies 5 c. I 7. Ar. FRJETTIR C.INAOA. Dominionstjórnin liefur liafið sakamúl gegn Emmanuel St. Louis, sein tók að sjer að leggja Curran brúna, eitt af þeim stjórnarverkum, sem svívirðilegust óráðvendni hefur verið í frammi liöfð við. Alls er talið að St. Louis hafi haft $172,000 af landsjóði. liAMIARIKI.V Fjórir menn rændu járnbrautar lest í Texas á föstudaginn var, og náðu $20.000, og komust svo á braut, og höfðu ekki náðst, þegar síðast frjettist.— Önnur járnbrautarlest var rænd 1 Indian Territory á laugar daginn af fjórum eða fimm mönnum og varð þá bardagi nokkur, með því að ræningjarnir byrjuðu með harðri árás. Mönnum hefur um nokkurn tíma staðið ótti mikill af þeim piltum Um tvo mánuði hefur sterkur vörður fylgt öllum járnbrautarlestum, sem um terrítóríið liafa farið, af því að bú- izt hefur verið við árás frá þeim, og mörgum liefur verið neitað um að senda pen'.nga inn í terrítóríið. Hjer og þar hafa fantarnir verið að ræna síðustu dagana. t>etta síðasta járn- brautarrán hafði ekki orðið þeim auðsamt. ÍITLÖND. Vegna þess hve sjúkdóm líÚ3sa- keisara er lialdið á mikilli huldu hafa komið upp og borizt út allskonar kynjasögur um sjúkdóm hans og fjölskyldu. Ein sagan er sú, að keis- arinn sje látinn, en þvl sje leynt; önnur, að keisaraefnið skorist afdrátt- arlaust undan að setjast f sæti föður síns, og því verði aðgera bróður hans að keisara; þriðja sagan er sú, að drottningin sje orðin brjáluð af hug- arstrfði. öllum ber sögunum saman um það, að keisarinn sje ólæknandi, en missagnir eru enn viðvíkjandi sjúkdómnum sjálfum. Flestir halda því fram, að þar sje að ræða um krabbamein innvortis, en sumir breiða það enn út, að níhilistar hafi gefið Ikeisaranum inn eitur. Nytt fjelag, sem liefur fyrir mark og mið að grafa skurð yfir Panama- eiðið, hefur fengið löglega viðurkenn- ing á Frakklandi, og á mánudaginn Jjet það 800 verkamenn takaiil starfa Ensk íhaldsblöð fasra freirnir um n alvarlegt sundurlyndi, som eigi að eiga sjer stað innan brezka ráðaneyt- isins; þar á meðal á Sir Wm. Harcourt að vera andstæður stjórnarformann- inum, Rosebery lávarði, og jafnvel talið líklegt, að líosebery muni segja af sjer áður en þingið kemur sam- an aptur. BÓKASALA MEÐAL bússneskra BÆNDA. Fyrir nokkrum árum voru meðal íslendinga hjer í bænum hafnar dá- litlar umræður, sumpart f fyrirlestri, sem haldinn var, sumpart í samtalí, sem öllum var gefinn aðgangur að á kirkjuþingi, um að það væri þess vert, ■að nokkur rækt væri við það lögð, að Haða fslenzkan almenning til þess að lesa sem mest af bókum beztu höfund- anna og sem minnst af ruslinu. t>ví var tekið heldur fálega, mörgum þótti það stakasta vitleysa, og vjer minn- umst þess, að í grein einni, se«j kotp út í Heimskringlu, var slíkt talið al- gerðasti ógerningur, og það borið fyrir, sem vitanlega var ekkert annað en heilaspuni, að bækur snillinganna væru miklu minna fengnartil láns frá alþ/ðubókasöfuunum lieldur en bæk- ur þær er Ijelegu höfundarnir hefðu saman sett. Detta atvik, sem flestum mun nú vera úr minni fallið, kemur oss til hugar fyrir þá sök, að á Rússlandi hefur nylega verið gerð nystárleg til- raun til þess að koma inn hjá bænd- um verulega góðum bókum, eptir því sem frá er sagt í Pjetursborgar-blaði einu. Tveir gáfaðir og menntaðir Rússar tóku sjer fyrir hendur um nokkra mánuði, að selja bændum og daglaunamönnum bækur, allskonar góðar og gagnlegar bækur, við s/n- ingar, sem lialdnar voru hjer og þar í smábæjunum í Litla Rússlandi. Bæði lángaði þá til að gera eitthvað fyrir bændurna, og svo þótti þeim merki legur mannfjelagsskapar fróðleikur í þvf innifalinn, hvernig þessi tilraun gengi. Pá langaði til að fá að vita, hvað rússnesk alþ/ða læsi eða metti nokkurs, og hvort það væri mögulegt fyrir menntaða rithöfunda að verja lífi sínu til að skrifa fyrir þann ílokk rnanna. Yenjulegast hafa menn haldið.að rússneskir bændur væru alveg frá- sneiddir öllum lestri, hrottalega hjá trúarfullir, og of latir til þess að haf- ast nokkuð að, sem þeir sjeu ekki beinlínis knúðir til af þörfum magans eða hnútasvipu skattheimtumannsins. Frásagan um bókasölu þessa við s/n- tar í Litla Rússlandi bendir á, að mönnum muni hafa töluvert skjátl- azt f dómum sínum um rússnesku bændurna. Vjer setjum hjer útdrátt af greininni. Bændurnir í hjeruðum þeim, sem bókasalan fór fram í, eru flestir fátæk- ir. Aður en bóksalarnir fengu að s/na vörur sfnar og reyna að draga að sjer kaupendur, áttu þájr við alls- konar örðugleika að stríða. Fyrst og fremst var þeim nákvæm athygli veitt og /miskonar ógreiði ger af lögreglu- stjórninni, hvar sem þeir settust að með bækur sínar. Auðvitað urðu þeir að fá söluleyfi lijá hlutaðeigandi yfirtöldum, en embættismennirnir voru óaflátanlega að heimta af þeim sk/rteini þeirra, og stöðugt voru þeir tortryggðir. Bækurnar voru alþ/ðlegar, voru einkum ritaðar „fyrir fólkið“, það er að segja ómenntaða bændur og erfið- ismenn. Pær voru um /ms efni, trú- mál, vísindi, hagfræði, atriði úr mann- kynssögunni, og svo skáldsögur. Fá- einar bækurnar voru um illendi of- drykkjunnar, heilbrigðisfræði, skatta- mál o. s. frv. En meðal skáldsagn- anna voru verk beztu rússnesku rit- höfundanna og þ/ðingar af þ/zkum, frönskum og enskuin bókum. £>að fyrsta, sem bóksalarnir kom- ust að var það, að mikill liluti þess sem þeir höfðu að bjóða var allsendis ókunnugt skiptavinu*um. Þeir höfðu heyrt getið um allskonar rusl, sem skýrði frá liinum og öðrum voða-at- burðum, en ekki höfðu til þeirra kom- ið nema sárfáar bækur, er nokkurt gildi liöfðu. Það varð að finna eitt- hvert lag til þess að koma bókunum út, og til þess gátu bóksalarnir enga aðra aðferö sjeð en þá, að lesa upphátt kafla úr þeim. Ilvenær sem þejr fóru að lesa nokkurn veginn liátt, safnað- ist hópur manna utan um lesarann. Ef kaflinn, sem lesinn var kom tárun- um fram í augun á áheyrendum, eða vakti hjá þeim hlátur, eða virtist varpa ljósi yfir eitthvert vafamál, sem fyrir bæmlunum vakti, var bókin óðara keypt. Auðvitað urðu þeir að by-rja af n/ju» hvenær sem þeir fluttu sig eitthvað, en merkilegt var það, hve fljótt barst út frégnin um „góðu bók- ina“, og hve ótrauðir bændur voru að koma og biðja um hana epiir með- mælum annara. En aldrei keyptu þeir neitt fyrir það verð, sem upp var sett, heldur röguðu ævinnlega. Þeir trfia þvl ekki, að fa.ct verð sje á nokkr- um hlut, og eru hræddir við að verða fjeflettir. í trúmálabækur voru þeir all- sólgnir, ævisögur heilagra manna, bænabækur o. s. frv. Sumar spurn- ingarnar, sem þeir lögðu fyrir bók- salana, voru uokkuð kynlegar. Til dæmis að taka bað einn um „bókina, sem talar um hjartað“. Bóksalinn hjelt, að hann ætti við einhverja kennslubók í líkskurðarfræði, en ept- ir töluvert stagl kom það upp, að bókin, sem hann var að spvrja um, var nokkurs konar lærdómsbók í sið- fræði og trúbrögðum og titillinn á henni var: „Innra ástand hjartans.4' Um jarðyrkjubækur var bænd- unum lítt gefið. ,,Aðalsmen nirniri4, sögðu þeir, „hafa farið á höíuðið við að fara eptir slíkum bókum“. Auð- sjáanlega halda þeir, að þeir sjeu sjálfir einstakir búfræðingar. Þó spurðu þeir eptir bókum um skóga- rækt, vafalaust af þvi að þeim er mein að skógleysinu. Skrítið var það, að í öllum bókum um heitnilis-hagfræði hjl,8'Sust I,e,r yiÖ að sjá leyndardóms- fullar bendingar viðvlkjandi töfrum, vernd gegn galdramöunum o. s. frv. Lítil eptirspurn var eptir bókum viðvíkjandi mannkynssögunni. Bænd- urnir hafa mjög óljósa hugmynd um sugu- jafnvel um sögu síns eigin fylk- is. Bókum um almeun visindi gáfu þeir líka lítinn gaum. En kynntust menn einstöku sinnum vísindalegri bók, var eptirspurnin eptirhenni mik- il, og það þótt hún væri d/r. Bókum um heilbrigðisfræði orr D’fjafræði var veitt töluverð eptirtekt, Ovenjulega mikil eptirspurn var eptir bókum um illendi ofdrykkjunnar.Ekki >ótti bændunum nein sllk bók góð, nema þar væri lögð áherzla á það að drykkjuskapur sje synd. Ein bók, sem lijet „Dauði drykk j u m an ns,“ vakti megn mótmæli. Bændur sögðu, að dauðinn kæmi af sjálfum sjer, þeg- ar tíminn væri kominn, og gæti ekki verið drykkjuskap að kenna. í sum- uin þorpum þökkuðu helztu bændurn- ir bóksölunum fyrir það góðverk að selja miinnum bækur, sem prjedikuðu móti drykkjuskap, sögðu, að lestur Jeirra raundi hafa þau áhrif, að það yrði ofan á með atkvæðagreiðslu að loka drykkjustofum. Af skáldsögunum eru bændum kutin verk tveggja af mestu rússnesku rithöfundunum, Gogols og Tolstois, og voru bækur þeirra mjög vel keypt ar. Aptur á móti var ekki unnt að fá þá til að kaupa rit sumra rithöfund- anna. Útdráttur úr /msuin útlendum bókum, t. d. bókum Iiugos, Iíobinson Crusoe eptir Defoe, og Paradísarmissi eptir Milton, þótti merkilegur, þegar hann var lesinn hátt, og var keyptur. Skrítið er það, að rússneskir bændur biðja aldrei um neina bók með liennar rjetta nafni. Þeir stytta nöfnin og breyta þeim allavega I því skyni, að ljettara skuli verða að skilja þá. En einmitt fyrir það verða menn að vera æði miklir bókafræðingar til þess að ráða í, hvað fyrir þeim vakir. Þannig var ein bók, sem heitir; „Á hverju menn lifa“, aðalpersónan í henni er skósmiður; þe s vegna köll- uðu bændur hana: „Bókina um skó- smiðinn". Að lokum lieldur greinarhöf und- I urinn því fram, að tilraunir þessara bóksala s/ni, að rússneskir bændur, þessir ræflar, sem umheimurinn hefur haft hina mostu fyrirlitning fyrir, sjeu I raun og veru undir það búnir. að veita viðtöku hinum d/rmætu bók menntafjársjóðum inenntuðu mann- anna, sem þeir hafi svo lengi farið á. mis við. UR BÆNUM —oo— GRENDINNI. Mr. Laurier og samferðamenn hans hjeldu ræðuríVestur Selkirk á mánudaginn, og var þeim þar tekið með fögnuði miklum, eins og hver- vetna annars staðar. Á prentsm. Lögbergs verða keypt 2 eintök af 1. nr., 1. árg.,,Aldarinnar“ eptir að hún var gerð að mánaðarriti, f/rir hátt verð, eða þá allur árgangur- inn ef svo stendur á. Carsley & Co. Mr. Fiuubogi Guðuiundssou o<r Miss Guðrún Eiríksson, bæði frá Akra P. O. I Norður Dakota, voiu I fyrradag gefln sainan I hjónaband af sjera Jóni Bjarnasyni. Brúðhjónin lögðu af stað heim til sín I gær. Sjera Hufst. Pjetursson og Mr. A. Freeinan komu vestai úr Argyle- n/lendu I gær. Sjera Ilafst. íiafði prjedikað þar vestra á sunnudaginn. Mr. Birni Jónssyni, sem fyrir tiokkr- um döguin var á batavegi, þyngdi aptur uin helgina, og hafði verið mjög veikur á sunnudagskveldið. Mr. W. H. Paulson fór vestur I Argylen/lendu á mánudaginn, og dvelur þar nokkra daga. í fjarveru hans eru menn hjer I bænum beðnir að snúa sjer til bróður hans, Mr. M. Paulsonar, 018 Elgin Ave., I lífsá- byrgðar og bókakaupa erindum. Mr. Steingr. Jónsson úr Þmg- vallan/lendunni koin liiugað til bæj- arins á mánudaginn. Hann sagði, að uppskera hefði orðið litil hjá þeim setn nokkuð fengust við hveitirækt I sumar, I nýlendunni mest 10 bushel af ekrunni, en heyskapur varð góður, grassjiretta mikil og n/ting eptir því Sú óvenjulega mikla vanheilsa, sem nú gengur hjer I bæaum, heggur, að sögn, mjög mikið skarð I sjóði leynifjelagann og góðgerðafjelaganna °n eykur injög skuldir fjelag3manna við stúkur sínar. Nokkur hundruð dollara eru vikulega borgaðir af hin- um /msu Oddfellows stúkum fyrir að- hjúkrun og sjúkrastyrk. í greininni „Blind Asylu:n“ I síð- asta blaði er villaá einum stað. Þar stendur. ,,íslendingar og St. Thomas' menn hafa ætíð borið ld/jan hug til íslendinga“, en á að vera: „íslend- ingar og St. Thomas menn hafa átt mjög mikil viðskipti saman, og, það það jeg veit, liafa St. Thomaæmenn ætið borið hl/an hug til íslendinga.‘‘ Með gufuskipinu „Trave“ frá Bremen til New York kemur nú um helgina einn kassi af n/justu skradd- ara saumuðum Berlin Jökkum, sjer- lega langir með „’eg of mutton slee- ves“-sniði úr ágætum „Beaver'1 dúk, bláir, svartir, brúnir og gulir. Þeir eru keyptir með lágu verði, og verða seldir fyrir minna en stórkaupa-verð. — Einnig 1 kassi af dömu og stúlku yfirkádum. SJEliSTÖK KJÖlt- KAUP á kvennbolum (Yests) 25c., 50c, og 7-3c. hver. Garsley & Go. Stórsalar og smásalar. 344 - - - - jnaiq Síreet. Suiinan við Portagc Ave. Mr. Jón Sigfússon að Clarkleigh hefur góðfúslega tekið að sjer inn- köllun fyrir blað vort hjá íslending- um við Lundar og Otto P. O. Sömu- leiðis hefur Mr. Thorgeir Símonarson tekið að sjer innköllun fyrir blaðið við Westbourne, Man. Til þessara manna vildum vjer mælast til að menn borgi andvirði blaðsins við fyrstu hentugleika. 3 msir af heldri mönnum aptur- haldsflokksina I Manitoba, TerritorS- unum og British Columbia fóru I byrj- un þessarar viku austur til Ottawa, voru, uð sögn, boðaðir þangað af stjórninni. Þess er getið til, að hún muni liafa ætlað að ráðgast við þessa ílokksinenn síua um það, hvað gexa skuli til að hnekkja framgangi frjáls- lynda flokksins hjer vestra, og leikur jafnvel orð á því, að hún hafi I hyggju, að auka styrkinn til Iludsonsflóa brautarinnar, svo að hægt veiði að byrja á henni innan skamm3. Á sunnudagskveldið var lýsti sjera Jón Bjarnason yfir því eptir guðsþjónustu, að kennarar fyrsta ís- lenzka lúterska sunnc.dagsskólans hefðu tekið að sjer að gangast fyrir Itjálp til bágstaddra íslendinga hjer í bæ, og að Mrs. Kristrún Sveinunga- dóttir veitti viðtöku til bráð&byrgða samskotum, sem gefin yrðu I því skyni. Við flesta söfnuði hjer I bæ munu einhver slík samtök eiga sjer stað, og hefur mikið gott af hlatizt. Eðlilega er eins mikil þörf á þeim meðal íslendinga eins og annara þjóða manna. Mr. Jónas Kr. Jónasson fri Akra P. O. N. D. kom hingað til bæjarins a laugardaginn var á leið norður til Manitobavatns. Hann hefur hug á að flytja þangað norður, svo framar- lega sem honum Iftist þar vel á sig, og eins segir hann sje um nokkuö marga menn I sínu nágrenni, á Samd- hæðunum svo kölluðu; velduc því einkura uppskerubrestur undanfarin ár,og þólakastur síðastliðið sumar Suinir bændur þar fc-ngu ekki nema 1* hvelt,U«*hel af ekrunni, en fáir eða eng.r meira en 8 bushel. Mr. Jónas- son hefur um nokkur ár verið innköll- unarmaður fyrir Lögberg í 8ínu ná- grenni, og reynzt pr/ðis ötull. Oss er ^nmgja að geta þess, að hann segir, að sjer hafi aldrei verið tekið betur' þegar hann hafi komið til manna s er! índum Lögbergs, naumast nokkris sinni eins vel eias og nú, þrátt fVrir »4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.