Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVj KUDAGINN 24. OKTÓBER 1894. 3 LÆKNAÐl BÓLGU og KRAMPA í MAGANUM. ÖLL LÍKAMSBYGGINGIN VAR í ÓREGLN. Abrock Place 76, Chicago, 10.vóv.'93. Dr. A. Owen. E>a3 er nieð gfleði að jeg nú læt yður vita, að nú eru 2 ár síðan jeg ke)fpti eitt af yðar nafnfrægu raf- magnsbeltum og að J>að hefur lækna- mínar þjáningar. Aður en jeg fjekð beltið brúkaði jeg allar tegundir fk meðölum, og leitaði margra lækna,en allt til einskis. Loks ásetti jeg mjer, sem seinustu tilraun til að fá heilsu mína, að kaupa eitt af yðar beltum og von mln brást ekki, f>ví nú er mjer Marie Mikket.SON. alveg batnað. Sjúkdómur minn er 10 ára gamall og var aðallega óttalegur krampi I maganum, er jeg fjekk á hverjum mánuði, með óttalegum kvölum og hafði hann vanalega hjer um bil 8 daga í senn og varð jeg f>á að liggja f rúminu. Jeg hef fundið að síðan að jeg fjekk beltið hefur mjer einlægt verið að batna, ogf>ar eð jeg hef síðan hvorki brúkað meðöl eða leitað lækna, J>á get jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið pessu til leiðar og J>ann- ig gefið mjer heilsu mína aptur. Jeg fjjáðist einnig af bólgu í maganum og móðurveiki og öll líkamsbyggingin var í óreglu. Jeg sje af bókinni yðár, að þar er ekki vitnisburður frá neinum er læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mlnum, f>á vild: jeg að þjer tækjuð f>etta brjef I yðar auglýsingar, svo að allar konur, sem þjást af samskonar veiki, geti sjeð f>að. Jeg segi, reynið beltið, f>að hefur læknað mig eg mun lækna yður. Þennan vitnisburð gef jeg yður ótilkvödd og er reiðubúin að gefa f>eim upplýsingar, sem mundu vilja skrifa mjer. Marie Mikkelson. Subscribed and sworn to before me this lOth day of November A. D. '93. [Seal.] Erastus M. Miles, Notary Public. Beltið er ómissandi. Dr. A. Owen. Willow Citv, N. D., 16. okt. 1893. t>að eru nú 10 mánuðir síðan jeg fjekk belti yðar með axlaböndum. Pað er hlutur sern jeg síst af öllu má missa I liúsinu. Degar jeg er vesall, tek jeg á mig bekið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lát þetta vera taíað til fleiri en til yðar, Dr. Owen, ef f>jer viljið láta f>að koma á prent. Virðingarfyllst, Andrew Fluevog. Allir f>eir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nyja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, f>á bók jafnvel þó hann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls, Skrifið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man. ASSESSMEJIT SYSTEM. I^UTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lifsáhyrgð upp á nserri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIÖNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili í fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda milllón dollars. Aldrei hefur |>að fjelag gert eins mikið og nú. Ilagur þess aldrei staði ð eins vel ke lífsábyrgðarfjelag er nú i eins miklu áliti. Hkkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal liinna skarpskygnustu íslendinga. Yfir fnisund af teim hefur nú tekið ábyrgð í i>ví, Hlnrgar þúsundir hefur það nú allareiöu greitt íslendingum. Allar rjettar dánarkröfur greiðir (>að fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAIJLSON, Winnipeg, P. S BIRD Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. 11. McNICHOL, McIntyre Bi.’k, Winnipeo, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. Jtb sclja út. Kerruhjólin snúast og velta áfram með vörur vorar, en við látum prísana knýa þau áfram. Geymið ekki |>ar til á morgun |>að, sem þið getið gert í dae, |>v> nð þótt vörubyrgð- ir voraysjeu miklar, geta þær ekki enzt allt af, og þegar þær eru búuar, verða eptirfar- andi prísar einnig á enda: 15 pd. molasj'kur fyrir....l,oO 25c. virði af eldspítum....o,15 1 Laxbaukur................o,15 1 Hveitisekkur.............1,75 I par hanskar.............<>.85 1 gal. Edik............ .. .o,2o 25 pd. Bankabyggsgrjón.....l,oo Engifer, Kanel, nllspice, Mustard, Nú er tíminn tii |>ess að verzla, þjgar þjt s. frv. fyrir inukaupsverð. 3 pd. Craekers..............o,I5 5 “ 35c. Te.................l,oo 4 “ grænt kaffi.............l,oo 2o pd. Kúsinur..............l,oo 1 fata Jelly..............> o,75 1 “ Sýróp...................o,75 9 pd. Appicots..............i.oo >eam Tartar, ect. 2oc- pundið ■ getið fengið skótau, fatnað álnavöru og G-@o. IX. Otto, Crystal, N. Dak. A. F\ Buchanan AKURYRKJUVERKFŒRA-SALI CI^YSTAL, - N. DAK. Yið höfum fengið nýja, endurbætta “New Deal” hjölplóga, hæði einfaldi og tvö- falda, sem eru töluvert ijettari en þeir eldri, og sem við mælum fastlega með fyrir hvaða land sem er. Einnig Eeljuin við hina nafnfrægu “LaBeli.e” vagna, og öll önn- ur verkfæri tilheyrandi landbúnaði, sem við ábyrgjumst að vera af bezta tagi. Þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af ofangreindum verkfærum gerðuð þið vel i því, að heimsækja okkur. Við munnum ætíð reyna að vera sanngjarnir og prettlausir í viðskiptum við ykkur. Með þakklæti fyrir liðinn tíma ykkar skuldbundinn JOHN GAFFNEY, Manager. Hrernig a ad s|iani iiciinpBa? Þetta er sú spurnijr, sem liver maður spyr sjálfan si>r að um þessar mundir. Það eru harðir tímar nú, og hver maður viil að dollarinn, sem hann hefur orðið að vinna svo mjög liart fyrir að ná í, vinni tvö- falt verk. Jæja, vinir góðir, við getum hjálpað ykkur til þess, að spara peningana. Við höfnm rjett n/lega opnað eitt hundraö kassa af nýjum haustvörum, sem voru keyptar með tilsvarandi lágu verði sem tím- arnir eru harðir, fyrirpeninga út í hö/id. Og við erum því í standi tj þess að bjóða ykkur álnavöru, fatnað, skótau, hatta og húfur, matvöru og leirtau með svo lágu verði að slíkt hefur ekki fyrr átt sjer stað í viðskiptasögunni. KELLY MERCANTiLE CO. Vinir Fátæklingsins. MILTON, - - - - N. DAKOTA- Jac«b ilolimdiT Eigandi “Wincr“ Olgerdahussins EaST CRAP FCflKS, - IVJJ Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER" VAL. BLATZ’S. Hann býr eiiinig til hið nafnfræga CRESCEXT MALT EX K A Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um hæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Iiúg-“Wisky“. sent i forsigluðum pökk. um hvert sem vera skal. Bjerstök nm önnun veitt öllum Dakota pöntunum. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipea, Man . Seymour House, ITIarkBt Square % Winnlpeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbcetur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoövum. Aðbánaður hinn bezti. John Baird, eigandi. Northerh PAGiFIG R. R. JJin Vinsœla Jjraut —TIL— St, Paut, Miimeapolis —OG— •Clúcagoj Og til allra staða í Bacdaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kcotnai hjer- aðiiu. Pullman Place sveínvagnar og bord- stofuvagnar með hraðiestinni dogiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. l’au! og Chicago. Tækifævi td að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið i áhyrgð alla leið, og engin - tollskoðun við landumœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, F.vrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu fiutningslinuœ. Frekari upplýsingar við’íkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hve 'jum sem er f agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Faul H. Swintord, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Ag't 486 Main St. - - Winnipeg HUCHES& HORN selja likkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. DAN SULLiVAN, S E L U R Áfenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Munpoe,West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 H/|ai’ket Str. East, Winnipeg, vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer rr>4 þeirra, gera fyrir lá sarr.nicga o. s. frv 467 um mig, og ef þú dræpir mig, mundirðu fijótt fara sömu leiðina sjálfur. Auk þess mundir þú hafa lítið gagn af að drepa mig, því að jeg kem I því skyni, að gefa þjer von um líf konu þeirrar sem þú elskar og um þitt eigið líf. Hlustaðu nú 4 mig; sólin mun ekki skína í fyrramálið; þykk þoka er þegar farin að leggjast yfir landið, og hún mun haldast; þess vegna verður Hjarðkonunni og dvergnum fleygt ofan af líkneskju-hausnum; þar á móti verðið þið Skalli geymdir, eptir að þið hafið horft á líflát þeirra, til haustblÓtsins,og þá verðurykkurfórnað með fleirum“. „Hvers vegna ertu að komaog segjaokkur þetta allt, kona?“ sagði Leonard; „þú veizt, að við vitum þetta nú þegar, að undanskilinni fregninni um frest- inn á lífláti okkar, sem jeg fyrir mitt leyti óska ekki eptir. Hvaða von er samfara þessari sögu? Ef þú hefur ekkert betra að segja, þá farðu, svikarinn þinn, og láttu okkur ekki optar sjá framan í andstyggilega andlitið á þjer“. „Jeg hef nokkuð meira að segja, Bjargari; jeg elska Hjarðkonuna enn, eins og þú elskarhana, og,“ bætti hún við og lagði áherzlu á orðin, „eins og hann Skalli þarna elskar liana. Nú skal jeg segja þjer, hvað fyrir mjer vakir; tvær persónur verða að deyja 1 fyrramálið, en Hjarðkonan þarf ekki að vera önnur þeirra. t>oka verður á morguu, líkneskja guðsins er há, og að eins einn eða tveir af prestunuin sjá hana í svörtu klæðunum. Hvernig væri það, að fá einhvern í staðinn fyrir hana, sein svo væri líkur henni að 466 eins og jeg hef sagt þjer, hef jeg drepið þá áður. t>ú skalt sjá — þú skalt sjá.“ „Jeg er hræddur um, að það verði ekki af því, Otur,“ sagði Leonard raunalega, ,,en jeg óska þjer til hamingju, vinur minn. Ef þú kemst úr þessum kröggum, verður enginn vafi á því, að þeir halda þú sjert guð, og ef þú verður bara nógu hygginn til að forðast drykkjuskap, þá getur þú ráðið lögum og lofum hjer, þangað til þú deyr úr elli.“ „I>að væri engin ánægja að því, Baas, ef þú værir dauður“, svaraði dvergurinn og stundi við þungan. „Þvl er ver, að það er aulaskap mínum að kenna, að þú hefur komizt í þessi vandræði, en það sver jeg, að ef jeg lifi — og andi minn segir mjer, að jeg muni ekki deyja m;ög bráðlega — þá skal jeg hefna þín. Vertu óhræddur, Baas, að þegar jeg er aptur orðinn guð, skal jeg drepa þá alla, hvorn af öðrum, og svo skal jeg drepa sjálfan mig til þess að leita að þjer“. „Það er sannarlega mjög vingjarnlegt af þjer, Otur“, sagði Leonard og 14 við að hann hlægi. Á. því augnabliki var dyratjöldunum lypt frá, og Sóa stóð frammi fyrir þeim ásamt fjórum vopnuðum prestum. „Hver andskotinn!“ hrópaði Leonard og stökk á hana eins og ósjálfrátt. „Stilltu þig, Bjargari!“ sagði hún, rjetti upp höndina og yrti á hann á Sisutu-málinu, sem föru- nautar liennar auðvitað skildu okki. „Jeg hcf vörð 463 ar og verið mjer svo ljóst síðustu fimm eða sex mán- uðina, skuli hafa dulizt þjer ineð öllu. Leonard, það var ekki þú einn, sem varð ástfanginn í þrælabúðun- uin. En þú lagðir skyndilega þránd í götu fyrir einfeldnina i rojer með því að segja mjer söguna af Jönu Beaeh, og eptir það var það svo sem auðvitað, að hverjar sem hugrenningar mínar kunna að hafa verið, þá gerði jeg það sem jeg gat til að leyna þeim fyrir þjer, og það virðist svo, sem mjer hafi tekizt það betur en jeg bjóst við sjálf. Sannast að segja er jeg ekki vriss um, að það sje kyggilegt af mjer að láta þ’g sjá þær nú, því að þó að þú segir, að Jana sje alveg úr sögunni, þá getur hún komið aptur, þegar minnst vonum varir. Menn gleyma ekki sinr^ fyrstu ást, Leonard, þó að þeir tolji sjer opt trú um það — þegar þeir eru langar leiðirfrá þeim sem þeir hafa elskð“. „Finnst þjer ekki, við gætum eins hætt að tala um Jönu, góða?“ sagði Leonard dálítið óþolinmóð- lega, því að orð Júönnu vöktu upp í huga hans end- urminninguna um annan ástar-atburð, scm gerzt hafði í enska snjóveðrinu fyrir meira en sjö árum“. „Það veit hamingjan, að mjer þykir ekkert fyrir þ-ví að liæAa að tala um hana og að minnast aldrei á hana framar. En við skulum nú ekki fara að þrátta, þegar við höfurn svo lílinn tíma. Við skulum tala um annað. Segðu mjer, að þú elskir mig, elskir mig, elskir mig, því að það eru þau orð, sem jeg vil lita hljóma fyrir oyrum mjer, áður eu þcim verður

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.