Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 24. OKTÓBER 1894 Tilkynning um minnisvarða jfir letrstað sjera Páls sál. I>orláks3onar. Við höfum verið beðnir af nokkr- um mönnum, sem eiga heiinili utan næstu safnaða, eu hafa frjett, að hinn fyrirhugaði legsteinn væri nú þegar fiutturog kominn hingað í grafreit Víkur safnaðar, að lofa peim að vita, hvenær sú athöfn færi fram, að hann yrði reistur og tileinkaður gröf hins látna. Sifnist okkur pví vissast og rjettast, að tilkynna, helztí blöðunum sem aðra frjett, ekki einungis pessum mönnum htliur og öllum löndum nær og fjær, að pað hefur orðið samkomu- iag okkar og fleiri manna hjer í grend- inni, hvar á meðal er prestur okkar sjera Fr. J. Bergmann, að athöfn pessi og samkoma verði— að forfalla- lausu — balain hjer við Mountain- kirkju þriðjudaginn pann 30.p. m. kl. 2 e. m. Og er pað vilji okkar, að sem flestir peirra sem kynzt hafa hin- um látna á einhvern hátt, ættu kost á að vita um pessa samkomu, og heiðra minning hans með nærveru sinni, peir sem geta. Mountain, N. D , 13. okt. ’94. I>. G. Jónsson, II. Thorlaksson Ný.ja vérksmiðjan. fíptir Ji1. v. Osta. Framh. frá 2. bls. Gre'finn horfði forv iða á dóttur sína og spurði: „Til miðdegisverðar? Með 'nvaða yfirskyni?“ Herta stokkroðnaði. Hún póttist sjá, að hjer hefði hún komið upp með pað, sem væri rnjög svo miður við eigandi. IJún flytti sjer að svara á pá leið að ef honum syndist pað ópirfi, pá s^ppptu pau pví auðvitað.* £>ar m^ð var pað mSl útkljáð. TT irtha hjelt sig sem áður innan veggja hallaraldingarðsins, eins og prinzessa í pjóðsögu, og hinn ungi verkáiniðjustjóri gerði sjer allt far urn að keppastsem mest við paðsem hann átti að gera til pess að ryma burt allri umhugiun um hina frábæru kvenn- legu fegurð, æsku og yndiápokka, er hrnu n hafði birzt par sem var hin unga greifadóttir. £>egar hún vaknaði á nóttunni endrum og sinnum, var sem henni bæri fyrir eyru ymis konar iðnfræðis- Jeg orð og orðatiltæki, töluð í pægi- legum, hreimmiklum karlmannsróm. H jnni var sem liún sæi hið alvöru- gefna augnatillit hans og að hún fyndi hlyjan andanu frá munni hans leggja á kinnina á sjer, pegar hann var að lysa fyrir henni pappírsgerðiuni og yms i par að lútandi. — — — Einhverju sinni fylgdi hún föður sínum niður að járnbrautsrstöðinni. Hann ætlaði að bregða sjer snöggva ferð. Mundi hann ekki standa par á stjettinnl, lianu Wolters verksmiðju- stjóri! Það hafði lagzt, í hana. Ilann átti tíðurn erindi pangað. Hann purfti svo mikið að nota járubrautinr. Þau köstuðu lauslega kveðju hvert á annað, öll prjú. Jacob var ökumaður peirra feðg- ina pann dag, með pví að liinn rjetti ökumaður greifans haíði fengið sjer heldur mikið neðan í pví daginn áður, sern var sunnudagur, og var pví mið- ur fyrirkallaður. Hektor rann hægt á eptir vagninum og lafði tungan út úr kjapti hans. „Geturðu ekki ekið neðri leiðina heim fram hjá mylnupollinum?-1 spurði Hertha. „I>að er pó að minnsta kosti meiri forsæla par.“ Jacob sneri sjer við í vagninum og mælti: „t>að er betra að við sleppum pví, greifadóttir. I>að er svo slæmur vegur.“ „O sei sei!“ anzaði hún og hló að Jacob gimla, er ætíð var svo vara- samur. „Við fórum par fyrir skemm3tu og pað gekk vel. Gerðu pað bara. Jeg ábyrgist.11 Vegurinn lá par milli gamalla álma og var allgóður, en nokkuð mjór og brattur par sem hann láfram hjá mylnupollinum. Hertha horfði út yfir pollinn; hann var fallegur og fallegt í kring- um hann. Hún hugsaði ekkert um pað, pó að vegurinn væri ósljettur og að hún rann út í aðra hliðina á vagninum. En pá tók vagninn að hallast æ meira og meira. Hertha vissi eigi fyr til en hún lá niðri í gras- inu, og hefði ekki Hektor prifið í kjólinn hennar með tönnunum og haldið vel fast, mundi hún hafa oltið ofan í tnylnupollinn. Hún reis upp. Ilesturinn fyrir vagninum stóð kyrr eins og púfa, og Jacob laut bölvandi ofan yfir vagn- stöngina, sem hafði brotnað. Ilenni pótti petta allt svo skoplegt að sjá, að henni vöknaði um augu af hlátri. Hún hafði aldrei hlegið meii á æfi sinni. „Nú, guði sje lof“ heyrði hún allt í einu sagt fyrir aptan sig. Hún hrökk við og leit upp, en gat enn ekki ráðið við hláturinn í sjer. Wolters stóð par. „Er pað á- reiðanlegi, að pjer hafið ekki meitt yður?“ spurði liann og laut ofan yfir hana. ,.Nei, pað lítur bara svo út,“ mælti hún. En nú barðist í henni hjartað örara en fyr, og henni fannst petta ekki eins skoplegt og áður. Hún vildi bara sem fyrst á brott. Hún mælti ekki orð, en rjetti hendina upp í móti honum og hann hjálpaði henni á fætur. Síðan hjálp- aði hann líka til pess að reisa við vagninn. Hertha horfði á. En livað hann tók vel á og fór sjer pó hægt að! I>að var auðsjeð að hann var karlmenni. I>að pyáir kvennfólki ekki síður í varið en andlegt atgerfi. Hún ætlaði að ganga heim pað sem eptir var. „Má jeg fylgja yður heim að hliðinu hjá yður?“ spurði hann. Hún gat ómögulega fengið af sjer að neit? pví. Síðan gengu pau hvort við hliðina á öðru yfir völlinn. „Getur verið fegurra nokkurs staðar í heimi en hjer?“ mælti hún ailt í einu og np.m staðar; henni hufði aldrei pótt fegurra um að lítast par heima fyrir. Hann leit út undan sjer til henn- ar. „Ef bara verksmiðjan væri ekki“ mælti hann. „Já, en pá væruð pjer ekkiheld- ur hjer,“ anzaði hún alveg ^.sjálfrátt. I>essi fáu orð bergmáluðu í hjarta hans margar vikur á eptir; hann gat alls eigi gleyrnt peim. — — Snetnma í ágústmánuði kom ungur frændi Ilerthu greifadóttur kynn'sfur til peirra feðgina I Welgen- stein; pau voru premenningar. Hann var sendiherraritari og nefndist Ar- wegh von Welgenstein und Aue. Ilann talaði varla um annað við greif- ann en ættartölur, sem hann var sjer- lega vel lieima í. Var svo að heyra sein hann kynni Aðalsmannatalið allt utanbókar; hann kunni svo góða grein par á hverjum hlut, smáu og stóru, að Hertha var alveg forviða. Hann var hefðarburgeis frá hvirfli til ilja, við- hafnarmikill og óhlylegur, en hinn kurteisasti, og aldrei kurteisari en pegar liann hafði á móti pví sem aðr- ir sögðu. Hann sló frænku sinni fagra gullhainra. „tlvers vegna ætli hann hafi far- íð að leita okkur uppi í einverunni?“ hugsaði Hertha með sjer. Hún fór að hugsa um búaað sinn með meiri alúð en áður. Eptir nær hllfs mánaðar dvöl í Welgenstein fór Arwegh aptur, og fannst peim feðginurn pá hálfu ein- manaleírra en áður. Skömmu síðar fjekk greifiun brjef frð sendiherraritaranum. IÞegar I hann var búinn að lesa pað, sendi jhann Jacob í dóttur sína. Jacob hitti hana á stein- bekknum við mylnulækinn; par uxu vafningsrósir allt umhverfis. Hún horfði á strauminn í læknum og raul- aði fyrir munni sjer raunalegt forn- kvæðalag. Hún skundaði eins os örskot O ofan í garðinn að sækja Meira. ,3iomiu iTcm fijrst Irin til Stefáns Jónssonar á norðaustur horni ltoss og Isabell atræta, og sjáið pau ógrynni af liaust og vetrar varningi sem liann hefur nú fengið inn. I>ið konur og stúlkur, komið og sjáið ullardúkana, i*em Si. Jónsson selur nú á 15 og 20 cent, og gleymið pá heldur <*kki öllum heim fallegu tvíbreiðu 25 centa kjóladúkum. sern núna eru seldir á pessu verði. Sömtt- leiðis góð og vönduð vetrar Jackets frá 14.00 og upp. t>ið munuð tæplegu fá betra annars staðar. Ennfremur hefur St. .Tónsson fengið ínn mikið af vönduðum karlmanna og drengja- fötum ásamt vetrar-yfirhöfnum, nærfötuin, húum, vetlingum og sokkum og margt fleira. Allar pessar vörur selur St. Jóns- son trijög ódyrt fyrir peninga. — Komið pvf inn og sannfærið sjálfa yður um pað sem auglyst er; með pví græðið pjer en tapið engu. Nordausturhorn Ross og Isabell stræta Burns & Co. Pr. St. Jonsson. KAUPID „LÖGBERG". Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS scm mest að orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrifendum eptirfar- andi fyrirtaks kostaboð: 1. þaS sem eptir er af þessnm árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritch Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kemur út) fyrir eina $ 2.00. 2. ]>að sem eptir er af þessum árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer höfum auglýst að undanförnu fyrir eina $ .‘5.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg' Ptg' & Publ, Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn UNDíKöLLUM kringumstæðum að senda feningana med pöNTUNINNI. H. LINDAL, FASTEIGNASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og ii.n- lteimtir skuldir. SKrifstofa: 372| Mair\ Street hjá Wm. Fkank. Jeg hef til sölu bæjarlóðir I Fort Rouge með betra verði og með pægilegri skilmálum en vanalega á sjor stað. Mjög lítið parf að borga pegar kaupin eru gerð, og að eins 0 prct renta tekin af pví sem óborgað er. Ef einhverjir hafa hug á að sæta pessum kjörum geta peir sjeð bjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari upplysingar. W. II, Faulson. ]>a;gileg:li«lt. Kf l'iö kaupið Morgans $2.00 og $3.00 skó, pá mun það auka ykkur (æginda og draga frá tölu skótau Jiess, ceni illa fer á fæti. A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. 4G4 pess varnað að heyra neitt í pessum heimi framar, og pað er með peim orðum að jeg vona, að pú lieilsir mjer eptir fáeinar stundir og á sælla landi. Leonard, segðu rnjer, að pú elskir mig, I dag og á morgun, nú og til eilífrar tíðar“. Svo hann saofði henni pað o <r marrrt fleira, talaði við hann alvarlega, með vonartrausti og eiulcer blíðlega, eins og búast má við að karlmaður tali við koa 1, sein bann tilbiður, konu, sem hann byst við að verða samferða eptir fáeinar stundir til strandarinnar, sem við vitum ekkert um, pótt við heyrum dag og nótt öldurnar, sem bera oss til hennar, brotna á benni. I>au töluðu longi saman, og pví lengur sem pau töluðu, pví blíð- ari og mannlegri varðJúanna, jafnframt pví sem dramb hennar bráðnaði í eldi ástríðunnar og skuggi dauðans varð dimmari umhverfis hana og mann pann er hún unni hugástum. Að lokum missti hún kjark- inn alveg og fór að gráta upp við brjóst Leonards eins og brætt barn, og eptir grátinn seig á liana fast- ur svefn eða ómegin — liann vissi ekki bvort heldur. I>á kyssti liann bana á ennið, bar hana inn að rúminu hennar og lagði hana par, svo að hún skyldi geta hvílt sig stundarkorn áður en hún dæi. Svo sneri hann aptur fram I hásætissalinn. ]>eir Francisco og Otur voru pá par fyrir. „Skj, Baas,“ sagði dvergurinn og dró fram undan geitarskinnskápunni sinni hlut, sem hann hafði verið að búa til síðustu klukkustundina. Dað 4(55 var hræðilegt og dásamlegt verkfæri, og var búið til úr blóthnífunum tveimur, sem prestarnir höfðu skilið eptir, pegar peir tóku slðustu nylendumennina. Sköptin á pessum hnífum hafði Otur rígbundið sam- an með ólum; vopnið var tvö fet á lengd eða meira, °n l>°gnu oddarnir vissn I gagnstæðar áttir. „Til hvers er petta, Otur?“ sagði Leonard liirð- uleysislega, pvl að hann var að hugsa um annað. „C>etta á krókodíllinn að jeta, Baas. Jeg hef sjeð bræður lians drepna svona I Zambesi flóunum“, sagði dvergurinn og glotti við. „Auðvitað hugsar liann til að jcta mig, en jeg hef búið honum aðra máltíð. Eitt er jeg sannfærður um, að ef hann kem- ur fram úr fylgsni sínu, verður snörporusta, hver sem nú ber sigur úr bytuin að lokum“. Svo fór bann að festa langa ól við sköptin á liníf- unum, og par næst festi liann liana með lykkju utan um búkinn á sjer; hún mun hafa verið um prjátlu fet á lengd; svo vafði liann hana upp og utan um inittið á sjer, an faldi liana h aganlega ásamt hnífunum uridir kápunni og beltinu. ,,Nú er jeg aptur orðinn maður, Baas,“ sagði hann harðneskjulega. „Jeg hef hætt drykkjuskapn- um og öðrum aulabætli, sem jeg byrjaði á I iðju- leysinu, pví að nú er kominn tími fyrir mig að berj- ast. Já, og jeg skal vinna, Baas; jeg á heima I vötnum, og jeg er ekki hræddur v.ið krókódíla, hvað stórir sem peir eru — ekki lij'andi vitund, pví að, 4(58 vaxtarlagi og audlitsfalli, að enginn gætí pekkt pau sundur I rökkrinu og í skugganum, sem ber af húf- unni?“ Leonard hrökk saman. „Hver ætti pað að vera?“ Sóa hóf bægt og hægt upp mögru höndina og benti á Francisco. „Þarna er maðurinn,“ sagði hún. „Ilver mundi pekkja pau Ocu sundtir, ef hann væri vafinn I kápu hennar? Tjörnin og Ormurinn skila ekki pví aptur, sem pau hafa gleypt.“ Leonard hafði hrokkið saman áður, en nú fór beinlínis urn bann hrolliir, pegar hann gerði sjer til fulls grein fyrir peirri pyðingu, scm lá I pessari hræðilegu tillögu. Hann leit á Francisco, sem stóð lijá peim, og vissi ekRert, hvað um var að vera, pvl að presturinn skildi ekki niállyzkuna. „Segðu honum pað,“ sagði hún. „Bíddu ofurlltið viö,“ svaraði liann með rámri rödd. „Setjum svo, að pessu yrði frarogengt, hvað mutidi pá verða um Hjarðkonuna?11 „IJún mundi veröa faiin I dyflissum musterisins I 1-ans fötum og með hans nafni,“ og hún benti aptur á Francisco, „pangað til tíini kann að koma af hend- ingu til pes3 að láU hana sleppa eða taka aptur við stjórn pessarar pjóðar með fullri virðing og án pess aokkur dragi í efa rjett hennar til pess. Faðir minn einn veit um pessa fyrirætlan, og vegna peirrar ástar. sem hann hefur á mjer, lofar hann injer að reyna petta, pó að pað synist fráleitt. Svo jeg segi pjer allan sannleikann, pá er liann sjálfur í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.