Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.10.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBETIG MIDVTKUDAGJMv 24. OKTÓBER 1894. JJögbcrq. «er.8 ót aff 148 Prlr.oass Sír., Winnipeg Ma of Tht Lögbr.ri; Printing Pubíishmg Co'y. (Incorporated May 27, l89o>. Ritstjóri (Rditok): KJNAR II/ÖRLE JPSSON Busrwttss managís: P. T. BJORNSON. AUGLYSINSJA.R: Smá-auglýsingar i eitt skipti ‘26 cts. fyrir 30 orC eSa 1 þrnnl. dálkslengdar; 1 doll. uro mánuSirm. Á stærri auglýsinguco eSa augl. nra lengri tíma ai- siáttnr eptir sammng'. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aö ti kynna ikrt/lega og geta um fyrvtrandi bó staS jafnframt. UTANÁSKfUPT til AFGP.EIftSLUSTOFU WaSstos er: TKE LÓCaEKC P!?i«UHC & P'JBUSH. GQ. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIPT til RITSTJÓRANS er: EmTOIi Ld««E««. O. BOX 368. WINNIPEG MAN — MIÐVlKUDAtJINK 24. OKT. 1894. J3jr Samkvæm iaprálögum er uppsögr. kaupanda á blaðt ógild, nema hann só skuldlaus, pegar hann segir upp. — Eí kaupandi, sem er í skuld við blað- ið flytr vistíerlum, án bess að tiikynna heimilaskiftin, þá er pað fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- visum tilgangi. en 30 af lmtlr. af vöruverðinu, o<r er [rað \\ý sönnun pess, að toll- urinn er hærri síðan Ottawastjórn- in endurskoðaði hann í fyrra, í stað fress se:n hún liafði marírlofað að færa hann yfir hi fuð niður aðmiklum mun. Alls námu vörur innfiuttar á fyrsta ljórðungi pessa fjárhajrsárs 827,503,- 124, Oit er J>að 84,293,815 minna en (i satna tírnabili í fyrra. Að meðal- tali hefur tollurinn orðið frá 1 til 2 af hndr hærri en hann var áður en breyt- ingar síðasta [>ings komust á. Út- fluttar vörur námu á síðasta ársfjórð- ungi 833,106,433, sem er 84,211,393 uiinna en í fyrra.— I>að synist vera að verða mál á fyrir viðskipti lands- ins, að frjálslyndi flokkurinn komist »ð völdum og fái rymkað um pau. Það munar um minni apturför i við- skijitum pjóðarinnar en 8 til 9 millíónir. Hvernigj J>eim lízt ti sig. Minnisvarði. Yfiií sjera Pál Þori.aksso.v. J3T" Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmðnnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir gerí oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamðnnum). og frá íalandi eru íslenzkir pen- ingaseðiar teknir gildir fuilu verSi sem burgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í I‘. 0. Money Orders, eða peninga í Re gútered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annar3taðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Míður ákjósar.legir inntlytj- eiulur. Eitt af aðaiumræðuefnum blað- anna bjer í landinu um pessar rnundir er fyrirætian líootlis, ,,generals“ yfir Sáluhjálparhernum, að koma miklurc mannfjölda af aumustu fátækiingum Lundúnaborgar til Canada. Hann er nú kominn hingað til lands, til pess, ineðfrain að minnsta kosti, að preifa fyrir sjer með að koma peirri fyrir- setlan I framkvæmd. En iriikið vant- ar á að peitri fyrirætlan sje vel tekið af biöðunum, og heimta sum peirra blátt áfram, að tekið verði öfluglega í taumarra af landsstjórninni gegn pess- uin væntanlegu inníiytjenduin gener- alsins. Allir kannast við, að honutn gangi gott til, en pað vakir mjög ein- dregið fyrir inönnum, að betra muni að iáta Canadasljetturnar vera óbyggð- ar fyrst um sinD, en að skipapærræfl- iim peiin, mörgum vitarrlega gömlurn glæpamönnum og fóiki, sem lifað hef ur liinu óvirðuiegasta líti, og Canada nú er boðið af general Sáluhjálpar- hersins. Wönnum þykir trycri/inytn 0 * j r>n n svo undur lítil, fyrir pví, að snúningur rnargra peirra til vandaðs lífs verði langgæður. Og jafuframt pvkir tnönuum ekki öðrum standa nær en Englendinguin sjálfum »ð sjá fyrir sinum fátæklingum. Ilnig’uun í vfffskiptuiu Canada. Aður hefur bjer í blaðinu verið mirmzt á pað, live viðskiptuin C'anada við önnur lönd hefur linignað á possu ári, og ný sönnun er korniu fram fyrir pví. Viðskiptaskýrslur Dominion- stjórnarinnar fyrir septembermánuð syna, að vörur inníiuttar I síðasta mán- uði hafa numið 89,358,440, en á sama tímabili í fyrra námu pær vörur 812,- 193,220, svo að munurinn er 82,834,- 786. Tollur á vörum, sem inn í land- ið voru fluttar í september f fyrra, var dálítið meira en 29 af hndr. af vöruverðinu, en í siðastliðnum mán- uði nam tollurinn- nokkuð meire Oss er ánægja að birta í blaðinu tilkynninguna um, að minnisvarði sje fenginn yfir sjera Pál heitinn Þorláks- son, og að hann verði reistur upp í næstu viku. I>að hefur gengið stirð- ara en rnargir mundu liafa óskað og Att hefði að vera, að reisa sjera Páli heitnum minnisvarða. Kiikjufjeiagið íslen/.ka setti fyrir nokkrum árum nefnd í pað mál, en nefndinni varð lítið tða ekki ágongt, og málið lenti í útideyfu. Nokkrir dollarar komu inn til fyrirtækisins við fyrirlestur, sem sjera Jón Bjarnason hjelt á Mointain á kirkjupingi 1888, og sömuleiðis rnuii íslenzkt kvennfjelag við Moun- tain hafa styrkt fyrirtækið með dá- litlum fjárframlcgum. En pessar upphæðir voru sem hverfandi í saman- burði við pað sem purfti til að reisa minnisvarða, sem væri nokkuð nærri pví að vera samboðinn minningu hins látna. Niðurstaðan liefur svo orðið sú, að nánustu ættingjar liins látna hafa orðið að taka upp á sig á byrgð fyrir mestöllu verði minnis- varðans, og verða peim pað sjálfsagt tiifinnanleg fjárútlát, ef peir verða látnir bera pau einir. Oss virðist pað vera sanngjarnt og sómasamlegt að rjetta peim hjálparhönd, enda hefur livert kirkjupingið eptir annað, og siðast kirkjupingið 1 sumar, viður- kennt pað. Starf sjera Páis Þorláks- sonar hefur haft mÍKÍa pyðing fyrir íslendinga í pc3sari álfu, og hana yfir höfuð góða, eins og vjer hyggjum að ílettir inuni nú viðurkenna, pótt all- mikið væri utn pað deilt meðan rnanns- ins naut við. Enda pótt pað hefðí ekki verið æskilegt, eptir. pví sem vjer líturn á, að stef.na iians í kirkjumálum hefði orðið til fulls ofan á í kirkjulíti Vestur-ísiend- inga, pá verður pví naumast neit að með rjettu, að starf hans hafi orðið allmikill styrkur fyrir pann kirkjuiega fjelagsskaj) hjer vestra sem myndaðist eptir að hann sjálfur var látinn. Eu hvað sem um pað kann nú að mega segja, pá er að minnsta kosti ein önnur hlið á starfi lians, sem orðið liefur fjölda íslend inga til mikillar hlessunar. I>að var sem sje hans verk fremur en nokkurs annars rnanns, að hin mikla og blóm- lega nyienda íslendinga í Norður Dakota myndaðist. Fyrir pað ættu að minnsta kosti íslendingar í Norður Dakotu að syna minningu hans fullan sóma. — í>að má að öllum líkindnm ganga að pvl vísu, að allrnargt fólk verði viðstatt athöfn pá sem fram á að fara að Mountain á priðjudaginn kem- ur. Oss virðist pað hefði verið vel til fallið, að sem flestir peirra sem pá at- höfn sækja hefðu tekið meðsjernokk- ur cent í pví skyni að leggja ofurlít- inn skerf til að halda uj>p>i og heiðra minningu pess manns, sem Dakota-ís- iendingarnir eiga almennt svo mikið að pakka, hverjum augum sem peir llta 4 hans kirkjulegu starfsemi. Mr. Fraser, einn af pingskörung- um [>eim, sem eru með Mr. Lauricr á fetðalagi lrans um pessar mundir, „hitti naglann á höfuðið*1, eins oo- hann er vanur að gera, í samræðu við blaðarnann einn hjer i bænum nú í vikunni. Ilann kvaðst ekki halda að nokkur hópur manna hefði farið yfir eins mikið svæði eða sjeð landið eins vel á stuttum tíma eins og peir sam- erðamennirnir hafa gert undanfarnar fvikur. „Að undantekinni Souris- brautar greininni, held jeg að við höfum kcmið við á öllum helztu stöð- um í fylkinu og Terrítóríunurn“,sagði hann. Blaðamaðurini) spurði hann, bvernig peim hefði svo litizt á 4 petta allt, sem peir hefðu sjeð.— „Enginn partur Canada getur jafnazt við pennarr partinn, að pví er snertir auðæfi náttúrunnar“, svaraði Mr. h raser. „I>að eru púsundir eptir pús- undir af óræktuðum ekrum, sem eru hetri en helmingurinn af ræktaða land- inu í eldri fylkjunuin. £>að, að pessi [önd skuli vera óbyggð, synir, að pví er mjer finnst, að rangt sje að farið að einhverju leyti“— Blaðamaður- inn spurði, hvort hann ætti við pá stefnu, sem fylgt væri í innflutniriga- máium.— ;)3eg vil ekki beinlínis segja pað“, sagði Mr. Fraser. „En bezca fyrirkomulagið, sem unnt er að liafa, er pað, að gera hag n/byggj anna betri en hann var í peim löndum, sem peir liafa komið frá. Sje pað gert, verður hver einasti n/byggi bezti innflutninga-agentinn sem unnt er að fá. Vafalaust er pað, að innflutningastefnan, sem Dominiou- stjórnin hefur fyigt síðustu 10 árin, hefur gefizt hrajiarlega. Fjeð, sem varið hefur verið til innflutningamála, hefur numið nálægt prem millíónum dollara, og sk/rslur stjórnarinnar s/rra, að pessi 10 ár hafa um 800,000 manns komið inn í landið. Við lok pess tíinabiis hafði fólkið fjölgað um iítið meira en helminginn af pessum 800,000, par með taldir allir peir sem hjer hafa fæðst. Þaðer eitthvað rangt við petta“. — Blaðamaðuriun spurði, hvað bændurn væri annast um að fá nú um pessar mundir. — ,Betri við- skipti við Bandaríkin“, sagði Mr. Fraser. „Hjer er eitt dæmi frá Deloraine. Maður par var að kaupa nautgripi, sem liann ætlaði að senda til Engiands, og maður frá Bandaríkjunum bauð iiærra en liann og ætlaði grijnna til Chicago-markað- arins. Ef pað gat borgað sig fyrir lrann, að borga toiiinn og fara með gripina til Chicago, hve mikill mark- aður mundi pá okki opnast í Banda- ríkjunum fyrir bændur pessa lands, ef viðskiptin væru gerð greiðari milli pessara landa!“ — Það er óneitanlega nokkuð kynleg blindni, sem hingað til hefur komið Manitobabændum til að greiða atkvæði með pví að útiloka vörurnar, sem peir selja, frá markaði Bandaríkjanna, og Bandarlkjamenn frá tækifærinu til að selja peim sjálf um, Manitobabændunum, pær vörur, sern bændur purfa að kaupa, ód/rari en peir annars geta fengið pær ! Iiúuir um Vínlands-ferð. Dr. Sophus Bugge prófessor hef- ur n/lega haldið fyrirlestur um rúna- stein, sem fundizt hefur 4 bæ eiuum í Hringaríki í Noregi. Arið 1823 hafði verið tekin afskript af pví, sem á hon- urn stóð, en steinninn sjálfur hefur síðan farið forgörðum. En Bugge hefur nú lesið letrið ( eptir afskript- inni ) og segir pað vera erfiljóð eptir einhverja unga menn eða mann, sem farizt hafi á Vínlandsferð. Byrjun let- ursins er t/nd, en niðurlagið hefur haldizt. Efnið í niðurlaginu er petta— orðrjett vitum vjer ekki hvernig pað hljóðar, með pví að petta er tekið eptir norskri grein um fyrirlestur Bugges, og stendur par aðeins norska p/ðingin af íslenzka frumtextanum : „Þau voru magnlaus og vot og höfðu pörf á að purka sig, pegar pau komu frá Vínlandi á ísana í óbvgðun- um. Óhamingjan getur beygt for- lögin, svo að maðurinn d^yi á unga aldri.“ í byrjun letursins, sem t/ud er, segir Bugge að muni hafa veiiö riöfn peirra, sern um er ritað. Letrið talar um ferð fr'i Vínlandi til Grtenlartds. t pessari ferð hefur »ð minnsta kosti ein kona verið, p»ð sjá rneuu af pvf, að tal»ð er uin ferðafólkið í hvorug- kyni fleirtölu. Á pessari ferð hafa skipverjar að öllum líkindum yfirgef ið skip sitt á ísnum við Grænland, og svo virðist, svo, sem peir hafi komizt til óbyggða Græniands og liðið par neyð. Sjá má af letrinu, að sá eða peir sem við er átt bafi dáið á unga aldri og liggur næst að haida, að peir hafi dáið í Óbyggðunum en pó getur verið, að prautir pær sern peir liafa ratað í í óbyggðunum liafi síðar orðið peiin að bana. líúnasteiuninn hefur verið reistur heima í Hringaríki stuttu eptir að frjetzt hefur paiigað lát pess unga raanns (eða peirra ungu rnanna), sem verið hefur í pessari Vín- lands-ferð. I>ví verður ekki haidið fram með vissu, að Vlnlandsferð sú sem letrið talar um sje sama ferðin sem talað er um í einni af íslenzku sögunum. En ekki pykir mjer pað ólíkiegt, aegir Bugge. í Eiríks sögu rauða er'sagt frá pvf, að JÞorfinnur Karlsefni hafi farið með marga menn frá Grænlandi til Vínlands (árið 1003). Ails hafði liann 3 skip og 140 manns, og par af nokkrar konur. Arið 1000 skipti fólkið sjer í Víulandi í tvo flokka. Annar flokkurinn hjelt frá Vínlandi á sklP' íslendingsins Bjarna Grímólfs- sonar, og í honum var að minnsta kosti ein kona. í Grænlandshafinu kom pað upp, að skipið var maðksmogið. Svo margir, sem gátu, yfirgáfu pað í bát. En hann tók ekki nema helminginn af fólkinu, svo varpa varð hlut um, hverj- ir fara skyldu í bátinn. Þeir sem ept- ir urðu á skipinu fórust. En peir sem í bátinn komust björguðust og sögðu frá óförum fjelaga sinna. Mjer virðist, að ekki sje meiri munur á pví sem ráða má af pessum Hringaríkis-rúnum og frásögn ís- lenzku sögunnar um ferð Bjarna Grímólfssonar frá íslandi, en svo að hvortveggja gæti átt við sömu ferð- ina. l>að er miklu meiri misrnunur á frásögninni í peim tveimur íslenzku sögum, aem um petta geta. Irúnirnar s/nast að minnsta kosti vera frá árunum 1010 til 1020. Þær eru merkilegar fyrir pað, að pær eru sú eina sönnun, sem fundizt hefur í Noregi sjálfurn fyrir Vínlandsferðun- um, og af peirri sönnun sjáum vjer, að að minnsta kosti hefur einn maður frá Noregi verið með 1 Vínlandsför. Svo er letrið merkilegt fyrir pá sök, að pað er elzta Norðurálfu-letur, sem getur um Ameríku. Nýja verksmiðjan. Frainh. Það var satt, hann kom par, með stráhattinn í liendinni. En livað hann var borginmannlegur og öruggur út- lits! Það var síður en svo, að pað væri undirgefnissvip á honum að sjá. Hún hafði hugsað sjer, að s/na hon- um lítillátlegt viðmót, og búizt við, að hann mundi pá á himnum uppi; en nú póttist hún sjá, að pað mundi ekki eiga meira en svo við. „Hvað get jeg gert náðugri greifadótturinni til pægðar?“ sjiurði hann, og var auðsjeð, að petta koin æði-flatt upp á hann. „Jeg hefi aldrei á æfinni sjeð verksm:ðju innan“, anzaði hún, „og get alls eigi gert mjer f hugarlund, ívernig par muni umhorfs. En par sem pjer eruð svo nærri okkur, hugs- aði jeg með mjer, að pjer munduð sjálfsagt vera svo vænn aðs/na okkur >að sem mest er um vert“. „Það er mjer hin mesta ánægja“, svaraði hinn ungi verksmiðjustjóri; ,pað er lakast, að pað er ekki neitt pægileg vist fyrir hefðarmeyjar“. Hann leit á hinn róslitaða við- hafnarkjól, sem hún var í, um leið og hann sagði petta. „Það gerir ekkert til“, anzaði hón. Heniii varð »l!t f einu rótt í skapi, og var hún boðin 0g búin til «ð ganga út 1 hvaða voða og skelfinff sem vera skyldi, við hlið hins uníá verksniiðjustjóra, er'henni virtist svo fyrirtaks greindarlegur og Jagleg„r. „Það er hezt að pjer skiljiö hund- uin yðar eptir,“ mælti hann. brottí>JÓ1A"iJakob> s»eri á meö hundinn eptir skipun henn- ar, en hún fór með Wolters ein i Þau komu fyrst i„„ i ! ® e,Dsömul- 1 inn í allmikmn skála. par sern duluræflar Voru b]eiktir • sfðan malaðir í pu„„an „raut * pvf megn sterkja, og ætlaði henni að verða illt af peim ópef. En slfkt virtist löngu komið upp úr 4 förunaut nnar Hann Jysti ytarlega fyr[r LT.I ííeirriaðferð’ en .kTldi harla lít.ð af pví vegna Þe8S) að práði syo mjög að komast burt paðau. „En hvernig fara verkamenn. .rn.rað pola annað eins og bl k T er í>aU V°rU k°min út úr bleikjuskálanum. „Auminga menn- irmr. HVað hafa peír ti] unnJð) er pe.r verðaað kveljast í slíku vfti f hfanda lffi?« „Þcim líður ekki eins il]a hjerna Þier ímyndið yður, „áðug greifa- dðttir anzaði hann )>ÞeJ hafa misst alla pefnæmi á petta, eins og jeg Vinnan er hæg og kaupið hátt a< tiltölu. Þeir keppast eptir að fá vinnu hjer.“ . , Nú «engu Þau um hvern gang- vjelaskálann á fætur öðrum. Þau fylgdu pappírsefrdnu á öllum stigum pess, frá pvf pað var ekki annað en punnur grautur pangað til pað var orðið að fallegum, hálum pappírsörk- um, er kvennfólk tók af sfðasta vel- >num gljáandi og skurðarvjel breytti siðan í sendibrjefasnið. Hertha hjelt hálfsmeik að sjer kjólnum, til pess að koma ekki við lnnar voðalegu gangvjelar, sem suð- uðu og mörruðu og skurkuðu sí og æ á fleygiferð. Hann ly8ti öllu nákvæinlega fyr- ir henni, og pótti henni æ meiri og meir. frdðleikur f pvf, on híin rarð || vera alveg fast við hliðina á honum til pess að heyra hvað hann sagði. Þegar [>au komu undir bert lopt aptur, mælti hún nærri pvf hátíðlega: „Guði sje lof; pað liggur lfkt á mjer og kafaranum f kvæðinu hans Schillers er hann andaði aptur að sjer hinu rósrauða ljósi.“ „Er pað satt, að yður finnist svo voðaleg vistin parna inni? Það fer vel um mig par,“ mælti Wolters. „Það skil jeg ekki.“ „Yður muudi eptir pvf ekki langa ‘il e,ga heima í verksmiðju?« „Dauðann kysi jeg mjer heldur.<‘ Hún var enn hálfringluð. Þegar Pau komu út að hliðinu, hneigði föru- nautur hennar sig kurteislega og kvaddi. Sagði liann, að sjer pætti >llt, að hann l.efði ekki haft neitt skeinmtilegra að syna henni. líún skundaði á brott og hitti Jakob gamla við hliðið á hallargarð- inum, en Hektor hljóp f m<5ti henni með miklum foginslátum. „Þessi vjelaófögnuður fer vax- andi dag frá degi“, sagði Ratnli Kobbi 0g hristi höfuðið. „Góðu gömlu tímarnir eru frá fyrir fullt 0ff allt.“ * Greifadóttirin pagði og var hugsi. „Jeg pakkaði honum ekki einu- sinni fyrir ómakið og hvað hann var pægilegur“, hugsaði hún. Um kveldið sagði Hertha greifa- dóttir við föður sinn: ti ksmiðjustjórinn pessi er reyndar mikið liðlegur og laglegur maður.“ „Já, pað er sagt, að hann kunni mikið vel til pess sem hann á að gera“, anzaði greifinn. „Hann syndi mjer pað í dag 0g útskyrði fyrir mjer allt saman af eiu- stakri lipurö. Synist pjer ekki, faðir minn, að við ættum einhvern tfma að bjóða honum til niiðdegisverðar?44 (Framh. á 4. bls.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.