Lögberg


Lögberg - 27.10.1894, Qupperneq 4

Lögberg - 27.10.1894, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 27. OKTÓBER 1894 Ný.jsi verksniiðjan. Eptir F. v. Osla. Framh. frá 1. bls. Hertha gekk eirðarlaus nm hall- arorarðinn fram o& aptur. Það var eins og hún hefði hitasótt. Það liðu nnrjrar stund'r áður en hún áttaði sig til hlítar og kæmizt í samt lag aptur, Hún íann, að hún mátti til að bæla niður pessa tilfinningu. Það var nú einu sinni engin tiltök, að hún gæti látið sjer hann Jynda. Já, hefði hann verið greifi eða pá í minnsta lagi bar- ón! En pað var ekki fyrir hana og hennar líka, hið ljúfa ástaryndi. Hún hafði annað um að hngsa í lífinu!------ Það voru miður skemmtileg brjefaskipti, er Hertha varð að standa 1 um hríð eptir pétta. Brjefin frá unnusta hennar voru kuiteis og fyrir- taks snyriilega orðuð, en par var alls engan yl að finna. Henni fannst hið haglega fljettaða orðalag dauflegt og einlægnislaust, er hún hugsaði um pað. Það var hið yt.ra gerfi hans, er hún hafði gengizt fyrir. Nú hugsaði hún stundum með sjálfri sjer: „Bara að hinn innri maður samsvaraði hinu ytra gerfi“. Og pað var ljóta leið- indavinnan, að svara brjefunum hans. Húu tugði pennaskaptið og liugs- aði sig um hverja setningu. Ilún spratt á fætur pess á milli og horfði út um gluggann, hvort reykinn úr verksmiðjureykháfnurri legði heldur upp eða niður. t>að var veðurvitinn hennar. Sendiherraritarinn gat ekki kom- ið sjálfur fyr en eptir 3 vikur, og pað var nærri pví enn verra en brjefaskipt- in, svo illa sem henni var við pau. Hertha forðaðist eins og heitan eld að vera nokkurn tíma ein með houum. Ilann sem hefði getað neytt unn- ustarjettar síns og kysst hana! Ilana óaði beinlínis við að hugsa til pess! Nú leið fram í septembermánuð E>á var pað eina nótt — pað hafði rignt daginn áður —, að hallarbúar vöknuðu við eldköll. Það hafði kvikn-! að í verksmiðjunni. Þustu pá allir í mesta uppnámi yfir um pangað. Ilertha fór á fætur. Hún var löngu búin að færa sig aptur í gamla herbergið sitt. Hún bar pað fyrir sig, að sjer hefði allt af pótt svo vænt um pað herbergi, pó að enginn maður væri neitt að álasa henni fyrir pað. Nú stóð hún við gluggann og horfði á neistaflugið. Hugurinn bar hana pangað yfir um, sem verksmiðj- an stóð. Hún sá { huganum hinn unga verksmiðjustjóra, er hafði svo tnikla ábyrgð á herðuin sjer, skipa fyrir og hjálpa sjálfur til við slökkvi- tilraunirnar, og ,vera sí og æ par kom- inn, er mest purfti við. Skyldi hann vera mjög rauna- mæddur ^firbrunanum? Skyldi eld- urinn hafa gert mikinn skaða? Niðurl næst. Hælid fyrip blinda menn. Nokkrai* ástædur fyrir I>ví, hvers vegna St. Thomas ætti ad fd J’ad 1. Blindra hæliS er ríkisstofnun og ætti aS vera sett eins nærri miðju ríkisins og mögulegt er. St. Thomas er mer miðju ríkisins en nokkur annar bær í Pembina County. 2. St. Thomas er á aðalgrein heiztu járnbrautarinnar í countýinu. 3. St. Thomas befur mestan bankahöfuðstól af ölluin þorpum eða borgum í countýinu. 4. St. Thomas hefur níu kornhlöður, sem taka meira cn 500,000 bushel. 5. St. Thomas hefur sex kirkjur og mest rúm fyrir kirkjufólk af ölluin þorpum og borgum í countýinu, í>. St. Thomas hefur vel útbúna skóla ásamt stóru láns-bókasafni. 7. St. Thomas te: ur við mestum vörusendingum og sendir frá sjer mestar afurðir af öllum þorpum og borgum í countýinu. 8. St. Thomas er í nuðugustu bændabyggðinni í Norður Dakota ríkinu. 9. St. Thomas hefur minni veikindi og manndauða tiltölulega en nokkurt annað þorp eða borg í countýinu. 10. St Thomas hefur reist rnörg fögur íbúðarhús og varið miklu fje til almennra umbóta á síðustu þremur árunum. BATHGATE, (Corporation) Sjáid verdid á Buxunum vid dyrnar $1,50 Sjáid verdid á Fatnadinum í gluggunum - í — þegar þú býr út kosningaseðilinn til þess að greiða atkvæði uin, hvar blindra hælið skuli vera, þá gæt þess VANDLEGA, að draga stryk yfir nafnið Bathgatc og skilja AÐ EINS eptir nafnið St. THOMAS (City of) eins og bent er á hjer að neðan. FOR LOCATION i íF THE BLIND A SYLUM. ST. T1 HC )MAS, 0 ClTY OF ) 434 Main Street. Merki: lílá stjarna. Islendingar i Selkirk! Hjer með bið jeg alla pá, sem skulda mjer, að borga eða að minnsta kosti að gera einhverja samninga við mig viðvíkjandi skuldum sínum fyrir nœsta mánaðcnnót. Ef menn verða ekki við pessum tilmælum mínum inn- an pess tiltekna tima, neyðist jeg til að selja skuldir peirra. TH. ODDSON, W. Selkirk, Man. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin \ve. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Dx*. nx. Halldorsson. Park Rioer,-N. Da.k. T. H. Lougheed, ffl. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr, Louelieed hefur lyfjabúð 1 sam- bandi við læknisstorf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessliáttar. Beint á móti County Court s’ r fstofunni. GLENBORO, MAN. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. VlNDLA- OG TÓHAKSBÍÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa Reykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipkg. W, Browu aud Co 470 rödd. „Jeg pakka guði fyrir, að hann heíur sýnt mjer, allsendis óverðugum, pá miskunn, að mega deyja í stað peirrar konu, sem jeg aun hugástum, og afplána pá synd mína að elska hana. Lofið pið mjer að búa mig pegar undir pað“. „Francisco“, sagði Leonard { hálfum hljóðum, pví að bann var í of mikilli geðshræring til að geta talað uppháti,, „pjer eruð lieilagur maður og hetja. Jeg get að eins sagt petta, að jeg vildi, að jeg gæti gert petta í yð.ir stað, pví að jeg væri mjög fús á pað, en mjer er ekki unnt að gera pað“. „Dað virðist pá svo, sem hjer sjeu tveir helgir menn og tvær hetjur“, sagði presturinn góðlátlega. „En hvers vegna erum við að tala svona? Jt>að er sjálfsögð skylda annarshvors okkar eða beggja, að deyja fyrir hana, en pað er miklu betra að jeg deyi, svo að pjer getið lifað til pess að elska hana og vera henni til ánægju“. Leonard hugsaði sig um eitt augnablik.- „Jeg býst við, að pað verði svona að vera“, sagði hann^ „en guð veit a.ð petta er hræðilegt. Hvernig get jeg treyst pessari Sóu? Og pó er pað svona, að ef jeg treysti henni ekki, pá verður Júanna tafarlaust llöátin“. „Þjer verðið að hætta á pað“, svaraði Francisco „pegar allt kemur til alls, pykir henni vænt um hús- móður sína, og pað var fyrir afbryði sakir að hún flúði til Nams og sveik okkur“. „Svo er annað“, sagði Leonardj „hvcrnig eigum 471 við að losna við Júönnu? Ef hana grunar liið minnsta um petta ráðabrugg, pá er pví par með lok- ið. Sóa, komdu hingað“. Hún kom til peirra, og hann lagði pessa spurn- ingu fyrir hana og sagði henni jafnframt, að Fran- cisco fjellist á ráð hennar, og að Júanna svæfi fyrir innan dyratjaldið og gæti vaknað á hverju augna- bliki, sem vera skyldi“. „Jeg get ráðið fram úr peim örðugleikum, Bjargari“, svaraði Sóa, „pví að jeg er við peim búin. Skoðaðu til“, og hún dró ofurlítið ker fram úr klæð- um sínum, „petta er sama vatnið, sem Saga gaf svarta hundspottinu að drekka, pegar jeg slapp frá ykkur. Blandaðu nú saman við pað dálitlu af vín- anda, farðu með pað til Hjarðkonunnar, vektu hana og biddu hana að drekka pað svo henni verði hug- hægra. Hún mun fara að ráðu n pínum, og pá mun hún tafarlau3t sofna fast aptur og ekki vakna fyrr en eptir sex klukkustundir“. .„Það er ekki eitur?“ sagði Leonard tortryggn- islega. „Nei, pað er ekki eitur. Hvaða pörf er á að gefa peim eitur, sem á &ð deyja með birtingu?“ Leonard gerði svo eins og honum var boðið. Hann tók pjáturkrús, eitt af pví fáa, sem pau áttu til, hellti í hana öllu svefnlyfinu, og bætti par við nógu af brennivíni, sem búið var til par í landinu, til pess að setja lit á drykkinn. Þar næst fór hann inn 1 herbergi Júönnu, og svaf hún fast í stóra rúminu. 474 skuli ekki vera með pjer. 0! livers vegna dreymdi Baas Tom ólukkans drauminn? Það er honum að kenna, að við skulum ekki vera í Natal nú. Jeg vildi, jeg hefði verið pjer betri pjónn, Baas, en nú er orðið of seint um pað að tala“. Og um leið og hann sagði petta fann Leonard stórt tár falla á liönd sjer. „Hugsaðu ekki um pjónustuna, Otur“, svaraði liann; „af svörtum og hvítum mönnum ert pú bezti vinurinn, sem jeg hef nokkurn tíma átt, og guð mun launa pjer fyrir pað. Ef pú getur nokkuð hjálpað peim Baas, sem parna stendur, pá gerðu pað. Sjáðu að minnsta kosti um, að liann taki inn með.ilið í tfma, pví að hann er veikur fyrir og blíðlyndur, og ekki vcl fallinn til að deyja slíkum dauða“. Og svo sneri hann sjer við. Um petta leyti var Sóa búin að ldæða prestinn í hin svörtu klæði Öcu, og hafði presturinn sjálfur hjálpað til. Hann fór ekki i hvíta skrúðann, sem liún bar við musterispjónustuna, pví að Júanna var sjálf í honum, en skrúðinn var með öllu liulinn undir liempu prestsins. „Hver mundi nú pekkja pau sundur?*1 spurði Sóa sigrihrósandi. Svo rjetti hún Leonard stóra roðasteininn, sem hún hafði tekið af enni Júönnu, og sagði: „Hjerna, Bjargari, pennan stein áttpú; týndu honum ekki, pví að pú hefur mikið fyrir pvl haft að eignast hann“. Leonard tók við gimstein- inum, og í fyrstu langaði hann til að pcyta honum

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.