Lögberg - 10.11.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERO, LAUGARDAGINN 10. NÓVEMBER 1894
3
GEO.
X
&
i/
HatiS þjer koinið inn til aS sjá niðurskurðar stðrsölu-verð á karimannafatnaðí. Alfatnaður á fG 50, sem
eru kjörkaup fyrir $10.50c, S12..00 föt, sem ern kjörkauj> fyiir SP18.00. Buxur á Si.25, sem vanalega tru
§2.00. Yfirfrakkar svo hundruðum skiptir fyrir hjer um bil liólfvirði. Góðir $15.00 yfitirakkar fyrir §8.00.
50 loðyfirhafnir “Australian Coon“ verða sold innan fána dega á §12.00, §25.00 virði efá vanalegan liátt væru
kaypt og seld. — Sköfatnaður rneð miklurn afslætti.
KOMID TIL
CRAIG’S STORU BUDA.
NÖBTHERN PÁCÍFÍG
RAILROAD.
TIME CaKD.—Tiiking efTect Monday,
June '29, 1S94.
MAIN LINE.
bouth Roun
-J U
£* = jl;
X C5 ! Ǥ O I
£ V
*
*
ilctvai-fótabúnabuv
_ f —
The Peoples Popular Cash Shoe Store,
434 IViAIN STREET.
Það vœri rjett af yðtir að bera samíin verðið á liinum vnrsu tegnndum af fléka-
skótn, vettlingum, Moccasins og yfirskóm, hlýum morgunskóm o. s. lrv., sem jeg hefi
nn að bjóðá, við verð annara skósala í bænum. Itinan eins eða tveggja daga heli jeg
mikið af linepptum barna og stúlkna skóm á 00c. og 75c.. t>au inestu kjiiikanp sem
nokkurn tíma hafa verið gefln í þessum bæ. Látið ekkihjá líða að komaog skoða þess-
ar byrgðir það mun borga sig fyrir yður.
J. LAMONTE,
434 Main Street.
UM VERZLAN YKKAR
I> A Ð S K U L U E N GI U, H V O R T H E L D U R Þ E 1 R
E R U H J E R E Ð A A N N A R S S T A Ð A R,
G E T A S E L T V Ö R U R M E Ð LÆGRA
VEKDI EN VID.
Við œtlum að selja okkar vörur með eins lúgu verdi og þið getið feng-
ið þær uokkurs stadnr aitnars stadar. Við ætlum að verða bjer
til frambúðar og óskum því eptir verzlun ykkar ekki síður í haust en að
suiuri þegar peningar ykkar eru farnir — J>ad er ud sejrja svo frant-
arlega, sem við getum gert eins vel og aðrir hvað verð snertir, sem við
ábyrgjumst að gera. ,
Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00
“ “ 2i “ “ púðursykri “ $],00
“ “ 20 “ “ mðl. sykri “ $1,00
„ „ 32 „ af haframjöli fyrir 1.00
„ „ 25 „ af kúrinum fyrir.. 1.00
Kvennmanns alullar Jersey....o,40
Alullar rauðar (ianuels Jersoy.o,2o
Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór.1,25
Kvennmanna hnepptir skór.....l,oo
Uarnaskór á 35c. og upp.
Spearhead og Climax tóbak, pd.o,4o
Sýrópsfati....................o,75
Jelly fata...................o,75
L L Sheeting, pr. yd.........o,o5
Svuntu QingUam...............o,o7
5 gall. af beztu Steinoiíu fyrir.o,75
og allar aðrar vörur eptir þessu.
Fatnaður, álnavara, skótau og allur aðrar vörur eru settar niður
í það lægsta verð, sem orðið getur.
Og haflð það jetíd liuglast, að hvaða verðlag, sein aðrir kuuna
að auglýsa, þá getið |>ið ætíð fengið siiinu vörur fyrir inimia verd
eða bctri vörur fyrir sania vcrd hjá
THOMPSON & WING,
Crystal, - - - N. Dakota.
ísleatiingar i Selkirk!
Hjer með bið jeg alla þá, sem
skulda tnjer, að borga eða að miunsta
kosti að gera. einhverja samninga við
mig viðvíkjandi skuldum sínum fyrir
ncestu rnánaðurnót. Ef menn verða
ekki við þessum tilmælum mínutn inn-
an pess tiltekna tima, neyðist jeg til
að selja skutdir peirra.
TH. ODDSON,
W. Selkirk,
Man.
Shosmiúur ♦ ♦
Stel'áii Stefánsson.
329 Jkjiima Stk.
gerir við skó ojr hyr til skó eptir máli
Allt uijög vandað og ódjfrt.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistnr og anr.ast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dasí og nótt.
029 Elgin /\ve.
T. H. Loflgheed, M. D.
Útskrit'aður af Man. Medical University.
Dr. Louelieed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við læknUstört' sín og tekur því til
öll s:n meðöl ajálfur. Selur skólubækur,
ritföng og fleira ]>essbátt ii'.
Beint á móti County Court s'n- fstofuuni.
GLENBORO, MAN.
VlNJJLA- OG TÓIiAKSBÓÐIX
“The Army and Navy”
er stærsta og billegasta búðin í borg-
nni að kaupa Reykjarpfpur, Yindla
>g Tóbak. Beztu 5e. vindlarí bænum.
537 Maix St., WixxirKG.
W, Bi-own a,ud Co
íílarket Square % Winnipeg.
(Andspænis MarkaSnum).
Allar nýjustu endurlxetur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstcSvum. ASbúnaSur hinn bezti.
John Baird,
cigandi.
MANITOBA.
fjekk Fyustu Veiiðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni,
sem haldin var i Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
liið bezta hveitiland í li imi, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjánæktar-
land, sein auðið ér að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er þar enn mikið afótekn-
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlcgir bæir, par sein gott
fvrir karla og konur að fá at.vinuu.
í Manitoba t.rn liin miklu og
Cskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslaudi, Aljitavatns, Shoal Lake,
Narrows og vosturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heirr.a um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera þangað komuir. í Maní-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk þess eru í Norð-
vestur Tetritoriunuin og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókevpis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister «f Agriculture & Imiiiigration.
WiNNirEG, Manitoba.
N 0 1) B*mi. Ö ií. C ii £ .2- Gt Ö A &
r rf SL U >» ?c * [>.2 0 - § +1 K ss J 'rM Lá
1.2op 3 oop O
i.osp 2.49 p
l2.4ip 2.30P •j!
12.22p 2-»3Pi15-3!
i i.ð^a 2.00 p 28.5
1 l.3i a i.57l> 27-4
1 i.07a 1-4,’P 32-S
Io.3ia l.20p|4O.4
lo.o?a I.I5P 46.8
9-23a 1'2.5,5 p 6.0
8.0oa • 2-3'>P 65.0
7-Ooa 12. ija 68.1
11.0 '>p 8 3oa 108
i.iop 4.01P 223
3 4SP 473
8.3op 470
8.00p 481
10.30P 883
STATIONS.
M innipeg
Caitier
Agathe
* nion l’oit
*áilver Llaui
• Morris ..
.. bt. Jean .
, Le ellier
. ttnerson..
Pembina..
GramU'orkí-
VVpg junct
. .íluluth...
Minneapolis
. ,6t. I'aul..
. Cflicago..
ii.3op
i-4'P
11.55p
■ 2 08p
la.'itp
i2.3jp
i2.43 p
l.UOp
Lijp
i,34p
I.ööp
2.0öp
5 4Sp
Q.ióp
7.25a
6. 2C »
7 OOa
9.35p
a. % a
5.3
5.-1 ' a
9.0 r, a
0.2 •’ .
ö. f. I a
7.c i ,
7.ii »
7-4 í *
8.2f »
9.18 »
10.1 ! •
11. 1 t a
8,2 f 1
1,25 ]
MORKIS-BR\NDON BRANCH.
I W. Pound
Eaast Bound.
W ^
H £
1.20p
7.50p
6.53P
5.49p
5-23F
• 3>2i>
3-58p
3,t4p
2.51 p
2.15p
1-47P
1.19p
12.57 p
12.27P
il-S"a
11. t2a
10-37»
lo.i ta
9.49a
9-ofla
8.28a
7 \5"oa
1 S E
! H g
3.oop
12.55 p
12.32 a
i2.oya
11. V> a
n.JMa
I 1.24»
11.02 a
io.öoa
iO. 3*3 a
1 o. 18 a
l0.04a
9 54 a
9.38 a
9 24 a
9.07a
8.45»
8-29 a
8.22 a
S.Oda
7 4 3 a
7.25
$1
o
10
21.2
25.9
33-S
39.6
49.o
54.1
62.1
68.4
7 .6
79.4
8 .1
92, ^
102.0
109.7
117,,
120.0
1 29.s
137.2
145.1
Winnipeg
. Monis
Lowe ’m
Myrtle
Rolano
Rosel)3nk
Miam i
D c'erwood
Altamont
Somer set
Swan L’ke
lnd. Spr’s
Marieapol
Greenway
Baldur
I?elm ont
llilton
Ashdown
Wrwanes’
Bountw.
M artinv.
Brandon
4 C
t 5*
11.3<»
i.3ip
2.00p
2, /Sp
2 39 c
8j
3, >3]
3.:.6(
3- 49
4> 68p
4- 23 j.
4, ;-8p
4 C0p
5- '7P
5,22 p
ft.4óp
6,04 p
6,2 ip
6,29])
6. j3p
7-i.p
3‘ P
.í 1 *.
V D w
£ C B
**• JZ1
N unber I 27 stops at Baldur for meals.
~PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH.
5,30 :
8,00 »
8 44 r
9 81 »
9.50 a
: 0,-23 a
10,54 a
11 44 p
l2.10 p
12 51 p
1.22 p
1 54 p
2.18 p
2,5; p
P
4. f> P
4,53 I’
5.23 p
3.47 p
6 ?7 P
7.18 p
8,(o
) R ad Mixe<l “° 14 Every day Exc c p Sunda/ STATIONS E. Bourd. Read up Mixed No. 144. Every Day Exrej t Sunday.
4.00p,m. '.. Winnipee .... 12.00 noon
4. .. Por’elunct’n . . ) 1.43a. m.
4.40(1 n>. .. -St.Charies.. . li,loa.tr.
4,46^ m. • • ■ Headingly . . ] I.OUn.m.
5. lUp m. *• White Plains.. lo.3a. m.
5,5op m. *. • • Eustace . .. 9. l2a.m.
6.2;a.m. *. . Oakville .. . 9,c-ra.m.
7,3Óa.m. Port’e la Prairie 8.k'0a.m.
Stations marked—*— fcave no agent.
Kreight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1( 8 have thiough Pull-
man Vestibuled Drawing Room Sletping CarS
between Winnij eg and St. Paul and Minnc
apolis. Atso Palace ning Cars. Close conn-
ection at Winnipeg J nction with trains to and
from the Pacific coa.u.
Kor rates and full information concerning
connections with other Iines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H, SWINFO RD, .
G. P. & T.A., St. Paul flen. Agt., Winnipeg.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
486 Main St., Winnipag.
497
purfti að taka til sinna ráða, og hann vissi það, pví
að með tækifærinu hafði hann fengið aptur ailt sitt
hugrekki og alla sína byggni. Dað var hann sem
stökk og ckki krókódfllinn; hann stökk áfram, rak
liandlegginn og tvöfalda hnífinn langt inu í gapanda
ginið, og lijelt honum par svo sem sekútulu, og vissi
annar oddurinn upp 4 við til heilans og hinn niður á
við í tunguna. Iiann fann skoltana lokast saman,
en gulu tannaraðirnar snertu ekki handlegginn á
bonum, pvl að pað sem milli peirra var lijelt þeim
dálítið sundur. Svo fleygði hann sjer niður á aðra
hliðina og skildi vopnið eptir í koki skriðd/rsins.
F&ein augnablik skók pað hræðilega itausinn
gapandi og Otur horfði á; tvisvar opnaði pað stóru
skoltana og hrækti, og tvisvar reyndi pað að loka
peim. O! hvernig færi, ef pað skyldi geta losað sig
við hnífinn eða rekið hann gegnum mjúka holdið I
kjaptinum? Dá var áreiðanlega úti um Otur! En
pað gat bann ekki gert, pví að neðra blaðið liafði
lent á kjálkacuin og við hverja tilraun, sem krókó-
díllinn gerði, rak pað hvassa oddinn á efra blaðinu
lengra i áttina til heilans; meira að segja svo gott
var stálið og svo vel voru sköptin reirð með ólunum,
að pó að pær væru orðnar votar, brotnaði ekkert nje
ljet undan.
„Nú treður hanti ofan á mjer eða lemur mig
sundur með rófunni11, sagði Otur; en Ormurinn hafði
enn þá ekki neitt slfkt í huga; sannast að segja virt-
ist svo, sem hann hefði gleymt uávist óvinar síns 1
496
þú nú að þola þessa smán og láta taka þigoggleypa
þig.“
Svona ávarpaði dv ergurinn sjálfan sig, og hug-
ur hans var svo truflaður, að honum fannst hann hafa
í raun og veru heyrt pessi orð, scm liann liafði hugs-
að sjer og Leonard standa hjá sjor og draga dár að
sjer. Að lokum stökk hann á fætur og hrópaði:
„Dað skal aldrei verða, Baas!“ svo hátt að kvað við í
hellinutn og þaut beint að óvin sfnutn ineð tvfblað-
aða hnífinn í hægri hendinni.
Krókódfllinn hafði beðið «eptir pví, að liann yrði
meðvitundarlaus, eins og allir höfðu orðið, sem bann
liafði farið að glápa á með sínum banvænu glyrnum;
nú heyrði hann ópið og vaknaði af doða þeim, setn
yfir honum s/ndist vera. Hann lypti upp hausnum;
pað var eins og eldur brynni úr dauflegu augunum;
allur stóri skrokkurinn fór að hreyfast. Hærra og
Jypti hann upp hausnum; svo stökk bann allt í einu
ofan af steininum, eins og krókódílar stökkva af ár-
bökkum út f vatnið, þegar peir bafa verið eitthvað
ónáðaðir, og kom svo pungt niður til jarðar, að
Jiellirinn skalf, og stóð pannig fyrir dvergnum með
rófuna hringaða upp á bakinu.
Aptur æpti Otur, sumpart af reiði og sumpart
af skelfingu, og pað var eins og d/rið yrði enn æst-
ara við ópið. Að tninnsta kosti opnaði pað stóra
kjaptinn eins og pað ætlaði að grípa hann og hljóp
áfratn fáein skref, og natn svo staðar pegar pað átti
eptir til hans tæp 0 fet. Nú var pað, að dvei'gurimi
49H
nærri og pó get jeg ekkert til lians sjoð. Ef til vill
á hann heima lengra inni í liellinum“; og hannskrcið
eilt eða tvö sk'ef áfram og gægðist inn í royrkrið.
Nú tók hann eptir nokkru, setn áður hafði larið
fram hjá honum; eittbvað fjóra faðma frá hellismunn-
anum var partur af steini oíns og borð í lö-run; var
ekki nema tæp sex fet frá honum upp að loptinu í
hellinum og flöturinn að ofan hallaðist fram að kvísl-
inni. L>etta steinbrotiiafði augs/nilaga verið harð-
ara en kletturinn umhverfis og hafði polað vatn-snún-
ingim; pó að vatnið væri nú að eins lftill lækur,
leyndi pað sjer ekki, að á sumum tímum ársins
hljóp tnikill vöxtur í pað.
„Ðjer er rúra, sem krókódíliinu gæti sofið á,“
sagði Otur við sjálfan sig, skreið ofurlítið áfiam,
starði á steininn og sjerstaklega á príhyrndan hlut,
sem lá ofan á halla fletinum, og eitthvað sem lá fyrir
neðan hann. „Ef petta er aunars steinn“, hugsaði
Otur með sjer, „hvernig stendur pi á pvf, að hann
skuli ekki renna ofan í vatnið, eins og liaun ætti að
gera, og hvað er pað sein hann hvilir á?-‘ og hann
færði sig ofurlitið til hliðar til pess að hann skyldi
ekki sjálfur skyggja á neitt af peim ljósgeisla, sem
allra snöggvast skein bjartara og bar birtu yfir langt
svæði í hellinum.
Svo fór hann aptur að horfa, og þá lá við, að
hann hnigi niður af skelfingu, pví að nú sá hann allt.
Hluturinn, sem var uppi á fletinum og liann hafði
haldið væri steiniij var hausiua á Vataabúanum, ]>• f