Lögberg - 14.11.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.11.1894, Blaðsíða 1
o,1- gefið út hvern miívikudog o laugard.ig aí XrtE LoGBISRG PRINTING & PUBHSHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustota: rrcz.trmiðj* Ií-3 Pi'inoass Str., Winnipeg Man. Kostar $i,oo um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LóGBERG is pi'>!ished every Wednesday an 1 Saturday by THS I.ÖGBERG PRINTING & PUBI.ISH ING l O at 148 Princoss Str., Wirtnipeg Mar.. S ubscription price: $2,00 a year payable Single copies 5 c. 7. Ar. Wiimipcg, Manitobp, miðvikutlaginn 14. nóvcmber 1894 I Nr. 89. FRJETTIR cmuA. Tekjur Canadastjórnar í siðast- liðnum októbermánuði námu $2,805,- 552, $250,922 minna en í sama mán- uði I fyrra. Mest höfðu tolltekjurnar minnkað, um $172.022, en eina tekju- greinin, sem vaxið liafði frá í fyrra, varpósttekjurnar; pær námu nft $5000 meira en í október 1893. Útgjöld stjórnarinnar frá byrjun fjárhagsárs- ins og til október-loka námu $8,444,- 290, en á sama tímabili síðasta ár $8,- 125,298. Sknldir landsins hafa vaxið á árinu um $5,773,463. ÍTLÖSD. í afarmiklu rigningaróveðri, sem r.jflega kom í Venezuela nálægt Val- encia, fócust 150 manns, og eignatjón varð mjög mikið. Islíinds frjettir. Akureyri, 27. sept. 1894. Maekaðsverð á sauðfje hjer í haust hefur almennt verið petta: Veturgamlir sauðir 8—10 kr., vetur- gamlar œr 7—9 kr., tvævetrir sauðir 13—15 kr., geldar ær 10—12 kr. Veeð á slátuefje er petta: Kjöt 12—18 aura pd., mör 19 au. pd. gær- ur 22 au. pd., Haustull 38—40 au. pd. Tvö tíUFUskir hafa komið hingað til að sækja fje, annað frá Zöllner, fór með 8000 fjár frá pöntunarfjelögun- um o. fl. hitt frá Slimon, fór ineð rúm 5000. Allt útskipað af Oddeyri. Sama ÁtíÆTiSTÍÐiN helzt enn, optast purviðri, aðeins stundum næt- urfrost. Kartöflu uitskkra varð allgóð á Akureyri í haust, pó tæplega jafn- góð og í fyrra sökum hinna afskap- legu purka. Fyeiklestuk hjelt fröken Ólafía Jóhannssdóttir hjer á Akureyri 19. p. m. Laut hann mest að háskólamáli á íslandi. Þótti inönnum henni segj- ast vel, enda er hftn mjög menntuð, vel máli farin og alls ófeimin. Akureyri 28. ágfist 1894. Feeðamenn. Utn Þingeyjar- sjfslu hefur ferðast að undanfiirnu enskur prestur að nafai II. II. Slater ásamt öðrum Englending, timbur- kaupmanni M. W. English. Slater er ágætur náttúrufræðingur og hefur víða farið. Fyrir 9 árum ferðaðist liann hjer um land og safuaði pá miklu af eggjum og fuglum. Enska stjórnin kostaði liann fyrir nokkru til að ferðast um strendur Miðjarðarhafs- ins og allt austur á Indland til nátt- úrufræðisrannsókna. Hefurliann safn- að miklu af nátturugripum fyrir Brit- ish Museum og sjálfur á hann mikið safn og ágætt, t. d. um 3000 fugla- hami. — Slater pykir ísland einkenni- legt og fagurt og íslendingar falla honurn vel geð. Langar liann til að ferðast hjer enn. Dáin er eptir langa og punga legu húsfreyja Guðrún Mattíasdóttir, kona steinhöggvara Sigurðar Sveins- sonar á Oddeyri. Stefnir. Járnbrautarmálið í Stefnir. Um járnbrautarmálið íslenzka fer nykominn Stefnir svofelldum orðurn: Um mál petta urðu miklar og skarpar um.ræður á pingi, og rnargar breytingartillögur komu frarn; loksins sofnaði málið óútrætt í efri deildinni, og rfs ef'til vill aldrei í sörnu mynd úr peim dvala meðan peir sitja á ping- bekkjunum, er nú fjölluðu utn J>að. í>að var nú aldrei við pví að bú- ast, að mikið gerðist á pe3su pingi til að hrinda pessu tnáli áleiðis. E>etta ping hafði naumast tíma, enda var málið svo gjörsamlega óundirbúið og svo stórvægilegt, að ekki verður að [jví hrapað að ráða [Aí til lykta. En á hinn bóginu mun pað vekja áhuga tnanna á sámgöngtunálum vorum, og getur pannig fyrsta sporið tii pess að menn fari að ltugsa til pess að reyna að leggja hjer járnbrautarstúfa áður en fjöldamörg ár líða. Greiðar og fljótar samgöngur eru hvervetna tald- ar fyrsta og helzta skilyrði fyrir öllum verulegum framförum allra pjóða, og líkt tnundi pað reynast hjá oss með tímanum. Væru járnbrautir komnar yfir landið, og tíöar gufuskipaferðir kringum landið og milli landa, og málpráðasamband við önnur lönd, mundi ísland breytast svo á nokkrum tugutn ára, að pað yrði alls ólfkfc pví íslandi, sem vjer nú pekkjum. Meg- inframför landanna er ekki undir pví komin að hafa marga háttlaunaða em- bættismenn, eða ósköpin öll af löguui og viðaukalögum um alla skapaða hluti, heldur pví, að menn geti lært að framleiða panu auð, sem liggur fólginn í löndunum og hafi tækifæri til að hagnyta sjer sem bezt og koma í sem mest verð pví sem framleitt er, og til pess eru greiðar og tfðar sam- göngur á sjó og landi aðalskilyrðið. Margir, sem á petta mál rninn ast, segja hiklaust og ótvfrætt, að braut geti aldrei borgað sig á íslandi. En slíkt er á engu byggt nema ímyndun einni. Menn sögðu lika pegar strandferðaskipin byrjuðu ferð- ir sínar kring um landið: „Til hvers er petta? Hvern skrattanu ætli patt hafi að gera skipin pau arna? Upp á öllum skrattanum finna peir til að sjúga fje út úrfólki!“ En bíðum við, nú mundu fáir vilja láta aftaka ferð- irnar, og meira að segja, að einmitt sumir, sem álitu [>ær óparfar fyrst, mundu fegnir vilja að pær væru enn tiðari en nú. Og sannarlega hafa pær borgað sig fyrir landið, pegar allt ketnur til alls, enda pótt landsjóður hafi haft nokkur bein útgjöld við pær. Menn verða að gæta að pvf, að pótt hjer sje í sambandi við járnbraut- armálið talað um mikil útgjöld úr landssjóði, pá mundu líka kotna svo miklir peningar í vasa almennings fyrir lagning brautanna Og ytns störf og atvinnuvegi, sem við pær opnttð- ust, að menn yrðu sannarlega færati um eptir en áður að greiða landssjóði gjöld sín. Og par sem mikið af pví fje, sem gengur til pess að koma brautunum upp, mundi eptir hinni á- minnztu uppástuagu koma frá útlönd- um, hlyti auður beinlínis að aukast stúrkostlega í landinu, enda pótt brautirnar fyrst um s:nn ekki borguðu sig, pegar aðeins eru taldar beinár inntektir og bein útgjöld. I>að verður aðgera eitthvað „fyr- ir fólkið“, svo pað hætti að stökkva burt af landinu. Borgaraleg' kirkja. Á trúarbragða-pinginu,sem hald- ið var í Chicago um syningartímann, hjelt William T. Stead, ritstjórinn nafnkenndi, höfundur bókarinnar „E£ Kristur kæmi til Chicago“, fyrirlestur um „u/ja borgaralega kirkju“, sem hann hafði hugsað sjer. Hvað fyrir honum vakirmeð pá kirkjugeta tnonn sjeð af eptirfarandi útdrætti úr fyrir- lestri lians; „Hugtnyrtdin, setn liggur til grundvallar fyrir „borgaralegu kirkj- unni“, er sú, að allir peirsem í alvöru vilja bæta dálítið mennina og ástand- ið, taki höndum saman skyndilega og í bróðerni. Guðleysingi, eins og t. d. Charles Bradlaugh, yrði ekki frem- ur útilokaður úr „borgarHlegtt kirkj- unni“, pó að httnn geti ekki samrymt skynsernina og opinberanina, heldur en rauðhærður maður úr björgunar- bát. Ekkert er til í hugmyndiuni um „borgaralega kirkju“, sem er and- stætt tilvéru og velgengni alba kirkna, sem til cru. E>að má vel vera að pær kirkjur, sem nú eru til, sjeu betur fallnar en nokkuð annað til pess að frelsa einstakar sá'iir, en til pess að reisa við mannfjelagið í heild sinni, rr „borgaralega kirkjan“ óhjákvæmileg.“ Joseph Cook, hinn nafnkenndi Boston-fyrirlesari, ritar um pessahug- mynd Steads í október.iúmerinu af „Our Day‘ : „E>að fyrsta, sem er athugavert við pennan fyrirhugaða fjelagsskap“, segir liann, „er [tað, að hann ætti ekki að vera kallaður kirkja. „Sá árangur hefur orðið af fetð Mr. Steads til Chicago, að par hefur myndazt nútítna-kirk ja, sem svo kall- ar sig, en húu hofur hvorki prjedikara nje neinn samskotasjóð. Slíkur fje- lagsskapur er mjög likur skærum, sem hvorugt blaðið hafa, og samanstanda ekki af öðru en augunum og polin- móðnum. Voltaire sagði um hið helga rómverska keisaradæmi, að pað væri hvorki heilagt, nje rómverskt, nje keisaraveldi. E>annig er nyja borgaralega kirkjan hvorki ny, nje borgaraleg, nje kirkja. Ymsar ensk- ar borgir hafa tekið upp ltugmynd Mr. Steads, eða fært sjer á jfrnsan hátt í nyt bendingar fr.i henni, en sá fje- lagsskapur hefttr önnur nöfn, sem öll eru betri cn pað nafn, sem Mr. Stead heldur fram.“ Mr. Cook finnur pví næst að pvf, hve iítið far sá fjelagsskapur á Eng- landi, sem sniðinn sje cptir pví sem fyrir Mr. Stoad vaki, hafi gert sjer um pað að útrýmá drykkjuskapnum, og heldur pví fram að áfengisbann verði að gaDga á undan peim umbót- um á mannfjelaginu, sem Mr. Stead prái. En einna mest vert finnst oss um hugleiðingar Mr. Cooks út af pví, hvort uunt sje að sameina hiua yni3u trúarflokka í „kirkju“ peirri, sein fyr- ir Mr. Stead vakir. Ilann telur pað ómögulegt af peim ástæðum, sem koma hjer á eptir: „Ef petta ráð 4 að boða til al- menna funda, sem eru trúarlegs eðl- is, hvernig á pá prjedikunin par að vera — kapólsk eða prótastantisk, evangelisk eða líberöl? Ef pað á að ráða yfir fjelagsskap til að koma upp bókasöfnum, hvaða bókum á pá að safna — kapólskum eða prótestantisk- um, evangeliskum eða pvert á móti? Jeg geri ekkeit úr peim mÍ3mun, sem á sjer stað milii evangelisku ktistnu trúarflokkanna. Allir peirtrúarflokk- ar eru eins og jafnmörg plógför í akri, og engiun pýðingarmikill tnistnunur er milli peirra nema að pví er snertir starfsaðferðina. I>eir kenna allir sama svarið upp á spurninguna: „Hvað á jeg að gera til pess að verða sáluhólp- inn?“ En pað er svo mikill ntunur á kapólsku kirkjunni og prótestanta kirkjunum, að pað er mjög sjaldan unnt að sameina kapólska og prótest- antiska umbótamenn, nema í viðleitni, sem er eingöngu mannúðleg frá al mennu sjónarmiði. Ef nokkuð á að prjedika eða nokkuð á að lesa, eink- um ef um nokkur fjársamskot er að ræða, pá verður að likinduiu óhjá- kvæmilegt að hafa kapólskan f jelags- skap a'skilinn frá prótestantiskum fjelagsskap. Auðvitað tel jeg pað illa farið. Jeg vildi, að við tækjum allir höndum saman. Ert hvernig get- ur ntaður búizt við pvf, að inniiega trúaðir kapólskir menu styðji prjedik- an prótestanta? Ilvernig getur mað- ur búizt við, að menn, setn eru pró- testar.tir í alvöru, styðji kapóiska prjedikua? Og alveg sama er að segja um mismuninn, sem er á milli hinna evaugelisku og svo-kölluðu líb- erö'u trúarflokka“. Mað’urinn spaklátL Emk hólmgöngusagu. Niðurl. Skammbyssunui gotur skeikað, en liandsaxinu ekki, mælti hinn ó- kunni rnaður í peim róm. að pað fór hrollur um alla, er á lilyddn, par á meðal Vtlleneuve sjálfan. Jeg hef strengt pess heit, að ganga aldrei á hólm nema við pann mann, er unnið hefur til óhelgi sjer; en pað hafið pjer gect, fyrir liin tnörgu tnorð, er pjer hafið framið með köldtt blóði, enda skuluð pjer nú ltelveg troða. Með pví að ltvorumtveggja var jafn-hugarhaldið að reyna sig, purfti eigi mikils viðbúnaðar. E>eir áttust við sama kveldið. Malet ofursti var liólmtröno'uvottur itins ókunna manns, og annar frakkneskur liðsforingi Villeneuves. Villeneuve átti að sjer að vera hverjutn mattni skaprórrií hólmgöng- úm. E>að var eins og hann væri stadd- ur í dálitilli uotalegri samdrykkjtt. En í petta skipti var liann óltnur eins og tigrisdyr, auðvitað nokkuð af pví, að hann hafði verið svívirtur í margra manna áheyrn, en sjálfsagt tneð fram af pví, að hinn ókunni tnaður reyndist vera Engletidingur; hann hataði Eng- lenginga eins og sjálfan ósómann. E>ó var hitt ægilegra öllum berserks- gangi Villeneuves, ltve hinn, Eng- lendingurinn, var steiugerfingslega kuldalegur útiits, harðúðarlegur á svip og pó ofurspaklegur; pað var eins og hann vissi sig eiga alveg óskeikult vald á lífi pessa manns. E>eir börðust utn stund svo, að eigi mátti í milli sjá. En pá rasar Englendingurinn snögglega og verð- ur ber fyrir vinstra roegin. Villen- euve lagði ltann óðara í siðuna og lauguðust kiæði hans í blóði. En í sötnu andrá sáum við hvar Englend- ingurinn tók snöggt viðbragð, og lagði saxinu á kaf í brjóst Viileneuves upp að hjalti. E>á skildi jeg, að hann hafði hrasað af ásettu ráði í pvi skyni að fá öruggari höggstað á Villpneuve. Honum láuaðist pað mætavel; Villen- euve sð eigi pe3sa hairos ljÓ3 framar.— LTm leið og dr. T.anset mælti pessi orð, hoyrðist st 511 datta, og sáum við, hvar maðarinn spakláti var að reyna að hypja sig út. Dc. Lansat rauk til og preif um báðar hendur honum. „Eruð pjer pá hjerna!“ mælti hann. „Jeg samfagna yður innilega, að pjer hafið jafuað makiega á hinum ófeilnasta morðingja í lieimi. Sárið yðar er vonatidi ekki mikið?“ „Hvað pá!“ hrópuðum við pá allir samau; „var pað haun, sem lagði itann Villcneuve að volli?“ „E>að var pað reyndar!“ annzaði dr. Lanset; „jeg ltef al drei á ævi minni sjeð laglegar af sjer vikið“. Vjer pututn allir utan um kapp- ann og hrópuðum af öílum mætti hýrva fyrir honum; cn bann leit jafn- skjótt til vor með svo raunalegu augna- ráði og pungbúnu, að köllunum slot- aði aljt í cinu. Vefcrar-sala á kvenn- nianna, karlnmnna og barna NÆRFATNADI. 25 tylftir »f barna ‘TEealth IJrand'’ ullar boium (Vests) hvít með ullarlitn- una 4 25c. og 35c. hver. 35 tylftir af k vennmanna “Heald.” b dir, með “embroidered" háls bandi $6 tylftin eða 50c. hver. lvarlmanna bolir úr skoskri og canadiskri ull á $1,50, 1,75, 2,00. Vetlingar Kvennmanna, karlmanna 02 baina 1 O ullar 02 “Kid” vetlin^ar af öllum n n stæcðum. Tau .Jakkar fóðraðir með sjer- staklega pykku og hlyu ,,PJaid“á ein- ungis $5.00 hver, $10.00 vitði. „Fur lined Capes“ fyrir $8.50, setn vanalega eru seld á $14,!)0. ,Fur lined Circulars1 4 $7.00, tem vanalega eru se!d á $14.00. Seal Plush Dolmans á$5.00h\er, $12.00 virði. ,Seal Plush Jackets1 á $5.00, $12.00 virði. WlIOLESALE & ReTAIL. 344-------------- JTIain Strest. Sttnnan viS l’ortage Ave. „Æ, piltar! piltar!“ mæ.ti hann og varp mæfilega öndinni. „Jeg bið ykkur fyrii að vera ekki að bæla manni fyrir pað, p 5 að hann lnfi út- helt blóði 02 veaið mana. Je^ vann á honum, pessura porpara, eins og jeg raundi hafa unnið á óarga d/ri, til pess að forða paim, er hann mundi banað hafa að öðrum kosti. En drott- inn sje peim líksamur, sem vegur mann ekki til annars en að svala drawtbi sínu ogheipt! Ef ykkurfjfsir að vita, hvaða gæf.v fyrir peim liggttr, sem er sigursæll í liólmgfc'mg tm, pv lítið á mig. Munið pið eptir sögunni, setn hann Thornton kapteinn sagði hjerna um kveldtð af honum Fortescue of- ursta, „hinum fræga hólmgönguber- serk“, er hann nefn li svo, og lagði að velli hann Sir Henry Martingale?“ „Jú“, anzaði Charlei Thornton. „Jeg hjst einu sinni Fortescue ofursti“, mælti m iðurinn spakiáti. Og lykur svo pessari sögu“. Jsck McGuIlouck, hinn nafnfrægi skautamaður, segir að A. G. MORGAN hafi til sölu tkó, sem eigi við “Hoc- key” og “Fattcy'’ skautaferðir. 412 Main St. Mclntyre Block. Winnipeg. Miniroe, W est & Mather Mdlafœrslumcnn 0. s. frv. Harris Block 194 ft[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu \ búnir til aö taka að sjer má J.eirra, gera fy rir ) á íair.nicga o. 5 íry

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.