Lögberg - 14.11.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGliERG. MIDVitUDAGINX \V NÓVEMBER 1894.
'£ ögbcig.
He.iíS 6t aP 148 Pnncsss Str., Winnipeg Ma
of 7%« Ijigberg PriHtintr &• Pubhsíung Coy.
(Incorporated May 27, l>i9o).
RtrsrjóRi (Eoitor);
EISAK HföRLEIFSSON
B JSt tMS \fAN40!R: B, T. B/ORASON.
AUGLVSINGAR: Smá-aaglýsingar 1 eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 orS eOa I butr>!.
dálkslengdar; 1 doll. uto minu'Sinn. Á stærri
auglýsingum eAa augi. um lengri tima af
sláttur eptir samning',
BUSTAD A-SKTPTI kaupenda veröur aC ti!
kynna ikrifltqa og geca um fyrvtrandi bú
staf jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AKGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THE LQðfiERO PRiNTINC & PUBLiSHj. C3
P. O. Box 368, Winnipeg, Man
UTANÁSRRIFT til RI rSTJÓRANS er:
EOITOB LftlJKEBG.
O. BOX 368. WINNIPEG MAN
— MIÐVIKU1» aAlN N 14. NÓV. 1894. —
tw Samkvæm jao'.rflögum er uppsögn
kaupanda á blað’ ógild, nema hann sé
skuldJaus, þegar haDn segir upp. — Ef
kaupsndi, sem er í skuld við blað-
ið tiytr vistferlum, án kess að tilkynna
beimilaskiftin, pá er það fyrir dómstól-
unum ftlitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgangi.
{3P* Epíirleiðis verður hverjum beim sem
sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður
kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi,
hvort sem borganirnar hafa til vor komiö
frá Umboðsmönnum vorum eða á annau
hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn-
ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskum
vjer, að þeir geri oss aðvart um það.
— Band&ríkjapeninga tekr blaðið
fullu verði (af Bandaríkjamönnum),
og frá Islandi eru isleuzkir pen-
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun í
0. Money Orders, eða peninga í Re
f/istered Letter. Sendið osa ekki baakaá
vlsanir, sem borgast eiga anuarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi
fyr(r innköliun.
raunur er á (1 itreftum kofa gotn-
eskri skratitbvrro-iiHrn.
J O r> D
„Eðj. sjóuloikaskáldskapiirinn? í
raun ocr veru verðar pir ekki tilið
um apturför, vötrna pess að cnirinn
frurasarnidn sjónleikur hefur vo.ið rit
aður á íslenzku, sein nokkuð kveði að
svro alinenninoi sje kannuirt u n.
,.Hró!fur-‘, „Narfi“, „N/ársuóttin“ oir
„Útilegunaennirnir1- hafa öli nok’cra
kosti, en eru auðsjáanlega ö!l fru.n-
siníði, serr lýsa sutn dágóðam hæfi
leikum í pá eða pá stefnu, en eru
langt frá pví að vera fullkoranunar-
cmíði“.
,.íslenzkur ská'dskapur, nú
á tímum.“
I.
í 63. blaði ísafoldar p. á. stendur
grein uin pað efni, og meðpvíað pað
er svo sjaldgæft, að farið sje að tala
um siíkt upp úrpurru í blöðum, sem
korai út 4 ísiandi, pá virðist oss rjett
að ganga ekki fram hjá henni pegj-
andi, og pað pví fremur, sem vjer
erura höfundinum að alliniklu leyti ó-
sam lóma.
Höf. byrjar með pví að barma sjer
út af pví,hve skáldskaparbókmenntirn-
ar íslenzku »jeu fátækar nú á dögum:
„Ekki er að sönnu svo að skilja,“ j o---------e,----ssv'j"™-
r hanu, „að pað sje ekki talsvert J arm 1 öllurn hinum eiíiljóðavjelunum
• • ii) er út á ári °£ öUu p'í skáld.-kapar-smjörlík, sem
Aður en vjer gerum stutta at-
hugasemd við pað sem hjer að ofan
stendur skulum vjer gera grein fyrir,
bvað pað er, sem h'ófundurinn hygo--
ur, að einkum valdi yfirstandandi fá-
tækt í bókmenntunum íslenzku. Það
er einkum tverint, og par af liggur
við að oss virðist annað atiiðið dilítið
broslegt. Það er erfiljóðin. Ilöf.
heidur blátt áfram, að pau ætli að
ríð.t íslenzkum skáldskap að fullu, oo
1 1 ’ fð
kemst að orði um pau á pann liátt, er
nú skal greina:
Ein ská!d>kapar teguud er pó
hjer, sem rangt væri, að segja um, að
ekki blómgaðist. £>að eru erfiljóðín.
Nú sem stendur deyr naumast svo
maður, að erfiljóðavjelinni sje ekki
jegar hrundið í gang, svo að smíðis-
gripurinn sje hlaupinn af stokkunuin
jegar jarðarförin á að fara fram. Eríi-
Ijóð pessi eru misjöfn að efni og orð-
færi, svo sern við má liúast, en í einu
ber peim saman yfir höfuð að tala:
pað eru sömu kenningarnar,sömu hug-
myndirnar, sama orðavalið og áður
liefur verið haft á tuttugu bugvekjnm
og fimmtíu hænakverurn, flokkabók-
um, gradúölum og rnissiraskipta-offr-
um. Það á að vera skáldskapur, en
er margsinnis eklci annað eu hrúgald-
ur af stuðlum og höfuðstöfum, fleyg
uðum inn I ai.dlaust guðsorð, p. e.
guðsorð að nafnin j til, par sem trúar-
lærdómurn kristindómsins ei hrúgað
saman í einhverri óreiðu. Og svo eru
peir sem semja petta kallaðir skáld.
Þeir hafa sannarlega ekki keypt lár-
viðarsveiginn d/rum dóinum. £>ar
eru menn áöllumaidri: unglingar,
sem ekki er ennpá sprottin grön, sem
ímynd i sjer að hjer sje hægt að vinna
til ódauf legrar frægðar, og uppgjafa-
karlar og jafnvel kerlingar. Þar eiu
Kveldúifar mannfjelagsins, sem farnir
eru að telja sjer rauuatölur og kveina
um hvað jöifin sje vond, og „allt sje
vesalt dofið og dautt, iijer drepist allt
úr fári“. £>ótt tveir eða prír menn á
öllu laudinu yrki eiíiljóð, sem heitið
geti skáldskapur, liefur slíkt lítið að
pýða innan um allt argið og gargið,
suðuna og skruðninginn og glymjand
eru skáld-ikap ir — ein3 og ineð róm-
anaruslið i öðrum löridum, setn enga
bókinenntalega p/ðingu hefur. Hvort-
tveggja vekur meiri eða minni á-
uægju hjá pví fólki, sem ekki liefur
neinn smekk fyrir iiókmenntum; en á
aðra hefur pað leiðiuda áhrif að eins.
Og að hugsa sjer, að maður, sem
gæddur e'r skáldakapargáfu, geti ekki
eins ort fyrir pað, pó að einhverjir
aðrir setji sara an leirburð, pað virðist
oss allt að pvísvo kynleg bóKmennta-
leg bollalegging, scm framast er unnt
að gera sjer í hugarlund
Fyrir hinni ástæðunni, sem höf-
undurinn hugsarsjer fyrir bókmennta-
apturförnni, gerir hann pessa grein:
Að líkindum eruin vjer á tíma-
móturn í pessari grein. Hugsjóna-
stefnan (idealismus) virðist vera í
an darslitrunum, en virkileikastefnan
(realismus), sem nú ertekinn að drag-
ast upp erlendis, hefur aldrei náð fót-
festu hjer á landi. Andi skáldanna
finnur pví nú sem stendur enga fót-
festu; hann veit ekki, hveit hann á að
sn úa sjer; honurn b/ður .við ólyfjan
peirri, sem víða er að finna í skáld
ekki ólíklegt, að íslonzkir rithöfnnd-
ar, 8em á annað borð oru svo gerðir,
að liugur peiria hueiyist í realista
áttina, kynoki sjer e.kkert við ið
pcim tilhneigingum sínu n —
ef ástæðum peirra er að i'iðru levti
svo variö, að peir geti getið sig v.b
skáldskaparstörfu
Svo er pj eptir að rninnast á pað,
hvort full ántæða sj- tí 1 i* kw.rta eins
mikið undan apturför i íslenzka skáld-
skapnum, eins og liöf. gerir. f’yrst
og freirist er nú nolckur vafi á, hvort
ekki inundi mega telja fleiri með sem
nútiðarskáld íslenzk en pá sem höf.
nefuir. Er pað ekki til dæmis dáiítið
ósanngjarnt, að segja að Steingr.
Thorsleinsson sje hættur að láta til
sín heyra, pegar hann hefur á slöasía
ári gefið út Ijóðasafn sitt með svo
tnörgum n/jum kvæðum, nð pau ein
yrðu nóg í allálitlega bók? Skyldu
peir ekki líka verða æði inargir, sem
mundi fiunast að nefna mætti Þorstein
Erlingsson með íslenzkum Ijóðskáld-
um, pótt margir taki hart á andanum
í /msutn kvæðuin hans? £>ví að lík-
indum er höf. ekki alvara með að
seg
að vöxtunum, sern ge
livjrju; en sje litið á ufuið, er mikil
furða, hve fábreytt pið er. Ljóða-
skáldíkapurinn, sern blómgaðist hjer
á laadi frain að pjóðhátíðinni, er nú
rojög í apturför, og pað getur naum-
ast heitið, að h.er á landi sjeu fleiri
en prír inenn, s9in yrki neitt, setn sje
89tjandi á prent, nfi. M.itihías Joc'j
umiion, Hannei Hafctein og Páll
Ólafison, að ógleymd.i sálmipjóð-
skildinu V’aldimtr Briem. Staingrím
ur Tnoriteinssoa er hættur að láti ti
sín heyra, og sam i mi segja u n Ben-
idikt Gröadal. Af n/græðingunum
er enginn koraian svo langt, að hægt
sje að teljv hann fullkoralega með
enn sem komið er“.
Ekiti lízt höf. betur á aðrar grein-
ar skáldikaparim: „Það sem sagt
hefur verið um ljóðagerð vora, mi
ekki síður cða í raun rjettri miklu
fremur segja með sanni um aðrar
skáldskapargreinir. S'cáldjögurnar,
sem nú hlaupa af stokkun im, eru að
eins tilraunir á tilraunir ofan. — £>ær
eru beinagrind af skildiögum, en
æðri líffærin vantar: tiugirnar, blóð-
ið, skilningarfærin. Samræmi sálar-
eðlisins og samband orsaka og aíleið-
inga er barla ófallkomið. En eink-
um vantar p5 skildskaparlegan feg-
urðarblæ, hátíðabúniagiua, sern ein-
kennir skáidjkapinn og gerir hann að
listaverki, stíli.nn, sem er jafn-mis-
piunandi hvað ritmálið snertir, scm
skap annara pjóða, og kynokar sjer hanga í pvl, »ð hann 4 elcki heima á
við að feta í fótspor peirra. Virðist Islandi. Eða hvað yrði með pví móii
svo sem hann rennigruní, aðpað sje um Jónas Hallgrímsson? Ýmsurn
ekki að Jypta mannkyninu á liærra mundi fiunast að fleiri mætti nofua,
sjónarsvið, að útlista sem nánast allt pótt vjer sleppum pví f petta sinn.
hið iítilsverða, sfiillta og viðhjóðslega Og oss pykir ekki ólíklegt, að höf.
í manneðlinu. Það muni fremur hafa átti sig 4 pví, pegar hann fer að gæía
pau áurif, að kitla skilningarvitin og betur að, að pið hafa aldrei verið
kenna peim enn(betur ósómann. Er mjög mörg skákl starfaudi í einu hjá
svo að sjá, sem skáldin finni til pess, íslenzku pjóðinni — óvlst, hvort pau
að skáldskapurinn eigi heldur að s/na hafa nokkurn tíma verið fleiii í einu
piðsem fagurt, satt og drengilegt aa einmitt nú.
sjo, heldur en hið gagnstæða; að Að pví er sagnaskáldskapinn
skáldin cigi enn sem fyr að vera spá- snertir, pi er prð hreint bull, að tala
munn mannkynsins, er s/ni lestina að um apturför í lionuin á liinutn síðari
eins til viðvörunar, en bendi j&fnframt árum. Fiá hvorju ætti pað að vera
a annaö betra, fegra, eptirsóknarverð- apturför, að eignast sögur Gests Páls-
ara. Þeir íiuni til pess, að nauðsyn- SJnar, Jónasar Jónassonar og Þorgi’s
legt sje að setja takmarkið bærra en gjallanda? Og um sugur Gests Pá!s-
svo, að hægt sje að uá pví fyrirhafnar- sonar er pað að segja, að ef pær eiu
laust, og meðan peir geti ekki tekið að eins „tilraunir“, pá er ekkert af ís-
petta takmaik, veiði peir að bíða Ienzkum bókmenntuin frá pessari öld
með yrkisefni sín. annað en tilraunir, pví að pað or ekk-
Það liggur í pessu misskilningur, ert J 30,11 tekur I,eim sógum
sem er alltfður meðal íslendinga og fram að SÍnu
parf að mótmæla — sá misskilningur, _
að realisrausinn sje óáðskiljanlegur
frá „ólyfjan“, og heirnti pað, að út-
listað sjo „sem r.ánast alit hið litils-
verða, spillta og viðbjóðslega í mann-
eðlinu“, og að peir sem pá stefnu að- AIlur heimurinn viðurkennir að
hyllist s/m ekki lestina „til viðvör- Leó 13. sje einn af merkustu roönn-
^ 1 1 ° m li kjer’ utn aldarinnar; hann befur haft nómm
ar gera gre.n fynr pessu atriði með gáfnastyrk til pess að talcast vefað
fuilnægjandi dæmum úrritum realist- st/ra peim voldugasta ocr yfir<Tripl
anna siA fm nrr Kirf |Aánm _______ _ * ... M J H *
nú er hann kominn á 83. árið, og ver-
f-llinni pætli pað engri furðu gegna,
pó.t lát hans hej-rðist hvenær sem
v ira ska!.
Fyrir fáeinum mánuðum bað páf-
ran lækni einn að segja sjer hrein-
skilnislega, hve lengi sinn voiki lfk-
ami gæti enzt.
„Heilagi f.iðir“, svaraði læknir-
in í, „ef [>jer fáið ekki neinn bráðan
sj ikdóm, liggur mjer við að lialda, að
p,er gexið enzt fimrn ár enn.“
„Fimi
brópaði Leó;
ve-ð jrfg 89 ára, og pað er einmitt sá
a’ lur, sem einn góður Franciscana-
raunkur sagði, jeg mundi deyja á“.
Daglegt líf páfans er frámuna-
lera einfalt. Hann hefst við í einu
h irbergi á efsta lopti í pifagarðinum,
o r sefur í rnjóu járnrúmi. Eini hús-
b inaðuiinn í herberginu er lítil gólf-
áireiða á töflugólfinu, skrautlauít
Leó i>áfi 13.
(Eptir W. C. Curtis.)
úr peim kemur. Það er vara á borð
við fótafætlir.ga-ullina og blóðugu
sundmagana sem við Jaumum í kaup-
inn. En pað sein verst er, er pó, nð
meðan pessi erfiljóðaöld stendur yfir,
er lítil von um að skáldskapur hjer á
landi eigi sjer verulega viðreisnarvon.
Erfiljóðin liggja sem maitröð í ölluin
nytum skáldskaparhugsunum. £>au
eru rímnakveðskapurinn gamli endur-
borinn tneð ja/ju gerfi. — Yrkisofnið
er æ hið satna og í sjma búningi. Er
við pvi búið, að fargan petta verði,
áður líkur, ekki að eins erfiljóð eptir
einstaka meun, heldur erfiljóð ís-
lenzks skáldskapar.“
Vjer höfum áður látið pað af-
drattarlaust í Ijói, að vjer sjeum ekki
miklir erfiljóðavinir. En ekki geturn
vjer neitað pví, að 033 virðist petta
nokkuð djúpt tekið í árinni. eða rjett-
ara sagt nokkuð grunnt hugsað. £>að
er meira en satt að allur porri ísLnzkra
erfiljóða er bull. Eu einmitt vegna
pess að pau eru pað, geta pau
ekki liaft neitc svipaða p/ðingu
og pá sem böf. lieldur. £>au
eru svo mikið bull yfirloitt, að
eugum manni, sem nokkur skáldleg
hugsun vakir fyrir, getur dulizt pað.
£>ess vegua geta pau ekki orðið að
„martröð í öllum n/tum skáldskapar-
hugsunum“. £>ví er nokkuð likt var-
ið með erfiljóðín — náttúrlega að
peim erfiljóðum undanteknum, sem
V ” *wmuv«ioia u'f ynrirrir)1-
anna sja ra, og pvi atum vjer oss að me9ta fjelagsskap, sein til er, oghugð
e.ns nægja nú að mótmæla. Hver hans hefur verið svo víðtæk, að hún
sem nokkuð er kunnugur hókmennt- hefur getað náð út yfir allar eptirlang
um 01 ourálfunnar víir hí’)fn?N voíf • n , , >“
J lr noluo ve,t amr manna og allan peirra lia'r Á.
vd. að pað er ,.ó]yfjan“ að finr.a Ltand pað sem kirkjan var Cþeg.r
viðar er> hjá realistunum, jafnvc-l hann tók við henni' og örðugleiíar
iiiIaIii læ.t.i.igri óly/jan, pegar peir som hann hefur orðið að yfirstíoa
er sarnan við binnm sanna, pegar litið er á framfarirnar,
gómsæta ke.m idealismusins; hai n
veit líka, að jafuframt hinu ljóta í
tnanneðlinu hafa inargir realistar
dregið n jög afdráttarlaust og átakan-
lega fram pað, sern mönnuin er bezt
gefið, og sömuleiðis veit hann, ið
realistarnir hafa einraitt dregið fram
lestina „til viðvörunar“. Jafnvel
Emile Zola, realistahöfðinginn mikli,
sem mest hefur verið hneykslazt á
fyrir pað, hvað hann liefur verið ber-
orður, liefur aklrei sett lestina fram í
öðru ljósi. Skyldi nokkium lifandi
manni detta í hug að segja hið sama
t. d. um George S.ind, se;n var einn
af idealistiskustu höfundunum, sem
skrifað hafa á pessari öld?
Að realismusinn sje „tekirin að
dragast upp erlendis“, er ein af peim
staðhæfmgum, sem ef til vili má
telja mönnum trú uin á íslandi,
en tnundi naumast pykja mjög á-
reiðanleg annars staðir í heimin-
um. £>uð má vel vera, að nokkur
meiki sjáist pess, að sú stefna bók-
menntantia sje að taka nokkrum
breytinoum. £>að er ekkert u idar-
legt við pað, pví að bókmenntir pjóð-
anna hafa ávalt verið og ldjóta að
vera í slfelldri ummyndan. En eins
og realismus befur verið til síðan bók-
menntir beimsins byrjuðu, eins er
fremur ólíklegt að hann fari að drag-
ast upp nú fyrir alvöru. Það er pví
sem orðið hafa, síðan haun tók við
völdunum 1878, að hann er einn af
mestu snillingmn heimsins í pólitík
og stjórnbrögðum og eins í pví að út-
breiða trú sína. Fáir menn hafa skil-
ið betur, livert pólitík pessara tfma er
að stefna, og enginn leiðtogi hefur
lagað sig með meiri lægni eptir fram-
förum heimsins, og hinni stöðugu
breyting á hugsununum, uppfundn-
’ngunum, viðskiptunum og stjóin
pjóðanna. Ilann er frjálslyndan rg
hlynutari 1/ðstjórn en nokkur annar
páfi, sem uppi hefur verið, og hann
heldur með framfaraílokknuin í hverju
landi sem er.
Ilinn „heilagi faðir“ er frá-
muaalega veikb/ggður maður og lít-
vexti. Mjer er sagt, að pjónn hans
taki hann í fang sjer og beri hann
eins og barn. Hoilsa lians liefur á-
vallt verið á völtum faeti, og sterkasta
ásteðan, sem komið var með á kardí-
nálaráðstefuunni gegn pví að kjósa
liann fyrir páfa, var sú,að liann væri
ekki fær urn að standast pær áhyírgjur
og pá ábyrgð, sem pví embætti væru
samfara, lengur en fáeina mánuði.
En einn kardínálinn, sem hafði
pekkt hann frá barnæsku, sagði:
„petta er ekki nema bull. Leó ríkir
ein 20 ár sem páfi“. Hann liefur nú
verið páfi 16 ár, og margir hraustir
menn hafa dáið umhverfis hann. En
votta borð, klæðaskápur, borð og fá-
6 nir stólar. JVlaður, sem hefur sjeð
p/ð, segir mjer, að húsbúnaðurinn sje
eins viðhafnarlaus og einfaldur oo- 4
bændaheirnilum, og sje ekki nema 1C0
dollara virði. Hann hefur einn ein-
asta pjón, Centra að nafni, aém fædd-
ur var á ættareignum páfans að Car-
pineto, og var pjónn hans árum sam-
ai raeðan Leó var enn kardináli.
Þessi maður baðar liann og klæðir,
b/r opt til mat lnins, okur honum í
stól, sem er á hjólum, utn gangana og
hina d/rðlegu aldiugarða, og styður
hinn, pegar hann gengur. Il mn cr
p ifans kjsllaravörður, horbergispjónn
og hjúkrunarmaður, og leyfir engum
ölrum pjðtii að koma nærri herra
sijum.
Páfinn oyðir miklum tíma til
b enahalds og umhugsunar, og suma
diga er pað siður hans að sitja s,.urid-
um saman í viðhafnarlausum en pægi-
legum stól við pann gluo-gann á
herbergi slnu, sem sn/r út að aldin-
görðurn páfahallarinnar. Hann lokar
pá stöðugt áugunum og er að hugsa
um stjórnarstefnu kirkju sinnar"og
mU hennar- Á peim stundum má
aldrei trufla hann hið minnsta.
Á hverjum morgni kemur Centra
k'. 6 og vekur hann og klæðir, og svo
h'/ðir páfinn messu í prívatkapellu,
sem er áföst við herbergi hans. Opt
hl/ðir lnnn tafarlaust á eptir 4 aðra
mossu, sem hann kallar pakklætis-
mossu, og sungin er af einum af kap-
elánum hans. Kl. 7 borðar hann
mjrgunmat, sem samanstendur af
mjólk, kaffe og köldu brauði, og svo
eru lögðfyrir hann p:Ui embættisbrjef,
sera bann pnrf sjálfur að sinna, og
se^ir liann p 1 skrifurum sínum, hvern-
ig skuli fram úr peiin málum,
ssm far er um að ræða. Hann talar
les moð hinnl mestu aðgætni, enda
pótt síðari hlutinn af lífi hans hafi
sýnt merkilegan prótt og pol. Kl.
10 kornur ávallt til hans Rampolla
kardínáli, páfa ráðgjafinn, sero margir
halda, að sje mostur maðurinn í ka-
pólsku kirkjunni nú á dögutn. Svo
finna liann að máli peir einbættismenu
páfahallarinnar, sern kunna að pnrfa
að tala við hann. Þegar pv{ er lokið,
er venjulega komið hádegi. Þá borð'
ar páhnn iniðdagsmat og lætur svo
renna í brjóstið á sjer.
Miðdegismaturinn er einkar ein-
faldur, einhver næringargóð sújia,
maccaronijbiti af steiktu nautaketi eða
sauðaketi og ofurlítið af garðmoti og
ávöxturn. Hann drekkur töluvert af
rauðvlni, sem bonum hefur verið um
mörg ár sent frá nunnuklaustri einu á
Suður I' rakklandi, og bragðar ahlrei
annað vín. Hann fer hægt að niat
sínurn til pes3 að melta hann pvf bet-
ur, og les vaaalega blöð meðan hann
er að borða, eð rabbar við einhvern af
pjónustfólkiuu; en simkvæmt birð-
siðum páfahallarinnar verður hann að
borða miðdagsverð einn. Þegar bróð-
ir hans, Pecci heitirm kardínáli, átti
heima í páfahöllinni, sat hann opt hjá
honuin meðan hann borðaði miðdeg’s-
mat sinn, og stundum )»áði kardínál-
inn boðið, pegar páfinn bauð honum
að fá sjer bita, en ávallt sat hann pá
við annað borð en páfinn. Hann
minntist aldrei á páfann nema með
hinni mestu lotningu, og kallaði hann
bróður sinn, æðsta prestinn.