Lögberg - 14.11.1894, Síða 4

Lögberg - 14.11.1894, Síða 4
IaIGBERG, MIDVIía DAGINN 14. NÓVEMBÉR 1894 ÆFINTYIÍI & GÖNGUFÖIt EITIli C. HOSTLIJ? vorSur leikið þítlDJUDAGIXN 18. nóv. Laugardaginn 17. nóv. Og Fimmtudaginn 22. nóv. Unity Ilall, (hor. á i’acihc A e. og Ncna St.) Iangöngnmiðar, sem kosta 35 cent fyrir fullorðna og 20 cent fyrir börn (innan 12 ára) verða til sölu frá því á föstu- dagsmorguninn 9. þ. m. í „Scandinavian I»akcry“ (G. P. Thorðarsonar á Ross Ave,) Sömuleiðis verða þar til sölu söngvarnir úr leiknum fyrir 15c. Leikurinu byriar hvert kveldið kl. 8. e. h. þegar erbyrjað verður að selja aðgöngumiðana fást þeir fyrir cll kveldin. Ágætur hlióðfæraleikendaflokk- Uf skemmtir milii þátta. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Oss veittist síi mikla ánægja, að sj4 Mr. Árna Friðriks3orj 4 skrifstofu L^gbergs á márrudagsmorguninn — í fyrstasinni eptir hacs ströngu legu. Einn- íslendingur er í dómnefnd- inni, sem situr hjer í bænum'þessa dagana, Mr. Stefán Oliverfrá Selkirk. Nokkur snjór kom hjer í siðustu viku, en annars ferJveturinD mjög hægt að, hláka á mánudaginn var. Kolin eru aptur farin að hækka í verði, eru nú seld fyrir $9, bezta teg- undin. Safnaðarfund á að halda í ís- len/.ku lút. kirkjunni á fimmtudags- kveldið, varð ekki haldinn í síðustu vik’i, sökum óveðurs, sem kom fund- arkveldið. Stjórnarformaður Manitobafylk- isins, Hon. Thos. Greenway, hefur svarað bænarskrá kapólskra manna um breytiug á skólalögunuro, hofur tjáð peim fyrir hönd stjórnarinnar, a hún sjái ekki ástæðu til að breyta stefnu sinni í pví máli. íslenzku Good Templarastúk- urnar Qekla og Skuld ætla að halda saTieiginlega samkomu í Northwest Qall á mánudagskveldið. Sjera Qafsteinn Pjetursson heldur ræðu og Einar Qjörleifsson les. Svo verður söngur og hljóðfærasláttur og ef til vtll fleiri skemmtanir. Iringangur verður ókeypis, en samskota leitað. Earle sá sem ákærður var fyrir tilraun til að nauðga islenzku slúlk- unni, eins og áður hefur verið getið um hjer í blaðinu, var fundinn sekur af dómnefndinni í einu hljóði. Sömu- leiðis Chadwick, fantur, sem kom fr(i Bandaríkjunum hingað til bæjarins, og varákærður fyrir að nauðga stúlku á 11. ári, dóttur fylgikonu sinnar, sem með horium kom. Qegning pess- ara porpara er enn eigi ákveðin. Ueiðrjcítmg'. í síðasta blaði var svo frá skyrt, að íslenzka stúikan, sem var kærandi í máli, er var fyrir kviðdómnum í síð- ustu viku, hefði ekki ætlað að kæra mann pann er m'sbauð her.ni, og var sú frásögn tekin í grannleysi eptir enskum blöðum. En eptir pví sem vjer höfurn fengið með öllu áreiðan- logar uppl/singar um, er sú frá- sögn röng. t>að var í fyrstu nokk- urt Lik á stúlkunni með kær- una af peirri ástæðu einni, að hún er einstæðingur, sem eDgan á að hjer, og hún hafði enga hugmynd um, bvernig húu ætti að snúa sjerí mfilinu. En hún kærði manninn sjálf, jafnskjótt sem hún fjekk nokkurt tækifæri til pess. Vert er að geta pess, að pótt mál Earles væri varið svo sem bezt voru föng á, ogallar hugsanlegar tilraunir gerð- ar til að fiækja stúlkuna, pá var fram- burður hennar svo skýr og bar svo ó- ræk merki sannleikans, að málið get- ur engan blett sett á mannorð lrennar Á Föstudagskveldið kemur held- ur íslenzka verkamanna-fjelagið fund í húsi sírru á Jemima Str. A peirn fundi veiður ílutt inn nýtt málefni, sem aldrei hefur verið á dagskrá fyrri og má til að ganga í gegn á pessum fundi. Qess vegna er nauðsynlegt að allir fjelngsmenn sæki fundinn. peir sern ekki sinna pessari áskorun verða par afieiðandi að gera sig ánægða með pær ráðstafanir, sem gerðar verða á pessum fundi. J. Gottskðlksson. Forseti. Rafurmagus lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýins lýti á audliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, hi hrukkur, freknur ofi. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telephone 557. Taaaíæknap. Tenriur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OX^ORIKZjE <Sc bljsh. 527 Main St. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verdi.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiiand í húmi, heldur e? par einnig pað bezta kvikfjártæktar- .land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlogir bæir, par sein gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. 1 bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur 7’etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kostx um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing um, bókum, kortuin, (allt ókeypis) til Hon. thos. GREENWAY. Minister ©f Agriculture & Immigratior, WlNNIPEG, MANITOBA. iionúb öcm fijiít Inn til Stefáns Jónssonar á uorðaustur horni Ross ov Isabell stræta, og sjáið p.m ógrynni af liaust og vetrar varningi sein hann liefur nú iengið irm. t>ið konur og stúlkur, komið og sjáið ullardúkana, -em St. Jónsson selur nú á 15 og 20 cent, og gleymið |>4 heidui' i kki öllum heim fallegu tvíbreiðu 25 centa kjÓiadúKum, sem núna eru seldir á pessu verði. Sömu- leiðis góð og vönduð vetrar Jackets frá $4.00 og upp. XJið munuð tæplega fá betra annars staðar. Eunfienmr iiefur St. Jónsson fengið inn mikið af vönduðutti karlmanna og drengja- fötum ásamt vetrar-yfirhöfnutn, nærfötum, húum, vetlingum og sokkum og margt fleira. Allar pessar vörur selur St. Jóns- son rojög ódýrt fyrir peninga. — Komið pví inn og sannfærið sjálfaTyður um pað sein auglýst er; ineð pví græðið pjer en tapið engu. _____ t««. Nordausturhornj Ross og Isabell stræta Burns & Co. Pr. St. Jonsson. UM VERZLAN YKKAR L A Ð S K U I. U ENGI R, II V O R T H E L D U R I> E 1 R ERU HJER EÐA ANNARS STAÐAR, G E T A S E I. T V Ö R U R M E Ð LÆGRA VEKDI EN VID. Við œtlum að selja okkar vörur með eins lágu vcrdi og þið getið feng- ið (>ær siokkiirs stadar aiiuars stadar. Við ætlum aðverðahjer til frambúðar og óskum því eptir verz'un ykkar ekki síður í haust en að siiniri þegar peningar ykkar eru farnir — ]>ad er ad seiija svo fram- arlega, sem við getum gert eius vel og aðrir hvað verð snertir, sem við ábyrgjumst að gera. Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00 *' “ 21 “ “ púðursykri “ $1,00 “ “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,00 i> » 32 » af haframjöli fyrir J.OO » » 25 „ af kúrínum fyrir.. 1.00 Kvennmanns alullar Jersey............o,40 Alullar rauðar íiannels Jersey.......o,2o Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór...1,25 Kvennmanna hnepjúir skór.............l,oo Barnaskór á ii5c. og upp. Spearhead og Climax tóbak, pd........o,4o Sýrópsfati...........................0,75 Jeiiy fata...........................0)75 L L Sheeting, pr. yd.................o,o5 Svuntu Ginghnm.......................o,o7 5 gall. af beztu Steinoiíu fyrir.....0,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaðtir, álnavara, skótau og allai' aðrai' vörur eru settar niður í þaf lægsta verð, sem orðið getur. Og haiið það ætíd Illlgfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið söiuu vörur fyrir miitna v rd eða bctri vörur fyrir sama vcrd hjá Crystal, - - - N. Dakota. 500 pví að skriðdýrið elti hann niður í vatnið og gaf honum hræðilegt höc>cr áður en hann fjekk sviorúm til að komast upp eða ofan. Hann fann hrufótta hreistrið skerast inn í hoklið, c.fr honuin fannst hvert bein í iíkama sínum vera að brotna og augua vera að springa út úr höfðinu. Mótspyrna hans varð lin- ari og linari og árangurslaus, pví að nú var hann al- v *g að missa meðviiundina, og allt varð svart fyrir a io>um hans. O En svo varð skyndilega breyting nokkur, og Otur vissi óljóst af pví, að haDn var dreginn gegnum vatnið og yfir grjót. Svo mÍ3sti hann meðöllu með- vitundina og mundi ekki lengur eptir neinu. Pegar hann vaknaði aptur 14 hann á hellisgólf- iou, en ekki einn, pvi að við hlið hans var Orm-guð- i in, lá par í sínum síðustu bræðilegu hlykkjum og var — dauður! Efra blaðið á tvöfalda hnífnum hafði Stungizt inn í heilann, og í dauðateygjunum hafði liann leitað bælisins, sem hann hafði hafzt við í öld- um saman, og dregið Otur með sjer; par hafði hann drepizt, en ekki vissi Otur hvernig pað hafði orðið eða hvenær. En dvergurinn hafði unnið sigur. Frammi fyrir honum 14 hin gamla ógn £>oku-]ýðsins, guðdómstákn pjóðarinnar, og í raun og veru sá sem hún dýrkaði, og Otur hafði yfirstigið hann með hyggni sinni og Lreysti. Otur sá petta og skildi pað, og pótt hann væri marinn og af sjer genginn, fylltist brjóst hans metn- jiði, pvl að hafði liann ekki einn unnið slíkt afreks- 501 verlc, að frá öðru eins var aldrei sagt 1 sögum pjóð- arinnar? „0, uð Baasinn væri hjer til pess að sjá pessa sjón“, sagði hann um leið og hann skreið fram með sínum fallna fjanda og settist á viðbjóðslega hausinn á honuin. „t>ví er miður, hann getur pað el<ki“, bætti liann við, „en jeg bið pess, að verndar- andi minn hlífi lífi mínu, svo að jeg geti lifað til að syngja söng um dráp pessa djöfuls L>oku-lýðsins. Já! pað var bard igi, sem vert er um að tala. Hve- nær fær maður að sjá slíkan bardaga aptur? Og sjá! að undanteknum mörgum skrámum og pví að ólin hefur skorizt inn í holdið um mittið á mjer, er jeg ekki mikið meiddur, pví að vatnið dró úr krapti róf- unnar, pegar hann var að berja mig með henni. £>eg- ar allt kemur tii alls, cr pað gott, að taugin skyldi halda. pví að fyrir liana drógst jeg upp úr tjörninni eins og jeg drógst fram 1 hana, og annars hafði jeg áreiðanlega drukknað parna. Sko f ó, liún hefur verið rjett að segja farin“, og hann tók í endann á henni, sem stóð út úr kjaptinum á krókódílnum, brykkti í og sleit liana, pví að lítið vantaði á að hún hefði nuddazt sundur á gnl'1 krókódílstönnunum. Þegar Otur svo hafði náð sjer ofurlítið aptur og pvegið verstu meiðslin úr vatni, fór hann að hugsa ráð sitt. Fyrst reyndi hann samt að ná út stóru hnífunum, en sú tilraun varð með öllu árangurslaus. Tíu menn hefðu ekki getað hreyft pá, pví að efra blaðið hafði rekizt marga pumlnnga inn í beinið og vöðvana í hiaum mikla haus skriðdýrsins. Annars 504 aunara dýra, og að pað hafði að eins verið endrum og sinnum að hann æti pá sem hann hafði drepið. Dað var svo óviðfeldið að horfa á pessar manna- leifar, að Otur, sem sannarlega varð ekki talinn nein gunga, flýtti sjer ofau af bjarginu. Utn leið og hanu fór fram hjá pví tók hann eptir mannslíkama, sem, af ýmsum merkjum að dæma, hafði verið iifandi fyrir fáum vikum. Ilann var í prestakápu, og flýtti Otur sjer að ná í hana, pvl að hann skalf af kulda. Um leið og hann tók upp kápuna með annari hendinni tók hann eptir pví, að undir honni var skjóða úr sút- aðri uxahúð, og liafði eigandi kápunnar augsýnilega liaft pá skjóðu með sjer. „Hann hefur ef til vill haft mat í pessu,“ liugs- aði Otur með sjer, „pó að jeg geti ekki í pví skilið, hvað maður, sem komið hefur að liei msækj i Vatna- búann, hefur viljað með mát. Sá matur er að rninnsta kosti orðinn ónýtur nú, svo að jeg ætla mjer að skilja hann eptir og fara að halda af stað. Enginn nema gatnmur mundi geta dvalið í pessu dauðra manna húsi“. Svo lauði liann af stað. O Fáeinar álnir gat hann sjeð, hvar hann steig nið- ur fótunuro, en mjög bráðlega varð aldiinmt! en pað var ekkert örðugt að fara inn eptir hellinum, pví að hamarinn var hvervetna sljettur og vatnið grunnt. Hann purfti ekki annað að gera en ganga beint á- fram, og preifa á hellishliðinni með annari hendinni; sannast að segja purfti hann ekki nema tvennt að óttast: að hann fjelli niður í eitthvert hyldýpi, og að

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.