Lögberg - 21.11.1894, Page 2

Lögberg - 21.11.1894, Page 2
2 LÖGBEEG MIUVIKUDAGÍMS 21. NÓVEMBER 1894. JÖQberg. yKóð út að 148 Príncess Str., Winnipeg Ma of The Ijgberg Printing £r Puhhshing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Edito*): EINAK H/0KLEIESSON Buswess managkr: B. T. BfORNSON. AUOLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skipti 25 cts. fytir 30 or8 eCa 1 (>uml. dilkslengdar; 1 doll. um mánuSmn. A stærri auglýsingum eöa augl. um lengn tfma af- slittur eptir gammng'.____________ ” BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verfiur afitil kynna skrt/ega og geta um fyrveranii bú stað iafnframt.___________________ UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOP ’ blafisins er: THE LOCBERC PHlKTUiC & PUBUSH- CO p. O. Box 333, Winnipeg, Man. UrANÁSKRlFT tíl RITSTJÓRANS er: KOÍTOR LftOBERC. O. BOX 368. WINNIPEG MA ' 1 nóv. 1894. — __ MIÐVIKUD aOI’S n 4 1. adv.____ tar Bamkvæm ,ap-slögnm er uppsogr feaupanda 4 blað< ógild. neraa hann se skuldlaus. kegar Uann segir upp. kaupandi, sem er i skuld viB blaO ,0 flytr vistferlum, in keee a0 tilkynn- heiinilaskiftín, + ei >aö fym dómstól unum álitin sýnileg aönuun fyn P rieum tilgangf. tr Eptirleiöis verður hverjum keim sem End.r oss peninga fyrir blaOiO sent v.Our kenn.ngfyrir borguninni á brjefaspgaldi, hvortsem borgan.rnar hafa tll v0r ^ frá Umboðsmðnnum vorum eða a annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viöurkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma óskum vjer.aO (leirgeriossaOvartum laö. _ Bandaríkjapeninga tekr fullu veröi (af Bandaríkjamonnum), 0g frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verfi. sem borgun fyrir blaöiö. - Seudið bt.rgun í /> o. Money Orders, eða penmga _ gútered Le.tter. Sendiö oss tkki bankas visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun y h fyrir innköllun. ,Út af ferð til fslands“. Norskur prestur, S. íloUt Jensen að nafui, hefur ritað Krein alllan«a 1 sept. ojí okt. hepti hins ágæta ti.na rits For Kirke og Kultur, er ]>eir Kristoffer Bruun og Thorvald Kla- veness pefa út I Kristjaniu. Fynr- sögnin fyrir- grein Jressari er: „Ut af ferð til íslands“. Pó ritgerð fiessi hafi ekki sjer- letra mikið nýct inni að halda, finnst mjer J>ó hún eiga f>að fullkotnlega skilið, að henni sje veitt eptirtekt af íslendingum, f>vt bæði er hón ntuð »f bámenntuðum manni, sem víða hefur farið og gert hefur sjer allt far um að skilja hið helzta, sem þjóðlíf vort hefur til síns ágætis, og svo er hún rituð af einstaklega hlýum hug; mað urinn er auðsjácnlega hrifinn af {>ví. sem hann hefur veitt eptirtekt. Ua.m þeo-ir ekki heldur yfir [>essu á ættjörð sinni; hann hefur flutt [>ar fyrlestur um bókmenntir vorar, og gert miklu meira í.r þeim, en vjer höfum átt að venjast. Norðmenn bera hljfjari liug til íslendinga en nokkur önnur J>jóð, en jafnve' hir.ir bezt menntuðu meða jjcirra f>ekkja*mjög litið til á íslandi. Höfundur greinar J.essarar ræður Norðmönnum eindregið til [>ess að ferðast sein rnest um ísland; hann fullyrðir „frað muni launa sig fyrn pá“. Honunti f>ykir J>að Óhæfa, að þar sje fullt af pýzkum og enskum ferðamönnum, en fátt af norskum. Hann segist tvisvar hafa ferðazt kringum landið með„rhyra“. I.ands- lagið virtist honun. stóikostlega fag- urt og áhrifamikið. Eyjafjörður [>ótti honum fegursti fjörðurinn, er l.ann kom inn á. Við sólsetur segist bann hafa sjeð fjöllin kring um Eyjafjörð glóa í svo fjölbreyttri geisladyrð, að dýrð Alpadjallanna & Svisslandi kom ist ekki til jafns við hana. í Patreksfirði, J>ar sem fiskidugg urnar frakknesku hafa aðalstöðvar sínar, segist hann hafa lesið i fyrsta sinni söguna um fishimanninn viö ísland eptir hinn fræga frakknesk* höfund Pierre Loti, og álítur hana beztu söguna, sem bann hafi ritað. Frá Seyðisfjarðar kaupstað reið liann "Jip að Gufufossi. Og frá Akur- eyri reið hann frain uð flrafnagil. og heimsótti sjera Jót.as Jónasson. Lengsta ferð lians inn í landið var frá Reykjavik lil I>ingv>illa og Gevs Lofar hann bráðlega að gefa niikviema lysing »f G“ysi og öðrum hverurn [>ar grendinni. IJann heyrði sjera Magnús Ilelgason prjedika og kallar hann „einn hiima hæfustu presti ís- lands“. Hann álítur [>að engum vafa bundið, ,,að ísland í heilbrigðislegu tilliti sje einn hinn heppilegasti stað- ur fyrir brjóstveikt og taugaveiklað fólk yfir suinaitímann. Jafnvel dvöl yfir veturirin væri [>ar í mörgum til fellum hin ráðlegasta. með |>ví að veturinn almennt er ekki nærri >ví eins kaldur og rr.enn ímynda sjer....“ „Eigi að eins koma íslenilingar manni fyiir sem mjög gáfuð og upp- lyfst pjóð, lieldur éinstaklcga cptir- tektaverð [>jóð, og einkum mun [>eim Norðmanni, sem veitir [>eim eptirtekt, —hann vaeri vissulega ljelegur Norð maður, ef hann gorði [>að ckki, — látnar hinar beztn viðtökur í tje, hver- yetna [>ar sem hann kemur. l>egar jeg ljet [>að i Ijós í brjefi til hins ísl. myndablaðs Sunnunfaru í febr. [>. á að jeg hefði eigi haft jafn-mikinn and egan arð af neinni ferð og fiessari til fslarids, jafnvel ekki [>eirri, sem jeg fór til Grikklands og Austurlanda fyr- ir nokkru síðan, — hafði jeg einkurn í liuga liiua mörgu, som jeg hef kynnzt og hina tnörgu vini, se.n jeg hef eignazt og hef tíð brjefa-skipti við og muu líklega ætíð hafa. Nú sem stendur er [>ar að auk miktl and leg hreyfing á íslandi, fyrst og frernst f pólitísku tilliti, en líka í menningar- legu og bókmenntalegu tilliti. Með- an jeg dvaldi í Reykjavík kom jeg opt I pingsaliun; pá liafði jeg gott tækifæri til að ganga úr skugga um, að [>ar getur orðið eins heitt og 4 stór- pinginu voru. í efri deild hlyddi jeg á mjög harða deilu milli ,,vinstri4‘ manns og eins hinna 0 konungkjörnu Jóns A. Hjaltalln, gamals kunningja rníns; pegar jeg var sjómanna prest ur i Leith, var hann við hið rnikla idvocates Lihrary í Edinburgh; árið 1893 gaf hann par út í fjelagi við Gilbert Goudie enska pyðing af Orkn- eyinga sögu; nú er hann forstöðu inaður fjölfiaðisskólans á Möðru- völlum, hiuu forna amtmannssetri norðurlands, par sem íslands stærsta skáld, einn af heimshókmenntanna ágætustu öndum, Bjarni Thoraren- sen, eyddi síðustu átta árum æfi sinn- ar. Hverjum pólitískum flokk, sem maður kann til að heyra, lilytur mað- ur að taka einlægan pátt í fielsisbar áttu íslendinga. T>að eru ekki marg ar pjóðir, sem eins hafa verið kúgað- ar og íslendiugar um margar aldir. Vjer purfum ekki annað en nefna ein okunar-verzlunina, og hræðileg mynd af himinhrópandi, blóðugu órjettlæti stigur upp fyrir oss. I>að er nóg að benda á, aC einn sjötti hluti af íbúum íslands varð hungurmorða, eptir að hún komst á, og var pað bein afleið- in r pessa svívirðilega fyrirhomulags. Landið heíur nú að sönnu fengið bjfsna frjálslegt stjórnarfyrirkomulag, par sem stjórnarskráin frá 5. jan. 1871 er, sem einkum er að pakka praut sei.rri og viturlegri baráttu hins mikla fððurlandsvinar, Jóns Sigurðssonar. „Nú sem stendur er öfluglega unnið að pví 4 íslanili að koma upp háskóla fyrir landið. Ilugmyndin virðist mjög girnileg, og pað æ>ti ekki að vera svo torvelt að koina henni í verk, ef unnt væri að liafa saman hinar nauðsynlegu fjárupphæð- ir, par sem prestaskóli og læknaskóli er pegar fyrir í Reykjavik. Samt sem áður eru margir á íslandi sjálfu, er skoða petta mál með grunsömum og hæðnislegum augum sem draum sjón pjóðernisriddara og ættjarðar- kappa. í brjefinu, sem jeg fjekk f haust frá einum af landsius frægustu vísindamönnum, er pannig að orði komizt: „Þuð á sjer vissulega stað, að nokkrir fifldjarfir hugsjóuamenn eru teknir að starfa að og safna fje til háskólastofnnnar lijer í Reykjavík. Jeg held, að peir hafi ekki gert sjer ljósa hugmynd um, hvernig háskóli eiginlega er eða á að vera, Og er hræd lur um, að pað verði einungis ti að gera oss að athlægi í augutn alls hins menntaða heitns. l>að er látið svo heita, að forvígismenn hugmynd arinnar ætli að koma á stað stórkost- legu betii út um alla Norðurálfuna, einkum lijá hinum norrænu frænd- pjóðuin. Jeg pirf naumast að bæta pvi við, að jeg verð ekki rneð í öðru eins hurnbugi“. Svo eru ymsir af forvígismönn- um háskólahugmyndarinnar nefndir: Benidikt Sveinsson, Jón l>orkels3on í Kaupinannáhöfn, „hið nafnfræga sálmaskáld, forstöðumaður prestaskól- aus, Helgi Hálfdinarson“,*) „hinn á- Á ýmsurn stöðum erlendis hef ur málið fengið góðar undirtektir. Einkum á petta sjer S|að á Þ/zka- andi, par sem álit og pekking á ís- landi er meiri en í nokkru öðru landi. Að minnsta kosti hefur ekkert land framleitt jafn-ágæt og nákvæm rit- verk um ísland, náttúrú pess, sögu og bókmenntir. Vjer nefnum að eins önnur eins nöfn og Konrad Alaurer, Poestion, Schweitzer oy Baurn- yartner.....“ Grím Thomseu nefnir höfundur- inn „Nestor meðal hinna núlifandi skáhla íslands, er kunnur sje sem höf- undur ágæts ritliogs um Lord Byron Degar jeg var í Iieykjavík ætlaði jeg mjer að heimsækja Dr. Thomsen, sem oú er 74 ára öldungur og býr á hinu forna latínuskólasetri, Bessastöðum, f nánd við bæinn, en pví miður fjekk jeg ekki tima til pess. Jeg heimsótti prjá aðra nafnfræga menn á hinurn ís- lenzka Parnassus. Hinn fyrsti peirra var Ben’nlikt Grönd.il. Ilann er fædd- ur 1826 og er sonur skáldsins og mál- fræðingsins Sveinbjörns Egilssonar, en hefur tekið nafn eptir roóðurafa sinuro, skáldinu Benidikt Gröndal, hinuin eldra, (d. 1828), alkunnum fyr- ir pýðing sína á Pope's: The Tcmple of Fame. ------- Gröndal yngri er leyti var hann i Ameríku. I.andar har.s fyrir vestan hi'ifðu gengizt fyrir sain- skotum handa honum, svo liatin gæti heiirisótt pá. Matthías Jochumson er miklum hæfileikuin búinn, lýriskt skáld „af guðs náð“, en ineiðir ojit fegurð og hrcinleik málsins og forms- ins og er ekki laus við að lát.i stund- utn bera ofmikið á orðaulamrinu í skáld-kij> sfnum. O jsid.n fer pvi maður með m jög fjölbreyttuin gáfum, ;>ví hann crekki einungis skáld, held ur náttúrufræðingur og málfræðingur, og hefur jafnvel nokkra hæfileika sem málari. IJelztii skilda einkunnirhans eru djarft ímyndunarafl og mikil lik- ingagnótt en pví verður ekki ncitað, að hann gerir sig stundum sekan í að leika sjcr að glymjandi orðum og fögrum líkingum, sem eigi hafa ætíð neinn virkilegan hugsunargrundvöll; að minnsta kosti verður opt hugsunin mvrk og Óskýr. Leikrit lians í ljóðum, Raynrökkur, hefur víða mikla fegurð til að bera. — ílinn annar var Steingr. ThorsteinssoD, fæddur 1830, kennari við latínuskólann í Reykjavík. Hann er mjög lyriskur að eðlisfari (en ud■ pneyet lyisk natur) og erauðugur af peim tilfinningum, sem skyldastar eru sönglistiiirii (rig paa musikalske stemniiiger). Með smekkvisi hefur hmn pýtt ljóðmæli eptir Goethe, Schiller, lleine o. fl., par á meðal Loreley eptir pann, er síðast var nefndur, og jafnvel einhvern alpeklct aita kaflann úr hinu fræga iudverska lietjukvæði Mahabharata. — Sá priðji var hinn 82 ára gamli Hannes Hafstein, mjög einkennilegur maður að ytri ásýudum, eins og margir eru á íslandi, einku.u karlmenn. IJann er h elti flutningsmaður liinnar realist- isku lueyfingar í nýjustu ísl. bók- menntunum og verður ef til vill að álítast pið skáldið, sem nú kveður mest að á íslandi. Sá, sem nýtur mestrar almenningshylli er samt Matthías Johcjmsson, sem nú er 58 ára gamall. Jeg hafði kynnzt honum i Edinburgh og hafði hlakkað til að hitta hann á Akurevri,par sem hann er pjónandi prestur; en einmitt um petta *) í ofurlitlum eptirmála er þess getið, að II. H. sja lútinn. gæti, kennari við sama skóla, Eiríkur Bnem“, og Bogi Melsteð, „sonur hins alkunna sagnaritara Páls Melsteðs, sem nýlega er látinn, pví nær 82 ára gamall41.**) *>) Þetta um lát P. 51. er líka leið- rjett I eptirmálanum, en ekki kitt að B. M, sje sonur hans. fyrir Jionum eius og Ikarus"). Eitt af feguslu ljóðmælum hans er liinn áhrifamikli pjóðhátíðarsálmur hans, ersunginn var á pjóðhátíðinni 1871. Hið skínandi fagra lager komjiónerað af hinumjanghelzta af peini fáu söng- fræðingmn, sem ísland hefur eignazt, Sveinbirni Sveinbförnsson; en hann yfirgaf föðurland sitt fyrir einum 25 árum og hefirr síðan búið í Edinburgh; hann er par einn af peitn söngkenn- urum, sun í mestu áliti eru. I>egar hann kom til Skotlands varhann ung- ur kandídat i guðfræði frá jirestaskól- a;mm í Reykjavik, og pegar hann skrifaði pessa Cantata, var hann o'ganistivið sjómaunakirkjuna vora í Leith en fyrir hana var hann sæmd- ur gullmedalíu Kristjrns IX. Yms önnur lög, einkum söngvar, hafa kom- ið út eptir hann í [jondon. „Á meðal hinna fáu dramatisku skilda, sem Island á, skipar víst Matt- híva Jocliumsson öndvegi með hið pri- >æ‘ta leikrit sitt „Útilegnmennirnir“. M klu siðra er tækifæiisrit h.ans „Helgi hi ín inagri“, sem leikið var á Akur- eyri 1890 við púsund ára hátíðina til miuningar um bygging Eyjafjarðar. Dýðingar hans, einkum á Shakespeare, Friðpjófssögu Teyners og Fœnrilc St ial eptir Ilunebery eru prýðilega af hendi leystar. Á meðan jeg dvaldi 4 slindi las jeg skínandi [>ýðing eptir hann á Hardanyer eptir Weryeland, o r pað pýðir enginn nema sá, sem er meistari, ef pað á að verða veruleg >ýðing en ekkert hrákaverk. Með >vi allt er í svo smáum stil á íslandi er p iðopt torv^t, já ómögulegt, jafn- vel fyrir pá höfunda, sem mestrar al- >ýðuhylli njóta, að fá nokkurn til að gefa út bækur sínar. í einstaklega skemmtilegu brjefi, sem jeg fjekk nú í október frá Matthiasi Joohumssyni, kemst liann pannig að orði. „Jeg er aumur út af pví, að hafaengan kostn- aðirmann, pví jeg á handrit af ýmsu, sem jeg álít mitt hið bezta. Dað er ekkert spaug að vera rithöfundur á ey, par sem færri sálir eiga heima en í meðal bæ. C>að er dýrt spaug fyrir slíka smápjóð að halda uppi sinni eig- in tungu og bókmennturn; en ari- stokratiskt er pað. Jeg á par að auk I skúffunni tvö leikrit, eitt bindi af pýðingum (Z. Topelius: Fúltskúrns berattelser) sömuleiðis pýðiug af hinni stóru og pungu bók Ibsens „Brand“ __ einhverri hinni erviðustu bók, sem jeg hef reynt að pýða“. „Eptir dvöl sína í Ameríku virð ist Matthías Jochumsson hafa fjar- lægzt aptur pann ömtarisrnus sein hann áður aðhylltist. Annars á hann nokkra ágæta sálma í hinni íslenzku sálmabók, par sem ekkert ber á pessu „Að pví er liöfuðið snertir“, segir hann, „er jeg hættuloga frj&U í skoð unum mírium á dogmum kirkjunnar (er helzt nondoymaticus); en að pví er hjartað snertir, held jeg enn fast við hið kæra, forua form trúarinnar“ í von um að lesendum Löybergs hafi ekki fundizt pes3u rúmi mjög illa varið í blaðinu, óska jeg peim og hin- um heiðraða ritstjóra pess alls hins bezta. Gardar 9. nóv. 1894. Fr. J. Berjjrmann. unum segÍ6t frá, enda bjóst ræðumað- urinn við algerðri bylting, er Pój>ú- lislar mundu koma af stað. Mr. Anderson hefur verið vel tek- ið- heitna af blöðunum. Djóðólfur segir, að aðalerindi hans til íslands hafi verið, „að leita fyrir sjer, hvort rnenn vildu ekki ráðast í að Dota vntnskraptinn (fossana) í Elliða-ánum til að lýsa upp göt irnar og liúsin í höfuðstaðnurn með rafmsgni. Segir har.n að kostnaðnrinn við pað muni ekki verða mjög niikill11. Detta mál var komið upp í bæjarstjórn Reykja- víkur, ( egar síðasti Djóðólfur var prentaður, og segist blaðinu frá á pessa leið: „Fossab f Eli.iðaánuax mældib. Mr. Frímann B. Anderson er kominn til Reykjavikur, eins og drepið var á i síðustu íslands-frjett- um lijer I blaðinu. Ilann liefur liald- ið fyrirlestur uni Ameríku (Bandarík in) yfir Reykvikingum, og borið henni fremur illa söguna, eptir pví sem blöð- *) Iknrus er nrfn úr goðafræðinni grísku. Hann var sonur Bat'luWswr, sem lijó til vængi handa |>eiin feðgunum búð um, svo ^eir gætu flogið yflr haflð, En Ikarus flaug of nærri sólinni, hitinn brædiii vaxið, sem vængirnir vora festir með, og hann fjell því niður í haflðogbeið banaaf Á bæjarstjórnarfundi 18. p. m., kom til umræðu uppástungan frá Frímann B. Anderson, um rafmagns- lýsingu hjer í bænum, sem lauslega var drepið á í síðasta blaði. Vildu sumir fulltrúarnir alls ekkert skipta sier af pessu, en sjerstaklega barðist Ilalldór Kr. Friðriksson harðlega gegn pví, að pessu væri nokkur gauraur gefinn, og kvað paðfjarstæðu eina, en bæði Ilalldór Jónsson banka- gjaldkeri o. (1. voru á annari skoðun O.J vildu láta eitthvað sinna pessu. Eptir ailmargar orðahnyppingar mill- um peirra nafnanna varð pað niður- st iðan, að valin var 3 manna nefnd, til að útvega ýmsar ujijjlýsingar petta áhrærandi. Fjekk nefnd pessi hr. Sæmund Eyjólfsson til að mæla vatns- megnið í Elliðaánum, og kraptinn í fossum peim, er llkastir mundu vera til að nota við rafinagnsvjelina. Nú liefur hr.Sæm. Eyjólfsson mælt vatns- ognið i ánurn, og vatnskraptinn á tveim stöðum: í Skorarhylsfossi og Efra-Selfossi. Vatnsmegnið í ánum er 365 teningsfet á sekúnduna eða 22265 pund. Vatnsmegnið hlýtur að vísu að vcra mjög tnismunandi á ýmsum tíuiuin, en hjer er pað að eins talið, 8vo sem pað 'far pá, er pað var mælt. (21. okt.). Til pess að geta farið nærri um, hversu mikið vatns- megnið rnundi vera að meðallagi, yrði að mæla pað opt á ýmsum tíroum árs- ins. Eptir pví sem kunnugir menn segja, mun vatnsmoghið eigi hafa farið langt frá meðallagi, er pað var mælt. Skorarhylsfoss er 20-7 fet á hæð, og er pví vatnskrajtturinn par 460895 pundfet, eða hjer um bil 960 hestöfl. Dess má pó geta, að bæðin cr eigi talin frá lægstu eða neðstu brún foss- ns, heldur frá stalli, er liggur lítið eitt fyrir ofan fremstu brúnina. Dess vegna yrði að lilaða nokkuð ofan á fremstu brúnina til pess, að f4 pessa læð, sem hjer er talin. Ilæðin á Efra Selfossi er 5« fet, og er pví vatnskrajjturinn par 124684 >und-fet, eða hjer um bil 260 hestöfl. Efri-Selfoss er í raun og vcru enginn foss, heldur rennur áin par í miklum halla, svo að hæð sú, er hjer er talin, er halli árinnar á hjer um bil 15 faðma lengd; pyrfti pví að grafa að neðan og hlaða upp að ofan til pess að fá pessa hæð. Ilr. Anderson fullyrðir, að ekki purfi nánda nærri svona mikið vatns- megn til notkunar við rafmagnsvjel- ina, svo að ekki parf að óttast, að laxganga í árnar bindrist fyrir pá sök. Virðist oss pað vera skylda bæjarstjórnaiinnar að athuga ná- kvætnlega, hvort pað sje tiltækilegt að gera eitthvað pessu til framkvæmd- ftr. í öðrum löndum eru menn viða farnir að nota vatnsnfl til rafmagns- lýsingar og liitunar. í sumar var t. d. byrjað á pess konar fyrirtæki í Kristjaníu, og gera menn sjer miklar og góðar vonir um, að pað heppnist vel“. T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medtcal University. Dr. l.oupheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við lteknbstörf sín og tekur |>ví til öll sín meðöl sjúlfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira hessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni. GLENBORO, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.