Lögberg - 01.12.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.12.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 1. DE.SEAIBER 1894. 3 Geo. Craig & Co Okkar afarmikla sala á fatnað; sem keyptur var fyrir óvanalega lágt verð, liefur gengið upp á hið bezta. Það er liaegt að selja f>ær vórur með lácru verði, sem keyptar eru fyrir hjor um bil hálfvirði. 1000 yfirhafnir verða seldar fyrir r> ... „ii r - i ■ ^ . V a_________imnn (;i íii J>ær tnega til undir öllmn kringumstæðum að seljass 120.00 til $25. virði á $12.00 Lrm. ivu./ ynriiniuu <unM imiuai lym næstum pað sem þið viljið bjóða fyrir pær. $10.00 til $12.00 yfirhafn’r á $0.50 til $10.00, $15.00 til $17.10 á $15.00. I.oðkápur tu $20. viröi á $14.UU Fað eru enn enn eptir um 10.000 af alfatnaði, sem verður einnig að gangr. út. $18.00 föt á $12.00, $15.00 föt á $9.50. Munið eptir að pað eru engar undantekningar, CIÍAIGS auglj'singar reynast ætíð saunar. Vörur og verðlag bera pvl vitni. Komið beint til GEO. CRAIG & CO jAMONTE, 434- SVSAIN STREET. Til manna sein hafa stóra fjölskyldu og sem purfa að fá sjer skófatnað fyrir veturinn: Barna Moceasins á 45c. Drengja og stúlkna Moccasins á 50c. og 60c. Ivarlmanna Moccasins á 75c. Barna hnepptir skór fyrir G5c. Kvennmanna hnepptir skór á 75c. Allar tegnndir af ílóksskóm, yfirskóm og skraut morgunskóm. Vetlingar, billegri en allt sem billegast er í The Peoples Popular Cash Shoe Store, J. LAMONTE 434 Main Street. KAUPID „LÖCBERO." Til þess að' fjölga kaupendum LÖGBERGS sem mesfc að orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrilenduin epfcirfar- undi fyrirfcaks kosfcaboC: 1. það sem eptir er af þessum árgangi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „Quaritc’h Ofursti" og þoku-lýðurinn (þegar hún kernur út) fyrir eina $ 2.00. 2. j>að sem epfcir er af þessum árgang. Allan næsta árgang og URIf) scm vjer höfuin auglýst að undanfornu fyrir eina $ 3.5o. Ennfremur gefca þeir kaupendur Löghergs, scm horgað liafa upp að næstu áramófcum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg’ rtg* & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup vcrða menn undiköllum kringumstæðuni að senda 1’ENINGANA med PÖNTUNINNI. eigi unnt að gera um hann ákveðna áætlun; en til liliðsjónar fyrir þá, er reyna kynnu að spá í pær eyður, má taka pað fram, að vjer sendum utan vörumagn fyrir uin 5 millíónir króna á ári, og drögum annað eins að oss; færi nú svo að oss græddist 5 procent bæði á innfluttum og útfluttum vörum, við færslu verzlunar vorrar til Eng- lands, pá næmi si gróði hilfri mitlíón króna á ári. t>á, sem pykir öfga- kennt að gera ráð fyrir slíkum bags- munum, viljum vjer minna á það, að kaupfjelögin hafa grætt meira en 20 prct á viðskiptum sínum við England um mörg undanfarin ár, og má af því augljóst vera, hve áætlun vor er hófleg. Glenboko 29. nóvember 1894. Veturinn að ganga í garð, hægt og vægilega, snjór enn lítill, svo að litið eru enn brúkaðir sleðar. Bændur í óðaönnum að draga að sjer við til vetrarins, búnir að flytja burt og selja mestallt bveiti sitt, og segja, að vas- arnir hafi lítið pyngzt, pó að korn- hlaðan liafi tæmzt, enda er naumast við pví að búast, með því verði, sem er á hveiti petta ár, um 40 cents fyrir bushelið. lPetta lága verð er bænd- um þv$ tilfinnanlegra, fyrir pað að uppskera var rýr, pó að kornið sje gott; til jafnaðar var um 15 busbel af ekrunni af hveiti, 18), af byggi og 20 af höfrum. Þetta er tekið eptir skýrslu preskjara, sem presktu um miðbik íslendinga byggðarinnar; á austurenda byggðarinnar var uppskera heldur, meiri en á vesturendanum minni. Að gefnu tilefni leyfi jeg mjer að vekja athygli íslendinga á pví, að forðast að ganga inn á samninga við ókunna menn, sem stundum fara í kring til aðsvíkja peninga út úr fólki. Á næstliðnu sumri mvndaðist fjelag í Winnipeg, setn kallar sig „The Manitoba and Northwest Seed Wheat Conipany11. Pað lttur svo út, sem f jelag petta sje ekkert annað en fram- hald af peim útsæðis-hveiti svikum, sem stunduð hafa verið í austurfylkj- unum og Bandaríkjunum undanfarin ár. Um 30 bændur meðfram Rauðá hafa bitið á agnið, en hvað margir hefðu komið á eptir, er ekki hægt að scgja, ef blaðið Tribune hefði ekki svo röggsamlega gripið í strenginn. Bezt meðferð á áburði er að taka mykjuna frá fjósunum jafnhraðan og hún fellst til, flytja hana út á akurinn og dreifa jafnt yfir. Pegar snjó leysir á vorin, er dregið herfi yfir stykkið, sem pannig er borið á; síðan plægt svo fljótt sem piðnar. Bóndi. í WEST SELKIRK hefur gott hú3 til að takaá móti ferða- fólki, og gott liesthús. Selur ailan greiða mjög ódýrt. H. LINDAL, FASTEIGIM ASALI. Yátryggir hús, lánar peninga og inn- lieimtir skuldir. Skrifstofa: 372i Mairj Streefc lijá Wm. Fkank. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scaudinavian Uotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. (Shosmt'bui* ♦ ♦ Stefán Stefáiisson, 329 Jemima Stk. gerir við skó og býr til skó eptir máli Allt nijög vandað og Ódýrt. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nnddi gigt, líkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu ýms lýti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Telophone 557. VlNWLA- OG TÓBAKSKÓÐIN “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin $ borg- inni að kaupa Reykjarpipur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., WiNNrrEG. W, Birown a.nd C o Manroe, West & Mather M<Uafœr8lumenn o. 8. frv. Harris Block 194 N[arket Str. East, Winnipeg. vel þckktir meðal fslendinga, jafnan reiöu búnir til að taka að sjer ’Keirra, gera fyrir fá samninga o. s. frv NÖHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CaKD. —Taking efiect Monday, June ‘i9, 1894. MAIN LINE. N 0 il l>'nd. I . » S bi STATIONS. South Boun 5 sf • ■—< £ © .za .í 7 ° . flu £ •J H * Cfi I*. ö O 0. > A. 11 i 5 11 11 é - ,8 A t/j a. t- 3 ^ £ 1,20 p 3 oop 0 Winnipen ii.3op 5-3 1.05 p 2.49 p • 3 *IJortageJu’t 1-4-P 5.4 7 l2.4-lp S.J óp 3 *8t. Nori/ert I l.ööp G.o7 i'2 ‘2'2p 2./3P •5.3 * Cai uer i‘2.08p 6.2 5 t i.S^a 2.00 p 28.5 *-5t- Ayalhe l2.24p 6.5 1 II.81 a 1.571» 27-4 * nion Poít l2.3sp 7.0‘2 li.Ú7a 1.4«p 3-5 ♦Silver 1‘iain i2.48 p 7.19 lo.3la l,29p 40.4 ■ Morris .. l.t/Op 7-4 5 lo.oia I.I5P 46.8 .. St. J ean . I.15P 8.2 5 9-23a 12.53P 6.0 . I.e ellier . i,34p 9.18 8.0oa 12 31 >p 65.0 . Enierson.. I.ðöp 10,1 5 7-Ooa 12. >sa 68.1 Pembina.. 2.05p //.1 5 ll.oíp 8 3oa 168 GrandForks Ö.45P 8,2 5 I.jOp 4-®®P 223 Wpg Junct 9.2óp 1,25 3 45P -03 .. Dululh... 7.25a S.OOp -Í8I . .St. Paul.. 10.30‘p 883 . Chicago.. 9.35p MORKIS-BRáNDON BRANCH. Eaast Bound. Miles from Morris. STATIONS. VV. Bound • r S § s* «S j £ s" S is? 1 1 s É ft. 6-1 S .'c’ 4 § ^ 5 'o X * g W > t „ \ l S i £ f-1 l,20p 3.oop Winnipeg il.3ca 5,80 7.50p l2.55p O . Morris i.3ij 8,00 6.53p 12 32a 10 Lowe ’n- 2.60p 8,44 5.49p i2.07a 21.2 Myrtle 2.l8p 9.31 5-23P 11.5o a 25.9 Rolanó 2 391 9.DO .WP n.38« 33.5 Kosebanh 2.58j :o,i3 3-58p il.24a 39.6 M íam i 3.i3, 10,54 3, i4p ll.02a 49.o D eer\vooc 3-fój ll 44 2.51p lO.ðoa 54.1 Altamont 3-49 i2.10 2. i5p ,o.33a 62.1 Somer set 4. OFp 12 11 1-47P 10.18 a b8.4 Sw an L’kt 4.23] I.ÍS 1.19p |0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4..'8j- >5 4 12.57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4,50| 2.18 l2.27p 9-t8a 8 .1 Greenwaj 5-c 71 2,5 r il-57a 9 24 a 92 ^ Bal dur 5,22) U. 1 *2a 9.07 a 102. ö Belm ont 5.4S| 4,1 0 io.37a 8.45 a 109.7 Hilton 0,04 p 4,5 3 lo. 1 ja 8-29 a H7 ,1 Ashdown 0,21 J. 5,7 3 9.49a 8.22a 120.0 v\ awanes’ 6-29p 5;47 9.o5a 8.00 a 1 29.5 Eountw. 6.53p 6..' 7 8.28a 7 4 3 a 137.2 M artinv. 7» ij 7,18 7^0 a 7-25 a 145.1 Brandon 1 •-3' P 8,» 0 N rmber I 27 stops at Bald'ir for meals. j’Ö TAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sund ■)-. STATIONS E. Bóui d. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday. 4.00p.m, •.. Winnipeg 12.00 noon 4. i5p.m. .. l’or’ejunct’n.. 11.13 rr. 4.4Cp.m. .. .St.Charles.. . 1 i.lo.ui . 4,4Óp.m. • • • Headingly . . ] 1.00 i.rr. 5. lOp.m. *. V\ híte Plainp. . lo.3oa.rn. 5,55p m. *■ .. Euslace ... 9.32a.m. 6.25a.m. *.. .Oakville .. . 9,c5a.m. 7,3Öa.m, Port’e la Prairie 8.20 i.m. Stations marked—.— lave no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and if8 have tliiough Pull- man Vestibuled Drawing Koom Sietping Cars between Winnifeg and St. Paul a:id Minrc apoiis. AlsoPalace ning Carr. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and frotn the Pacific coa.-t. For rates and full inlor.nation conccrning conneclions with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen.Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 533 mimista kosti dáið eins karlmaunlega eins og honum sómdi, og henni pótti sómi að lionum. Og svo hinn — Francisco. Henni pótti líka sannarlega sómi að honum, en skammaðist sín fyrir sjálfa sig, því að hún vissi, að sjer liefði yfirsjezt, pótt pað hefði ekki verið af ásetcu ráði. Hver hefði getað gizkað á, að pessi veikbyggði, einurðarlitli maður mundi reynast slík lietja? eða hver gat metið rjettilcga máttog feg- urð peirrar elsku, sem gaf honum styrk til að vinna sigur á dauðanum? t»að hafði verið rangt af henni að reiðast við Leonard út af þessu, pví að hún vissi vel, að ef honum hefði verið pað unnt, pá hefði liann glaður lagt líf sitt I sölurnar fyrir hana. Dví var miður, pað virtist svo, sem hún liefði ævinnlega á röngu að standa, pví að liún var örgeðja og það er örðugt að stjórna tungu sinni. Biðir höfðu peir verið þess albúnir, að láta lífið fyrir liana, og annar peirra hafði gert það; jæja, nú voru allar horfur á, að iiausavíxl mundu verða á hlutunum, og að nú mundi koma til hennar kasta að leggja líf sitt í söl- urnar til að bjarga elskhuga sínum. Ef svo skyldi fara, ætlaði hún ekki að gleyma dæmi Franciscos, heldur ætlaði liún að reyna að jafnast við hann í pví að verða vel við dauða sínum. Dagurinn var lengi að llða, en að lokum tók að dimma í litla klefanum, og sá hún af pví, að nóttin var í nánd. En áður en hún kom, komu þau Nam og Sóa inn, og hjeldu á kertum, sem þau fcstu á hylluin á veggnum. 532 villikonungs í efui, sem villimenn eru livoiki vanir að sýna í voglyndi nje tilsiökun. E11 ef allt annað skyldi breytast, varð liú’n að treysta á veglyndi hans, og pað var síðasta úrræðið, eða öliu heldur næst- síðasta úrræðið. Og meðan á pessu stæði, ætlaði hún að berjast gegn Nam og Sóu, fótmál eptir fót- mál, og aldrei láta undan fyrr en hún sæi, að frekari prákelkni af sinni hálfu mundi hafa dauða Lsonards í för með sjer. Dað gat verið, pað var enda líklegt, að allt brygðist lienni, og pá mátti hún ekki bregð- ast sjcr sjálf; með öðrum orðum, pó að citrið liefði verið tekið frá henni, pá varð hún að finna einhver ráð til að deyja. Eptir að .lúanna hafði hugsað pessi mál svo vel, sem henni var unnt, stóð hún upp og fór að ganga fram og aptur um klcfann, og setti á sig, hvernig par hagaði til og aðhverju leyti hann væri einkenni- legur. Leonard var vafalaust hinum meginn við hurðina parna, en hún var svo þykk, að Júanna gat ekkert til hans heyrt; annars virtist pað liggja í aug- um uppi, að ekki væri að hugsa til undankomu. Að undanteknum dyrunum var gatið á liamrinum eiua opið, sem liún gat sjeð á klefanum, en gegnum pað hefði ekkert barn getað komizt, og þó að unnt hefði verið að komast par út, liefði ekki annað legið fyrir manni, en að detta ofan f ólgandi liyldýpið. Hún fór að hugsa um, hvort Olur inundi hafa komizt lifandi út úr orustu sinni við orm iruðinu. JÞað voru lítil líkindi til þess, eu hann hafði að 529 Nukkrar klukkustundir sat hún þarna á rú.niuu og ljet engar bendingar um tilfinningar sínar sjást á andliti sínu, pví að metnaður henuar var of mikiil til pess að láta pau sjá hugarstríð sitt, pessi augu, sem húu vissi að horfðu á sig, þótt hún \issi ekki, hvar pau væru. Meðan Júanna sat þannig í einstæðingsskap sinum, varð henni ýmislegt ljósara en áður, meðal annars þaö, að bóa hlyti að vera brjáluð. Ástin og hatrið, sem sauð i bennar harða lijarta, hafði lagzt á lieilann, og gert hana miskunnarlausari en leopárda, sem ræntur hefur verið ungum sínum. IIúu hafði frá byrjun liaft skömm á I.eonard og borið til lians afbrýðihug, og Leonard liafði verið svo ógætinn að láta pað ávailt í ljós, að honum gætist illa að lionni og að hann hefði ótrú á lienni. Smátt og smátt höfðu þessar tilfiuningar harðnað svo, að pær höfðu orðið að brjálsemi, og pað var auðsjeð, að hún mundi einskis svifast til pess að láta eptir hinum illu hvötum síns truflaða heila. Af Sóu gat hún pvi engrar vægðar vænzt. Ekki voru horfurnar betri með Nam, því að pað var auðsjeð að hann hafði eins mikla hliðsjón af pólitíkinni eins og af tilílnn- ingum dóttur sinnar. Hann var svo mikið flæktur inn í málið, hafði gefið svo mikinu höggstað á sjer i máli falsguðanna, að liann, annaðhvort með rjettu eða röngu, hugði ráð Sóu eina möguleikann t 1 að slcppa út úr peim trúarbragða flækjuœ, sem vafizt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.