Lögberg - 01.12.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.12.1894, Blaðsíða 1
I Logberu cr getið út hvern mifvikudag laugardag af Thr LöGBERO PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl astota: rrctttcmiðjs 148 Princess Str., Winnlpog Man. Kostar $2,00 uin árið (á Íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGberg is puhlished every Wednesday an J Saturday by ThE LoGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year piyable n a lv.i n' Single copies ð c. 7. Ar. } Grefnar MYNDIR og* BÆKUR. —— Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.. getur valið úr löngum lista af ágretum bókum eptir frsega höfundi: The Modern Home Coo^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex* Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur í ljefeptsbandi. V.ptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crovvn Soap wrapper* ▼erður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Fyrir bæjarstjórninni í Toronto liggur tillaga um að loka veitinga- hítsum kl. 9 á hverju virku kveldi, að undanteknum laugardagskveldum. I>á er veitingahúsunum þar í borg inni lokað J>egar kl. 7. Yfirdómarinn í Torontohefur ný- lega fellt merkilegan dómsúrskurð I tvlkvænisroáli. Kvæntur Canada- maður hafði farið suður til Bandaríkj- anna og kvænzt |>ar af n\*ju. Svo kom hann norður til Toronto og sett- ist J>ar að. Mál var hófðað gegn hon- um fyrir tvíkvæni, en dómarinn dæmdi liann sv'knan, með J>ví að engin gild- andi lög væru til I Canada gegn J>ví, að kvæntur maður mætti fara til Bandaríkjantia og kvænast par af nýju. í tilefni af J>messu dómi var annar tvíkvænismaður 1 Brockville, sem alveg eins stóð á með, látinn laus nú í vikunni iín dóms. Sjera Hadon, kaj>ólskur prestur nálægt Ottawa, virðist ekki slaka til með tekjur sítiar. Fyrir nokkrum dögum kom hann heini til eins safn- aðarmanns síns, I.awlors að nafni, og krafðist pess, að ltann borgaði eptir- stöðvar af prestsgjöldum. Lawlor J>ótti prestur fara hranalega að sjer og neitaði. Prestur kvaðst J>á mundi taka hftsbúnað ltans og selja, og fór tafarlaust að bera ltann út úr húsiuu, og nokkuð af honum sendi presturinn jafnvel burt, áður en Lawlor reyndi að verja eign slna með valdi. Ilann befur nú liöfðað inál gcgn presti sln- um, og heimtar $500 í skaðabætur. BAMHRIKI.Y ltæningjaskip fer um J>essar mundir fram með suðurströnd Onta- rio-vatnsins, og gera skipverjar par mikinn óskunda. Skipið heitir ,Molly‘, er siglingarskip ágætt, og er að sögn okki notað til annars cn ránferða. ItlOnd. Hrjátln og sex menn hafa verið teknir fastir I tilefni af ránum J>eim og illverkum, sem framin voru fyrir skömmu á eyjunui Sardiníu. Meðal pessara manna, sam grunaðir eru, og teknir hafa verið fastir, er einn fyrr- verandi foringi í herliðinu, einn prest- ur, einn dómari, tveir landeigendur og nokkrir lögreglumenn. Stjórn Japaus hefur r.eitað að voita viðtöku pcim scudimönuum lvíu- Winnipeg, Manitoba, lauganlaginn 1. desember 1894. ( Nr. 94. verja, sem komið hafa til hennar með tilmæli um friðarsatnning, og fundið sjer pað til, að peir hafi ekki verið sendir beint af stjórn Kína í Pekin. Fyrir pað befur Japans stjórnin orðið fyrir ailmiklum ámælum í Norðurálfu- blöðunum. Fund mikinn á að halda í Lund- únum I pessum mánuði (desember) til pess að mótmæla sem kröptuglegast illverkum Tyrkja I Armeníu. Brezku stjórninni er brugðið um pað, að hún hafi hylmt yfir peim ódáðaverkum, og fær hún ámæli mikið fyrir. Sir Charles Dilke, hinn nafn- kenndi brezki, radikali pingmaður, sagði I ræðu nú í vikunni, að frjáls- lyndi flokkurinn mundi ekki láta sjer lynda hálfvelgju Roseberys lávarðs um breytingar á valdi lávarð utof- unnar, er.da bafi pað, sem fyrir hon- um virðist vaka, engin önnur áhrif en pau að styrkja Ihaldsfiokkinn. Lögreglustjórnin í Lundúnum og Liverpool er mjög hrædd um, að Fen- íar muni fara að byrja á morðum sín- um af nýju S báðum peim borgum. Lögreglumenn veita stöðugt eptirför peim Balfour, Morley og öðrum stjórr,- málamönnum, sem mikinn pátt hafa tekið i máluin írlands, til pess að vernda J>á gegn lífshættu frá pessum óaldarseggjum. Nýlendustofuan Booths. General Booth frá Lundúnaborg á Englandi, stofnsetjari og aðalfor- stöðumaður Sáluhjálparhersins, var nýlega staddur í Chicago. Hann hafði mjög mörgu að gegna par, pví að mesti fjöldi ýmsra fjelaga vildi fá pennan heimsfræga mann til að lialda ræðu fyrir sig, og varð liann við til- mælum allra, að svo miklu leyti, sem timi leyfði. í einni af ræðum slnum fór hann nokkrum oiðum um, hvernig hann færi að lypta föllnum og fráviltum mönnum upp í mannlegt fjelag á ný, eða upp til annars og betra lífs. Hann sagði frá pví, pegar hann keypti 4000 ekrur af mýrlendi, sem talið var ó brúkandi, rjett hjá Thamesánni á Eng- landi, og brej’tti pví í mannabyggð með jurtagörðum, ökrum og íveru- húsum. Svo hjelt bann áfram á pessa leið: „Jeg vissi af J>essu úr- gaDgslandi parna rjett við ármynnið. Enginn virtist vilja nýta pað. Svo kom jeg upp í borgina, og par s4 jeg urmul af úrgangs fólki, sem var vita gagnslaust sjálfum sjer og öðrum. Svo fór jeg að leita fyrir mjer og faun pá fólk, sem átti allmikið af úr- gangs-peningum, sem láu arðlausir, og fólkið vildi gjarnan leggja í eitt- hvað gott og gagnlegt. Jeg tók svo pessa úrgangs-peninga og petta úr- gangs-fólk og fór með pað út á petta úrgangs-land. Jeg fór svo að láta petta allt vinna hvað með öðru, cg á- rangurinn varð sá, að landið, sem áð- ur var nærri pví einskis virði, er nú metið á $1000 ekran. Landið keypti jeg fyrir $90,00 ekruna. Mjer er sagt, að í Californíu gefi ekra af landi af sjer 13-15 bushel. Góð lönd á Englandi gefi af sjer 20- 26 af ekrunni. Á Skotlandi er pað uin 50, en 4 landinu okkar parna, úr- gangs-landinu, fást vanalega 56—60 bushel af ekrunni. Hveitiræktin er að verða arðlítil af pvi að prísinn 4 pvi hefur lækkað. Aðalvandræðin eru að fá vinna handa pessu fólki, án pess að gera með pví skaða öðrum verkalýð. Eiaa ráðið er að íiýtja burt úr pessutn borgum, setn pegar eru orðnar allt of mannm.irgar, og setja pað niður á landsbyggðinui. llvað á að gera við sakamanninn, pegar bonum er sleppt út úr fangels- inu? Jeg leyfi mjer að spyrja yður að pví. Pað setn fyrir ltonum liggur er að svelta eða að fremja sjálfsinorð, eða viana, ellegar að stela. Nú vill hann ekki sveJt i, og mannfjelagið vill ekki Lta hann drepa sjálfan sig. En svo vill nnunfjel3gið ekki heldur gefa sakamanni atvinnu, liversu ein- lægan vilja sem hann kann að hafa til pess að bjarga sjer á heiðarlegati hátt. Enginn vill taka hann í sína pjóuustu vegna hans fyrra lifnaðar, svo hið eina úrræði, sem hann á eptir, er að stela. t>að fyrsta, sem við gerum við slíkan mannræfil, pcgar hann er kominn út á landið, er að láta hann safna lioldum. Við gefum lionum nóg að borða, svo lonum tínnist liann vera orðiim að tnanui ajitur. Svo lát- um við hanu verða. fyrir nýjutn siö- ferðislegum áhrifuni, snúum lijaria hans til guðs, svo að pangað kornist nýr friður. Friður við guð, friður við sjálfan hann og friður við náung- ann. I>að er ekki til neins að segja að allir menn sjeu jafnir, pví að peir eru J>að ekki. Sumir eru veikir fyrir og veikleiki leiðir pá til glæpa. Sum- ir eru illa innrættir og peirra illa eðli gerir pá veika fyrir. Nú pegar oru 300 mcnn komnir 4 petta land, en rúm erparfyrir 1000, par eru ræktaðar margar tegundir ávaxta, og par eru nú um 100 kýr. Á- vextina, mjólkina, smjörið og smíöis- gripi iðnaðarmanna seljum við jafn- Óðuro. og 34 af hundraði liafa nú ver- ið borgaðir af peim peaingutn, sem i petta voru lagðir. Búgarður pessi er kallaður „EIevator“, af pvi hann hefur orðið til pess að iypti upp möunum, sem legið hafa niðri á botni í svivirð- ingardjúpi Lundúnaborgar. Viðvíkjandi nýlendu áformi sínu anLarsstaðar en á Englandi, sagði General Booth, að ásetningur sinn væri, að ná haldi á stórum landflák- um, og senda fólkið pangað við og við. Hann sagðist ekki ætlast til að peir sem á pessum jörðum byggju eignuðust pær sjálfir, heldur skyldu peir borga leigu af peim, og hana eptir pví meiri, sem landið yrði meira arðberandi. Enga bættu kvað hann á pví, að pessir leiguliðar yrðu óá- nægðir pó peir sjái nokkurn ágóða renna tii hersins, pvf peir viti að hann gengur til pess að hjálpa öðrum aum- ingjum, sem eru í sömu sporutn, og peir voru áður sjálfir, til J>ess að eign- ast pægileg heimili, einkum par setn peir fá nóg fyrir sig og fjölskyldur sínar að leggja. Stofuoíninn. Eptir Jan Destrem. Framh. „En hugsiðyður J>ó vel um, lterra r.auartin. Ef jeg á ekki að biðja hennar dóttir yðar fyr en uppgötvan min er búin að gera tnig vellauðugan, verður dóttir yðar ef til vill öðrum gefin, og hljótið pjer að sjá, hvilík raun mjer mundi að pví“. „t>jer eruð ekki mcð öllum mjaila!,.. .Farið heim til yðar og leggið kalda bakstra um höfuðið á yður... .Guðs friði!“ Lamartin gleymdi skjótt J>essari viðræðu. Hann hafði allt annað um að hugsa og nógur ábyggjur við að striða. Varsúein og eigi hvað minnst, að stofuofninn t viðhafnaisalnum hans rauk cins crg ciinreið og gcrði óvcr andi par inni. Og pað einmitt nú. pegar verst gengdi, i tniðjum desetn bermánuði, í patm mund er hann liaft’ i á'ormað að hafa tnikið og veglegt boð inni í afmælistninuing dóttur sinnar. er pá var nítján ára. Hattn sendi cpt- ir húsasmíðameistaranum s’nunt. Sá bjóst við, að eittlivað mikið stæði t 1. Hann varð fár við, erhann hcyiði að erindið var ekki tnoikilegra. „Mj ;r finnst ofn, sc n rýkur, vera sannarlega fullnóg ástæða'* 1 * * * S., anzað Lamartin. Við erum allt af votevgf' öll saman, jcg og k‘>na mín og bötn. t>að haldt aliir, að við sjeum að syrgja einhvern". „Jeg verð að leyfa mjer að heta á inóti pvl setn pjer segið. Ofninii yðar er gerðttr eptir minni fyrirsögn. og hann gotur ekki rokið". „Má vel vera; en bann rykur i ú samt“. ,,£>að er af pvf, að pjer kyndi? kolum. Ef pjer leggtð í bann brenni, hætlir hanu ó''ara að rjúka' . „Jæja. Jeg skal reyna pað". En ekki stoðaði pað hót. Oðara en í pví var kvv.ikt, lagði kolsvartau reykjarmökk fram úr ofnitium. Lamartin ritaði núfrægasta húsa- smíðafræðingnum í borginni og bað liann að rannsaka petta vandatnál Hann skoðaði ofninn vandlega í krók og kring, og mælti: „Hvaða porskálfur er pað, sem smiðað hefur pennan ofn'-? „Það befur búsagerðarmeistarinn minn gert, liann Nandelet '. „Sagði jeg ekki pað, að bann væri porskáifur! l>jer J>urfið ekki aunað en að lengja járnpípuna úr hon um um hálfa aliu, til pess að auka súginn; J>1 raun allt komast í bezta lag“. I>að vargert; en ofuinn rauk engu minna eptir en áður. I.amartin tók varla á heilutn sjer; svo pungt lagðist pessi mæða á hann. Hatin sengi nú eptir óbrotnum sótara, ea mjög vel færum í sinni iðn. Ilann tók allan ofninn ofan og setti geysi- stóran gorm af járnblikki á pípuna. Eu allt af rauk ofninn. I>á kom annar hugvitsmaður iðn- aðarstjettar og tók burtu allan um- búnað sótarans, en setti I staðinn nokkurs konar bjálm af járni með fýsibelg. En ofninn virtist ekki ltirða hót hvorki um hjálminn nje fýsibelginn. Hann rauk jafnt og áður, og pað svo ákaft, að enginn hjelzt við inni. Lsm- artin var hamslaus og óskaði öllum n smiðum og ofnum norður og n'ður. n n Þá kom dyravörðurinn að máli við hann og liað hann að láta cigi hug- fallast. Kvaðst hafa talað við mann, sem herbergi hofði á leigu par i hús- inu, um ofninn. „Það or ungur mað ur“ mælti hann, „sem á heima uppi á hæsta lopti. Hann segist skuli gera ofninn hjá yður góðan á 5 mínútum". „Kallið undir eins á hann og segið bonurn að koma hingað niður að vörmu spori. Annars tek jeg af honum búsnæðið“. Framh. á 4. bls. Eyford, 24. nóv. 1894. Ilr. ritstjóri L’jgbergs, Jeg bið yður hjerraeð að gjöra svo vel að prenta eptirfylgjandi nafna- lista 1 blaði yðar. Það eru nöfn peirra matina, er gefið hafa til Stein- unnar Gísladóttur, ekkju Bjarna Júlí- anusarsonar, og sem hafa borgað til min. Peningarnir ltafa verið sendir til ekkjunnar. Sæmundur Björnsson 0.25, S. J. S'ofúsjuu 100, fíiuar Dcuidjktssuf} SALA BARNAKAPUM. JÞessa viku höfum við til s'9u 50 Barna Tweed Ulsters ogFurEdged lin d Cloaks, bláar og rauðar á lit, vel $4.50 til $9.00 virði. ykkar íu*vai fyrir $3. Dötnu Jakkar, TJlsters, Fur lined Capes og Russian Circulais fyrir hálf- virði. Dömu Fur Edged Circulars að eins $4.75 hver. 20 pakkar «f pjkku tvöföldu Serge á 25c. yardið. Kjólatau 11 yard á l reidd fyrir hálfvirði, að eins 50c. yard.ð. Fínt kjólatau fyrir hálfvirði, að eins 35c. yardið. Vörurnar eru allar mcrktar með tölustöfum, og eitt verðlag að eins. Carsley & Co. Wholesale & Retail. 344 ... . fnaiq StrcBí. Sutinan við l’ortage Ave. O. 50, J. Lfndal 0.50, Ole Minis 0.75, Gunnlaugur Jónsson 0.25, B. Dags- son 0.50, J. Thorðarson 0.25, J. IL Gislason 0.25, Jónas ílantiesson 0.25, P. Illugason 0.25, Th. Sigfússou 0.25, Jónas Brynjólfsson 0.50, B. Bjarua- son 0.25, Tórður Magnússon 0.25, Einar Sigurðsson 0.25, Kr. Jónsson 0.25, Sigríður Krisrjánsdóttir (>.25, S. Hjaltalin 0.25, L. Guðmundsson 0.25, G. Guðmundsson 0.25, H. II. Reykjalín 0.25, J. Th. Jónsson 0.25, H. Thorlakson 0.25, S. Guðmundsson 0.25, S. Sigurðsson 0.50, Jóhann Guðmundssoti 0.30, Svtinn Thorsteir.s son 0.50, Jóhann G. Davíðsson 0.25, M. J. Mínis 0.50, John Kolstað 0.25, Oscuraos 0.25, II. Ásgrímsson 0.25, Alleu H. Lang 0.25, M. Johnson 0.25, John Waing 0.25, Magnús Jónsson 0.25, Job Siífurðsson 0.25, Jóhannes Einarsson 0.25, Sv. Johnson 0.25, S. Björnsson 0.25, J. V. Thorlaksson I. 00, G. Thorðarson 0.50, Guðrún Grímsdóttir 0.25, t>orl. Jónasson 0.25, Snæhj. Hanson 1.00, Kr. Jónasson 0.25, Davið Jolinson 0.50, Kristjáti Guðmundsson 0.25, Guðmundur Páls- son 0.50, Thomas llalldórsson 0.50, S. A. Sigfússon 0.25, Guðný Dagsson 0.25, Hólmfríður Ilanson 0.50, Jakob Eyfjörd 0.50. Magnús Davíðsson 0.25. Samtals $20.05 Virðingarfyllst Guðmuadur Gfslasyi^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.