Lögberg - 01.12.1894, Blaðsíða 4
4
LðCBERG, LAUCARDAGINN 1. DESEMBER 1894.
ÚR BÆNUM
—OG-
GRENDINNI.
Carutbers bæjarfu!ltrúi hefur
sagt af sjer. Kjörtírni haus var ekki
á enda fyrr en að liausti.
Mr. Hávarður Guðmundsson og
kona hans á Elgin Ave. inisst.u viku
gamalt barn 4 limmtudagiun var.
Mr. B. D. Westman, kaupmaður
frá Churchbridge, heilsaði upp á oss
nú í vikunni, og fer heimleiðis í dag.
A. Chevrier í Bláu Búðinni befur
enn mikið af karlmanna alfattiaði, sem
hann selur billega. Sjá augljfsing á
öðrum stað hjer í blaðinu.
Oss hefur verið bent á, að í frjetta-
grein úr Shoal Lake njflendu í 87. nr.
blaðs vors standi, að búendur í þeirri
n/lendu sjeu 56. t>að er prentvilla
og búendur par eru að eins 26.
t>eir sem hugsuðu sjer að fá sjer
úr samkvæmt kostaboði Lögbergs,
ættu að bregða við nú þegar pví vjer
tökum ekki á móti pöntunum lengur,
en fram að 15. næsta mánaðar.
Tjaldbúðarsöfnuður byst við að
geta haldið guðspjónustu í sinni nyju
kirkju í fyrsta sinni annan sunnudag,
pó að kirkjan verði pá enn ekki full-
ger svo að hægt verði að vígja hana.
Annað kveld kl. 7 heldur Tjald-
búðarsöfnuður guð.-þjónustu sína í
samkomusal Guðm. Johnson’s á horn-
inu á Isabell og Ross Str. Við pá
guðsþjónustu verða tekin samskot
handa sjúkrahúst bæja.ins.— Sunnu-
dagsskóli safnaðarins verður í húsi
Guöjóns Jónssonar Toronto Ave.
Geo. Craig & Co. hafa 1000 „Dress
p itterns“, sem peir hafa keypt fytir
mjög lítið verð, og geta pví selt með
iágu verði. Deir bjóða pað á $1,95
til $2,50, sem er aðeins hálfvirði. ís-
lenzkt kvenrtfólk gerði rjett í pví, að
fara til Craig’s þegar pað parf að
kaupa sjer i kjóla fyrir hátíðirnar.
Sii CImIis BifcLeit Tt'pfer er
væctanlegur hingað til bæjarins á
mánudaginn á leið vestur að hafi. Á
heimieiðinni staldrar hann við hjer
eitthvað ofurlítið, og er talað um að
halda almet nan fund hjer í bænum
pt til pess að hann fái tækifæri til að
tala yfir fólkinu. Óvíst er pó, bvort
apturbaldsflokkurinn leggur pað upp,
eptir pá reynslu, sem hann hafði við
kotnu peirra Fosters og Angers.
Kynlegur pjófnaður var framinn
hjer um nóttina á læknaskólanum.
Tveir nemendur höfðu náð í lík manns
pess er fyrirfór sjer á Leland hótell-
inu fyrir skömmu, og hugsuðu sjer
heldur en ekki til hreyíings að fá að
sundra líkamanum sjer til frasðslu.
En nóvtina áður en þeir ætluðu að
fara að eiga við líkið, fór einhver inn
þangað sem pað var geymt, skar af
pví annan bandlegginn og hafði hann
á burt með sjer.
Mr. B. S. Lindal úr Shoal Lake
nylendunni og prír aðrir bændur það-
an komu í fyrra kveld hingað til bæj-
arins með allmikið af keti. í>eir
kvarta undan, hve illa peim gangi að
selja pá vöru, með pví að afarmikið
sje af henni 4 maikaðnum og verðið
undur lágt, og furða sig mjög á því,
eins og fleiri hefðu líka ástæðu til, að
ketsalár skuli halda vörunni í jafn-
h’iu verði hjer í bænura og þeir gera,
par sem peir gefa bændum svo lítið
fyrir hana.
Lögreglustjórnin hjer í bænum
háfur fengið áskorun um að láta lög-
raglupjónana ganga eptir pví að
hl/tt sjo vandlega aukalögum bæjar-
ins um pað, livenær loka skuli búðum
ákve'din. Við þeirri beiðni porði
lögreglustjórnin ek:.i að verða fyrr
en búið væri að ráðfæra sig við mála-
færsltimann bæjarins, með pví að
menn eru hræddir um, að þau au kalög
sjeu Ólögleg, og að flókin mál rísi út
af pví, ef þeim verður stranglega
framfylgt.
STOFUOFNINN.
Framh. frá 1. bls.
Passerand korn jafnharðan. Hann
hitti Lamartin, par sem hann var að
ganga um gólf inni hjá sjer, skjálf-
andi af kulda, svo að nötruðu í hon-
um tennurnar.
„Hvað er að tarna? Eruð það
þjer?“ mælti hann forviða, undir eins
og hann kom auga á Passerand. „Og
pjer gerið yður í hugarlund, að pjcr
munið geta komið ofninum I lag á 5
mlnútuín?-1
„Jeg ábyrgist ekki, að pað verði
á 5 mínútum“, anzaði rnannvirkja-
fræðingurinn; hann vildi ekki gera
mikið úr sjer. „En að klukkustundu
liðinni vona jog að umsk'pti verði á
orðin“.
„Jæja. Takið pá undir eins til
verka. Þjer sj tið hjer sjúkling, er
allir læknar eru uppgefnir við. Jeg
er nú ekki trúaður á, að þjer getið
mikið við hann ráðið. En fan svo ú-
líklega, að pjergangið svo frá honum,
að hann sendi reykinn beint upp um
reykháfinn og ekki inn í nefið á mjer,
þá megið pjer setja upp fyrir pið al-
veg eins og yður líkar. Jeg mun'
ekki gera pras úr pví. Segið mjer
hvað pjer setjið upp“.
„Hana dóttur yðar“, anzaði Pass
erand í hitíðlegum róm. „Kaupið á-
skiljegmjer undir eins og jeg er
búinn að skila ofainum svo, að liann
r/kur ekki“.
„Hvað eruð pj’er að fara með?
Eruð pjer genginn af göflunum?
llana dóttur mínafyrir 1 cfn?“
,,Já, fyrir þennati ofn. Stefnið
til yðar liinum frægustu húsagerðar-
fræðingum, veljið nefnd hinna fær-
ustu smiða og mannvirkjafræöinga,
og éf peir geta gert pað á 3 mánuð-
um, sem jeg tek að mjer að leysa af
hendi á 1 klukkustund, pá megið þjer
gera við mig hvað sem yður lízt“.
„t>að er tnikið vel sagt. En gá-
ið pjer að, hvað þjer íarið frarn á.
Hana dóttur mína! Hjer eruð b/sna-
d/r, monsjör Passerand .... En sje
pað áreiðanlegt, að pjer pekkið n/ja
aðferð, sern græða má vel á.. ..“
„Jeg lief fundið upp slíka aðferð,
og pví bið jeg yður að lofa mjer að
vera einum hjer inui 1 klukkustund,
Auk pess verðið pjer að leggja við
drengskap yðar, að þjer reynið ekki
að gægjast inn hingað um skráar-
gatið11.
,,Jæja pá, í hamingjunnar nafni!
En segið mjer, ungi maður, hvers
vegna pjer fáið yður eigt einkaleyfi
fyrir uppgötvun yðar. I>á væru pess-
ar barnalegu varúðarreglur yðar ó
parfar“.
„Jeg er ekki svo fjáður, að jeg
geti keypt mjer einkaleyfi *.
„t>á er vant að liafa pað svo, að
fá fjeð lánað“.
„Já, — vant að hafa pað svo. En
pað geri jeg ekki. Mjer er meinilla
við að hleypa mjer í skuldir“.
„Hm, mjer líkar pað nú vel ....
Jæja þá. Jeg hypja mig pá í brott,
eins og pjer æskið. t>að er bezt að
pjer neytið nú kunnáttu yðar í góðu
tómi og næði. Nú er klukkan 3.
Klukkan 4 verðið pjer pá búnir; e
eigi svo?“
„•Tú, 4 inínútunni fjögur. . .. Og
þjer heitið mjer pví, að ef pað
lánast. . .. ?“
Meira.
Jfunbaubob.
t>ann 11. janúar næstkomandi
(föstudagskvöl) lieldur Hið íslenzka
Verzlunarfjelag ársfund sinn í Verka-
mannafjelagshúsinu á Elgin Ave.
(Jemima St.). Byrjar kl. 8. Allir
fjelagsmenn beðnir að sækja fundinn
sem geta mögulega, par áríðandi mál
liggja fyrir fundinum.
í umboði fjel.
Jó\ Stkfá.vsson.
Merki: lilíi stjíirna
434 Main Street.
— ER HIN —
ODYRASTA FATABUD \
I WINNIPEG.
t>að befur aldrei grngið jafnvel í „Bláu Bóðin\i“, merki:
„Blá stjarna“, 434 Maln St„ eins og þennan síðasta mánuð. SSð-
an fyrsta nóvember höf um við selt fleiri buxur, heldur en á prem-
ur mánuðunum r.æst á undan, og ástæðan er sú að við seljum
pær fyrir hjer um bil hálfvirði. Hver sem ekki vill trúa ætti að
KOMA, sjá fyrir sig SJALFAN og SANNFÆRAST.
Fólk er ekki sjónlaust i? ♦ ♦
Lítið bara á pkísana:
Fallegar Tweed buxur. . .Jj} ! .50 ! Tað kezta í Winnipeg —
Góðar Fancey Pattern ] ágæt föt, 15.00 virði á$ 8.00
Worsted buxur, 6.50 j Falleg Navy Blue Irish
virði á.......$ 3.50 serge föt, 18.00 virði á <$} | 2.00
En sjáið! ágæt yfirtreyja
Ingismanna buxur á . , 1.00 á..._........$ 5.00
“Business” alfatnaður af , Og lítið en á! Coon loð-
öllum litum 9.50 virði á $ 6.00' kápur á.$22.50
Loðkragar af allskonar tagi, sem setja má á yfirhafnir á $2.00 og upp.
Allt verður að fara. Slepþið ekki kjörkaupunum — psu líða
fljótt. Og um fram allt munið eptir staðnum.
THE BLUE STORE
MERKl: BLÁ ST.TARNA.
434 MAIN STREET.
A. CHEVERIER.
Jeck McCullouck,
hinn nafnfrægi skautamaður, segir að
A. G. MORGAN
hafi til sölu skó, sem eigi við ‘Tloc-
key” og “Fancy” skautaferðir.
412 Main St. Mclntyre Block.
Winnipeg.
Jeg hef til sölu bæjarlóðir í
Fort Rouge með betra verði og með
pægilegri skilmálum en vanalega á
sjer stað. Mjög lítið parf að borga
pegar kaupin eru gerð, og að eins 6
prct renta tekin af því sem óborgað er.
Ef einhverjir liafa hug á að sæta
þessum kjörum geta peir sjeð hjá
mjer kort af landiuu og fengið ná-
kvæmari uppl/singar.
W. H, Faulsoíí.
Tannlæknap.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
<fe BTJSH,
527 Main St.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. m. ECa.lldóx>sso]
Park River,---W. Jbak.
HOUOH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skriístofur: Mclntyre BlockMainSt.
Winnipeg, Man .
F
5
rnarkeí Square % Winnlpeg.
(Andspænis MarkaSnum).
Allar nýjuslu endurbietur. Keyrsla ókeypis til
og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti,
John Baird,
Eigandi.
530
höfðu utan um hann, Og voru orðin að jafnmikilli
hættu fyrir vald hans og lif.
Pað náði pví engri ált að vænta hjálpar frá
frá æðsta prestinum, sem lfkfc stóð á fyrir og manni
á fældum hesti með hengiflug beggja vegna við sig,
nema þá með pví móti, að hún gæti s/nt honum
einhvern hættuminni veg. Gæti hún ekki gert pað,
sá bún, að sjer mundi ekkert gagn að pví, að Nam
liataði og hræddist Olfan og gaf samþykki sitt til
pessa hjónabaads að eins í pví skyni, að múta kon-
unginum til fylgis við sig meðan staeði á peim póli-
tisku krampateigjum, sem von var á— pó að hún að
liinu leytinu pættist vita, og það með rjettu, að
Nam mundi heldur kjósa að hún kæmist heilu og
liöldnu út úr Þoku landinu, heldur en purfa að fagna
lienni sem drottningu landsins. í>etta var sannast
að segja auðsjeð, pví að ef hún skyldi komast til
valda, andlegra eða veraldlegra, var naumast viðpví
að búast, að liún mundi gleyma öllum peim rangind-
um, sem hún hafði orðið fyrir af hans hálfu. t>etta
hjónaband var að eins bráðabyrgða-úrræði til pess að
afst/ra ójjæfu, sem tafarlaust var von á, en ef úr því
skyldi verða og Nam skyldi komast úr klípunum, pá
lá pað í augum uppi, að halda yrði áfram stríðinu
milli falsgyðjunnar og meinsæris-prestsins, þangað
til pví lyktaði með dauða annarshvors peirra eða
beggja. En hvað sem pví leið, pá lá allt petta í
framtíðinni, eins og Nam hugsaði sjer hana, og þá
framtlð setlaði Júanna sjcr ekki að lifa.
. 531
Svo voru Leonard og Olfan. Auðvitað gat
Leonard ekkert gert, að minnstakosti ekki um stund-
arsakir, par sem liann hafði gengið í gildruna; auk
pess sem það hafði lítið að þ/ða, pví að ganga mátti
að pví vísu, að ef ekki hefði tekizt að lokka hann
með brögðum, pá hefði verið beitt við hann ofbeldi.
I>að var hún, sem varð að bjarga Leonard, pví að
ekkert gat hann gert til að bjarga henni.
Pví meira sem Júanua hug.9aði um málið, því
sannfærðari varð hún um, að Olfan væri eini maður-
inn, sem hún gæti nokkurs vænzt af; hann hafði
skuldbundið sig með eiði til að vera vinur hennar,
og pað var áreiðanlegt, að hann var enginn svikari.
Hún minntist þess, að pegarpau áttu tal saman dag-
inn áður, hafði hann kannazt víð pað, að hún gæti
ekki gefið sig neitt að lionum meðan Leonard væri á
lífi. Nam hafði að líkindum sagt honum að Bjarg-
arinn væri dauður, og svo var pað, að hann hafði lát-
ið leiðast af ástríðu sinni, sem hún vissi, að var síður
en ekki nein uppgerð, og hafði farið að semja við
prestinn. Og skiltnálarnir voru peir, að hann skyldi
styðja Nam og flokk hans eptir pví sem honum væri
framast unnt, og fá hana fyrir eiginkonu í staðinn,
en þó með þeim fyrirvara, að hún skyldi ganga að
þeim ráðahag af frjálsum vilja.
t>að ætlaði hún auðvitað aldrei að gera, og þess
vegna gaf fyrirvari Olfans henni ofurlitla von. En
samt vissi Júanna það vel, að pað var ekki hyggi-
legt að treysta of afdráttarlaust á veglyndi pessa
534
„Við erum komin, Hjarðkona, til pess að heyia
svar þitt“, sagði Nam. „Ætlarðu að gefa sampykki
pitt til pess að Olfan verði eiginmaður pinn, eða
ætlarðu ekki að gera það?“
„Jeg ætla ekki að gefa satnþykki mitt til pess“,
svaraði Júanna.
„Ilugsaðu pig betur um, Hjarðkona“.
„Jeg hef hugsað mig um. t>ú ert búin að fá
mitt svar“.
Um leið og hún sleppti orðinu þreif Nam {
handlegginn á henni og sagði: „Komdu hingað,
Hjarðkona, og þá skaltu fá að sjá nokkuð“, og hann
leiddi hana að dyrunum, sem Leonard iiafði verið
tældur með. Jafnframt slökkti Sóa á öðru kertinu,
tók hitt, fór út úr kofanutn og lokaði dyrunum á
eptir sjer, svo að þau Nam og Júanna voru 1
myrkrinu.
„IIjarðkona“, sagði Nam alvarlega, „nö áttu að
fara að fá að sjá manninn, sem þú kallar Bjargara.
Mundu nú það, að ef pú rekur upp hljóð, eða taiar
liærra en í hálfu hljóðum, þá verður pað hans bani“.
Júanna svaraði engu, þó að hún fyndi, að nú
var liún að missa huginn. Fimm mínútur iiðu eða
meira; pá færðist allt í einu til efri partur hurðarinn-
ar, sem milli klefanna var, svo að Júanna gat sjeð
inn gegnum gatið; en peir sem fyrir innan voru gátu
ekki sjeð hana, pví að á peim var bjart, en dimmt
umhverfis liana.
Og nú skal sk/rt frá pví er hún sá: I>rír pregtar