Lögberg


Lögberg - 02.12.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 02.12.1894, Qupperneq 1
Lögberg ei^ gefiS út hvern mifvikudag laugardag a( ThE LÖGBERG PRINTING & PUBUSHING CO. Skrifstola: AtgreiSsl jstoia: X'ícr.tcm:Sj’ 143 Prlnoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LögbKrg is puhlished every Wednesday ani Srturday by THR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 143 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. | Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn 5. desember 18í)4. { Nr. »5. FRJETTIR CANADA. Mrs. Chamberlain, kona Cliam- berlains pess setn nú situr 1 tangelsi hjer fyrir atkvæðagreiðslu síua við Dominionkosningarnar hjer 1 bænum 1 fyrra haust, og jafnframt fyrir mein- særi, hefur höfðað míil út af 4(1.200 gegn Andrew Russell nokkrum i Vaughan, og er mál j>að allhneykslau- legt. Konan heldur [>ví fram, að samið hafi vorið við mann hennar, J>egar haun var tekinn fastar í áá'inni- peg, um að henni skyldu verða borg- aðir 4>10 á viku, vneðan liann væri í fangelsi, með pví skilyrði, að Cham- berlain ljeti ekki prenta brjef nokkur frá Clarke Wallace, einum Ottawa- ráherranum og Small, tollheimtu- m anni Dominionstjórnarinnar í Tor- onto. Mrs. Chanr berlain kveðst hafa trúað Rnsscll svo vel, að liún hafi fe ngið honum brjefin í hendur til geymslu; en svo hafi liann selt peim Wallace og Small brjefin fyrir $1.200, og látið hana að eins fá $75 af peirri upphæð. Búizt er við, aðí Ontario-bænum Hamilton verði hafin rannsókn út af mútum, sem bæjarfulltrúarnir par hafi pegið, og að pað mál muni verða engu ófróðlegra en samskonar mál, sem stendur yfir í Toronto, og synir æ meiri og meiri óráðvendni af hálfu bæjarfulltrúanna par. Hver fregnin eptir aðra kemui úr austurfylkjunum í pá átt, að Otta wastjórnin muni ætla að rjúfa pingið og láta almannar kosningar fara fratr áður en pingið kemur saman næst UtgjOld pessa árs teljast munu nenn um $5,0(K),(X)0 umfram tekjurnar, of er sagt, að stjórninni pyki ekki L rennilegt að mæta pinginu eptir slíkt frammistððu, einkum par setn stjórn inni virðist óhjákvæmilegt, að sögn að leggja nyja skatta á landsmenn og pá mikla. Sumum af bæjarfulltrúunum i 'l'oronto er nú farið að litast svo illaá blikuna, að peir eru farnir að liafa sig á burt, einn farinn til Californíu, annar horfinn, án pess meun viti, hvað af honum hefur orðið. Sumir segja af sjer, og eru væntanlega á förum, áður en sakamál verður höfð- að gegn peim. mundi nú fara að draga úr vináltunni milli Rússa og Frakka. Telefón hefur verið lagður milli borganna Berlin, höfuðstaðar byzka- lands, og Vínar, liöfuðstaðar Austur- ríkis. Hann var vigður á sunnudag- inn með sainræðu milli keisaranna. Vegna pess, hve illa hefur tekizt með fiskiveiðar við Labradorskagann i ár, virðist ekkert annað en hungurs- neyð liggja fyrir fjölskyldum liundr- uðum saman á Nyfundnalandi, svo framarlega setn peim verði ekki hjálpað. Úlfar virðast í meira lagi viðsjár- verðir kumpánar í Ungverjalandi. Nylega var ilokkur manna á leið heim til sín úr brúðkaupsveizlu í porpi einu par, og lá leiðin gegnutn pykk- an skóg. Þar rjeðust úlfar á fólkið, og átu 13 manns af hópnum. Þeir scm sluppu frá úlfunutn sköðuðust rneira óg minna. Jajiansmenn ráðgera að leggja undir sig mikla sneið uf veldi Kín- verja, og franskt blað merk t segir, að peir muni áreiðanlega gera pað svo fratnarlega sem Norðurálfustjórnirnar taki ekki í taumana, en bætir pví jafnframt við, að slík afakipti af hálfu Norðurálfupjóðanna sje uú orðin ó- möguleg. UANDARIKIN. Oviðfeldin deila hefur kotnið upp milli eins nafnkenndasta mælsku- manns Bandaríkjanna, Chauncey M. Depews í New Vork, og Irelands erki- biskups í St. Paul, sem talinn er með tnesyu framfaramönnum kapólskum 1 pessari heimsálfu. Geíið hafði verið í skyn, að erkibiskujiinn lufði fengið peningalán mikið frá nokkrum að- kvæðamiklum Repúblíkönum í New York I póknunarskyni fyrir pað, að hann styrkti repúblíkanska ílokkinn tnjög við síðustu kosningar. Til pess að breiða yfir málið gaf Depew út pá yfirlysing, að lánið hefði eingöngu verið almenn jteningaviðskipti, og ekkert staðið í sambandi við jiólitík. Honum hefði sjálfsagt verið trúað, ef erkibiskupinn liefði ekki um sama leyti og, að pvl er virðist, án J>«ss að ráðfæra sig við Depew, lyfst opinber- lega yfir pví, að hefði alls ekkert lán fengið. Út af sllkum missögnum er menn eðlilega farið að gruna margt. ÍTLÖND. Fullyrt er, að pyzka stjórnin ætli að leggja svo mikinn toll á korn og timbur frá Bandaríkjunum, að ó- inögulegt vcrði að flytja pær vörur inn í Þ/zkalaud, svo framarlega sem Bandaríkja-congressinn færir ekki nið- ur tollinn á sykri frá Þ/zkalandi. Blöðin I París á Frakklandi full- yrða, að pyzka sendisveitin par kosti eina hundrað njósnarmenn í höfuðstað Frakka, og liefur óvild mikií sprottið af peirri staðhæfingu. Þyzkir rit- stjórar gefa kinum frönsku starfs- bræðrum sfnum pá aðvörun, að peir skuli ekki láta of vígmannalega; ann- ars geti afleiðingarnar orðið alvarlegar. Eptir pví sem nú horfist 4, cr fremur líklegt, að grimmdarverk 'Tyrkja í Armeníu muni Iiafa pyðing- armiklar afleiðingar. Meðal annars er talað um, að Rússar kasti eign sinni á Armeníu með sampykki Breta, en Rússar styðji svo aptur Breta til pess »ð fá full yfirráð yfir Egiptalandi. Þá Frá Nýja Islandi. Mikið gengur á hjer í nýlend- unni um pessar mundir. Það or rjett komið að sveitarstjórnarkosningum, og engin friður fyrir atkvæðasmöium. Stefán oddviti hamast nú allt sem af tekur, kúgar fátæklinga til hlýðni, undirgefni og atkvæðagreiðslu með verzlunaráhrifum, en stórmennum heldur hann drykkjugildi; en pó er haldið, að honum komi nú allt fyrir eklci neitt. Honum fylgja. að eins örfáir menn í Víðines- og Árnes- byggðum, og mjög lítill hluti Fljóts- búa, og Mikley sögð mjög ótrú honum; duga nú ekki bryggjuloforð, ekki vínveitingar eða einokunarverzlun, svo pað cr loks að pví komið, að Ný íslend. finna til yfirgangs og ofstopa possa manns, sera um tfma hefur drottnað yfir peim með næstum pví ótakmörkuðu einveldi. Haldið er að Benidikt Arason og Sig. Sigurbjörnsson verði endur- kosnir í sínum byggðum, en Thor- valduj Thorarinsson, seta verður í boði í Fljótsbyggð, mun standa par næst kosningu, enda er hann greind- ur og vel metinn maður, og væri BTjótsbúum sómi aðhcnum fyrir með- ráðanda f sveitarstjórninni. Jóliann Straumfjörö mun endur- kosinn í Mikley, ef liann gefur kost á sjer, og er pað vel til fallið; ef haDn fæst ekki, tnunu eyjartnenn kjósa Iielga Tómasson, fyrverandi meðráða- mann sinn; skiptir pað mjög litlu hvor peirra nasr kosningu, pví að báð- ir líta vel eptir hag eyjarmanna. Það er eugum efa bundið að Jóhannes Magnússon nær oddvita kosningu S petta sinn; enginn inaður hefur jafnmiklum vinsældum að fagna í öllum pörtum Nýja íslands, eins og hann. Geta Ny-íslendingar ekki betur borgið sóma sínuin og velferð sveitarinnar, en með pví að fela jafn- menntuðum og ráðvöndum manni stjórn málefna sinna. Stotuolninu. Eptir Jau Deslrém. Niðurl. „Látið pjer yður eigi svo óðs- lega, ungi maður .... Við sjáum nú, hverju fram vindur .... Síðar meir máske. Jeg læt ekki kúga mig til nokkurs hlutar, en jegermaður rjett- litur“. Þegar Passerand var orðinn einn, tók hann jafnskjóit til starfa. En kátleg vinna var pað reyndar! Hann raulaði sönglag fyrir munni sjer, gekk um gólf, horfði út um gluggann or eyddi tímanum á Jiann hátt, er virtist koma illa heirn við vandaverk pað, er hann hafði að sjer tekið. „Hjer er Valentína víst vön að sitja“, sagði liann við sjálfan sig og hallaði sjer ajitur á bak í legubekkn- um. „Ivringlótti stóllinn litli parna er sjálfsagt uppáhaldssætið hennar“. Hann virti fyrir sjer n.yndina af henni á veggnum og kyssti á hendina á sjer pangað. „Þinn um aldur og ævi“, mælti hann. Ofninn bar liann ekki við að líta á. Þannig leið tíminn, sem honutn var settur. Klukkan sló fjögur. Passerand setti aptur upp hátíða- svipinn, lauk upp hurðinni og kallaði á alla inn. Síðan mælti liann með liárri röddu: „Allt er komið í lag. Jeg bið yður, herra Lamartiu, að láta kveikja í ofninum. Þá inunuð pjer sjá, hvernig fer“. Það var gert. Allir stóðu bið- pola. Nú var bezti súgur í ofninum. Það skíðalogaði, reykinn lagði upj) up reykháfinn og pað kom ekki nokk- ur eirnur af houum inn í* stofuna. Þarna stóðu allir húsameistarar og ofnamenn, iðnaðarmenn og sótarar skömminni íklæddir; Passerand hafði hlaðið peim öllum. Það lagði ljóm- ann fyrir af hugviti hans eins og sól í heiði. Það hlaut hver sá að vera blindur, er pað gat dulizt. „Já, ef pað er! Þetta kalla jeg laglega af sjer vikið!“ mælti Lamar- tín, og kunni sjer ekki læti af fegin- leik. Síðan sneri hann sjer að dóttur sinni og tók pannig til máls: „Valentína! Þessi ungi maður er mikill mannvirkjafræðingur. Sje pað pjer eigi á inót skapi, pá á hann að verða tengdasonur miun“. „Já, með ánægju, faðir minn góður“. Að ári liðnu frá pessum sögulega atburði ól frú Valentína Passerand (Lamartínsdóttir) ntanni stnum fríðan fjelegan sou. „Tengdasonur minn“, mælti Lamartin gamli; „gerið ntjer nú grein fyrir einum hlut. Núhafa í fulla 3 tnánið pví nær allar járnbrautir notað uppgötvun yðar og pjer græðið ó- S-rynui fjár. Járubrautarfjelög lim allan heint kaujta af yður einkalej fi yðar hveit í k.ajip við annað, og pjer eruð uú orðion vellauðugur maður, ekki vegna heitnanntundsins mcð konunni yðar, heldur fyrir liugvið yð- ar. En eitt gremst mjer samt. Ilve:s vegoa gerið }>jcr eigi hina tipjtgötv- unina yðar atðsama yður lika?-‘ „Hina uppgötvunina mína? Hvað eigið pjer við?*‘ „6, verið pjer ekki treð [tessi ó- ltkindalæti. Jeg á við ofualeyndii- málið yðar. Þjer komið pó liklega ekki enn með pað, að f>ier sjeuð of fátækur til pess að kaupa yður einka- loyfi?“ „Já, [>að er satt; nú man jeg pað. En jeg rnundi ekki hafa pem i svo skolfing lítið ujtp úr pvi“. „Það cr [>ó attjend uokkuð. Það er aldrei rjett að ->11 headinui við vís- um gróða, pótt lítill sje“. „Við skulum ekki tala meira um pað, tengdafaðir minn.“ ,,.íú, víst skulum við tala um pað“. „Þjer neyðið tnig pá til að gora játningu rnína. . . . “ „Svo? Jeg vona pó, að pað sje ekki neitt, sem pjer purfið að bera kinnroða fyrir“. „Nei. En svo er ntál með vexti, að jeg hef aldrei læknað ofninn yðar af reyk, heldur að eins látið hanu hætta að rjúka“. „llvað eigið pjer við með pví?“ „Þjer munið, að pá átti jeg nijer vist ujijii undir paki hjerna í liúsinu. Jeg purfú ekki netna að rjetta út hendina til pess að loka fyrir allan súg í ofninum yöar; jeg lokaði ojtinu á pipunni frá lionurn, msð pví að leggja disk yfir opið. Jcg ljek á yður, tengdafaðir minn góður; en pað var sjálfurn yður að kenna. Meðan heimurinn hðfur verið við lyði, hafa harðsvíraðir foreldrar neytt unnendur til pess að bregða fyrir sig slíkunt brellum og pvílíkum. Jeg gerði al- veg sama og aðrir og bjó til dálítinn gamanleik. Það er mjer nokkur af- sökun, að Valentína var með í sam- særinu, og pað var ltka húa, sem Ijet sjer hugkvæmast, að dyravörðurinn skyldi hæla mjer við yður og gera svo ntikið úr mjer. Fyrirgefið okkur og trúið mjer til pess, að allir unnend- ur eiga sjer verndarengil, er kemur peim áleiðis, svo ekki skeikar! Það er lögmál, sem er jafngamalt lieim- inutn. Sonur minn, sein fæddist í gær, er auðugur;pjer megið reiða yð- ur á pað, að pegar hann vex ujiji, pá fellir hann ástarhug til heiðvirðrar en fátækrar stúlku. En ekki mun hon- um veitast pað eptirlæti, að fá leikið á mig eins og jeg Ijek á yður. Því pað segi jeg yður nú afdráttarlaust, að jeg ætla ekki að amast hót við að pau eigist. Já, jeg ætla mjer að sampykkja pann ráðahag viðstöðu- laust; pví að geri jeg pað ekki góð- fúslega, pá tekur hann liana blátt á- fram, hvað sem jeg segi“. Seymour Honse, fílarKBt Square ^ Winnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaður binn beati. John Baird, Dgaijdi. Carsley & Co. TILHREIIUMR- SALA A Kvennmanna oí>’ Unglinga Mottiufli og Jokkum Það, sem ejrtir er af vetrar yfir- höfnum, verður selt með 25 ti! 50 j ro- centu afslætti. Fur lined capes, Russian Circul- ars og Sealette jakkar fyrir hálf virði. Kjólatau, Mantle dúkir cg Tweeds, allt með uiðursettu verði. Kvennmanua og ungl'n fa alti'l- ar boiir, nærfatnaður og Combinatii n Suits, allt með niðursettu verði. KaRI.MAN X A NÆRIATXAÐIR ,,Canadian“ og „Scotch“ skirtur og bræ'cur færðar niður allatt desentb. Munið eptir staðnum. Garsley k Do. WTiolesale & Rktail. 344 - - - - rnain Stresi. Sunnan vi'3 l’ortago Ave. TIL KJÓSENDA í ]>111DJU IvJÖKDEILD. Með pvi tið jeg hef vaiið tilnefnd- ur sem bæjarfu'ltrúi pessarar k.ör- deildar fyrir 1805 og 1800, pá lej fi jeg mjer að sækja eptir atkvæði m yðar. Auk pess sem jeg vísa til p< ss orðs, er af rnjer fór sem bæjarfulltiúi árin 1883 og 1884, ætla jeg bráðlega að boða til funda í kjördeildinni, og skyra frá mínu jirógrammi. í’vrst um sinn bið jog yður að lofa engu um atkvæði yð.ir, pangað til öll fulltrúa- efnin hafa fengið tækifæri til að láta til sín heyra. Jeg ætla að finna svo marga ykkar, som utjer verður unnt fyrir kosningardaginn. W. F. Mc Creary. Jeg hef til sölu læjarlóðir í Fort Rouge með betra verði og með pægilegri skilmálum en vanalega á sjer stað. MjÖg lítið parf að l orga pegar kaupin eru geið, og að eins ö prct renta tekin afpvísetu óborgað er. Ef oinhverjir hafa hug á að sæta pessum kjörum geta peir sjeð ltjá mjer kort af landinu og fengið ná- kvæmari upjilysingar. w. il r Al'L SON. KOliGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipeg, Man . Manroe, W est & Mather Málafœrslumcnn o. s. frv. Harris Block Í94 WJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal Islendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer oií Jeirra, gc.a fjTÚ |á samnicga o. s, írtr

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.