Lögberg - 12.12.1894, Blaðsíða 1
Löuberg eJt’ gefiS út hvern mifvikudag
laugardag a(
THE LoGBERG PRINTING & POBLISHING CO.
Skrifitota: AtgreiSsl ustoia:
148 Prlnoess Str., Winnlpeg Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent.
Lögberq Ii published erery W’edneiday aa 1
Saturday by
THI LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO
at 141 Prlnoen Str., Winnlpeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
n advance,
Single copies S c.
7. Ar. |
FRJETTIR
CANADA.
Um þrjá slðustu mánuðina hafa
verið fluttar frá Canada til Bandaríkj-
anna vörur, sem námu $7,918,341.
Á sama tímabili í fyrra námu f»ær
vörur $7.406,361. Aukningin er vit-
anlega að Joakka niðurfærslu tollsins
sunnan laudamæranna.
í ráði er, að sumarið 1896 verði
haldin í Montreal sýning, sem öllum
löndum heimsins verði boðið að taka
f>átt f.
BAXDARIRIX-
Forstöðumenn járubrauta í vest-
urlil uta Baodarfkjanna eru uui pessar
mundir að hugleiða tillögu um að
lofa farpegjum annars vagnflokks að
hafa með sjer 350 pund af flutuiDgi.
Uvf cr haldið fram að C. P. R. veiti
mönnum pau hlunnindi, og að Banda-
ríkjabrautirnar verði að gera það
sama vegna samkeppninnar.
Á 54. congress Bandarfkjanna
verða 244 Repúblíkanar, 104 Demó-
kratar og 6 Pópúlistar. Á yfirstand-
andi congress eru 123 Kepúblíkanar,
219 Demókratar og 12 Pópúlistar,
svo pað liggur nærri, að tála repú-
blíkönsku congressmannanna hafi
liækkað um helming við síðustu kosn-
ingar, en Demókratar og Pópúlistar
misst helmingiun af sfnum pingstyrk.
ítlOad.
Lög þau sem fyrirhuguð eru f
Þýzkalandi gegn sósíalistum liafa að
lfkindum fremur f>au áhrif að styrkja
sósfalistaflokkinn, pegar til lengdar
lætur, en linekkja viðgangi hans. E>að
eru svo ofsaleg kúgunarlög, að ólík-
legt er, að nokkur þjóð, sem ann
mannlegu frelsi, geti sætt sig við þau.
Til dæmis má taka mann fastan og
halda honum í fangelsi, ef hann er
grunaður um að hafa hajt l liyggju að
fremja glæp, og glæpur á það að
verða, að láta það í Ijós, að maður sje
mótfallinn trúarbrögðum eða ein-
valdsstjórn.
Fregnir frá Armenfu segja, að
enn hafi Tyrkir framið hroðaleg níð-
ingsverk þar og jafnframt, að allmarg-
ir armeniskir ræningjar og uppreistar-
menn hafi verið teknir höndum. Á-
standið þar virðist yfir höfuð rjettlæta
það, að aðrar þjóðir taki í taumana,
en nú kemur einmitt yfirlýsing frá
Rússastjórn um það, að hún muni
láta málið afskiptalaust. Mikið kem-
ur fram af bænarskrám og fundayfir-
lýsingum gegn þessum níðingsverk-
uin, og nóg er af uppástungum um
rannsóknarnefndir; en að öðru leyti
er ekkert gert.
B'rjálslyndi flokkurinn á Stór-
bretalandi hefnr nýlega tapað tveim
aukakosningum, og lízt honum að
sögn mjög illa á blikuna. Nú er
það í ráði, að flokksfundur verði hald-
inn af þingmönnum frjálslynda flokks-
ins til þess að ræða um horfurnar.
Yerði ekki unnt að blíðka radíkala
hlutann af flokknum, er naumast bú-
izt við, að stjórnin geti haldið völd-
unum um næsta timabil, sem þingið
lieJdur fundi sína.
Siðustu fregnir frá Yokohama í
Japan segja, að japanska herliðið
rnuni innan skamms halda til Pekin,
höfuðstaðar Kínaveldis.
Winiiipeg, Manitoba, miðvikudaginn
líá. desember 1894
Nr. 97.
Góð viðskipti.
Rkyldu menn almennt taka eptir
því, eins og vert er, hve mikið menn
í raun og veru fá fyrir sína tvo dollara
hjá íslenzku blöðunum hjer, eptir ís-
len/.kum mælikvarða að minnsta kosti?
Tökum til dæmis ofurlítið horn af
þessum árgangi Lögbergs, neðan-
máls-rúminu. í því er sagan „Þoku-
lýðurinn“, og stendur hjer um bil
heima f árganginn. Sú saga er nú
nýkomin á ensku f bókarformi á bóka-
markaðinn hjer í bænum, og kostar
$1.25. I>egar nú þesj hvortveggja er
gætt, hve lítill partur sú saga er af
öllum þessum árgangi, og hve fáa
kaupendur fsienzk blöð eðlilega hljóta
að liafa f samanburði við skemmtileg-
ar cnskar sögubækur, sem lesnar eru
nálega af hverjum ensku-talandi
manni í heiminum, þá ætti það að
fara að verða mönnum Ijóst, að vjer
erutn vel komnir að þeim $2, sem
vjer biðjum menn um fyrir blað vort.
Öll fimm!
Smásaga eptir IJelene Stöckl.
Vetur var á duninn áeinni nóttu.
Haun læddist yfir ineðan allir sváfu,
og fyllti allar götur og stræti borgar-
innar með hvítum hnoðrum, til mikils
fagnaðar fyrir börnin, er eigi höfðu
búizt við góðkunningja sínum, sujón-
um, svo snemma, en fullorðna fólkinu
síður en eigi til yndis eða ánægju;
því þótti ekki skemmtilegt að vaða
ófærðina á götunum.
B. læknir var einn þeirra, or er-
indi áttu út þann dag, sem nærri má
geta, að vttja sinna mörgu sjúklinga.
llann var maður lágur vexti og gildur,
hálf-hranalegur í bragði, en þó góð-
mannlegur á svip. Ilann tautaði við
og við í hálíum liljóðum veðrinu og
færðinni, en liann stikaði skaflana á
götunni.
Hann sá hvar hálfvaxinn drcngur,
hnellinn og burðalegur, sat f sleða og
ljet systur sfna yngri mikbi draga
hann undir sjer, svo að taugin skarst
niður ! öxlina á henni. „Skammastu
þfn, sláninn þinn, að láta aumingja
telpuna draga þig“, mælti liann.
„Farðu undir eins niður úr sleðanum
og láttu hana setjast þar í þinn stað!
Nú nú, ætlarðu ekki að hypja þig?’4
Strákur sat kyrr f sömu skorðum og
glápti á lækninn, en liann gerf i sjer
lftið fyrir og stjakaði honum niður úr
sleðanum og hjálpaði litlu telpunni
upp í hann aptur. „Hana nú; áfram
nú með ykkur!“ mælti hann og fleygði
um leið í strákinn hnefafylli af brjóst-
sykri. Strákur var þungbrýnn mjög,
en nú hýrnaði fljótlega yíir honum.
Hann hló út undir eyru og rauk af
stað með sleðann undir systur sinni.
Lælcnirinn stóð við og horfði á eptir
þefm ánægjulegur í bragði.
Skömmu síðar mætti hann tolpu,
er var fátæklega búin og bar barn ú
handlegg sjer, vafið allt í sjölum.
„Heyrðu mjer!“ kallaðiliann: „hvern-
ig líður honum föður þfnum? Hann
er vonandi á fótum aptur? Jæja, það
er gott! En út má hann ekki fara.
Segðu honum, að jeg komi að vitja
hans á morgun. Hjerna, taktu við
þessu lianda sjálfri þjer og anga-nór-
unni, sem þú ert með“. Hann tók
aptur hnefafylli af brjóstsykri upp úr
vasa sínum og rjetti telpunni. Hann
bjó sig út með það á hverjum morgni
1 lyfjabúðinni. Hann var svo barn-
góður, átti ekkert barn sjálfar.
Nú var læknirinn kominn út fyrir
aðalbæinn og að snotrum amáhýsum
nokkrum I ciuu útbverfinu. Ilaun
gekk inn í eitt þeirra og eptir mjóum
göngum inn í eldhúsið. Har stóðu
5 börn í þyrpingu um eldstóna, eins
og þau væru að bíða eptir einhverju.
„Nú, hvað eruð þið að gera hjer;
þið hneppið ykkur saman eins og
ungar í svöluhreiðri“. Dannigávarp-
aði læknirinn börnin meðan hann var
að leggja frá sjer hattinn sinn og staf-
inn, og stappa at’ sjer snjó’nn.
„Við erum að bfða eptir að eplin
okkar stikni“, svöruðu börnin.
„A? Jæja, gleymið ekki að gefa
mjer eitt af þeim. Er mamma þaina
inni?“ Ilann beið ekki svars, heldur
barði upp á og gekk hvatlega inn i
herbergið inn af eldkúsinu.
I>ar sat kona út við gluggann og
hafði borð fyrir framan sig, alþakið
uppdráttum og uppdráttarritföngum.
Hún var há og grönn, lagleg og fyr-
irmannleg. Hún hafði mikið hár jarpt,
fögur augu og fjörleg, en var dálítið
álút og kinnfiskasogin. Hún var á
að gizka vart meira en hilf-fertug.
E>egar læknirinn kom svona
snögglega inn, flaug sviplegur roði
um kinnar henni og var snarpastur á
kiunbeinunum; liún fjekk snarpt
hóstakast og hristist öll við, svo að
hún gat ekki tekið undir eins kveðju
læknisins.
„Jeg var að vona, að þaðbatnaði
aptur af sjálfu sjer“, svaraði hún og
stóð enn á öndinni.
„Jú, það er þesslegt!11 tautaði
læknirinn. „Jæja, það mun nú sýna
sig“. Hann lagði fyrir hana fáeinar
stuttar og skýrar spurniugar, pikkaði
á brjóstið á henni og lagði við evrað.
Hún leit framan í hann með
spyrjandi augnaráði, gerði sjer ujip
bros og mælti:
„Yður finnst jeg lakari en þjer
höfðuð búizt við?“
„Jeg finn að þjer eruð mikið
veik“, anzaði hann og breytti ekki
svip. „Þjer þurfið að leggjast undir
eius. E>að sem þjer þarfnizt fyrst og
fremst, er kyrrð og næði, skilmála-
laust“.
„Enjegget ómögulega hugsað
til þess nú“ svaraði hún og var mikið
niðri fyrir. „Það er nú komið fram f
nóvember. Eptir hálfan mánuð verða
þessir upþdrættir að vera búnir í sfð-
asta lagi. Það er svo lengi verið að
búa til myndirnar í hin stóru, fagur-
fræðilegu tfmarit. Lftið þjer á!“
mælti hún og tók af borðinu tvo upp-
drætti og sýndi lækninum, „sveigur-
inn þessi af hnerrirót og pálmaviðar-
greinum á að vera utan um jólakvæði.
Það er dálíiill sænskur bóndabær með
jólakornbindi á þakinu og jólatrje,
þar sem barnsandlit gægjast fram á
milli greinanna; það á að vera upp-
hafsstafaumgjörð í jólasögur“.
„Þjer megið ekki draga eitt strik
framar á þetta dót“, anzaði læknirinn
og ýtti frá sjer blaðinu byrstur.
„En það verður að vera búið
fyrir jól“.
„Það verður einhver annar til
að Ijúka við það“.
þá þora þeir aldrei að reiða
sig á mig framar, ritstjórarnir, sem
veita mjer atvínnu! Nei, læknir minn
góður; ekki stoðar það. Auðmenn-
irnir geta auðvitað leyft sjer þann
munað, að vera veikur, en fátækling-
arnir ekki“.
„Fátæklingaruir dcyja líka“,
svaraði hann og leit undan,
„Þjer teljið mig þá af“, raælti
hún f hálfum hljóðum.
„Hef jeg sagt það?“ anzaði hann
byrstur.
„Ekki með vörunum, en með
augunum“. Hún þreif um hendur
bans og mælti f bænarröm: „Þjer
mcgið ckki segja mig foiga. Jeg get
ekki dáið; jeg get það ekki vegna
barnanna minna. Þau eru fimm, og
þau eru föðurlaus“.
„Eigið þjer engar eigur?“ spurði
læknirinn, og hálf sneri sjer undan.
„Nei“.
„Enga ættingja, er muudu sjá um
börnin yðar, ef í nauðir ræki?“
„Æ, nei“.
„Enga vini eða kunniugja?,‘
„Enga. Meðan jeg tóri, foiða
jeg börnunum mínum neyð; deyi
jeg....“
„Þjer verðið að stunda sjálfa yð-
ur, láta yðuc njóta fullkomins næðis“.
„Hvernig á jeg að fara að þvl?“
mælti hún og varð beizk og ömruleg
i rómi. „Hljft jeg ekki að hafa ofan
af fyrir þeim öllum?. . .. En það lag-
ast með mig; haldið þjer ekki það,
læknir góður? Viljinn dregur hálft
hlass, og jeg vil uú lifa. Ekki of
lengi“, bætti liún við, „ekki nema
nokkur ár enn, þangað til að börnin
eru orðin fær uiu að sjá sjer farborða
sjálf“.
Hún þagði stundarkoru og hjeit
síðan áfram:
„Þjer eruð hyggnari og reyndari
en læknir góður. Segið þjer
rajer hreinskilnislega, hvað verður um
börnin mín, ef jeg dey nú frá þeim?“
Læknirinn þurrkaði sjer um enn-
ið livað eptir annað með vasaklútnum
sfnum.
„Eigið þjer sveit hjer?“ spurði
hann síðan.
„Maðurim. minn átti hjer sveit“
„Hm, þá verður bærinn að annast
börnin yðar. Eltthvert hinna stálp-
uðu getur kanske komizt f mun&ðar-
leysingjahúsið, hið minnsta í barna-
liæli, og hinurn verður komið fyrir á
fátækum iðnaðarmannaheimilum fyrir
litla meðgjöf-'.
Meira.
SKEMMTI- *
* SAMKOMA
með veitingum (soeial) verður haldin
laugardaginn 15. þ. in. f samkomusal
Guðm. Jónssonar (North Mrest Hall).
Inngangseyrir verður 25 c. fyrir full-
orðna og 15c. fyrir börn innan 12 ára.
PROGRAM
1. SöDgur, nokkur börn.
2. Fiólfn og munnharpa:
Swanson, S. Anderson
3. Duet:
Dr. Ó Stephens. og A. Jónss.
4. Lestur: Guðjón Hjaltalín.
5. Duet:
Mrs. Blöndal og V. Magnúss.
6. Solo: S. Andersou.
VEITINGAR.
7. Söngur: nokkur börn.
8. Lestur: E. Hjörleifsson.
9. Solo: Albert Jónsson.
10. Guitar Duet:
Misses Benson og Stephanson.
11. Recitation: B. T. Björnson.
12. Trio:
Blöndal, Benson & Johnson.
Samkoman byrjar kl. 8. e. h.
TIL KJOSENDA I 4.
KJÖHDEILD
x Geo. Craig óskar allra virðingar-
fyllst eptir meðmæli yðar og atkvæði
kosningardaginn þann 18. desember,
til þess að koma honum að sem bæj-
arfulltrúa fyrir fjórðu kjördeild.
Góð bæjarstjórn er hans eina
markmið.
Geo, Craig
—x—
Silkiklutum
25 dúsin af góðum Silkiklútum verða
seldir á 15, 20 og 25 conts hver.
Hór-klútar
verða seldir á 5, 10, 15 og 20 eents
Kjölatau-sala
Aðrir 15 pakkar af navy bláu, dökkn
og brúnu tvíbreiðu Serge, 12
j'ards fyrir $3.00 eða 25c. yardið.
Jafngott fyrir unglinga og full-
orðna. Sendið eptir sýuishorui.
Kjorkaup! Kjorkaup!
á sokkum, hönskum, vetlingum, bol-
um og nærfatnaði.
Flannelettes, I’rints og Gingham á
5, 7 og lOc.
MIKIL SALA
\
MOTTLUM og JOKKUM
Fyrir Jólaverzlanina böfum við
fært vorðið á öllum kvennmatina og
stúlku Möttlum og Jökkum ofan fyrir
það, sem þær kosta á verkst.eðunum.
Það eru þau beztu kaup, sem gefin
eru í öltum Winnipegbæ fyrir pen-
inga út f bönd. Allar vörur cru
merktar með skýrutn tölum.
Carsleu & Go.
WlIOLESALE & ReTAIL.
344 - - - - fíiain Slreet.
Sulinan við Portagc Avc.
Óskað er virðingirfyllst eptir
atkvæðum yðar og fylgi með
JOIIN ARBUTHNOT
sem bæjarfulltrúa-cfni í 3 kjördeild.
Með því að jeg hef ura allaugan
tíma þekkt Mr. John Arbuthnot, get
jeg borið um það við landa mfna, að
bann er bæði vandaður og dugleg ir
maður, sem ekki mun sfður hafa fyrir
augum hag fátæklinga og verka-
manna í kjördeild sinni en annara
borgara þar. Jeg leyfi mjcr því að
mæla með því, að íslendingar greiði
atkvæði sitt með honum við næstu
bæjarstjórnarkosningu.
S, J. Johannesson.
Ti! kjósendauna í 3.
kjördeild.
Herrar og frúr.
Oskað er eptir atkvæðum yðar
og áhrifuin með John O’Donoliue, er
leitar kosningar sem skólanefndar-
maður.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrii’aður af Man. Medical Universlty,
Dr. Lougheed hefur lýfjalníð í sani-
bandi við iæknisstörf sín og tekur því til
öll sfn meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofu uní
QLENBOnO, MAN,