Lögberg - 12.12.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.12.1894, Blaðsíða 3
LÖGBKRG, MIÐVIKUDAGINN 12. DESEMBER 1894 9 h er ntikil skrida, livad vd »tir Fyltrið hópunum, sem streyma til stóru bóððrinnar ukkar, og hagnytið ykkur kjörkaupin: 21 pd. líasp. sykur..........$1.00 Rúsínnr 4c. pundið 32 “ Haframjöl.... .......... 1.00 40 •’ Maismjöl............... 1.00 4 “ 40c. Japans Te.......... 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starch að e'ns 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli.......7c. punoið “ apricots. .8c. “ “ Peaches.. 8c. “ “ Sveskjur.5c. “ Peer, Tometoes & Coru 0c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eþtir pessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERCANTILE 00. Stóksalak og smásai.ak. MILTON, N. DAKOTA AD SELJA UT! Prisai’ iægri en nokkrn sinni fyrr. Allur fatnaðu, yfirhafnir, kvennmanna og stúlku yfirhafnir seldar 20 per cent lægra en pað, sem pað kostar. Kvennmanna og stúlkna næríatnaður 10 per cent lægra cn hinn kostar; allar tegundir af ullar-flannels fyrir 10 per cent minna en pað sem pað kostar. ------o Overalls 40 cents parið Jean buxur 75 cents parið Steinolía 15 cents gallonið Bezta W W Edik 20 cent gallonið. Eitt pund pipar'20 cents. Eitt pund kanel 20 cents Eitt pund Mustard 20 cents Eitt pund ginger 20 cents. Goodyear yfirskór, peir beztu í verzlaninni, með heilum hælum fyrir $1.50 parið; Arctic yfirskór $1.15 parið; Snow Excluders yfirskór $1.25 parið; Hub Arctic beztu tcgund fyrir $1.50 parið. Allir vita að okkar skór eru peir bez'u sem hægt er að fá fyrir sömu peninga. Ko.nið og fáið ykkur þá. Yirðingarfyllst CRYSTAL, N. DAKOTA All-The-Rag sápu 30 stykki fyrir $1.00 25c. virði af eldspltum fyiir 15c. Einn Lax baukur 15 cents. 25 hvit umslög 5 cents 32 pund haframjöl $1 00 3 pund Soda Crackers 15 ceiits. 1 pund Spearhead tóbak 38 cents 1 pund Climax tóbak 38 cents. Mutual Reserve Fund Life Aæodatiöii ASSESSMEfiT SYSTEM. tyUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra lielmingi yfirstandandi ars tekið lífsábyrgS upp á nærri ÞRJÁTÍU OO ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili i fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda inillión dollars. Aldrei hefur )>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðai hinna skarpskygnustu Íslendinga. Vfir J>|| nnd af i>eim liefur nú tekið ábyrgð í því, Margar þiisundir befur það nú allareiðu greitt íslendingllin, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fijótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. n. PAULSON, Winnipeg, P. S BARDAL, Akra, Oen. Agent Man. & N. W. T. Geo. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyke Bl’k, WlNNirEO, Gen. Manageii fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. UM VERZLAN YKKAR H A Ð S K U L U E N G I R, H V O R T HELDURÞEIR E R U II J E R E Ð A A N N A R S S T A Ð A R, GETA SELT VÖRUR MEI) LÆGKA VEKDI EN VII). Við œtlum að selja okkar vörur með eins lágll verdi og þið getið feng- ið (>ær nokkurs stadar aiinars stadar. Viö ætlum að verða hjer til frambúðar og óskum |>ví eptir verzlun ykkar ekki síður í haust en að suinri þegar peningar ykkar eru farnir — J>ad cr ad segja svo fram- arlega, sem við getum gert cins vel og aðrir hvað verð snertir, sem við ábyrgjumst að gera. Við gefum 1T pd. af molasykri fyrir $1,00 “ 21 “ “ púðursykri “ $1,00 “ 20 “ “ möl. sykri “ $1,0.) „ „ 02 „ af haframjöli fyrir 1.00 „ „ 25 „ af kúrínum fyrir.. 1.00 Ivvennmanns alullar Jersey.....o,40 Alullar rauðar liannels Jersey.o,2o Karlmaniia fjaðra eða hnepptir skór.1,25 Kvennm >una hnepptir skór......j,oo Burnaskór á 35c. og upp. Spearhead og Climax tóbak, pd..o,4o Sýrópsfatr.....................0,75 Jelly fata.....................0,75 L L Sheeting, pr. yd...........o,05 Svuntu Gingham.................o,o7 5 gall. af beztu Steiuolíu fyrir.o,75 og allar aðrar vörur eptir þessu. Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niður í )>af lægsta verð, sem orðið getur. Og hafið )>að ;etíd hngfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna að augiýsa, )>á getið |>ið ætíð fengið söllltl vömr fyrir minna / eða betri vörnr fyrir sania verd hjá THOMPSON & WING, Crystal, - - - N. Dakota. KAUPID „LÖGBERG." Til þess að fjölga kaupendum LÖGBERGS sem mest aö orðið getur fyrir næsta ár, gerum vjer nýjum áskrií'endum eptirfar- andi fyrirtaks kostaboð: 1. það sem eptir cr af þessnm árg&ngi. Allan næsta árgang Lögbergs. Sögurnar „öuaritcli Ofursti" og þoku-lýðurinn (þcgar hún keniur út) fyrir eina $ 2.GO. 2. það sem eptir er af þessum árgang. Allan næsta árgang og ÚRIÐ sem vjer höfum auglýst að undanfórnu fyrir eiua $ 3.5o. Ennfremur geta þeir kaupendur Lögbergs, sem borgað hafa upp að næstu áramótum fengið úrið eins og áður fyrir 1.75. Lögberg- Ptg’ & Publ. Co. P. S. Til þess að fá þessi kjörkaup verða menn UNDiRöLLUM kringumstæðum að senda PENINGANA med pöntuninni. í RAKARABÚÐ M. A. Nicastros yAið þið ykkur betur rakaða fyrir lOc. cn annarsstaðar i bænuin. Ilárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung- linga. Tóbak ogvindlartil sölu. 337 Main Street, næstu dyr við O’Connois I lotel. ÓDYRAR SkenntiMr —MED- N ORTKERN PAGIFIC R. R. ONTABIO i QUEBGG (Fyrir vestan Moutreal) $40 $40 Farbrjef til stuða fyrir anstan Montreal í CJUE8EC, NEW BHUNSWICK og NOVA SCOITA með tiltölulega lágu verði. FARBRJEF VERDA SELD FRÁ 20. Nov. til 31. Des. GILDA í ÞKJÁ MÁNUDI. Tíminn lengdur fyrir litla þóknun. Viðstaða loyfð hvar sem er. Bezti útbúnaður. Náið járnbratitarsambind. Margar leiðir að velja uiu. l’ullman og borðvaguar, og skrautleg- ir setuvagnar með öllum lestum: Pull- mau-svefnvagnar fyrir ferðamenn ganga til Chieago og St. Paul á hverjum friðju- degi í desember. ALLUR FAUANGUR FRÍ VID TOLLSKOÐU n. Frekarl uppiýsingar fást hjá Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swintord, Gen. Agent, AVinnijeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg r Hlarket Square ^ Wlnnipeg. (Andspænis Markaönum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis til >g frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti. John Baird, Eigandi. 551 sem sýndist vera í standandi vandræðum. „Ef jðg skil þig rjett, þá lifir maðurinn þinn, og þess vegna munt þú segja, að þau orð, sem við höfum talað, og þeir eiðar, setn við höfum unnið, hafi enga þýðingu, því að þú sjert ekki konan mín“. „Svo er það, 01fan“. „L>á liggur mjer við að gerast vondur og láta hann deyja“, sagði konungurinn með hægð, „því að vittu það, H jarðkona, að jeg get ekki sleppt þjer“. Júanna varð föl sem nár, þ/í að hún skildi að á- stríður þcssa manns væru nú orðnar sterkari en svo, að hann hefði lengur vald yfir þeim, úr því að hann hafði gefið þeim lausan tauminn á annað borð. „Jeggotekki sleppt þjer“, sagði hann aptur. „Hefur mjer ekki farizt vel við þig? Sagði jeg ekki við þig; ,Gefðu mjer jáyrði eða neitaðu mjer, eptir því sem þjer þóknast, en þú mátt ekki ganga á bak orða þinna, eptir að þú hefur einu sinni gefið mjer jáyrði4? Hvað koma mjer við þær ástæður, sem hafa lagt þjer orð í munn? Hjarta mitt heyrði þau og trúði þeim. Drottning, þú ert mjer gipt, og þú mátt ekki rjúfa þá eiða, sem þú hefur svarið. Það er of seint nú, þegar jeg hef eignazt þig, og jeg get ekki þolað það, að þú farir frá mjer til annars manns, jafnvel þótt hann hafi verið eiginmaður þinn á undan mjer“. „En Bjargarinn! Á jeg þá að verða morðingi mannsins mins?“ „Nei, jeg skal vernda hann, og ef mjer vórður 550 fengið þínum vilja framgengt, og svo þóknast þjer ef til vill að skýra hvað fyrir þjer vakir“. „Hlustaðu, konungur, oghlustið þið, foringjar“, svaraði hún. „Dessir lygarar hjer sögðu ykkur, að Bjargarinn væri dauður, var ekki svo? Hann er ekki dauður, en liggur bundinn í klefanum þarna; en hefði jeg gefið ykkur það í skyn með einu orði, þá hefði hann verið drepinn. Olfan, veiztu hvernig fengið var samþykki mitt til að verða konan þín? Illeri í þessari hurð varopnaður, og mjer var sýndur hann,maðurinn minn, mcð kcfiií munninum og bund- inn, og honum var haldið yfir gati á gólfinu,þar sem voðalegt dýpt er undir, sem jeg veit ekki hvert ligg- ur. ,Gefðu samþykki þitt, eða hann deyr‘, sögðu þau, og fyrir sakir ástar minnar gaf jeg samþykki mitt. Þetta var ráð þeirra, Olfan, aðgiptamig þjer, sumpart vegna þess, að konan þarna,sem hefur vorið fóstra mín, vildi ekki að jeg dæi, og^umpart í þvf skyni, að Nam gæti notað mig til þess að bjarga sjálfum sjer undau reiði lýðsins. En gerðu þjer ekki í hugarlund, að þú hefðir lengi notið mín, Olfan, þvf að fyrirætlanin var jafnframt þessi, að þegar þú hefðir gert þeim það gagn, sem til var ætlazt, þá skyldir þú verða drepinn f laumi, með þvf að þú vissir of mikið“. „E>að er lygi“, sagði Nam. „Þegiðu“, svaraði Júanna. „Láttu opna dyrnar þarna, og svo skulum við sjá, hvort jeg hef logið“. „13ítldu við ofurlítið, drottning“, sagði Olfan, 547 „Jeg heyri til þín, faðir,“ svaTaði presturinn og fór út. Eitthvað tíu mínútur liðu, og svo voru dyrnar aptur opnaðar. „Liðsforingjarnir eru bjer“, sagði rödd ein. „Látum þá kotna inn“, sagði Nam. Skipaninni var hlýtt og þrír stórir menn, er höfðu spjót að vopnum, komu með hátfðlegum lima- burði inn í þrönga klefann. Einn þeirra var bróðir konungsins, og hinir tveir voru vinir hans miklir. Svo var dyrunutn lokað. „Bræður mfnir“, sagði Olfan, „Jeg hef seut ept- ir ykkur til þess að skýra ykkur frá leyndarmili nokkru og biðja ykkur að vera viðstadda helgiathöfn eina. Aca, sem í dag var fleygt niður í tjörn Orms- ins, cr komin aptur til jarðarinnar sem kona, og ætlar nú að fara að verða eiginkona mfn“ — nú hrukku liðsforingjarnir saman — „nei, bræður mfnir, spyrjið engra spurninga; þessu er svo varið, og það cr nóg. Nú-nú, prestur, gerðu svo þitt verk“. Eptir það fannst Júönnu um stund hún vera eins og í draumi, og hún gat aidrei munað til fulla eptir sjer þá stund. Ilún mtindi eptir að hafa staðið við hliðina á Olfan, og að Nam hafði upp yfir þeiin bænir og ákallanir, og Ijet þau vinna hræðilega eiða við nafn Öcu og Jals og tákn Ormsins, en eptir öðru mundi liún ekki. Sannleikurinn var sá, að hugur liennar flaug aptur í tfmann til aunarar hjónavígslu, þegar húu hsfði staðið við hliD Luonard3 1 þrælabi^ð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.