Lögberg - 12.12.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.12.1894, Blaðsíða 4
4 LÓGBERG, MIDVIKUDAGINN 13. DESEMBER 1804. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Á fnnmtud+gskveldið kemur íi lialdi altneunan fund í Bijou leikháa- inu til að ræða um bæjarstjónar- kosningarnar. — Mr. Wilkes hefur hætt við að leita kosningar til borgarstjóra em- bættisins. Mrs. II. Hertnann að Gardar var mjóg sjök af lungnabólgu í síðustu vik i, eptir því sem Pembina-blaðið P.oneer Express skýrir frá. Pioneer Exjiress segir, að mikil Og skemmtileg veizla hafi verið haldin af Mr. og Mrs. E. H. Bergmann að GarJar 2. des. síðastliðinn í minningu |>ess, að pann dag hófðu pau hjón gipzt fyrir 18 árum. C. II. Wilsons bræðurnir sem sélja hústhö'd áhorninu á Ptincess og Market St. ætla að hætta fjelagsskap og selja pvi allar sínar vörur fyrir innkaups prís. P>rter & Co. sem auglýsa á öðr- um stað bjer í blaðinu, selja vörur sínar trieð 20 prct. afslætti fratn að liátiðunum. Gott tækifæri að fá fall- ega hluti fyrtr jóla gjafir með lágu verði. Vjer vekjuin athygli manna ð auglýstngunni um skemmtisamkomu pá sem hxldast á laugardagskveldið kemur. Arðurinn á að ganga til af- borgunar á kirkjubyggingar-skuld 1. lút. safnaðarins. Mjög vel er til sam- ko:nunnar vandað, og má búast við, að liítu verði hin ánægjulegasta. Gísli Jónsson, fjörgamall maður í Pembina, er nýlátinn. Hann mtin hafa flutzt hingað vestur fyrir 18—20 árum. Á íslandi var hann víða all- mikið pekktur, einkum A Vesturlandi, og var venjulega í daglegu tali kenndur við bæ sinn par, Saura. Hann var gáfaður maður, og að sumu leyti atkvæðamaður meðan hann var í broddi lífsins. Hin síðustu ár ævi sinnar var hann blindur. Sjera Jón Bjarnason fór á mánudaginn suður til Pembina, til pess að vera við jarð- arfö* hans, og Mr. Magnús Paulson með honum. Fátækranefnd snnnudagsskólans fslenzka viðurkennir með pakklæti að hafa tekið á móti eptirfylgjandi gjöfutn til útbýtingar meðal hjálpar- purfa íslerdinga í pessum bæ: Inntektir við leikinn ,,Œvintýri & gönguför“, 453,25, Mts. Bjarnason $1, Krístrún Sveinungadóttir 25c. Ó- nefnd 50c, Onofnd 50c, Mrs. Aibeit 25c, linkel Kryer, 25c, Hildur Sig- tryggsdóttir 5t)c, Magnús Borgfjörð ftl. Odduý Jakobsdóttir 25c, Halldör Liarrlal '41, sjera .lón Bjarnarsou $1, Sesselja Björnsdóttir $1, Sveinn Sveinsson $1, Jón Blöndal 51, Mrs. Jónasson 50c, Jóhanria Martin 25c, Anna Jónsdóttir 41, Eriðrika Jóhanns- póttir 50c, .íenny Sigtryggsdóttir 50e, Mrs. Blöndal 50c, Odduý Jakobsdótt ir 50c, Mrs. Jónína Guðmundsson 35c, Guðný Jakobsen 35c. Eyjólfur Eyj ólfsson 35c, Magnús Björnsson 05c, Ingibjðrg Helgason 50c, Haraldur Sigurðsson 15c, Guðrún Guðmunds- dóttir 41, Asta Þorarins 50c, Hall dóra Dórarins 50c, Palína Hjáltnars- son 25c, Árni Eggertsson skó, Mrs. Albert vesti og treyju, S. Sigurjónss yfirfrakka 2 pör sokka og pils, Tómas Gíslason frakka og vesti, Hólmfríður Bjarnad. yfirhöfn, Ónefndnr skó, Vil- hjálinur Pórarinsson 2 frakka 2 vesti og skyrtu, líakel Kryer 2 skyrtur 2 pör sokka 2 pör vetl- inga, Oddný Jakobsdóttir yfirhöfn, Jóhann Palsson tvennar huxur og vesti, Miss Eleónóra Júiíus 4L virði af matvöru, Mr. Finney \ sekk mjöl, Mrs. Júlíus \ sekk rnjöl, Mrs. O. Thorgeirsson 41 virði af mjólk, Mrs. G. Olafsson mjóik um tíma, Mrs. M. Patilson mjólk um óákv. tima, Mrs Olafsson mjólk fyrir 41, Guðm. Þórð- arsson 90 brauðtikket, Óuefnd rúin- teppi, Guðlaug Vídalín ket og lax, Mrs. H. Olson mjólk fyrir 41, óuefnd- ur tvennar buxur, 2 skyrtur, 1 par sokka, Miss Ingib. Jóhannesson 10 treyjur, 2 pils, 1 yfirhöfn,2 ullartrefla, 3 hatta, 1 húa, 1 jiar sokka, 14 smokk- ar, 2 boiir, 4 belti, 1 regnkápa, 1 par barnaskó, Mrs. Bjarnason treyju, 'Jesselja Björnsdóttir yfirhöfn og liatt, Vlrs. Margrjet Gísladóttir yfirhöfn, ullarkjóll, pils, rekkjuvoð, Ottefnd 14 flíkur, A. F. líeykdal 4 pörskór, Mrs. Ö. Tliorgeirsson 3 barnakjóla, Mrs. H. Qlson kjól, skó. 2 treyjur, yfir- höfti, P&lína Hjálmarsson pils, Mrs. Josephs feldri), yfirliöfn, Mrs. Josephs 2 yfirhafnir, húu, Helga Jósepsdóttir yfirhöfn, Stefanía Jósefsd. treyju og iiúa, Onefnd yfirhöfn, Mrs. Jósephs rúmstæði, Ónefndur skyrtu. Winnipeg 8 des. 1894. S. Sigurjónsson. (f nafni nefud.) dombóla (>[»■ dans fyrir fólkid verður haldin á Northvvest Hall priðjudaginn 18. pessa mánaðar Vjer viljum vekja athygli fólks á pvf, að pað verður dálítið öðru vísi tombóla en vanalega gerist, par verða alit r.ýir og eigulegir hlutir, mjög hentugir fyr- ir jó'agjafir, margt dýrir munir svo sera nokkur Albums frá 41 til 6 dollara virði og niargir fleiri hlutir sem kosta 42,00 og yfir. Aðgöngutniðar að skemmtaninni fyrir 25c. fást allan mánudaginn og priðjudaginn lijá G. Johnson og Á. Tborðarson lto.ni Ross og Isabell. 1 dráttur fylgir Dansiun byrjar kl. 8. e. m. TIL ÞESS AÐ FÁ HÚSÁHÓLD FYRIU INNKAUPSVERÐ. C. H. WILSON & BRO., sem hafa haft tvær húsbúnaðar-búðir í Winnipeg að uudanförnu hafa ásett sjer að hætta Ijelagsskap sínum og selja allar sínar vörur FYRIR INNKAUPSVERD. lí. J. Wilson, sem hefur ráðin yfir Crockery búðinni síðastliðið ár, hefur ásett sjer að hætta við p& verzl- an vegna pess að hún hefur ekki borgað síg. Og ætlar að taka sjer sölu á húsáhöldum fyrir aðra og selja við uppboð í sömubúðinni og peir nú eru í á Market Spuare. Og til pess að geta komið pessari breyting á hafa peir afráðið að selja allar sínar vörur með niðursettu verði. Salan byrjaðj 10. des. f vöruhús- um peirra á horninu á rrincess og Market St. og heldur &fram par til 1. Janúar 1895. Dessi sala gefur öllum tækifæri til pess, að fá fallega og parflega hluti til pess að gefa á hátíðunum, fyrir læ^ra verð en áður hefur pekkst á húsbúnaði hjer í Winnipeg. Við höf- um miklar byrgðir af vönduðum hús- búnaði, uppbúinn með leðri eða silki fyrir stáss stofur, skrifstofur og sam- komusali, sem verðaseldar með niður- settu verði eins og aðrar vörur. Dað verður engin undantekning á meðan pessi sala endist svo að fólk, yfir höf- uð, ltefur rart tækifæri að kaupa hvað helst sem pað vill. Vörurnar innibinda allar nýjustu tegundir til pessa dags, og engar betri hafa nokkru sinni vertð á boðstólum í Winnipeg. Vjer höfutn fengið hæðstu verðlaun í hin sfðustu tvö árin fyrir pær vörur som vjer höfum sjálfir búið til, sem er trygging fyrir pvl að við höfurn góðar vörur. M L’XID Kl-riií Ai) ÞJiSSAK VÖKUIÍ V EIÍÐA ÁKKIÐANLKGA SKLIIAK AIKt) INNKAUPSVERDI, og er bezta tækifæri, sem mönnum hefur gefist til pess að kaupa sjer húsbúnað. K?mið snemma, svo pjer getið valið úr. Dessi kjörkaup eru að eins fyrir peninga út í hönd. C. H. WILSON R. J. WILSON. I’. S. — Fólk úti á landinu getur sparað sjer járnbrautara-jaldið, með pvf að koma og hagnýta sjer pessi kjörkaup. D0YLE&C0 Cozp. BCain. «Sc Ja.xxi.es Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir 41.00. Komið til okkar. Doyle k Co. JOLA GJAFIR. Mikil Kjörkaupa Saia fer níi fram hjó POBTEK cSc CO. 330, 5 72 STR. Stórkostlegt vörumagn af Postulíni, Glasvöru, Leirtaui, Lömpum, Silvurvöru, Bord- búnadi, Speglum, Stózvöru og Blómaílútum. Kaupið r.f okkur og fáið beztu vörur og PORTE R & CO. 330 og 572 MAIN STR. 548 JVE^KIJST STREET, ÞAR SEM VERIÐ ER AD SELJA HIIÐ MJKLA Hiiukni|)t Slotk o Carlcy llros. Við lijeldjm að flcstir S bænum hefðu keypt af okkur pessar ,.Irish Frieze“ yfirkðpur, 417 virði fyrir 411, sem eru mestu kjörkaup. En aðeins fáar ept- ir. Komið pví áður en pær eru uppseldar, svo framarlega, sem pið eruð ekki pegai búnir að fá ykkur eina. Svohöfum við nokkuð af góðum alullar fötum 412 virði sem við seljum á eina 47. Þetta cr tnikil niðurfærsla, er ekki svo? En pað er ekki tiltökumál pví við setjum verðið niður á öllum vörunum. Nærfatnaður aðeins 50c.; sokkar, parið lOc; 42,25 buxur á 41,25; ágæt „Persian Lamb“ húa aðeins 43,25; Vetiingar cg hanskar fyrir mjög lágt verð. Góð yfirkápa með loðkraga, 411 virði fyrir eina 46 svo lengi, sem ujiplagið endist. Komið og sjáið vl'Turnar og lágu prísana í . . . Palace Clothing Store Tíl kjosenda i 3. kjor- deild. Jeg leyfi mjer að óska eptir at- kvæðum yðar og fylgi við kosning- ernar 18. desember, til pess að koma mjer að sem bæ jarfulltrúa fyrir priðju kjördeild. Ef jeg næ kosn- ÍDgu, lofa jeg að fylgja fram spar- semi og styrkja lteiðarlega og vitur- lega bæjarstjórn. James Mc Diarmid. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . TIL KJOSENDA í FJÓKDU KJÖKDEILD. Hcrrar. Með pvi að jeg hef verið til- nefndur sem bæjarfulltrúi fyrir fjórðu kjördeild, leyfi jeg mjer hjermeð að biðja yður um atkvæði yðar 18. des. næstkoinandi. Jeg er vinur vinnu- mannsins, pví pað er pað sem jeg er sjálfur. Jeg hef gefið, og gef rnörg- um manni atvinnu, og treysti pví á hjálpsemi yðar og atkvæði. Vinsamlegast W. A. ChaiTeswortli The Contractor 548 unum, og Frat?cisco prestur hafði beðið vfir peim og blessað pau. Það var sá atburður, sem liún sá, og ekki sá sem gerðist fyrir attgum hennar, og saman við pá sýn runnu kynlegar, ópersónulegar hugleið- ingar um kaldhæðni forlaganna, sent hefðu komið pví svo fyrir, að hún skyldi verða að taki pitt í tvcimur sltkutn leikjutn sern aðalparsónan, leikjuirt, sem svo var varið, að Leonard hafði otðið að taka pátt í öðrum peirra til pess að bjarga henni, og hún sjálf í hinum til pess að bjarga honum. Loksins var petta um garð gengið, og Olfan var af nýju farinn að hneigja sig fyrir henni og kyssa á henni höndina. „Heill pjer, Hjarðkona! Heill pjer, drottning Þoku-lýðsins“, sagði hann, og liðsforingjarnir endur- tóku orð hans. Júanna vaknaði af leiðslu sitjni. IIún fór ttð hugsa um, hvað hún ætti nú til bragðs að taka. Ilvað var unnt að gera? Nú sýndist úti um allt. Svo kom andinn yfir hana í örvænting honnar. „Það er satt, að jeg sje drottning, er ekki svo, Olfan ?“ „Það er satt, ft;ú mín“. „Og sem drottning Þoku-Iýðsins hef jeg vald, er ekki svo, Olfan ?“ „Jafnvel yfir lífi manna og dauða“, svaraði hann ineð alvörugefni; pó er pví svo varið, að ef pú 'íf- lætur menn, pá verðurðu að standa ábyrgð á pví fyrir öldungaráðinu. Allir menn í pessu landi eru 549 pjónar pínir, círottning, og enginn dirfist að raót- inæla pjer nema 1 trúarbragðamálum“. „Gott og vel“, sagði hún; svo sneri hún sjer að liðsforingjunum og bætti við í skipunarrónt: „Takið pið pennau mann, sera kallaður er Natn, og kvenn- nianninn líka“. Undr.marsvipur kom á andlitið á Olfan og liðs- foringjarnir hikuðu sig. Af Namerpað að segja, að hann beið ckki boðanna, hcldur tók undir sig stökk að dyrunum. „Bíddu við stundarkorn, Nam“, sagði Olfan, og settispjót sitt fyrir hann; „drottningin hefur vafalaust sínar ástæður, og pig mun langa til að heyra pær. Haldið peim, foringjar mínir, fyrst drottningin býð- ur svo“. Þá stukku pessir prír menn á pau. Aptur reyndi Nam að draga ltníf sinn,en honunt tókst pað ekki og gafst svo upp án frekari umbrota. En pví var ekki svo varið með Sóu. Hún beit og reif eins og ólmur köttur, og Júanna sá, að hún var að reyna að komast að hleranum og tala inn um gatið. „Líf ykkar liggur við, að pið látið hana ckki komast að pessari hurð“, sagði hún. „E>ið fáið bráð- um að vita, hvernig á pví stendur“. I>á dró bróðir konungsins Sóu að rúminu, flevgði henni niður á pað og stóð uppi yfir ltenni með spjótsoddinn við hálsinn á henni. „Nú nú, drottning“,. sagði Olfan, „pú hefur 552 pað unnt, skal jeg fimia eitthvert ráð tíl pess að koma lionum burt úr landinu.“ Júanna stóð pegjandi og örvæntingarfull, og á pessu augnabliki rak Sóa, sem lá í rúminu, upp skorandi hæðnishlátur, sem særði Júönnu líkt og svifiuhögg, og vakti hana af dvalanum. „Konungur11, sagði hún, „jeg cr á pínu valdi, ckki af neinum fánýtum aulaskap sjálfrar tnín, held- ur af pví að forlögin liafa liaft mig að leiksoppi. Konungur, pað hefur verið illa með pig farið, og, eins og pú segir, hefur pjer farizt vel við mig. Nú grátbæui jeg pig um að láta endann verða eins og byrjunina, svo að jeg geti ávallt-hugsað til pín sem hins göfugasta allra manna, að undanteknum mann- inutn, sem ljet llfið í dag til pess að bjarga mjer. Konungur, pú segistelska mig; segðumjer pá, hvort J)ú mundir pegja, ef lif mitt væri kotnið undir einu orði pínu. Svona stóð á fyrir mjer; jeg sagði orðið, °g dró pig á tálar ofurlitla stund. Ætlar pú, sem ert svo göfuglyndur maður, að binda mig tneð öðrum eins eiði og pessum, eiði, sem neyddur er út úr mjer til pess að bjarga elskhuga mínum frii valdi pessara hundspotta? Ef pví er svo varið, pá hefur mjer kynlega skjátlazt, pegar jeg hjelt jeg væri að lesa í hug pjer, pví að hingað til hef jeg haldið, að pú værir maður, sem heldur vildir deyja cn gefa pínum verri tilfinningum svo lausan tauininn, að hann neyddi varnarlausa konu til hjónabands við sig, konu, sem ekki hefði drýgt neinn attnan glæji cn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.