Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 1
Lögberg ei'_ gefið út hvern miCvikud iaugardag a( TH* LÖGBKRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstota: Atgreiðsl ustoia: rrcr.trrr.ið'o 148 Prinoeis 8tr., Winnlpeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer fi cent. Lögberg ii puSlished every Wednesday an) Saturday by THE LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Prinoess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a ye&r payable n aUvante. S ngle copies 6 c. 7. Ar. Wiimipeg', Manitoba laugard i'in i 1S< tlis3:n'»3r 1891. Nr. 98. Grefnar MYNDIR OG BŒKUU ---■ Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Roynl Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bokum e tir fræga höfundi: The Modern Home Cool^ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL'CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur i Ijereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. The Royal SoapCo., Winqipeg. Eptirvænting. [Allir menn, sém nokkra lifsreynslu hafa, munu við það kannast, að það er sjaldgæft, að mönnnm sje ánægja að því að fá „rukkunar’1- brjef. Að minnsta kosti könnumst vjer við það hreinskilnislega, að það hefur ævinnlega verið oss firemur tii ama en hitt — nema i eitt einasta skipti, og það var á fimmtudaginn var. Lcsendur vorir minnast þess ef til vill, að fyrir nokkru síðan lofuðum vjer að minnast á ofur- litið Ijóðasafn eptir Stephan G. Stephanson. Hingað til hefur það dregizt úr hömiu fyrir oss og oss er ekki grunlaust um, að brjefið, sem vjer sögðumst hafa fengið á timmtudaginn, kvæöið, sem hjer fer á eptir, standi i sambandi við þann drátt. Að dæmi annara miður skil- vísra manna lofum vjer nú af nýju að standa i skilum. En til bráðabyrgða skulum vjer taka það fram, að ef samlfking skáldsins er með öllu rjett hitt, þá hefur íarið mjög Ijarri anni hræðsla stúlkunnar um >að að piltinum þætti hún „ófríð og sóði“. Ritst, Lögbergs. | l>ft stóðst fram við gluggann og Iang- cygð út leizt, Ef loks fengir komandi sjeð hann; Með steinhringnum pinutn á rúðuna relzt í>ú rúnir 1 bjeluna’ á meðan. Dú hljóð varst og fölari’ en venja til var; Samt var pjer svo kvikl&tt í taugum, Að skjótlega breyttist, sem blikskf ja- far, Djer blærinn á kinnum og augum. Og þjer sýndist útsyuið blikandi bjart Kr brá fyrir svip hans I vonum, Ef menn sástu koma, en hve J>að varð svart Er kendir það líktist ei honum. Er gestirnir broddstöfum drápu á dyr Svo dunaði’ I pyljum og göngum, I?á áttir pú bágt með að bíða’ inni kyr Og blóðið stökk fratn pjor á vöugum. En loksins tók ópreyjan euda um síð, D& inn til pin kom liann, sem beiðstu. En pá varztu fálát og purlegog stríð, Með pögninni návist hans leiðstu. Við aðra pú ræddir, svo kankvis og kát, Sem koma hans skipti pig minna. Á speglinum andspænis opt liaíðir gát Og aptur stje blóðið til kinna, Er sástu úr fljettunum hrokkið var hár Um hcrðar, sem ógreitt pað væri; Og slitinn úr hálsmáli hnappur einn smár, Á hálsinum hvíta svo bæri; Að reyndar, pó bros ljeki rósvörum á Var rómurinn alls ekki sætur; Nje augað pitt lifsglatt neitt lokk- andi’ að sjá, Nje ljettir í dans pinir fætur — Sú imyndun vakti pann ótta hjá pjer Og ólgu I straumhörðu blóði: „Jeg b/st við hanu hugsi’, er hann búning minn sjer, Já, bæði’ er húu ófríð og sóði“. — Jeg komst ekki lengra. Með gremjufullt geð, Sem gljádöggu hvarraana vökvar, Hún fram í tók reiðuleg, regings svip með, í róm sem var klökkur: „Dú skrök var“. Við svar hennar vitund mjer varð ekki bylt, Jeg varð rjett ögn gætnari’ í bragði; Á, skrökva jeg? loksins jeg stautaði stilt. Um stund varð hún liugsi og pagði. Svo mælti hún blíðlát, allt angrið var eytt, í innileik nú hafði breytzt pað: „Dú sást mig pá ekki’, og jeg sagði’ aldrei neitt! Æ, seg mjerpá hvernig pú veizt pað“. Jeg lærði pað, bcillin! — pað lirein- skilni er tóm! — (Hún hjelt að jeg svarað: af gorti) Dá sj&lfur jeg beið eptir blaðainanns- dóm Um bæklinginn fyrsta’ er jeg orti! Stki’hax G. Stepiiansojí. ANDLÁT Sixt JoilNS TllOMI’SON'S. Á öðrum stað hjer i blaðinu er sk/rt fráandiáti Sir John Thompsons, stjórnarformanns Canada, og skal hjer stuttlega skyrt fri peim frjettum, er komið hafa siðan sú grein var skrif- uð, og standa í sambandi við pann raunalega atburð. Dar af mun sú frjettin pykja mestuin tiðindum sæta, að Aberdeen lávarður hefur skorað á Hon. Mac- kenzie Bowell, ráðherra opinberra verka, að mynda nytt ráðaneyti. Mr. Bowell bað um nokkurra daga frest cil pess að ráðfæra sig við embættis- bræður sina, og var sá frestur veittur. Búizt er við, að svo framarlega, sem Mr. Bowell taki við stjórninni, muni ping verða kallað saman i febrúar, og fara pá kosningar ekki fram fyrr en eptir ping. Á fimmtudagiun var lík Sir John Thompsons ílutt frá Windsorkastal- anum, með hinni mestu viðhöfn sam- kvæmt boði Victoriu drottuingar. Andlát Canada-stjórnarformanusins, sem bar að höndum undir drottning- arinnar eigin paki, hefur fengið mjög á hana, enda hefur hún á j?msan h&tt sýnt hluttekning sína. Hún sendi sjilf hraðskeyti til Lady Tkompson, var viðstödd pegar likið var flutt burt úr kastalanum og lagði á pað tvo kransa, annan úr liljum og hinn úr lárviðarblöðutn. Svo var til ætlazt í fyrstu, að jarðarför Sir Johns færi fram í Otta- wa og & landsins kostnað. En siðan hefur brezka stjórnin boðizt til að senda lierskip með líkið til Halifax, og hefur ekkja hans pegið pað boð. Dar verður liann pví jarðaður. Sir Charles Tupperfylgir líkinutil Cana- da, og leggur að líkindum af stað í dag. Læknar hafa skýrt frá pví, að pað ltafi verið hjartasjúkdómur, sem varð Sir Jokn að bana. f síðastliðn- um 8eptember hafði hann vcrið vand- lega skoðaður af læknum, og peir höfðu ráðlagt honum að segja af sjer, með pvl að hann mundi ekki pola pá áreynslu og pær geðshræringar, sem samfara væru stöðu kaus. Hann sagði, að afsögn sfn mundi valda flokk sfn- yia svv fflikilla örðugleika og æsinga, að hún mundi verða sjer óhollari en embætti sitt, pótt örðugt væri, og læknarnir fjellust á bans skoðun. Síð- asta ferð hans var meðfram farin f pvf skyni að fá hvíld, og f Lundúnum ljet hann nafnfrægan lækr.i skoða sig. Hann var samdóma Canada-læknun- uin um sjúkdóininn, en gaf góðar vonir um bata. Degar kona hans fjekk að vita, hve sjúkdómurinn væri alvarlegur, gritbænili hún liann um að segja af sjer. Hann kvaðst ætla að halda embætti sínu fram yfir næstu kosningar, en lofaði lienni að segja af sjer að peim afstöðnunii Frsi Uardar, N. D. Mánudaginn 20. nóv. Ijezt Guð- mundur Pjetursson, bóndi að Moun- tain, 57 ára gamall. Hann liafði ver- ið injög lasinn að heilsu um langan tfma. Hann bjó að Smiðsgerði S Kol- beinsdal í Skagafirði áður en hann fluttist með fólk sitt til Ameríku 1870. Fór hann pá til Nýja Islands og var par nokkur Ar, en fluttist svo til Winnipeg og pnðan eptir nokkra dvöl til N- líakóta og nam land fyrir norðvestan Mountain. Jóhanues Pjet ursson, bóndi í Minnesota, er bróðir hans, og Jón Jónssci., fyrverandi Vounty Commissioner, bóndi að Gard- ar, er tengdasonur hans. Hann liafði misst konu sína fyrir tæpum tveimur árum. Jarðarföriu fór fratn 3. des. Hann var jarðsettur I grafreit Gardar- safnaðar. Eins og pegar liefur verið getið um í Löybergi eptir enskum blöðum, var Gardarsöfnuði við guðspjónust- una, sem haldin var í kirkjuuni JL*. sunnud. í aðventu, aflient fögur og höfðingleg gjöf. Fyrir nokkru síðan bafði Dr. Halldórsson f Park liíver lagt drögur fyrir pað við danskan málara f K&upmannahöfn, að mála altaristöflu og senda sjer hingað vest- ur. Málari pessi er alkunnur f Dan- mörk fyrir að mála eptir málverkum frægra málara með svo mikilli list, að peir sem vit hafa á að dæma um slíka hluti, hafa opt uaumast pótzt mega milli sjá, hvort betra væri frummynd- in eða eptirmyndin. Dessi málari málaði altaristöflu pessa eptir annari altaristöflu í einni kirkjunui í Kaup- mannahöfn, sem málað hafði Gal lllock, heimsfrægur danskur málari. Hún er 6 fet og 6 puml. á hæð og 2 fet og 6 puml. á breidd. Það er Krists-mynd í fullri líkamsstærð. Hjá honum stendur fátæklegt barn með pálmaviðargrein í hendinni. Alt- arið var áður ljómandi fallegt, byggt f monumental sttl. En nú dregst augað ósjálfrátt að myndinni og orð- unum, sem fyrir neðan baua standa: „Hver, sem ekki meðtekur guðs ríki eins og barn, mun aldrei koma pang- að“, sem voru líka textinn í ræðu peirri, sem Iialdin var í kirkjunni pennan sunnudag. Dr. Halldórsson afheuti söfnuð- inutn gjöfina að endaðri guðspjónust unui. Sagði liann, að hún ætti að vera ofurlftill vottur um pakklæti sitt fyrir velvild pá og vináttu, er sjer hefðisýnd verið í Gardar-byggð sfðan hann hefði lnngað komið,—en einkum og sjer í lagí vottur pess pakklætis, er bann væri honura f skuld um, er leitt hefði og varðveitt sig og sína fram á pennan dag.— Dað má nærri geta að söfnuðurinn er pakklátur fyr- ir pessa fögru og höfðinglegu gjöf, sem með sinni pögulu prjedikun lypt ir huganum um leið og koinið er inn í kirkjuna. Brjeí' frá Mr. McCreary. •Winnipeg 14. des. 1894. Til ísl. kjósenda í 3. kjördeild. Eins og pjer hafið vafalaust sjeð af auglýsing minni í íslenzku blöðun- um hjer í bænum, leita jeg kosninga sem bæjarfulltrúi fyrir 3. kjördeild. Þar eigið pjer mörg atkvæði, og raeð pvf að mjer skilst svo, sem pjer mun- ið okki almenntsækja opinbera fundi og nokkrir yðar hafið ekki full not af pvf sem sagt or á ensku, álít jeg hezt, að skýra yður frá nokkrum af peitn skoðunum, er jeg mundi vilja fá framgengt, ef jeg vrði kosiun, einkuœ að pvf er snertir verkamenu og ís- lendinga hjer í bæ. Jeg býst við, að pjer munið nú vera uin fjögur til fimin púsund hjer í bænum, og að um 800 hundruð af börnum yðar sæki alpyðuskólana, og að svo miklu leyti, sem mjer er kunn- ugt, hefur enginn af yðar pjóð □okkru sinni verið gerður að verk- stjóra við bæjarstörf, nje fengið skrif- stofustörf hjá bæjarstjórninni, nje veitingu fyrir kennaraembættum hjer. Jeg hygg, að menn af yðar pjóð eigi fullan rjett til að komast að pessutn störfum,og jeg mun leggja allt kapp á að fá pvf frarogengt, að partur af yðar pjóð fái hlutdeild í hinum betri atvinnugreinum f rjettu hlutfalli við aðra pjóðfiokka. Jeg hygg, að laun pau sem greidd eru tnörgum embættismönnum bæjarins fyrir peirra stutta vinnutfma sjeu ekki í rjettu hlutfalli við pað kaup, sem verkamönnum er borgað, að skrifstofumenn bæjarius, sem fa frá 1000 til 3000 dcllara á ári fyrir að vinna frá kl. 10 til kl. 4, sje ofborgað f samanburði við verksmenn, sem vinna 10 stundir á dag og fá að eins $1,25. Og pó bafa jafnvel á síðasta ári laun pessara embættismanna bæj arins verið hækkuð um 10 af hndr. eða 25 af hndr., j-tfnframt pvi sem laun verkamauua hafa venð færð niður. Jeg mun leitast við að fá færð niður laun pessara enibættismanna að tiltölu við pað sem Kaup verkamann- anna er. Að pví er snertir sölu á fasteign- um fyrir ógoldna skatta, held jeg pvf fram, að leiga af ógoldnum sköttum ætti að vera 0 af hndr. í stað 10 af hndr., og að jafnvel pótt maður geti ekki borgað skatta eptir prjú ár og eigu hans verði seld, pá eigi hann að -geta feugið prjú ár í viðbót til pcss að borga skatta sína, p. e. a. s., að hann fái 6 ár alls áður en liann inissir eign sina fyrir fullt og allt, og jafn- framt, að pessir skattar eigi að borg- ast í mánaða og ársfjórðunga afborg- unutn. Jeg held pví fram að petta yrði mikil hjálp fyrir menn, sem vinna fyrir litlu kaupi. Til pess að ljetta af fátækum mönnuin pungurn skatt- byrðum vildi jeg korna pví til leiðar, að bankar, lánfjelög, ábyrgðarfjolög og ýiniskonar öunur fjelög, sem hafa viðskipti hjer f bænum, borgi segjum $400 tekjuskatt, eins og pau gera f Toronto og fleiri borgum. Jeg vildi líka stuðla að pví,aðatvinna verði tryggð verkamönnuin yfir vet urinn með pví að bærinn útvegi sjer sitt eigið skógarhögg, steintak o. s. frv., og ljeti fyrir eigin reikning vinna efnið í strætalagning og eldivið fyrir sínar ýmsu byggingar, svo setn spft- alann, City Hall o. s. frv., og að verkameunirnir fái eldiviðinn fyrir pað sem hann kostar bæinn. Jeg vildi líka stuðla að pvf, að ávfsunarstöð yrði stofnuð í suðurhluta bæjarins, par sem verkamenn gætu spurt sig fyrir utn vinnu, til pess að menn, sem heima eiga úti á Sargeant suæti, purfi ekki að fara alla leið uorður að slökkviliðs stöðvunum norður frá (North Fire Hall), og pað opt til óuýtis, og missa pannig hálfan dag eða par um bil. í samninga pá um verk (con- traets), sem bærinn gerir, vildi jeg setja pað skilyrði, að lægsta kaup, sem contraetor megi borga, skuli vera 17-^ c. um tímann eða $1,50 fyrir 9 tíma vinnu, og jeg vildi líka láta skipta verkinu, sem um er samið, i smærri hluti, til pess að fátækir menn geti gert tilboð; eins vildl jeg koma pvf svo fyrir, að ekki verði óhjákvæmi- iegt að lögð sje fram bankaávís&n, heldur að tekin sje sem trygging „nóta“ uudirskrifuð af peim sem samningurinn er gerður við, eða farið að á einbvern líkan hátt. Þetta eru fáein af peim atriðum, sem jeg vildi halda fram, ef jcg yrði kosinn, og pegar pjer huglciðið, hvernig jeg kom fram sem bæjarfull- trúi ’83. og ’84, pegar jeg fjekk pví fram komið, að reknir voru burt allir peir óráðvandir embættisinenn, sem pá voru að fjefletta bæinn, pá lield jeg, að pjer getið með góðri sam- vizku greitt atkvæði með mjcr kosn- ingadaginn. W. F. McCreary. —1 Við erum nýkomnir frá Montreal og Toronto par setn við keyptuin nokkuð af fínum vörutn mjög billega fyrir Jola verzlanina. Svo sem: fallegar koddablæjnr, rútn- teppi o. s. frv. Fallega silki og Lör vasaklúta bæði fýrir karlmenn og kvennmenn. Á pessum xörutegund- um ætluin vjer að hafa tnikla sölu f næstu 10 dagana. Kjólatau-sala Með pví að við höfum keypt nokkra kassa af tvíbreiðu kjólataui af öllum sortum bjóðuin við margt af pví fyrir lægra verð cn verkstæða- eigendurnir heimta fyrir pað, til pess að vera búnir að kotna pví frá áður en við bytjum að taka „stock“. Mottlar! Mottlar! Við böfum nokkuð eptir af kvenumanna og stúlku Jökkum og ulsters, og til pess að koma peiui flestum frá fyrir jólin, höfum við á- kveðið að bafa sjerstaka sölu á öllum möttluni og jökkum, sem eru allir „uppí móðinn“ með leg of mutton sleeves. Komið og sjáið fyrir ykkur sjálf að pessi búð er ódýrasti staðurinn allri Winnipeg tii pess að kaupa í álnavöru af hvaða tegund sem er. Engar gamlar vörurboðnar fratn. Allar vörur merktar með greiuileguin tölustöfum og eitf verð að eins. Carsleu & Co. Wholksale & Retail. 344 - - - - inaín Stresí. Suunan við Portagc A\ e. Skór sem passa, Skór sem endast, Skór sem eru eins og menn vilja hafa. Johnston’s $1.25 skór, Kvenn- manna Kid, Oxford Alfred Dolges og Moscovv flókaskór. C. H. Meade’s 35c og 50c tarna Moccasins. Til sölu hji A. G. MORGAN 412 Main St. Vjer m'nnum menn á samkon u pá setn haldin verður í kveld til arðs fyrir 1. ísl. lút. kirkjuna á Nortli West Hall. Mjög vel er til samkom- unnar vandað, og hún verður sj tlfsagt skemmtileg. Nokkur eintök af Ljóðji.elum - Einars Hjörleifssonar, bundnum, eru enn til sölu. Þau eru lagleg og ódv'r jólagjöf, kosta 50 e. og fást lijá W. H. Paulson og höfundinum á skrif* iBtofu Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.