Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, LAUGARDAGINN 15. DESEMBER 1894. ÚR BÆNUM grendinnm. Bæjarstjórnarkojuiug iraar á þriðjudagiun kemur. Nokkrar konur í Tjaldbúðar- sbfnuði bafa nyiejra myndað kvenn- fjelag er heitir: Kvennfjelag Tjald bbðarsafoaðar. Værum vjer kjósendur í 3. kjör- deild, rnutidum vjer greiða atkvaeði rneð Mr. O’Donobue sein fulltrúa Jreirrar kjördeildar í skólastjórninni. I Með J>ví að sjera Jón Bjarnason verður viðstaddur vígslu „Tjaldbúð- arinnar*1, verður entrin hádogisguðs- Jrjónusta á morjrun í 1. ísi. lút. kirkj- unni. Mr. W. A. Chari.eswokth hefur almennan fund meðal Islenzkra kjós- enda í Ward 4 á mánudagskveldið kemur, 17. |>. m., í verkamannafjelaors Iiú-ídu á Elgin Ave. Ailir íslend- in;rar, sem hafa bæjarkosningarrjett I Jjuirri kjördeild, eru beðnir að koma á fundinn. Byrjar kl. 8. Svo mikil veðurblíða hefur verið f allt haust, að örfá-im kuldadögum undanteknum, að tiltölulejra fáir munu liafa dvalið hjer svo lengi, að peir muni aðra eins tíð. Sú eina breyting á veðrinu, sem menn gætu óskað ept- ir, er sú, að nokkuð meiri snjór kæmi, með J>ví að sleðafæri er iilt. Gi.eymið kkki iiöuxunU-m! Enoi in er svo fátækur, að hann gvti ekki jrlatt börnin sín með 5—10 eða 15 centa leikspili hvert um jólin. Dvílíkt verður selt fyrir hálft verð við pað, sein áður hefur verið. £>,tð er nú á leiðinni ástmt íleiri nýjum vör- um, upp á nokkur hundruð dollara. Ykkar einl. T. Thoewaldsox. Akra, N. Dak. Kirk.iuvígsla. A morgrun kl. 11. f. h. verður kirkja Tjaldbúðarsafnaðar á horninu Sargant o<r Furby vígð. Öilum fs- lenzkum prestura hjer vestan hafs lieftir sjerstaklega verið boðið að vera viðitaddir vfgsluna. Ennfremur hef- ur ritstjóruin íslenzku blaðanna verið boðið og nokkrum hjerlendum mönn- um. Allir íslendingar í Winnipeg eru velkomnir að vera viðstaddir, svo len'i sem húsrúm leyfir. Vígsluat- höfnin byrjar á slaginu kl. II.— Við guðspjónustuna um kveldið k!. 7 fer fram altaiistrancra. Vjer leyfum oss að benda á brjef pað,sem Mr. McCreary, bæjarfulltiúa- etni I 3. kjördeild, ritar til ísl. kjf s- enda í kjördeild sinni í pessu blaði Löjrbergs.- I>að er skyrt og greini legt, og að vorri byggju ættu landar vorir að gera pað sem í peirra valdi stendur til pess að gefa manninum kost á, að fá pví framgengt, sem fyr ir honum vakir. einkum par sem pað er áreiðanlegt, að hann er gáfaður og duglegur maður, hefur áður veriðsjer til sóma í stjórn pessa bæjar, og hef- ur vitanlega góðan vilja á að standa við loforð sfn. SKEMMTI- * * SAMKOMA með veitingum (social) verður hsldin laugardaginn 15. p. m. í samkomusal Guðm. Jónssonar (North West Hall). Inngangseyrir verður 25 c. fyrir full- orðna og 15c. fyrir börn innan 12 ára. PROGRAM 1. Söngur, nokkur börn. 2. Fíólfn og munnharpa: F. Stvanson, S. Anderson 3. Duet: Dr. Ó Stephens. og A. Jónss. 4. Lestur: Guðjón Hjaltalín. 5. Duet: Mrs. Blöndal og V. Magnúss. 6. Solo: S. Anderson. VEITINGAR. 7. Söngur: nokkur börn. 8. Lestur: E. Iljiirleifsson. 0. Solo: Albert Jónsson. 10. Guitar Duet: Mísses Benson og Stephanson. 11. Recitation: B. T. Björnson. 12. Trio: Blöndal, Benson & Johnson. Samkoman byrjar kl. 8. e. h. Tombók og- (lans fyrir fólkid verður haldin á Northwest Hall priðjudaginn 18. pessa mánaðar Vjer viljum vekja athygli fólks á pví, að pað verður dálítið öðru vísi tombóla en vanalega gerist, par verða allt nyir og eigulegir hlutir, trijög hentugir fyr- ir jólagjafir, margt d/rir munir svo sem nokkur Albums frá &1 til 6 dollara virði og margir fleiri hlutir sem kosta $2,00 og yfir. Aðgöngumiðar að skemmtaninni fyrir 2oc. fást allan mánudaginn og priðjudaginn hjá G. Johnson og A. Thorðarson ho.ni Ross og Isabell. 1 dráttur fylgir Dansinn byrjar kl. 9. e. rn. Stringbandið sjiilar. TIL ÞESS AÐ FÁ HÚSÁHÖLD FYRIR INNKAUPSVERÐ. 1894. THE BLUE STORE Merlti: Blá stjarna 434 Main Street. — ER HIN — ODYRASTA FATABUD I WlNNiPEG. Það hefur aidrei grngið jafnvel f „BlAu BÓðinni", merki: „Blá stjarna“, 434 Maln St., eins og pennan síðasta mánuð. Sið- an fyrsta nóvember höf urn við selt fleiri buxur, beldur en á prem- ur mánuðunum næst á undan, og ástæðan er sú að við seljum þær fyrir hjer um bil hálfvirði. Hver sem ekki vill trúa ætti að KOMA, sjá fyrir sig SJÁLFAN og SANNFÆRAST. Fólk er ekki sjónlaust a ♦ ♦ Lítið bara á prísana: C. H. WILSON & BRO.,sem bafa baft tvær húsbúnaðar-búðir í Winnipeg að undanförnu hafa ásett sjer að hætta fjelagsskap sfnuin og selja allar sínar vörur FYRIR INNKAUPSVERÐ. R. J. Wilson, sem befur ráðin yfir Crockery búðinni síðastliðið ár, hefur ásett sjer að hætta við pá verzl- an vegna J>ess að hún hefur ekki borgað sig. Og ætlar að taka sjer sölu á húsáböldum fyrir aðra og selja við uppboð í sömu búðinni og f>eir nú eru í á Market Spuare. Og til pess að geta komið þessari breyting á bafa þeir afráðið að selja allar sínar vörur með niðursettu verði. Salan byrjaðj 10. des. f vöruhús- um þeirra á horninu á Princess og Market St. og heldur áfram par til 1. Janúar1895. Þessi sala gefur öllum tækifæri til pess, að fá fallega og parflega hluti til pess að gefa á hátiðunum, fyrir lægra verð en áður hefur pekkst á húsbúnaði hjerí Winnipeg. Við höf- um miklar byrgðir af vönduðum hús- búnaði, uppbúinn með leðri eða silki fyrir stáss stofur, skrifstofur og sam- komusali, sem verðaseldar með niður- settu verði eins og aðrar vörur. Það verður engin undantekning á meðan pessi sala endist svo að fólk, yfir höf- uð, hefur rart tækifæri að kaupa hvað helst sem pað vill. Vörurnar innibinda allar nyjustu tegundir til pessa dags, og engar betri hafa nokkru sinni veríð á boðstólum í Winnipeg. Vjer höfum fengið hæðstu verðlaun í hin síðustu tvö árin fyrir þær vörur sem vjer höfum sjálfir búið til, sem er trygging fyrir pví að við höfum góðar vörur. MuNIÐ EPTiR AÐ ÞESSAK VÖRUK VEIIBA ÁREIÐANLEGA SELDAR MEÐ INNKAUPSVERÐi, og er bezta tækifæri, sein mönnum hefur gefist til pess að kaujia sjer húsbúnað. Kcmið sneinma, svo J>jer getið valið úr. Þessi kjörkaup eru að cins fyrir peninga út í hönd. C. H. WILSON R. J. WILSON. P. S. — Fólk úti á landinu getur sj>arað sjer járnbrautargjaldið, með pví að koma og hagnyta sjer pessi kjörkaup. I. M. Clegliorn, M. D. LÆKNIIÍ, og YFIIiSETUMADUR, Etc. Pts'rifaður af Manitoha læknaskóianum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæetu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALÐUFf, - - MAN. P, S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær eeni þörf gerist. I Fallegar Tweed buxur.. .JJJ | .50 Góðar Fancey Pattern Worsted buxur, Ö.50 virði á.................$ 3.50 Ingismanna buxur á.. 1.00 “Business’’ alfatnaður af öllum litum 9.50virðiá $ 6.00 Það bezta í Winnipeg — ágæt föt, 15.00 virði á$ 8.00 Falleg Navy Blue Irish serge föt, 18.00 virði á $ | 2.00 En sjáið! ágæt yfirtreyja &................. $5.00 Og lítið en á! Coon loð- kápur á...........$22.50 Loðkragar af allskonar tagi, sem setja má á yfirhafnir á $2.00 og upp. Allt verður að fara. Sleppið ekki kjörkaupunum — pau líöa fljótt. Og um fram allt muuið eptir staðnum. THE BLUE STORE MERKI: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET. A. CHEVERIER, JOLA GJAFIR. Mikil Kjörkaupa Sala fer nú fram hjú 330, 572 STR. Stórkostlegt vörumagn af Postulíni, Glasvöru, Leirtaui, Lömpum, Silvurvöru, Bord- búnadi, Speglum, Stázvöru og Blómaílátum. Kaupið af okkur og fáið beztu vörur og PORTER & CO. 330 og 572 MAIN STR. 554 samboðið, að hlusta ekki á paer, konungar. Jeg hef lokið oiáli mlnu; gerðu nú sen pú vilt, vertu inikill maður eða lítilmenni, göfugmenni eða ódreugur, eptir pví sem eðli pitt er“. Og alit í einu hneig Iiún niður á góifið, lirissti langa hlrið fram fyrir audiit sjef og handloggi og grjet sáran. Tvisvar leit konunguriun á hana, svo snori liann við liöfðiuu, eins og liann pyrði ekki að líta á liana ojitar, einbiíndi á vegginn og sagði með rámri rödd: „Stattu upp, drottniag; hættu að gráta, pví að pjer er óhætt fyrir mjer. Nú, eins og ævinnlega, lifi jeg til að gera pinn vilja, en jeg bið þig að bylja audlit pitt fyrir mjereins mikið og pú getnr, því að hjarta mitt er yfirkomið af sorg vegna ástarionar á pjer, frú, og jeg get ekki J>olað að horfa á pað sem jeg hef misst“. Júanna stóð upp og fór að segja einhver pakk- lætis-oið; hún hafði enn ekk i, en var gagntekin af aðdáun og undran útaf pví að villimaður skyldi geta verið svo göfuglyndur. Liðsforingjarnir einblíndu fram fyrir sig og Sóa hæddi pau og bölvaði peim báðum. „Þakkaðu mjer ekki“, sagði Olfan góðlátlega. „Þ.ið virðist svo sem pú, er lesið getur öll hjörtu, hafir lesið initt rjett, eða ef til vill hefurðu lagað pað á pann hátt, sem þú vildir pið væ'i. O' p3gar við höfum nú lokið ásta-skrafinu, þi látum okkur nú tala um stríð. Kona, hvernig á að opna p333a harð?“ 555 „Komstu ejitir pví sjálfur“, sagði Sóaönuglega. „Það er auðvelt að opna hina ef mtður j>skkir fjöðr- ina — pað er með hana eins og konuhjartað, Olfan. Það má svo sem geta pví nærri, að pú sem ert jafn- leikinn í að vinna þjer brúður, munir ekki purfa að loita miuna ráða um að ljúka upp burð, pví að þegar jeg gaf pjer rjett áðan ráð viðvíkjandi konunni, pá vildir pú ekki lilusta á mig, Olfan, lieldur bráðnaðir pú við að sjá þassi tár, sem pú hefðir átt að kyssa burt“. Júanna heyrði hvað búnsagði, og frá því augna- bliki var hún staðráðiu í pví, að ef sjer yrði pað unnt, skyldi hún láti Sóu missa lifið. Enda var pað engin furða, }>ví að fáar konur mundu liafa fyrirgef- ið pað sem Jú inna hifði orðið að poia af henn- ar hálfu. „Rektu spjótið inn í hana, pangað til bún talar, fjelagi“, sagði Olfan. Þá hætti Sóa við háð sitt, og sagði, hvernig faraætti að því að ljúka upp hurðinni. 558 Otur komst pangað ujip án mjög mikilla örðug- leika og stóð par undrandi, þótt hann væri annars ekki mjög gefinn fyrir að dást að útsyui. Fyrir neð- an hann lá Þoku-borgin, með sínum glitrandi ár* beltum, er liðuðust eptir miklu sljettunum, sem nú voru ekki lengur huldar poku, sljettunum, sem pau böfðn lialdið eptir á ferð sinni. Fyrir ofan höfuðið á honuin teygðist tindurinn mikli púsundir feta ujip í loptið, og efst var hann Hkur mannsfingri, sem eilíf- lega benti til bimins. Fram undan honum var út- sjóuin jafnvel enn kynlegri; par var að sjá snjóbreið- ur rofnar af svörtum klettabeltum, hvorja niður af annari, líkt og livít segl, sem breidJ eru til f>erris utan í sandhæð. Smátt og sm&tt, eptir því sem maður horfði lengra, urðu pessar snjóbreiður færri og færri, pang- að til pær liurfu loks með öllu, og í þeirra stað koma fyrst flákar af graslendi, og að lokum syndist vera við fjallaræturnar frjósamt og sljett land, og hjer og J>ar skógarrunnar. Hinn fyrsti pessara snjóíláka var tæplega prjá ínílu-áttunga frá honum, en nokkur liundruð fet fyrir neðan hann. En milli skarðliálsins og J>essa fláka var afarmikil gjá eða gil, og voru hlíðarnar svo bratt- ar, að engin geit hefði getað fótað sig par. Brú 14 samt yfir pessa gjá, því að upp frá bötni hennar reis upp hamarastallur, og ofan á honum var jökulbreiða, sem náði frá einum gilbarminum til annars. Sum- staðar var hún tiltölulega sljett, cu á öðruia stöðujjj,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.