Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 2
2 LfiGREFG LAUGAROAGINN 15. DESEMBER 1894. Sögberg. GeriS út aS 148 Princess Str., Winmpeg Me of Thc Lögbcrg Printing óf Publishing Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor); EINAR HfORLEIFSSON BusmESS manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eii ikipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 buroi dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stæri auglýsingum eCa augl. um lengri tíma a! sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur a» kynna tkrijlcga og geta um fyrvcrandi b staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOF blaSsins er: THE LÓCBERC PHWTINC & PUBLISH. CP P. O. Box 368, Winnipeg, Mar UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EIMTOR LÖCBF.BC. O. BOX 368. WINNIPEG MA' --- UUGAKIlarilNN 15. DES. 1894. ÖF Bamkvæm ian'--3lögum er uppsög' kaupanda á blaö’ ógild, nema hann s> skuldlaus, kegar hann segir upp. — E kaupandi, sem er í skuld viö blaf iB flytr vistferlum, án t>ess aö tilkynn beimilaskiftin, bá er )>aö fyrir dómsto unum álitin sýnileg sðnuun fjrrir pr«' visum tilgangí. pjr Eptirleiðis verður hverjum þeim sen sendir oss peninga fyrir blaðiö sent viðm kenning fyvir borguninni á brjefaspjald hvort sem borgantrnar hafa til vor komi< frá Umboðsmönnum vorum eða á annai hátt. Ef menn fá ekki siíkar viðurkenri ingar eptir hæfllega lángan túma, óskuu vjer, að þeir geri oss aðvart um Jað. _ Bandaríkjapeninga tekr blað' fuilu verði (af Bandaríkjamönnuni) og frá íslandi eru íslen/.kir pen ingaseðíar teknir gildir fullu verði sen borgun fyrir blaðið. — Seudið borgun /'. 0. Money Ordertt, eða peninga í H gUtored Lette-. Sendið oss elcki banka< visanir, sem borgast eiga annarstaöar ei Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg' fyrir inuköllun. Sir Jolin Thompson dáinn, Á miðvikudaginn var, nokkru fyrir hádegi, knmii flÖ<r<r upp í hálfx stöncr viðavegar bjer í bíenurn. lil efnið var pað, að hraðfrjett hafði kom ið um [>að fiá Lundúnnm, að Sir John S. I). 7 h mtpson, stjórnarfor niaður Canada, hefði orðið bráðkvadd ur pá um daginn. Fyrir nokkrum vikum hafði hann farið til Norðurálfunnar í embæltiser- indum, og var svo langt komiun með starf sitt, að hann ætlaði að le£r<jja af stað heimleiðis ]>. 19. f>. ni. Á mið mikudagsmoriruuinn var hann hoðað- ur til W.ndsorkastalans, aðseturshall- ar drottriingarinnar o</skyldi honum v-eitast par sá frami, i.ð verða tekinn inn í léyndarráð liennar. Haun hjelt pangað og var tekinu inn eins og til var ætlazt. Að peirri athöfn afstað jnni hjelt hann með nokkrum brezku ráðberrunum inn í borðsal einn til J>ess að neyta morcfunverðar. Hann virtist vera ineð öllu heill heilsu. pegar hann var kominn inn í borðsal- inn, leið yfir hann, og liann var bor- inti inn 1 næsta lierbergi. Eptir stutta stund raknaði hann við, o<; afsakaði pað, að hann skyldi hafa valdið pvf uppn&mi, sem yfirlið hans hafði komið til leiðar. Svo jjekk hann óstuddur aptur inn f borðsalinn og settist að borðum. liofrAr hann hafði setið par tvær eða prjár mínútur, hneig hann aptur niður, og var örendur að fáum augnablikum liðnum. Degar petta er ritað, er ekki komin tregn nm, hvið muni hafa orðið banamein hans. Sir Joh<i Thompion var fæddur f Hilifax, N. S., 10. nóv. 1844, og hafði faðir hans flutzt lil Nova Scotia frá íriandi. 1805 varð liann málafærslu- m>ður, og um (> ár var liann bæjar- fudtiúi í Halifax. 1877 var hann kosinn fylkispingmaður í Nova Seotia, ocr áiið eptir varð liann lög- stjórnarráðhorra fylkisins. 1882 vatð haun dómari í hæiitarjetti pess, og pví embætti hjelt hann panj-að til 1885, að Sir Jobn A. Macdonald gerði hann að dómsmálaráðherra í stjórn sinni. Stjórnarformaður Canada varð hann 1892, pegar Sir John Abbott sagði af sjer, en mun hafa ráðið mcstu í stjórn- inrii fiá pví er Sir John A. Macdo- nald dó. Dað leikur orð á pví, að Thomp- son hafi ekki verið neitt ljúft að yfir- gefa dómarastöðu sína og fara af nyjú að taka pátt í pólitík. Hann var fyr- irtaks lögfræðingur og pað er almennt viðurkenrit, að hann hafi verið betur fallinn til að vera dómari en ráðherra í pjóðstjórnarlandi. Ræður hans póttu líka ávallt fremur líkjast ræð- um dómara en manns, sem stöðugt er ætiazt til að sje að tala til fjöldans. Samt sem áður tókst honum svo vel f ráðherrastöðu sinni, eins og alkunnugt er, að hann var af öllum viðurkennd- ur langfæraftur peirra manna í kon- servatfva flokkniim, sem gera pólitík að lífsstarfi síuu. Einkum voru pað tvær pingræð- ur han«, sem póttu fyrirtak. Aðra hj dt hann, pegar hann var nyorðinn d 'nnsmálaráðherra Canada, o<j var pað vörn stjórnarinnar fyrir pá niðurstöðu hennar að taka af lífi Riel, uppreistar- foringja Indíána o<r kynblendinga. Hin ræðan, sem pótti taka frain öllum hans ræðuin, var sú er hann hjelt í hinu nafnkeunda Jesúíta-máli, pegar stjóinin neitaði að fella úr gildi iöy pau er Quebec pingið hafði sampykkt um að borga Jesúítutn eignir pær sem peir höfðu átt í Quebec, og runnið hö'ðu undir krúntina. Sú ræða olli Thompson reyndar óvinsælda meðal prótestanta í Öntario, en samt sem áð- ur pótti öllum hún meistaraverk. En prátt fy-rir hina miklu hæfi- leika Sir John Thompsons, og prátt fyrir pá almennu viðurkenning, sem ha ín fjekk, bæði hjá fylgismönnum s'uum og mótstöðumönnum, fy rir persónulegan heiðarleik, verður pvf pó naumast neitað, að vonir pær sein rnirgir gerðn sjer um stjórn hans, h<fa að allmiklu leyti brugðizt. Ilann lysti yfir pví, pegar hann tók við for- stöðu stjórnarinnar, að par eptir skyldi eitt ganga yfir alla pá, sem sannir yrðu að sök um óráðvendni í m-ðferð almennings f jár. Og liann byrjaði vel í pví efni; en ekki leið langt um áður en rjettvísin fór að verða miklu mjúkhentari við pá pilta. Flokksvjelin hefur augsýoiloga orðið ho iu n or sterk. En allir fundu pað, að nokkurn hnekki hafði óráðvendnin fengið, og að par sem hægt væri, flokksfylgis vegna, að beita lögunum, par mundi ekki stjórnarformaðurinn og dó.nsmálaráðherrann verða pránd- ur í götu. „Hver verður nú til hans vopniu góð í hraustleea höud að taka?-‘ Það er eðlilega aðalumhugsunar- og umræðu-efni konservatíva flokks- ins pessa dagana. Um pað er vitan- lega allt óvfst enn. Ýmsir eru til nefndir, einkum Sir Charles Tupper, aðalerindsreki Canada á Englandi; en hinn er orðinn aldraður maður, og hefur auk pess stöðu, sem honum fell- ur vafalaust betur cn stjórnarfor- mennska hjer í landi, og mun naumast búizt við að hann geri kost á sjer. Svo eru peir ráðherrarnir Fo3ter, Bowell og Sir Charles Hibbert Tupp- er. Að líkindum verður einhver peirra valinn, en ómögulegt er að segja, hver peirra verður hlutskarp- astur. Allt er sem stendur eðlilega i hinni megnustu óvissu. Og hver mð- urstsða, sem stjórnin kann að hafa komizt að viðvíkjandi pingrofi og nýj- um kosuinguro, getur nú verið breyt- ingum háð. Hætta getur verið sam- fara hverri hreyfingu, sem apturhalds- flokk urinn gerir um possar mundir — eins og pað getur líka verið hættu- iegt fyrir hann að standa í stað. Og Ómögulegt er að gi/.ka á pað sem stendur, að hverri niðurstöðu flokkur- inn muní komast um pað, hvar hættan sje að líkindum minnst. Bandaríkjakosningarnar. Það drógst úr hömlu fyrir oss að gera nokkrar athugasemdir í siðasta blaði við grein pá úr New York Tri- bune, er oss hafði veriðsendaf eii um re.públíkönskum viui vorum, og vjer birtum í 96. nr. blaðs vors. Sfðan he.fur I. V. Leifur, Glasston, sent oss nýja grein um Bandxríkjakosningarnar, og stendur hún í pessu blaði. t>að vill svo vel til að vjer getum gert athuga- semd við báðar pessar greinar í einu, með pví að aðalefnið í peim báðum er nákvæmlega hið sama: að menn hafi haft tollverndarmálið sjerstaklega fyr- ir augum við síðustu kosningar í Bandaríkjunum, og pess vegna hafi úrslitin orð'.ð pau sem pau urðu. Vjer getum ekki dulizt pess, að oss virðist með peirri staðhæfing furðu lítið vera gert úr staðfestn—oss ligg- ur við að segja vitsmunurn— Banda- ríkjamanna. Við tvennar undangengn- ar kosningar hafði afarmikill meiri hluti pjóðarinnar kveðiðupp skylaus- an fordæmingardóm yfir tollvernd Repúblíkananna. Og pjóðinni tókst, með kosningunum 1892, að reka hana af liöndum sjer. Mundi pað nú ekki lysa enn meiri hringlandahætti en menn eiga að venjast í pessu lífi, ef pjóðin hefði sjerstaklega verið að biðja um pað 1894, sem hún liafði af- dráttarlaust fordæmt 1890 og 1892, og pað áður en reynsla hafði fengizt fyrir peiin breytingum, sem koinizt höfðu á— breytingum, sem yfirleitt gengu í sömu átt og um var beðið, pó að pær fasru ekki eins langt og væru ekki eins víðtækar? En setjum nú svo, að pjóðin sje svona staðfestulltil, að hún vildi gjarn an nú pegar fá McKinleys-lögin apt- ur — sem vjer getum með engu rnóti gert oss í hugarlund, fyrr en vjer tök- um á pvl. Hefur pá pjóðinni verið boðið nokkuð slíkt af laiðtogum Re- públíkananna? Hafa pcir sagt, að peir ætluðu að koma tollögunum apt ur í sama horfið, sem pau voru í, áður en peim var síðast breytt af Demó- krötucum? Vjer könnumst hrein- skiliiislega við pað, að vjer vitum ekki til pess. Ef oss verður færður heiun sanninn um, að oss skjátlist í pví efni, skulum vjer vera manna fús- astir á að leiðrjetta pá villu vora. En vjer leyfum oss að halda vorri skoðun, meðan oss er ekki st'nt Ijósara fram á pað, að hún sje röng, en liingað til hefur verið gert. Vitiskuld höfutn vjer hliðsjóa af pví, að vjer erum í fjarlægð nokkurri, og getum pví ekki talað djarft úr flokki. En engu að síður pykjumst vjer skilja svo mikið í málinu, að pað sannar ekki mikið í vorum augum, pó að New York Tri- buno scgi, að í kosningadeilunrii hafi rnenn allstaðar verið að „tala um pað, hvað sú löggjöf, sem kenud er við Mc- Kinley, hafi gert fyrir landið, og hvor niðurstaðan hafi orðið af tolllöggjöf peirri sem congressinn sainpykkti síð- ast“, nje heidur pað sem Mr. Leifur bendir á, að ræður margra Repúblík ananna í Norður Dakota hafi verið um tollmái. Vjer efumst ekki ura, að pað sje satt. og vjer skiljum pað svo vei, að Repúblíkanarnir hafi lagt nokkia áherziu á að verja síaar undan- farnar gerðir, og finna að gerðuu mót- stöðumanna sinna. í>að sannar ekki mikið. Uin hitt væri meira vert, ef peir hefðu skuldbundið sig tii p9ss að standa í verkinu við sínar fyrri gerðir, og lögleiða aptur McKinleys-tollinn. Ef Mr. Leifur bjfst við peim árangri af síðustu kosningum, erum vjer hræddir um, að vonir hans bregðist. pað var nóg annað enn tollvernd- in, sem vakað gat fyrir Bandaríkja- mönnum í baust, pegar peir greiddu atkvæði eins og peir gerðu — vitanlega fyrst og fremst pað, að De- mókrata-flokkurinn hefði staðið svo illa við sín loforð, pegar hann fjekk völdin, að pað var liæpió, að honutn væri trúandi fyrir málefnutn pjóðar mnar, eins og iiann nú er. Og svo er pað mjög skiljanlogt, að repúbllk- ötisku leiðtogunuin tækist að sann- færa pji'iðina um, að pað væri hvíid frá tollbrejtinga-æsiugum, sem henni lægi lífið á, eiii3 og nú væri ástatt. Og pað var einmitc á þoö »triði, að peir Jögðu n e-ta áherziuua, eptir pvi >em oss skilst. Og pess vegna er pað, að kosningarnar í haust eru eng- in sönnun fyrir hverflyndi Baudaríkja- matina í tollverndarmáliuu. Eun J>á uin Baiularíkja- kosningarnar. Jeg get ekki neitað mjer um að gera litia athugasemd við athuga- sernd ritst. við grein mína í Lögb. 24. nóv. p. á., par sem lionum skilst að pað hafi ekki verið verndartollurinn, sem atkvæði voru greidd með 1 haust. Sem stendur hef jeg ekki við hendina ræður leiðtoga repúbl. flokksins, en mig minnir ekki betur, en ræður margra peirra fjalli um tollmál, að mmnsta kosti pær ræður, sem jeg heyrði: Johnsons, Cowans og fl., sem sóttu um embætti í N. D. Jeg ætla að taka pað fram, að pjóðin ætti að vita og veit prinsíp repúblíka, peir hafa fylgt sömu reglum og fylgja sömu grundvailar setningum fram- vegis og peir liafa áður gert. 1892 var pjóðinni talið trú um að stjóruar- breyting væri til bóta. Monn greiddu atkvæði með demókrötum til reynsiu, pjóðinni geðjaðist ekki að breyting- unni, og sneri á leið pá, er hún hvarf frá áður, sncri sjor að llokki peim, sem 1892 á p jóðfundi, sem haldinn var í Álinneapolis sampykkti eptirfylgjandi grein í flokksástneðum sínum: „We believe that ail articles which can not be produced in the United States, ex- cept luxuries, should be admitted free of duty and that on all imports, com- ing in competition with the produots of American labor, tliere should be levied duties equal to the difference between wages abroad and at home“. Grein pessa mun mega skilja á ísl. pannig: „Vjer álítum að allar vörur, sem eigi verða framleiddar í Batida- ríkjum, að undanteknum munaðar- vörum, ættu að flytjast inn toilfríar, og að á allar innfluttar vörur, sem keppa við framleiðsiu iðnaðar Banda- ríkjatnanna, skuli toliur á lagður, sem nemi misinuninum á vinnulaunurn heima og erlendis“. Grein pessi stendur óliögguð, skráð með gulinu letri fyrir hugskots- sjónum megin liluta pjóðarinnar. l>að er ekki til neins að telja pjóðinni trú um hið gagnstæða. Repúblíkar vilja tryggja og auka iðnað lundsmanna gefa þcim tækifæri og hvatir til að halda auð landsins í landinu sjálfu. Reningar gera hverjum handhafa gagn, sjeu peir í veltu. Peningar peir scm bóudinn fær fyrir ull sínflj eður hverjar aðra heima fengna vörur fara til daglauna mannsins, eður kaup- inannsins, paðan til verksmiðjunnar svo til daglauna mannsiii3 eða bónd- ans aptur fyrir meiri vörur og svo koll Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •DFj IIIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óboll efni. 40 ára reynzlu. af kolli. Fari peningarnir út úr land- inu fyrir ull eðaaðrar vörurhöfum við aldrei gagn af ]>eim, og par að auki stemmdu pær stiga tyrir okkar eigin vörum par sem svo mikið kom á mark- aðinn og hin útlendu ef til vill gátu selt hlutinafyrir minna en við hefðum annars gotað fengið. Það er pess vegna að rep. vilja ekki leyfa útlerd- ingum að selja ódyrar en við sjálfir, með öðrum orðum l&ta útlendinga borga mismuninn á veiði hlutanna um leið og peir koma, og ganga pessir paningar til að kosta stjórn Banda- ríkja. kje pað, setií kemur inn á p mnan hátt, hrekkur eigi til að borga k istnað stjórnarinnar og vilja pi rep. leggja toll á munaðarvörur útlendar svo sem gimsteína, silki o. s. frv. sem auðmenn að eins brúka. Sykur, te og kaffi vilja peir flytja inn tollfrítt eða pví sem næst, jafnvei pótt af sum- uii* sje kallaðar munaðarvörur, t>ar sem svo ástendur, að vjer- höfum hag á að selja iðnað vorn eða framleiðsiu til útlanda vilja rep. gera sjerstaka samninga við hlutaðeigandi ríki að selja hver öðrum tollfrítt eða pví sém næst; er petta kallað ,,recipracity“;og yrði laDdsmönnum pannig tryggður útlendur markaður fyrir pær vörur sem peir kynnu að hafa of mikið af fyrir heimamarkaðinn. Af pessu sjezt að lep. villa auka iðnað landsins 9g styðja samkeppni f verzlun innan- lands sem mest má verða. Þetta bef- ur verið aðalmark og mið rép. og petta mun verða vaxandi áhugi pjóð- arinnar í heild sinni, hverju nafni sem peir kalla flqkk pfnn, er fyrir honum berst. I>að er auðvitað að petta kem- ur í bága við útlcndan liagnað, en við getum ekki annað en álitið vorn eigin bagnað meira virð, og viljum styðja að pvl á heioarlegan hátt eins og góðum pegnum og pjóðhollum mönnum sæmir. Glasston 10, des. 1894. I. V. Leifur, 15 o rgarst j ó r a - e m b ættið 1895. Til kjóseuda í Winnipeg. Mjer hefur veizt sá heiður að vera útnefndur fyrir borgarstjóra- embættið fyrir næstá ár, og leyfi jeg mjer pví hjer mcð að biðja yður um fylgi yðar og atkvæði við kosning- aruar p- 18. des. Sökum pess hversu stuttur tími er fram að ko3nin<junum, verður mjer ómögulegt að sjá meiri partinn af kjósendum basjarins, en jeg ætla mjer að finna eins rnarga og jeg mögulega get. Vðar einlægur A. McMicken. Tíl kjosenda i 3. kjor- deild. Jeg leyfi mjer að óska eptir at- kvæðum yðar og fylgi við kosning- ernar 18. desember, til pess að koma mjer að sem bæjarfulltrúa fyrir priðju kjördeild. Ef jeg næ kosn- ingu, lofa jeg að fylgja fram spar- semi og styrkja tieiðarlega og vitur- lega bæjarstjórn.- James Mc Diarmid. Óskað er virðingarfyllst cptir atkvæðtim yðar og fylgi með JOHN ARBUTHNOT sem bæjarfulltrúa-efni í 3 kjördeild. Mdð pví að jeg.hef um allangan tíma pekkt Mr. Jolm Arbutlinot, get jeg borið um pað við landa mína, að hann er bæði vandaður og duglegur maður, sem ekki mun síður hafa fyrir augum hag fátæklinga og verka- manna i kjördeild sinni en annara borgara par. Jeg leyfi mjer pví að mæla með pví, að íslendingar greiði atkvæði sitt með honum við næstu bæ j arstj órnarkosni ngu. S, J, Johannesson,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.