Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.12.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 15. DESEMBER 1894. 3 TILi KJOSENDA.Í FJÓKÐU KJÖKDEILD. Herrar. Með því &ð jeg hef verið til- nefndur sem bæjarfulltrúi fyrirfjórðu kjördeild, leyfi jeg mjer hjermeð að biðja yður um atkvæði yðar 18. des. næstkomandi. Jeg er vinur vinnu- mannsins, f>ví pað er f>að sem jeg er sjálfur. Jeg hef gefið, og gef mórg- um manni atvinnu, og treysti f>ví á hjálpsemi yðar og atkvæði. Vinsamlegast W. A. Charleswortli The Contractor TIL KJÓSENDA í þllIDJU KJÖRDEILD. Með f>ví að jeg hef verið tilnefnd- ur sem bæjarfulltrúi pessarar kjör- deildar fyrir 181)5 og 1896, pá leyfi jeg mjer að sækja eptir atkvæðum yðar. Auk pess sem jeg vísa til f>ess orðs, er af mjer fór sem bæjarfnlltrúi árin 1883 og 1884, ætla jeg bráðlega að boða til funda í kjördeildinni, og skyra frá mínu prógrammi. Fyrst um BÍnn bið jeg yður að lofa engu um atkvæði yðar, pangað til öll fulltrúa- efnin hafa fengið tækifæri til að láta til sín heyra. Jeg ætla að finna svo marga ykkar, som mjer verður unnt fyrir kosningardaginn. W. F. Mc Crcary. Ti! kjúsendauna í 3. kjördeild. Herrar og frúr. Öskað er eptir atkvæðum yðar og áhrifum með John O’Donohue, er leitar kosningar sem skólanefndar- maður. TIL KJOSENDA I 4. KJÖRDEILD Geo. Craig óskar allra virðingar- fyllst eptir meðmæli yðar og atkvæði kosningardaginn pann 18. desember, til f>ess að koma lionum að sem bæj- arfulltrúa fyrir fjórðu kjördeild. Góð bæjarstjórn er hans eina markmið. Geo. Craig Oudiiiundiir RristjaDSSon, í WEST SELKlllK hefur gott hús til að takaá móti ferða- fólki, Og gott hesthús. Selur allan greiða mjög ódyrt. STEINðLIA 20, 25 og 30 cents gallonid Sent kostnaðarlaust til allra parta bæjarins. Pantanir, sem skildar verða eptir hjá eptirfylgjandi mönnum verða afgreiddar fijótt og reiðilega: Thorbjörn Guðmundsson. 519 Nelly St., (cor, Nelly & Young) Olafur Olafsson, 216 Nena Str. Jakob Thorsteinsson, 124 Lydia Str. eða hjá John S. I3ain, Toronto Str. Eigandi. DOYLE& CO Coi*. M;iin J nmes Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & Co- VlNDLA- OG TÓBAKSBÓÐIIi “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin í borg- inni að kaupa líeykjarpípur, Vindla og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Bx*own aixd Oo OLE SIMONSON mælir með sínu nyja Scandiiiavian llolcl 710 Main Str, Fæði $1,00 4 dag. Munroe, West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 l^arket Str. East, Winnipeg. vcl l»ekktir meSal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer txJ keirra, gerr yrir |ié san.nirga o. s. frv Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast mn farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. út- Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE <Sc BUSH. 527 Main St. •I. LAMONTE, 434 RflAIN STREET. Til manna sem hafa stóra fjölskyldu og sem f>urfa að fá sjer skófatnað fyrir veturinn: Barna Mocoasins á 45c. Drengja og stúlkna Moccasins á 50c. og 60c. Karltnanna Moccasins á 75c. Barna hnepptir skór fyrir 65c. Kvennmanna hnepptir skór á 75c. Allar tegundir af flókaskóm, yfirskóm og skraut-morgunskóm. Vetlingar, billegri en allt sem billegast er í The Peoples Popular Cash Shoe Store, J. LAMONTE. . 434 Main Street. . CBAIG Er írammi fyrir yður, sem bæjar fulltrúaefni fyrir fjórðu kjördeild. Hann óskar eptir atkvæðum j'ðar og fylgi 18. desember næstk. Hann hef- ur ekki sótt eptir pessura heiðri,held- ur að eins látið tiileiðast, fremur á móti síntim eigin vilja og kringum- stæðum, fyrir beiðni um 150 manna, sem skatt greiða í pessari kjördeild. Og úf f>ví hann liefur einu sinui gefið kost á sjer, óskar hann eptir fylgi yð- ar, og fullyrðir að ef hann verður kos- inn, gerir hann allt, sem í hans valdi stendur, fyrir hag bæjarins, ogsjer- staklega fyrir pá kjördeild, sem hann er falltrúaefni fyrir. Hans eina hugs- un með f>ví að taka tilnefuing sinni var sú, að reyna að hjálpa til að nú gæti orðið góð bæjarstjórn ekki síður fyrir pá fátæku, en liina betur efnuðu. Hann var ekki útnefndur af neinum sjerstökum fiokk rnanna, og hefur ver- ið undir háum skattálögum í pessari kjördeild í bin síðustliðnu átta ár. GEO. GBAIG. GEO. CRAIG & CO. selja öll ósköpin af fatnaði pessa dagana. $10,50 karlmanna alfatnað- ur fyrir $6,50; $18,00 yfirkápur á $9,00 til $11,00; buxur $2,25 virði á $1,25. Komið og sjáið HU0HES& HORN selja líkkistur og aDnast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanuro Allur útbúnaður 3á bezti. Opið dag ognótt. el 13. ÍSLENZKUR LÆKNIR Etalldoxrsso] Park Riuer,---iV’. Dak. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Monday, June ‘i9, 1894. MAIN LINE. MANITOBA. fjekk Fyustu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt f>ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h 'imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, setn auðið er að fá. Manitoba cr hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, f>ar sem gott fyrir karla og konur að fá atviunu. í Manitoba eru hin miklu og Gskisælu veiðivötn, sein aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiutiipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 Islendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Alptavatus, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðuni í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní- toba er rúm fvrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og Britiáh Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innfiytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agriculture & Immigration. Winnitkg, Manitoba. N 0 tl B’nd. £ tL O 41 £ « l £ £ STATIONS. South Boun | § * £ ó ‘íc V fc O __ O £ £ > uj W O * 5 ►> a- 55 = W R |a* u. S C m « Q i.20p a.oop 0 Winnipey ii.3op 5-3 I.05 p 2.49 p .3 ♦Porugeju’t 1'4’P 6.4 7 2.3 ðp 3 Korbert 1 l.65p 6.0 7 12.'2‘2p '5-3 * Caiuer 1 ‘2.08p 6.25 1 t.54a 2,OÖp 28.5 Agatht l2.24p 6.51 II.81 a 1.371* 27.4 * ni.,n Poit I2-33P 7.0 ií ll.Oya 1.4l>p 32-5 ♦Silver l'lajn |2.43p 7.19 lo.3la t.29p 40.4 . Mt.riis .. 1 oOp 7-45 lo.ota I-I5P 46.8 .. St. Jcan . I.15P 8.‘2 5 9-23a 12.53P 6.0 L® ellier . i,34p 9.18 8.0oa 123ÚP 65.0 . Em rson.. 1 55p 10.1 5 7.00 a 12.iSa 68.1 Pembin*.. 2.05p //.15 II.O~>p 8 3oa 168 Granul'orkfe 5 45 P 8,25 >• j°p a.55p 223 \N pe Ju*>ct 9.2ðp 1,25 3 45P 4S3 . .Duluth... 7.25a Minntapolis 6.2Ca 8 OOp .St. Paul.. 10.30? 883 . Chicago.. 9.35p MORRIS-BRANDON BKANCH. Eaast Bound. Freight % 130, Mon. 1 Wed. Fri. I-* 1 S | 5*| f- Miles fro Morris, STATION? = §«. < t; .*<' '• i * P i A |.! i ■* -3 H l,20p 3.oop Wir.nipeg 1 L 3< a 5,30 7.50p l2.55p O . Mnrii!i l.3iy 8,00 6.53í> 12.323 10 Lou e Hu 2.00p 8,44 5.49p 2.073 21.2 Myrt'e 2. 8p 9.81 5.23P l.Soa ‘25.9 Kolano ■s 391 9-f 0 *l.38a 33.5 Kosel.ank *2.í»81 io.iS 3-58p •1.24a 3y. 6 M iam i 3.,3y 10 f 4 3, t4p • 1.02a 49.0 I) ecrwooC 3:6, 1 1 44 2.51p *o,5oa 54.1 Altamoni 3-49 12.10 2.15p i 0.38 a 62.1 vSomer set 4,t,8p 12,51 l.47p , 0.18 a 68.4 Swan L’ki 4.23 p J.Í2 t.l9p 0.04a 7 .6 lnd. Spr’.- 4,-8p 1.64 12.57p 9-SJ a /9.4 Marieapol 4 50,, ‘2. 8 12.27P 9.38 a 8 .1 Grtenwa) 5“ 7 p 2,f-2 it.57a 9 24 a 92 ? Paldur 5,22 \ ,•« 11. l2a 9.O7 a 4O2.0 Belni ont 5.4.',p 4. 5 IO. 37 » 8.45 a 109.7 Ililton 6.04 4,53 lo.I ;a 829 a U7 ,1 Ashdown 6,21 p 5,23 9.49a S.i2a 120.0 Wawanes’ 6,29p i.'4' 9.06.1 8.0,) a 1 29.5 Bountw. «. 53p 6..”7 8.28a 7 4 Sa 13 7.2 VI artinv. 7-up 7,18 7^oa 7-25 a 145.1 Brandon ••3(P 8,00 W. Bour.d Number 127 stops at Baldur for meals. P ) TAGE LA PRAIRIE BKANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. >43 Every day Exept Sund >y. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every l)ay Exrept Sundiy. 4.00p.m, ‘.. Winnipeg .... 1*2.00 noon 4. or)p.m. .. lJOr’e[unct’n.. 1t.43a.n1. 4.40p.m. .. . St. Charles.. . 11 ,loa. m. 4,46p.m. • • • Headingly . . ll.OOa.m. ö. lOp.m. *• VV hite Plains.. lo.3>a. m. 5,5ðp m. *. .. Eustace .... 9. 6.25a.m. *. . .Oakville .. . . 9,c6a.m. 7,3Öa.m. Port’e la Praiiie 8.20a.m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and iC8have through Pull- man Ve.-tibuied Drawing Room Sletping Cars between Winniycg and St. Paul nnd Minne apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg } nction with trains to and from the Pacific coa 1. For rates and full inlonnation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RI), G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipsg. O O 1 snjóf>akta öxlina, og var brekkan f>ar svo brött, að lianti porði ekki að hætta sjer út á hana. Svo reyndi liann að leita fyrir sjer til vinstri liandar, en ekki gekk f>ar betur, því að par varð hann að nema staðar við gapandi sprungu í klettinum. Nú settist Otur niður og hugsaði ráð sitt. Enn var skain.nt liðið á daginD, og hann vissi, að pað mundi vera heimska, að reyna að komast upp úr tjörninni fyrr en dimmt væri orðið. Fyrir fram- an hann var brött fjallshlíðin, þangað til skarð koin, sem honum virtist vera um tvær mílur frá sjcr, og öðrum megin við pað skarð var aðaljökultindurinn, sein prestarnir höfðu verið að horfa á um J>að leyti, sem sólin kom upp. Nokkur hluti hlíðarinnar var þakinn grænum ísbreiðum,en hjer og f>ar sáust jarð- arblettir, og par uxu lítilfjörleg trje, kjarr og jafn- vel gras og blóm. Með pvl að Otur var mjög hungr- aður, datt honum í hug, að hann kynni að finna æti- legar rætur meðal pessa fátæklcga jarðargróða, og í peirri von fór hann að klifra upp hlíðina; eptir nokkra stund tókst honum líka að finna kálmeti nokkurt, sem liann kannaðist við, pvl að f>að var sama jurtin, sem honum liafði verið færð, pegar svo óheppilega vildi til að liann varð raiður, og roða- steinunum var fleygt burt. Á þessum ljelega mat fyllti dvergurinn sig. Svo fann hann viðargrein, sem var ágætur stafur og lijelt áfram að klifra upp eptir, pví að hann langaði til að sjá, bvað vera kynni binurn uieginn viðbálsion. ■ XXXVI. KAPÍTULI. Otuk kkmuk aptur. Eptir að Otur liafði hvílt sig um stund við jök- ulræturnar, fór liann að rannsaka klett pann sem lianu stóð uppi á, í J>ví skyni að komast ofan og fela sig fyrir neðan liann til dagseturs. D.i vonaði liann að sjá einhver ráð til að komast aptur inn í borgina og ná í Olfan. En mjög bráðlega varð hann pess vísari, að ef hann átti aðsnúa aptur á anuað borð, |>á varð liann að fara söniu leiðina, sem hann liafói komið. Það var auðsjeð að hornið á jarðgöngunum hlaut að vera mjög hvasst, f>ar sem pau fóru að heygjast upp á við, f>ví að hann stóð á brúoinni á hömrum með tveimur syllum, og alls munu hamrarn- ir hafa verið eitthvað fxrjú hundruð fet á hæð, og eptir pvl scm hann gat bezt sjeð, var ómögulegt að komast ofan neina á taugum. Hann gat ekki heldur litazt um á stóru svæði, pví að hjerum bil 400 skref til vinstri liandar frá opinu á jarðgöngunum — sem hauu setti vaudlega 4 sig bvar ’ var — rak fjallið út 553 J>ann, að hún hofði sagt honum ósatt til «pess að bjarga manninum sínum. - Ilún pagnaði, fórnaði höndum, eins og liún væri að biðjast fyrir, og leit framan í órólega andiitið á honum með grátbiðjandi augum; svo hjelt hún áfram, með pvf að hann sagði ekkert. „Konungur, jeg hef einu orði viðpetta að bæta. I>ú ert mjer :neiri máttar og getur tekið niig; en pú getur ekki haldið mjer, pví að sú stund mundi verða mín hin síðasta, og J>ú mundir ekki græða annað en pað að skerða sóma f>iun og eignast dauða brúður“. Olfan ætlaði að fara að svara, en Sóa var brædd um að grátbeiðui Júönnu mundi vinna sigur á á- stríðu haus, tók fram í og sagði: „LUtu ekki g&bb- ast, konuugur, af fögrum kotiuræðum, nje af mark- lausutn hótunum hennar um að drepa sig. Ilún drepur sig ekki. Jeg þekki liana vel, hún elskar lífið of lieitt til pess. Og innan skamms, eptir að J>ið eruð gipt, mun hún elska pig lika, pvi að J>að er eðli okkar kvenna, að tilbiðja pá, sem drottna yfir okkur. Meira að segja, maðurinn sá arna, Bjargar- inn, er okki eiginmaður liennar nema að nafninu til; jeg hef verið með paim mánuðum saman og veit J>að. Taktu hana, konungur, taktu hana nú, á poss- ari stund; annars sjerðu eptir tnissi pínuru og hnitnsku þinni alla pína ævidaga“. „Jeg ætla ekki að svara lygum pessirar ambitt- ar“, sagði Júauua Jpóltaloga, „og paö væri pjer tueira

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.