Lögberg - 04.04.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.04.1895, Blaðsíða 4
4 LOGBERC, FIMMTUDAOINN 4. APRÍL 18 5. Söfiberg. Gelið út *ð 148 Prinoest Str., Winnipeg Ma of Tht I.ögberg Printinq ór* Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): SIGTP. fÓ.XASSON. Bosdnrss managrr: B, T. BJOPNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt slcipti 26 ctg. fyrir 30 orð eða 1 )>uml. d ílkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eQa augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÓSTAD A-SKIPTI kaupenda »erður að til kynna ikrifltga og geta um fyrvtrandi bú staB jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓCBERG PRINTINC & PUBLISR. C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT tíl RITSTJÓRANS er: EDITOB LÖGBERC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — KIMMTUD VJtSS 4. Al’Iífl. 1895. (y Samkvæm iapc.elögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, kegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blað- iö flytr vistferlum, án kess aö tilkynna heimilaskiftin, \Á er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett- Vísum tilgang'. ÖT Eptirleiöis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaöiö sent viður kenmng fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboösmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viöurkenn- ingar eptir hœfllega lángan tima, óskum vjer, aö þeir geri oss aövart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu veröi (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseölar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaöiö. — Sendiö borgun i I’. 0. Honey Orders, eöa peninga í Iie gitttrtd Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaöar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Heiniskriugla og skólamálið. „Fools rush in where angels fear to tread“. Kaþólska málgagnið íslenzka er að burðast með skólamálið í siðasta blaði, og heldur fram sama ruglinu og f>að hafði áður komið með, að leyndarráðið á Eaglandi hafi úrskurð- að, að kaþólskir menn hjer i fylkinu ættu aptur að fá sína sjerstöku skóla. Hvaða augaamið blaðið hefur með að skrökva pessu að lesendum sinum, getum vjer ekki skilið. Blaðinu væri nær að pýða úrskurð leyndarráðsins orðrjett og láta landa sina fá að sjá liann, en að vera að leiða pá afvega með skáldskap sínum. l>að er pvi líka rangt að segja, að „sainbandsstjórnin hafi gefið út skipun sina til Manitobastjórnarinnar samkvæmt úrskurði leyndarráðsins brezka“. I.eyndarráðið sagði ekkert um það, að sambandsstjórnin ætti að skipa • Manitobastjórninni að láta kapólska menn fá skóla sína aptur, og gaf ekki einu sinni neina bendingu um, hvað sambandsstjórnin ætti að gera eða hvort hún ætti nokkuð að gera. Allt sem leýndarráðið sagði, eins og vjer höfum áður tekið fram, var f>að, að sambandsstjórnin hefði vald til að búa til plásturhanda pess- am kapólsku mönnum, sein pykjast of góðir til að hafa sömu barnaskóla og annað fólk. Hkr. er ennfremur að gefa í skyn, að sambandsstjórnin muni kúga Manitobamenn til að taka aptur upp petta rammvitlausa tvöfalda skóla- fyrirkomulag, og að pað sje ekki satt að sambandsstjórnin muni trauðla pora að fara svo langt. Vjer vitum vel og höfum áður sagt pað, að sam- bandsstjórnin (apturhaldsflokkurinn) sem nú hefur völdin í Ottawa, munj kúga Manitoba menn ef hún porir, en pað er eptir að sjá hvort hún porir pað. l>að er allt annað að fara fram á við Manitoba stjórnina og pingið að breyta skólalögunum, en að stjórnin 1 Ottawa búi til kúgunarlög. Vjer efumst um, að Ottawastjórnin þori f>að f>egar til kemur. Hkr. veit að minnsta kosti ekki meira um þetta en aðrir, og því er óparfi fyrir blaðið að vera að gera sig gleitt út af f>essu. Afstaða Hkr. í pessu skólamáli er, eins og vjer liöfum áður bent á, í meira lagi skringileg. Blaðið er á móti kirkju og kristindómi, en vill pó láta neyða upp á Mauitobamenn barnaskólum, sem páfatrú og ka- pðlskar kreddur sje kennt í. Stefna blaðsins i pessu máli er beinlinis hlægileg. Það mun óhætt að full- yrða, að enginn íslendingur í f>essu landi, að undanskildum ritstjóra Hkr. og ef til vill einum eða tveimur aðstandendum blaðsins, óskarað petta tvöfaldabarnaskólafyrirkomulag verði aptur tekið upp, enda vita allir menn, að pað yrði landi og lýð til bölvunar; eu samt berst Hkr. fyrir f>ví, sem enginn kaupandi eða lesandi blaðsins vill hafa og f>eim yrði til ógagns. Dað er engum blöðum uin pað að fletta, að blaðið hefur gert argasta asnastykki með því að taka pessa stefnu, eða f>á að pað er keypt til f>ess. Hvort heldur sem er, á pað ó- pökk allra íslendinga skilið fyrir frammistöðu sína í þessu máli, eins og ymsum öðrum málum, sem snerta hag peirra. Heim.skringla )>roska.st nið'ur á við. I.eirgos-blaðið á Nena stræti, Hkr., er orðið peim mun ómatvand- ara undir hinutn núverandi ritstjóra, en pað var undir stjóru Jóns Ólafs- sonar, að pað hefurgleypt við ópokk- anum, sem kallar sig J. E. Eldon, sem vitanlega ekki fjekk að koma ó- pverra sinum að undir ritstjórn Jóns Olafssonar. Þetta er annars ef til vill eðlilegt, pví blaðið er á leiðinni niður á við í öðrum efnum. Þó Eld- or.s ópverrinn ekki hefði verið í síð- asta bl&ði Hkr. pá hefði pað verið nógu ópokkalegt samt, pví blaðið hafði lítið annað meðferðis en ópverra dellu, sumpart af reglulegum rit- stjórnar greinum, cn sumpart i Orða- belgnum, undir tilbúnum nöfnum, en sem fingraför ritstjórans eru auðsjeð á. En pegar Eldons ópverrinn bæt- ist við, verður blaðið svo fúlt og ó- pokkalegt, að pað er orðið reglulegt ópokkablað. Þetta gerir oss nú ekki neitt ógagn, en oss sárnar að vita blað, sem gefið er út á móðurmáli voru, dragast svona ofan í saurinn, Það var út af pví, að „t>jóð- óllfur“ var að dragast ofan í saurinn með pvl að hafa annan eins alræmdan ópokka og mannfylu, og p9ssi Eldon er, fyrir frjettaritara, að vjer tókum til máls, pví eins og vjer t.ókum frarn í grein vorri, ætlum vjer ekki að eiga orðastað við annan eins marin og pessi svo nefndi Eldon er. Oss dett- ur ekki í hug að svara honum, enda hefur hann tekið af oss ómakið, pví hver sem les ópverra hans í Hkr. mun sannfærast um (ef hann ekki vissi pað áður) að Eldon pessi er pað sem vjer sögðum að hann væri, nefnil. ópokki, mannfyla og mannræfill. Nú, verði Hkr. og öðrum blöð- um, sem taka ópverra pessa Eldons, gott af, ef hægt er. Það gerir oss ekkert ógagn; pvert á móti. Vjer höfum aldrei neitt illt átt við pennan Eldon, hvorki fyrr nje síðar, og sneyð- um os3 algerlega lijá honum. En hann liefur ávallt haft pá ónáttúru, að lasta og Ijúga upp á íslendinga hjer vestan hafs, og pví álítum vjer skyldu vora að láta allan lyð vita, hverskonar kvikindi pað er, sem gengur undir stolnu lávarðs nafui. Eins og pað er skylda rjettvís- innar að vernda pjóðfjelagið gagn- vart morðingjum, pjófum, ræningjum og öðrum glæpamönnum, eins er pað skylda blaðanna að vernda almenning gegn ymsum andlegum óhroða og andlegura pestarkindum, en sum blöð gleyma pessari skyldu sinni, nema lesendurnir taki eptirminnilega i taumana. Verði Heimskringlu gott af! Hkr. er að bögglast við að sanna, að Lögberg hafi kullað ritstjóra henn- ar ymsum ljótum nöfnum t. d. „asna“, „rymjandi asna“ o. s. frv. Blaðið hafði áður staðhæft, að ritstjórinn hefði verið kallaður petLa, en nú er blaðið að draga úr pessu með pví að segja, að pessu hafi verið beint að ritstjóranum. Vjer segjmn eins og áðtir, að vjcr gctum ekki fundið pað i Lög- bergi að ritstjórinn hafi verití kallaður pessum nöfnum. Það er ekki oss að kenna pó ritstjórinn sjái ofsjónir, og geti ekki farið rjett með nokkurt málefni eða haft nokkurn hlut rjett eptir. I>að er liklega veikleiki sem hann ekki ræður við, og ætlum vjer ekki að stæla frekar við ritstjórann um petta. Ef ritstjóranum er nokk- ur huggun í pví, pá skulum vjer segja petta, að ef honum finnst nöfnin og ummælin, sem hann taldi upp, eiga við sig, pá má pað vera svo fyrir oss. E>að er best að sá beri húfuna sem hún passar. Kapóiska málgagnið á Nena stræti, Hkr., fer rangt með eins og vant er, pegar blaðið segir, að vjer höfum kallað pað órökstuddar stað- hæfingar, sem pað hafði sagt um upp- hæðina, er Lögberg fjekk af fylkisfje ánð sem leið. Vjer höfum ekker pví líkt sagt; pað er pessi gamli iikr. skáldskapur. En vjer sögðum, að Hkr.fjelagið hefði fengið $20 á viku árið sem leið, hjá Ottawa stjórninni fyrir Hkr.-blöð, sem send væru Ottawa stjórninni, sem gerir $1040 um árið. Nú vill Hkr. fá að vita, hver hafi sagt oss petta, en vjer álítum oss alls ekki skyldugan til pess. Aðal atriðið er pað, hvort petta er satt eða ekki, og pað kemur i ljós pegar reik iingar stjórnarinnar I Ottawa koma út. Það getum vjer pó sagt Hkr. að sá sem sagði oss petta er sannsögulli maður en ritstjóri hennar og veit um pað, sem hann sagði, eins vel og nokkur annar. Ilkr. hefur auðsjáanlega kom- ið illa að vjer gátum um pessa $1040, pví blaðið fer í kringum töluna eins og köttur í kringum heitan graut, nefnir hana alls ekki. E>4 er Hkr. með vöflur út af pví, að vjer sögðum að hún hefði fengið $846,90 árið 1892—93 fyrir annan greiða, sem blaðið hefði gert Ottawa stjórninni, og vill fá sannanir fyrir pessu. Vjer nefndum ekki blaðsiðuna í hiuuni prentuðu reikningum stjórnar- innar, sem petta stendur á, en getum pó ekki sjeð hvaða frekari sannanir blaðið getur heimtað. Allar pær sann- anir, sem Hkr. hefur komið með við- víkjandi pví, sem blaðið segir að standi í fylkisreikningunum, er að segja, að pað sje á peirri eða hinni blaðsíðunni. En pað er cins og vant er, að Hkr. vill ekki láta sömu reglu gilda fyrir sig og aðra. Vjer vísuin llkr pví aptur í reikninga stjórnarinn ar í Ottawa, sem vjer nefndnm í fyrri greÍQ. vorri, og álitum pað næga sönn- uu að pað stendur par svart á hvitu, að Hkr. hafi fengið eptirfylgjandi upphæðir: Fyrir auglysing (bls. LV.) $450,90 „ prentuu (bls. LV.) 26.50 „ auglysing (bls. 175.) 330,00 „ prentuu o.s.frv. (bl.176) 39.50 Saintals $846.90 E>ar að auki fjekk Mr. B. L- Baldwinson sama fjárhagsár fyrir að gefa „Landnemann“ út $625,00, sein gerir yfir 2,343 krónur. E>etta getur Valdimar Ásmundsson, útgefandi „Fjallkonunnar“ borið um, pví hann sá um prentun á Landnemanum. E>ett& stendur par að auki I reikn- ingum stjórnarinnar í 'Ottawa á bls. 174. Miinitobapingiðh Niðurl. frá 1. bls. Mr. Morton lagði frarn 9. skýrslu lagabroytÍDga nefndarinnar. Mr. McNaugbt lagði fram 2• skyrslu akuryrkju og innflutnings- mála nefndarinnar. Mr. Cameron lagði fram l.skyrslu nofndarinnar um privat lagafrum- vörp. E>á gengu yms frumvörp gegn um priðju umræðu, og nokkur gengu gegn um 2. umræðu, og enn voru lögð fram nokkur ny frumvörp. Ýmislegum fleiri vanalegum störfuin var lokið bæði um daginn og á kveld- fundi. Að siðustu aðvaraði Mr. Sifton pingið um, að næsta föstudag mundi Hon. Thos. Greenway stinga upp á, að pegar pingi sje frestað pann dag, pá sje pví frestað pangað til 9. mai 1895. Svo var pingi frestað til næsta dags kl. 3. e. m. E>ingið kom aptur saman eins og til stóð á fimmtudaginn (28. marz) kl. 3 e. m. Forseti gat pess, að bænarskráiu frá Posen-sveit gæti ekki nú orðið tekin til yfirvegunar, af pvl að hún hefði í för með sjer útgjöld af opin- beru fje. Mr. Greenway aðvaraði pingið um, að pegar pað kæmi aptur saman 9. maí, pá skyldi pað tafarlaust taka til yfirvegunar boðskap fylkisstjórans, sem lagður hefði verið fyrir pingið 25. marz (skólamálsboðskapinn frá Otta- wastjórninni). Mr. Fisher stóð upp, pegar kom upp liðurinn á dagskrá um rjettindi pingmanna, og sagði að Chicagoblað- ið „Tribune“ hefði langa grein með- 78 jeg hafði skilið það eptir í fötunum! I>ví var nátt- úrlega óhætt, en pað olli mjer áhyggju að pað hafði orðið viðskila við mig. Mjer pótti eins mikið til pess koma og hinum hjátrúarfullu pykir koma til einhvers verndargrips. En strax á eptir söknuðinum útaf nistinu kom ny og undraverð uppgötvun; ínyndin hjá öldungnum sem var mjer svo mikil ráðgáta, var lifandi eptir- tngnd hennar; að eins fullorðinslegri! E>að varpessi liking, sem hnfði haft svo mtkil áhrif á mig, en som jeg ekki gat skilið pá i bráðina. Jeg hafði sökkt mjer svo ofan í að hugsa um petta, að jeg vaknaði ekki til me'ðvitundar um pað, sem gerðist i kringum mig, fyrr en mjer var sagt að jeg væfi kominn að takmarki míuu. Jeg stje pá út úr vagninum, og var í mannpyrpingunni á einum pallinum á cinni stóru járnbrautarendastöðinni í London. 87 verið úr ljómandi og glansandi leðri. Hendurnar voru hvítar og hann passaði pær auðsjáanlega mjög vel, og á fingrunum hafði hann tvo stóra látúns- hringa. Hann heilsaði mjer mjög kurteislega pegar jeg koin inn. Fjelagi haus var ungur maður, um tvitugt, kringluleitur og nokkuð rjóður. Svipurinn virtist benda á, að í honum væri skritið sambland af góð- lyndi og ánægju með sjálfan sig. Klæði hans voru ekki eins álitleg og hins eldra manns, en pað var pessi sami svipur af fornum fínheitum yfir fötum beggja, og minnti mann á búðirnar, sem gömul föt eru seld I. E>annig mundu pessir tveir menn nú koma mjer fyrir sjónir. En á peim dögum, sem jeger að skrifa um, hafði jeg ekki pá reynzlu 1 lífinu, að jeg hefði getað lyst peim svona. Og til pess að jeg ekki purfi optar að útskyra petta atriði, pá ætla jeg að taka pað fram nú, í eitt skipti fyrir öll, að lysingarn- ar, bæði af pessum mönnum og ymsum öðrum mönn- um og hlutum, sem jeg lysi síðar í sögu pessari, eru ekki eins og mjcr komu hlutirnir fyrir sjónir pá, heldur eins og peir inundu nú lita út fyrir augum mínum. Martha nefndi eldri manninn fyrir mjer sein 5,prófessor Montgomery“, en liinn yngri Mr. Fitz- walton. Eldri maðurinn syndi mjög mikið kurteisis látbragð, pegar við vorum gerðir hver öðrum kunn* ugir; liinn yngri maður kínkaði kolli kumpánlega og 83 sögu án pcss að húu tæki hvað cptir anuað fram í fyrir mjer á pessa leið: „Þarna kemur pað! Sagði jcg ekki allt af, að pjer væruð töfraður. Það ætti að brenna hana. Ólukku gamli hræsnarinn, hann ætti að fá sex mán- aða fangelsi. Þetta var pá ástæðan fyrir, að pau visuðu injer burt, svo jeg skildi ekki komast að of miklu. En pjer vitið, að hjónaband, sem komið cr á með töfrum, getur ekki staðist. Það er ómögulegt að hún geti verið kona yðar að lögum“. „Hún er ekki framar konan mín en pjer eruð, Marta“, sagði jeg; en næsta augnablik iðraðist jeg, ymsra orsaka vegna, eptir, að hafa verið svona opin- skár. „Að hugsa sjer anuað eins! Hvílík vond, ó- náttúru skepna hlytur hún ekki að vera!“ kallaði Marta upp yfir sig. „En hvflik mildi er pað ekki, að pjcr skulið hafa komist úr klónum á peim. Jeg segi yður pað satt, að jeg kenndi ævinnlega í brjósti um yður. Það tók á ínig pegar jeg vissi, að pjer ætluðuð að gipta yður. Jeg vissi að pað var eitt- hvert óttalegt svikabrugg á ferðinni. En pað var mikill skaði,aðpjer ekki fenguð taeira að heyra um pessa harðneskjulegu, gömlu konu, sem lianu veitti eptirför frá Gjey’s Inn! Hver veit nema pjcr pft hefðuð fengið að vita, liverjir ættingjar yðar cru, og —hver veit? máske pað sje ríkisfólk“. „Það eru litlar likur til, að rikisfólk rnuDdi kauuast við ciuu af lærisvoiuura sjera Porters“j í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.