Lögberg - 04.04.1895, Blaðsíða 6
6
L0GBERO, FIMMTUDAGINN 4. APRÍL 18 5.
Ymislegt, sem ekki þekktist
tyrir 15 árum.
,.Einmitt lijerna á einkaleyfa
skrifstofunni (Patcnt Office) getið
[jjer sjeð straum menntunarinnar og
framfaratiDa, og sjeð hvað hart hann
rennur“, sagði yfirathugunarmaður
skrifstofunnar, Mr. Greely, nýlega við
e nn frjettaritara „Washington Star“.
„Yður hefur ef til vill aldrei komið
til hugar að athuga, hvað margar list-
ir og iðnaður var ópekkt árið 1880.
Uppfundningar pær, sem síðan hafa
komið í gang, gefa tugum púsunda
manna atvinnu og billjónir dollara af
hófuðstól hefur verið lagt í pær. Ef
vjer værum borfnir aptur í tímann, pó
ekki væri nema ein 15 ár, pá mund-
um vjer sakna margra pæginda, og
jafnvel ymislegs pess, er vjer nú
orðið álitum nauðsynjar, sem ekki
pekktist fyrir 15 árum, en sem ekki var
pá að fá.
Sjálfbindings uppskeruvjelin var
ekki til 1880, að pvi er snerti að hún
væri orðin að verzlunsrvöru. Vjel
pessi geiir mögulegt að uppskera
kornið með svo miklum hraða, aðslikt
er alveg óroögulegt með handafli.
Ef sú vjel ekki væri til, pyrfti hundr-
uðir púsunda af mönnum til pess að
uppskera komtegundirnar í norðvest-
ur hluta Ameríku. Hún hefur gert
mögulega svo mikla kornyrkju, að
slíkt væri ekki að tala um án hennar.
Afleiðingin er sú, að kornvara til
manneldis hefur lækkað I verði um
allan heim.
Bókstafa skrifvjelin (typetvriter)
var ekki til sals fyrr en 1883. Maður
skilur nú varla, livernig maður komst
af án pessarar vjelar. Á ellefu árum
hefur verið selt frá 25—30 milljón
dollara virði af henni. Þessi vjel
hefur skapað nýja atvinnugrein handa
kvennfólkinu. Hún hefur og aukið
eptirspurn eptir hraðriturum mjög
mikið. £>að sem skrifað er hefur
einnig aukist ákaflega mikið síðan.
Hún hefur gert manni svo Ijett fyrir
með að skrifa brjef, að margir, sem
áður skrifuðu að eins fáein brjef, hafa
nú mjög mikil brjefaviðskipti við
aðra. Kaupmenn skrifa meir en
helmingi fleiri brjef en peir gerðu
áður, en par af leiðir að pósturinn og
pósttekjurnar hafa mjög aukist.
Hver hafði heyrt getið um vgrip-
man“ eða „motorman11* árið 1880?
lieipis- og rafmagns-vegirnir hafa
verið byggðir síðan. Að byggja pá
*) „Gripman“ er nefndur sá maður á
strætavögnum, er dragast áfram með stál-
reipi niðri i jörðunDÍ, sem stýrir verkfæri
prí á ragninum, sem grípur niður í reipið.
En „motorman" er sá maður á rafmagns-
vögnunum nefndur, sem stvrir rafmagns-
vjelinni, er hreyfir vagnana, — Ritstj.
vegi, vegna og annað í sambandi við
pá, hefur gefið mjög miklum fjölda
manna atvinnu. £>essi nýja aðferð að
flytja fólk, gefur par að auki miklum
fjölda heiðarlegra manna í einkennis-
búningi stöðuga atvinnu. Hvar sem
lagðir hafa verið niðurgömlu strætis-
vagnarnir, sein hestar gengu fyrir, en
reipis- og rafmagnsvagnar komið í
staðinn, hefur fjöldi pess fólks sem
flutt er, og vagnarnir sem purfa til að
flytja pað, aukist ákaflega mikið, svo
að strætisflutningafjelögin hafa orðið
að gefa miklu fleiri mönnum atvinnu.
£>ar að auki er peim mönnum borgað
miklu hærra kaup, sem vinna við
pessar brautir en peim, sem unnu við
gömlu hestaspc.rvegina.
A pessum siðustu 15 árum hefur
rafmagnsljósið, rafmagnsvagnarnir,
telefóninn og fjölda margar aðrar
iðnaðargreinir, sem standa í sambandi
við notkun rafmagnsins, komist i
gang- Uppfundningarnar, sem petta
byggist á, hafa ekki svipt neinn mann
atvinnu. £>vert á móti hafa pær opn-
að nýja vegi og skapað nýja eptir-
spurn eptir vinnuafli. Ef ekki væri
til nein eiukaleyfalög, sem vernda
uppfundningamanninn og gefa hon-
um von um ávöxt iðju sinnar, hvað
margt af pessum nýju hugmyndum,
sem eru spor á vegi menningarinnar,
mundu ekki hafa verið ávaxtarlausar
eða ef til vill óhugsaðar.
Tvær hinar merkilegustu af síð-
ustu uppfundningum eru prentleturs-
gerðar vjelin (tvpemaking macbine)
°g peningatalningsvjelin (cash regist-
er). £>að hefur nú pegar verið varið
frá 15—20 milljóna dollara virði af efni
og vinna í að búa hina síðarnefndu
vjel til. £>á megum við ekki gleyma
hjólhestinum (bicycle) sem er mjög
nýstárleg uppfundning og sem hefur
komið til síðan 1880, að pví er snertir
að selja hana almenningi“.
(£>ýtt úr Scientific American.)
Hitt og Jretta.
Hvaða áiibif vkðkið uefuk á
ANDA SIANNS.
Dr. T. D. Crothers álítur, að pað
sje pess vert að athuga pað nákvæm-
ar en gert hefur verið, hvaða áhrif
veðurlag hefur á anda manna. Hann
segir I ritinu Science:
„Fáir kannast við, að ýmsar vill-
ur, sem fræðimenn og aðrir gera, eiga
rót sina að rekja til veðurlagsins.
Hvað mig sjálfann snertir, pá hef jeg
stundum orðið forviða á pví, hvað
niðurstaðan hefur orðið röng hjá mjer
og hvað jeg hef opt misskilið I vot-
viðri og poku, og einnig pá daga sem
loptið var mjög fullt af rafmagni og
prumuveður vofðu yfir. £>að sem
mjer fannst alveg Ijóst og áreiðanlegt
í svoleiðis veðri, fannst mjer seinna
vera fullt af vitleysum. Skýrlna safn-
ari einn í einu helzta lífsábyrgðarfje-
laginu verður að hætta vinnu í svo-
leiðis veðri, pví hann hefur komist að
pví, að hann gerir svo margar vitleys-
ur, sem hann ekki getur sjeð fyrr en
á eptir, að verkið er ónýtt. £>að hef-
ur einnig verið tekið eptir pví, að í
stórum verksmiðjum er unnið 10—20
prócentutn minna votviðris dagana og
daga sem votviðri vofir yfir, en í pur-
viðri og bjartviðri. Umsjónarmenn
verksmiðjanna taka petta með í reikn-
inginn pegar pcir eru að gera samn-
inga um að skila vissu verki á viss-
um degi.
Fói.k sem ekki i.ætuk nói.u-
SE'I'JA SIG.
Dr. Kerr skrifar frá Rabat, vest-
arlega á Morocco ströndinni í Afríku,
til „Journal of the American Medical
Association“, ýmsar upplýsingar, sem
peir á Englandi (og annarsstaðar) sem
eru á móti bólusetningu, hafa gott af
að heyra, og sem sýnir, I hvaða ástandi
fólk á Englandi og annarsstaðar I
heiminum var áður en Jenner gerði
slna óviðjafnanlegu uppgötvun um
bólusetninguna. Dr. Kerr segir:
,.Bólan gerir ákaflega mikinn usla
meðal Máranna, sem jeg hef nú verið
hjá í sjö ár. Sýkin braust út nýlega
I Rabat og yfir púsund manns dó úc
henni á tveimur mánuðutr. (Rabat
er bær á Atlantshafsströndinni og I-
búar eru ekki nema um 26,000).
Mjer varð optillt, pegarjeg gekk um
göturnar, af að sjá unglinga og drengi,
sem sátu við dyrnar á búðunum, korn-
mylnununum o. s. frv. alla útsteypta
í bólu-útbrotum, og engin varkárni
var höfð við til að hindra að sýkin
breiddist út. Allir állta, að pað sje
ómögulegt að komast hjá sýkinni, og
pess vegna reýnir enginn að forðast
hana. £>að er sorglegt að sjá svo
margtungtfólk sem hefur mistsjónina
á öðru auganu, og sumir hafa orðið
blindir á báðum augum. Fyrir nokkru
fór jeg að skoða tjaldapyrpingu
nokkra, rjett utan við bæinn, og mjer
rann til rifja pegar mæðurnar komu
til mín með börn sín og báðu mig að
setja meðöl I handlegginn á peim, til
pess pau fengju ekki sýkina. Jeg
bólusetti öll böroin I porpinu, og pó
sýkin væri allt I kringum pau, pá
fjekk ekkert peirra bóluna“.
£>essi lýsing, sem Dr. Kerr gefur
af ástandinu í Afríku pann dag I dag,
er spegill af pví sem átti sjer stað á
Englandi og Evrópu áður en Jenner
uppgötvun færði mannkyninu bless-
un sína.
Kapólskir menn, einkum í Que-
bec-fylkinu hjer I Canada, eru á móti
bólusetningunni, og pví sjer maður
par fleira bólugrafið fólk en annars
staðar. En eins og skiljanlegt er,
viðhafa menn par alla varkárni til að
hindra útbreiðslu sýkinnar, af pví
>eir búa I einu af menningarlönduro
heimsins.
Saga i.optwngdab.m.elisins.
Professor G. Hellmanu skrifaði
fróðlega ritgerð I dcsember númer
„Meteorologische Zeitschrift“ um
loptpyngdarmælirinn, sem hann segir
að hafi verið notaður 1 250 ár. ílalsk-
ur vísindamaður, Torricelli að nafni,
fann loptpyngdarmælirinn upp, en
var svo önnum kafinn við talnafræði,
að hann gaf sjer ekki tíma til að aug-
lýsa uppgötvun sína fyrir heiminum,
enda dó hann ungur, 39 ára gamall.
11. júní 1644 skrifaði hann vin sínum,
Iiiccir, brjef, I liverju hann lýsir upp-
fuudnÍDg sinni. £>etta brjef, ásamt
mótbárum Iíiccis, gaf annar vinur
Torricellis, C. Dati að nafni, út árið
1663, og par sem pessi bóker nú orð-
in ákaflega sjaldsjen, pá hefur Dr.
Hellmann látíð endurprenta brjefin á
ítölsku máli í ofannefndu riti. Sumir
kaflarnir I brjefunum eru mjög eptir-
tðktaverðir, einkum sá kaflinn par
sem Torricelli segir, að pað sje ekki
einungis spursmál um að taka loptið
burt, heldur að búa til verkfæri, sem
sýni loptbreytingarnar. Eptir pví
sem menn komast næst, voru stöðug-
ar loptpyngdar athuganir fyrst gerðar
á Frakklandi; en á Englandi byrjaði
Iíobert Boyle á pvi um árið 1659, og
gaf hann verkfærinu nafnið lopt-
pyngdarmælir (,,barometer“).
GOTT IíAð Á RJETTUM TÍMA
TIL ALLRA £>JAðRA.
(VÖRUMERKI.)
Dr. AOIVEN
Aptur gægjast ný belta-fjelög
fram I hlöðunum, og selja belti, sem
pau kalla nr. 4 og
nr. 3, ódýrari en vor
belti, og fyrir út-
breiðslunnar sakir
munu aðrir seljapau
ákveðinn tíma fyrir
hálfvirði. Fynnst
mönnum ekki petta
eiga eitthvað skylt
við húmbúg? Dar
er enginn styrkur, sem pjáðum mönn-
um er gefinn á pessum hörðu tímum,
heldur gildra til að ná I dollarana
pína. £>ess vegna vörum við alla við
sllkum fjelögum. Snúið yður til Dr.
A. Owen, pá vitið pið, að pið fáið ó-
svikið belti, sem getur læknað yður;
okkar belti eru öll úr bezta efni, og
pað sem önnur fjelög kalla nr. 4 eða
3 polir sjaldnast samanburð við okkar
ódýrustu nr. 1. Skrifið eptir hinum
ýmsu skrám yfir belti; við pað að líta
I pær munu pið sannfærast um, að
Dr. A. Owens belti er eina ekta raf-
urmagnsbeltið, sem getur læknað pá
sjúkdóma, sem við nefnum— öll önn-
ur belti eru að meira eða minna leyti
gagnslaus.
LæKNAÐIST MEÐ KELTINU EPTIK A»
IIAFA ÁKANGURSLAU8T I.EGID A
FJÓKUM SPÍTÖI.UM OG LEITAÐ
RÁÐA TIL EINNAR TYLFT
AR AF I.ÆKNUM.
Brooklyn, N. Y., 24. jan. 1894
Dr. A. Owen.
£>að er með sannri ánægju, að
jeg seudi yður pessar linur. Þegar
jeg keypti eitt af rafurmagnsbeltum
yðar nr. 4. I maímánuði 1893, var jeg
svo pjáður af gigt, að jeg gat ekki
gengið, en eptir að hafa brúkað belt-
ið 2 mánuði nákvæmlega eptir yðar
fyrirsögn, var jeg orðinn alheill hcilsu.
Þetta hefur Dr. Owens belti gert fyr-
ir mig, eptir að jeg hafði pjáðst af
gigt um 5 ár, og á peim tíma legið á
4 spítölum, og auk pess leitað til
meira en heillar tylftar af læknum, án
pess mjer gæti nokkurn tlma fengið
verulega bót, eins og jeg hef nú feng-
ið af rafurmagnsbelti Dr. A. Owens.
£>að eru nú 6 mánuðir slðan jeg hætti
að brúka beltið, og á peim tlma hef
jeg ekki fundið minnstu aðkenning
af gigt, svo að jeg get innilega mælt
með uppfundning yðar sem áreiðan-
legs meðals til að lækna sjúka menn
á skömmum tíma. Með pakklæti og
virðingu og óskum um að fjelag yðar
prífist vel framvegis.
Yðar með íotningu
A. A. Gravdahl, 115 SummitStr.
Bkltið er guðs bi.essun og þad ó-
DÝRASTA MEÐAL, SEM UNNT EK
AÐ KAUI'A.
Robin, Minn., 6. jan. 1894.
Dr. A. Owen.
Jeg finn livöt hjá mjer til að
segja nokkur orð 1 tilefni af belti pvl
sem jeg fjekk hjá yður fyrir ári síð-
an. Jeg hafði óttalegar kvalir 1
hrydgnum eptir byltu. £>að leið
langur tlmi áður en jeg leitaði lækn-
is og jeg verð að segja konum pað til
hróss, að jeg fjekk linun um langan
tlma; en svo kom kvölin aptur, og pá
var pað að jeg sendi epiir belti yðar,
og pað voru ekki 15 mínútur frá pvi
jeg hafði fengið pað og pangað til
kvalirnar hurfu, og síðan hef jeg ekki
fundið neitt til muna til peirra; pegar
jeg hef við og við orðið peirra var,
hef jeg sett á mig beltið, og við pað
hafa pær ævinnlega látið undan. Jeg
tel pað guðs blessan, að jeg fjekk
petta belti; án pess hefði jeg vlst nú
verið orðinn aumingi, og pvl get jeg
ekki nógsamlega pakkað Dr. Owen.
£>að er eptir minni skoðun pað ódýr-
asta meðal, sem hægt er að fá.
Virðingarfyllst
Hans Hemmingson.
The Owen Lectrie fielt
AND APPLIANCES CO,
201—211 State Str., Chicago.
Skrifið eptir prlslista og upplýs-
ingum viðvíkjandi beltunum til
B. T. Bjöiinsson,
agent meðal íslendinga.
P. O. Box 368, - Winnipeg,|
80
„O, Camden Town er margar mílur hjeðan“,
saoði hann.
O
„Er petta pá ekki London? ‘
„Ó jú, en London er stór staður. £>að lítur út
fyrir, að pjer sjeuð ókunnugur I London. Nú, hið
bezta sem pjer getið gert, ef pjer ætlið að komast til
Camden Town, og komast pangað kostnaðarlltið,
eins og jeg býst við að pjer viljið“, bætti liann við
um leið og hann leit á fötin mín, „er að komast upp
I „oranibus“, sem pjer munuð sjá fara fram hjá járn-
ldiðinu hjerna niðri; farið með honum pangað tii
pjer komið til Kingsland, og farið svo með Norður-
London járnbrautinni til Camden Town.
Jeg pakkaði lögreglupjóninum fyrir leiðbein-
ingarnar og gekk á burt; en jeg hafði mjög óljósa
hugmynd um, hvað jeg átti að gera. Eptir að jeg
hafði spurt mig fyrir nokkrum sinnum, komst jeg
pó loks inn I rjettan „bus“ (jeg vissi ckki einu sinni
hvað „bus“ var, fyrr en mjer var sýndur liann).
Loksins komst jeg pó til Norður-London járnbraut-
arstöðvanna, og fjekk mjer sæti I lestinni.
Mjer var illt og jeg var preyttur, pegar jeg
kom út af járnbrautarstöðvunum I Camden Road, og
gekk ofan strætið. Jeg fór inn I brauðbúð að fá
mjer ofurlítið af brauði og spyrja mig fyrir um hvar
Rackstraw’s Buildings væru. Fólkið I búðinn gat
ekki sagt mjer pað, en pað vísaði mjer leiðina til
Eling Road, sem var lijer um bil míln paðan.
85
„Hvaða vitleysa, hvaða vitleysa! Ef pjer talið
svona aptur pá verð jeg reið við yður. Mjer munar
ekkert um pað sem læt yður fá; og hver veit ncma
pjer verðið ríkur einhvorn tíma, og pá verðið pjer
svo pakklátur, að jeg mun græða mikið á pessu! En
hið fyrsta, sem við verðum að hugsa um, eru fötin
yðar; pjer getið ekki gengið um göturnar hjerna I
London svona til fara. Að hugsa sjer að klæða
ungann mann I annað cins afskræmi! £>að er
skammarlegt!1-
Nú var komið kveld, og rjett um pað leyti að
verið var að kveikja, kom faðir Mörtu heim. Hann
var vinnumaður á einum járnbrautarstöðvunum; liann
var punglyndislegur og seiglegur maður, sat út I
horninu slnu, reykti pípu sína en talaði ekki orð.
Næst var að hugsa um, hvar jeg ætti að sofa.
„Við liöfum ekkert pláss hjer; inóðir mín hefur tekið
tvo menn, sem sofa I hinu herberginu uppi á loptinu,
svo jcg verð að vera lijer niðri“, sagði Marta.
Eptir að hafa ráðgast nokkuð um petta, kom
pað I ljós, að Mrs. Jackson, sem bjó í priðja húsi I
söinu götunni, hafði tómt herbergi, svo jeg fór
pangað.
Herbergið, sem jeg fjekk, var hvorki sjerlega
pægilegt nje sjerlega hreint, on jeg var of preyttur
tiJ pess að vera vandlátur; svo að prátt fyrir petta
pá steinsofnaði jeg strax og jeg lagði liöfuðið á
koddann.
84
sagði jeg beisklega; pví nú skildi jeg vel, hvaða
brennime'ki var á peim og mjer.
Ó já, vesalings drengirnir, peir eru mjög aum-
kuriBrverðir“, sagði Marta og andvarpaði. „En,
meðal annara orða, hvað liugsió pjer fyrir yður, Mast-
er Silas?“
Þessi spurning kom mjer í vandræði; og á
meðan jegsat parna pegjandi og hugsaði um, hverju
jeg ætti að svara, pá tók ástand mitt nýja mynd á
sig I huga mínum. Svo algerlega hafði hugur minn
verið upptekinn af pví eina, að komast burt úr pessu
viðbjóðslega liúsi, sem jeg hafði verið í, að jeg hafði
ekkert hugsað um fraintlð rnína fyrr en petta
augnablik.
„Jeg verð að fá mjer einhverja atvinnu“, sagði
jeg loksins, svona út I bláiun. „Jeg hef dálltið af
peningum — eina tólf shillings11.
Af pví jeg liafði aldrei áður átt einn einasta
skilding I eigu minni, pá fannst mjer petta vera
heilmikil upphæð.
Marta brosti og hrissti höfuðið, og virtist ekkí
vera mjög vongóð uin framtíð mína. En næsta
augnablik hýrnaði yfir henni og hún sagði. „Jæja,
nú, við verðum að rcyna að útvega yður eitthvað að
gera. Eitt get jeg sagt yður, og pað er petta: Yð-
ur skal ekki vanta raáltlð á meðan jeg hef nokkuð til“.
Jeg tók í hönd hennar og pakkaði henni inni-
lcga, en sagði henni um leið, að mjer ditti ekki í
hug að piggja aeitt af henni.