Lögberg - 04.04.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.04.1895, Blaðsíða 8
s LOGBERO, FIMMTUDAGINN 4. AFRÍL 1895 Islendiugrai* í Selkirk- kjördæmi Gretðið ntknœði með Ján 1 MacJonel!, /> r.VG MA NNSEFXI FRJÁ LS L YjVI) l VLOKKSINS við nœstu Dominion kotmingar. ÚR BÆNUM GRENDINNI. Mr. G. G. Eyraan frá Hallson, N. Dak. heilsaði upp & oss í vikunni sem leii). Vjer leyfum oss að benda á aug- 1/sing frá J. Lamonte á ððrum stað hjer í blaðinu. Miss Ingun Bjarnadóttir á tvö brjef frá íslandi hjá Elinborgu Ás- bjarnardóttir, 519 Nellie Str. hjer í bænum. Verkfræðingur Winnipeg-bæjar, Mr. Ruttan vann meiðyrðamál sitt g?gn »Tribune“, og voru Ruttan dæmdir $400 í skaðabætur. Rjettarstaðurinn í Regina brann 1. m. Bókasafnið, 2500 bindi, fórst, en skaðinn allur er metinn á $25,000. Mr. Jóhannes Hanncsson og Eggeit Oliver frá Gimli, komu hing- að til bæjarins á sunnudaginn og fara aptur heimleiðis 1 dag.J Lesið augljfsinguna frá Banfields Carpet Store á öðrum stað hjer 1 blaðinu. Og pagar pjer þurfið að kaupa eitthvað af gólfteppum og pess háttar, pá væri ráðlegt að koma til peirra. Mr. Kristján Finnsson,kaupmaður við íslendingafljót, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn í verzlunar erindum, og fór aptur heimleiðis á priðjudaginn. Mr. Finnson náði öllurn „loggum“ sínum (yfir 7000) út úr skógnum áður en sleðafæri praut. Það verður samkoma í svensku- lútersku kirkjunni á horninu á Henry og Laura strætum I kvöld (4. apríl) til inntektar fyrir kirkjuna. Þar verður söngur, hljóðfærasláttur, ræð- ur, lestur o. s. frv. Aðgangur kostar 25 cent fyrir fullorðna en 10 cent fyr- ir börn. Te verður vcitt eptir að hitt annað er búið. Ýmsir íslendingar hafa verið að spyrja sig fyrir um pað, hvort búið sje að afhenda Manitoba stjórninni vissar myrlendur (Swamp Lands) við Manitoba-vatn. t t af pessu viljum vjer gera pá uppljfsing, að pað er búið að afhenda Manitoba stjórninni myrlendurnar að ons 1 township 19 meðfram Manitoba-vatninu að vestan- verðu, en pær eru ekki afhentar hvorki í towjship 20 nje 21. íslendingur einn, Stephan Bjarua- soj að nafni, scm segist hafa komið sunnan úr Dakota, en sem hefur átt heima í Argyle, veitti sjer banatil- ræði í gærmorgun hjer 1 bænum, með pvf að skera sig á háls. Hann var fluttur á spítalann, og er búist við að hann komi bráðlega til aptur. Mað- urinn er auðsjáanlega eitthvað goggj- aður á geðsmunum. llann cr ein- hlcypur, og á pritugs aldri. I>ann 28. f. m. (marz) varð Jón Freysteinsson bráðkvaddur í rúmi sínu í pingvallanylendunni. Jón sál. var 89 ára gamall og var til heimilis hjá syni sínum, Freysteini Jónssyni, bónda par í njflendunni. Hatin kom hingað til landsins fyrir 8 árum síðan, og var síðast á suðurnesjunum i Gull- bringu s/slu á íslandi. Jón sál. var dugnaðar og sómamaður. Dað hefur verið talsvert unnið að pví að bæta veginn, sem liggur um Nyja ísland, með pví að höggva skóg- inn og breikka panuig brautina. Svo er byrjað á að höggva og hreinsa veg vestur i land ð, á línunni sem liggur fram með suður takmörkum Gimli bæjar. Fylkisstjórninn! borgar fyr- ir pað verk, sem gert hefur verið á aðalveginum, en byggðarbúar og stjórnin leggja brautina vestur í sam- einingu. Upphæðin, sem varið verður til vegabóta í Nýja íslandi petta ár af fylkisfje, er $1,500. I>að hefur verið varið ura $75,00 í að hreinsa farveg Willow árinnar á pessum vetri. Ýmsir prótestanta prestar hjer í bænum töluðu um skólamálið á sunnu- daginn var af prjedikunarstólum sín- um, og eru, eins og nærri má geta, mjög mótfallnir pví, að tvöfalda skólafyrirkomulagið sje aptur innleitt hjer í fylkinu. Sjera Hafsteinn Pjetursson talaði einnig um petta efni á sunnudaginn, og er eins ákveðið á móti tvöfalda eða tvískipta fyrir- komulaginu og hinir prestarnir. Dað var bent á hvað fáir fransk-kapólskir menn hjer í fylkinu sje skrifandi, og komið með ýms dæmi til að sanna pað. Bænarskrár úr frönsku byggð- arlögunum sýna petta glöggt, pví krossar standa opt við nöfn flestra á skránum, sem sýnir að peir eru ekki skrifandi. Mr. Ólafur Guðmundsson (John- soa) frá Dingvalla nýlendunni kom hingað til bæjarins í fyrradag og heislaði upp á oss. Hann fór aptur til baka í dag til Westbourne, en paðan ætlar hann norður með Mani- toba vatni að skoða land. Ef honum líkar land par, pá hefurhann i hyggju áð flytja sig búferlum pangað nú í vor. — Mr. Guðmundsson segir að íslendingum í Dingvalla og I-ög- bergs nýlendunum líði heldur vel, en að menn í Þingvalla nýlcndunni ótt- ist ofpurka og vatnsskort I sumar, og pví sje ýmsir að hugsa um að flytja burtu paðan. Hann býst við að 4 pessara búenda flytji austur að Mani- toba vatni, en að nokkrir muni ef til vill flytja %restur til White Sand River (um 25 mílur vestur af enda- stöð Man. og norðvestur járnbrautar- innar, Yorkton). Mr. Jóhann I>or- geirsson og Gúðmundur Guðbrands- son,hjeðan úr bænura, verða Mr. Guð- mundsson samferða í landaskoðunina. íslendingar úr Nýja-íslandi, sero átt hafa ferð um Selkirk pessar síð- ustu vikur, segja, að Mr. Bradbury sitji í Selkirk og slægist til að ná tali af peim. Hann sagði peim fyrir meir en premur vikum að maðurinn, sem á að hafa tekið að sjer að byggja Hnausa-bryggjuna, væri á leiðinni að austan, en hann er ókominn enn. Yjerhöfumpó ekki frjett að járn- brautirnar hafi verið tepptar, svo annaðhvort hefur pet.ta verið ósann- indi eða að pessi herra er gangandi — eða ef til vill ríðandi á uxa eða asna. Mr. Bradbury sagði Mr. Kristjóni Finnsyni, að hann gæti selt timbur frá sögunarmylnu sinni til bryggju- byggingarinnar, ef hann styddi sig við kosningarnar. Mr. Finnson spurði hann að, hvaðt mun pað gerði ef hann gæti lagt til hentugt timbur með eins lágu verði og aðrir, og svaraði Mr. Bradbury pví, að pað fengi engir að leggja til efni í bryggjuna nje at vinnu við hana nema apturhaldsmenn. Hvað pað snorti hvenær ætti að byrja á bryggju smíðinu, pá sagði Mr. Bradbury að pað yrði ekki fyrr en einhverntíma í sumar. Flestir eru nú farnir að álíta að allt pettabryggju smíði sje „humbug“, enda höfum vjer alit af búist við pvf. Verðag í f Vinnijjeg d ýmsri vöru, sem bœnd- ur h&ía að selja. bezta ,, „ 17 „ vanalegt vetrar, pd. 8—14 Egg, alveg ný, dús. 10 „ I kalki, „ 5 Hænsni pundið á 5—6 Andir „ 8 Gæsir „ >> 10 Kalkunsk Iiænsni „ 10 Svínsflesk „ n 44 Nautaket, frosið ,, 3-4 „ alvegn/tt,, 5-6 Sauðaket „ 6—8 Húðir af kúin „ H—34 „ „ uxum „ 34-44 „ frosnar „ »» 84 Kálfskinn (8-15 pd)„ »» 4-5 Vetrungaskinn „ »? 24-3 Sauðskinn og lamb skinn (eptir stærð o.s frv.)hvert á 35—45 Kartöflur búshelið á 35—40 Laukur pundið á 3 Kálköfuð »> 2—3 Celery dús. >» 25—50 Gulrófur busb. >» 50 Blóðbetur ,, » 30—40 Rófur (vanal.) „ » iC O 1 tc 01 Hey (óbundið) „ton“ $3 -$3.50 „ (bundið) „ $4 —$5.00 Skepnuii á f ÆTI Svín (góð slátrunar) pd á 4 Sauðfje (lítil eptirsp.) „ »» 4 Uxar (ungir) „ » 2|-3 Korntegundir: Hafrar (fóður) bush. á 29 „ (útsæðis) „ »> 32 Hveiti (að meðaltali),, » 50 Tamarac Greni Eik Poplar Bbknni: cord $3.50 „ $3.00 „ $3.50 „ $2.00 —$3, * o $3.25 $3.60 $2.50 SKEMMTI * * SAMKOMA Verður haldin í Tjaldbúðinni laugar- dagskveldið 6. p. m. kl. 8. e. m. Hið nýja orgel Tjaldbúðarinnar verður pá komið. Á pað verður spil- að af einum bezta organista hjer í bænum: Mr. Deeks. Ágætir innlendir söngmenn og tölumenn skemmta á samkomunni. Ilev. Ar.EXANDKB Giíant flytur par tölu. Sjera H. I’jetursson flytur og tölu, ef tínn leyfir. Aðgangur 25 cents fyrir f ullorðna en 15c. fyrir bðrn yngri en 12 ára. Ágóðinn af samkomunni rennur byggingarsjóð Tjaldbúðarinnar. S. SOLVASYNI Getið þið feneið föt tilbúin eptir máli fyrir minana verð en nokkursstaðar annarsstað- ar í bænum. Jeg ábyrgist að fötin fari vel og allur frá- gangur sje vandaðnr. Líka tek jeg föt til að hreinsa og pressa f.vrir töluvert lægra verð en aðrir. S. Sölvason. 21-'! (iraliiHii St. - - - - Moti Manituha llotrl. and Burns are soothed at once with Perry Oavis’ PAIN KILLER. takes out the fire, reduces the inflam- mation, and prevents blistering. It is “ quickest and most effectual remedy for that is known. Keep it by you, .. .... . MM. .. . m. Nýjar vörur! Lágt verú! II.jii Stcfáni Jónssyni á norðansturhorninu á Koss og Isabel stræta,, getið þjer, þetta vor, fengið betri og ódýrari vor- og sumarvörur en nokkru sinni áður. J>að er nauAsyulegt fyrir alla á þessum timuin að vita hvar hægt er að fá mestar vörur fyrir minnst verð. Og um það getið þjer bezt sann- færst með þvi að koma og skoða þau ógrynni af vörum sem komu inn rjett uýlega í búð Stefáns Jónssonar. þjer ei*uð allir velkomnir! Komið sem fyrst á meðan úr sem mestu er að velja. Virðingarfyllst STEFAN JONSSON. Peuingar Bujardíp til leigu og til solu lanadir. t Jeg undirskrifaður leyfi mjer að tilkynna, að jeg hef nóga peninga til umráða til að lána móti góðu fasteignarveði, með pægilegum borgunar- skilmálum og lágum vöxtum. Einnig hef jeg nóg af góðu yrktu og óyrktu landi til sölu á ýmsum töðum í Manitoba, með lágu verði og pægilegum borgunarskiimálum. Einnig bef jeg mikið af góðum yrktum bújörðum til leigu í Argyle- byggð með mjög hentugum skilmálum og lágri leigu. t>eir, sem vilja ná sjer 1 góðar bújarðir, hvort heldur til kaups eða leigu, ættu tafarlaust að snú sjer til mln pví viðvíkjandi. G RUND P. O., MANITOBA. S. CHRIST0PHERS0N. — * G. THOMAS ER FLUTTUR TIL 534 lYl/\ IX ST^EET. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Um leiö og jcg þakka löndum mfnum fyrir margra ira góö viöskipti, þd gleður það, vona jeg> marga þeirra, að jeg nú er fluttur í laglega búð á Main Strcet og hef fengið vörur af ölllum teg- undum sem tilhcyra atvinnu minni, svo sem klukkur, úr, og allskonar gullatáss. Ef þjer komið og skoðið, gerið þjer mjer greiða. Jeg reyni að gera hvern sanngjarnan mann ánægðan, Búðiu er aðrar dyr frá Campbell Bros harðvöru búð 530 Main Str. G.THOMAS. 534 MAIN STR. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET. VOR- OG SUMAR SKOTAU Meiri og betri vörur, og sumar tegundir ód/rari en nokkru sinni áður. Augnamið vort er að vera sanngjarnir I viðskiptum og gefa sem mest fyrir peninga yðar. Mikið ujiplag af barna Strop Slippers & 30c. 35c. 45c. Barna skór á 50c. 75. og upp. Karlmanna vinnuskór $1.00. Spyrjið eptir vorum „sjerstöku“ kvennmanna $1,50 Skóm, peir eru áreið- anlega einhverjir peir beztu afsinni tegund í bænum. Allir dagar vikunnar eru kjörkaupa dagar í The Peoples Popnlap Cash Shoe Store. 4J4 MAIN ST. —á- Alullarog Union Ingrain Carpets. Verkstæðaeigendurnir hafa scnt oss tvöföld stykki af gólfteppum, sam eru yfir 100 yards hvert; pau eru of stór og of mörg; pau fyrir okkur, og til bess að minnka petta ögn seljum við pau með mjög lágu verði í næstu 10 daga. BANFIELD’S CARPET ST0RE 494 MAIN STREET. P. 8. — Þjer getið komið og valið úr, borgað ofurlít’ð. og fengið það sto geymt Veggjapappip $$ OG $$ Glaggablæjap Jeg get selt yður billegri og betii vegeja- pappír enn nokkur annar í þessum bæ. Möra hundriul 1 eguadir ur ad vclja. Góður pappir að eins 5c. rúllan. Jeg liefi mikið af gluggablæjum, tilbúu- um og ótilbúnuin, sem jeg vil selja fyrir innkaupsverð. J>jer munið finna það út að þjer fáið hvergi ódýraii og fallegri veggjapappír og gluggablæjur en lijá mjer. IÖP Jeg liefl íslending í búðiani, Mr. Arna Eggcrtsson, sem ætið er reiðu- búinu til að afgreiða yður. ROBT. LECKIE, 425 IVJain Street, - Winnipeg. TEi.BrnoNE 235.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.