Lögberg


Lögberg - 25.04.1895, Qupperneq 6

Lögberg - 25.04.1895, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 25. APRÍL 1895. Nokkrar atliutrasemdir. .Teg hefði gjarnan viljað láta hlutlais viðskipti f>eirra Styrbjarnar og J. P. Sólm in Dsonar í blððunuin; en í hinni löngu grein Jóh. Sólmunds- sonar í Hkr. nr. 12 f>. 4., sem hann kallar svar til Styrbjarnar, skyrir Jóh. svo rangt frá (lestum atrið im málsins, að jear get ckki leitt hji mjer að gera athugasemdir við pær klausurnar, sem inig snerta. Jeg sagði meðnefndarmönnum mínum frá pví snemma í ágúst nl. s., að Sólveig dóttir mín, f>á 17 en ekki 16 ára gömul, hugsaði sjer að sækja um Kjarnaskóla, svo framarlega sem hfin gæti fengið kennsluleyfi. Yoru undirtektir peirra á f>á leið, að æski- legt væri að hún færi til Winnipeg í f>ví skyni að vita hvort hún gæti náð leyfinu. En til pess að fá vissu um á hvaða menntunarstigi Solveig stæði, og hvort nokkra pyðingu hefði, að hún gengi á skóla í Winnipeg svo stuttan tíma, f>ar til skóli yrði settur i hjeraðinu, f>á leitaði jeg til Jóh. Sólmundssonar, sem hins næsta, er vit hefði á slíku, og bað hann að yfir- lieyra dóttur mína — ekki í pví skyni að pað hefði ein aða önnur áhrif á nef idina. — Jeg bað hann segja álit sitt um, hvort Solveig væri menntun- ar vegna hæf til að gegna • kennara- stirfum uæsta vetur. Hann kvað hvia fullfæra um f>að. Sagðist jafn- val pekkja kennara, sem ekki hefði verið kominn eins hátt í sumum menntagreinum, pegar hann byrjaði að kenna. Jóh. sagði þá Solv. veraí „stand- ar 1 VIIIáleit ekki nauðsynlegt að húu færi upp til Wpg. í pað sinn; o' hætti jeg pví við pá ætlan mína vegna ummæla hans, sem jeg áleit af einlægni töluð. Jóh. lofaði Solv. liðsinni sínu, og biuð að ijá henni bækur, ef hana vantaði. Viðvíkjandi pví bókaloforði fór jeg á fund hans seinna, pegar jeg pikkaði honum fyrir síðast!! (E>að lltur út fyrir, að Jóh. sje óvanur pví ávarpi). t>óitist hanu pá mjög á- negður yfir pví, að Solv. hefði fengið leyfið, og gerði pá ályktun, að hún skyldi gefa kost á sjer fyrir 28—30 ddlara um mánuðinn; alls ekki m:nna. Jeg bað Jóhann að gefa Solv. skrifiegt álit sitt, og gerði hann pað fúsleg8. t>að álits- og meðmælabrjef skrifaði hann til nefndarinnar í heild sinni, en ekki til meðnefndarmanna minna, eins og hann segir í grein sinni. Að jeg hafi ekki skilað brjefi pessu er ósatt. Jeg afhenti formanni nefndar- innar pað, tveimur dögum eptir að pað var skrifað; og með hans ráði hafði jeg pað með höndum. H ort jeg var ekki frjáls að pví, getur hver sanngjarn maður sjeð. í fyrstu áleit Jóhinn prófdóm sinn hafa nokkra pyðingu, en nú vill hann umsnúa honum og ónyta. t>að cr annars kátlegt, hvernig Jój. ærist aptur og fratn útaf pessu brjefi sínu, par sem pó Albert virðir pað að vettugi, og dr. Blakeley ber pað af deildinni (!!) að brjefið liafi nokkra pýðingu í pessu efni. Auk pe3S veit Jóhann líklega, að jeg hefði getað fengið eins góðan vitnisburð hutda Solveigu annarsstaðar. t>að er eins og hann sje hræddurum, aðhann í ógáti hafi gert cptir beztu vitund. ,,Aptur(!) sagði Blakeley (Jóh.) að beiðni sjerhverrar nefndar væri jafnt tokin til greina, hvort sem hún kæmi munnlega send með einum nefndarmanninum eða skriflega frá allri nefndinni; og þó hefur annar- hvor, Sveinn eða Sifton smeygt sjer á rönd meðfram rjettlætinu“. Skilur nú virkilega Jóh. sjálfan sig? Eptir að.hafa nú hvílt sig við brjefið um stund og dvahð við nyja vitleysu, dettur honum pað enn einu sinni í hug. Gegnum alla grein sína, — og er hún pó spölur — cltir Jóh. mig líkt og úrillur tuddi, en parna er hann froðufcllandi, og er nú frá að slaka til. En, með pví að ausa mig lygafroðu sinni, gerir Jóh. Sólmunds- son mig aldrei óráðvandann I augum heiðvirðra manna; og jeg mun jafnt hjer eptir sem hingað til parfnast til- slökun hans. A3 jeg hafi farið upp eptir með auglysinguna um tilboð skólans, er einnig rangt; en form. nefndarinnar og mjer kom satnan um, að yrði ekki augl. komin I blaðið pegar jeg kæmi uppeptir, hefði hún ekkert að pyða svo stuttann tíma, og mætti pví sleppa henni; enda höfðu pau Svcinn Þorvaldsson og Solveig jafna heimild til að sækja um skólann, hvort sem hann var auglystur eða ekki. Jóh. Sólm. hafði líka sagt mjer, að sú auglysing hefði litla pyðingu, pví I fjarlægð vissi hann ekki af nein- um líklegum til að sækja. Að jeg hafi fest B. Arason I tjóðri, er eins og önnur ódrengskapar j órð Jóh. en margir góðir drengir vita, 1 að Benid. ljet alls ekki leiðast frá ^sannfæring sinni I þvl máli, enda er hann ekki kunnurað pvl, að láta leiða sig af peim vegi, sem skylda hans segir honum að ganga. Að Benidikt Aras. hafi beðið Jóh. Sólm. að vera I fæði hjá mjer, pykir mjer heldur ólíklegt, pví jeg j veit að Benid. vill mjer ekki illa; og mörgum mun hafa virzt Benid. um , pað leiti taka sjer eins nærri hörm- ung Jóh. sein nú, par hann hafði ekk- I ert I „Iaupinn“ að láta. Jeg vona að , jeg verði aldrei svo lamaður, að jeg leitist við að auka afl mitt, innan fjöl- skyldu minnar nje hið ytra, gagnvart grönnutn mínum, með pví að vera mjer úti um návist Jóh. Sólmunds- sonar, pví: „Spyrja er best til vá- ligra pcgna“. Husavick, P. 0.11. apr. 1895. Sv. Kristjánsson. Sjö ára J>jáningar. Hið Mekkxlkua Atvik Sem Kom Fvrib Mann Einn I Hamilton. Taugagigt var lionum til meins.— Margskonar meðöl voru reynd, en árangurslaust.— Loks fjekk hann bata.—Ilvernig pað at- vikaðist. Eptir the Canadian Evangelist, Ifamilton. Einn af starfsmönnum Canadian Evangelist heyrði ð Mr. RobertHeth- erington, sem byr að 32 Railway Ave i samtali við hann, að hann lijelt mjög mikið upp á l)r. William’s Pink PJlls, og ljet sjcr mjög annt um að ágæti peirra yrði |>ekkt af almenningi. Hann er svo pakklátur fyrir allt hið góða, sem hann á peim að pakka, að hann segist vera skuldbundinn til að lofa öðrum að heyra hvernig pær hafa reynzt honum. Mr. Hetherington pjáðistákaflega af taugagigt I sjö ár. Hann hafði hana ymist I höfðinu, handleggjum eða fótum, og sárindin voru opt svo mikil, að hann gat ekki gengið. Hann reyndi auðvitað að fá sjer lækningu og brúkaði pá yms af pessum meðölum, sem kölluð eru óbrigðul lyf, en ekkert af peim dugði. í síðastl. ágústmánuði fór hann af tilviljun að brúka Dr. Willi- am’s Pink Pills. Eptir hjer um bil tvær vikur var kvölin farin að minnka og honum yfir höfuð farið að batna, og er hann hafði haldið áfram að brúka pær um tíma, var sjúkdómur- inn alveg horfinn og hann orðinn eins heilbrigður eins og hann liafði nokkru sinni verið. Mr. Hetherington hefur ekkert gefið út um pennan bata sinn, af pví hann vildi vera viss um að bat- inn væri fullkominn áður en hann segði nokkuð I pá átt. Þegar hann byrjaði að brúka pillurnar, hætti hann a’.gerlega við ölí önnur með- öl, og er hann fann Iivaða áhrif pær höfðu, hjelt hann áfram að brúka pær pangað til hann var albata. Enn- fremur sagðist hann nú vera eins og nyr maður. „Aður var jeg svo stirður og preyttur á morgnana pegar jeg fór á fætur, en nú er jeg ætíð frískur og ólúinn og get farið að vinna undireins og jeg kem á fætur. Jeg lief ekki fundið til kvalanna síð- an I september, og jeg vildi ekki líða aðrar eins pjáningar fyrir pað, sem tuttugu öskjur af Pink Pills kosta. Mr. Hetherington er ekki hinn eini af peirri fjölskyldu, sem hefur haft gott af Pink Pills. Ein af dætr- um hans, sem er uppkomin stúlka, var veik I mánuð eða sex vikur, en batn- aði strax, er hún fór að brúka pill- urnar. I)r. William’s Pink Pills eru sjerlega góðar fyrir kvennfólk. Þær byggja jpp líkamann með pví að bæta blóðið, styrkja taugakerfið og útryma pessum sjúkdómum sem eru svo pjá- andi fyrir margt kvennfólk, bæði ungt og gamalt. Svimi, hjartveiki, höfuðverkr og taugaveiklun láta fljót- lega undan pessu meðali. Þær hafa pað , I sjer, sem læknar pá sjúk dóma sem koma af skemmdu blóði eða af taugaveiklun svo sem liðagigt, Huggigt, aflleysi, höfuðvork, niður- drátt, og afleiðingar af La-grippe, o. s. frv. A karlmönnum lækna pær preytu sem orsakast af ofmikilli and- legri áreynslu eða ó'ió i af hvaða tagi sem er. ]),-. William’s Pink l’ills eru seld- ar með merki fjelagsins á (prentað moð rauðu bleki). Þær eru aldrei seldar I stórum heildum eða tylfta- tali eða hundraðatali. Biðjið um Dr. Mrilliams Pink Pills for Pale People og takið ekki annað. Dr. William’s Pink Pills erubún- ar til af Dr. William’s Medical Co., Brcckville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar I öskjum, (aldrei I tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölutn, eða með pósti frá Dr. William’s Medical Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. jot fye í^Heumati^in at^d JVIugcular Paing yaiqeH^ Why rjot _ I tiy fl\e 2)^íC. | i^entHol Plagter.) 1 my wifejof me |one, ifcured like magic For a long time I suffered with Rheumatism in tlie Back so severely that I could not even sit straight. My wife advised a D. & L. Menthol IMaster. I tried it and was soon goinjr Aboutr.il rijrht. S. C. Huntbr, Sweet’a Corners. l'rice 25c. Nýtt blað FRAMS"0KN Mánuðarblad. Gefið út. á Seyðisfirði á íslandi af Frú Sigríði Þorsteins- dóttir og ungfrú Irgihjörgu Skapta- dóttir. Á að hlynna að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna. Kostar 40 cts. um árið I Ameríku; borgist fyrirfram. Til sölu hjá: Mrs. Bjarna- son, 704 lioss Ave. og Mrs. Jónasson, 537 Elgin Ave., Winnipeg. As many good things are likely to. But you are safe in running the risk if you keep a bottle of P«rry Davis* PAIM KILLER at hand. It’s a never-failing antidote for pains of all sorts. Sold by all Druggists. Dosk,—Qpe tva3poonf,il ln a half gla«s of water or mllk (ararm If convenlcnL) úT7 V . . V br "ttitít ecriutt cit v)Ouur ororomuu aiit guii. OWENS RAFURMAGNSBELTI LŒKNAR OWEflS RAFUFJMACNSDELTI hefur pcgar unnið og mun framvegis halda pví orði, sem pað liefur pogar fengið fyrir að vera bezta rafurmagnsbeltið í heiminum, hvað sem peirra mörgu keppinautum líður. patV líeknar aakúta króniskk og taugasjýkdóma, gefur líkamanum eptur krapt sinn og hressleik, hvort sem pað nú kemur af ofmikilli áreynslu aða öðrum orsökum. Styrkleikuk æskunnaií og lífskbaptuk kemur aptue. Ef pjer skylduð vilja fá fleir sannanir, pá skrifið pegar eptir okhar jstora katalog mtb mguímm. f houum eru brjef og vitnisburðir um marga sjúkdóma, sem hafa lækn- azt með belti Dr. Owens og batteríum hans, eptir að önnur læknislyf ogönn- ur rafurmagnsbelti hafa reynzt ónyt. Auk pess oru I hoaum tcikningar og verðlisti yfir hin jfmsu belti með pví sem peim heyrir til. Katalógurinn er gefinn út bæði á ensku og norsku og er sendur hvcrt scm vill fyrir 2 centa póstgjald. Skrifið til The Owen Electric Belt and Appliance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Skrifið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslenndinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man 116 mitt cigið hárn; hún er svo saklaus og pekkir veröld- ina svo lítið, að pað er nauðsynlegt að einhver líti eptir lienni. Nú eruð pjer hinn fyrsti, sem hefur heimsótt hana, og pó er hún búin að vera hjá mjer I tvö ár. En pegar hún kom heim I gærkveld, pá sagði hún mjer að hún hefði hitt gamlann kunningja, sem ætlaði að heimsækja sig; að hann hefði komið til London til pess að leita sjer atvinnu, ætti enga vini eða kunningja og væri svo fjarskalega niður- beigður, að pað hefði gert hana ólukkulega að sjá liann. Nú, pjer getið verið vissir um, að pegar hún sagði mjer að ungur maður ætlaði að heimsækja sig> pá varð jeg alveg forviða. Fyrst setti jeg mig upp á móti pví, en hún taldi mig brátt á sitt mál, svo jeg jafnaði málið með pví að segja, að pjer mættuðkoma I petta skipti, en að ef mjer litist ekki á yður, pá skyldi pað verða I fyrsta og síðasta skiptið, sem pjer lieimsæktuð nana. En jeg verð að segja pað, að pjer lítið út fyrir að vera hægur og siðsamur ungur lierra (gentleman). Hverskonar atvinnu eruð pjer að leita yður?-‘ Jeg sagði henni, að jeg hefði verið undirkennari við skóla, en að nú sem stæði væri jeg að afskrifa skjöl. Jeg gat ekki um hverrar tegundar pau væru. Gamla frúin sagði, að undirkennara staða væri mikið fín atvinna. Og I heild sinni virtist hún vera mikið vel ánægð með mig. Um kvöldið kom Mrs. Wilson með sauma sína jnn I stofuna, og stakk upp á að jeg læsi fyrir pær. 121 finningar mínar gagnvart hcnni cru eins og hún væri barnið mitt. En jeg verð að segja pað, að jeg er forvitin eptir að vita meira um haoa, og er opt að hugsa um hvílík ráðgáta hún er. Fyrst eptir að hún kom, spurði jeg liana margra spurninga; en hvenær sem jeg minntist á hcnnar fyrri æfi, pá varð hún svo aum og hrædd, að jeg gat að lokum ekki fengið af mjer að minnast á pað framar. Hún hefur hlotið að hafa mætt einhverri grimmri meðferð I barnæsku til pess að pað olli henni svo inikils sársauka, að minn- ast á hana. Jeg er stundum að ímynda mjer, að hún hafi orðið fyrir einhverju voðalegu áfalli, sem nærri tók vitið frá henni. Hún er svo undarleg með köfluin og svo ólík öllum öðrum ungum stúlkum, sem jeg hef nokkurn tíma pekkt“. Eins og jeg hef áður minnst á, var Mrs. Wilson nokkuð sjerleg, eu hún var góð manneskja, pótii gaman að skáldsögum, ljóðum og sönglist, og var sjálf talsvert skáldleg að upplagi. Hún var ætíð raj6g vingjarnleg við mig, og jeg var henni nærri eins mikil ráðgáta og Clara. Jeg held að pað hafi verið petta leyndardómsfulla við okkur og pað, hve ólík við vorum öðru fólki I heiminum, sem dró hana svona að okkur. En stundum fannst mjer samt að liún vera nokkuð áhyggjufull út af kunningsskap okkar. En hún leit á okkur að mestu leyti eins og vig værum börn, og fór með okkur samkvæmt pví. Clara fór sjaldan út, að undanteknu pvf pegar 120 imyndað sjer af pví, scm jcg hef sagt, að Clara værí punglynd að eðlisfari, en pað var ekki svo. Þegar hún var við vinnu sína, pá var hún kát og glaðlynd. Það var bara einstöku sinnum, að pessi dreymandi sorgarblær kom yfir hana. Hún var að eðlisfari eins og barn, viðkvæm, ótnrtryggin, opinská og pekktí ekkert illt; hún hafði svo næma tilfinning fyrir sárs- auka, hvort heldur ímynduðum eða verulegum, að hún gat ekki talað um neitt, sem benti á slíkt. „Nei, ef yður póknast, pá skulum við ekki tala um pað; pað gerir mig svo hrygga, en mjer pykir svo vænt um að vera glöð!“ var hún vön að segja. Þancig vissi jeg ekkert um hennar liðnu æfi, og jeg kærði mig ekkert að vita neitt um hana. Jeg var cins og liún með pað, að jeg vildi ckki láta nein- ar sorglegar myndir skyggja á gleði tlmans, seni yfir stóð. Clara hafði verið hjá Mrs. Wilson I meir en tvð ár, og pó vissi hún jafnvel ekkert um hennar fyrri æfi, ekki svo mikið sem einn dag af henni, áður en hún kom. „Jeg hef æfinnlega heimtað góðar með- mælingar, áður en jeg hef viljað taka nokkurn inn í hús mitt“, sagði gamla frúin, „sjer I lagi af ungum stúlkum, sem enga vini áttu; en hún sagði mjor að hún gæti ekki látið neinar meðmælingar I tje, og hún leit svo sakleysislega og góðlega út, að mjer varð strax hlytt til hennar; og jeg hef aldrei haft ástæðn til að iðrast pess, pvf elskulegri og betri manneskja befur aldrei komið inn I hús mitt, og til*

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.