Lögberg - 13.06.1895, Side 3
LÖGBERG FIMMTlJ DAGINN 13. JÚNÍ 1895
3
lslaiKÍs fr.j ettir.
llvík 11. maí ’95
SÁr.D II.JÁl.P'ARHERINN. IlÍDgað
komnir sáluhjálparherforingjar tveir,
sem getið var um síðast, halrla sína
fyrstu almeijnu samkomu á morgun,
12. maí kl. 6,30 e. h. í Good-Templara
húsinu, og er umtalsefnið: „Hvað er
Sálubjálparherinn ?“
ísuús Á Austfjökðum. Hr ísak
Jónsson, sá er hjer var á ferð í haust,
heimkominn vestan frá Winnipeg í
líkum erindum og hr. Jóhannes G.
Nordal, sem hjer er nú ráðsmaður við
íshúsið í Rvík, skrifar Isafold nú í
vetur seint að austan um framkvæmd-
irnar paj í vetur:
„Degar jeg kom aptur hingað
austur í hanst, var ekkert farið rð
eiga við málið (íshúsmálið) á Seyðis-
firði frekar en þetta sem jeg liafði
hrcift f>ví áður en jeg fór suður. En
í Mjóafirði höfðu peir bræður á
Brekku, Vilbjálmur hreppstjóri og
Konráð borgari, Hjálmarssynir, pegar
hlaðið tótt að íshúsi; ætla sjer síðan
að koma upp frystihúsum í vor. Á
Seyðisfirði tók sjera Bjðrn Þorláksson
að sjer að boða til fundar í því skyni
að heyra UDdirtektir bænda og út-
vegsmanna. Það varð niðurstaðan á
fundinum, að pegar skyldi byrja á ís-
húsbyggingu á Brimnesi, lreitið fjár-
framlögum og dagsverkum, nefnd
kosin til að sjá um pantanir á eínivið
í húsin (íshús og frystihús, semja
reglugjörð o. fl.). Kaupmenn á
Seysisfirði eru málinu vel hlynntir.
Síðan var byrjað á íshúsbyggingunni
31. okt.
Við Seyðisfjöið og Mjóafjörð
dvaldi jeg fram yfir n/árið. Þá fór
jeg suður í Norðijörð. Var pá veðr-
áttan farin talsvert að harðna. Þá
byrjuðu peir par undir eins á sama
hátt og Seyðfirðingar. Eptir hálfan
mánuð höfðu peir barið upp úr fros-
inni jörðinniogstórgryttu hlaupi tótt,
sem er 11 álnir á lengd og 9 ábreidd
og 4 J áln. á dypt, búnir að hleypapar
í vatni til að láta frjósa, fengið 1850
kr. lofoið til byggingarinnar, sent
pantanir eptir efnivið í húsin frá Nor-
egi, og er hahs von með fyrstu skip-
um. Mó til þess að hafa á milli pilja
átti að fara að taka upp, aka honum á
pann stað, er liann gæti pornað, svo
að allt væri til sem fyrst með vorinu.
Helztu forgöngumenn eru Gísli
Hjálmarsson og Sveinn Sigfússon,
báðir borgarar í Norðfirði, sjera Jón
Guðmundsson, Ólafur Ásgeirsson,
snikkari o. fl.
Þess skal getið, að stærð frysti
húsanna á Seyðisfirði og Norðfirði
er 10 áln. á lengd, 7 á breidd og 6
áln. á hæð. Aætlaður kostnaður
ni og vinna) á b iðuin húsunum er
2000 kr., ef ekki parf að kosta upp á
sag milli pilja.
Þetta er pá íshúsamálinu komið
lijer eystra.
Það sá hver maður hjer á landi í
hendi sjer, hvað pað kostaði að vera
beitulaus, (.ar sem einn róðui færir
eiganda útgerðar 45—50 kr. Ur
Seyðisfirði reru í sumar 120 bátar.
Gerum, að hver bátur missi af l^
skpd. hvern dag, sem ekki er hægt að
róa fyrir beituleysi. Það eru 180
skpd. á dag, eða, með 30 kr. verði á
skpd , 5.400 kr. á dag. En tollmissir
landsjóðs penna eina dag 51 kr. og
20 au.
Það er enginn efi á pvf, að verði
pessi n/reistu íshús og frystihús að
tilætluðum notum næsta sumar, rísa
pau upp á hverjum einasta firði, par
sem síld er brúkuð til beitu.
Rvík 15 maí ’95.
rRESTvÍGSLA. Sunnudag 12. p.
m. vfgði biskup landsins, hr. Hall-
grímur Sveinsson,pá prestaskólakenn-
ara Jón Helgason, „er tekið hefur á
móti skipun til að halda uppi fastri
aukaguðspjónustu í Reykjavíkur
dómkirkju annanhvorn sunnudag“, án
nokkurra launa og án nokkurrar skuld-
bindingar til pess að gegna öðrum
prestsverkum; og prestaskólakandidat
Svein Guðmundsson að Ríp í Skaga-
firði.
Hjáliíræðisiierinx. Samkoma
sú, er peir fjelagar Erickson og Þ.
Davíðsson, yfirliðar úr „Iljálpræðis-
hernum“, hjeldu hjer í fyrsta sinn á
sunnudaginn var, var heldur en ekki
vel sótt: stærsti samkomusalur bæjar-
ins troðfullur, og urðu margir frá að
hverfa. Það sem par gerðist, var, að
peir fjelagar fluttu lftils háttar fyrir-
lestur um „herinn“, báðust fyrir og
sungu nokkra sálma úr nýju íslenzku
sálmakveri, er „herinn“ hefur gefið út
í Khöfn, en annar ljek undir á fíólín
við og við. Fáir sem engir af áheyr-
endunum munu hafa hneykzlast hót á
peisaii guðspjónustuathöfn, pótt ný
stárleg væri; enda hverjum manni
sýndegur hinn einlægi áhugi
peirra fjelaga fyrir góðu málefni og
alvara með trúna, auk pess sein menn
vita hve ágætan orðstír ,herinn‘ hefur
getið sjer mjög víða um lönd fyrir
framkvæmdarsama mannást við bág-
stadda.
Sjónleikirnir dönsku. Enn
ljeku peir prennt nýtt annað kveldið,
12. p. m., hinir dönsku leikendur, dá-
gott, “og ennfremur gamla leikinn
„Hun vil spille Komedie“, sem alltaf
pykir og er mikið gaman að. — Það
árar ekki til pess hjer um pessar
mundir, að eyða fje í sjónleiki, frem-
ur en aðrar skemmtanir; enda er ekki
hætt við pví, að alpyða eyði miklu í
að skemmta sjer við danska sjónleiki;
húu freistast stórum mun fremur af
peim íslenzku. Ea fyrir pá, sem hafa
efni á að eyða aurum i skeinmtanir ojj
gera pað hvort sem er, er hjer fráleiit
kostur á öðrum betri, vegua pess, að
leikið er yfirleitt af góðri list og
kunnáttu.
GCFUSKiriÐ „Á. ÁsGKIRSSON“
kom hingað fyrir fám dögum á leið til
Vestfjarða (ísafjarðar); hafði komið
við á Eskifirði með kol handa herskip-
inu danska og almenna vöru pangað.
Fór í gær áleiðis vestur.
Holdsveikismyndir. Eptir ráð-
stöfun Dr. Ehlers eru nokkrar tnyndir
af holdsveikum og limafallssjúkum til
synis almenningi á iandsbókasafn-
inu.
Slvsför. Hinn 21. marz pessa
árs vildi pað hörmulega slys til, að
snjóflóð fjell í Vattarnes skriðum á
milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarð-
ar og lentu í pví fimm menn, sem
voru á ferð par á milli, fjórir karl-
menn og einn kvennmaður, sem allt
barst fram á sjó; en prír karlmennirn-
ir komust upp í fjöruna við illan leik,
en tvennt t/ndisi: merkiskonan Mar-
grjet Richarðardóttir yfirsetukoua í
Fáskrúðsfirði, og Vilhjálmur Jóhaon-
esson, tómthúsmaður á Vattarnesi.
Margrjet sál. Ijet eptir sig mann og
eitt barn. Hún var lærðyfirsetukona
og ágætlega heppin. Vilhjálmur ljet
eptir sig konu og 6 börn. Á.
Eptir [,,ísafold“]
In tho aystom, strains the lungs and
prepares a way <or pnoumonia, ofton-
times consumption.
PYNY-PECT0RAL
positively cures coughs and colds in a
surprisingly short time. It’s a scien-
tiflc certainty, tried and true, sAoth*
ing and healing in its effects.
LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENT&
SUMAlt SKÓR.
Morgan hefur hið bezta upplag i bæn-
um af ljettum skóm fyrir sumarið.
Allar sortir—allir pnsar, Fínir reitn-
anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00
parið.
Mr. Frank Friðriksson vianur í ðúð-
inni og talar við ykkur á ykkar eigin
máli.
A. G. MORGAN
412 Main St.
Fain Kiiíer
y Crarrps and C'holera wgj
f Morbus, Diarrhœa, Dys*«
'entery and Sumrner Com-
plaints, Cnts, liurns. and
Bruises, Bites, Htings, and
Sunburn can all bo promptr
ly relieved by
x Pekry Pavis’
dosf—One teaspoonful in a half glass of water or milk (warm If conv^nient)
Jón Ólafsson.
Fyrsti Islendingurinn gefur vottord um
rafmagnsbelti Dr. Owens.
líafðí Jrjáðst af yigt l 15 ár\ beltið bætti honum eptir 10 ncetur.
Bru P. ()., Man. 26. des. 1893.
H. G. Od jscn. Esq.:
Agent fyrir Dr. Owens rafmagnsbeltum
Það er engin n/ung pó jeg núsegi
frá því að jeg hafi sótt maigt og n ikið
gott hingað til Ameríku, svo sem frelsi,
góða landeign, nóg til lífsviðurværis og
fieira, af pví þetta er svo almennt meðal
okkar íslendinga í pessari heimsálfu.—
En pað er ekki almennt, að prátt fyrir
possi ágætu umskipti á lífskjörum fá-
tækra fjölskyldumanna, skyldi heilsan,
sem vitanlega er fyrsta skilyrðið fyrir á-
næKju og vellíðan, hverfa mjer um leið
°g jeg fyrst stje fæti á þetta land, svo
búskapux minn, í pessari byggð, hefur
| lil nokkurra ára staðist, að efns fyrir af-
ard^rt verkamannahald. Að vfsu hafði
jeg á íslandi tvisvar legið mjiig pungt í
taugaveiki sarntals í 19 vikur, eg sífellt
síðan verið taugaveiklaður og með vond-
um gigtar ítökum, einkum í baki; en
strax sem jeg var kominn hingað til
landsins 1878, fjekk jeg svo vonda magaveiki að hún smatt og smátt gerði
mig svo máttlítiun að jeg, pessi síðustu árin poldi enga áreynslu, fyrir gigt,
taugaslekju oss allslags ólyfjan. Síðan hafa meltingarfærin aldrei unnið
reglulega áu hjáiparmeðala, og þá sð eins ekki nema örstutta títna. Og p6
er sá krossinn pyngstur sem liggur á sálinni, pvf pegar viðleitni manna
til að bjargast, og vonin um góða framtíð í landinu, sera svo rjett og heppi-
lega er kveðið nm: „faðminn pú breiðir mót fátæks manns nauðum, frá þjer
ei hrindirðu lífsvonum hans“—á í sffeldu strfði við svo veiklaða lfkams-
bygsringu að flest vinna hefur í för með sjer ill-polandi sjúkdóms eptirköst,
er ekki að undra J>ó heilinn dofni og greðsmunnirnir aflagist svo mjög, að pað
verði að „negative“-áhrifunv á allt fjelagslíf og vinasamband.
Eptir að jeg bafði lesið augl/singu í blaðinu „Lögberg“ og útvegað
mjer „Katalog over Owens Elektriske Belter og Applicationer“ afrjeð jeg
að kaupa beltið nr. 4 með axlaböndum, og eptir að jeg hafði brúkað pað 10
sinnum eptir fyrirsöerninni fann jeg stórmikinn mun á heilsufarinu, gigtin
hvarf og hefur enn ekki, f pær 6 vikursem sfðan eru liðnar, gert vart við sig
aptur við þau störf sem hún hafði ekki leyft mjer að stunda áður, taugarnar
styrktust og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo jeg, sem er hálf
sjötugur að aldri, búinn að armæðast með stöðuga heilsnveiklun f 15 ár, og
orðinn feyskinn raptur í mannfjelagsbyggingunni, kominn að því aðhrökkva
f snndur, er nú orðinn svo heilsusfóður og fjörugur, sem jeg framast get
væn'it, pvf meðalið sem læknar eðlilecan punga ellinnar og vonda bilun I
bandlegg fæ jeg' á sfnum tíma ókeypis úr annari átt.
Jeg er mjög glaður og ánæ£rður yfir pví að hafa keypt beltið, og finn
mig knúðann tií pess að opinbera pess góðu verkanir á mjer, peim til leið-
beiningar sem pjást af slíkum sjúkdómum. Jeg vona menn skilji mig rjett.
Jeg opinbera petta ekki sem agent fyrir Dr. OweDS Electric Belt and App-
liance Co. af peiiri einföldu ástæðu að jeg hef ekkert með pað að gera, held-
ur sem velviljaður vinur allra peirra, sem ekki g»ta unnið fyrir lífi sínu,
vecrna prauti af gigt, taugaslekju, óreglu meltingarfæranna og fleiri sjúk-
dóma, í von um að slíkt belti geti verið peim, eins og mjer, ótvilugt
heilsu meðal.
JÓN Ólafsson.
Allir pcir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi
bót á Jangvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að
skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B.
T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man.
The Owen Eleetric Belt and Appliance Co.
201
vaiia að þegja, sem hafði fests við mig í Tabernacle
House. En par eð jeg gat ekki koinið með neina
gilda ástæðu gegn pessu, pá ljet jeg pað svo vera,
svo við fórum til Corinthian. Hið fyrsta, sem leikið
var, var stuttur skrípaleikur, og fólk fór ekki að
streyma inn fyrr en hann var um garð genginn.
Þegar húsið var orði fullt, var mjög líflogt par inni.
Við vorum rjett komin í sæti oakar niðri á gólfi
(pit) pegar tjaldið var dregið upp og „the Lady of
Lyons“ byrjaði. Jeg gleymdi mjer brátt, pví leik-
urinn var skemmtilegur. Tveir ágætir leikendur
ljeku aðal rullurnar; leikurinn varð smátt og smátt
áhrifameiri, pangað til hann komst á hæstu tröppu í
lok fjórða páttar, par sem Claitde slftur sig úr faðmi
Paulíne, pegar haun heyrði hinn hrífaudi pjóðsöng
Frakka „Marseillaise“, leikinn, til pess að ganga í
pjóðveldisliðið, pá gekk lófaklappið og óhljóðin
fram úr öllu hófi. Mitt í öllum hávaðanum heyrði
jeg veikt hljóð rjett hjá mjer; jeg sneri mjer pví
snögglega við, og sá að pað hafði liðið yfir Clöru
af geðshræringunni, sem leikurinn olli henni.
Allt af á meðan leikurinn stóð yfir, hafði Clara
algerlega sökkt sjer niður í liann og verið utan við
sig af fögnuði. Þetta var svo nýstárlegt fyrir hana,
birtan og mannfjöldinn var svo hrífandi, hljóðfæra-
slátturinn svo yndislegur, efni leiksins svo töfrandi,
leikurinn svo náttúrlegur, leikendurnir Ijeku með
brennandi alvöru, allir voru svo hrifnir f kringum
bana, pað var svo heitt í híisinu allt petta til sam-
208
Allt í einu datt mjer í hug veitingahúsið, sem
Mr. Montgomery og Jósía voru vanir að koma á, og
fór pví pangað, en mjer var sagt par, að peir hefðu
ekki komið pangað. Jeg fór pess vegna til Bow
Street og hitti Mrs. Wilson par, og var liún nær
dauða en lífi á meðan hún var að gefa skýrslu sína
um hvarf Clöru. Eptir að hún hafði gefið skýrslu
sfna, varð jeg að skýra frá öllu, sem jeg vissi um
petta efni, og varð jeg að scgja frá sambandi mfnu
við leikliúsið o. s. frv., sem lesaranum er pegar
kunnugt. Svo var jeg spurður að pví, hvort jeg
grunaði nokkurn. Mjer datt strax Mr. Montgomery
í hug, en svo póttist jeg vita, að hann hefði aldrei
sjeð Clöru. Grunur minn var pess vegnaáof veikum
rökum byggður til að bera liann fram fyrir lögregl-
unni. Jeg sagðist pess vegna engan hafa grunað-
ann. Þar næst varð lögreglupjónninn, sem verið
liafði við leikhúsdyrnar, að gefa sína skýrslu.
Yfirmaðurinn, sem var að skrifa niður skýrslur
okkar, spurði hvort ekki væri mögulegt að stúlkan
hefði farið burt sjálfviljug— að hún ætti unnusta,
sem hún liefði gengið með sjer til skemmtunstr eða
hitt einhvern, sem hún pekkti, og pegar hún vissi að
liún liefði misst af okkur, hefði fengið hann til að
fylgja sjer heim.
Jeg sagði að pað væri alveg ómögulegt, pví
stúlkan ætti enga vini eða kunningja í London,nema
okkur Mrs. Wilson— að liún pekkti enga aðra, nje
befði umgengist neina aðra en okkur.
w7 m
um klukkan átta og barði að dyrum. Vinnukonan
kom út, og pegar hann spurði eptir Clöru svaraði
liún honum pessu: „Miss Clara fór á leikhúsið mcð
húsmóður sinni, og jeg býst við að hún komi seint
heim“.
„Fer hún opt á leikhús? er hún opt úti & kveld-
in?“ spurði aldraði maðurinn.
„Hamingjan hjálpi mjer! nei. Þetta er í fyrsta
skipti, sem jeg veit til að hún liafi farið á leikhús;
hún er aldrei úti á kveldin mjög seint“, svaraði
vinnukonan.
„Hvað jeg er óheppinn! En jeg vcrð að sjá
hana í kveld, hvað seint sem hún kemur heim. Jeg
ætla að koma aptur klukkan tólf“, sagði aldraði
maðurinn.
Maria var alveg forviða, að nokkur skyldi ætla
að koma svo seint til að heimsækja Clöru. Mr. Jón-
atan llodwell — lesarinn hefur náttúrlega fyrir löngu
getið sjer til að petta var hann — skipaði ökumann-
inum að aka sjer að næsta gistihúsi, og pantaði hann
sjer par rúm, og beið par ópolinmóður eptir pvi, að
kveldið liði.
Klukkan tólf barði hann aptur að dyrum hjá
Mrs. Wilson, en pær voru ekki komnar heim. Hann
spurði Maríu, hvort hún vildi ekki lofa sjer að koma
inn og bíða, en henni var ekki um að hleypa ókunn-
ugum manni inn í húsið svona seint, af pví hún var
ein beima. „En hanp lítur út fyrir að vera gentle-