Lögberg - 13.06.1895, Side 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN .13 JÚNÍ 1895
7
J3rjef til K. L. á Gimli.
Herha:—
I>jer forl&tið að það hefur dregist
helzt til lengi fyrir mjer, að svara
skammagrein yðar í 20. nr. Hkr. Jeg
er ekki eins bráður á mjer að svara
eins og f>jer, sem hlupuð skselandi af
stað til meðhjálpara yðar óðara og
yður barst „Lögb.“ með hinni fyrri
grein minni í. Má vera, að pjer hefðuð
ekki orðið sjálfum yður til eins átak-
anlegrar skammar fyrir ritsmíði yðar,
hefðuð pjer dregið að svara par til úr
yður var rokin mesta vonzkan. Hjer
ætlið eflaust að lama mig svo, að jeg
aldrei framar hafi kjark í mjer til að
taka í hnakkaun á yður og yðar lík-
um, sem eyðið yðar einskisvirðu sefi
til að forsmáog brjóta landslög, ljúga
í alpyðuna, drepa niður allan fjelags-
skap og baktala og lasta pá menn,
sem hafa öðruvísi skoðun heidur en
yðar umsnúni heili getur með góðu
móti fellt sig við.
Jeg hef haft rjetta hugmynd um,
hvílíkur sómamaður pjer væruð, síðan
jeg fyrir nokkrum árum heyrði yður
baktala og níða mann einn, sem hafði
hjálpað yður drengilega, pegar kyn-
blendingastúlka ein ætlaði að afhenda
yður lögreglunni, sökum pess að pjer
ætluðuð að svíkja hana um pað, sem
lienni bar. t>essi v;nur yðar ekki að-
eins náði yður úr höndum lögregl-
unnar, heldur einnig gaf yður peninga,
svo pjer gætuð borgað stúlkunni
skuldina. Svo pegar jeg heyrði
yður lasta pennan hjálparmann yðar,
duldist injer ekki, að pjer hlytuð að
vera sjerstakur ópokki.
Og um petta hef jeg sannfærst
pví betur, sem jeg hef heyrt meiraa af
yður. Nú ólmist pjer eins og mann-
ýgt naut, og feykið upp moldviðri af
skömmum, enda virðist karaktor yðar
f mörgu vera lfkari nautskarakter en
manns, sjerstaklega síðan pjer átuð
kynbótanaut Gests Oddleifssonar.
I>rátt fyrir allar yðar skammir, hafið
pj er ekki hrakið eitt einasta af peim
atriðum, sem jeg í undanförnum
greinum hef haldið fram, enda var
yður pað ómögulegt. Jeg hef gætt
pess vandlega í gegnum alla pessa
deilu, að segja ekki annað en sann-
leikann, pvf m]er var fulljóst, að jeg
átti í höggi við einhverja pá verstu ó-
pokka, sem íslenzka pjóðin á til í eigu
slnni hjer vestan hafs. Og um yður
hef jeg ekki sagt annað en pað sem
satt er, og hvert mannsbarn í sveit
pessari veit, nefnil. að pjer hafið—
að undanskildum öllum öðrum klækj-
um — gert yður brotlegann við
landslög með pví að selja vín — eða
einhverja eiturblöndu, sem pjer nefnd-
uð vfn— ekki í eitt skipti, heldur ár-
um saman, liverjum sem hafa vildi, og
ekki aðeins hafið pjer brotið lög,
heldur forsmáð pau og farið um pau
hraklegum orðum. í staðinn fyrir að
verða fokvondur útaf pvf, pó sagt
sje frá pessu opinberlega, pá ættuð
pjer að vera mjer og öðrum pakklát-
ur fyrir, að yður hefur verið hlíft við
stór-fjárútlátum eða fangelsi, sem
pjer pó sannarlega liafið verðskuldað;
og ennfremur, að vjer höfum pagað
yfir öllum öðrutn yðar klækjum, sem
liamingjan veit að ekki eru fáir; t. d.
pegar pjer luguð pví að lndfánum, að
pjer væruð „Game Guardian“, og
vilduð að peir gæfu yður helming af
allri veiðinni, til pess að pjer pegðuð
yfir pví, að peir væru að drepa Elgs-
dyrin. -Og pegar pcir að eins drógu
dár eð yður, pá fóruð pjer að ausa
moldviðrinu upp í blöðunum mcð
peirri vonsku og ákefð, að öllum of-
bauð.
t>jer berið mjer á brifn, að jeg
hafi reynt að fá yður í fjelag til að
rita einhvern ópverra. Yður er nú
mjög vel kunnugt, að slíkt hefur
aldrei átt sjer stað, og engin skeyti
hafa á milli okkar farið, að undan-
skildu einu brjefi, sem jeg fjekk frá
yður, í hverju að pjer mæltust til að
jeg gæfi yður meðmæli og styddi að
pvf, að pjer yrðuð póstafgreiðslumað-
ur á Gimli, og að núverandi embætt-
jsmaður yrði rekinn frá. t>jor sögðuð,
að vanskil á brjefum, brjefapjófnaður
o. fl. væri svo alræint á Gimli, að slíkt
væri ekki polandi. Og pegar jeg
hvorki virti yður svars, nje heldur
ljet mjer koma til hngar að gefa vðnr
meðmæli, hljóp í yður sú djöfulieg
vonzka, að pjer hafið sfðan aldrei setið
yður úr færi tneð að gera mjer allt til
minnkunar. Mjer kemur nú ekki til
hugar, að pjer hafið næga mannslund
í yður til að kannast við petta, en
pað er engu að síður satt.
Ekki getið pjer heldur sagt satt,
par sem pjer minnist á vínflöskuna.
E>jer vitið nú vel, að flaska sú fór
aldrei í póstöskum. Þjer komuð
sjálur blindfullur með hana inn á eitt
pósthús f nylendunrii, og vilduð fá að
senda hana án alls burðargjalds til
Stefans Sigurðssonar,páverandi sveit-
aroddvita. E>jer sögðuð að honum
bráðlægi á flöskunni, pví hann hefði
ekkerl tár, en gasti ekki án pess ver-
ið. Og pegar póstafgreiðslumaður-
inn pverneitaði að verða við pessari
bón yðar, rukuð pjer uppá hann með
dóna-skömmum, par til pjer voruð
rekínn út eins og hundur. Svo reyn-
ið pjer að snúa pessari sögu upp á
mig. E>að má heimfæra til yðar pað
sem Rev. T. DeWitt Talmage sagði
eitt sinn í ræðu: „Thieves are not
the worst men in this world to deal
with. Liars are more to be dreaded“.
E>jer segið að jeg hafi borið út
samkomur Ny-ísl. Jeg hef nú aldrei
sagt annað um pær en pað, að óregla
°g drykkjuslark ætti sjer stað á peim.
E>etta var núhverju orði sannara, pví
umpað leyti,sem jeg ritaði aðfinningar
mínar, var hjer hver samkoman ann-
ari verri, að undanskildum samkotnum
peim, sem haldnar voru hjer við fljót-
ið. Og vestar og svívirðilegastar voru
pær samkomur, sem pjer voruð mest
við riðinn. E>að mátti gánga út frá
pví sem sjálfsögðu, að hvar sem pjer
sáust á samkomu, par var óregla, há-
reysti, drykkjuskapur o. s. frv. Vínið
fylgdi yður bvar sem pjer fóruð, og
vínflöskurnar stóðu út úr hverjum
vasa. E>jer eruð eins og gosbrunnur,
sem gosið befur bannvænni eitur-
blöndu út yfir nýlendu pessa.
E>jer reynið að telja Ottawastjórn-
inni pað til giidis, *ð hún hafi gefið
Ny-ísl. uppallt stjórnarlánið, $80,000
Hvar er sönnunin fyrir pví, að hún
hafi gert pað?
E>að er nú ekki alveg njftt að
heyra yður og yðar flokksmenn halda
peim pvættingi fram, að Manitoba-
stjórnin hafi ekkert gert fyrir oss
anriað en pað, sem hún var skyldug
að gera. Getið pjer sagt mjer hvar
pau lög eru, sem skylda Manitoba-
stjórLÍna til að leggja svo og svo mik-
ið fje til sveitar pessarar á ári hverju?
Engin slík lög eru til, og nylendu-
búar eiga ekki heimting á neinum
tilteknum peninga styrk. E>ó Green-
way-stjórnin legði enga peningafram,
nema eitthvað til barnaskóianna
mundi enginn geta uppátalið. Yður
er ekki kunnugt, að stjórnin nú hafi
varið $16,000 til vegabóta, skóla
o. s. frv. hjer á síðastliðnum sjö árum.
Jeg leyfi mjer að vísa yður í fylkis-
reikningana; pargetiðpjer sjeð hvar
og hvernig pvf fje hefur verið varið.
E>jer talið um „koppapurkur stjórn-
arinnar11. t’jer eruð sómamaður,
Kristján, jafnt í rithætti og ölluöðru;
en jeg vil leyfa mjer að spyrja yður
að einu: Hefur Ottawaitjórnin engrar
skyldu að gæta gagnvart oss? Hvers
vegna skyldið pjer hana ekki til að
leggja fram fje til vegabóta hjer af
öllum peim milljónum, sem hún hef-
uryfiraðráða? Hvers vegna skyld-
ið pjer hana ekki til að enda loforð
sín? E>jer og yðar flokksmenn, sem
jafnt og stöðug, mánuð eptir mánuð,
ár eptir ár, eruð að baktala og níða
Greenwaystjórnina og leggja henni
allt út til skammar, hvernig sem hún
reynir að bæta hag vorn, pjer talið
aldrei orð, pó Ottawastjórnin svíki
hvert einasta loforð, sem hún hefur
lofað oss og lofað kjósendum í kjör-
dæmi pessu undanfarin ár.
E>jer talið um „heiðvirt fólk“.
Kemur yður virkilega sú fásinna til
hugar, að telja sjálfan y ður með heið-
virðu fólki? E>á færi yður líkt og
asnauum sem fór í Ijónshúð, og hjelt
svo að hann væri ljón. En pað dugði
honuni ekki. Öll dy*r merkurinnar
pekktu hann, og vissu að hann var að
eins asui. Eins er pyfðingarlaust fyr-
ir yður að kasta yfir yður kápu heið-
virðs manns. Pað munu allir pekkja
asnann undir ljónshúðinni.
E>að, sem pjer segið, að jeg hafi
sókst eptir að ná í sveitarskrifara-
embættið, er lygi eins og annað.
Allir í nylendu pessari vita, að jeg
hef aldrei sótt um pað embætti, og
hafa pó fleiri og færri á ári 'nverju
beðið mig pess. Launin við pað
embætti eru ekki svo mikil, að pað
sje eptirsóknarvert, og ástæður mínar
er i pannig, að jeg hef ekki purft að
sækjast eptir pví. E>að er óvíst að
sveitarskrifarinn mundi skrifa'undir
pau orð yðar, að jeg hafi ofsótt hann
í fimm ár. Hitt veit jeg,'að fáir hata
hann meira en pjer, pó pjer reynið
að flaðra upp á hann eins og rakki.
Öll yðar ummæli um mig sem
póstafgreiðslumann eru pannig löguð,
að jeg mundi hafahöfðað meiðyrðamál
móti yður, hefði jeg ekki haft vottorð
frá yfirumsjónarmanni póstmálanna í
Manitoba, sem jeg vona og veit að
muni eins vel reka lygar yðar til baka
eins og úrskurður dóinstólanna. Ept-
irfylgjandi brjef hef jeg leyfi til að
birta, og læt jeg svo hvern og einn
sjálfráðan um, hvort hann tekur gild-
ara vottorð frá yfirmanni mínum,
manni sem hefur pekkt mig persónu-
lega I átta ár, eða staðhæfingu frá
jafn útsmognu svíni ög pjer eruð.
Brjefið er pannig:
„Winnipeg, Man. 27. May 1895.
Dear Sir,
It affords me pleasure to state
that 1 have not found any i.ccasion to
complain of the manner in which you
discharge the duties of the Ioelandic
River Post Offic. lt is true that 1
have not personally visited your office,
but from what is known from the re-
cords and correspondence I have no
hesitation in saying that you transact
the business quite satisfactorly and I
have noted the very intelligent mann-
er in which you invariably conduct
the official correspondence.
Yours truly
(Sd.) W. W. McLeod
P. O. Inspector.“
E>jer fallið að líkindum með ó-
hróður yðar um mig sem póstaf-
greiðslumann. Mannorð yðar stend-
ur ekki svo hátt, að alpfða taki orð
yðar fram yfir vottorð frá Mr. McLeod.
Jeg nenni varla að eltast lengur
við lygar yðar, pó mörgu í grein yð-
a' sje enn ósvarað. E>ó ástæða hefði
verið að hlífa yður eigi, pá hef jeg
hept höndina mjög, og ekkert ritað af
pví versta, sem jeg veit um yður. En
jeg hef við hendina öll merkustu at-
riðin úr æfi yðar, allt frá peim tíma að
pjer, sem strákur á íslandi, voruð í
fyrsta skipti hýddur fyrir pjófaað, og
fram að pessum tíma. Langi yður til
að fræðast betur um æfi yðar, pá er
ráð fyrir yður að ritaskammir í priðja
sinn. Verið heldur ekki að eigna
mjer leirbullið úr sjálfum yður, eða
skammist pjer yðar fyrir yðar eigin
hanlaverk?
Eitt orð að endingu. E>jer brýgsl-
ið F. W. Colcleugh u m pað, að hann
ha*i eyðilagt Stúkuna á Gimli. E>jer
notið yður pað, raggeitin, að Col-
cleugh getur ekki borið hönd fyrir
höfuð sjer; pjer munduð ekki fara að
bera slíkt á hann í hjerlendutn blöð-
um. Hvers vegna eyðilagði hann
okki Stúkuna hjer við (1 jótið Kka ?
Eða flutti hann bara vín að Gimli, en
ekkert hingað? Hann er saklaus af
pvt, er pjor berið á hann; pað voruð
þjer sem eyðilögðuð fjelagið. E>að
voru apturhaldsmenn og pjer, sem
mest notuðuð vín við kosningarnar,
en ekki Mr. Colcleugh nje stuðnings-
menn hans. Hjer í mínu byggðar-
lagi liefur ^biudindisfjelag prifist,
endaerhjer enginn Kristján Lífmann.
Vjer mundum gera yður og yðar lík-
um tljót og góð skil. Tjara og fiður
reynist opt vel við suma menn. E>að
væri ekki úr vegi fyrir Gimlibúa að
gefa yður alklæðnað úr slíku efni,
setja yður síðan upp á hæstu bygg-
inguna á Gimli og láta yður horfa á
vatn austur, eu hengja svart spjald á
pann hluta líkama yðar, sem pjer opt-
ast sitjið á, og mála par á með stórum
hvítum stöfum pessi orð skáldsins:
„Hann lands vors og sveitar æ sví-
virðing var,
og sífelt um æfina laug hann.
Og klækjanna og vammanna kápu
hann bar.
Hann kúgaði nauðstaddar ekkjurnar,
og fje út af fátækum saug liann.
Nú hátt yfir laufgrænu landi
hann lifandi í svívirðing standi“.
Verði yður að góðu.
G. Eyjólsson.
* *
*
E>ó ofanprentuð grein sje biti r-
yit pá er pess að gæta, að pessi K. L.
sem Mr. G. Eyjólfsson er að svara,
hofur (eins og einhverjir aðrir ónafn*
greindir menn) velt sjer yfir hann
með meiðandi perónulegum skön m-
um út af pví. að hann skrifaði mjöff
kurteisa grein um almenn landsmtj lt
sem birt var í Lögbergi. E>að er 018«
ið býsna alvarlegt ástand, pegar erg«
inn má rita kurteislega um landsmfl
án pess að vaðið sjer upp á harn f
Hkr. með óbótaskömmum og meiP*
yrðum. Blaðið, sem tekur sltkt <g
kemur með pvi öllum pessumskömm*
um af stað, er sannarleg eitunhekja.
Ritstj.
HLADPID EKKI A YKKDB!
HELDUR FARID STRAX TIL UPPSPRETTULÍNDARINNAR,
Mikln fjeiagsbudarinnar i Milton N. D.
Þegar pið purfið að kaupa hvað helzt sem er af álnavöru, fatnaði,
höttum, skótaui, leirtaui, glastaui, matvöru o. s. frv.
Með pví að kaupa beint frá verkstæðunum og stæðstu stórsöluhúsum
fyrir peninga út í hönd, getum við boðið viðskiptavinum okkar óvanalega
góð kaup Verið viss um að sjá vörur okkar og verðlag áður er pið kaupið
annarsstaðar, pví við bæði getum og ætlnm okkur líka að spara ykkur
peninga.
KELLY MERCHANTILE CO,
SIILTOiY,..........................Y. DAROTA
P. S. Við borgum hæsta verð fyrir ull.
OG
ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en & sama timnbili í fyrra.
Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda millión dollars.
Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel
Ekkert lífsúbyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur
komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu ísleildinga. Yfir J>ii lind af
þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar þiisundir hefur það nú allareiðu greitt
íslending m. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega.
Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá
W. H. PAELSON Winnipeg, P. S ItARDAL, Akra,
Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn.
A. K. McNICIIOL,
McIntyre Bl’k, Winnipeo,
Gen. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.
The Equitable Savins, Loan & Buildin Ass’n
of Toronto,
LÖGGILTIIR ÍIÖFI DSTÖLL $5,000,000.
Til láncnda. Ef þjer þurfið peningatil láns með lágum vöxtum til þess að ðyggja
hvís handa fjölskyidu yðar, þá getið þjer fengið hjá þessu fjelagi
$5()0 með því að borga $7,50 á mánuði i attta ár.
$1000, með því að borga $15,00 á mánuði í átta ár.
Aðrar upphæðir að sama hlutfalli.
Reiknið þetta saman, og þjer munuð sjá, að þetta er ódýrara en að
taka lán upp á 6% vöxtu.
Til Útláliendll. Ef þjer viljiðgræða á stuttum t ma, þá kaupið liluti í þessu fjelagi,
$3á mánuði borgaðir þessu fjelagi færiryður|$>00að 8árum liðnum.
$ö á máuuði borgaðir þessu fjelagi munu færa yður $1000 að átta
árum liðnum.
Þetta er ágættfyrir þá, sem ætla að byggja sjer hús að fáum árum liðnum.
Kotnið inn, eða skritið eptir nákvæmari upplýsingum W, G. Nicholls, deildar*
stjóra að 48í Main Street, eða til A. Fredericksons, 0i3 Ross Avenue, Winn.peg,
eða til Jamcs G. OaKK, Selkirk.
Tlmfiur, Harflvara og jnal.
Vjer hofum miklar vorubyrgdir, og seljum
eins odyrt og nokKrir adrir.
Ef ]>jer hafid ekki peninga til j>ess ad
kaupa med j>ad, sem j>id j>urfid, skulid j>id
koma og taia vid okkur. Vid oskum eptir
verzlun ykkar, og munum ekki spara neina
fyrirhofn nje annad til j>ess ad avinna okkuT
hana.
VINIR YKKAR
O’Oonuor llnis. & drandy.
J. A. McDONALD, MGR,
CRYSTAL, N. DAK,
IU tarve Fund Life Asaciai
ASSESSMEfiT SYSTEM. NIUTUAL PRINCIPLE.
efur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lifsábyrgS upp á nærri ÞRJÁTlU