Lögberg - 12.09.1895, Page 6

Lögberg - 12.09.1895, Page 6
6 LÖGBERG FIMMTTl DAGINN 12. SEPTEMBER 1895 Ymislegt. RaKMAON NOTAÐ Vlt AKUItYRKjr. t>að hefur allraikið verið rætt utn J>að í seinni tíð í ritum, sem fjalla um verkleg vísindi, hvort ekki mundi mega nota rafmagn við akuryrkju, eins og ^mislegt annað, í staðinn fyrir dyraafl og gufuafl. I>að vai fyrir nokkru síðan gerð tilraun með að nota rafmagn við plægingu og heppnaðist s& tilraun. Nú nýlega hefur danskur bóndi einn gert tilraun til að nota J>etta afl við preskingu, og heppnað- ist ágætlega. Hann hafði áður notað eina af pessum gamaldags vjelum, sem hestar gengu fyrir. Þrjú pðr af h^stum purfti til pess aðhreifa vjelina 800 snúninga á mínútunni, og um hestana varð að skipta fjórum sinnum á sólarhring. Útbúnaðurinn við hest- afls-hreifinguna er pannig, að hún verður óregluleg, og pví verður tals- vert af vinnu mannanna ónytt. Með pví að nota rafmagn hverfur pessi galli, pví aflið kemur hentuglegar á vjelina, hreifingin verður jafnari, stanzar vtrða engir, verkið vinnst pví betur og hraðara, og vjelin sjálfslitn- ar minna. Bóndi pessi fær aflið pannig, að hann hefur dálitla fasta (stationary) gufuvjel, sem brennir olíu, er breifir rafmagns-tilbúnings vjelina (dynamo), en paðan er raf- magnið flutt eptir hæfilega lðngum vir pangað sem rafinagnshreifiyjelin (electromotor) er, sem hreifir preski- vjelina, sem má vera inni í hlöðu eða úti, eptir pví sem hentugast pykir. Þó preskivjelin sje nokkur hundruð yards í burtu, tapast minna en priðj- ungur aflsins við leiðsluna. Bóndi sá, sem gerði tilraun pessa, uotar 6 hesta-afls gufuvjel til að framleiða ra'roagnið. Hann hefur trjekassa utan um rafmagnshreifivjelina til að verja hana ryki o. s. frv., en preski- yjelin er yfir 400 fet frá gufuvjelinni. Með pessum útbúnaði hreifist preski- vjelin 1000 snúninga á mfnútu, og preskingin gengur pví náttúrlega míklu fljótar og ljettar en áður. Einn aðalkostur er pað, að preskivjelin gengur jafnhratt hvað mikið sem í hana er látið. Ef preskivjelin er hreifð til, verður náttúrlega að flytja hreifivjelina. Hún er pess vegna hðfð á einskonar sleða, sem er festur með pvf að reka hæla niður f jörðina 1 kringum hann. Vírinn má lengja og stytta eptir pví sem við á, svo ekki parf að færa gufuvjelina í hvert sinn. Einn kostur við pennan útbúnað er, að pað má nota sama rafmagnsstraum- inn, sem jreifir vjelarnar, í eina tvo eða prjá rafmag.nslampa, án pess að nokkuð beri á að hreifiaflið minnki, svo preskja má að næturlagi við pá birtu. En ef pessi aðferð yrði tekin upp hjer, álítum vjer að aðalkosturinn væri, að minni slys yrði á mönnum, pegar gufukatlar springa, af pví peir yrðu lengra frá mönnunum, sem vinna við preskivjelina, en nú gerist, og af sömu ástæðu yrði minni hætta á að preskivjelar og kornstakkar brynnu, eins og nú á sjer stað svo opt. Alabama járnsteypufjelagið í Bandaríkjunum hefur tekið að sjer að leggja til 30,000 „tons“ af steyptum járnpípum fyrir vatnsleiðslu bæjarins Yokobama f Japan, og steypír fjelagið og sendir allt petta til Yokohama í vetur. Brezk, p/zk og belgisk járn- steypufjelög buðu einnig að leggja pfpurnar til. en fengu ekki. l>að er sagt, að petta sje hinn stærsti saron- ingur sem Bandaríkja fjelag hefur hefur nokkurntíma gert um járnsteypu vöru, sem flytja á út úr landinu. GaNGSTJETT BYGGÐ ÍJR SÝRÓPI. I>að var nylega lokið við að leggja hina einkennilegustu gang- stjett, sem nokkurntíma hefur verið lögð, í bænum Chino í California. Hún er búin til mestmegnis úr sj>r- ópi, og ef pessi nyja aðferð reynist eins vel og sagt er, pá fá sykurgerðar- menn í Suðurrfkjunum markað fyrir pær mörgu milljónir gallóna af ónytu syrópi, sem sagt er að peir eigi. Yfir- efnahæðingurinn í sykurgerðarhúsinu f Chino, Mr. E. Turk, fann upp á pví, að fara að gera tilraunir í pá átt að nota syróp í gangstjett, og niðurstað- an af tilraunum hans er, að nú hefur verið lögð gangstjett frá sykurgerðar- húsinu að aðalgötu bæjarins, eitt pús- und fet að lengd. Syrópið, sem not- að er, er úrgangssori, sem hingað til hefur verið álitinn alls einkis virði. Allt sem parf er, að blanda vissri teg- und af sandi saman við syrópið, pang- að til pað er orðið jafn pykkt og kol- tjörublendingur sá, er ,,asphalt“ nefn- ist, og er síðan lagt á sama hátt og „asphalt“-gangstjettir. Syrópsblend- ingur pessi pornar fljótt, harðnar fljótt og helzt alltaf harður eptir pað. Hið merkilegasta er, að sólarhitinn gerir stjettir úr pessu efni harðari og purrari í staðinn fyrir linari, sem mað- ur hefði búist við eins og á sjer stað með ’asphalt1. Flaga,búin til úrpessum sy rópsblendingi, 2 fet á lengd, 1 fet á breidd og 1 puml. á pykkt, var reynd á ymsan hátt og poldi vel. Meðal annars var hún reist upp við stein, pannig að holt varð undir hana nema blá endana, en sfðan barin mörg og pung högg á hana með hamri, án pess að nokkuð sæi á henni eða hún springi. Kikl sicipasrurðurinn. Ensk, frönsk og dönsk blöð se»ja> gjaldið, sera sett er fyr*r skip er fari í gegn um skurð Vilhjálms keisara, sje of hátt, og pessvegna fari fjöldi af skipum gömlu leiðina (fyrir norðan Jótland) sem annars mundu fara gegnum skurðinn. Hau segja einnig, að embættismennirnir, sem sjá um skurðinn, sje ekki kurteisir við skipstjóra, og ennfremur ,að pað sje ekki nóg af gufubátum til að draga skip í gegnum skurðinn. Hvað sem pessu líður, pá syna opinberar skyrslur að yfir 500 skip hafi farið í gegnum skurðinn mánuðinn næsta eptir að hann var opnaður fyrir al- menning, Herbónaður Róssa. Til dæmis um pað,' hve vel Rúss- ar eru húnir undir Evrópu ófrið benti Berlfnar blað eitt á pað nylega, hvað margar setuliðsstöðvar general Schu- waloff hafi til að lita eptir. í Warsaw umdæminu, sem liggur einsog fleigur inn á milli pyzku fylkjanna Prússia og Sílesía, eru 5 miklar víggirðingar, og í peim eru 350,000 hermenn, sem alltaf eru til taks að leggja af stað f herferð fyrirvaralaust. Eptir pví sem stjórn Rússa segir, er Jur ekkert af her- deildunum nema j firmennirnir, en í raun og veru er liin fulla tala hermann anna í peim. Æðsti rjettur í Leipsig dætndi nylega pyzkan mann í 7 ára fangelsi fyrir að selja frönsku stjórninni fyrir- mynd af hinnm nyju pyzku riflum. Þetta mál var mjög líkt hinu nafn- togaða Dreyfus máli á Frakklandi, en pað lítur út fyrir, að Þjóðverjar sje ekki eins lengi að koma sjer niður á, hvað slíkt gildi, og Frakkar voru í Dreyfus-málinu. Presturinn dr, Joseph Parices ljet blaðinu The Vhristian Leader, í Glasgow, nýlega í tje hina pólitisku trúarjátningu sína, er hljóðar í stuttu máli pannig: 1. Að enginn ætti að hafa kosn- ingarrjett nema hann hafi gott orð á sjer, sje greindur og hafi staðið vel í stöðu sinni, hver sem hún er. 2. Að allir, hve fátækir sem eru, ættu að hafa viðunanlegt tækifæri til að komast f ábyrgðarsamar stöður. 3. Að trúarbrögðum sje frívilj- uglega lialdið við og af peim einum, sem trúi á pau. 4. Að ríkið annist um alla ver- aldlega uppfræðslu, en hin kristna kirkja um hina kristilegu uppfræðslu. 5. Að allir hlutar keisaradæm- isins brezkafái eins mikla sjálfstjórn og ekki kemur í bága við einingu og styrkleik keisaradæmisins. 6. Að pað ætti að vera til hegn- ingarstofnun til að setja lata menn og landeyður á, og láta pá vinna sjer par brauð, en skemmtilegt heimili í hverju hjeraði handa heiðarlegu fátæku fólki. 7. Að allur ágreiningur, bæði milli hinua einstöku hluta rínisins og eins keisaradæmisins sjálfs og annara, skuli lagður í gerð, og hver sem neiti slíku, skuli álítast að hafa rangt fyrir sjer og farið með málið samicvæmt pví. í r r Gentlemen fino .Palmo-Tar, Soap CXCELLENT lr cleanses the SCALP, RELIEVES THE DPYNESS AND SC PPEVENTS HAIR FALUNC 0UT. Eic Cake^ v PuT up HandsoM 25$ Sejmir Hiiim, ÍIIarRGt Square ^ Winnlpeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbcetur. Keyrsla ókeypis ti og frá vagnstoSvum. Aöbúnaður hinn bezti' John Baird, Eigandi. (gtórhoðtkg ELDSYODA - SALA —á— Yegg]a- Papplr Rúllan á 2 cents og upp hjá R. LECKIE, 425 MAIN ST. T. H. Loiigheed, M. D. NÖRTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effcct Sunday, Dec. 16, 189t. MAIN LINE. Nor th B’nd. 2 f? . £ ó ’cð ■V. 55 O 1.20p i.osp i2.43p I2.22p 11.541 H.3ia Ii.Oya lo.3l a lo.O]a 9-23a 8.0oa 7-Ooa II. 5p i.3op w W Q 3.50P 3°3 2.5op 2.38p 2.22 p 2.131’ 2.02p I.4°P I.22p 12.59P i2-30p l2.2oa 8.35a 4.55p 3-45P 8.3op 8.00p 10.30? South Boun c <u * .& S ce B <0 jjj 35 STATIONS. |á jj lk h S Síft * 0« S w 0 O Winnipeg I2.15p 5 .3 -Uortaeefu’t I2.27P 5.3 3 *St. Norbert l2.40p 6.4 «5.3 * Gartier 1 2.Ö2p 6.1 28.5 *St. Agathe i.lop 6.2 27.4 *Union Poit 1.I7P 7.0 32-5 *áilver Plain i.28P 7.0 40.4 Morris .. 1.45p 7.1 46.8 . .St. Jean . I.58P 8.1 6.0 .Le’ellier . 2.i7p 9. 65.o . Emerson.. 2.35p IO. 68.1 Pembina.. 2.50p //.4 168 GrandForks 6.30p 8,0 223 Wpe Tunct io.iop 1,25 453 . .Duluth... 7.25 a 470 M innea polis 6.30a 481 . .St. Paul.. 7.10a 883 . Chicago.. 9-3 5p MORl'IS-BR A.NDON BRANCH. Eaast Bound a X) a - £ w 1 R . 05 £ 2 <i 5 p •- 80 H P Milesfro Morris. STATIONS Ph P 1-23P — — 7,5op 3. i5p Winnipeg 6,58p l.jOp O . Morris 5.49p 1.0*7 a 10 Lowe F’m 5,23p I2 07 a 21.2 Myrtle 1,39P 11. Oa 25.9 Roland 3,57p li.38a 33.5 Rosehank 3. Iop 11.24 a 39.6 Miami 2,5ip ll.02a 49.o Deerwood 2.I5P io,5oa 54.1 A tamont 1.47P io-33a 62.1 Somerset i,19p lo.i8a b8.4 Swan L’ke l2:57p 10.04a 7 .6 lnd. Spr’s I2.27p 9-53 a 79.4 Marieapol U.57a y.38 a 8 .1 Greenway li.lza 9-24 a 92,3 Baldur lo,37a 9 07 a 02.0 Belm ont 10,13» 8-45 a 109 7 Hilton lo.lZa S-'Z9a 117,, Ashdown 9.a8e 8-58a 120.0 Wawanes 8.294 8.22 a 137.2 Martinw 7.5oa 8.00 a 14 5.1 Biandon I2.ðca I.5ip 2.15p 2.4ip 2- 33P 2.58 p 3.i3p 3- 36p 3-49 4,08p 4,23 p 4,38p 4.50p 5.07 p 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,53p 7.Ö|p 7*20p 7-45p 5,3°p Ö.OOp 8.44p 9 31p 9 50p I0.23P l0.54a il-44a l2.]0p 12.slp J.22p l,18p 2,52p 2,250 •l3P 4>53P 4.23P 5,47p 5,<>4p 6,37p 7,18p 8.oop PORTAGE LA PRAIItlE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday STATIONS 5.45 p m ■.. Winnipeg .... 6.58 p m . .Uor'ejunct’n.. 6.14 p m .. .St.Charles.. . 6 19 p m • • • Headindv . . 6.42 p m *• VV hite Plains.. 7,25 p m *• • • Eustace .... 7.47 p m *. . .Oakville .. . 8.30 p m Port’e la Prairie E, Eound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. n. I5a m 11.00a|m lo.35a m lo.28a m I0.O5?. m 9.22a m 9.ooa m 8.30a m Stations marked—— have no agent. Freight must be prepaid. Numhers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuied Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coasl Útskrit'aður af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjahúð f sam- handi við læknisstörf sín og tekur þvf til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. For rates and fuli information concerning connectionswith other lines, ctc,, apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen. Agt.,Winnipeg. CITV OFFICE, 486 Main St,r33t Winnipeg. 26 8em gátd Yerið á J>ví, að útvega skip, J>ó báturinn kæmist á einhverja höfn — en lijer gátu J>au verið óhult fyrir árásum grimmra dyra, sem einkum var að óttast að næturj>eli. Hann áleit að J>au mættu vera þakklát fyrir, að hafa J>etta hæli, pangað til að hjálp kæmi, ef hún kæmi áður en vatnið pryti. t>au liöfðu nóg skipsbrauð, saltket, te og annað J>esshátt- ar í eina viku eða meira, ef sjómennirnir kæmu ekki, en vatn höfðu J>au ekki nema til eins eða tveggja daga, og var J>að J>ó sparað allt hvað hægt var. En kapteinuinn hugsaði með sjer: „Rynders kann að koma til baka áður en vatnið prýtur, en hópur af tfgrisdyrum kynni að finna okkur í nótt“. „Dú hefur rjett að mæla, drengur minn“, sagði hann J>ví við Ralph; „hjer eru nóg herbergi, og við skulum nota J>au alveg eins og J>ú hefur stungið upp á. Dau eru J>ur og loptgóð, og pað verður miklu betra fyrir okkur að sofa í peim en undir beru lopti“. A leiðinni út gat Ralph ekki um annað talað en þessa heppilegu uppgötvun; en kapteinninn sagði ekki orð —hann varað hugsa um, hvernig hægt væri að verja inngangina að næturlagi. Degar morgunverð var lokið og Ralph og Maka voru búnir að hreinsa innganginn dálítið, var kon- unum fylgt inn í herbergin, sem Ralph hafði hælt svo mikið. Dær voru mjög forvitnar að sjá f>essi herbergi, einkum Miss Markham, sem var allvel að gjer í sögu Suður-Ameríku, og sem hafði J>egar gert sjer I hugarlund, að stóru klettarnir, sem J>au höfðu 31 sem áður talaði hann eins og hann væri vongóður sem fyr, og konu.nar, sem báðar voru fullhugar eins og hanu, virtust vera glaðar og kvíðalausar; og J>ó pær væru báðar að hu^sa um vatnsskortinn daginn eptir, pá minntust pær ekki á J>að með einu orði. Hvað Ralph snerti, pá átti hann statt og stöðugt von á, að mennirnir kæmu til baka um daginn, eins og hann hafði gert daginn áður, og hann fór pess yegna upp á klettasnösina sína tvisvar eða prisvar á hverjum klukkutfma til að vita, hvort hann sæi ekki til að veifa flagginu sínu. Dó kapteinnrnn hefði álitið til nokkurs að fara að leita að Maka, pá hafði hann einhverja hjátrúar- tilfinningu, sem hefði hindrað hann frá pví. Ef hann færi að leita að Maka og kæmi ekki aptur, var lftil lífsvon fyrir konurnar og drenginn. En hann gat ekki losað sig við pá skoðun, að hinuinegjn við klettaoddann, sem lá út í sjóinn um tværimílur fyrir sunnan pau, væri einhver merki um mannabyggð að sjá, og að par væri vatn að finna. Ef nokkuð pess háttar væri par að finna, gat komið að pví, að hann neyddisttil að leggja af stað pangað gangandi eða sjóvog með litla hópinn, sem eptir var, án tillits til hvaða effiðleika eða hættu pað hefði í för með sjer, og án tillits til hvað um hina yrði, sem áður höfðu farið. Eitthvað hálfum tíma seinna klifraði kapteinn- inn upp á kletta nokkra par hjá fletinuta til að fá út- syni yfir flatlendið fyrir norðan, ef ske kynni að haan milli klettanna, og voru sorgbitin og örvæntingar- full. Pað var eitthvað hræðilegt við pennan nyja missir. Hvað olli honum, höfðu pau enga hugmynd um. Það var engin minnsta ástæða til fyrir Maka að strjúka, pví hann vissi ekki af neinum stað, sem liann gat strokið til, og pað var ómögulegt að óarga- dýr hefðu tekið árarnar úr dyrunum og haft svert- ingjann burt með sjer. IV. KAPÍTULI. Dar eð matreiðslumaðurinn var nú horfinn pá '’juffííu Hær> Mrs. ClifF og Miss Markham til, morg- unverð, og pásáu pær hvað lítið vsr eptir af vatninu. Það var eitthvað svo dularfull og óskiljanlegt við livarf allra mannanna, að kapteinninn var mjög angurvær, en pað sem olli honum mestrar áhyggju var vatnsprotið. ltalph hafði rjett beðið um leyfi til að fara ofan að sjó að baða sig, pví liann sagði, að ef liann gæti ekki fengið allt pað vatn, sem hann pyrfti t;l að drekka, pá slökkti pað porstann að synda í sjónum. Kapteinninn vildi ekki láta drenginn fara svo langt burtu einsamlann, en hann gat ekki að pví gert að hugsa um, hvernig vesalings drengurinn inyndi verða á sig kominn næsta dag, ef engin hjálp kæmi, og um kvalianar, sem konurnar myndu líða af porsta, er einnig myndu byrja næsta Uag. En samt

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.