Lögberg - 05.12.1895, Síða 4

Lögberg - 05.12.1895, Síða 4
4 LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 5 DESEMBER 1895 S'öjberg. Giií' 6t at5148 Pnnoess Str., Winnipeg The I.c(berg Priniing Publishing Ce'y (Incorporated May 27, l89o). Kitstjóki (Editor): SIGTR. fÓNASSON. BosI'íkss. managrr: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Sœá auglýsingar í eitt kipti 25 cts. fyrir 30 orC eBa I þurol. dálkslengdar; 1 doil. um mánuðinn. Á staerr uglýsingum eða aagl. um lengri tfma tf sláttur eotir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verBur aB m nna skrt/ttga og geta um fymtrandi Sf- staB lafnframt UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOP blaflsins er: TKE lógberc prihtimc & PUBLISH- co P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÚRANS er: GDITOR LÖGBERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN FIMMTDI'AOINN 0. DES.. 1895 jf Bamkvaem lao^slögum er uppsögn kaupanda á blaö’ ógild, nema hann sé kuldlaus, þegar hann aegir upp. — E' kaupandi, sem er í skuld viB blafl iB flytr Yiatferlum, án þess aB tilkynn* heimilaskiftin, t-á er þaB fyrir dómstAl unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett. vísum tilgang’. |y EptirleiBis verBur nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðiB sent viður kenning fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa tii vor komið frá Umboðsmönnum vorum eöa á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum yjer, aB þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verfli sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Stoney Ordors, eða peninga í jist&red Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Win peg n«>na 25cts aukaborgun fylir' fyrir innköllun Fyrirlestur pessi er vafalan«t bið hlyjasta, sem sagt hefur verið um Vestur íslendinga á Islandi, os; gerir óefað mjÖJ mikið gott í þá átt, að leiðrjetta huomyndir manna á fslandi um ástand Vestur ísl. í andlegum og líkamlegum efnum og efla bróður- hugmilli Jreirra og frændanna á ís- landi. Dað er annað og viðfeldnara hragð að Jiví, sem fyrirlesarinn befur að segja um Vestur fslendinga, en J>ví sem frjettaritarar „Þjóðólfs-* hafa haft að segja um landa sína hjer, enda hefur ritstjóri ,.t>jóðólfs“ ekki getað setið á strák sínum, heldur er að hreyta ónotum um leið og hann getur um fyrirlesturinn. En vjer förum ekki leDgra út í J>að I Jietta sinn. Vjer fiykjumst vita, að bæklÍDg- urinn verði keyptur almennt, og gef- um J>ví engan fitdrátt úr bonum I petta skipti, enda ættu menn að lesa fyrirlesturinn I heild sinni, pví hann er mjög fróðlegur og sýnir hve vel höf. hefur skilið Vestur íslendinga, hujjsunarhátt peirra og starf. t>ar að auki eru margar pýðingarmiklar bend’ngar í fyrirlestrinum, sem menn ættu að yfirvega og nota sjer. F'yiir lesturinn er nú auglýstur til sölu á öðrum stað 1 blaðinu, og mælum vjer með að hann sje keyptur og lesinn af af sem flestum. Menn verja varla 15 centum, andvirði bæklingsins. betur á annan hátt en með pví, að kaupa hatin. Mr. Eínar HJörleifsson hjelt fyrirlestur I Reykjavlk 2. p. m. um Vestur í'lendinga, og er o*s sknf að úr Reykjavlk, að mjög góður róinur hafi verið gerðnr að ho inm. Fyrirlesturinn var strax g-finn út «em sje-staktir bæklingur (af hr. Sigfúsi Eymundssyni). og hefur höf góðfús- lega sent oss eintak af honum. Vjer höfnm nú lesið bæklinginn (sem er 35 bls. að stærð I 16 bl«ða feroti), og er fyrirlestnrinn, eins og vænta mátti, snilldarlegur. Það er auðvitað mest bið sama I fyrirlestri pessum og var I fyrirlestri peim er Mr. Hjörleifsson flutti á ýmsum stöð- utn hjer vestra stðastl vor; en ýmsu h«fur pó verið bætt við og breyit frá pví sem var I honura. SVEITARSTJÓRNAR KOSNING AR í GIMLI SVEIT. Oss er skrifað úr Nýja-íslandi, að leiðtogar aptuihaldsflokksins par sjeu að brugga pað enn einu sinni, að reyna »ð ná ta garhaldi á sveitar- stjórninni með pví að koma að mönn- um úr slnum flokki, pannig, að peir verði I meirihluta I sveitHrstjórninni. Það er nú mjög óheppilegt, að pólitísk flokkaskipting og pólitfskur flokkarígtir skuli hafa verið dreginn ii n I sveitarmál, en pað voru pessir leiðtogar apturhaldsinanra sem geiðu p»P; og úr pví svo er kjmið, nejðist frjfilslyndi flokkurinn til að verjast með söit'U vopnum og mótstöðuinenn hans beita, og taka tillit til flokks pólitíkur pegar ræða er um sveitar- kosningar og sveitarn ál. E ns og kunnugt er, hafa hinar yngri sveitir ýmislegt að sækja undir fylkisstjórniua, t. d. að fá hana til að legtrja fje til landpurkunar, vega- gerða, btúagerða, skóla o. s. frv. Apt- urhaldsflukkurinn fylgir peirri reglu og hefur kannast við pað opinberlega, | að hann blynni að flokksrnönnum síi - um en ekki andstæðingunum, og pó 1 að f'jalslyndi flokku'inn gangi ekki eins langt I pessu. pá neyðist hann tii að beita sömu vopnum I pessu efui að nokkru leyti eins og apturba!dsflokk- urtnn. Nú situr fijálslyndi Uokkur- inn að völdum hjer I Manitoha, og allir skynberandi menn I báðum flokkunum ganga út frá pví sein sjálfsögðu, að hann haldi völdunum eptir næstu fylkiskosningar, pví allir hinir beztu apturhaldsmeun fylgja frjálslynda flokkmim hjer I fylkinu og stjórn h»ns vegna stef.iu hnns I skólamálinu. Af pvl nú að búið er að draga flok kapólitík ir.n I sveitar- mál og sveitarkosningar hafa um undanfarin ár verið háðar á flokks- póliiíkur grundvelli, pá hlýtur hver niaðnr að sjá, að pað, að veia að reyna að bisa andstæðitignin fylkisstjórnar- innar inn I sveitarstjórnina, pýðir ekkert annað en pað, að sýna frjáls- lynda flokknum fjandskap. Og hver skynberandi maður hlýtur pá einnig að sjá, að eptir reglunni, sem báðir flokkarnir fyioja að meira eða minua leyti, hljóti Gimlisveit að verða betur til með að fá nauðsynjamálum sínum framgergt ef fylgismenn frjálslvndn flokksins eru kosnir, en okki andstæ?- ingar hans. Þetta ættu pví allir menu, sem annt er um hag og fram- för sveitarinnar, að athuga og greiða atkvæði með stuðningsm. frjálslynda flokksins—scm allir hljóta að kannast við að sjeu fullt svo heiðarlegir og Ifærirmennog peir, sem bjóðasigfram af hálfu hins flokksins — en láta ekki leiðast af flokksríg og fortölum leið- toga apturhaldsmanna, sem auð sjáHnl’»ga ekkert skeyta um hvað sveitinni eða sveitarbúum er fyrir beztu. Oss fyrir vort leyti bland- ast ekki hugur um, að hagur sveitar- innar væri I minni óreiöu og að meira væri búið að gera sveitinni til fram- fara ef að flokkapólitík hefði ekki verið blandað inn I sveitarmálin, og eiga peir menn engar pakkir skilið, sem pað gerðu. En úr pví svo er komið, er ekki um annað að gera en að greiða úr pessari flækju, sem málin eru komin I, á pann hátt sem bezt má verða. Að endingu vonum vjer, að kjós- endur athugi petta mál alvarlega fið- ur en peir gr«iða atkvæði sln. Vjer gefum pessa bendingu af pvfaðosser annt um hag sveitarinnar, en ekki af flokksfylgi, pvl vjer álítum að frjáls lyndi flokkurinn standist pó að aptur haldsmenn komist I sveitarstjórnina I Giinlisveit, en pað er vafamál hvort sveitin má við pví eða polir pað. Senator Bolton oj? stefna apturlialdsflokksins. Eins og kunnogt er, bafa nokkrir pingmenn, sem kosnir voru undir merkjum apturbaldsflokksins, gengið úrliðihansút af tollverndunarstefnu stjórnarinnar I Ottawa t. d. Dalton McCarthy, og pað er i enginheimuleg- heit, að ýmsir pjóðkjörnir ping • enn apturhHldsflokksiii8 eru pví andvfgir, að sambandsstjórnin blandi sjer inn I uppfræð-lumál Manitoka-fylkis eða smelli kúgunarlögiim á fylkið, par á meðál sumir táðgjafarnir. En hmgað til hefur ekki bor ð á, að Jhin trúa öldungadeild ( em mest megnis er skipuð pólitiskum vildarmönnum apt urhaldsflokksins), hafi fundið neitt vaihngavert við stefnu stjórnarinnar. Það er pví eptirtektaverðara, að ein- mitt nú hefur einn maður I öldungg- deildinni risið upp og aðvarað for- sætisiáðgjafann, Sir M ckenzie B iw ell, nm, að stefna fli kksins, bæði f skólamftlinu og tollmálinu, sje hættu- leg. Maður pessi er senator Bolton, gama’d og reyndur liðsmaður aptur- haldsflokksins. Hann er ekki að að- vara stjórnina I pnkri, heldur gerir hann pað I opnu brjefi til Sir Mac kenzie Bowells, og sendir blaðinu Free Press hjer I bænum brjefið i 1 birtingar. Brjefið kom út I blaðii u á föstudaginn var (29. 1. m.) og hefur vakið mikla eptirtekt bjá mönnum af báðum flokkunum. Senator Bolton heldur pvf fr»m, að stefna apturhaldsstjórnarinnar, bæði I skólamálinu og verndartolls- málinu, „miði f áttina að grafa grurd- völlinn undan frelsi fólksins í Canada“. Hann segir, viðvikjandi skólamábnu, að samningurinn um sjerstaka skóla (ýmsir gáfuðustu menn landsins halda pvi fram, að pað hafi enginn samn ingur átt sjer stað), pegar Manitol a- fylkið var tekið ínn I Camda-sam- bandið, hafi að eins náð til 12,0b0 manns, sem búsettir voru I fáeimim „townships41 f pessu mikla Dndi, og að pað sje barnaskapur að ætla s.er að framfylgja pessum samningi g»pn- vart 350 000 manns, sem nú sjeu bú- settir I Manitoba og NorðvesturLnd- inu; að timarnir hafi bieyzt og brejt- ist, og að löggjöf landsins verði að fylgjastmeð kiöfum tímans; að pað sje enginn vafi á, að Manitoba fylkið bafi h ft fullan rjett til að búa til p> u lög um uppfræðsluíyiiikomulajiið, sem pað bafi £>ert. Viðvíkjardi veri d- artollinum segir senaior Bolton, að seytján fira reynsla sje búin að sýna, að verndartollurinn skapi rarglát á- brif á löggjöf lar.dsins á pai n hátt, a? láta vissa flokka af mönnnn fá pen ingalega hagf-muni, hveira liagur Jrað sje að nota pessa peniogalegu hags- muni til Jress að hindra að pjóðin lát' I Ijósi sinn sanna vilja (við kosningar). E>etta segir hann að skapi eim eldis grundvallarreglur, sem gegnumsósi löggjöfina og orsaki pað, að kosning- arrjetturinn tapi dýrmæti sídu I aug um maigra, af pvf að peim f nnist a? pað muni vera ómögulegt að reisa rönd við pessu risa-afli (einveldis- spillingunni). Hann heldur pví enn- fremur fram, að verndartolluriun geri vissa menn ifka upp á kostnað pjóð- arinnar, að möiinum fari ekki eins fram f iðnaði og ef að slfkur tollur ætti sjer ekki stað, að pað sje skylda Canada að haldast í hendur við Bret- land hvað pað snerti að hafa verzlun- ina sem frjálsasta, og óttast, að possi óeðlilega vendartollsstefna komi C-inada-pjóðinni sjálfri f koll að lok- unum á pann hátt, að BretlaDd setji tolla á canadiskan varning eins og Canada gerir gagnvart Bretlandi. Sanatorinn endar með pvf, að álíta frjálsa veizlun hollasta og eðlilegasta. Senatorinn er kominn alveg yfir á stefnu frjálslynda flokksins, bæði í s■ ólamálinu og tollmálinu. Þeir eru allt af að verða fleiri og fleiri af vitr- ustu og beztu mönnum pjóðarinnar sem eru að komast inn á pá stefnu, enda mun pjóðin nú loks hefna sín á peim flokk og peim mönnum, sem ætla að eyðileggja hana með sinni skað- legu stefnu í pessum mftlum, með pvf að steypa peira úr völdum við næstu kosningar. Islands frjettir. Akureyri 12. okt. ’95, Voðalegt ofsaveður var hjer 2. og 3. p. m. með ákafri snjókomu, en ekki miklu frosti. Hlauzt af pvi mikill skaði bæði á sjó og landi hjer im slóðir, en frjettir lengra að eru ó- g!öggar. Fje fennti unnvörpum og er enn óvíst hvað tapast hefur alger- lega af pvf, pó bætir pað mikið úr, Afleiding af ad vanrœkja kvefsott. veikludTungu sem læknar gátu ekki bætt Læknud með því að taka AYER’S CHERRY PECTORAL. „Jeg fjekk slæmt kvef. sern settist að i lunguuum. Jeghugsaði að það mundi ftverfa eins og það ha'ði komið og uerði ‘VÍ ekkert við það; en eptii lítinn tíma fór jeg að finna til þegar jeg reyndi á mig. JEC FOR TIL EÆKNIS r sagði, eptir að hafa skoðað min, að efri aiturnn i vinstia Jun^anu vieri or^ina luvert veiklaður. IJann ijet mig hafa eðöl, og brúkaði jeg þau eptir fyrirsögn ns, en þau virtust ékkert bæta mier. að vildi þá svo heppileaa til að jeg las I 'yer’s AliuanaUi um hvaða áhrif Ayer’s Cherry Pec’O'al hetðiáaðra, og jeg ein- <etti mjer því að reyna það. Þegar jeg var búinn að taka nokkrar inntökur batn- ði mjer. og áð ir en jeg var búinn úr íiöski.nni var jegorðinn albata. A. Lífuab úrsmiður, Orangeville, Ont. Ayer’s Cherry Pectoral Hæðstu vftrðlaun 4 Ilpinr.ssýninjrunni, Ayer’s I’iIIs Iiekna íucltiugarlcysi. 156 af pessum litlu gullstykkjum sje frá 250 til 300 dollara virði. I>að, sem er í töskunni, er æði mikiís virði. En, Rnlph, jeg hef nokkuð mjög áríðandi að segja við pig. Jeg ætla að setja pig til pess að vera hinn eini umsjónarmaður og varðmaður yfir fjársjóðnum. l>ú ert náttúrlega mjög ungur til pess, að leggja pjer slika ábyrgð á herðar, en jeg er viss um, að pú skilur hve áríðandi pað er, að pú gerir skyldu J)fna í pessu efoi, og að pú gleymir henni ekki nje vanrækir hana. Aðal málið er, að láta ekki pessa tvo sveitingja, sem eptir verða, nje neina aðra, sem hingað kunna að koma, fara inn í hellirinn par sem steinturninn er. Gerðu allt sem pú getur til að hindra, að nokkur fari að forvitnast inn í hellirinn, og láttu ekki svertingjana fara pangað að sækja vatn. Þeir pekkja nú leiðina yfir klettana tii læksins binumegin“. „Ef jeg kem ekki aptur, eða að pað skvldi kotna skip að sækja ykkur áður en jeg kem, pá verðið J)ið öll að vakta gullið eins og köttur mús' Látið engan sjá eitt einasta stykki af pví. Þið prjú ættuð að hafa eins mikið af pví burt með ykkur og pið getið, en látið engan vita, að pið farið mel pað. Jeg býst náttúrlegi við, að koma sjálfur til baka og sjá um allt saman, en ef pið skylduð engar fregnir fá af mjer 1 langan tíma — og ef að svo fer megið pið vera viss um að jeg hef farist —, og pið skyldnð komast burt hjeðan, pá treysti jeg pví, að systir pín 165 sveinninn og lærði bjá henni reikningsfræði. Þau höfðu engar bækur og ekki einusinni pappír, en reikningsfræði var hennar nppáhalds námsgrein, og kunni hún pvf allar regtur fyrir benni utanbókar, svo bún gerði tnyndir á sandinn með oddmjórri spýtu, og pannig reiknuðu pau út pung dæmi. Þetta var ágæt dægrastytting fyrir Ednu og bróður hennar, en pað hjálpaði ekki Mrs. ClifE að bera með polinmæði hina löngu biðardaga. Húa hafði ekkert að lesa, ekkert að geia og opt engan að tala við, og hún hefði að likindum fallið í reglu- legt punglyndi, ef Edna hefði ekki komið henni til að eyða einum eða tveimur klukkutímum á hverjum degi í að boða peim Cheditafa og Mok kristna trú. Hún tókst petta verk á bendur með ánægju. Hún var samvizkusöm kona og kennslu-aðferð hennar var einkennileg. Hún hafði alvarlega löngun til að gera pessum vesalings óupplýstu svertingjum sein mest gagn, en um leið vildi hún ekki skaða neinn annan. Hún haffi nauðug viljug' komist að peirri niðurstöðu, að ef liún sneri Choditafa alveg frá villu- trú föðurlands hans, pá Kvnni hún á einhvern bátt að ónýta vfgslu-athöfnina, sein hann hefði fram- kvæmt. „Ef hann færi að trúa pví fyrir alvöru“, sagði nún við sjálfa sig, „að hann hefði engan rjett haft til aðvfgjapau, kapteininn og Edau, pá kynni sam- vizka hans að reka hann til að neita pví, að hann hefði gefið pau í hjónaband, og allt, sem við höfum 160 vanalegu heit, sem brúðhjón gera, og að pví búnu iýsti Cheditafa yfir pvf, mjög hægt og varlega á mjög góðri ensku, að pau væru hjón. Þar á eptir tók Mrs. ClilT upp hjá sjer vfgslu skýrteini, sem húu hafði skrifað eptir minni með ritblýi á blað úr vasa- bók kapteinsins, og sem var orðað, eins nákvæmlega eins og liún gat, eptir vfgslu-skýrteini hennar sjáifr- ar, og skrifaði nafn Cbeditafa undir pað og ljet hann sjálfan gera kross við nafnið. Síðan skrifaði hún og Ralph nöfn sía á skýrteinið, seni vitni, og að pví búnu afherti hún Ednu pað. „Nú legg jeg af stað“, sagði kapteinninn. „Svo gekk allur hópurinn ofan f fjöru, kapt- einninn og Edna dálítið á undan hinum, pangað sem báturinn stóð, tilbúinn að ýta á flot. Á pessari stuttu göngu talaði Horn kapteinn sífellt og alvar- lega við Ednu, eu ræða hans gokk eingöngu út á pað, að segja fyrir um og ráðlegarja hvað gera skyldi pangað til að hann kæmi aptur, og pað, sem var enn meir áríðandi, hvað J>au, sem eptir yrðu, skyldu taka til bragðs ef hann kæmi aldrei aptur. Þegar pau komu ofan í fjöruna, kvaddi i apt- einninn Ednu, Mrs. Cliff og Ralph með handabandi, en svo sneri hann sjer að Cheditafa og sagði honum að frúin parna, og benti um leið á Ednu, væri hús- móðir hans og Moks, og að peir yrðu eins nákvæm- laga að hlýða sjerhverju boði hennareins og að hann liefði sjálfur skipað J)eim. Hann sagðist bráðum koma aptur, og að pað, hvernig hanu launaði peinij

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.