Lögberg - 05.12.1895, Síða 6

Lögberg - 05.12.1895, Síða 6
6 LÖOBERO, FIMMTUDAGINN 5 DESEMBER 1895 Ferðamannafjelagið danska er að gefa 6t bók um ísland á ensku m'ft mynd'im, sem sjerstaklega er ætluð ferðamðnnum og til að bvetja meon til ferða til íslands. Kvað sta ida til að ötbýta bók ftessari mjðg um norðurhluta VestU'heims. Að HEIt.SA MEÐ KOSSI. I>að er óhætt að fullyrða, að út- lendingar, sem koma til íslands, hafi ekki hneykslazt eins á neinu, sem f»eir hafa sjeð f>ar, eins og á kossunum, enda er engiri furða á f>ví, f>ví að hlsegilegri, viðbjóðslegri og hættu- legri sið er víst leitun á. Eir.ni af f>eim hryllilegustu kotsas»gum, sem jeg man eptir að hafa heyrt, hefur dr. Ehlers sagt frá f skyrslu peirri, sem hann hefur sent fslenzka ráðaneytinu og kirkju- og kennslumálastjórninni dönsku um ferð sfna á íslandi síðast- liðið sumar. Hann kom að bæ f Svarfaðardal fyrir norðan og hitti f>ar kvennmann yfirkominn af holdsveiki; hún hifði t. d. opin sár á vörunum. Rjett eptir að læknirinn var komint', kom kona frá næsta bæ, sem ætlaði að spyrja hann raða viðvíkjandi einhverj- um öðrurn kvilla. Eu áður en bún bar upp erindi sitt, heilsaði hún öl'u heitnilisfólkinu — nema lækni og presti — með kossi, par L meðal ho'ds- veiku stúlkunni. Sagan er efiaust Sönn. Frásagnir dr. Ehlers f ofan- nefndri skýrslu og f Berlingalíðind- um um seinni ferð hnns til Islands eru yfir höfuð að tala heldur gætilega skrifaðar að mínu áriti, og mega í>- lendingar — hvað sem öðru líðu' — kunna honum pakkir fyrir bará'tu haus gegn holdsveikinni, pessari voða- legu landplágu, sem menn hingað til hafa hirt svo Iftið um. Ó-ikiljanlegt er pað par á móti, að alpingi skuli hafa fellt frnmvarp stjórnarinnar um stofnun holdsveikisspftala. Hv. Til holosveikisspítala stofnun- ar á fslaudi er nú staðhæft að Frakk- ar sje f>pgar búnir að skjóta saman allmiklu fje. Samgöngurnar. Nú kvað vera afráðið að leigja gufuskip, en ekki kaupa, til ferða næsta ár. Skip petta er sæimkt og heitir „Vesta“ og er eign „Suðursænska gufuskipafjelags- ins“ í Málmey, en pað fjelag stendur undir stjórn „sameinaða gufuskipa fjeligsins-1 danska. Nokkuð á að bytígj4 skipið um. Og guð láti á gott vita. Dr. Eiilers. Slðan 25. sept. hafa nú verið að koma úc frásagnir hans um ferð hans á fslandi f sumar, og er ekki sjeð enn fyrir endinn á peim greinum. ísLANI) OG ENGLAND. í Daily Chronicle hefur staðið grein um ísland, er tnælir með land- inu sem ferðalandi; sje pað hollt fyrir sjúka menn, einkutn lungnaveika. Btað f>ettt ætlar.og að íslenzka verzl- unin dragist smámsaman frá Dönum og til Englendinga, endt standi E ig- land betur að vfgi að reka hana. Benedikta Arnesen Kall er dáin 27. sept. þ. á. 82 ára görnul. Ilún var dóttir Páls rektors Árnason- ar málfræðings, en Páll var bróðir Valgerðar koau Gunnlaugs sýslu- manr.s Breims; Bonedikta var skáld gott; hún var á íslindi 1867 og riraði um þá ferð sfna. og bar jafnan h'ýjan hu/ til pess lands.— Hinn 19. okt. aidtði t og Pjetur Arnesen bróðir hannar (f 18l5), er fyrrum hafði ver- ið hjeraðsfógeti í Flökkubjörgum. (Eptir S.fara). Yfli lýsing. í Heimskringlu 15. f>. m. stend- ur grein með yfirskript: ,.jón Ólafs- son og íslendingadagurinn11. Ui'dir greininni stendur merkið „F. J“. sem orðið er kunnugt af daunillu vind- bólunni, sem þirlaðist upp og festi sig við sama blaðið f>ann 4. p. m., og veit jeg með vissu,að margur er mjer pakklátur fyiir grein í Lbgb: 24. f. m. sem varð til þess að kæfa þann óþverra-austur Mr. F. J. Þessa get jeg aðeins þeim til leiðbeiningar sem nákvæmlega vilja kynna sjer mála- vöxtu, til þes-s að fella rjettan dóm milli okkar Mr. F. J. I>rátt fyrir yfE’-skriptina á þessari seinustu Hkr. grein (15. þ. m.) kenr ur ekkert atriði fram sem snertir íslend- ingadnginn. Hún er tómur skamma- austur yfir mig persónulega, með út- úrsnúningi og ósannindum, svo eptir greininni að dæma var miklu rjettara að hafa yfirskriptina: Skammir til Jóns Ólafssonar, því annað erindi hefur Mr. F. J. ekki þótzt eiga inní Hkr. dálkana. Jeg veit ekki til að jeg hafi sjeð þennan F. J. og því síður að jeg þekki hann hiðallra minnsta persónu- lega, þarf þess heldur ekki; hann lýs- ir sjer svo greinilega f ritgerðum sínum í Hkr. 4. f. m. og 15. þ. m., og S gegnum þann spegil vona jeg að al- menningur sjái, eins og jeg, þær lyndiseinkunnir ko na fram, sem jeg gat um í Lögb. 24. f. m. Jeg gat þess í áminnstri grein, að það væri óþakklátt verk að gefa sig í kast við slfka menn, jeg vil segja aumingja, eins og Mr. F. J., sem aug- *ýnilega þjáist af römmustu sjervizku- dellu og sterkri náttúru til þess að moka út úr sjer þeim svívirðinguin er drartibsamir óþokkar eru vanir að kasta á menn, sem þeim er f nöp við út af meiningajmun í opir.berum mál- um. £>að fyrirlíta allir siðaðir menn, og álít jeg þess vegna rjettast að virðe Mr. F. J. ekki þess að svara greininni. Sem sagt læt jeg mjer ekkert koma við hver maðurinn er; hann má fyrir mjer fela sig f Hkr. skugganum, og meira að sagja, þessi Mr. F. J. má vera af svo illu eða góðu kyni, sem vera vill. Pað er honum með öllu ósjálfrátt og kemur ekkert málinu við, þvi hann hefur á sínu fulla valdi — ef hann er annars með óskertu viti — að ráða lífsstefnu sinni og, f öllu falli, að gera sig ekki að ættar- skömm. Bru 16. nóv. 1895. Jón Ólafsson. TIL KJÓ5ENDANNA í WARD 4, WINNIPEG. I>ar eð jeg bef fengið bænarskrfi, með fjölda af nöfuum uudir, um að gefa kost á mjer sem fulltrúa efni í 4. kjördeild, [>i hef jeg afráðið »ð gefa kost á mjer, og legg málið í hendur yðar, og lofa því, ef jeg ræ kosningu, að vinna trúlega að gagni bæjarins og deildarinnar. Jeg leyfi mjer þess vegna að biðja yður um atkvæði yðar og fylg', og jeg ætla að finna eins marga af yður sjálfur og mjer er mögulegt frá þessum degi þangað til kosningar fara fram, en skyldi jeg ekki gæta fundið einhverja yðar að máli sjálfur, þá vona jeg að þjer greiðið atkvæði með mjer engu að siður. Með virðingu, Yðar, JOHN THOMSON. Rithards k Bradsliaw, Máliifærsliiiiienn o s. frv, Mclntyre Block, WiNNrpp.G, ... Man NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj ofangieindu fjelagi, og geti menn fengið hann til aS túlka þar fyrir sig liegar [örl gerist SUMAli SKOH. Morgan hefur hið bezta upplag j bæn- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sorttr—allir prjsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. TIL KJÓ^END ANNA f WARD 3, WINNIPEG. I>ar eð ýmsir vinir míuir í 3. kjör- deild hafa skorað á mig að gefa kost á mjer sem skóLnefndarmaður fyrir 3. kjördeild bæjarins í staðinn fyrir nefndarmann þann,sem nú gengur út úr nefndinni 1 tj eðri deild, þá hef jeg afráðið að gefa kost á mjer, og leyfi mjer því hjer með að biðja kjósendur í nefndri deild að greiða mjeratkvæði og ljá mjer fylgi sitt við kosningarn- ar, sem fara fram 17 þ. m. (desember). Ef jeg næ kosningu, skal jeg gera mitt ýtrasta til að vinna að framförum og umbótum í skólastjórn bæjarins. Virðingarfyllst, Yðar, E. W. DAY- TIL KJÓSENDANNA í WARD I, WINNIPEG. Herrar mínir. I>ar eð jeg bef verið tilnefndur á opinberum fundi af kjósendunum í 1. kjördetld bæjarins sem fulltrúa- efni fyrir tjeða deild fyrir næstu tvö ár, þá hef jeg afráðið, að gefa kost á mjer sem bæjarráðsfulltrúa efni fyrir deildina, og leyfi mjer hjer með virðingarfyllst að biðja kjósendur í deildinni að greiða atkvæði með mjer og ljá rnjer fylgi sitt við næstu kosn ingar, sem fara fram 17. þ. m. (des ) Jeg leyfi mjer að vísa til starfs míns í bæjarstjórninni þau undanfarin tvö ár. sem jeg hef verið í henni. Virðing arfyllst, Yður, C- W N- KENNEDY- ♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ílvergi í bæn- uin er mögulegt að fá fall- egri og betri úr og klukkur en í búð ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ J ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ G. THOMAS, N. W. Cor. Main & PortageAve. N08THERN PACIFIC RAIL.ROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, I8á4. MAIN LINE. N or th B’nd. Milesfrom Winnipeg. |Sf N £ ó « % 55 Q St. Paul Ex.No 107, Daily i. 20 p 3 5op O 1.05 p 3 °3 p .3 i2.43p 3 12.22p 2- jop 'l3 11.643 2. p 28.5 n.3ia 2. p 27.4 11.073 2. p 32-5 lo.3la >• P 40.4 I0.03 a l. p 40.8 9.23a 12.59p 6.0 8.0oa I2-3"P 165.0 7.ooa 12.2oa 68.1 11. 5p 8.35a 168 i.3op 4.55p 223 3 45P 4J3 8.3op 470 8.00p 481 10.30? 883 STAxJONS. Winnipee ♦Foriageju’t *Bt. Norbert * Caitier *Bt. Agathe *Union Poit ♦Silver Plain • Morris .. .. St. J ean . . Le elíier . . Emerson.. Pembina.. GrandForks Wpg Junct . .Duluth... M innea polis . .St. Paul.. . Chicago.. South Boun - S ízé fií S w 0 a. ZQ I2.1ðp 12.27P 5-3 12 4OP 6.4 12.Ö2p 6.1 i.lop 6.2 1 -17 P 7.0 i.28p 7.0 1.45 p 7.1 I.58P 8.1 2. ‘7p 9. 2 35 p 10 • 2.50 p //. 6.30p 8, IO.ÍO 1, 7.25a 6.30a 7. lOa 9-3 5P MOR I Éaast Bound I % p £ É2iP 7. ðop 6, y3P 5.49p 5.?3p *,39P 3.57P 3. lop 3 S’-> 2,«5P 2 47p I 19i> 1 5"p 2 27p 2 Ö7a 8, t>a l,37a 1.13a I.i7a lo.a8u 8 a9t 7. ðoa 3. Iðp 1.3op I. jOp 1.07 a 12 07 a II.60 II. 38a 24 a r..32 > io.ðoa 10. j3a lo. 18 a 10.04a 9-53 a 9-38 a 9- 24 a 9 O7 a 8.45 a 8-29 8,583 8.22 8.0<>a 1, íi § ,3 o 10 21.2 2Ó.9 3.5 9. 49. 34.1 62.1 60.4 7 .0 79.4 8 .1 92., 02.0 09.7 U7,i 12o.o 137.2 Mð 1 Winnipeg . Moms Lowe F’m Myrtie Kolanó Kose ank Miami D erwood A tamont Somerset swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol G reenway Bal dur Belm ont Hil ton Ashdown Wawanes arlinw Biandun W. Bound •tf • * ^ 5 § * Æ 5- TJ 6 & I2.ð< a I.ðip 2.15p 2.4ip 2 33 P 2.58p 3. i3p 3-36p 3-49 4,08 4,23p 4,i8p 4,50p 5.07 P 5,22 p 5.4ðp 6,34 6,42 p 6 5.3P 7-0 5p 7-25p 7-4-ðp ra tk, rl ?ó a % 7** 8.oop 8.44p 9 31p 9 50p 10.23p 10.54B ll 44a l2.)0p l’i.jlp l.22p >,18p 2,52p 2,250 •l3P 4.S3P 4.23P ð,47p y,o4p 6.87P 7>18p PORTAGE LA P ] ) PRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. '43 Every day Except 8unday STATIONS E. Pound Read up Mixed No. '43 Every day Exept Sunday. 5 45 p m •.. Winnipeg .... 12 tOam 5.58 p m .. Uor’ejunct’n.. 11.55a m 6.lt p m .. . St. Charles.. . lo.S 'a m 6 19 p m . • Headingly . . lo.2Sa m 6 4i p m *• w hite Plains.. lo.05a m 7,25 p m *• • • Eustace ... 9 22a ra 7 a7 p m *. . Oakville .. 9 o<>a m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.13a m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerring connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II SWIgPORD, G.3:PT.A.,St Paul Gen.A t.,M innij eg. CITV OFFICE, 486 Main St,raat Winnipeg. 158 hvers þyrfti við; hún reyndi þvf ekki að sannfæra svertingja, prestinn um, að hugmyndir hans um bjónavfgslu-athöfnina væru allar nmm-vitlausar, eða að gera bonum skiljanlegt, hverskonar vfgslu- atböfn hefði farið fram ef þan hefðu verið í hennar landi, heldur reyndi hún að koroa inn í höfuðið á honum nokkrum einföldum formum og orðum, sem áttu við hjónavígslu, og sem hún áleit að innibindi í sjer allt sem var nauðsynlegt. Cheditafa var maður raeð býsna miki'.li náttúru- greind, og sú tilfinning, að hann ætti að framkvæma mikilsverða atböfn fýrir eins mikinn mann eins og kaptein Horn, fyllti hann með ajálfsáliti og kom inn hjá honum sterkri löngun til að framkvæma athöfn- ina sjer til heiðurs, svo það leið ekki á löngu áður en Mrs. Cliff þóttist sannfærð um, að með því að Maka minnti hann á, gæti hann framkvætnt vígslu- athöfnina án þess að gera stórkostleg axarsköpt. Hún hafði samt sterkan grun um, að ef hún framkvæmdi athöfnina sjálf, þá væri það f sjálfu sjer miklu betra en að láta kolsvartan heiðingja gera það; en þar eð hún vissi, að athöfnin mindi verða talin ógild I hinum menntaða heimi, ef hún frarn- kvæmdi hana, en að athöfn, sem heiðinn prestur framkvæmdi, kynni að álítast gild, þá lagaði hún sig eptir kringumstæðunum og Ijet ekki þetta álit sitt í Ijósi við neinn. Hjónavígslan fór fram kl. 6 um eptirmiðdaginn, 6 litla fletinum fram undan steinmyndinni miklu, þar 163 var uppljómað af geislum kveldsólarinnar, er var 1 þann veginn að sfga niður í það. Hún starði á bát kapteinsins þangað til að hana virtist eins og ofur- lftill depill á sjónutn. Og eptir að hann var alveg hvorfinn f ljósinu og skuggunum á sjónum, stóð hún þar um stund, horfandi út á hafið. Svo sneri hún sjer við og gekk hægt upp á litla flötinn, Allt leit þar út eins og þtð hafði litið út svo vikum skipti. Stein-andlitið mikla virtist brosa í hinum sfðustu geislum sólarinnar; Mrs. Cliff gekk á móti henni, og var ö/l brosandi í andliti, og Rtlph hljóp upp í fang hennar og kyssti hana, en minntist samt ekki á það með einu orði, að kossum hefði verið sleppt við vítjslu-athöfnina. „Kæra Edna mín“, hrópaði Mrs. Cliff, „j«g óska þjer til lukku af öllu bjarta! Hvernig sem á það er litið, þá hefur þú orðið fyrir óvanalegu happi“. Edna starði á Mrs. Cliff um hríð, en sagði svo hæglátlega: „Ó, já, það var ágætt, hvað sem eptir fer. Ef hann kemur ekki aptur, þa skal jeg berjast fyrir að verða ekkja han», og ef hann kemur aptur, þá getur hann ekki annað, eptir allt sem fram hefur farið, en gefið mjer stóran skerf af fjársjóðnum. Svo við böfum, eins og þú sjerð, gert hið besta, sem við gátum, til þess að verða rfk og lukkuleg, ef við verðum okki svo óbamingjusöm að deyja bjer á með- al klettanna og sandanna“. „Hún er nærri því eins hræðileg í tali og Ralph“, hugsaði Mrs. Cliff með ajer. 162 „Hann hefði mátt kyssa hana“, sagði Mrs. Cliff hugsandi; „en eins og þú veizt, Ralph, varð allt að vera öðruvfsi en vanalegt er við brúðkaup. £>etta var mjög sjerstakt tilfelli“. „Jeg vona að svo sje“, sagði pilturinn; „þvl óvanalegra sem það er, þess betra. Satt að segja vildi jeg helzt ekki kalla þetta brúðkaup. Það var líkara fyrsta prófi í ekkjustandi“. „Ralph“, sagði Mrs. Cliff, „þetta er hræðilegt tal, I>ú mátt aldrei framar segja annað eins. Jeg vona, að þú ætlir ckki að að fara að bryggja systir þína með svona tali“. „Djerþurfið ekki að tala um Ednu“, hrópaði hann. „Jegskal ekki ergja hana með aðfinningum um þennan leik. Sannast að segja veitir ekki af að hughreysta hana, og ef jeg get það, skal jeg gera það. Hún er nú kapteinn, og jeg skal halda með henni eins og góðum dreng hæfir“. Edna stóð í fjörunni og horfði út á hafið, sem ferja svipi hinna framliðnu yfir ána Styx í undirheim- um. í ferjutoll heimtaði hann einn obolus af sjer- hverjum, sem hann ferjaði yfir um, og þess vegna var einn slíkur peningui látinu í munn hinna dánu. Ef menn vanræktu þetta, neitaði Karon að ferja, og þá urðu hinir vansælu svipir að rangla sífellt eptir ströndinni á Akeron. Karon er vanalega dregiun eins og gamall, mæðulegur, sfðskeggjaður og tötra- lega búinn karl. A minnisvörðunum I Etruría er hann látinn halda á hamri. — Ritstj. Lögb.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.