Lögberg - 05.12.1895, Síða 7

Lögberg - 05.12.1895, Síða 7
BERGMTlj FIM LÖ DA.GINN 5 NOVEMBER 189E r Leiðrjetting- Spanish Fokk, Utah 6. nóv. ’95. Herra ritstjóri: í Lö rherofi af 31. okt. f>. á. er ritstjórnargrein, sein ef t' 1 villl fijetur orðið misskilin. Aðal innihild h^nn- ar er sem fjrtgrir: „Frjettir frá áalt I.ake C'ty segjt, að mesti fjöldi af Mormónmn sje að taka sitr upp frá Utah. I>eir ætli með vorinu að flytja til Alberti í Cinada, o^r þó f>eim sje nfl meinað fjölkvæni í Utah, þ'v hafa f>eir nfl fengið svoleiðis samninga bjá Canada stjórn, að peim sje óhætt að halda peim hætti pegar þangað kemur“. Mjer er óhætt að fullyrða, að pað eru víst að eins fáir, sem ætla frá Utah til Canada á næsta vori, og pað, að Mormónar hafi með öllu aflagt fjölkvæni, og hver sem af þeirra flokki hjer eptir gengi að eiga fleiri en eina konu í einu, yrði samkvæmt reglum Mormóna kirkjunnar álitinn hórunar- maður, setn er ein af peim premur syndum sem Mormónar trúa að sjeu eilíf fordæmingar sök. Hinar tvær eru morð og meinsæri. t>essu til frekari sönnunar skal jeg geta pess, að í seinustu 50 ár hef- ur engum Mormóna leyfst að giptast fjölkvænis giptirigu, nema á inn- giptahúsinu gamla, og slða.n pað var rifið í musterunum. En til að fá að farainn í þau, verður hver manneskja að fá passa, sem er nr dirskrifaður af sóknar bisáupi (waid Bishop) peirrar persónu, og hjeraf sforseta, (State President) sem sú sókn lieyrir undir. .Aður en nokkur persóna getur fengið rousteris passa (Tempb-Reccommend), hlýtur sú persóna að hafa sem með- roælendur tvo embættismenn nefnda kennara, sem eru honum eða henni persónulega kunnugir. t>ar að auki veiða hjóna-efni, sem fara til must- eranna, hreintekki gefin saman nema pau hafi eiðsvarin vottorðs-brjef frá <'Jounty skrifaranum. Það er yfir púsund dollara útlát og fangelsi ef út af passu er brugðið. JOIIN ThOKGKIRSON, Öldungur í Jesú Krists kirkju af Seinni daga Hedögum. * * * Greinin í Lögb. 31. okt. sem höf. ofanprentaðrar greinur á við, var ckki „ritstjórnargrein“, heldur samandreg- in frjett frá Utah, sem vjer seldum ekki dýrara en vjer keyptum. Það er i áttúrlega rugl, að Canadastjórn hafi leyft eða ætli að leyfa Mormón- um fjölkvæni, pví hvergi er tekið hvrðara á þessháttar en í Canada. Ritstj. Frægur reformer. R2V. C. J. FREEMAN SEGIl? ÆFUÖGU SÍNA OG REYNSLU. Hafur ritað og prjedikað beggja meg- in við Atlantshafið.-Var nyskeð herfang einkennilegrar veiki, sem hann losaðist við á yfir gengilegan hátt. Eptir Boston Herald. Nr. 157 Emerson Str. í Suður Boston er sem stendur heimili Rev. C. J. Freemans, B. A., Ph. D., er ný lesra var prestur St. Ma>-ks ^biskupa ki'kju) safnaðarins í Anaconda, Mont. I>að var ekki ósjaldan að Dr. Freeman ljet til sín heyra í blöðunum á meðan reformations aldan var að ^veltast yfir Boston, og pó hann sje tiltölulega nýkominn hingaO, hefnr hann liaft mikil áhrif á alpýðu. Hjálpar pað honum í pví efni, að liann fyrir tíu árum var á Englandi skipaður í nef d til að rannsaka spillinguna í stór borgunum. Hann hefur prjedikað fyrir lærð- um áheyrendum I „gamla heiminum“ ekki síður en fyrir svakalegum frum- býlingum í smáþorpum vestur í KJettafjöllum. Ræður hans allar og rit hafa miðað til að auka framför og frelsi ekki síður en þær hafa borið vott um praktiska pekkingu. Dr. Freeman hefur sent blaði voru brjef, sem eílaust verður lesið með athygli. Hanti segir s , Fyrir eitthvað fimm árum komst jeg að pví, að stöðugur lestur og ritslörf, auk almennra prestsverka, voru að fara með heilsu roína. Jeg tók eptir pví, að rojer fór að veiða ó mögulegt að skilja hlnti.ia eins greini- lejra og áður, og að eptir Jítinn lest- nr og umhugsun fjekk jeg þyngsla- höfuðverk og fann mn leið til preytu. Lestur og umhugsun varð mjer ó þæufileg; jeg missti matarlyst og al- menn fæða notaðist mjer ekki, og eptir snæðing fjekk jeg stingandi verk bæði í bak og brjóst. Jeg fann til sársanka 1 maganum og meuin- hluti faiðunnar virtist umhverfast í sflrblöndu, er jeg seidi upp með ó bærilegri velgju. Jeg talaði um petta v>ð marga lækna. Einn sagði að jeg pyrfti hvfld; annar sagði að jeg pjáðist af langvarandi meltingarleysi. En eitt veit jeg, að piáit fyrir öll meðölin, sem peir gáfu mjer, batnaði mjer ekkert. Að auki fann jeg nú til verkja í grennd við nýrun, lifrin' vann ekki sitt verk, og af þessum ástæðum varð jeg brátt gulur maður en eaki hvítur. Jnfnframt lagðist á mig þunglyndi og ítnyndunaratt mitt framleiddi allskonar kynja-myndir. Jeg sá pað fyrir, að finndi jeg ekki ráðning sjúkdómsgátunnar því fyrri, yrði jeg bráðlega ósjálfbjarga sjúkl- ingur. Jeg fylgdi ráðum læknanna nákvæmlega, en prátt fyrir pað varð mjer ofvaxið að gegna prestsstörfum mínum, en mátti liggja og hvílast og reyna að gera rajer gott af pví. Eptir 18 mánaða læknistilrannir var jeg bú- inn að fi ákafa hjartveiki, og óttaðist jifnvol að ganga yfir pvert húsgólfið. Þegar hjer kom, var mjer skipað að hætta algerlega við alla andlega á- reynslu, og satt að segja var pað sjálfsagt, því jeg gat ekki lengur gegnt skyldustörftim mlntim, par jeg lagðist gersamlega máttprota eptir hina roinnstu áreynslu. Mjer virtist jeg vera orðinn gersamlegt protaflak. En hvað pað snerti, að hvílast betur en jeg gerði, pá var pað ómögulegt, nema jeg legðist alveg í gröfiua. Pá hefði hvíldin auðvitað orðið alfull komin. I>að eru nú um þrjú árslðan, auk allra annara pjáninga er jeg leið, að undarlegur dofi færðist yfir útlimi mína vinstramegin, svo að jeg gat helzt ekki gengið neiit. Ef jeg gerði tilraun til þess, varð jeg að draga vinstri fótinn. Gönguaflið virtist einnig á protum, og varð jeg pá að hngga mig við pað, að jeg, ofan á allt hitt, væri að visna upp vinstra megin. Hvert svo var í raun og veru veit jeg ekki, en það veit jeg, að jeg gat ekki gengið, og fór jeg að hngsa að ininn seinni barndómur væri byrjaður pegar jog var 44 ára gamall. Fyrir tveimur árum, eða rúmlega pað, heimsótti mig vinur minn einn og prestur. Jeg var þá 1 rúminu og gat með naumindum hreift mig, og reyndist hann mjer þá nokkurskonar huggari Jobs, þó ekki til hlýtar. Ilann átti mikið af hjartagæzku og kenndi sárt í brjósti um mig. En pað bezta, sem hann sagði við mig, var þetta: „Ilefurðu nokkurn tíma sjeð Pink Pills?“ „Hvað í veröldinni er pað?“ var svar mitt. „t>ví reynipðu ekki Pink Pills?“ spurði hann, og litlu síðar kvaddi hann mig með við- kvæmni og blíðu og áleit pað hinnstu kveðjuna. Eptir á hugsaði jeg að pað væri pó æfinlega breyting að reyna Pink Pills. Jeg horfði á pær og spurði sjálfan mig að hvort nokkuð gott gæti búið í þessnm litlu bleiku kúlum. ’ Jeg ásetti mjer að reyna pær, pó jeg væri ekki trúaður á áhrif þeirra, en jeg mundi eptir gamla máltækinu: ,Sospetto licentia fede‘, „grunsemin er vegabrjef til trúaúnn- ar“. Og svo gleypti jeg Pink Pills. Ein askja læknaði mig samt, ekki, bataði mjer ekki svo jeg vissi, en eptir að hafa tekið úr ö eða 10 öskj- um, var jeg stórum betri. Já, mjer var virkilega að batna, og eptir að hafa tekið Pink Pills í 8 mán., gat jeg dregið mig um. Hjartveikin var farin og jeg neytti fæðunnar með lyst. Og eptir 12 mánuði var jeg sem nfr maður og get nú staðið og flutt tveggja stunda langa ræðu án þreytu. Jeg get nú þreytulaust unn- ið öll mfn prestsverK og gengið svo mikið sem jeg parf, og jeg er pakk- látur. Jeg get með sönnn sagt, að jeg hef aidrei haft betii heilsu en nú, og pakka jeg það þráa mfnum víð að taka l)r. Williams Pink PilN. J^g mæli með D-. Williams Piuk Pills alvarlega og óh'kað, þar sem er að ræða um samskonar sjúkdóma og minn, og er viss um, að hver sem brúkar Pmk Pills samkvæmt for skript, þarf ekki »ð kvarta undan vonbrigðum, en verði r aðnjóta'idi peirrar blessunar, er ör.iggt traust á góðu meðali hefur í fttr með sjer. Jeg skal ætfð vona og óska að aukist sala fyrir Dr. Williains Pink Pdls, og er ætíð pakklátur peim vini mínum, er fyrstur sagði mjer frá Pink Pills. Jeg hef reynt pær og veit hvers virði pær eru, og sannariega fagna jeg yfir þeirri reynzlu, pvf af henni hef jeg reynt, að pær í rauninni gera meira en talið er að pær geri. Yðar einlægur, C. J. Freeman, B. A., Ph. I)., Fyrrum rekcor í St. Marks, Montana“. Dr. Williams Pink Pdls hafa að geyma öll pau efni, er útheimtast til að endurnýja og bæta blóðið og gefa slitnum taugum fyrri ára prótt. t>ær eru óbrigðular við taugagigt, visnun, riðu, mjaðmagigt, fluggigt. gigt, höf- uðveik, hjartveiki, eptirstöðvum af la grippe, og við sjúkdómum karla og kvenna, er sýna sig í fölum kinnnm og gulleitum hörundsb'æ. Pink Pills fást í öllum lyfjabúðum, eða verða sendar beint fiá verkstöðinni fyrir 50 cents askjan, eða ö ösk jur fyrir $2 50, — pær fást aldrei í slöttum eða hundr aðatali. Pantanabrjef skal sends : Dr. Williams’ Medicine Co„ B ock- ville, Ont., eða Schenectady, N. Y. Globe Hotel, 146 Princess St., Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og víuföng og vindlar af beztu togund. Lýst upp meðgas ljósum og rafn sgris-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1.00 á dag. Einstakar máltíðir eða herbergi ytir nóttina 25 cts. T. DADE, Eigandi. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIiAEKE <Sc BUSH 527 Main St. OTRÚLECT EN SATT E> gar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sem áður er p ið sitt, að vjer höfu.n og seljuin ineiri vörur en hvaða helzt aðrarfjórar búðir I Cavalier Courily. Með þ-í vjer höfum tvær stó^ar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peniogar geta keypt. getutn vjer gert langtnm betur, livað vörnr og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef I jer komið í búðirnar niiuiuð pjer sannfærast um að vjer erura öðrum fremti. Vjer hö'um t'-o íslenzka afgreiðdu menn, sem hafa ánægju af að aýna vður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá líða að sjá oss áður en pjer kauþið anuarsstaðar, því vjer bæði getum og munutn sptra yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupi^. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Hiltoa, ....................N. DAKOTA WEISS & HALLIDAY Kaupmenn í Crystal, Nortli Dakota, hafa nú fyllt búðina með nýjasta vaming af öllum tegun duin —ÞAÐ ER EKKERT „FORLEGIÐ-1 SKRAN, sein peir eru að bjóða fyrir gjafverð—vörurnar eru valdar með tilliti til tízku og parfinda fyrir í hönd farandi árstíma, og peir selja eins lágt og mögulegt er, hverjum sem i hlut á. Það sem tekur svo sem öðru fram eru sjerstaklega : Karlmannafötin, hreint makalaus; Kvennskykkjurnar — indæltr; Sjölín og kjóladúkarnir 1 j ó m a n d i; J á , o g Skól’liir f y r i r a 1 1 a , alveg makalausir, pola bæði bleytu og frost, og endast hvernig sem „sparkað“ er á peim. ISLENDINGAR I N. DAK. þEGAR þJ E R þURFIÐ AÐ KAUPA ELDASTOR HITUNAROENA EÐA HVAÐ SEM ER af havvöru, gerðuð J>jer vel í því að heimsækja oss áður en J>jer kaupið annarsstaðar. Oss er anntum að fá verzlun yðar, og vjcr munum ekkert spara til að gera yður anægða. ADAMS I > ROS. Leslfl, llflfl dq lalifl bRRI villast! HVERNIG stendur á pví, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinar búðirnar í Cavalier til samans ? Það er ótrúlegt, en samt er það satt. „Freight“-brjefin sýna það. Hver er eiginlega ástæðan ? Hún er einföld og eðlileg. Faðir hans er til heiinilis í St. Paui og hefur stöðuða aðgæzlu 4 öllum kjörkaupum á markaðinum. Hann hefur nálega lífstíðar-reynslu við verzlunjvar hinn langmesti, velkynntasti og best þekkti r kaupmaður í pessu county á meðan hann rak bjer verzlan. Þar afleiðandi eru katip bans mjög þjenanleg fyrir þennan part bygðarínnar, pví hann veit mjög vel hvað menn hjer helzi parfnast, par fyrir utan tekur hann mjög mikið tillit til tízku og gæða lilutanna, sem er meir áríðandi en nokkuð annað í verzlunarsökum. Að telja upp öll pau kjörkauþ sem við getum gefið ykkur, eða fara að liða þau sundur er næstum pvf ómögulegt. Það tæki upp a!lt frjettarúm Lögbergs. Við ætlum bara að eins að geta um pað helzta sein við höf- um til að bjóða, t. d. öll Í jósleit ljerept sem hafa verið á 6—-7c. yardið nú fyrir að eins 3 csnts. Inndælt, gott vetr- arkjólatau, vanalega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að því skapi. AF KVENN- OG BARNA SKYKKJUM höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nýjustu sniðum. KVENN LODYFIRHAFNIR 00 SLOC af mörgum sortum með mjög vægu verði. Það er pess vort að koma og sjá pær. Kn nnkið meira er pað pó vert að bafa afnot af peim pegar vindurinn blæs um Dakota- sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. Yfir höfuð að tala höfum við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og tneð mjög lágu verði. KARLMANNA OC D.RENGJA fatnaði höfum við yfir 1000 með misinunandi sniðmn og gæðum, allt frá $1.50 til $25 00. Það er meira upplag að velja úr en við höfum nokkurn tfma áður haft, og ér vand- aðri fatnaður en nokkurn tíma áður hefur verið seldur í pessu county fyrir sama verð. KARL ANNA LODYFIRHAFNIR af dýrum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðar- að uudanteknum Vísuudaloðkápum (pví peir dóu allir við síðustu forsetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við pykjunut gera vel að geta haft „Freiglit“ upp úr heuni Að eins eitt enn. Þjer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir pvf, þegar einhverjir Prangarar koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga tfmum, með gamalt og forlegið rusl, bjóða pað með lágu verði,en ræna yður sVo 4 næsta hlut sem peir selja yður; hUupt svo burt með peningt yðar pegar lánstftnin„ byrjar, eða látast ekki pekkja yður, þá gietið ad yflur I. tíma. Verzlið með peninga yðar við þá rnenn som hafa góða og alpokkta vöru. Menn sem kðnna að meta verzlun yðar, vilja yður vel, og hafa, og eru reiðbúuir að lijálpa yður á tíma neyðarinnar. Vðar reiðubúin, C.A.H0LBR00K& GO.,GAVALIER,N.D. PER S. J. EIRÍKSON.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.