Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 1
Lí'Jberg! er gefiS út hvern finimfudag a
Tuf. Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifstofa: Afgreiðslust' 'fa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr,,) borg-
ist fyiirfram.—Kinsttök númer 5 cent.
Löcberg is published every Thursday by
Tiie Lögberg Printing * Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winniteg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payable
in advancj.— Single copies 5 cents.
8. Ar. j-
Crefuai*
MYNDIR OG BÆKUR
Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valið úr lóngum lista af ágælum bokum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home Cook Book
eða
Ladies' Fancy Work Book
eða valið ~6r sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallegar Bækur í ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
Royal Soap Co., Winr\ipeg.
FRJETTIR
Mikil frost, hríðar og ofviðri hef
ur ffengið austur í fylkjum að undan-
fðrnu, og skaðar hlotist af við sj<5,
einkum í Nova Scotia. Þar fuku hfís
Off sjór gekk óvanalega hátt og braut
hús, sem nálægt voru sjónum.
ÍTLÖSD.
Kptir margar hótanir af hendi
stórveldanna gaf Tyrkjasoldán loks
samþykki gitt til, að stórveldin mættu
senda sitt herskipið hvert í gegnum
Dirdtnel-sundið, til að vernda sendi-
herra sína og aðra pegna í Con-
stantinopel. t>að lá við að allt færi í
uppnám útaf pessu máli, en vandræð-
um er pannig afstyrt í bráðina. Said
pasha, sá er var æðsti ráðgjafi soldáns
áður en raðaneytis-skiptin urðu í
haust, flúði á náðir brezka sendiherr-
ans í Constantinopel skömmu áður en
soldán gaf leyfið til að skipin mættu
sigla í gegnum sundið, og þótti pað
ills viti, en nú er hann aptur snúinn
til b»ka til híbyla sinna. Hanu er
álitinn að vera hlynntur þeim flokkt
manna á Tyrklandi, sem koma vill á
umbótum, en hirð-,,klikka“ soldáns
vill engar umbætur hafa, og er s»gt
að allmörgum af umbótaflokknum
haá verið styttur aldur að undirlagi
hirð-„klikkunnar“-og Said pasha því
verið hræddur um lff sitt. Ekki
b-yddir neitt á, að tyrkneska stjórnin
sje neitt að undirbúa sig með að bæta
kjör kristinna munna í Armeníu, og
aUtaf halda grimmdar- og nlðings-
ve^kin áfram. Armeníumenn hafa
sent út áskoranir til kristinna þjóða
um að skerast tafarlauat í leikinn, því
annxrs verði kristnir menn í Armenfu
gjöreyddir. JÞeir segja, að lOO,OOU
manns hafi misst lífið síðan ofsóknirn-
ar byrjuðu, og að fjöldinn sje allslaus
og fólkið hljóti að deyja úr harðrjetti
í vetur.
Farþegjaskip eitt, sein var að
leggja út úr ánni Mersey hjá Liver
pool, rakst á strandsiglingaskip eitt í
þoku í vikunni sem leið. Strandsigl-
ingaskipið sökk, en mönnum varð
bjargað. Hitt skipið laskaðist svo, að
það varð að snúa til baka til Liver-
pool, taka af því farþegja og farm og
gera að því.
Uppreisnaruiönnum í Cuba geng-
ur allt af betur en Spánverjum. t>eir
hafa brotist í gegnum línur Spán-
verja, sem ekki virðast geta veitt
verulegt viðnám.
t>að er sagt áð stórveldin hafi
sameiginlega heimtað af stjórninni I
Winnipeg, Manitoba flmmtudaginn lfl. desember 1895.
Nr. 51,
Japan, að hún dragi lið sitt burt úr
Kórea, en ekki vita menn um hvernig
hún tekur því.
Veðrin miklu, er vjer gátum um
I síðasta blaði, gerðu mikinn skaða í
Danmörku, en einna mestan skaða
gerðu þau á Þyzkalandi. t>ar er
skaðinu metinn á 6 millíónir marka.
ítalir eiga í ófriði við Abyssiníu-
menn, og ætla að senda þangað all-
mikinn her í viðbót við þann er þeir
hafa þar nú, því þeir fara heldur
halloka I viðskiptunum.
CAXADA;
Kosning til sambandsþings fór
fram I kjördæminu North Ontario I
vikuuni sem leið. Þar buðu sig frain
þrír menn, nefnil. einn af hálfu aptur
haldsflokksins, einn af hálfu „Patrona“
og einn af hálfu frjálslynda flokksins.
Þingmannsefni apturhaldsmanna vann
og fjekk hátt upp f það eins mörg
atkvæðieins og hinir tveir. Aptur-
haldsmenn eru mikið upp með sjer. af
þessum sigri, en I rauninni sr það
enginn sigur, því að hinir tveir stóðu
að heita n,á á sama grundvelli og
skiptust því frjálslyndra manna at-
kvæí'in á milli þeirra. Þar að auki
lagði Ottawastjórnin fram alla krapta
sfna, ráðgjafarnir ymsir hjeldu þar
ræður og fje var óspart notað, en á
hina hliðna hjeldu engir nafntogaðir
menn ræður og brúkuðu ekki fje.
BANDARÍKIX.
Það lítur hálf ískyggilega út með
samkomulagið á milli Bandarfkjanna
og Englands. Svarið frá brezku
stjórninni, viðvfkjandi landaþrætunni
a milli Breta og Venezuela, er nú
komið, og hefur forseti Clevetand
sent congressiuum sjerstakann boð-
skap út af því, og heldur því fram,
að það sje nauðsynlegt fyrir frið
og tryggleik Bandaríkjanna, að halda
fast við Munroe kenninguna.þá nefni
lega, að Evrópu þjóðirnar auki ekki
landeignir sfnar & meginlandi Ame-
ríku. Sumir halda nú að þetta sje
kosninga hávaði, og að Bandaríkin
muni aldrei fara að berjast við Breta
út af þrætu þeirra við lyðveldi í Mið-
og Suður Ameríku, en þetta mál er
samt fskyggilegt, og ekki að vit»,
hvað út úr þvf kann að spinnast. Þ»ð
er enginn vafi á, að trar I Bankaríkj
unum blása allt hvað þeir geta að
ófaiðarkolunum, því þeir vona, að ef
Bretar lenda f ófriði, helst á sem flest-
um stöðum í einu, þá fái írland tæki-
færi til að losa sig undan Bretum
P'jelag íra í Bandaríkjuuum „The
National Alliance“ hefur gefiðútyfir-
lysingu mikla, og bíður Bandarfkja-
i>tjórn ÍOO.OUO hermenn til að verja
Munroe kenninguna.
Yiiiislei»t.
nú. í Bandarfkjunum eru þó til
hærri mannvirki úr steini, nefnil.
minnisvarði Washingtons, 550 feta
hár, og turninn á ríkisbyggingunum í
Philadelphia, 537 fet.
Eiffel turninn er hærstuj af öll-
um mannvirkjum úr málmi, því hann
er þvínær 1000 fet á hæð. „Mikli
turninn“, sem nú er verið að byggja í
London á Euglandi, eptir uppdráttum
mannvirkjafræðingsins Mr. Henry
Davey’s, verður hærstur allra mann-
virkja úr málmi. Hann verður 1250
fet á hæð, byggður úr tómu stáli.
Hinn hærsti og merkilegasti
reykháfur úr málmi, sera til er í ver-
öldinni, er reykháfurinn við konungl.
málmsteypu-smiðjurnar f Halsbrueke,
nálægt Freiberg á Saxlandi. Hann
er 452-| fet á hæð og 15| fet að þver-
máli, að innan, og steudur á bakka
árinnar Mulde, byggður á hæð, sem
er 219 fetum ofar en smiðjurnar, svo
hann er 711^ fet fyr r ofan vatnsflöt.
Smiðjurnar eru binumegin árinuar,
en gasið úr bræðsluofnunutn er leitt
yfir um ána á brú í gegnum pípu,
sem er 3,227^ fet á lengd.
Hið hærsti mannvirki í Ameríku
vatnsleiðsluverks-turninn í Eden
Park, í bænum Ciuciunati f Ohio.
Hann er,að meðtöldum lyptivjelar um-
búnaðinum, 580 fet á bæð.
Hin hærsta skrifstofubygging f
veröldinni er hús Maohattan lffsá-
byrðgarfjelagsins í New York. Það
er 347 fet á hæð frá gangstjettioui, en
grundvöllurinn nær 53 fet niður f
jörðina, eða 20 fet niður fyrir hafítöt,
svo að f rauninni er byggingin 400
fet á hæð.
Brezka hafmælingaskíp'ð Pengu-
in hefur nylega fundið dýpri blett í
Kyrrahafinu en inenn hafa áður þekkt.
Hið mesta dypi, sem meun áður vissu,
af, var nálægt Japan, 4,055 faðmar, en
á þessum nvja bletti (23 gr. 40 mfn.
s. br. 175 gr. 10 mín. v. lengdar)
slitnaði stálþtáðurinn þegar 4,900
faðniar eða 29,400 fet (um 5| mfla)
af honum var runnið út, án þess að
hafa botn. Dýpið þarna er þvf sjálf-
sagt um það eins mörg fet og hærsti
fjallstindurinn í veröldinni er á hæð.
Liebkneckt, hinn nafntogaði
þýzki leiðtogi Sósíalistanna, hefur opt
sagt, áð framtíð málefnis Sósfalista
sje komið undir því, að kenna börn-
unum lærdóma þeirra og láta kenn-
ingar þeirra festa Tætur á heiniilinu.
En það skrítnc.sta er, að honum hefur
misheppnast að gera þetta á sfnu eig-
in heimili. Kona hans gerir gys að
kenningum Sósfalista, og hefur svo
mikið vald yfir syni þeirra, að hann
vill heldur stunda vísindi en útbreiða
kenningar þeirra. Hann befur tekið
próf f lögfræði, og er búinn að fá em-
bætti við dómstól einn á Þ/zkalandi.
Stjórnin f Japan er farin «ð
hlynna að úiflutningi í seinni tíð.
Fjö di af Japanstnönnum ætlar að
fiytja ti. Sandvíkur-eyjanna f þvf
skyni að gerast þar borgarar, M irg-
ir hafa þegar flutt til Borneso, og
margir hafa sezt að f Mið-Ameríku,
og þykja vinnugefnir og hófsámír
menn. Fjöldi Japansmanna hefur
einnig flutt til lyðveldisins Guate-
male.
Sósfalistar halda þvf fram, að
allt af sje tala. snauðra manna stórum
að aukast á Þyxkalandi, kaup verka-
manna að lækka o. s. frv. og hefur
mörgum orðið að trúa þessu f blindni.
En ný útkomuar, opinberar og áreið-
anlegar skýrslur syna allt annað. Á
Saxlandi t. d. er þjettbyggðast, og
hefur fólksfjbldinn a'tkist þar um 18
af hundraði sfðastl. 10 ár, en þó hefur
tala þeirra, sem vinna sjer inn minna
en 800 mörk á ári (1 mark er 24 cts.)
fækkað stórum, og tala þeirra, sem
vinna sjer inn 1.600 mörk hefur, auk-
ist um 80 af hnndraði, og tala þeirra,
sem vinna sjer inn frá 1,600 til 9.600
mörk, hefur aukist nærri 50 af
hundraði.
Oarsley & C«.
344 rnam St. - - Winnipeg.
SUNXAN VIÐ rORTAGE AVE.
♦-------♦
HÆRSTU MANNVIRKI í VERÖLDINNI
Hinn hærsti reykháfur, sem til er.
var byíígður í Port Dundas, Glasgow
á Skotlandi, 1857—9. Hann er 459
fet á hæð, og er þvf eitt af hinuni
hærstu mannvirkjum úr steini, sem
til er. Fyrir utan hæðina er reykháf-
ur þessi eitthvert bezta sýnishorn af
múrbyggingarlistinni, hvað snertir
efni, traustleik og hagleik, sem til er.
Pað eru að eins tveir kirkjuturnar f
Evrópu sem eru hærri, nefnil. turn-
inn á dómkirkjunni í Cologue (510
fet) og turninn- á dómkirkjunni í
Strassburg (468 fet). Pyramidan mikla
l Gizeh (á Egyptalandi) var uppruna-
lega 480 fet, þó hún sje ekki svo há
G. P. Merrick, prestur við Hollo-
way-faDgelsi á Englandi, hefur safnað
skýrslum sem sýna, að glæpir borga
sig ekki vel. Skýrslan nær yfir 372
húsbrot, sem 488 menn „böfðu at-
vinnu v.ð“, og fjekk hver f hlut af
þýfinu að eins $63.50 að meðaltali.
420 vasaþjófum heppnuðust 364
tilraunir, en það kom aðoins f hlut að
meðaltali á hvern þeirra af þýfinu,
sem þeir Dáðu, $22,75. Svik borguðu
sig betur, þvf af 309 tilraunum, sem
beppnuðust, fjekk sjerhver þeirra,
sem við það voru riðnir, að meðaltali
$731 75. En af þvi að laugt lfður á
milli hverrar tilraunar, sem glæpa-
menn þessir eru „atvinnulausir“, þá
er óhætt að segja, að glæpamenn
hafa einna „lægst kaup“ af öllum
mönnum að meðaltali.
Það er nýbúið að semja manntals
skýrslur á Frakklandi, og er það f
fyrsta sinn sem skýrslur þetsar sýna,
að fólkið þar f laudi er færra en á
Stórbretalandi og Flandi. Þó er eng-
nn útflutningur, að teljandi. sje, frá
Frakklandi, og fjöldi fólkssezt þar að
á hverju ári frá öðrum löudum, t. d
Amerfku, en fjarska útflutningur frá
Stórbretalandi og írlandi.
Eptir reynzlu þeirri, sem fjekkst
við síðustu heræfingar á Þýzkalaodi,
kom það í ljós að reiðhjólið, (bicycle)
er miklu hentugri við liervörð en hest-
urinn. Á þolanlegum vegi getur
varðraaðurinn farið miklu hraðara á
hjólinu en á hesti, og á vegi, sem
ekki er hægt að fara á hjóli, er líka
mjög erfitt að komust áfram á liesti.
Hjólið hefur ennfremur þann kost
fram yíir hestinn, að það heyrist langt
um minna til þess. Það er f ráði að
nota reiðhjól f hernum í ýmsum lönd-
Estabiished 1881.
JOSHUA CALLAWAY,
Real Estate, Mining and Financial Agenti
272 Fort Street, Winnipeg.
Með þvf að við erum nýbúnir að
fá mikið af vörum hentugum fyrir
HÁTÍDIRNAR,
væri ráðl«gt fyrir fólkið að koma og
sjá hvað við höfum af
SILKIKIJJTUM.
Fallegir Japaniskir silkiklútar fyrir
10, 15, 20 og 25 cent hver. „Hem-
stiched“ silkiklútar með stöfum 25 c.
hver.
Stórir karlmanns silkiklútar með
stöfum, 75c virði, á 50c.
BARNAKLÚTAR5 CKNT.
Kvennmannsklútar 5, 7, 10 og
15 cent.
SKRAUTVÖRUR.
Mikið upplag af silfurbökkum o.s.frv.,
o. s. frv. á 10,15, 20 og 25 cent.
JÓLAGJAFIR.
Svartur Cashinere kjóll, mislitur Cash-
mere kjóll. Finn Crepau kjóll, góður
ljerepts kjóll. Mesta upplag af ensku
og fiönsku kjólaefni til að velja úr.
JOLAGJAFIR.
Kvennmanna og unglinga Ulsters;
Kvennjakkar, fóðraðir ineð louskinni;
Capes og Circulars fóðraðir með loð-
skinni. Allt er fært niuur í verði
fyrir hátfðaverzlaoina.
JOLAGJAFIR.
Kid hanskar svartir og með ýrosum
litum á 75c, $1 00 og $1.25. Við á-
bvrgjumst að hvert par sje gott.
Karlmannna hálsbönd, hanskar
og axlabönd.
50 dús. af karlmannð hálsböndum
verða seld á 25 cent hvert.
Carsley & ö.
K
E.MUR PENINGUM Á VÖXTU fyrir
meun með góðuni kjörum. Fyrir
spurnum svarað fljótt. Óskar rptirbrjefa-
viðskiprum. Bújörðura í Manitoba og
bæjarlóðum er geflnn sjerstakur gaumur
Jeg vísa til Ilon. JOSEPII MAIÍTIN
REFERENCES.
Hon. Josepli Martin. M. P, Winnipeg
Hugh John Macdnnald, Q, C. Winnipeg
Thorn is Gilroy, E-q. mayor of Winnipea
Hon. J. D. Cameron, Provincial Secr-tary
of Manitoba, Wi-nipev; John S. Ewart Q
C„ Winnipeir; R. J. Whitla, E-q. merchant
Winnipeir; Isaac Campbell, Q. C. W'nni
pee; C. S. iloare, Esq. Minager Imperial
Bank. Winnipeg; T. B. Phepoe, Esq. Man
ager Molsons Bank' Winnipev; VVilliam
P ttervon. Esq. M. P. Brantford, Ont.
Hon. David MiUs, Q. C Toronto OnT.
Rehert Henry, Esq. merchant, Brantford
Ont.; M.C. Cameron, Q C. Goderich. Ont
John Mather, Esq. D rector «f tho B.mk of
Ottawi, and President of the Keewatin
Lumbeving Co. Keewstin Ont., Ilon. Ed
ward Blake, Q. C. M. I’. llonse of Comm
ons. London, Eng ; W. J. Callaway, Esq
M. P. for S. W. Manchester, Eng.
Ridiards &
Rradsliaw,
frv,
344 MAIN ST.
Snnnan við Portage Ave.
.caVEATS.TRADEMARks
COPYRIGHTS.
CAN I OBTAIN A PATENT f For t
rrompt answer and an honest optnion, wrtte to
MIINN & CO.# who have had nearlyflfty yearr
ezpertence in the patent business. Comraunica
tions strictly confldentlal. A Handbook of In.
formation concerninK Pntcnta and how to ob-
t-ain tbem sent freo. Also a catalogue of mechan-
ical and scientiflo books sent free.
Patents taken through Munn & Co. receivo
epecíal noticeinthe Sricntiflc Atncrienn, aiul
thus are brought widely before the public with-
out cost to the inventor. This splendid paper,
issued weekly, elegantly illnstrated. has by far the
largest circulation of any scientiflc work in the
worid. $3 a year. Samplo copies sent free.
Buildine Edition, mouthly, $2.50 a vear. Single
copies, cents. Every number contains beau-
tirul plates, in colors, and photographs of new
houses. with plans, enabling bullders to show the
latest desicras and secure oontracts. Address
MUNN Sí CO„ NKW YOiiK, 3öl BBOADWAT.
Globe Hotel,
Msílafærsliiiiionn «. s,
Mdntyre Block,
WiNNrPEG, ... Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj
um í staðinn fyrir hesta — jafnvel til l ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiö
að flytja 1 jettar fallhrssur á. |hann lit að lúlka I*1 f>rir siB törf «erist
Gistihús þetta er útbúið með öllum nyjastu
utbunaði. Ágætt fæði, frf baðherbergi og
vfnföng og vindlar af beatu tegund. Lýst
upp meðgas ljósum cg rafmsgns-klukk-
ur í öllum herbergjura.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar
máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 ets.
T. DADE,
Eigaudi.