Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 7
BERG MTl/ FIM LÖ D AGIXN 1 NOVEMBER 189C 7 Frá frjettaritara „Liögb“. í Minnesota- Fri J>ví að jecr skrifaði slðast, er nú langur tími liðinn. Nú er hið ár sæla suinar útrunnið og floirið í skaut hverfandi alda, en í staðinn vetur genirinn I garð, með slnum gðmlu snjókólgn hretum; byrjunin er að sðnnu ekki hðrð, en nú sem stendur virðist hann muni íetla að herða róð urinn eptir pví sem á líður, pvi I dag stendur kuldam-elirinn ^fyrir neðau ,zero og blæs nyatandi norðan stormur. Hið liðna sumar hefur verið ársældar- sumar fyrir Minnesota menn, jarðar- gróði allur I bezta lagi, en á allri afurð landsins er lágt verð; hefði pað eigi verið mundi velllðan Minn.-manna injög hafa aukist á pessu ári; að því meini segja menn að auðvaldið sje or sðkin. „Er f>vi ekki kyn pótt kurri bændur, kvarti Upplendingar, hóti I>rændur“. Menn búast við breyt- ingum til batnaðar, og pað er vonandi, að sú ímyndun rætist, ng að heljar- takið losni, sem auðvaldið er að keyra al 'ieonincr i. í hveiti er lítil skuldi- O 1 ikning,nú sem st •ndu-;þ‘tðhefur verið í haust hjer í Minn. frá 40—40 cents, en sökum aðþrengjandi skulda er al- menningur nauðbeygður til að selja pað. Svínarækt eykst hjer i ríkinu ár fráári; í ár geta menn framleitt ódýrt svinaket, par eð fóðurbyrgðir eru nægar, og pað eru yms merki til pess, að svín muni stíga í verði á næsta ári. Siðan hveitið fór að falla i verði, hafa menn snúið sjer meira að kvikfjár- rækt en áður. Soriitn í gnllinu. Enginn má taka orð mín svo, að jeg ekki unni fornsögunum: pyki J>ær gullfallegar og dýrðlegur fjársjóður. En samt langar mig ekki til að fá gullöld, sögu-öldina i stað nútim- ans. I>að var sori I gullinu víking- anna, sorp i mannfjelaginu pi, engu síður en nú er. Ekkert vafamál tel jeg pað, að Dr. Valtýr segi rökstutc og rjett frá fornöld vorri í Eimreiðinni bl. 44—45, en í svo stuttri grein kemur að eins öonur hlið hennar fram; glæsilega, gullroðna hliðin. Jeg vil benda á hina hliðina, meira geri jeg ekki—mfn grein er heldur ekki löng—þá hliðina, sem blóðlitur er á gullinu, J>ar sem sorinn er, pó menn ekki sj ii hann eða þykist ekki sjá hann. Auðvitað er það ekki sú hliðin, sem að manni veit, heldur hin hliðin, sem jeg á við. Frelsi áa okkar og fratnsókn var ekki almenn. I>að var nokkurskonar aðalsfrelsi á glæsiöld okkar, sögu- öldinni, og sögurnar segja okkur frá rikari og tignari mönnum, en þær geta nálega ekkert um vesalings úr- kast mannanna þá; þær strá gullinu o an á sorpið, sorpið sem auðsjeð er að þeir virða að vettugi. Lítils mat Glúmur Djóstólf er hann kallaði hann þræl fastan á fótura. Lítinn orðstýr höfðu göngumeun og farandkonur. Kotkarl þótti virðingarlítil staða, og sögurnar okkar eru ekki af þessu fólki, en enginn mi samt gleyma, að það var til og það var margt, mjög margt, ekki heldur hinu, að það stóð lágt, kúgað og íþróttalaust bæði á 1-ikamlegan og andlegan hátt, að minnsta kosti göngumenn og mans- menn. Lágt stóð Melkólfur er Hall- gerður ljet stela i Kirkjubæ; lágt stóð ambáttin í Hundadal, eða hvar hún átti nú heiraa, sú sem sveik hann Stfganda; slysinn var Svartur er E>or- stein vo, og dettinn hinn Svartur, er glímdi við Hallgrim Hávarðarfrænda. Stirður og slysinn Egill úr Alptafirði. En þvi voru þeir svona? Af því þeim var ekkert kennt annað en strit og þrælkun; af því að þeir voru gersam- lega menningarlausir húðarklárar þess tima. E>á skorti frelsið og það sem frelsið getur af sjer, og til þess að fá jafnrjetti og standa jafnfætis, hofur þurft geysilangan tima. Ef til vill er b igna bakið okkar arfur frá þessum mansmönnum. E>vi mennirnir hafa blandist saman, bæði seint og snemma. E>að er eflaust ekkert einsdæmi um Höskuld og Melkorku, og hitt er líka sjálfsagt, að ættinenn Rignars loð- brókar, ölvis barnakarls, Ketils hae ings og Kjarvals írakonungs hafa blandazt við þrælaættina, blandazt og jafnazt—það er okkar ætt, og það meguin við vita, þó lítið sje um það rætt eða ritað. Lítið frelsi mundi okkurnú þykja einyrkjunum, að veraskyldir að fylgja goðunum okkar í hverja órlflega svað- ilför, fyrir ekki neitt eudurgjald, á hvaða árstíma sem er; oat nokkuð hart að láta leiða okkur til höggs af þeirri einni ástæðu, að einhver ríkis bokkinn átti goðunum okkar grátt að gjalda. Auður landsins og völd voru í höndum fárra manna, sem auðvitað voru ánægðir með ltfið, svo ánægðir, sem auðugir og ráðríkir menn geta verið. En göngulýðurinn, útborin börn og gamalmenni, þrælar og ambáttir? Trúið mjer til, þessir flokkar voru vansælir og ekki sælir; enginn veit um tárin og stunurnar þeirra, enginn um kvölina, sem brenndi úr þeim þróttinn, atgjörfið og lífið. Hvað var gullöldin og frelsið, menniugin og atorkan þeim. IEvellandi hljómur gleðinnar, til að bæða sjálfa þá, reyk- ur af gómsætum rjettum til að kvelja hungur þeirra, kenna þeim öfundina, hatrið og þrælsóttann. En hvað ketnur afsprengi Ragnars konungs sá þrælborni lýður við? Og Kráku Ragnarskonu? Vissi hún þó hvað á- nauðin var. Jú, okkur kemur það við, sem teljum ætt okkar þingað og miklumst af þvi; okkar sögulega sannleiksást heimtar ,að vjer horfum I gegnum guliið og niður í sorann; sjá- um gegnum blæjuna, bak við fortjald gullaldarinnar og virðum fyrir okkur úrkastið; aumingja sögiilausu þrælk- uðu mennina. Og tvöfalt meiri skylda er það, ef þessir menn hafa vorið forfeður okkar. Ekki get jeg munað eptir að þrælar væru í skotbakka eða við sund nje í baði; jeg þekki ekki þá sögu- staði; sjaldan við glímur eða tnann- fundi, og þá sjaldan, mun það hafa verið af sv'paðri ástæðu og þegar rakkinn minn, hann Snati gamli, fer með mier í göngur. Litið mat Gísli Súrsson Iíf E>órð. ar huglausa, þræls sfns, og þó var Gísli vænn maður, bæði vitur og drenglyndur maður síns tíma, og kunni að meta frelsið; hann vissi vel, sekur maðnrinn, hverju hann launaði tíóthildi róðurinn; að ekkert mundi henni dýrra og happasælla en frelsið; frelsiðj sem mansmennirnir þráðu, en sem svo fáirfengu á gullöldinni. E>að eru margir viðburðir í sög- unum um að þrælar og húskarlar væru i bardögum með höfðingjum og húsbændum sfnum, en ágæti þeirra i vopnaburði man jeg ekki eptir; þeir hafa almennt verið Iþróttalausir af þvf þeir höfðu ekki vanizt þeim. Að íþróttirnar og hreinlæti hafi vorið mest hjá höfðingjunum er vafa- laust; Grettir var syndur sem selur, og þótti þó ekki undarlegt, að E>órir rauðskeggur þóttist ósyndur, og til þist Grett.ir tryði, varð þó lýgin að vera sennileg. Af því sjezt að það hafa ekki allir verið syndir, eins og menn liafa kann-ke almsout haldið, af þvi að Grettir, Gutnar, Skarphjeðinn, Gisli, Ásgaut ur, Kjartan o. fl. voru það með at- burðum. Satt og fagurlega segir Dr. Valtýr, að „sögurnar má á margan bátt lesa; sumir til að finna drengskapinn, auðinn, frelsið og menninguna; aðrir til að sj rás hinna áhrifamestu höfuð- atburða í þjóðlífinu, eða þá sögu sjálfra bókmenntanna". Og enn „sár- fáir fengist við að rannsaka daglegt líf og hátt forfeðra vorra“. En þessir sárfáu hafa ekki svo jeg muni til, tekið lægsta flokkinn raeð, heldur látið þögnina þruma yfir þeim hóp; rótað við gullinu en forð- ast sorann—einskonar hreinlæti er það nú—starað á frægð og framwirni, auð og stórmennsku ríkra höfðingja, en forðast kotunga, göngumenn. þræla og þý. Sögurnar benda bezi þann veginn, þar er mest fyrir hendi; en samt eru til þau brot, þær bend- ingar frá söguöldinni, að sjá má aðra sögu óritaða, órannsakaða stafi úr sögu mansmannanna, ritaða rneð blóði; þá stafi á að lesa saman, skyggnast um og rýna eptir; þegir gullöldin er vegin og vegsömuð má til með að hlaupa ekki yfir neiua stjett, hvorki þá nje nú; hinir „sárfáu“ ættu þar að ganga á undan sjáandi, skiljandi og sanngjarnir. Söguöldin er fögur og má margt af henni læra, látum hana heita gullöld, en jeg óska ekki eptir henni i stað aldarinnar okkar núna. Hvorki mjer nje Dr. Valtý væru þau umskipti til verulegs ábata; þó við aldrei yrðum nú svo slysnir, að hrapa á bekk sögulausa, gleymda flokksins niður í áuauðina og hverfa þar í helkalt svartnættið. En ef jómfrú Óiafía yrði nú fyrir því, Dr. Valtýr, útgefendur „Framsóknar“ og sHkir rnenn. Frainþrána meðsköp- uðu hefðu þau öll, óljósa með- vit'ind eiyin krapta. En svo væru þau fjötruð, vígð til áþjánar og glepmsku, troðin niður, týnd og töpnð. „Nei, forði mjer drottinn því“, mundi hvort um sig segja, og það er það eðlilegasta sem hugsast gat, því verður naumast neitað. Dr. Valtý bið jeg að endingu, að brýna fyrir okkur það sem gullöldin getur kennt og það ótrauðlega, og jeg vænti hann geri það hvort hann er beðinn eða ekk . Góða menn bið jeg velvirðingar hafi jeg rótað þei n til ó- geðs upp I soranum, sem er falinn undir gullinu forna, en illa menn að hugsa um sjálfa sig, ef nokkrir finn- ast, sem i raun og veru eru svo. Svo ekki slái út í aðra sálma fyr- ir mjer, tek jeg snjallasta ráðið—það, ag þsgna. E>orgils gjallandi í „Stefnir11. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn él,00. CLARKE <& BUSH 527 Main St. J. LAMONTE, ^ 434 Main Street. ^ JÓLAVIKUNA gef jeg hverjum kvennmanni, sem verzlar við mig, pir af ..Nickle Plated“ hnappakrókum fyrir skó og hanssa. E>ið sparið 25 p-ct með þvl að kaupa ykkur ,.MOCOASTNS“ hjá Lamonte. Engir þvílikir f bænum fyrir satna verð. Komið og skoðið þá. Kvenumanna ytírsokkar 40 cent. Kvennmanna ullarsokkar 25 cent. Allar tetrundir af „felt s!ippers“ eru færðar niður i verði til að koma þeim frá. Fmir karlmanria „Plush Sl'ppers“ §1.00, §l,2q. Kistur §2 50, §3.00, §3 50 oa §4 00. llnappakrókarnir, sem jeg gef næstu viku, eru Ijóinandi fallegir og eru £>0 centa virði; en hver kvenuinaður, sem kaupir 50 ceata virði, fær þá. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET ÖTRULECT EN SATT E>egar menn lesa það .þykir það ótrúlegt, en samt seni áður er það satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir I Cavalier County. Með þvi vjer höfnm tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peniiiífar geta keypt. getum vjer gert íangtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en þeir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef I jer komið i búðirnar munuð þjer sannfærast um að vjer erutn öðrum fremri. Vjer höfum tvo islenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánæsrfu af að aýna yður vörurnar oir segja yður verðið. Látið ekki bjá liða að sjá oss áður en þjer kaupið annarsstaðar, þvf vjer bæði getum ocr munuin spara yður peuinga á hverju dollars virði sem þjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Jlilton,.....................S. DAKOT.1 * Tlte tPeoples Store. * Aldrei höfum við getað gert eins vel við skiptavini okkar og nú, og er vegna þess að bæði höfum við meiri vörur en nokkru sinni áður, og svo eru þær keyptar á stórmörkuðum eystra, þar sem prísar eru beztir. Einkum vilfum við minna á margskonar ný kjólaefni og allt sem til þeirra þarf. Bráðlega fáum við mikið af ýmsum skrautvarningi, sem er sjerlega vel valinn til jólagjafa. — Allt með góð'i verði. J. SMITH & CO., LgsIú, lifiú og Iatiú eKRi villast! HVERNIG stendur á því, að C. H. HOLBROOK & CO. selur meiri vörur en allar hinar búðirnar i Cavalier til samans ? E>að er ótrúlegt, en samt er það satt. „Freight“-brjefin sýna það. Hver er eiginlega ástæðan ? Hún er einföld ogf eðlileg. IfHðir hans er til heimilis í St. Paul os; hefnr stöðnða aðgæzlu á öllum kjörkaupum á markaðinum. Hann hefur nálega lífstíðar-reynslu við verzlun;var hinn langmesti, velkynntasti og 'best þekktur kaupmaður í þessu county á tneðan hann rak hjer verzlan. E>ar afleiðandi eru kaup 'hans mjög þjenanleg fyrir þennan part bygðarínnar, því hann veit mjög vel hvað menn hjer helzt þarfnast, þar fyrir utan tekur hann mjög mikið tillit til tizku og gæða ldutanna, sem er ineir áriðandi en nokkuð annað í verzlunarsökum. Að telja upp öll þau kjörkauþ sem við getum eefið ykkur, eða fara að liða þau sundur er næstum því ómöorulegt. E>að tæki upp a’lt frjettarúm Löjjbergs.* Við ætlum bara að eins að geta um það helzta sein við höf- um til að bjóða, t. d. öll Íjósleit ljerept sem hafa verið á 6—7c. yardið nú fyrir að eins 3 cents. Inndælt, gott vetr- arkjólatau, vanalega 25 til 30c. yardið, nú fyrir 15c. og allt annað kjólatan að því skapi. AF KVENN- OG BARNA SKYKKJUM höfnm við mikið upplag, bæði vandaðar og með nýjustu sniðum. KVENN LODYFIRHAFNIR OC SLOC af rnörgum sortum með mjög vægu verði. Það er þess vort að koma og sjá þær. En mikið meira er það þó vert að hafa afnot af þeim þegar vinduriim blæs um Dakota- sljetturnar og 40 gráður eru fyrir neðan Zero. KVENN SKOR frá 50c. og upp. Yfir höfuð að tala höfum við mjög gott upplag af skóm bæði góðum og tneð mjög lágu verði. KARLMANNA OC DRENCJA fatnaði höfnm við yfir 1000 með mismunatidi sniðum og gæðum, allt frá §1.50 til §25 00. Það er meira upplag að vel ja úr en við höfum nokkurn tíma áður haft, og er vand- aðri fatnaður en nokkurn tíma áður hefur verið seldur í þessu county fyrir sama verð. KARL ANNA LODYFIRH AFNIR af dýrum frá Norðurhelmskauti allt suður að Miðjarðar- að uudanteknuin Vísuiidaloðkápum (því þeir dóu allir við siðustu forsetakosningu). MATVARA er of billeg til að auglýsast. Við þykjunut gera vel að geta haft „Freight“ upp úr henni Að eins eitt enn. Þjer góðu og gömlu skiptavinir: Munið eptir því, þegar einhverjir Prangarar koma eins og úlfar í sauðargæru á peninga timum, með gamalt og forlegið r isl, bjóða það með lágu verði, en ræna yður svo á næsta hlut sem þeir selja yður; hlaupa svo burt með peninga y W þegar lánstiminn byrjar, eða látast ekki þekkja yður,/id gætið að yflur l tlnia. Verzlið með peninga yðar við þá menn som hafa góða og alþekkta vöru. Menn sem kðnna að meta verzlun yðar, viija yður vel, og hafa, og eru reiðbúinr að hjálpa yður á tíma neyðarinnar. Yðar reiðubúin, G.A. H0LBR00K&C0., GAVALIER, ND. PER S. J. EIRÍKSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.