Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 6
6 LOGBERO, FIMMTUDAGINN 19 DESEMBER 1895 Ymislegt. MlSSISSIPPI FI.JÓTIÖ. Msiður einn sem ritar í Longman's Mmjazine segir: Mississippi fljótið hefur á liðnum öldum flutt ofan f'á fj tllununi Ofr hálendinu, sem vatn rennur af í pað, nójr efni til að mynda 409,000 ferbyrningsmílur af nyju purlendi með pví að fylla upp fjörð J>*nn, sem upphaflejra gekk inn í land- ið frá Mexico-flóanum og lá 500 mflur norður í landið, og seni var frá 30 tij 40 mílur að breidd. Fljótið er enn pann dag í dag að flytja föst efni (leir o. s. frv.) út í Mexico tióann, og pað, 8am fljótið panm’gber úter að mynda leiru í flóanutn, sem er í laginu eÍDS o f blævæDgur,. og liggur meðfi-atn ströndinni á löngum vegi. t>að, sem fljótið pannig ber út, á flóann, nemur 332 milljónum ,,tons‘' á ári, eða sex BÍnnum meiri jörð en hreifð var úr stað pegar Man chester skipaskurður- inn var byggður, tða nóg til að mynda eina ferhyrningsmílu af nyju, purru landi, pó að það þyrfti að gera J>að á 40 faðma dypi. Menn fá dálitla hugmynd um f>að afl, sem hjer er að vinna, pegar menn athuga J>að, að suuit af pessu jarðefni hefur flutzt meir en 3000 mflur. Ef flytja ætti illan þennan jarðveg í bátum eða skipuin fyrir hið allra lægsta flutnings- gjald, stm tíðkast á \ötnum og ám í Norður Ameríku fyrir flutning á þungavöru, eða segjum fimrnta part úr centi tonnið hverja mflu, helming- inn af nefndri vegalengd að jafr.aði, pá mundi pað kosta yfir 1,190 millj. dollara á ári! Fljótið rennur í 6ta! bug im gegnnm |>etta stóra svæði, sem J>að sjálft hefur pannig myndað, og vegalengdin er hartDær 1,200 mfl- ur, eða meir en helmingi leDgri en vegalengdin er í beina línu, og jetur alltaf úr bökkum sínum á einum stað og myndar úr J>vf efni nyja bakka á öðrum stað. Eliiiiraunix í Idaiio. Nokkrir íslendingar fmynda sjer, að hraunin á íslandi sjeu ef til vill hin stórkostlegustu f veröldinni, að þar sjeu hinir mestu jöklar, merkileg- ustu hverir, fallegustu fossar og hærstu fjöll. En pessu er enganveg- inn svo varið. ísland er ekki nógu stórt land til J>ess, að petta geti átt sjer stað. Allt petta er t'l í miklu stæiri siyl hjer í Norður-Ameríku, en pað er tiltölulega mjög stutt síðan, að hvftir menn pekktu hin ýmsu nátt- úru-undur á meginlandi Norður-Am- erlku. t>ess vegna er engin lysing til af slíku í íslenzkum landafræðis- bókum, sem eru I álfa öld eða meira á eptir tfmarium. í petta sinn ætlum ! vjer aðeins *ð minnast á eitt hraun hjer í No'ður-Ameríku, en sleppa! öllu öðru. Fyrir mörgum — hver veit bvað mörgiim — ö'ditm síðan, rann ákaf- lpga mikið flóð af bráðnu grjóti niður eptir ldaho-iíkinu. Flóð petta var yfir 400 mílur á lengd (lengra en ís- land er frá norðri til suðurs eða austri til vesturs), yfir 100 ir.ílur á breidd og frá 300 til 900 fet á dypt. Eptir að flóð petta storknaði, eða varð að hrauni, hefur vatnsfljót mikið smátt og smátt rutt sjer braut í mörgum kvíslum f gegnuin hraunið. I>etta mikla fljót befur upptök sfn í hinum stórkostlega fjallaklasa sem nefnist Tetons, og lennur um veg, sem skipt- ir hundruðum mflna,í gegnum hraun- ið, og á leiðiurii veltir pað sjer fram af mörgum hjöllum og stöllum, pang- að til pað kemur að hærsta hjallan- um, og steypist par fram af, par sem hinn nafntogaði Sboslione-foss mynd- ast. Foss pessi er 210 fet á hæð, og er bæði stórkostleg og fögur sjón, og sker af hinu eyðilega landi um- hverfis. Að fleyta sjek á vatni. t>eim, sein óvanir eru nokkru nema stöðugutn bátum, ofbyður að sjá menn róa (eða öllu heldur moka sig áfram) á binum svonefndu barkar- bátum, er Indíánar almennt nota, eða róa liinum mjóu kappróðra-bátnm. En ennpá meikilcgra pykir peim, að sjá menn standa á mjöu, sfvölu trje og fleyta sjer eptir 4m og yfir ár eða stöðuvötn á svona löguðum trjebút. Þetta gera peir menn pó dagsdaglega, sem vanir eru við að fleyta trjábútum eptir ám að binum ymsu sögunar- mylnum hjer í laridinu. En maður sá, sem að líkindum er leiknastur í peirri list, að fleyta sjer ásívölum spír- um, er John Casack, einsetumaður á dálítilli ey í stöðuvatni einn, er , Moosehead Lake“ heitir, í ríkinu Maine. Hann hefur opt leikið pá list, ýmist fyrir veðmál eða að gamni sínu, að fleyta sjer yfir ár á spfru, sem vagur 35 pund eða minna. Hann stendur ápessari örmjóu spíru og hef- ur ár til að róa sig áfratn með. Það er bonum eins eðlilegt, að ferðast um ár og vötn á trjebút á, eins og öðrum mönnum er að róa á bát eða aka f vagni 4 landi. Einu sinni var gufubáturinn, sem gengur eptir „Moosehead Lake“, á ferðinni eptir vatninu í miklu hvassviðri og kviku, og sáu skipverjar mann út á rniðju vatninu, og var hann f kati upp undir mitti eg syadist vera að elta ofur- lítinn hund, sem var ögn á undan honum, og sem virtist sitja alveg of- an á vatninu. Mönnum á gufubátn- um virtistpetta svo undarlegt, að peir stýrðu bitnum par að, sem peir sáu manninn, til pess að bjarga honum, en pá fengu peir að vita, að petta var John Cusack, setn var á forðinni á gömlum trjebút, sem rótin hangdi við, og hafði hann p4 pegar farið um 4 mílur paunig og haft hundinn fyrir farpega. .Tohn Cussack stóð á peim endanum á trjenu, sem rótin var á, og lypti pannig hinum endanum upp ú- vatninu, og sat hundurinn á honum. í>að er sagt, að pað sje hversdagsleg sjón, að sjiCusack áneðri enda vatns ins ferðast pannig, og hundurinn hans hefur lært pá hst, að setjast á pann endann á trjenu, sem upp úr stendur, pegar hús-bóndi hans segir honum að gera pað. NOTID OKKAR MIKLU DESEMBERSQLU. Á pessum mánuði höfum við hugsað okkur að selja meiri vörur en nokkru sinni áður. Og höfum við pvf ásett okkur að selja alla ALNAVÖIíU, FATNAÐ og SKÓTAU með 25 PRO. CENTU AF- SLATT frá vanalegu verði. Kaupið Jólagjafir ykkar hjer, par sem pið fáið alla nytsama hluti hvort heldur fyrir konu, móðir, systir, eða börnin, allt MEÐ LÆGSTA VERÐI. Aldur trjánna. Hinn mikli pyzki skógafræðing- ur, Gericke, segir, að pað sje afdrátt- arlaust sat i að, að trje hafi lifað frá 500 til 570 ár. Til dsmisliafi grem- trje 1 Bæheimi og f Noregi og Svía- rfki náð siðastuefndum aldri. Þar næst komi silfur-furan í skógunum f Bæheimi, sem baíi lifað og prifist í hjer um bil 400 ár. Hin svonefndu ,,larch“-trje f Bavaria hafa náð 275 ára aldri. Af lauftrjám lfti út fyrir, að eikin nái hærstum aldri. Bezta synishornið sje Ugræna eikin í As- choffenburg, sem hafi náð 410 ára aldri. Hann segir, að önnur eikitrje á Þyzka- landi hafi lifað frá 315 til 320 ár. Hann segir ennframur, að rauðu b«ikitrjen f Aschoffenburg hafi orðið 245 ára gömul, og að á öðrum stöðum hafi pau náð 225 ára aldri. Af öðrjm trjátegundum hafi askurinn náð hærst- um aldri, nefnil. 170 árum, birki orðið 160 til 200 ára, ösp 220 ára, fjalla- „maple“ 225 ára, álmur 130 ára og rauður ,,alder“ 145 ára. THOMPSON & WING, CRYSTAL, - - N. DAK ASSESSMEffT SYSTEM. tyUTUAL PRINCIPLE. IGfur fyrr.i Uelmini;i yflrstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTtU CfG ÁTTA MILLIÓNIR. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er ntí meira en lifilT fjórdu tnillióll Uoliars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og ntí. Hagur þess aldrei staði O eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eius miklu áiiti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndiuga. Yflr J>ú nnd af þeim hefur ntí tekið áhyrgð í því, Marsrar )>iísiindir hefur það ntí allareiðu greitt íslcilding m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það iljótt og skitvislega. Upplýsingar um hetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. PAULSON Winnipeg, p. S BAEDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Geu. Agent N.& S. Dak. & Minn. A. II. McNICHOL, McIntyre Bl’k, Winnifeg, Gkn. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. VETRAR KYNNISFERDIR ------3I1CÐ------ HÆSTA VERD NORTHERN PACIFIC R. R. -TIL- - - borgað fyrir - - IIUDIR <>íí SAUDARGÆHUR ONTARIO, QUEBEC, NOVA SCOTIA, og - - NEW BRUNSWICK. - - - ALLSKONAIl KJÖT selt með sanngjörnu verði. 33. SHULEY, Edinburg, N. Dakota. CAN I OBTAIN A PATEXT f For a prompt answer and an bonest opinion, write to MIIN N & CO«f wbo have bad cearly flfty years* experience in tbe patent business. Communica- tions strictly confldential. A liondbook of In- íormation conceminf? Pntents and how to ob- taln them sent free. Also a catalogue of mcchan- ical and scientlflo books sent free. Patents taken throuprh Munn & Co. receive Bpecial notice in the Scientific Aniertcnn, and thus are brought widely before the public with- ont cost to the lnventor. This splendid paper, issued weekly, elegantly illnstrated, has by far tlie laríre8t circulation of any scientiflc work in the wcrld. $3 a year. Samplc copies sent free. Building Kdítion, monthly, $2.50 a vear. Single copies, ‘«i.> cents. Kvery number contains beau- tlrul plates, in colors, and photographs of new houses, with plans, enabling builders to show the latest desiims and secuie contracts. Address MU.NN St CO., NjfiW Youk, 3ÖI Bboadwat. þann 1. DESEMBER byrjar Nortbern Pac.fic járnbrautar fjelagið að selj sín árlegu vetrar kynnisferða farbrjef, yfir St. PAUL og tlllfA(iO til staða í Austur Canada fyrir vestan Montreal $40 fapL°/ $40 Og til staða fyrir austan Montreal með því að bæta vanalegu fargjaldi aðra leiðina við ofannefnda upphæð fyrir ferðina fram og aptur. Far- brjefin verða til sölu á hvetjutn degi fram að árslokum, Farbrjetin gilda í þrjá mánuði og menn geta staðið við á ýmsum stöðum báður leiðir. HIEXti C.ETA KOSID IH FLEIRI BRAETIR IIOKD FEKD ÞÆCILEGAR LESTIR Oj: margt ad sjá á leidinui. TIL OAWLA LAMISIVS—Sel jura vjer farseðla fram og aptur með niður- settu verði yfir Halifax, Boston, New Yorlc og Philadelpbia. Til að fá frekari upplýsingar komi menn á farseðlastofu vora að 486 Main stræti hjer í bænum eða á járnbrautarstöðvar vorar bjer eða snúi sjer skriíiega til H, SWINF0RD, General, Agent, Winnipeg, Man. 182 um J>ig síðan aft fyrst jeg kynntist pjer. og jeg vona að mjer þyki væut um f>ig á meðan að jeg lifi, en jeg verð að segja pað, að geðslag pitt er svipminna en nokkurrar gáfdðrar manneskju, sem jeg pekki. Hvað sem á geDgur, pá tekur pú pví bægt og ró- lega, eins og pað væri einmitt pað sem pú ættir von á og pað sem pú vildir að skeði, og pó hefur pú aldrei síðan jeg pekkti pig fengið neitt af pví, sem pú óskaðir eptir“. „I>jer skját!ast“, ssgði Gdna, „jeg hef fengið nokkuð, sem jeg æskti eptir“. „Og hvað er pað?“ spurði Mrs. Cliff. „Hom kaptein“, svaraði Edna. Mrs. Cliff hló hálfgerðan kuldahlátur og sagði: „Ef pú átt nokkurn tíma að hafa nokkra ánægju af pví, að eiga hann, pá verður hann að breyta mikið tóninum í brjefum sfnum. Hann hefur gefið pjer nafn sitt og nokkuð af peningum sínum, og gefur pjer ef til vill meira af peim, en jeg verð að segja pað eins og pað er, að injer hafa brugðist vonir mín- ar með hanu“. Edna sneri sjer snögglega að Mrs. Cliff og hrópaði: „Svipmiuna!“ En hún komst ekki lengra, pví að í peim svifunum kom Ralph hlaupandi aptur eptir pilfarinu til peirra og sagði: „Undarlegur blutur hefur skeð; pað vantar einn sjómanninn, og pað er einn af mönnunum sem sótti okkur í land. Deir hafa ecga hugmynd um, hvað af honum hefur wðið, pví að stýrimaðurinn segist vera viss um, að 187 „guano“-sekkjunum. Sumir sjómennirnir röltu d4- lftið um, pegar peim varð ofurlítið 4 milli, en peir höfðu sjeð svona eyðiströnd áður, og vildu pví held- ur hvfla sig en rangla um hana; en hvert sem peir fóru, hafði kapteinninn ekki augun af peim. Sveitingjarnir virtust enga löngun hafa til að fara til hellisins, og kapteinninn hafði bannað Maka að minnsst nokkuð á hann við sjómennina. t>að var enginn vandi að hlýða pessu boði, pví að pessir piltar, sem voru eins mikið landvinnumenn eins og sjómenri, fyrirlitu svertingjana og vildu eng- in mök hafa við pá. Kapteinninn hafði sagt Maka, að hann hefði fengið brjef frá skipbrotsfólkinu sem ljet hann viti að paðjiefði komist mjð heilu og höldnu til Acapulco, og pes3 vegua væri ekki til neius að eyða tfmanum í að fara að vitja hins gamla hsim- kynnis pess. í pessu purra, regnlausa loptslagi var ónauð- synlegt að hafa pak yfir varningi kapteinsins, og pess vegna var sekkjunum hlaðið í tvær langar tvö- faldar ríðir á sljettum bletti á sandinum, pannig, að peir stóðu upp á endann og bölluðust hver upp að öðrum, ea á railli raðaana var bil, svo hægt var að ganga á milli peirra. Skipstjóranum frá Chili geðjaðist vel að pessu fyrirkomulagi og sagði á illri spönsku: „Jeg sje vel að pjer eruð vanur pessu verki. Skipshöfn get- ur komið í land og borið pessa sekki burt, án pess að œenn flækist bver fyrir öðrum. Það er ágætt að 186 tveimur eyjum meðfram ströndinni og safna pví hjer saman, pangað til liann hefði nóg af pessari daun- miklu vöru í stórt skip, er hann ætlaði síðaa að senda með farminn til Batidaríkjanna og Mexico. Hann Basfðist velja pennan blett af pví, að hann pyrfti enga leigu að borga fyrir að geyma varning sinn J>ar. E>að befði verið mjög erfitt—ef ekki ómögulegt —að lenda skipsfarminum nálægt hellrunum, eða par sem skipbrotsfólkið fyrst leuti, enda var kap- teininum alls ekki annt um, að hafa vörugeymslustað sinn svo hættulega nærri hinu gullna augnamiði pessa leiðangurs sfns. En litla vfkin, sem Rackbirds höfðu notað fyrir höfn, fullnægði áformi hans ná- kvæmlega, og par ætlaði hann pví að lenda „guano“- sekkjum sínum. Hann kom með hæfilegan efnivið í dálitla brygorju á skipinu, og svo hafði hann með sjer stóran bát til að flytja farminn frá skonnortunnij par sem hún lá við akkeri, upp að bryggjunni. Það leit út fyrir, að kapteinninn ætlaði sjer að búa um sig parna til að verzla með ,,guano“ í stórum stýl í framtiðinni. llann flutti með sjer tjald og heilmikið af matvælum; og að dæma af pví, hvernig hann sagði fyrir verkum, var auðsjeð, að hann hafði komið sjer nákvæmlegi niður á pví fyrir- fram, hvernig hann ætti að haga öllu. Dað var orðið nærri dimmt pegar skonnortan lagðist, og snemma morguninn eptir voru allir, sem vetlingi gátu valdið, settir í að byggja bryggjuna, og þegar J>ví var lokið, var strax byrjað á að lemla

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.