Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 8
8 l/SOBERO, FIMMTUDAGINN 19 DESEMBER 1895. The People’s Bargain Store. CAVALIER - • N. DK- Við höfum mikið upplag af álnavöru, allskonar fatnaði; skótau, höttum og hófum o. s. frv. Hjer er ofurlftill verðlisti; allavega litt Cash ere 40—50c. virði, að eins 23c. Blanketti, sem eru 1,00 virði, að eins 65c. Karlmanna alfatnaður $6,00 virði, að eins $3.50. Loðkápur og yfirhafnir hafa aldrei verið seldar með jafnlftgu verði 1 pessum bæ eins og við seljum pærnú. Tlie People’s Bargain Store. (HERBERTS BLOCK) CAVALIER - • N. DAK ÚR BÆNUM GRENDINNI. Miss Aurora Friðriksson frá Glenboro, sem dvalið hefur hjer í bænum nokkra daga, for heimleiðis með Glenboro lestinni í gasr. Tíðin hefur verið óvanalega mild síðan Lögberg kom út síðast, suma dagana alveg frostlaust. Noakur snjór fjell á priðjudagsnóttina, svo nú er gott sleðafæri. J. Smith & Co. á Baldur biðja O'S að geta pess, að nú sjeu peir bún- ir að fá skrautmunina, sem peir áttu von á um daginD, I Jólagjatr fyrir fólkið. G. T. stúkan „Hekla“, er í ur.dir- búningi með skemmtisamkomu í til- efni af 8. afmælisdegi sínum, einhvern daginn milli jóla og nýárs. Augiyst 1 næsta blaði. Mr. B. L. Baldwinson fór hjeðan á mánudag áleiðis til Nýja íslaDds. I>að er sagt, að hann sje I kosninga- erlndum. t>að er vonandi að Hkr. geti um hvað mikið hann aflar. 1 fyrramorgun varð einn verka- maður Can. Pacific járnbrautarfje lagsins fyrir vagni, tilh«yrandi West Selkirk lestinni, úti í járnbrauta-garð- inum og beið bana af. Maðurinn hjet Robert Stewart og var ógiptur. í gær fór sjera Jón Bjarnasort vestur til Argyle með Glenboro lest inni til að jarðsyngja Miss Krist- björgu Sigurbjörnsdóttur, sem er vý látin. Sjera Jón gerði ráð fyrir að koma heitn aptur á laugardag. Yfirskoðun kjörskrárinnar fyrir St. Andrews fór fram í Selkirk á priðjodaginn var, en litlar broytingar voru gerðar á henni. Yfirskoðanim i vtr frestað pangað til á laugardag, 21. p. m. til pess að gefa mönnuro frekara tækifæri til að komast á skrárnar. Kæru landar.— í búð Stefánr Jónssonar getið pið nú valið úr ó grynni af tnjög vöuduðum vamingi fyrir pessi jól. Vörurnsr hafa aldrei vjrið eins fjðlbreittar og nú, og alli framúrskarandi ódyrt. Gleymið pvf ekki að gleðja vini yðar á jólunum. í>jer ættuð að eins að koma inn til Stefáns Jónssonar og fá að sjá silkiklútaua, slypsin og gullstázið. Hann selur til dæmis silkiklúta á 7^ 10, 15, 20 og 25 cents og margt fleira. s=)m ómögulegt er upp að telja. All ur pessi jólavarningur er seldur meí lægsta verði—hvergi betra í bænun.. Mr. A. G. Jackson frá Grafton N. Dak. peilsaði upp á o-s laugardag. var. Hann segist sökum heilsulas- leika vera á förum paðan, og vill pví íelja ísveizlun sínapar, sem hann hef- ur haft undanfarin ár. Hann segir, að petta fyrirtæki hans borgi sig vel, og að hann liafi haft um $1200 npp úr pvi á síðas'liðnu ári. Sjá augl. frá honum á öðrum stað í blaðinu. t>að er sagt, að „Skunk“-urinn hafi verið að vasast í bæjarstjóra- kosningnnum og hafi fengið ilm- vatu f heildsölumáli til að hafa af sjer ólyktí'na, en í stað pess að petta heppnaðist, fældi hann alla kjósendur, sem hann kom nærri, frá herra sínum, er pess vegna vaið undir. Ungu stúlkiir, sem ætlið að fara á Nýársdansinnl Gleymið ekki að korna og yfirlita fínu kjóladúkana hjá Stef.ini Jónssyni áður en pjer kaupið annarsstaðar, og sömuleiðis allt annað, sem pjer purfið,tilheyrandi dansinum. Spyrjið vinkonur yðar, sem búnareru að kaupa hjá honum. Dær geta sannfært yður um peningasparnað, þegar keypt er á rjettum stað. Gleðileg jól. Stefán Jónsson. EITT ÞÚSUND ENN hefur Mutual Reserve Fund fjelagið borgað til Isiendindinga. t>að var dánarkrafan eptir konu Mr. Sveins Sveinssonar hjer f bænum. Hún ljezt h jer í sumar, og hafði pá ekki alls fyrir löngu tekið lífsábyrgð í pessu fjelagi upp á $ 1000. Eitt huudrað dollara g eiddi fjelagið strax eptir lát hennar til útfararkostnaðar, en af- ganginD, $900, sendi pað manni henn ar, Mr. Sveini Sveinssyni, í vikunni sem leið. I>á, sem langar til að gleðja vini sína um jólin, með pví að gefa peim „jólagjöf-4, vil jeg minna á pað, að pað er fátt betur valið til að gofa vin- um síuum en falleg og skemmtileg bók. Jeg hef mikið upplag af Ijóða- bókum í skrautbandi, setn eru mjög skemmtilegar jólagjafir, bæði fyrir pá sem gefa og piggja. Verðiðá hinum ýmsu bókum,sem jeg hef til sölu gpta tuenn sjeð f bókalistanum sem er í pessu blaði. H. S. Bardal. í fyrradag fóru fram bæja- og sveitakosningar hvervetna hjer í fylk- inu. Hjer í Winnipeg voru bæjar itjóra kosningarnar sóttar aí alliniklu kappi, og vann Mr. W. R Jameson með 580 atkvæðamun. Hann fjekk 2,171 atkvæði, en Mr. Bole fjekk 1591 atkvæð'. Fyrir 3. kjördeild var Mr. Chaffey kosinn með 236 atkvæða- mun. Fyrir 4. kjördeild var Mr- Hislop kosinn með 358 atkvæðamun. Fyrir 5. kjördeild var Mr. Alex. Blackkosinn með 186 atkvæðamun (fram vfir McDonald). Fyrir 6. kjör- deild var Mr. Wilson kosinn með 12 atkvæðamun. í skólanefnd voru kosnir. Fyrir 1. kjörd Mackenzie með 97 atkv.- mun. Fyrir 3. kjörrl. var Mr. Day kosinn með 45 atkv.mun. í 4. kjörd. Mr. McKecbnie með 50 atkv. mun. í 5. kjörd. Mr. Browne mað 182 atkv. mun. í Selkirk voru hæjtr.'tjóra kosn- ingarnar allhart sóttar, og var dr. Grain kosinn með 12 atkvæðum fram yfir Mr. Eaton. í 1. kjörd. voru Mr. E. Comber cg L. MoDcrieff kosnir bæjarráðsmenn, og í 2. kjörd. R. C. Mcody. í 3. kjörd. voru peir R. Bullock og J. G. D^gg kosnir við tilnefningu ^mótmælalaust). Snernma á mánudagsmorguninn var kom upp eldur í „Cauchon Block“ sunnarlega á Main stræti hjer í bæn- um. Skaðinn af pessum eldi varð fjarskalega mikill, hvað snerti eignatjón, en hið tilfinnanlegasta var, að 3 manneskjur ljetu lífið áður en peim varð náð út úr eldinum, og fjöldi fólks meiddist meira eða minna við pnð, að bjarga lífi sínu, á pann hátt að stökkva niðurúr gluggunum. Tvennt af pvf, sem fórst í eldinum, var Major Morrice og kona lians, en hver sá priðji var, er enn óvfst. Sem stendur er ómögulegt að vita hve mikið eignatjón hefur hjotist af pess- um eldsbruna, en eptir pví, sern næst verður komist, er búist við að pað nemi ekki minna eu $30.001). Mikið úrval hef jeg nú af á^ætis vindlum og óbaki, d'ykkjum beitum og köldum. Góðum ávöxtum, bezta candy. Cake kaupi jeg frá einum bezta bakara bæjarins, og get pví mælt með pví, Þá má ekk: gleyma barnagullunum; af peim hef jeg mesta upplag sem allt verður að vera farið í lok pessa máuaðar. Gjafverð á öllum hlututr. H. Einarssox. 504 Ross Ave. Komið í Bakaruð fyrir jólin. G. P. Thordarson tekur af ykkur ölí ómök með að baka til jólanna. Hann lætur ykkur fá jólaköku, góða og ljómandi falUga, fyrir ekki öllu rneira en þið purfið að borga fyrir efni í góða köku. Auk pess gefur hann hverjum sem kaupir fyrir $5.00 frá pví f dng til aðfangadags kvelds kl. 11. $100 jólaköku, þeim sem kaupir fyrir $3.00 50c. köku, þeim sem kaupir fyrir $1,50 25c. köku. Þeim sem kaupir fyrir 1.0Q 1 pund af góðum mixed candy; peim sem kaupir fyrir 50 cts. 1 box candy. Sama er hvort keyot er brauð, biauðtickets eða Cakes. Kornið strax og serojið við G. P. Thoidarson. Gleðileg jól. Þess skal getið Ný Islarulsför- um til leiðheiningar, að á stóra „Boarding11-húsinu að 605 Ross Str. Fá þeir greiðastar og fu llkomnastar up p'ysingar um allarNy íslands ferð- ir, par eð flutningur fólks, milli vý lendunnar og Winnipeg, fer frá og að pessu húsi, og lestamenn, eins frá Ny íslandi sem annarsstaðar frá, gista par með „tesm11 sín. Mes. A. Hineiksox. ESMERALDA verður leikin á Únity Hall í kveld, í aíðasta sini i. Hvernig sem pví er varið, pá hefur pessi leikur verið allt annað en vel sóttur, og er það illa farið vegna peirra, sem lagt hafi fram tíma sinn og peninga til pess að veita fslend- ingum pessa skemmtnn. I>að er kunnara en frá purfi að segja, að peir, sem bar'St hafa fyrir pví að und- anförnu, að koma í g«ng svona löguð- um skemmtunum á meðal íslendinga, hafa ekki gert það í gróðaskyni, enda væri slíkt heimskulegt, en par sem jafn margir ísl. eru saman komnir og hjer í Winnipeg, pá er pó að minnsta kosti til pess ætlandi, aðleikirnir sjeu sóttir svo almeDnt, að þeir, sem að peim standa, ekki purfi að koma út í skaða. Þeir sem leika nú „Esmer- öldu“ hafa nú pegar byrjað á pví, að undiibúa leikinn „AndhýlingarniN, eptir C. Ilostrup, en eptir pví að dæma, hveinig pessi leiknr er sóttur, er pað engan veginn álitlegt, að leggja út í r>yjan kostnað, og mega Nœrri olæknandi Ákafur hósti. Engin hvíld dag eða nótt. Lseknarnir gefast upd. Lífinu l)jargad með því að brúka, AVETQ’Q CHERRY HSLflO PECTOIUL. „Fyrir nokkrum árum fjekk jeg á- kaflega slæmt kvef með rajög slæmum hósta, svoað jeg hat'ði engan frið dag eða nótt. Þegar iæknarnir voru hunir að gera allt við ruig sem þeir gítu, sögðu þeir að jeg væri ólæknandi og liættð alveg við mig. Kunningi minn, sem hafði heyrt getið um kringumstæður mínar, seudi mjer flösku af Ayer’s CheiTy Pec toral, sem jeg fór þegar að brúka og sem strax frá byrjan gcrði nijer mikið gott. Þegarjeg var búinn með ú' flösk- unni var jeg orðinn alheill. Jeg hef ald- rei naft ni'kinn hósfa síðan, og hef þá skoðun, að Ayers Cherry Pectoral liafl læknað m'g-—W. H. Waiíd, 8 Qutmby Ave, Lowell M*ss. Hœstu Verdlaun a Heims- syningnnni, Ayer’s Pills hið besta hreinsunarmeðal HEILDSÖLU-FÁTÁUPPLA& FRÁ AONTREAL, EINNIG LODKAPUR OG LODHUFUR THE BLUE iSTORE Þessar vörur frá Montreal samanstanda af 1.500 Karlmannafötnuðum og 2,000 buxum af öllum tejrundum, mee öllum prísum. Einnig bæði karl- mauna og kvennmanna loðkápur og loðhúfur af öllum mögulegum tegund- em. Allar pessar vörutegundir voru keypter með afslætti og verða seldar án tillits til pess hvað pær kostuðu. SjA Ð PRÍSANA: Góð Tweed föt $7.50 virði á $4.50. Agæt Business föt $10.50 virði, á $6 50. Lagleg og vel til búin Twaed föt, $13 50 virði á $7.50. N/móðins „Tailor maid ‘ fðt $16.50 virði á $9 50. BUXUR í ÞÚSUNDATALI — — ALLT MEÐ AFARLAU VERÐI OTÍM MERKLBL1 STJIRM íjIUIIl 434 llffl STREET, A. CHEVRIER. Paiace * cioinino * siore. hAlfvirði í þrA DAGA. Við ætlum að selja „Pea .Iackets“ fyrir háifvirði. Höfutn of marga og sí'ljum því ( þrjá dnga S7 50 Poa Coat fyrir $3.75; S10 fyrir $5; $12 fvrir $6. þar að auki höfum við staflað á borði karltnanna alfatnað sem við seljum fyr hálfvirði: ALLT SE.M ER A BORÐINU FYRIR HaLF- VIRÐI. Mikið af ytirhöfuuiu fyiir tninna en þær ko'tuðu. Frieze $7.50fyrir $5 50; $9.50 fyrir $6; $12.50 fyrir $8; $17 fyrir $10 Buxur í þú„undntali t'yrir 90 cents og upp. Hattar og búfur að satna skapi. þið munuð sjá eptir því ef þið kaupið ekki föt á meðan þau fást með svona lagu verði. þetta er ekki að ,,hætta-við-verzlun“-sala, sem menn aug- lýsa til að svikja ykkur. Heldur hrein og bein ÚTSALA á McKedie heildsölu upplngi. THE PALACE CLOTHING STORE, móti Pósthúsinu.j MAIN STREE ganga að pví sem hjer um bil vissu, að stórskaðast. Oss er pað óskiljanlogt, að leikuriun „Esmer.dda“ skuli ekki falla í smekk íslendinga. Vjer höfum sjeð pennan leik leikinn á ensku leikbúsi, og dáðust allir að honum; vitaskuld má búast við pví, að pa« hafi verið betur leikið, en eptir pví oss virtist, pá var mjög lítið að munum 1 pví1 efni. t>að er vonandi að í kveld verði leikurinn sóttur betur ett að undan förnu, og leikendunum moð pvl gefið áræði til pess, að hætta ekki við Ilostrups-leikinn, „Andbýljngana“. I- O- IP- Stúkan „ÍSAFOLI)“ heldur fund á Nort West Hall, laugardaginn pann 21. p. m„ kl. 8 e. h. Embættismenn stúkunnar fyrir árið 1896 verða kosnir á þeitn fundi. Allir beðnir að mæta. Stkphen Thoedaeson C. R. IS VERZLUN TIL SOLU. —o— Sökum þess að heilsa mín út- lieimtir, að jeg flytji frá Grafton 1 hlýrra loptslag, býð jeg til sölu Is- verzlun mfna og par með allar bygg- ingar par tilheyrandi, áhöld, hesta og vagna, fyrir $1500, eða minna eptir pví hversu mikinn ís verður búið að taka. Þessi ísverzlun er ætíð fyrir peninga út í hönd og borgar sig vel Encria samkeppni. Allt verður að seljast innan skamms tíma. Skrifið eptir söluskilmálum til A. G. Jackson, P. O. Bux 222 GRAETON, - - - - N. DAK. Sparid ydur dollar. Stör breyting’ A munntóbaki ATucIiCtt’5 T&B JBahogang cr hib nyjaöta og bcsta GáiS að pví að T & B tinmerki sje á plötunn Með því að 1 oma í kjötmarkað B. Rafnkelssonar, 524 Noire Dame, west og kaupa par með góðu verði fyrir 10 dollara, pá fáið pjer 1 dollars virði af hangikjöti ókeypis, en ef pjer kaupið fyrir 5 dollara, þá fáið þjer 50 c. viiði af nefndri vöru. Þetta kostaboð nær út yfirstandnndi mán- uð. Notið tækifærið; pvi petta er sú vara sem ekki skemmist yfir veturinn, enda getið þjer fengið hana smásam- an, ef pjer óskið þess. Býður nokkur betur? Búid til af The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd.. Hamilton, Ont. Kack-Arlií'. racc-Achf. Hclatlc INiIuh, Ncnralslc Palns# Pain in the Slde, etc; Promptly Kclleved and Cured by The “D.&L.” Menthol Plaster IT«v1n8r u*°d your D. A L. Menthnl Plaster for Heveifl p«ln in the back and Imnbntro, I unhe8itatintrly rpconimend snnie as a SHfo, Bire aml raiiidr**medy : in fact. theyaet like magic.—A. LAPOINTE, ElizabethU>wn, Ont. Prlce 25c. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin \ve. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAHKE <fe BHSH 527 Main St. f'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.