Lögberg - 13.02.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.02.1896, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1896, FRA MINNEOTA, MINN. 8. FEB. 1896. Á aðfsnpadsigskveldið var haldin guðsþjónusta í íslenzku kirkjunni og jólatrjesamkouia á eptir. Krkjan var l8glpga p'ýdd og jólatrjeð skraut legra en nokkurntíma liefur sj-'zt bjer áður. Allt fór mjög hátíðlega fram, í viðurvist fjölda tslendinga og margra annara pjóða fólk. Við petta tækifæri var útbýtt um fjögur hundr uð jólagjöfum, en pað er óhætt að fullyrða, að enginu fjekk par jafn stórkostlegar og óvæntar gjafir, og enginn hafði jafnmiklar ástæður til pakklætis við guð og menn og ein- m tt sjálfur söfnuðurina, sem eptir fleiri ára hrakning i leigðum og ill- brúkandi húsakynnum, hafði nú feng- ið að njóta jólagleðinnari fyr-ita sinni undir sínu eigin paki f rúmgóðu og fallegu húsi, og við pennan fögnuð bættist pað, að söfnuðurinn fjekk i jólagjöf vandað orgel í kirkjuna frá sjera B. B. Johnson og konn hans, og $30.00 í peningum til kirkjubygg- ingarsjóðsins, frá peitn fjelögurn D.lmann & Stephenson, eigeodum “People’s Headquaiter” verzlunarinn- ar hjer í bænum. Á nyjársdag stofnaði sjera B. B. Johnton hjer íslenzkt Luthers Banda lag (Luther League) með 26 meðliin- um; sú tala hefur síðan aukist svo, að f pvf munu nú vera nær 40. Forseti pess er S. Tb. WeStdal, varaforseti G. S. Gilbertsson, skrifari H. Thorlakson og fjehirðir Miss Mary SígurdLon. Bandalag petta heldur fund hvert fimmtudags kveld, og befur hver fundur til meðferðar eitt af eptir fylgjandi málum eptir peirri röð sem pau eru hjer talin. Trúmál, fram- kvæmdamál og menntamál. Efdæma íná eptir peim fundum, sem pegar hafa verið haldnir, pá er enginn efi á, að Bandalag petta verður peim ung- mennum, sem í pvf eru, til mikils gagns. Sankt.i Páls söfnuður hjelt fund f míju kirkjunni sinni 26. jan. til að yfirskoða reikninga kirkjubyggingar- nefndarinnar, er lagði fram svolátandi skyrslu. Kirkjan kostar, eins og hún nú stendur fullgjör með ofnuro, bekkjum, orgeli, ræðustól og ljósa hjálmum, en ómáluð að utan $2 521,60. j Tillög frá söfnuðinum . .$1.395.60 Gjöf frá prestinum (orgel) 75.00 Gjafir frá öðrum ísl..... 356.75 Gjafir frá öðru fólki.. .. 416.91 Skuld.................... 277,34 $2 521.60 í pessnm reikningi eru taldir sem inntekt $83.00, sem enn pá eru óinn- heimtir, en loforð eru fyrir, er ekki virðist nein ástæða til að vefengja; pess er líka vert að geta íslendingum í heild sinni til verðugs heiðurs, að allt, sem peirlofuðu til pessa fyrirtæk- is hefur verið skilvíslega af hendi leyst; sömuleiðis er engin efi á, að fslenzkur málari bjer í bænum, sem lofað hefur að mála kirkjuna að utan fyrir ekkert, geri pað tiúlega strax og veður leyfir. Á fundi passum var leitað loforða til afborgunar skuldir.ni, og fengust pegar $236 00. Nú eru pví eptir að eins rúmir $40, sem engin loforð eru fyrir, en pegar pess er gætt, hve dæmafáan dugnað byggingarnefnd pessi hefur sýnt í starfi sínu, og hve lofsverðan áhnga söfnnðurinn í heild sinni hefur látið í Ijósi,- pá virðart mjög sterkar líkur til, að kirkja pes>i verði ekki ársgö.nul áður en hún verður skuldlaus. í upphæð peirri, sem hjer að ofan er kölluð „Tillag frá söfnuðinum“ er meðtalið verð hinna höfðinglegu gjafa frá konu- og meyja-fjelögum safnað- aiios. Hinar fyrnefndu gáfu sæti i alla kirkjuna, tvo ofna og ræðustól, sem allt kostaði $332,95. Meyjafje- lagið gaf tvo ljósahjálma og tvo smærri lampa,sem kostuðu $55. I>etta eru allt vandaðir og smekklega valdir hlutir, sem um langan tíma muria minna St. Páls safnaðarmenn á, að konur peirra og dætur veittu peim heiðarlega og mikilvæga hjálp til að fullgera og piýða petta sameiginlega andlega beimiii peirra, ogað hjer eins og svo víða annarsstaðar hefur reynzl- au sýnt, að kristnar konur og meyjar eru aldrei á eptir mönnum síuum og bræðrum í pví að styðja hið góða málefni. Mr. Jónas Ólafsson, einn af okk- ar eldri bædum, sem mörgum öðrum fremur hefur í seinni tíð varið pen- ing„m til kynbóta á svínum og naut- peningi, er nú pegar byrjaður á, að uppskera arð frarotakssemi sinnar. Hann seldi nýlega prjá hálfkynja ,,Durham“-uxa, tveggja ára gainla, sem ekki höfðu verið aldir á öðru en útheyi og hálmi, en vógu á fæti 9U0 pund hver og seldust á $66,00. Að vísu er petta hvorki sjerlega fáheyrð vigt nje neidur hið eina, sera hægt er að tílfæra sem sönnun fyrir góðum árangri af tilraunum peim, sem Mr. Ólafssjn hefur gert, en pessi vigt er samt nógu mikið betri en vanalegt er af ókynbættum gripum, til pess að pví sje veitt eptirtekt, Og að fleira sýni viðleitni í sömu átt. Veðrátta er hjer hin bezta og jörð að kalla snjólaus. Heilsnfar ekki sem bezt. Mislingar samfara sárind- um í liálsi, linkum á unglingum, ganga hjer i ú, svo að alpýðuskólun- um er lokað í tvær vikur, en ekki virðist veiki pessi bættuleg. Break Up a Cold in Time BY USINQ PYÍIY-PECTORAL i Tho QuicU Cure for COUGIIS, COLDS, CKOl’P, BIION- CIIITIS, HOAUSENESS, etc. T.!fs. Josf.ph Nopwick, of 6J Soraui en Ave., Toronto, wr .teo: ‘Tjmy-Fectoral has n»*ver ft'lled to cure injr «'hiidron of croup after a few dosos. lt . i-ed mysclf ofalong'-stMiuling cough aftcr s vertil othcr remedíes had fall< d. It hns also i.roved an exi ellent couph cure for my fnr.iiv. I p ef»'r lt to anv oihor modiciue f,.r cougha, croup or hoarsencss. ’ II. O. I»ARBr*UR, cf Littie Kocher, N.B., writcs: ** ás n cu'-e for C'uuzhs Pyny-Pectoral is tho lrst s. IIím/ medirine j liave; lnjr cus- tome. s v/iil have no other." Eargo Botíl©, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. ^ Proprietors, Montreal Ltahittiir til sölu hjá H. S. BARDAL, G13 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, Nortli Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,hvert.... 50 Ahnanak Þj.fj. 1892, 93,94, 95 hvert .. 25 “ “ 1382—91 öll ..........1 00 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. 8. Th................... 10 Andvari og Mtjórnarskrárm. i890.......... 75 “ 1891 ........................ 40 Arna postilla í b..................1 00n AuvsborgartrúarjátnÍQgin................. 10 B. Gröndal st dn ifræði....,....... 80 ,, dýrafræði ra. myndum ....100 Rrynjólfur Sveins^on...............1 00b Bragfræði H. Sigurðssonar..........1 75a B u nalærdómsbók EI. H. í bandi.... 30 Bænakver O. Iudriðasonar í baudi.... 15 Bjarnabænir ....................... 20 Cuicago för mín ................... 50 Dauðastundin (Ljóðmæli)................. 15* Dýravinurinn 1385—87—89 hver....... 25 “ 9log1893hver..................... 25 Endurlausn Zionsbarna.............. 20 b E dingTh. H dm.....................l 00 Erjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—i5b Fyrirlestrar: llm Vcstui-Islendinga (E. Iíjörleifsson) 15 Ejórir fyrirlestrnr frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur i, heimi (II. Drummond) i b. .. 20 Eggert Olafs^on (B. Jónsson)............. 20 Sveitalífið á tslandi (B. Jónsson). 10 vlentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík ...................... 15» UlnbogMbarnið [Ó. Ólafsson.......... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson].................. 15 Um harðiudi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO........ 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... lOa lleimilislífið. O O..........*..... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25a Um matvœli og munnðarv.................. lub Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa Föi in til tunglsius ................... 10 Oönguhróltsrímur (B. Gröndal....... 25 Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu bjer sjálfur í b. “ ... 55a ifnj hvert.. 20 1892 ... 50 1893 . .50 Hættulegur vinur......................... 10 Hugv. missirask.og hátíðaSt. M.J.. . 25a Hústafla • . , . í b....... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa............ 20 Iðunn 7 bindi í g. b...............7 OOa Iðnnn 7bmdi ób.....................5 75 b Islandssaga Þ. Bj.) í uandi.............. 60 íxlandslýshjg H. Kr. Friðrikss........... 20 II. Briein: Enskunámsbók................ 50b Kennslubók í Döngku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi... 1 OOa Kveðjiua'ða M. J-ichumssonar ............ 10 Kvennfraðarinn ....................1 Otlb I ijaiprtv»u l'J ' * nji*«*u» 1 i/i Hnlrt 2. 3.4 5 [Þjóðsagnasafn] Hversvegna? Vegna þess 189. Landafræði H. Kr. Friðrikss.......... 45a Landnfræði, Mortin Hansen ........ 35 < Leiðirljóð handa börnum íbandi. . 20a Leikrit: Haml-M Shakespear........ 25a „ herra Sólskjöld [II. Briem] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson... 85 „ Víking. á Ilálogal. [H. Ibsen .. 80 *• Útsvarið...................... 35b “ Útsvaiið.................í b. 50a „OHeh-’i Magri (Matth. Joch.) .... 25 ., St.rykið. P. Jónsson........... 10 Ljóðm Gísla Thórarinsen í bandi.. 75a ,. Br. Jónssonar með mynd. . . 65a „ Einars Hjörleifssonar í b. .. 50 “ “ 1 lakara b. 30 h „ Ilannes Hafstein............... 65 „ „ .. í gylltu b .1 10 ,, II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 „ „ „ 11 „ . 1 60 „ II. í b...... 1 20 H. Blöndal með mynd af höf. í gyltu bandi . 40 “ Ois’i Eyjólfsson............ 55b “ Ólöf Signrðardóttir......... 25b “ .T. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 “ Kr.Jónssonar í bandi ...1 25a „ Sigvaldi Jónsson............ 50a „ Þ, V. Gíslason.............. 30a „ ogönnur rit J. Hallgrimss. 1 25a „ Víg 8. S'urlusonar M. J..... 10 „ Bólu Hjálma’-, óinnb........ 40 „ Gísli Brynjólfsson ........1 10» „ Stgr. Tho'steinsson í skr, b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 39 ,, “ í skr. b.......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25a ., B»n. Gröndals............... 15a Úrvalsrit S. Breiðfjörðs í skr. b.... 1 80a Njóla ............................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40a Kvöldmáltíðarnörniu „ E. Tegnér .. lOa Lækiiingiiba'kur ]>r. Jóiiassrns: Læknimtabók................ 1 15 Iljálp í viðlöguin ........... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækninenr L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............... löa Iljúkrunarfræði, “ ............. 3 a Hömop lækningab. M. A. og M. J.)í b. 75 Sannleikur kristindómsins ........... lOa Sýnishorn ísl. bókmenta...........1 75 Sálmabókin nýja ..................1 OOa Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrceði .......“ .. 30 Mantikynssaga P. M. II. útg. Ib...1 10 Nýja savan 7 hepti ób.............3 OOb M ilmyndalý-úng Wimmers.............. 50a Mynsters hugleiðingar................ 75a Passíusálmar (H. P.) I bandi...... 40 „ í skrautb............ 69 Páskaræða (síra P. S.)................ 10 Prjedikanir P. Sigurðssonar.......1 OOb Ritreglur V. Á. í bandi............... 25 Reikningsbók E. Brie rsí b........ 35 b Snnrra Edda.......................1 25 Stafvofskver...................... 15b Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til Isl. Órdboger .T. Tli. I.—XI h., hvert 50 Timarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b “ “ á fjórum blöðum 3 50b Sösrnr: Blómsturvallasaga.................. 20ð Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 8 stórar bækur I bandi.. .4 50 “ ...........óbunduar 3 35 b Fastus og Ermena................... lOa Flóamannasaga skrautútgáfa...... 25a Gönguhrólfs saga.................... 10 Heljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdán Barkarsou .................. 10 Höfrungshlaup...................... 20a Högni og Ingibjörg, Th. IJolm.... 25 Draupnir: Sag J. Vídalíns, fyrri partur... 40a Síðan partur........................ 80 Tíbrá I. og II. hvoit .............. 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans......................... 80 II. Olafur Haraldsson helgi....I 00 íslendingasögur: l. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Ilarðar og Hólmverja............ 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 50 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks........................ 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu.......... 10 9. Hrafnkelssaga Frej'sgoða.... 10 10. Njála ......................... 70 .11. Lixdæla.................... 40 b 12. Eyrbyggja ............... 30 b Sagan at'Andra jarli................. 25a Saga Jörnodar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn I Gullá..................... 15 Kári Kárason...................... 20 Klarus Keisarason................. íoa Náttúrusaga...................I b. 75b Norðurlftndnsaga.................... ggij Maður og konu. J. Thoroddsen.. . 1 50a Randíður I Hvassafelli í b............ 40 Sagan »f Ásbirni ágjarna............. 25b Smásögur P P 1 2 3 4 5 6 í bbver.... 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01.... 2Cb „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1. og 4. hver. .. 40 , .. ,, 2, og 3. “ 35 Villifer frækni...................... 25a Yonir [E.Hj.].................\\\ 25a Þórðar saga Geirmundarssonai...... 25a (Elintýrasögur........................ 15 Söiiubœkiir: Nokluir fjórröðdduð sálmalög...... 50 Söngbók stúdentafjelagsins......... 40 “ “ íb. 65 “ “ i giltu b. 70 bönglög Díönu fjelagsins............. 35b “ De 1000 hjeras sanae 4. h....... 50b Sönglög, Bjarni Þori-teinsson ..... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 >, ,, 1. og 2 h. hvert .... 10 Utanför. Kr. J. , . 20 Útsýn I. þýð. í bundnn og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í b&ndi...... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30a Olfusárbrúin . . . íoa Bæki r bókm.fjel. ’94og’95 hvert ár.. 2 00 Eímreiðin 1. og 2. hepti 80 Islen/k blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . COa Isafold. „ 1 50a Sunnanfari (Kaupm.höfn)...........1 00a oll íslenzk blöð nema Fjallkonuna b !3?~Menn eru beðuir að taka vel eptir því, að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá II. S. Bardal, en þær sem raerktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Berg- mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. KENNARA VANTAR við Minervaskólann fyrir 6 mánuði Kennslan byrjar 1. maí 1896. Um sækjendur verða að hafa staðizt próf sem verði tekið gilt af kennslumála stjórninni í Regina, N. W. T. Um sækjendur tiltaki launaupphæð. Til boð verða að vera komin til undir skrifaðs fyrir 1. marz næstk. Frekari upplýsingar gefnar af óskað er eptir. Lögberg P. O. 11. jan. 1895. GÍSLI EGILSSON, Sec. Treas. Minerva School Districl KENNARA VANTAR við LÖGBERGSSKÓLA fyrir sex máouði. Keunslan byrjar 1. apríl næstkomandi. Umsækjandi verður að hafa staðizt próf, sem tekið verði gilt af kennslumála-stjórninni í Re- gina. Tilboðum verður veitt mót- taka til 1. marz 1896. Umsækjend- ur sendi tilboð sín til FREYSTEINS JÓNSSON, CiFuRcinmiDGE P. O. Assa. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et- Útsbrifaður af Manitoba Iæknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Skrifstofa yfir búð I. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. 278 hugsa uro, hve roskilegt væri, að hafa fleiri rjetti á borði sínu, en ekkert af pessu þorði hún að veita sjer. Hve mikla heimilis-sælu hafði hún ekki ráð á að veita sjer, en sem hún þorði ekki að veita sjer! Þá var gamla Mrs. Bradley, sem myndi bráðum lieyðast til að yfirgefa húsið, er hún hafði búið í nærri alla æfi, vegna pess að bún gat ekki lengur borgað leiguna eptir J>að. E>að hafði verið gerð til- raun til að skjóta saman nógum peningum til þess, að gamla konan gæti verið í húsinu eitt árið enn, en þetta hafði misheppnast að sumu leyti. Mrs. Cliff liefði ekki munað um að bæta við því, sem til vant- aði, og henni hefði pótt mestft ánægja í að gera J>að — pví heuni pótti vænt um gömlu konuna — en pegar hún bað að lofa sjer að leggja í pennan sjóð, þorði hún ekki að gefa meira en einn dollar, sem var stærsta uppbæðin á listanum, og pá jafnvel sagði Betty, að eins og á stóð fyrir henni, ætluðust menn ekki til að hún gæfi neitt. Þegar hún fór út í litla fjósið bakvið húsið og sá tómu kýrbásana, hve mikið langaði hana ekki í nýjan rjóma og smjör, sem hún sjálf hefði húið til; og pegar hún sá litla skrautvagninn, sem hún ekki liafði selt, af pví enginn kaupandi fjekkst, og hugsaði um pað, að hún gæti sjálfsagt fengið góða, brúna Iiestinn sinn aptur fyrir lítið verð, þá lá henni við að óska, að hún hefði komið heitn aptur eins fátæk og fóik áleit að hún ætti að vera. 288 j»ví að segja, að pó pað hryggði hana, að Mrs. Cliff væri svo föl og þreytuleg, pá gleddi pað sig að geta sagt henui nokkuð, sem myndi að nokkru leyti ljetta af henni óróleik hennar út af fra.ntíðinni og hug- hreysta hana með pví að sýna henni, að húQ væri meðal vina, sem kenndu í brjósti um hana og sem ef til vill myudu gera ofurlítið meira fyrir hana. „Við vitum öll“, sagði Mrs. Perley, „að pjer hafið orðið íyrir óláni, og það ólán var sjerstaks eðlis, og að pjer gátuð ekki að því gert“. „Okkur kemur nú ekki alveg samau um pað“, tók Mis3 Shott fram í, „en jeg skal ekki vera að taka fram í“. „Við vitum öll ‘, hjelt Mrs. Perley áfram, „að pað var mikið tap og vonbrigði fyrir yður, að kom- ast ekki alia leið til Valparaiso og útkljá málefni yðar par; pví við vitum, að pjer parfnist allra peirra peninga. sem pjer kunnið að eiga par, og við skiljum líka hve mikill skaði pað var fyrir yður, að lenda í skipreika og tapa öllum farangri yðar nema einni handtösku“. Miss Shott var í þann veginn að segja eitthvað, en Mrs. Hembold kom við handlegginn á henni, svo hún hætti við það. „Það fær oss mikillar sorgar“, hjelt [irestkonan áfram, „að vita okkar kæru vinkonu og nábúa koma lieim úr ferðarangli sínu, hættum og noyð, og vera þannig á sig komna efnalega, — án pess að vilja grafast eptir efnahag hennar — að hún hlýtur að 283 XXIX. KAPÍTULI. Eitthvað premur vikum eptir að Mrs. Cliff fjekk brjefið frá Ednu kom Willy Croup upp í svefnher- bergi Mrs. Cliff, par sem hún var að stelast til að skoða Californía-ábreiðurnar sínar, til þess að segja henni, að pað væru þrjár konur niðri í stofunni, sem vildu fá að tala við hana. „Það er prestkonan og Mrs. Hembold og gamla Miss Shott“, sagði Willy; „pær eru allar prúðbúnar og jeg hýst við, að pær liafi komið í ein- hverjum sjerstökum erindum, svo yður er betra að hressa dálítið upp á yður áður en þjer farið ofan“. í pví hugarástandi, scm Mrs. Cliff var í, var hún reiðubúin að álíta að allir, sem kæu>u að finna hana, kæmu til pess að fá að vita eitthvað, sem hún ekki mætti segja, og pess vegna fór hún ofan með hálfum hug. En konur pessar voru ekki komnar til að spyrja spurninga; þær voru komnar til að segja henni. tíðindi. Prestskonan, Mrs. Perley, byrjaði 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.